Lögberg - 03.01.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JANÚAR 1907.
7
MARKAÐSSK ÝRSLA.
MarkaOsverð i Winnipeg 29. Des. 1906
Innkaupsverð. ]:
Hveiti, 1 Northern.......$0.73)4
,, 2 ,, 0.71
,, 3 .......... 0.69%
v 4 extra ....... 6ó'/Z
4
,, 5 > > • • • •
Hafrar, Nr. 1 ............ 34%
“ Nr. 2............... 34 H
Bygg, til malts..............4°
,, til fóöurs............ 42c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30
,, nr. 2 .. “ .. .. 2.05
,, S.B ...“ .. .. 1.65
,, nr. 4.. “$1.20-1.40
Haframjöl So pd. “ .... 1.80
Ursigti, gróft (bran) ton.. . 16.50
,, fínt (shorts) ton ... 18.50
Hey, bundiö, ton.. $10—11.CO
,, laust, ........$10.00—12.00
Smjör, mótaö pd.........28—35
,, í kollum, pd........... 27
Ostur (Ontario)......15—
,‘ (Manitoba)......... 14 )4
Egg nýorpin................
,, f kössum................ 27
Nautakjöt.slátr. í bænum 5—5)4
,, slátraö hjá bændum . .. c.
Kálfskjöt............ 7—7 )4 c.
Sauöakjöt............. 11—I2c.
Lambakjöt.........'.....13— 16
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 10
Hæns á fæti................ 10
Endur ,, ioc
Gæsir ,, .......... 10—nc
Kalkúnar ,, ........... —14
Svfnslæri, reykt(ham).. 14)4-162
Svínakjöt, ,, (bacon) 13C
Svfnsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70
Nautgr. ,til slátr. á fæti 2)4—3)4
Sauöfé ,, ,, • • 5 —6
Lömb ,, ,, . • • • 7 )4 c
Svín ,, J, 6)4—7
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 -$55
Kartöplur, bush........60—65C
Kálhöfuö, pd............. 1 )4c.
Carr^ts, bush................60
Næpur, bush................3°c.
Blóöbetur, bush............ 6oc
Parsnips, pd................. 3
Laukur, pd................. —5c
Pennsylv. kol(söluv )$io. 50—$11
Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50
CrowsNest-kol ,, 8.50
Souris-kol ,, 5-25
Tamarac( car-hleösl.) cord $5.25
Jack pine, (car-hl.) c......4- 5o
Poplar, ,, cord .... $325
Birki, ,, cord .... $5.25
Eik, ,, cord $5.25-5.50
Húöir, pd....................3—90
Kálfskinn.pd................ 4—6c
Gærur, hver.......... 25—75C
Nýr og gamall áburfiur.
Meöferö sú. er margir bændur
hafa á áburöinum, sem fellur til
undan gripunum, er langt frá því
að vera æskileg, eða eins og hún
ætti að vera. A þetta að miklu leyti
rót sína í því, a ð alt hið mikla
lar.dflæmi, sem bændur hér vestra
hafa lagt undir sig, á síðastliðnum
mannsaldri, hefir frá náttúrunnar
hendi veriö svo frjósamt og gætt
svo miklu gróörarmagni, aö árum
saman þurfti engan áburö til þess
að auka hiö mikla framleiösluafl
jarðvegsins. Jarövegurinn var svo
feitUr, að menn fengu góða upp-
skeru, af öllu þvi sem til var sáö,
hó ekki væri um neinn áburö aö
r*Öa. Um nokkurt árabil gat þetta
l>oris sig, en eftir því sem tímar
l'Öu, fór það, aS vonum, aö koma
* skýrar og betur i ljós, að hið upp-
runalega frjómagn jarðvegsins var
ekki ótæmandi uppspretta. Hið
fvrsta, sem bændurnir nú tóku til
ragðs var það, að láta akurinn,
sem sáð hafði veriö svo látlaust í,
og íarinn var að láta á sjá, standa
ónotaöan annaöhvort ár. En þrátt
fyrir það. þó betri uppskera fengist
nú aftur meö því að viðhafa þessa
aðferð, þá svaraði sá búskapur,
samt scm áöur, ekki nærri því vel
kostnaöi. I>essu næst tóku menn
það ráö aö fara að stunda gripa-
rækt jafnframt akurvrkjunni og
Þykir það vel gefast. I>egar grip-
unum var nú þannig að mun f jölg-
að á búttnum, fór að sat’nast fyrir
ntikið af áburöi og kom það sér
mjög vel, því menn fóru að sjá að
ekki var gott að komast af án þess
að hafa -ábttrð og að liann var
bóndanum dýrmæt eign. Enn tíðk-
ast þó sá óvani of víða hjá bænd-
ttm að áburðinum, sem til fellur frá
fjósunt og hesthúsum, er mikinn
hluta ársins safnað saman í hatiga
undir beru lofti og honum að eins
ekið á völl áð haustinu ti!.
E11 ekki þarf ntikinn lærdóm til
þess að komast i skilning um það,
hversu mikið af nauðsynlegum og
áríðandi efnttm. sem i áburðinum
ertt upphaflega, fara að forgörðum
með þesstt fyrirkotnulagi.
A tilraunastöð í Ohio-rikinu hef-
ir nú tim nokkur ttndanfarin ár ná-
kvæmlega verið rannsakaður mis-
munurinn á nýjum ábur'öi og göml-
ttm, rannsakaö ítarlega úr hverjum
reitnum væri liægt að framleiða
meira, þeim, sem gamli áburðurinn
var lx>rinn á, eða hinum, sem nýr
áburður var að eins notaður við.
A þessum tilrattnum var byrjað ár-
ið 18<)7 ojr skýrslur um árangur
þeirra, sem enn er völ á, nær til
ársloka 1902. Tvö akurlendi, jöfn
að stærð og gæðum, liafa verið not-
uð til tilraunanna. Atta ,,ton“ af
hverjum áburðinum um sig -voru
borin á ekru hverja. og sömu teg-
undir ræktaðar á akurlendtinum
báðtun, mais, hveiti og gras. Sein-
gaf bletturinn, sem sá ábtirðttrinn
asta árið, sem skýrslurnar ná yfir,
var borinn á, er úti hafði legið
ttndir áhrifum vinds og allra veðra,
af sér fimttu og eitt bushel af
mais at' ekrunni aö meðaltali, fim-
/
titi og eitt og hálft bushel af hveiti,
og eitt ton af heyi. Hinn blettur-
inn, sem jafnmikið var borið á að
vöxtunum, en af alveg nýjum á-
bttrði, gaf af sér fimtíu og sex
bushel af mais, fimtíu og sjö og
hálft af hveiti og eitt og einn
íjóröa úr tonni af heyi, af ekrunnt.
Af þessu dæmi má sjá, að mis-
mtinurinn er næsta mikill, og á það
sér eingöngu rót í aöferðtnni og
meðferðinni á buröinum.
PLUMBING,
hitalofts- og vatnsbitun.
The C. C. Young Co.
71 NENA ST,
Phonc 3669.
AbyrgtJ tekin á a3 verkiö sé vel af hendi
eyst.
A. S. BAHDAL.
hefir íengiö vagnhleðslu af
Granite
Legsteinum
al'* ko íar stærðir, og á von á
ai swri vagnhleðslu í uastu viku.
Þ*ir sem ætla sér að kaupa
LEGSTEINA geta því íengið þá
með mjög rýmilegu veröi hjá
----o—----
A. S. BARDAL
Winnipeg, Man.
VII.JIR ÞÚ EIGNAST
HEIMILI
f WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ
FINDU OKKUR.
Við seljum með sex mismunandi skil-
málum, Þægilegar mánaðarborganir sem
eDgan þvinga. Hvers vegna borga öðrum
húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna
í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð-
ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir
þig lóðina, eðaef þú átt lóð byggjum við á
henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn.
Gerðu nú samninga um byggingu með
vorinu.
Kom þú sjálfur, skrifaðu eSa talaðu við
okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita
um byggingarskilmáiana, sem eru við allra
hsefi.
Provincial
Coníracting Co. Lld.
Höfuðstóll $150,000.00.
Skrifstofur 407—408 Ashdowti Block.
Telefón 6574.
Opið á kveldin frá kl. 7 — 9.
F,. Iilsms
MI'o.Ltil.
^ol og pmvmuR
Vöruhús: á Higgins Ave.
“ í Fort Rouge.
“ í Elmwood.
“ í vesturbænum.
Skrifstofa:
193 LOMBARD ST.
TEL. 5858 0C5859.
ROBINSON12
Ariega útsaian á muslins-nærfatn-
aði byrjaði ámiðvikudaginn, og.eins
og vænta má, er hún fullkoranari að
8 öllu leyti en nokkuru sinni áður.
Jamíar-útsahin á gaanft-
vöru,
byrjaði einnig á miðvikudaginn.
Þar má fá ágætar pönnur. katla.
kaffikðnnur, tekönnur, mjóikurpott-
ar, eldunarpotta, búðinsmót, þvotta-
skálar, diska o. s. frv., ait fyrir
lægsta verð.
ROBINSON1“
BS0-4ðS lithi Nt, Wlnolpef,
I
3I4.M?,Í?brmot Ave. — ’Phone 4584
a milli Princess
& Adelaide Sts.
y/ze City Xiquor j’tore. j
Heildsala á
VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,
VINDLUM og TÓBAKI.
Pöntunum tii heimabrúkunar sérstaknr j
gaumur gefinn.
E. S. Van Alstyne.
Varnið kuldanum með
því að kaupa hjá
okkur stomhurðir og
stormglugga.
ER EKKI HEIMSKULEGT
að vera að leigja hús þegar hægt
er að fá keypt hjá okkur lagleg-
ustu hús með ekki meiri afborgun-
um en húsaleign nemur? Langi
yður lil að kaupa þá komið og haf-
ið tal af okkur.
Við seljum einnig elds- og lífsá-
birgðir og útvegum peningahto
gegn fyrsta veðrétti.
Alls konar tegundir af húsavið,
gluggum, hurðum og innviðum
í hús.
Hard-vvall- og viðartrefja-plast- j
ur.
Skúli Hansson&Co.,
56 Tribune Bldg.
Telefónar:
Skrifstofan 6476.
Heimilid 2274.
P. O. BOX 209.
Star Electric Clo.
Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af
hendi leystar. Telephone 579
wni. McDonald, 191Portageav
Isleozkir Pluoabers,
Stepheuson & Staniforth
118 Nena St.. - WINNIPEG
Rétt noröan viö Fyrslu
lút. kirkju,
Tel. 5730,
Skrifstofa og vöruhús á
HENRYAVE., EAST.
'PHONE 2511.
KAUPID
BORGID
rg
MARKET HOTEL
146 Prlnoess Street.
4 mótl markaðnum.
Klgandl - . p. o. Connell.
WINNIPEG.
Allar tegunðlr aí vtnföngum og
vlndlum. Viðkynnlng góð og höslð
endurbæU.
GOODALL
— LJÓSMYNDARI —
aö
016/‘4 Main st. Cor. I.ogan ave.
Hér fæst ak sem þarf til þess aö
búa til Ijósmyndir, mynda-
___ gullstáss og myndaramma.
Robert D. Hird,
SKRADDARI.
Hreinsa, pressa og gera við föt.
Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur?
Eg íekk þær { búðinui hans Hirds skradd-
ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave,
Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir
af hendi er örðugt að jafnast.
Cleaning, Pressing,
Repairing.
156 Nena St.
TEL. 6392.
Cor. Elgln Ave.
Auglýsing.
Ef þér þurfið að senda peninga til fs-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notiðDominion Ex-
press Company's Money Orders. útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifstofa
482 Main St., Winnipeg.
Skrifstofur víðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni.
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Rentur borgaðar af innlögum. Avísanir
gefnar á fslandsbanka og víðsvegar um
heim
HÖFU0STÓLL $2,000,000.
Aðalskrifstofa í Winnipeg,
Sparisjóðsdeildin opin á lauarardaes-
kvöldum frá kl, 7—9
THE CANADIAN BAKN
Of COMMERCE.
á honainu á Ross og Isabel
HöfuíSstóll: $10,000,000.
Varasjóöur: $4,500,000.
; sparisjóðsdeiijDin
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
lagðar vlS höfuðst. á sex mán. fresti.
Víxlar fást á Englandsbanka,
sem eru borgnnlegir á fslandl.
AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO.
Bankastjóri f Winnipeg er
Thos. S, Strathairn.
TtlE DOMINION BANK.
á horninu á Notre Damé og Nena St.
Alls ltonar bankastörf af hendi
leyst.
Á vísanir seldar á banka á ísla*ndi, Dan-
mörkti og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Sparisjóðsdeildin.
Sparisjóösdelldin tekur við innlög-
um, fr& $1.00 að upphæð og þar yflr.
Rentur borgaðar tvisvar á Sri, I Jönl
og Desember.
Imperial BankofCanada
Höfuðslóll (borgaður upp) $4,500,000.
Varasjóðúr - $4,280,000.
Algengar rentur borgaðar af öllum
innlögum. Ávisanlr seldar á bank-
ana á fslandi, útborganlegar f krön.
_^Ötlbfl f Wlnnlpeg eru:
Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver-
ið er að byggja nýja bankabúsið. er á horn-
inn á McDermot & Albert St.
N. G. LESLIK, bankastj.
Norðurbæjar-delldtn, & hornlnu &
Maln st. og Selklrk ave.
P. P. JARVIS, baekastj.
Mrs. G. T. GRANT,
235% ISABEL ST.
H A T T A R
af öllum tegunduni, bún-
ir og óbúnir eru til sýnis
og til sölu fyrir lægsta
verð.
Sé þér kalt
þá er j>að þessi furnace þinn
sem }>arf aðgerðar. Kostar
ekkert að láta okkur skoða
hann og gefa yður góð ráð.
Öll vinna ágætlega af hendi
leyst.
J. R. MA V & CO.
91 Nena st„ Winnipeg
SETMOUa HODSE
Market Sqnare, Wlnnipcg.
Eltt af beztu veitingahúsum bæjar-
,ne’ íf&!tísir seldar á 35c. hver.,
U.60 & dag fyrir fæði og gott her-
bergi. BilIIardstofa og sérlega vönd-
uð vínföng og vipdlar. — ókeypls
keyrsla til og frá Járnbrautastöðvum.
JOHN BAIRD, eigandi.
Telefónið Nr.
585
Ef þið þurfið að kaupa^kol
eða við, bygginga-stein '‘eða
mulin stein, kalk, sand, möl
steinlím, Firebrick og Fire- i
clay.
Selt á staðnum og flutt
heim ef óskast, án tafar.
CENTRAL
Kola og Vidarsolu-Felagid
hefir skrifstofu sína að
904 ROSS Avenue,
horninu á Brant St.
sem D, D. Wood veitir fcrstöðu
THE WINNIPEG
I.AUNDRY CO.
l-lmlted.
DYERS, CLEANERS & SCOURERS.
261 Nena st.
Efþér þurfið að láta lita eða hreinsa
ötin yðar eða láta gera við þau svo þau
verði eins og ný af nálinni”þá kallið upp
Tel. 965
og biöjið um '»ð láta sækja fatnaðinD. ÞaB
er sama hvaS fíngert efnið er.
ORKAR
MORRIS PIANO
Tönntnn og tilflnnlngin er fram-
leitt & hærra stig og með melri list
heldur en ánokkru öðru. Þau eru
seld með góðum kjörum og ábyrgst
um óákveðinn tlma.
|>að ætti að vera fe hverju heimill.
S. I,- BARROCLOUGH & co.,
228 Portage ave., - Winnipeg.
PRENTUN
allskonar gerð á Lögbergi.
fljótt, vel og rýmilega.