Lögberg - 27.09.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.09.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGJNN 27. SEPTEMBER 1906. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gullnáraa öll- um sem þar hafa átt fasteignir fyrir eða hafa keypt þær á síðastliðnura fjórura ár- um. Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Ura það ber öllum framsýnura raönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór- um árura en nokkuru sinni áður. Islendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Til þcss þurfiÖ þér ekki a<5 vera búsettir í Winm pet>. Eg er fú* til aff láta ySur verSa aSnjitandi þeirrar revns 1 u.sem eg hefi hvað fasteigna- verzlun snertir hér í borginni, til þess aí velja fyrir yöur fasteignir, f smaerri eða stærri stíl, ef þér óskið að kaupa, og sinna slíkum umboðum eins nákvæmlega og fy: ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þekkja raig persónnlega vísa eg til ,,Bank of Hamilton f Winni peg til þess að afla sér þar upplýsinga. ODDSON, HANSSON, VOPNI Arni Eggertsson Koom 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Tombolu ætlar stúkan „Hekla' nr. 33 Ó.R.G.T., aS halcla hinn 5 Okt. næstkomandi. Nákvæmari auglýsing í næsta blaði. Unglingsstúlku vantar til þess að vinna í búð hjá Sigurðsson & Co., á horninu á Furby og Ellice strætum. Lysthafendur spyrji sig fyrir þar í búðinni. Páll M. Clemens, bygginga- meistari, sem áður hafði vinnu- stofu sína í Baker Block á Aðal strætinu, er nú fluttur McDermot ave. að 219 Samkoman, sem fór fram i kirkju Fyrsta lút. safnaðar 20. þ. mán., var mjög vel sótt. Og ekki er annað að heyra en að með pró- grammið, sem var sérlega gott, hafi tilheyrendur verið vel ánægð- ir. Gufubáturinn „Alexandra", sem gengur hér á Rauðánni, rakst á fíutningabát á ánni á föstudaginn var og sökk þar á fimm feta dýpi. Allir sem á gufubátnum voru björguðust yfir á flutningabátinn. -------0------ „Happyland" skemtistaðnum hér í Winnipeg var lokað á laugardag- inn var, og fara þar ekki fram neinar skemtanir framar á þessu ári. Mjög vel er af því látið að fyrirtækið hafi borgað sig vel í sumar. Tíminn er kominn til að kaupa sér hús. Þau fækka nú með hverjum degi húsin sem hægt er að kaupa með sanngjörnu verði. Innflutn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áður og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragið því ekki,' þér sem hafið í hyggju að eignast heimili, að festa kaup í húsi sem allra fyrst. Við höfum nokkur hús enn óseld, með yægum skilmál- nm. Það er yðar eigin hag- ur að finna okkur áður en þér kaupið annars staðar. Einnig útvegum við elds- ábyrgðir, peningalán út á fasteignir og semjiyn kaup- bréf. Alt með sanngjörnu verði. Full vigt i hverj= um pakka af fJAcer&fékn/ Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribune Building Telephone 2312. Tei8 er nákvæmlega vigtaB áður en um þa8 er búi8. Vigtin á umbú8- unum er ekki talin með, Tæmið einn pundspakka og þér munuð sjá að í honum eru sextán únzur af te. Me8 umbúðunum vigta þeir ijf pd. hér um bil. Þér fáið því bæði fulla vigt og beztu tegund af te þegar þér kaupið Blue Ribbon. í blýþynnu-umbúöum 40C. og 50C. pundið. : De Laval skilvindur.: ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ AbyrgS stjórnarinnar er ekki meiri sönnun fynr ágœti og vcrffgildí ítcldur eu nafniff ,,DE LA VAL“ er hvaff skil- vittdur sncrtir. Með ánægju sendum vér yerðskrá öllum sem óska. The De Laval Separator Co., 14” 16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philadelphia, San Francisco Portland. Seattle. Vancouver, 0O000O0000000000000000000000 o ___________ o 0 Sasteignasalar 0 ORoom 520 Union bank - TEL. 26850 Bildfell á Paulson, Selja hús og loðir og annast þar að- lútandi störf. Útvega peningalán. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Eg undirskrifaður hcfi til sölu minnisvarða af ýmsri gerð, ýmsum stærðum og meS ýmsu verði. Peir sem hafa í hyggju aö Játa slik minningarmerki á grafir ástvina sinna ættu því aS finna mig sem fyrst. Eg skal gefa þeim allar upp- lýsingar þar aS lútandi, og yfir höfuS reyna aS breyta viS þá eins vel og mér er unt. Winnipeg, 710 Ross ave. SigurSur J. Jóhannesson. KENNARA vantar til aS kenna viS Lundi skóla yfir átta mánuSi 1906 og fyrri árshelming 1907. Kenslan byrjar eins fljótt og auS- iS er. Kennarinn þarf aS hafa Second eSa Third Class Profes- sional kensluleyfi. Þ'eir, sem vilja sinna þessu, snúi sér til undirrit- aSs. Icelandic River, 22. Ág. 1906. G. EYJÓLFSSON. A LLOWAY & rHAMPION STOFNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. VTér getum nú gefiö út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Yfir $100.00 ávisanir: Krónur3.73 fyrir dollarinn Inn?n Sioo.oo ávísanir: Krónur 3.72 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingurn. ♦ öll algeng bankastörf afgreidd. M- Auglýsingu hr. Árna Eggerts- sonar, fasteignasala, á öðrum stað hér í blaSinu ættu menn aS lesa meS eftirtekt. Mörgum landan- um, sem átt hefir viSskifti viS hann, er Mr. Eggertsson aS góðu kunnur sem áreiðanlegur og hag sýnn maður. Fyrir hönd Can. Pac. járnbraut- arfélagsins hefir formaður þess, Sir Thos. Shaughnessy, gefið Winnipegbæ tvö hundruð þúsund dollara, sem variS skal til þess að hjálpa til aS sjá bænum fyrir nægilegum vatnsforða. Getur bær- inn valiS um hvort hann heldur vilji fá þessa uppbæS útborgaSa meS tuttugu þúsund dollurum ári í tíu ár.eða tíu þúsund dollur- um árlega um tuttugu ára tima- bil. Alla íslendinga biS eg að muna aS eg er fluttur úr kenslustofu Jæirri, er eg hafðf í Tribune Block. Eg hefi tekiS að mér að kenna píanospil og söng viS Colo- nial College of Music, 522 ASal- stræti. Ef einhverjir, sem hafa ekki byrjað hjá mér, hugsa sér að njóta minnar tilsagnar, gerðu þeir vel að láta mig vita sem fyrst. Mér getur orðið aló- mögulegt innan skamms að bæta við nokkrum lærisveinum. Eg mætti bæta því viB, aS eg hér eftir tek þá nemendur a6 eins, sem viljugir eru aS leggja eitthvað á sig, til þess að kenslan geti orðiS að notum, og enga aðra. Virðingarfylst . Jðmas Pálsson. 522 Main St. Tekphone 5893. Nýkomnar bækur í bókaverzlun H. S. Bardal, cor. Elgin ave. og Nena st., Winnipeg:— Ingvi konungur, eftir Gust. Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20 Þ’rjú æfintýri, Tieck, þýtt af Stgr. Thorst í b............. 35 Ódauðleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., í b..... 50 Ágrip af mannkynssögunni, Þ. H. Bjarnars., í b............. 60 TvístirniS, kvæði, J. GuSl. og og S. Sigurðsson.............. 40 Vorblóm (T'væSi) Jónas GuS- laugsson .. .. •.............40 Tækifæri og týningur, B. J. frá Vogi..................... 20 SjálfstæSi íslands, fyrirlestur B. J. frá Vogi................ 10 Andatrú og dularöfl, fyrirlest- SPARIÐ PENINGA með því að kaupa matvöru hjá C. B. Júlíus, 646 Notre Dame Ave. >1 eð því að eg sel aö eins á móti peningum út í hönd get eg gefið mikið betri prísa en þeir sem lána. Birgið yður upp roeð matvöru til vetrarins frá C. B. Julius, 646 Notrc Damc Avc. hjá Dominion bankanum, rétt austan viö Nena st. I »• Borgið „Sameininguna‘ fyrirfram. 1 Um næstu mánaðamót ('Sept. ur, B. J. frá Vogi........ 15 og OktJ verða reikningar sendir Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25(öllum kaupendum „Sameiningar- Alþingismannatal, Jóh. Kr. 40 innar . \ insamlega er til þess Sumargjöf, II. ár......... 225jmæ'st aö allir binir heiðruðu við!- Ferstrendi kistillinn, saga eft- | skiftamenn mánaðarritsins, er nú Doyk.................... 10 skulda því, sendi þá ráðsmanni Úr lífi morSingjans, saga eftir | þess þá upphæð, eða gefi honum Doyle.................... 10 til kynna ástæSur fyrir hversvegna Barnasögur I................. 10'Þa® ekki se ?ert- Kaupendur eru Heimilisvinurinn, II. ár I Mnir aS tilkynna ráSsmanninum j__g þgftj................ 50 cf breyting verSur á verustað Vekjarinn VI. 10 Þeirra- Jafnframt eru allir elgi hinn magri, fyrirlestur j boðsmenn mánaðarritsins beönir eéro T B o útcr it a*5 innkalla í haust andvirðið fvr- VigÍundar rímur.”. .’ ’! ■ 40 yfirstandandi árgang. ' ísland í myndum I (25 mynd- I ^ V°Pm- frá íslandij ...........1.00 Sec.-Treas. ENN EINU SINNI óskar Stefán Jónsson eftir aö fá að sjá sína mörgu og góöu viSskifta- vini nú í haust. Miklarvörubirgö- ir, eins og áður, af öllum tegund- um, meö sanngjörnu veröi. Nýj- ustu hausthattaT og ljómandi fall- egir kjóladúkar, ásamt fleiru. — MuniS eftir gamla norðaustur- horninu á Ross og Isabel strætum. Þar fáiS þér ætíð góSar vörur. Komiö Ijangaö og skoðið hvað til er áður en þér kaupið annars staS- ar. Fljót afgreiðsla. Hrein við- um' skifti. Þægilegt viðmót. P. O. Box 689. Winnipeg. Póstkort, 10 í umslagi ....... 25 Sögur frá Alhambra, Wash. | Irving, í b................ 40 1 bardaga sló á meSal Gyðinga Hörpuhljómar, sönglög, safnað | vií nýárs-hátíðahald þeirra í sam- af Sigf. Einarssyni........ 80 kunduhúsinu á Schultz stræti hér Handbók fyrir hvern mann. E. |5 bsenum síSastliðiS föstudags- Gunnarsson................. 10 kveld- LyktaSi þeirri orustu þann- V, _____ tj t ifif, að lögregluliöiö tók sjö æfustu Til ungra manna, B. J......... 10 6. .. . T < ■ m striSsmenmna undir smn verndar- Agnp af sogu Islands, Plausor 10 ^ y & ’ jvæng. -------o------- --------------------------------- Stefán Jónsson. GISTIHÚS 1945 South E. Street, TACOMA, WASH. HúsiB er raflýst, heit og köld bö6, gas leitt um húsiö, gott útsýni yfir bæinn. G. Goodman. PLUMBING, hitalofts- og vatnshituB. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, ’Phone 3688. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. verflln’s cor. Toronto & wellington St. Beinlaus Rolled Roast ioc. pd. Round Steik........ioc. “ Stew kjöt......... . 5c. “ Rjómabús-smjör . .. 30C. “ Aannað smjör.bezta.... tegund.........25C, “ Ogilvie Royal Houshold hveiti á . . .$2.50 sekkurinn. Force, 2 pk. á..........25C. Malta Vita..........ioc. pk. B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Ross og Nena Alveg nýkomnir haustskór með nýjasta sniði, Nyjasta nytt aföllum skótegundum sem nokkurs staðar eru fáanlegar. Kjörkaup fyrir kvenfólkið á föstudaginn og laugardaginn. Box Calf ,,King" skór. Bezta tegund.sem nú er hægt að fá keypta. Vanal. á $3 50. Kosta að eins.$2,90, B. K. skóbúöirnar MapIeLeafRenovatingWorks Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uö, pressuS og bætt. TEL. 482. Birgöirnar okkar af haustpilsunum eru af nýjustu tegund, ágætlega af hendi leyst og búin til úr bezta efni. Komiö og skoöiö. % Fallegustu klæöispils, svört, græn, blá, rauð og mislit, meö fellingum o. s. frv. Sérstakt verö....................................$5.00 % SVÖRT KVENPILS úr ágætu serge. Þau eru bæöi væn og falleg útlits. Sérstakt..........................$3-75. 0<=>0 L CARSLEY k Co. 344 MainSt, 499 Notre Dame | Alt sem eftir cr af þeim 30 pör af brythnífum og göfflum úr bezta stáli. Vanalega 90C., 4®C Gólfdúkar og eldavélar Komiö meö þessa auglýsingu meö yöur. The Royal Turniture Co. Ltd. 296 Main St. WINNiPEG. !l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.