Lögberg


Lögberg - 23.08.1906, Qupperneq 8

Lögberg - 23.08.1906, Qupperneq 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 23. AGUST 1906. Arni Eggertsson. Kaupið lóðir í Winnpeg—og verðið efn- aðir menn eins og þúsundir manna hafa þegar orðið á slíkum kaupum. Ágóði hand- vissíyrir þá sem kaupa neðantaldar lóðir: Á KUBY ST., sunnan við Portage Ave.. $22.50 fetið. Þetta eru góð kaup. Á LENORA ST., sunnan við Portage Ave., $24.00 fetið. HORNLÓÐ Á WALNUT ST. á $35.00 fetið. Á SCOTLAND AVE.,við Pembina stræti. Að eins $20.00 fetið. ÞRETTÁN LÓÐIR áCathedral Ave., $9 fetið; rétt hjá McGregor St. /% í pen- ingum. Afgangurinn á 1—2 árum. Þetta eru kjörkaup. Hús. Lönd. Peningalán. Eldsábyrgðir- Lffsábyrgðir og fleira. Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. ODÐSON, HANSSON, VOPNI S. K. Hall, B. m. Áður yfirkennari viö' piano-deildina < Gust. Adolphus College. Organisti og # söngflokkstjóri í Fyrstu lút. kirkju f Winnipeg. Kenslustofur: Sandison Block, 304 Main St., og 701 Victor st. P. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPIL ogTÓNFRÆÐI ÚtskrifaÖur frá 1 Kenslustofur: Sandison músík-deildinni vifi t Block, 304 Main St., og , Adolphus Coll. t 70i Victor St. \ músfk-deildinni viö tj ^Gt^^dolphuis^oll^^ Ur bænum og grendinni. Loftherbergi til leigu aS 755 William ave. Stórt og gott herbergi til leigu. Lysthafendur spyrji sig fyrir aö 535 Toronto st. Tvö framherbergi til leigu aö 747 Elgen Ave. Vatnsleiösla í húsinu. B. Clements. Stúkan „ísland“ ætlar aö halda samkotnu hinn 6. Sept. næstk. Nákvæmari auglýsing kemur í næsta blaöi. Misprentast hefir í upphafi greinarinnar „Danmerkurför ísl. alþingism.“ f. I. „19. Ágústmán- aöar“ fyrir „19. Júlímánaöar." Jón Jónsson, 770 Simcoe St., gerir fljótt og vel við blikkílát og önnur eldhúsgögn, skerpir sagir og skauta, girðir bala og fötur oj. s. frv. Alt ódýrara hjá honum en nokkrum öörum í bænum. Kona Jósteins bónda Halldórs- sonar, Churchbrigde P. O., andað- ist 9. þ. m. úr lungnatæringu. Hún var jöröuð, aö viðstöddu miklu fjölmenni ir. s. m. Hjörtur Leó jarðsöng hana. Mestur hiti sem talinn er að hafa verið mældur hér í Winni- peg á þessu sumri var tvo síðustu daga næstl. viku, þó heldur rneiri á föstudaginn, liðlega níutiu 0g tvö stig í skugganum. — Eftir helgina aftur býsna svalir dagar það sem af er þessari viku. Síðastl. mánudag fcivic holi- day) átti að veröa skemtidagur miícill að Whytewold Beach. Atti þar að verða kappróður, kapp- sigling, kappsund, kapphlaup og skrúðsigling að kveldinu. Höfðu Whytewold-menn gert alt sitt til að undirbúa skemtan þessa sem bezt, skreyta hús sín, forgarða og báta, enda verðlaunum heitið fyrir smekklegasta prýði á húsum og bátum. En vegna þess hve hvast var þenna dag, var öllum skemt- tinum frestað til næsta laugardags, nema þeim, sem börn tóku þátt í, ÍÞað alt fór fram þann dag og var að hin mesta skemtun. Til- raun verður gerð við járnbrautar- félagið að fá ódýrt far til Whyte- wold Beach á laugardaginn, fyr- þá Winnipeg menn, sem vildu njóta skemtunarinnar, eða taka þátt í henni. Tíminn er kominn til að kaupa sér hús. Þau fækka nú með hverjum degi húsin sem hægt er að kaupa með sanngjörnu verði. Innflutn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áður og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragið því ekki, þér sem hafið í hyggju að eignast heimili, að festa kaup í húsi sem allra fyrst. Við höfum nokkur hús enn óseld, með vægum skilmál- nm. Það er yðar eigin hag- ur að finna okkur áður en þér kaupið annars staðar. Einnig útvegum við elds- ábyrgðir, penmgalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt með sanngjörnu verði. Baking Powder, betraensúr mjólk og sóda. ■0-W/fy Oddson,Hansson& Vopni. Rooin 55 Tribune Building Telephone 2312. Af því súrefnið I mjólkinni sífelt er á misjöfnu stigi veit bakarinn aldrei hvað mikið þarf eða lítið af sóda til þess að eyða súrnum. Hann þarf að geta sér þess til. Ef of mikið er brúkað af sóda verða kökurnar gular; ef of lítið er haft af hon- um verða þær súrar. Engar getgátur nauðsynlegar þegar brúkað er BLUE RIBBON BAKING POWDER. Vanalegi skamturinn hefir ætíð sömu áhriíin. Óll efnasamsetningin er nákvæmlega útreiknuð. Oll efnin af allra beztu tegund, og aldrei frá þeirri reglu vikið minstu ögn. Góðbökun áreiðanlega viss ef notað er BLUE RIBBON BAKING POWDER. 25C. pd. Reynið það. DE LAVAL SKILVINDDR, Hæstu verðlaun á hverri heimssVningu. 1879. — 1906. Hver sá maður sem kaupir skilvindu, án þess að reyna De Laval svíkur sjálfan sig og hann kemst að því jafnskjótt og hann sér einhverja þeirra íbrúki. Yfirburðir De Laval verða augljósari með hverjum degi sem líður 800,0001 brúki,—eingöngu á rjómabúunum. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, » 0 Fasleignasalar 0 Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Stúlkur, sem eru vanar við að sauma skyrtur og „overalls“ geta fengið hæsta kaup og stöðuga at- vinnu að 148 Princ'ess St. Northern Shirt Co. sleozkir Fluinbers, Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan við Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780, LAND TIL SÖLU. 0000000000000000 o o o TIL E. H. og ANDATRÚ- o o AR MANNA. o o - o Undirskrifaður hefir til sölu suðaustur J4 af section 30, t. 23 r. 32, 1 w. Á landinu eru 100 ekr ur plægðar, 85 ekrur sánar. Vill selja með eða án uppskerunnar. Allgott íveruhús og 65 gripa fjós. Nákvæmari upplýsingar gefur eigandi landsins J. J. Thorwardson, Churchbridge, Sask. Eg undirskrifaður hefi- til sölu o „Og þeir eru þrir sem vitna 0 minnisvarða af ýmsri gerð, ýmsum o á jörðunni, Andinn, vatnið og o stær®um með ýmsu verði. Þeir o blóðið, og þessir þrir vitna o o um eitt.“ (S. Jóh. Fyr. Pist- o iJl, 5. kap., 8. v.J. Sá sem o o þessi vitni meðtekur eða öðl- o ast, hann að eins veit sann- o o leikann. Heilagur Andi leið- o ir í allan sannleika. , O o Ef að þið, vinir mínir, þekkið o o ekki þessi vitni, þá vitið þið o bara hreint ekkert um Himna- o o ríki. Því ekki finna þessi o o þrjú vitni, úr því þau eru til o o á jörðunni? Oj Máður, sem er kunnugur í bæn- o um, talar ensku og kann að fara S. Sigvaldason. o | með hesta, getur fengið atvinnu o ( undir eins hjá A. S. Bardal, cor. oooooooooooooooo Ross og Nena. sem hafa í hyggju að Játa slík minningarmerki á grafir ástvina sinna ættu því að finna mig sem fyrst. Eg skal gefa þeim allar upp lýsingar þar að lútandi, og yfir höfuð reyna að breyta við þá eins vel og mér er unt. Winnipeg, 710 Ross ave. Sigurður J. Jóliannesson. í íslenzku búöinni á Notre Dame ave, nr. 646, næstu dyr austan við Dominion bankann, fást ljómandi fallegir M Y N D A R A M M A R: $1.50 rammar íyrir $1.00 $2 00 rammar fyrir $1.40 $2.75 “ “ $1.95 $3-50 “ “ $2.65 $4.00 “ “ $2.50 $5.00 “ “ $3.80 44 karlmanna alfatnaðir, stærðir 36—44, meö goðu sniði og úr bezta efni, verða strax að komast í peninga.— Til þess það megi verða, slæ eg 30 cents af hverjum dollar frá vana- legu verði. 10 prócent afsláttur af skófatnaði. Matvöru með betra veröi er hvergi hægt að fá. C. B. Julius, 646 Notrc Damc Avc* hjá Dominion bankanum, rétt austan við Nena st. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR The De LavaS Separator Co.f I4==I6 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philadelphia, San Francisco. Portland. Seatjle. Vancouver, PLUMBING, hitalofts- og vatnsfcituD. The C. C. Young Co. 71 NCNA ST, ’Phone 3600. AbyrgS tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. B. K. skóbúðirnar horninu á Isabel og Elgin. horninu á Rossog Nena Orr. Shea J. C. Orr, & CO Plumbing & Heating. 625 William Ave í þessum hita verða margir fótsárir, en við því er hægt að gera. j Við höfum stígvél og skó af | öllum tegundum sem fara mjög jvel og öllum fellur vel að brúka í j hvaða veðri sem er. Látið ekki | bregðast að koma hér og kaupa góða skó. j Kjörkaup á kvennskóm á föstu- daginn og laugardaginn. Vanalega $1.00 geitarskiuns- skór á 8oc. Vanal. 750. skór á 55c. _____________ B. K. skóbúöirnar Phone 82. Res. 8788 Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. TEL. 482. Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingað eða kallið upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala við yður. Skrifstofa og vöruhús á HENRY AVE., EAST, ’PHONE 2511. 1 linn n íkli kláði, sem heima- komu og mörgum öðrum húð- sjúkdómum fylgir, læknast fljótt með því að bera á Chamberlain’s Salve. Þetta er óviðjafnanlegt meðal við öllum húðsjúkdómum. Fæst bjá öllum lyfsölum. : " ----------------------- Fjögra daga útsala á sokk- um. o<cr>o------ocr>o Á miðvikudaginn, fimtudaginn, föstudaginn og laugar- daginn verður hér stór útsala á sokkum, tilhreinsun- arsala, áður en farið verður að taka upp vetrar- sokkana, sem nú eru óðum eö berast að. Svartir kvensokkar 350. virði á 250. Mórauðir kvensokkar á 190. Kven- sokkar útsaumaðir með silki á i9C.Ágætir Cashmere kvensokkar 5 pör á $1.00. Oe=» CARSLEY&Co 344 MainSt, *499 Notre Dame dp- 4 A LEOWAY & rHAMPION STOFNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefiö út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir smærri ávísanir: Krónur 8.72 fvrir dollarinn Fyrir «ioe.ooMt»níra« ,ít■. Krónur8.78 fyrir dollarinn Verð fyrir staerri ávísanir refið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ öll algeng bankastörf afgreidd. * X h X X 12 gólfábreið- ur, stærð 9—10. H mjög fallegar •í á litinn. Vanal. lr< á $14.00. Nii ......$8.40. Wmm 30C. GLUGGABLÆjUEfNI Á i2'/zC. 500 yds af ágætu, svissnesku gluggablæjuefni, ýmislega skreytt með kniplingum. Vanal. 30C. yds. Sérstakt verð.12/c. The Royal Furniture Co. Ltd. ;i| 208 IUain St. WINNIPC

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.