Lögberg - 23.08.1906, Side 5

Lögberg - 23.08.1906, Side 5
LÖGBERG, FjMTUDAGINN 23. ÁGÚST 1906 5 að hægt yrði að bæta úr þessitm! asst þannig, af fáum þumlungiun skorti til hlitar, nema með því aðjvatns, á skipgengri á, án þess að gefa innflytjendum frá Austurálfu nokkurt varúðarmerki væri sett kost á að flytja hingað. Var hann sérstaklega meömælt- þar til leiöbeiningar. Mr. Sprague kvað hafa fengið útflutningsstjórar í báðum löndun- um. En fremur má geta þess, að Ottawastjórnin hefir hvatt og stutt að því, að franskir nýlendumenn í þessu landi, sem vel eru búnir að koma ár sinni fyrir borð hér, færu heim til Frakklands til að .lýsa landkostum Canada fyrir ættbræðr um sínum, og ráða þeim heilt um ur innflutningi Japana, sem væru^skeyti frá þessum fundi, og .lofast hógvær og samvinnuþýð þjóð, og til að sjáum að hafa luktir að nóttu mundi eigi gera neinn usla meðal en veifur að degi til, þar sem þess- hvítra verkamanna þó þeir ættu *r manndrápsstólpar væru reknir að vinna saman við þá. Iniður. Þetta kvað han Gætu Camadabúar ráðið fram úr gert undanfarið vestanmegin árinn | verkamannaskortinum svo vel færi'ar, en telst eigi hafa álitið þess' ranghermi, að nokkrar leynilegar taldi hann engan efa á þvi, að þeir 1 þörf að austanverðu, því aö hann ákvarðanir hafi verið teknar, t.l mundu innan tuttugu til þrjátíu ' heföi haldið aö þar væri engin þess að bægja Frokkum frá Can- litafal vesturför. Hitt eru beinlínis osannindi og ára verða ein af voldugustu þjóð- um heimsins. ------o------ Siglingar á Rauöánni. I næstliðinni viku var haldinn fjölmennur fundur af róðrar og bátafélaginu hér í bænum. gangur fundarins var aðallega að busi bátaleið. Fyrirhyggjuleysi var slíkt eigi að siður og slysið síðasta sorgleg afleiðing þess. Hyggileg er aftur sú uppástunga, og er Mr. Sprague talinn að hafa borið liana upp, að mæla og láta gera uppdrátt af ánni, sem hengja Til- * skyldi upp i hverju einasta báta- gera ráðstafanir til þess, ef auöið Einlægur áhugi lýsti sér á þess- nauðsyn.legasta. ' ----------- Framtíð Frakka liér í landi. sem Blað nokkurt í ^lontreal, heitir „Nationaliste", og skoða þjóðflokka greininguna talað um það, hve franska kyninu . Montreal-blaðinu. Hann kveður jafnvel svo frekt að orði, að þetta sé að kenna sviksamlegum samtök- um innanríkismáladeildarinnar, til að hnekkja framtíð franska þjóð- væri, að fyrra borgarbúa öðrum um fundl tH a5 tr.vggja umferð á eins óhöppum, og fyrir komu fyrra l aJini Urn tram Þa5’ sem ieri5 hefir, laugardag, þar sem þaö kostaöi enc*a var enSm vaniþörf. bæinn fimm mannslíf, hve hættuleg Hér eins °S annars staöar liarf siglingin er eftir ánni hér í grend stundum á óvanalegum stórvið- við bæinn burðutn að halda til þess að vekja Fyrst var rætt um bátabrúna út fólkið- °- benda bví á bað bráð- í Elm Park. Sú brú er þannig gjör nú, að einungis á einum stað er opin bátaleið undir hana. Eins og gefur að skilja getur slíkt vald- ið slysið. Var því fast á kveðið á þessum fundl, að finna hlutað-t eigandi umsjónarmenn að máli, til þess að fá sett önnur göng un'dir brú þessa. Er slíkt mjög nauð- synlegt, því að það er alkunnugt, að oft hefir legið við líftjóni í þessum brúargöngum. Næst var rætt um járnkeðjur þær, er víða .liggja yfir ána. Keðj- ur þessar hanga svo langt niður sums staðar, að mjög torvelt er jafnvel smábátum að komast á- fram þeirra vegna, og geta stund- um jafnvel valdið miklum voða, sérstaklega þegar farið er að skyggja að, þar eð engin merki munu á ánni til að gefa til kynma hvar þessarar hættu er aö vænta. Ákveðið var á fundinum að fá hlutaðeigandi bæjar- og sveitafé- lagsstjórnir í grendinni, til að ráða bót á þessu í umdæinum sínum. Þá var og minst á það, hve hættulegt það væri, að fjöldinn all- ur af ungu fólki, sem feröaðist fram og aftur um ána á bátum, hefði enga minstu þekkingu á sigl- ingareglum hér á ánni. Var sam- þykt að fá þær reglur prentaðar og hengdar upp í bátahúsunum við ána og víðar, svo að menn gæti fræðst um það rétta í því efni. Sömuleiðis var og ákveðiö að fara þess á leit við hlutaðeigandi stjórn, að hún sæi um að lögskipaðir eft- irlitsmenn væru við hendina til að sjá um að halda skipleið opinni eft- ir á,nni, og eins það, að líta eftir og líða eigi neina óþarfa ógætni í sigl- ingum eftir henni. Samþykt var á fundinum að fá komið á strangara eftirliti livað björgunarfæri og björgunaráhöld ýmiskonar snerti, og ákveðið að snúa sér til bæjarstjórnarinnar, til þess að fá aukin björgunaráhöld, sem hafa skvldi sem víðast viö ána og þá sérstaklega í hverri bátastöð. Skvldu hirðingarmenn bátahús- anna og eigendur báta jafnan hafa slíkt tiltækt, svo nota mætti ef slys bæri að í grendinni. Þó unarlegt megi virðast, komu ekki fram nein andmæli á fundin- um gegn flekastaurum þeim, er ada, eöa vinna að þyí, að þeir hverfi hér af þjóðflokkasviðinu. Frökkum er gert fyllilega jafnháft undir höfði og öðrum þjóðflokk- um Evrópu, því landið stendur öll- um nytsömum borgurum þaðan opið, sem inn i það viija flytja, og mun svo enn verða um nokurt ára bi.l að líkindum, að minsta kosti þangað til töluvert þrengra verður um fólkið hér en nú á sér stað. Hitt er aftur á móti annað mál, að allar þjóðir eru ekki jafngjarn- ar á útflutninga. Og Frakkar eru viðurkendir að vera mjög elskir að ættjörð sinni, og líta jafnaðar.leg- ast svo á, að hvar sem þeir dvelja annars staðar en þar, séu þeir eig- inlega í útlegð. — En vildu þeir annað borð flytja frá föðurlandi sínu kysu þeir vafalaust fremur að flytja ti.l Canada en í nokkurt ann- virðist'að land, ef þeir þektu landið eijis og það er. En í því efni ættu út- sem aðal skilyröið fyrir framtíð og fhitningsstjórar að leiðbeina þeim föðurlandsást Canada, er býsna há llms ve&ar er þa^ spursmál hvort Frökkum hér í Canada sé sérlega linigni og þaö fækki hér í landi. Af ni'bið áhugamál á því, að fólk nálægt tvö hivndruð þúsundum inn fi.'fJ1 unnvörpum frá Frakklandi flytjenda á umliðnu ári, hafi ekki °S hingað. Raddir franskra manna nema tæp tvö þúsund og fjögur ,ller um Þ31'* mal eru eiSr tíðheyrð hundruð verið frá Frakklandi.'ar- Áður nefnt eitt dæmi> Þetta Haldi þessu áfram í tuttugu og Montreal ,virðist eigi nægja til að fimm ár til, muni Frakkar horfnir J „representera alla Frakka í Can og ekki heyrast um þá getið liér í atla e^a meiri hluta þeirra þessu landi. orð, höfundi nefndrar greinar í Á þessa leið farast honum viðvíkjandi. ■ Þegar ófriðurinn 1871 stóö milli Þjóðverja og Frakka, er talið að mest hafi verið um innflutning Frakka til þessá lands, en eigi fóru neinar glæsilegar sögur af því að Frakkar þeir, sem tvrir voru tekið tveim höndum flokksins hér í landi og útrýma landinu, hafi honum innan fárra ára. Nýlega Ádð innflMÍendum frá ættlandi sintt , ... , , ,v . , , í þann tíma. Ma. vera að nokkuð hofum ver rekið oss a utdratt ur , .v v , „„„„ . ; hafi verið um að kenna þvi, að þessum vísdómi í afturhaldsmál- þeir innfiytjendur kváðu veriö gagni ísl. hér í bænurn, enda þafa all æstir móti ríkjandi trúar þótt slík ummæli komi ekki sem skoðun og kirkju frænda sinna hér allra bezt saman við þaö, sem þar vestra, og varð þar ar ósamþndi hefir verið sagt áöur um vinfengi Þe£ar hingað kom og erjur ei,L,i all-litlar. kom Annað hefir eigi komið Laurier-stjórnarinnar við Frakka,!t;i greina um samband eða afskifti og hve hlynt hún væri þeim í ýms- Frakka i þessu ,landi um innflutn um greinum. Hér á eftir skal nú ing frá ættlandi þeirri í Evrópu minnast nokkuð nákvæmar á þetta, | svo kunnugt sé nú á síðari árum. svo kallaða sviksemtsiuál til út- rýmingar Frökkum úr landinu. Að því er séð verður af áður Síður eru og líkindi til þess að vfir frönsku þjóðinni vofi áður nefnd gjöreyðing í þessu landi , þegar litið er til þess, að hingað nefndri grein, eru ákærurnar á. flytja á hverju ári þjóöftokkar frá innanríkismáladeildina aðallega í Suður- og Austur-r.vropu. M því fólgnar, að hún hafi eigi flutt, | serstaklega nefna þar til Spán eða láti eigi f.lvtja eins margt af verJa íta-H’seiU báðir Standa. SV,° ’... , , , * ínærri Frokkum bæíSi hvaö trumal rrokkum ínn 1 landiö og oorum i , ,,, •, ö og skvldleika snertir, ao peir munu þjóðflokkum að tiltölu. Nú vill svo {remur skipa sér í flokk með til, að unnið er aö innflutningi td Frökkum þeim, sem fyrir eru hér Canada, því nær í öllum lönduim í landinu, heldur en með Englend Evrópu, og engin hindran er nein-1 um vitanlega af stjórnarinnar ; hálfu, gerð til þess, að draga úr útflutningi fólks frá Frakklandi og Belgíu hingað. Að því er j Frakkland og' Beigiu snertir, sem hér er aöallega um að ræða í þessu > ingum, ef etidilega á að telja þ tvo þjóðflokka aðallega ráðandi til frambúðar hér í Canada, eins og áöur nefndur höfundur gefur skyn. -------o------- óþörf lítgjöld. Bráð kóleruköst, niðurgangur og , . . ,, v. , . , , 1 blóðsótt, koma fyrirvaralaust og sambandi, syna ínnflytiendaskyrsl- , . , .,, , , . - „ , . .. ; þurfa skjotrar lækmngar. Það urnar þ\crt á móti, að stöðug við- ^ óþarfa kostnaður að vera að kalla lækni, þó slíkt komi fyrir, „Chamberlain’s Colic, Cholera anc Mrs. G. T. GRANT, 235y, ISABEL ST. Allir albúnir og óbún- ir hattar með niöursettu veröi, til þess að rýma fyrir haustvörunum. A. S. BABDAL, hefir fengið vagnhleðslu af Granite Legsteinum alls konar stærðir, og á von á annarri vagnhleðslu í uæstu viku. Þeir sem ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði hjá A. S. BARDAL Winnípeg. Man. Gott eftirdæmi. Dugnaðarbóndinn er bezta eft- irdæmi. Hann veit að vel getur svo farið að þurkurinn standi ekki netna einn dag um sláttinn, og færir sér því daginn vel í nyt. Þannig ættu allir að fara að. Harðlífi, niðiargangur og kólera geta komið þegar minst varir. Chamberlain’s Colic, Cholera og Diarrhoea Remedy, sem er bezta meðalið við þessum sjúkdómi ætti jafnan að hafa við hendina, af því bráðra aðgerða þarf við,og öll töf getur haft dauðann í för með sér. Fæst hjá öllum lyfsölum. Betri og meiri verSa þau tncð hverjum deginum kjöi;kaupin hcr í búðinni. — Ein mitt þegar mest á riður að geta fengið flannelette Blankets, eru þau nú til hér í búðinni með eftir- fylgjandi kjörkaupaverði: 48 pör 11-4 flannelette Blankets, sundur- skorin og altilbúin, þykk og hlý, grá og hvít, sem vanalega kosta ípi-35 °g $i-5o pariö. — Sérstakt verð nú $1.25 parið. 24 pör 12-4 Blankets, mjög þykk bæði grá og livít, vanlega á 81.90 og $2.00. Sérstakt verð $1.7 parið. Sérstök kjörkaup á gráum ullar Blankets, handa þreskjurum, sterk og hlý, 62x72, úr alull. Séptakt verð $2.50 parið. Önnur tegund nokkuð þynnri, en samt góð og hlý, kostar $2.25 pariö. Sérstakur afsláttur gefinn þeiin sem jnikið kaupa í einu. Bíðið ekki of lengi Kaupið nú á meðan úr nógu er að velja. af Afgangar af gólfdúkaefnum, og hálft yds. á lengd. Sinn liverri tegund. Af þessuin dúkum kostaði yardið 75C. Nú fæst i/2 vds á 6oc. IVrappcrettes.—Yiö fengum það með góðu verði og láturn yður njóta þess. Verð ioc., I2ýic. og 15C. Annars staðar er verðið I2J4 c., 15C. og i8c. Karlm. Kangaroo leöurskór; — bleikir, sterkir þreskjara Blucher skór að eins á $3. Skoðið þá. Líka höfum við franska Blucher kálf skinnskó á $2.75. Þetta eru tvær ólíkar tegundir. leitni hefir verið höfð á að fá þá menn, er flytja ætluðu úr löndujn þessum, til að fara til Canada, og setjast þar að. Tilraunir þessar uröu áður nefndum fimm mönnum|hafa heldur ekki veriö árangurg. aö bana. \ afalaust er þó oldungis (Iausar. Síðan árið 1901 liafa nær- ' a{ bregst“ ard7d,“hversu bráður og ogjormngur og hreinasta hneyksh feit tíu þúsundir nýrra nýlendu- ákafur sem sjúkdómurinn er. Ekk- liingað vestur, frá ert heimili ætti að vera án þessa Diarrhoea Reniedy“ er við liend ina. Ein inntaka af því læknar sjúklinginn á styttri tíma en þarf I til þess að sækja lækni. Það með fyrir bæirnn að slíkt skuli liafa átt manna fluzt sér stað, að láta hulda liættu lijúp-, Frakklandi og Belgíu, enda eru meðals. Fæst hjá öllum lyfsölum. Karlmanna strigavetlingar með tQygjubandi í laskanum, 15C. parið Karlm. strigávetlingar, leður fóðraðir. Sérstakt verö 20C. Kventreyjur með sérstaklega lágu verði. Allur nærfatnaður með mjög góðu verði. Scrstakt vcrö á groccrics. — 4 únzu glös af Yanilla og Lem 011 Essence að eins á 25C. Bezta óbrent Rio kaffi, 8 pund fyrir $1. Tvíbökur og kringlur, 2 pd. á 25 cent 3 glös af Jelly á 25C. 2 dagar eftir af te-útsölunni. Eigið þér ncSg ti.l af te? Sérstakt vcrð á glcrvóru. — Sykurskálar, rjómakönnur, berj diskar, pickéls-skálar. Alt með einu verði: 15 c. liver. Skoðið leirvörurnar á 25C. borð inu, Bisquit-könnur, skálar, diskar bollapÖr, smjördiskar. Betra að bregða við fljótt ef þér viljið ná í eittlivað af þessum kjörkaupum. J. F FUMERTON & CO. Glenboro, Man, VBrfliii’s cor. Toronto & wcllington St. Nýjar kartöflur ....10 pd. á 25C. Ný epli............6 pd. á 25C. Sykur,...........20 pd. á $1.00 Tomatoes .......2 könnur á 25C Peas..............3 könnur á 25C Pears, Plums og Greengages , ........2 könnur á 25C. Steik, 10 c. pundið. fieo. R, Biiiiii 548 Ellice Ave. Óheyrilegt kjörkaupa- verð á laugardaginn. Kvenhattar á 25C. — Allir sumar, kvenhattarnir í búðinni, sem seldir hafa verið á $1 —$3 fá nú að fara fyrir 25 cent. Barnaföt á 50C. — Barnafötin ÖII, sem vanlega hafa kostað 95C—$2.50 nú á 50 cent. Barna silkihattar á 49C. — Þ eir liafa kostað $1.25—$2.50. Nú seld- ír á 49 cent. • Silkitreyjur á I1.95. — l>ær eru úr ágætu japösnku silki. Kosta vanal. $3.50—$4.00. Kjörkaupa- verð $1.95. Komið sem fyrst. Mikil eftirspurn. Eftirspurnin hér eftir Chamber- lain’s Colic, Cholera and Diarr- hoea Remedy hefir verið svo mik- il að eg liefi sjaldnast getað haft nægilegar birgðir. Það hefir lækn- að hér blóðsótt þegar önnur með- ul ekkert gátu hjálpað. — Frank’ Jones, Pikeville, Ind. — Þetta meðal fæst hjá öllum lyfsöluin. Tlie Rat Portage Lmnlter (’o. LI]VLIT3£:ZD. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjáviö, borðviö, múrlang- bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. PöaLunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. Skrifstofur og mylnur i i\onvood. T «« (» \ I The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. rel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg The Jflhn Arbuthnot Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR, innviöir í hús og alls konar efni til bygginga. — Áöur en þér festið kaup annars staöar ættuö þér aö fá aö vita um verö hér. Aöalskrifstofa: Útibú: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 “ ROSS & TECUMSEH. “ 3700 “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591 redkrick A. Burnham, forseti. Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaður Lífsábyrgðartélagið, MUTUAL RESRRVE BUILDIN J 305, 307, 300 Broadwaj', Niw VorL. Innborgað fyrir nýjar ábyrgöir 1905........................... $14,426,325,00 Aukning tekjuafgangs 1905..................................... 33,204,29 Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkdstnaður og skatt- ar) 4.15 prócent af hreinni innstæðu...................... Minkaður tilkostnaður árið 1904....................................8. aoo.oo Borgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905.......................... 3,388,707,00 Allar borganir til ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjun........ 64,400,000,00 Færir menn, með eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu, Skrifið til Agency Department—Mutual Reserve Bailding, 305, 307, 309 Broadway, N. Y ALEX. JAMIESON, ráðsmaður í Manitoba, 411 Mclntyre Blk. %%%%%%

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.