Lögberg - 03.01.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.01.1907, Blaðsíða 1
Haiið þér fengið ySur nýja eldavél? Viðhöfum ,,Happy Tliought ,,Jewell Stee! Ranges'', ..Born Steel Ranges", ,,Mars" og mikið af ,,Cast Cooks" fráíi2 og þaryfir, Borgunarfr, veittur. Anderson & Thomaa, Hardware & Sporting Goods. 63S Main Str. Telapltona 3J9. Ofnar. Við höfum gömlu, góðu tegundina til að brenna í kolum og við. Verö frá $2 og þar yf- ir. Ýmsar aðrar tegundir af ofnum með bezta verði. Komið og skoðið. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 53S Main St. Telephone 339. 20 AR. II Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 3. Janúar 1907. NR. I Fréttir. | sjötugsaldri ojr lét eftir sijr fimtiiWj 1 miljónir dollara. Óvenjuleg illvi'Sri og frosthörkur j hermir nýkomiö hraðskeyti frá ^ Londom, ab" veriö hafi næstliðna j jólaviku tim meiri hluta Evrópú. j Snjóþyngsli og hriðarbyljir hafa þá torvelt mjög samgörtgur bæði i Eng'landi. Frakklandi, Belfjín, Sviss, býzkalandi og Austurríki. Hafa margir beðið líftjón af iH- viðrunum, og miklar skentdir orð- ið á eijpium manna, bæði í borg- mn ojr út utn héruðin. Sím.skeytið getur þess, að u8. |>. m. hafi viku stórhrið verið um meiri hluta Enjj- lands, og fannfergi komið svo mikiið, að öll jámbrauta-uniferð á Skotlandi hafi orðið að hætta. j Stórborgir eins og Edinburg, Dundee og Perth eru einanfyraðar. SHkar fregnir berast frá fjalla- löndumun i Frakiklandi, Pelgiu og' Sviss. í Sviss er nú sagt að sex til j sjö feta snjóbreiða hylji alt hálend- ið og alHr bæir á j>vi svæði ein- angraðir. Hraðskeyti um hungursneyðina ' á Rússlandi barst til Iauidon ný- ! lega. \ ar þar beiðst fjárstyrktar til hjálpar hinum aðþrengdu. j Bjargráðaféð á Rússlanli til að bæía úr lningursneyðinni öldungis ; ónógt. Nú kvað eigi vera meira fé ; fyrir hendi þar sem t:l lmngnr- j neyðarinnar skal verja, en fimm i hundruð Þústind dollarar. Eyrir fimtán árum síðan þegar hungurs- j neyð'n i iandinu var eigi nærri því eins stórkostleg. Var fjárupp- j hæðin er þá var fyrir hendi um fjórar miljónir dollara en hrökk þó eigi til. Er samt búist við að j bjargarskorturinn í landimt á j þess'u ári verði cigi kominn á: hiæsta stig fyr en eftir tvo til þrjá j mánuði frá þessum tíma. Um þrjá- ! tiu ntiliónir manna er haldið að imtnu þurfa á hjálp að halda. Símritað er frá Tangier i Mo- rokko ríkinu, að hermálaráðgjaf- inn þar, Sidi Mohammed Gabbas að nafni, hafi látið gera sjö her- vígi umhverfis þá l>org, og skipað lumdrað og fkntíu manns i hvert. Orðsending kvað hann hafa sent Raisuli ræningjaforiiigjanum þar i landinu og skipað honum að lialda sér í skefjum, en eigi er svo að sjá, scm Raisuli muni ætla að hlíta þeirri fyrirskipun, þyí liann stefndi öllum helztu fylgismönn- ttm sínum á herfitnd 30. Desember, en eigi hafa enn fregnir fcngist ttm hver úrslit þess fundar uvðu. mánuði voru tuttugu þúsund manna skráðir á verka- j að hafa ánafnað ýunsum áðurnefnd mannalistann, en hálft þrettánda! um stofnunum í rikinu milli tutt- þúsund af þeint þá starfandi. Síðan laust fyrir miðjan Nóvemh,- ; mánuð hefir ekkert brytt þ:tr á gulusýkinni, og heilbrigði bæði þeirra sent aö verkintt hafa iinmð j o gþeirra annara, er aðsetur hafa ! i grend við skurðiim, talin með ! be/.ta móti alt árið. ugu og virði. þrjátiu þúsund króntt i stað Mortimer Durands, hefir James Bryce írlandsráðgjafi ný- finmi eríðaskrá sinni er hann nú talinn! Kostnaðurinn við notkun tal- þráðakerfis þess, cr Hberalílokkur- inn vill -koma á, miðast auðvitáð við inntektimar, en fjárhættulaust j fylkinu efast flokkttrinn ekki um, i að geta, með þessari tilhögun, boð- ið sérhverjum fylkisbúa, er æskir, margíalt ódýrara talþráðasamband, en nú eru föng á; og þó við sam- Á fjölmennuni fundi, sem hald- | kepni yrði að sjá af einhverjum inn var af Hberöhtm i Manitobaf. öðrum talþráðafélögum, mæla öll á sainkomusal flokksins að Notre Hkindi mcð því, að þau félög yrðu, Dame ave. hér i bænttm, lýsti leið- ; minsta kosti eftir fá ár, að lúta í Stefna liberalaflokksins talþráðainálinu. toginn Mr. Edward Brown yfir j 1ega verið skipáður brezkur sendi- stefnu flokksins í talþráðamálinu. ! lægra inu. haldi fyrir þjóðeignakcrf- Ik ' ra í Washington. Fimm hundruð áttatiu og átta : menn er mælt að leynilögreglan í Pétursborg hafi tekið höndum á j einum þremur dögum í næstiiðin.ii viku. Méðal þeirra voru ttm fimtíu j kvenrn. og var þcim gefið að sök að þær værtt byltingasinnar, og hefðtt staðið i kosninga æsingun-1 trm. Að öllu þessu fólki hefir ver- ið varpað í fangelsi er með fram j talið að vera sprottið af þvi, að j stjórnin sé að reyna að ná i þá. er j riðnir voru við samsærið er gert j var fyrir skemstu til að ráða af lífi vara-aðmirálinn Doubassoff.og! einnig þá er vógu áð Alexis Yg- j natieff greifa í Tver, sv0 pg til að I stemma stigu fyrir því áð bylt-1 ingamenn verði of einráðir við komandi kosningar þar í landi. Verkfall litur út fyrir að verði hafið af þjónum fjölmargra járit- hrautafélaga í vestur hluta Banda- ríkjanna. Fara þeir fram á launa- hækkun, og átta klukkustunda. vinnutíma. Launahækkunina tregðast stjórnendur járnbrauta- félaganna við að greiða.en stytting vinnutimans eru þeir sumir eigi fjarlægir að veita. Síklveiðar við Newfoundlaud eru sagðar að hafa verið tneð lrk- ara móti síðastliðið haust og það sem af er vetrinum. Frost hafa verið þar með minna móti, og þvi kostnaðar meira, að senda þaðan frvsta skipsfanua af síld, en oft áöur. Hafa því mörg síldveiðaskip orðið að hverfa þaðan burt mcð lítinn eða engan afla. Kosningarnar til þýzka þings- j im fríkisþingsinsj eru ákveönar 25. þ. m., og eru mjög skiftar ! skoðánir unt hverjir stjórnmála- Eins og við var að búast er liber- alflokkurinn þ\í eindregið fylgj- j andi, að talþræðir verði fylkiseign, þó að hann greini á um tilhögumna að ýmsit leyti við andstæðingaflokk- inn. Samkvæmt yíirlýsingu Mr. Ur bænum. Le-ið augl. Signtar Bros., á öðr- unt stað hér í blaðinu. j flokkarnir verði þar hlutskarpast- ir. Þeir cru eigi færri en sextán Browns telur flokkurinn þab æski- í Manitoba-höllinni verður hald- j lal.-ins og 'því cigi um einvcldi legast að fylkið sjálft bcri alla á- ‘ ið Þorrablót Helga ntagra klúbbs- neins sérstaks flokks að ræða eins j byrgðina af að setja á stofn eitt víð- j ins í vetur, eins og að undanfö-r.o. ! og í flestum öðrum lönduin. Að j tækt talþráðakerfi í fylkinu, er sé Akveðið er að fylkisþingið i : Ontario komi santan 24. Janúar-1 mánaðar næstkomandi. Kunngerð var trúlofun August- usar Wilhjálms prinz i Berlín 27 f. 111. Hann er í aldursroðinni fjórði sonur Vilhjálms keisara. Konuefni hans er Alexandra Vic- toria prinzessa af Schleswig-Hol- stein, dóttir Friðriks hertcga af Schleswig-Holst. Ungu hjónaefnin eru 1>æði á tvíttigsaldri. íslenzk kona óskar cftir vinnu, helzt við að kenna börnunt íslenzktt Frá borginni Dundee á Skot- landi berast þær fréttir. að stór- kostlegt járnbrauarslys hafi orðið í hríðarveðrinu sem fyr er getið, 28. f. m., á brautinni sem liggur milli Edinburg og Aberdeen. Létu )>ar Hfið sextán manns, en þrjátiu særðust meira og minna. Frétt írá St. Paul í Minn. skýr- ir frá því að James J. Hjll, jám, brautakongurinn alkunni, hafi lát- fð það uppskátt að ltann ætli að hætta að fást við járnbrautamál 1. Júlí næstk. Eins og kunnugt er hefir Hill hafist til auðs og met- orða af sjálfum sér fyrir dugnað og hyggindi, sem i hag komu, þvt hann var bláfátækur daglaunamað- ur í æsku. Nú eru eignir hans tald- ar um hundrað miljónir. Við starfi hans kvað ætla að taka elsti sonur hans, Ixmis W. Hill, sent sagt er að hafi erft marga starfshygginga- hæfilegleika föður síns. Hann hef- ir verið varaformaður Great Northern jámbrautafélagsins. Símskeyti frá Kaplandinu skýr- ir frá því að ófriði þeim, er Þjóð- verjar hafa átt i við Herreróa- þjóðflokkinn i Suðurálfu, sé nú kíkið. Töluvert kvað nú kveða aö út- flutningi fólks frá Spáni til Vest- j urálftt. Þannig hefir nýlega veriö I símritað frá borginni Belfar þar i! landi, að nteð vorinu ætluðu um j níu þúsundir íbúanna í þeirri borg að flytjast vestur um haf. og bjuggust við að setjaiSt áö í ríkjun- tnn Uruguay i suður hluta Sitöur- Ameriktt og Nicaragtta á I’anania- eiði. Scott. stjómarformaðurinn i Saskatchewan, hefir undanfarið legið þungt haldinn i lungnabólgu. Hann er nú aftur talinn á bata- vegi. Þann 28. f. m. var Litvinoff herforingijandstjóri i AkmoHnsk í löndum Rússa i Asíu, myrtur úti á stræti af ókunnum mönnum, er undan kotnust eftir að hafa unnið verkið. Nýlátinn er forseti Pennsylvaniu járnbrautafélaggins, J. Cassat. Hann dó í Philadelphíu 28. f. m. á Mikil gnægð steinolíu kvað hafa j fundist nýlega á Mamitoulin-eyj-i tmiim í Huronvatninu og er búist við að landstjórnin búi svo um! hnútana að þessi auðsuppspretta; landsins, sem talin er feikimikils j virði falli ekki í hendur Staixlard Oil félagsins, er ræður löguni og lofum á steinolíumarkaðimun eins og kunnugt er. Eyjar þessar eru allar eign Canada að undanskild-j ttnt einum tveimur og ertt tvm fim-m hundruð ferhyrnings milur að stærð. Bygð er allmikil á þcim, og stumja íbúarnir mest akur- vrkju. Þó undarlegt megi virðast kváðtt jarðlögin á eynni mjög ó- Hk því sem er á meginlandinu er að vatninu veit, og skilur þær þó eigi nema tveggja milna sttnd frá því. Jarðlög eyjanna eru mjög kalkblandin og ttndir þykt sand- steinslag, en flögugrjót og grænit á meginlandsbakkanum andspænis. Svo auðgert kvað að grafa eftir olíunni þarna að kostnaðurinn við það er talinn tveim þriðju minni en í Pennsylvaníu og Vestur-On- tariot Sé eins mikil gnægðin af olíunni þarna eins og blöðin láta, þá er landinu þetta mikill fengur. Um nýja jarðskjálfta fréttist enn frá Chili ríkinu. Þann 26. Desetn- lær varð vart við ógurlega jarð- skjál ftakippi i bænum Arica í Ta- cttahéraði í Chili. Ilelmingttr húsa í þeim bre er talinn að hafa eyði- lagst, og ýms smærri þorp þar í nágrenninu tneira og minna. Hver- vetna þar í grend er fólk sagt mjög óttafult. því að því cr í ferskn minni ógnirnar sem dundti yfir Valpariso borgina þar í Ágúst mánuði í sumar. Taauhéraðið er nyrzt í Chilirikintt og nemur við landamæri Peru. Það hérað er unv átta þúsund ferhyrningsmílur áð stærð, nijög ófrjótt land og sund- ttrskorið af ám og vötnuxn. Eru jarðskjálftar þar tíöir. Bærinn Ar- ica stendur á sjávarströndinm. Fyrrum kvað miklu meira að þeinr lxe. Voru íbúar þar eitt sinn full þrjátíu þúsund. Nú eni þeir eigi taldir að vera nema. unn þrjú þús- und. í jarðskjáJftanum mikla í Valpariso í sumar, kornu harðir kippir í Tacua héraði. : þessum tíma hefir klerkaflokkur- j eign íbúanna, en umsjón með stoín- inn verið þar umráðamestur, og j setningu og- starfsrækslu þesra ; hefir hann verið stjórnsty'ðjandi. | kerfis sltuli aftur á nróti falin val- j eöa algenga saumavinnu o. fl. etr nú hefir þar hlaupið snttrða á inni nefnd óvilhallra manna. í stað Nánari upplýsitigar gcfur Mrs. þráðinn. Ætlan manna er, aö j þess að gefa slíkt í vald fylkis- Fjeldsted. 689 Toronto st. j jafnréttismenn muni ná eigi allfá- stjórnarinnar. ------------ I urri þingsætum frá klerkafíokknum Liberalflokkurinn drú auövitaö Árslokahátíð sunnudagss-.óla- og hinum íhaldssömtt. en það er að birta beinlínis Stefnu sína , þc- su barna Fyrstu lút. kirkju var haldin auðvitað hnekkir fyrir stjórnina. ! máli, þangáð til hartn sæi hverjarjeins og að ttndanförnu sunnudae- Víst er um það, að margir flokkar ! undirtektir talþráðafyrirkomulag inn milli jóla og nýáxs. Var þ-r í landinu ent andvígir nýlendu- j núverandi fylkisstjórnar fengi með- j saman konrið mesta fjölmenni og ' pólitík k'eisarans, og mikil likindi j al ibúa fylkisins. Vegna þess að j þótti öllunr að því hin nicsta til.að nýi rikisdagurinn verði j liann var þjóðeignarhugmynd tal- ; skemtun að hlusta á börnin. hcnni cnn þá tnótfallnari, en sá er þráðanna. meðmæltur, vikli hann ; _________ j frá fór. . eigi með ótimabærunr mótmælum J Dagblöð bæjarins láta allvel vfir ----------- j Refa andstæÖingunum tilefni til að j vatnsmagni bæjarins nú scm stend- Rússakeisari hefir ákveðið aö j slá því i augu almennings, aö hann 1 ttr, og telia það aldrei liafa verið ko ,':ngar til dúmunnar næstu fari j væri að berjast gegti aðalhugmynd- ; meira en nú. Vatniö. sem dælt. má jfram 19. Febrúar. Nær sá boð- inni, fylkiseigninni. Við slíku mátti mi á degi hverjum úr brunnkróm j skapttr þó eigi nema til Rússlandá auövitað búast af andstæðinga- bæjarins. fjórum talsins, er nú tal- | sjálfs. Enn er óvíst um, hvcnær j flckkinum, enda þótt það væri á- | ið full hálf sjötta miljón gallóruir. j kosningar verða í Síberítt og! stæðulaust. _______ j Kákasus. En nú þcgar mikill hluti sveila- Mishermst hefir í bréfkafla frá -----------félaganna i íylkinu hcfir opinber- Rabbit Point í næsta blaði hét á Sagt cr að innanríkismáladeild : lega lýst þvi yfir, að liann geti og titidan. Þar stendur: Stefún í Bandaríkjastjórnar hafi nýlega : vilji ekki aðhyllast talþráðalöggjöf j Brandsson misti „hálft“ hundr rð veitt leyfi til þess. aö landsvæði j fylkisstjórnarinnar, í þeirri mynd, j af fiski, á að vera „tólf“ hund.-uð. nokkurt við Missouri-fljótið í Da-jsem hún birtist, þá cr knýjandi j Síðar í bréfinu stendur: „á næsta | kotarikinu yrði aftur veitt lyst- þörf á einhverjú, álitlegra og fylk- | tanga fyrir austan“, en á að vera ! hafe.idum til aðseturs. Næstliðið j isbúum aðgengilegra, en stjórn „fvrir vestan.“ suniar var mönnitm bannað að ! íylkisins hefir til boða, og þá um | _________ í trka sér lönd á því svæði. En sam- j leið beint tilefni fyrir liberalflokk-' j kvæmt siðaroefndu tilskipaninni, | inn að auglýsa stefnu sina í þessu ! er stjórn'nni áskilinn réttur til kola ' áhugaínáli fylkisbúa, sem Roblin- og málina ef þeir finnast i þessu stjórnin er nft búin að gera aö j liéraði, en akuryrkjulandið er land- \ flokksmáli. nemum heimilað. \ Þann tuttugasta og fimta f. m. brunmt fimm hundntð hestar inni hjá hrossaleigjanda einum i bæn- um Atlanta í Georgiu. Er ska'ðinn metinn hundrað þústmd dollara. Á þjóðþinginu indverska, sem sett var 26. f.nt., var ltáróma kröf- um hreyft um það, að Indverjar fengtju sjálf&stjóni; m'gð Jíkttm htetti og Búunum var í té látin. Sömuleiðis að stjórnin legði fram meira fé en að undanförnu til ntenningar Indverjum. í nýkomnum dönskttm blöíiun er lýst yfir því, að komudagttr Friðriks Danakonungs til íslands Yfirlýsing 1 þessa leið: Mr. Browns er Nokkrar stúlkur hér i beutnn hafa tekið sig saman unt að 'nafa samkonm á Northwest Hall r.tið- vikttdaginn 9. þ.m., til hjálpar ? ág- staddri stúlku, sem slasaði sig snemnia í haust, og hefir legiö tíð- an. Hún kotu lieiman af tslaudi, „Libcralflokkurinn lýsir því yfir,að , cins sins Hðs, fyrir þremttr ártnn hann sé bví cindrcgið fylgjandi.að siðan, og á því enga aðstanden I.ir , fylkið sjálft cigi og starfrœki tal- j hcr, sem gætu hjálpað henni. Vilja 3 komandi sumri sé aJcveðinn . prccði sína, og tclur þá aðfcrð hinct stúlkurnar, sem fvrir sarnko t- Júlí, og á Þingvöllum eigi þá a« j langréttustn til að hnckkja tal- [ unni standa, því mælast til þcss, þráðacinveldinu hér fylkinu. Bf j að sem flestir viidu hlynna að flokkurinn ber hœrri skjöld við þessu málefni, með þvi að sækja komandi kosningar, skal byrjað á j samkomuna. Prógrammið er aug- slíku talbráðakerfi, undir cins og , lýst á öðrum stað í blaðintt. Ictgin um það hafa verið afgreidd \ halda almctma þjöðhátíð, 2. Ágúst i Frá Þingvöllum býst kon- I ungur svo við að halda til Geysis ; og Gullfoss. Til að greiða fyrir 1 för konungsins yfir Tungufljót, er GfvlÖri mikið gerspilti bananas- ökrínn manna á Jamaica 24. f. m. Járnbrautafélögin í Canada eyddu til brautalagninga ag um- bóta á fhttningsfærum samtals sextíu og tveimur miljónum doll- ara árið, sem leið. A árinu sem leið telst svo til, að ein miljón og fimm hundruð þús- tind tenings.yards' hafi verið graf- in t Panamaskurðinum. í fyrra nam gröfttirinn sjö hundruð fjöru- tíu og tveim þúsundum tenings- ,yards‘. Kostnaðurinn við gröft- inn í ár var sjötíu og níu og hálft cent á hvert yard, en í fyrra rúm- lega fimtíu og átta og háJft cent. Við verkið voru notaöar þrjátíu og níu gufuskóflur og, þrjú hundr- uð fermslttvagnar til að flytja tnoldina og grjótið á flatvagna fimm hundntð og sextíu talsins, og keyrat það burtu. Á Iþessu ári hef- iu og verið lögð fjörutíu ntilna !ö ng sporbraut í viðbót við braut- ir þær, sent lagðar höfðu verið á'ð- ttr við skurðinn, svo vegalengd þeirra allra er nú samtals ftillar sjötíu mílur. Nærri sex hundruð Jiúsund pimd af sprcugiefuum hefir verið notað það ár við skurðgröftinn, og í Nóvember- stundum er allógreiðfært yfirferð- j af þinginu, og núgildandi löggjöf, j pann fyrsta þ. m. höfðu nokkrir j ar' er Svo Þl ætlast að það verði j um þctta efni, úr gildi numin. Enn ókvæntir, íslenzkir menn stofnað brúað. Frá Geysi kvað konttngur \ frcmur verða sveitafélögin hvert til dansleikjar í Oddfellows Hall nm sig losuð vi'ö hin beinu fjár- j hér í bæ, svo sem þeirra er vandi fratnlög og crfiðlcikana, scm það ár hvert; höfðu þeir boðið fjölda hefir í för nteð sér fyrir bau, að fólks og vortt þar saman kontnir, stofnsetja sjálf talþráðakcrfi sér til \ er dansleikurinn hófst, kl. 9 um handa.“ I . J kveldið, á að gizka 200 manns. \ itanlega mundu slik lög cngan Gaf þar að líta inarga fagra snót svo ætla ti! Skálholts og sí'ðan ofan á Þjórsárbrú, og sofa í tjöldum þar á völlunum nteð fylgdarliði stnu eina nótt. Næsti áfangastað- ur konungs og föruneytis hans er talinn að muni verða vestan við Ölfusá skamt frá brúnni á henni. Búist er við. að konungur muni verða liðuga viku í þessari land- ferð sinni um ísland. Nýkomin skeyti frá verzlunar- málaerindsrekum Canadastjórnar í Suður-Afriku láta sérlega vel yfir því, hve vænleg sala sé fyrir cana- diskar vörur þar í landi. Eins og kunnugt er, var hinn ný- látni Danakontingtir, Kristján ní- ttndi, enginn auðmaður, en styrkti þó fjölda mannúðarstofnana og fá- tæklinga í ríki sínu meðan honum entist aldur til og efni leyfðu. í \-eginn banna neinu sveitarfélagi að gangast fyrir þvi, að koma á hjá sér talþráðakerfi, cf það fýsti. En eins og minst er á hcr að framan, liggtir það i augum uppi að eitt að- alkerfi í fylkinu, er það sjáJft ætti, og stofnsett væri og starfrækt af valinni nefnd óvilhailra manna, yrði margfah styrkara og kostnað- anninna fvlkinu, heldur cn ef fylk- isstjóminni væri falin ráðsmenska yfir utan-hverfisþráðum' flong distance linesj, og ótal einstök smákerfi væru dreifð hingað og þangað út um alt fylkið, er sveita- félögunum bæri að sjá urn og ann- ast. °g vasklegan svein, og var þaö hin tncsta ánægja. hverjum íslcndingi, að sjá svo gott mannval, er svo að segja cingöngn var af ísknzku bcrgi brotið. Stóð nú dansinn ttm ltríð, og er tólf liðutn dansskrár- innar var lokið, gengtt menn til snæðings vfir i næsta sal. Var þar góður og mikill matur framreidd- ttr. Að því búnu var tekið aftur til óspiltra málanna, og stóð hófi5 til klukkart 4 að ntorgni; fór þá hver lreint til sín, glaður og þakk- látur forstöðumönnum þessarar skemtunar, er svo prýðilega vel hafði farið fram.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.