Lögberg - 17.01.1907, Síða 2
LÖGBERG,
Blaðiíi „Free Prtss" hér í bæn-
um hefir fyrir skömmu síðan birt
lýsingu af Canada, landin15, sem
viS lifum í, eins og það kom Jista-
irrann'inum Paul Kane fyrir sjónir,
fyrir sextíu árum síðan, er hann
féröaðist um það, til að kynna sér
ástand alf, háttu' og siði íbúanna.
Lýsing þessi á landinu er að ýmsu
leyti hin merkilegasta . Hún er
,dregin af listfengri hendi vísinda-
mannsins, er gerir sér alt far um
að sýna eftirkomendtim sínum,
eins og í spegli, hina stórskornu
og hrikaiegu mynd af landinu og
þjóðlífinu hér fyrir liðugri hálfri
öld síðan—svo og hið einkenni
lega í hinu óðum hverfandi þjóð-
erni hinna innfæddu, sem nú
mundi ómögulegt áð fá jafn-rétta
og itarlega httgmynd um ellegar
Aldrei verða auðsærri hinar stór-
feldu framfarir, er máttur menn-
ingarinnar hefir til vegar komið
hér í landi, á örsíuttum tíma, held-
ur en ef menn bera saman lýsing
þessa listamanns á Canada fyrir
sextíu árum síðan og myndina af
því nú á dögum.
Til skemtunar og fróðleiks les-
endum cínum ætlar Lögberg þ(ví
að birta dálitinn útdrátt af áðttr á-
minstri lýsingu.
Maðurinn, sem lýsingin er eftir,
Paul Kane, var fæddur í Toronto
í Ontario árið 1810, og var írskur
að ætt. Toronto var ekki nema
litilfjörlegt þorp á þeim tímum.
Þegar í æsku hneigðist hugur
þessa uitga Toronto-búa, að drátt-
list. En etgi var það lífvænlegur
atvinnuvegur um það skeið, er
flestum unglingum þar í grend
var eins og sjálfkjörið verkefni að
ryðja hina ómælanlegu og þéttu
skóga austur frá. En Kane vildi
með engu móti leggja þáð starf
fyrir sig. Með töluverðum erfið-
ismunum tókst honum að afla sér
undirstöðuþekkingar i dráttlist, og
málverkafræði. En er hann gat
cnga atvinnu fengið við það í
Toronto, hvarf hann burt þaðan,
og fluttist til Bandaríkjanna. Þar
komst hann í dálítil efni, svo aö
hann gat keypt sér far yfir til Ev-
rópu, því að alt af var honum ríkt
í huga, að halda áfram málaralist-
inni. Um fjögra ára tíma stund-
aði hann síðan málaralist, bæði í
Frakklandi og ítalíu, en þar var
aðalból allra helztu listamanna
heimsins á þeim árum.
Að þessum f jórum árum liðnum
sneri Kane aftur til Canada. Ætl-
un hans var þá að feröast um land
Lapponi dáinn,
Hinn frægi læknir
Af ferðum Kmes.
Kaue kom til Canada eftir fjög-
urra ára dvöl í Evrópu, árið 1844.
Þá strax ætlaði hann að leggja á
stað í ferðalag sitt, er áður hefir
verið minst á, en það fórst fyrir
þangáð til tveim árum síðar, árið
1846, að hann lagði á stað með
bátaflota og segir lítt af ferðum
hans fyr en hann kom til Eort
William.
Farast Kane þannig orð um
þann stað:
„Meðan North-West 'félagiö
hélzt við lýði, var Fort William
ein hin álitlegásta stöð þess þar
um slóðir, vegna þcss að þar var
nokkurs konár forðabtir félag-.ins
fyrir grávöru, er það safnaði þar
saman og gcymdi ,til þess að luegt
væri að flytja hana austur eftir.
En eftir að þctta félag rann saman
við Hudson Bay félagið, er Fort
W'illiam síður grávöruforðabúr en
áður. Hins vegar er þar frjótt*
land og má vænta. að akuryrkja
standi þar með miklum blóma, er
stundir líða.“
Bátaflotinn, sem Kane ferðaðist
mcð, var eins og flotar Hudson
Bay félagsins á þeim tímum voru
vanir að vera. Hver bátur gat
borið átta mánns og tnttugu og
fimm farangursböggla. Þyngd
hvers þess bögguk var ákveðin
níutiu pund.
Kane fluttist með bátaflotanum,
vatnaleiðina vestur efiir, og gekk
æði tregt ferðin. Að meðaltali
reiknaðist honum svo til, að hann
hefði komist fjórtán mílur áleiöis
á degi hvcrjum.
Áður en komið var að Winni-
peg-fljóti getur Kane þess, að þeir
hafi komið við í Rat Portage,
mjög litilfjörelgu þorpi. Kveöur
hann samferðamenn sina hafa ætl-
að að útvega sér þar dálítinn mat-
forða, en eigi haíi það verið mögu
legt. Þorpsbúar liafi verið þar svo
illa á vegi staddir, að þeir hafi
ekki getað látið meira af hendi
rakna en tvo hvítfiska.
Innan skamms komust þeir fé-
lagar til „Fort Garry hins efra“,
en það heitir nú Winnipeg-borg.
Kanc lýsir Fort Garry allvel.
Segir hann þar sé einhver lielzta
stöð HudsonBay félagsins í Norð-
vesturlandinu. Þar sé dómshús,
og þar hafi setið dómari. Fort
Garry sé á tanga milli Assiniboine
og Rauðárinnar. Kirkja liafi stað-
ið andspænis stöðvum HudsonBey
fél. hinum megin árinnar, kaþólsk,
hugrakki
maður nýlega andaður. a an hverju og siðan hætta alger-
iun, var liðinu skift í þrjá flokka,
'og lagði sinn i hverja áttina til vís-
undaveiða. Flokkunum, hverjum
fyrir sig fylgdu um fimm hundruð
VOr" Jrcg”ir "*•’ V# <»*t Or. Lapponi, k*„is I tcktavcr# „ s.i álJL„„ , sam-
hvort of cinum „xa c«a hesti hvcr. ; pátans, hvcrfur af sjónarsviSinu ! I,a„,ii vis la-aboS hella, ,em fram
,maftur, ,em ci,„ „af„fr«K„r var l|4 „ fAja'gagnvart |>cim mö„„-
um í keisaradæminu sem hafa á
| sem ekki hafa náð Því aldurstak-1 TUno LJ
, marki, verða að smáminlca hana; 0S‘ JOhnSOn,
íslenzkur lögffraatsingur og mAla-
i Ic'Fa hinan tiltekins tímabils. Eftir-
L , , ....... | Skrifstofn.— Roora 33 Canada Llfe
Block, suöaustur hornl Portago
avenue og Main st.
1 'isumiaveiðantar.
Þegar Kane k’om til Fort Garry
AVinnipegj, varð hann þess brátt
var, að íbúar höfðu lagt á stað
vestur eftir til vísundaveiða, tveim
döguin áður cn hann náði þangað.
'Var þá kontið fram í miöjan Okt-
| óber og voru þetta síðari ársveið-
! arnar. Þótti Kanc það allilt, að
jhafa mist af veiðimönnuntim, því
jað liann liafði gert ferð sína frá
Toronto. um þetta leyti árs, meö
því augnainiði sérstaklega, að
kynna sér veiðiaðferð hinna inn-
fæddu og taka þátt í henni.
hann sér því fylgdarmanu, svo
fljótt sem þyí varð við komið, og
lagði á stað á eftir veiðimönmtn-
um og vögnum þeirra .
heiminum eins og páfar þeir, sem
hann Þjónaði. Hann var mesti
Btunáskrift:—p.
Teieíön: 423.
O. Box 1364.
Wlnnipeg, Man.
Hannesson k White
merkismaöur auk þess að vera \ ,K'1K,i °Pinber störf og sýslanir.
nafnfrægur læknir,— Ottawa Free | Kemur þar fram hversu staðfast-,
l>rc>ss- , _ jlega Kínverjar trúa því hver á-Hogfra:f5inSar og málafærzlumenn.
30 ma ohætt bæta Því V!Ö’ aö hrif framfcrði þeirra manua, sem Skrifstofa:
Dr. Lapponi var sérstaklega hug-
j rakkur maður og fór jafnan sína
leið hvað setn tíðarandinn sagði.
Þegar hann fékk álit á einhverju í íögunum tiltekinn viss dagttr
meðali.hikaði hattn ekki viö að lýsa j allir embættismenn og umboðs-
yfir skoðnn sinni. Þetta sýndij.ncnn ríkisstjórnarinnar, skuli
hann þegar hann reit Dr.W’illiams’
Medicine Co. alit sitt og tneðmæli
liærra eru settir í mannfélaginu. I
hafi á brcytni allrar alþýöu. Er í|
er
ROÖIVS 12 Hank of Hamiltoo Chanib.
Telcphonc 4715
mcð Pink Pills for Pale Pcople,
sem ágætu lyfi við blóðleysi og
ýmsum taugasjúkdómum. Óg þa.S
Fékk j<T vert að birta ytirlýsingu
Dr. Lapponi, sem er á l>essa leið:
„Fg votta það, að eg hefi fjór-
um sinnum reynt Dr. Williams’
°ink Pills viö blóðleysi. Eftir aö
hætta ópíumnautn. Öllum ópíunt-
sölustöðtitn skal loka innan sex
ntanaða frá því lögin ertt birt x
bverju ltéraði landsins og alhr
læknar skulu skyldir til, fyrir mjög
lítið endurgjald. áð veita ölltim
þcim hjálp, cr sýkjast af því aö
laka fyrir ópíumsnautnina, eða
Dr. O. Bjornson,
< Offick, 650 WILLIAM AVE. TliL. 89 £
/ Opfick-tímar; 1,30 til 3 og 7 til 8 e. h. f
^^Hovsk: Oao Mcllerraot Ave, T.|. 43°^j
Flokkurinn hafði stefnt til suð-
vesturs. í þrjá daga ferðaöist
Katie með fylgdarmanni sinum um
hinar víðáttumiklu og fögrtt slétt-
jur unz þeir hittu veiðimannaflokk-
inn við Pembina-fljót, tólf mílur!t,m-
sunnan við Manitou. Þar voru j
veiðimennirnir önntttn kafnir að
höggva og hvessa staura til að
þurka kjöt á. Þegar nægar birgð-
ir voru fengnar af þeim, var bópn-
tnn skift í þrent, og voru á að
gizka tvö hundrtiö veiðimcnn í
’ ' ,. -»-v*iii (l
faar vikur vorn liðnar var batinn sjúkir eru af afleiðingum hennar.
orðinn auðsær. Af þessum ástæð
uni mtin eg ekki hika við framveg-
is að nota þetta ágæta meðal, ekki
einungis við vanalegu blóðleysi og
afleiðingum þass, heldur og við
ýmsum taugaveiklandi sjúkdóm-
Dr. Guiseppe Lappotii..
Via dei Gracchi 332, Rome.“
hetta „vanalega blóðleysi,“ sem
Dr. Lapponi talar hér um, er það,
sem veídtir þessari þreytu og leiö-
inda tilfinningu, sem ttngar stúlkur
a þroskaaldri þjást svo oft af.
Alit hans á Pink Pills sem hintt
rétta meðali þegar svo á stcndur
Ópíum-bindindisfélögum skal kom
ið á fót, og stjórnmálamönnum rík-
isins falið að birta fyrit- stjórnend-
tim annara landa að ekkert ópium-
verði fáanlegt .í Kina að tíu árum
liðnum.
Það er óhætt að segja að þessi
virðuglega þjóð, hvað umbætur
þessar snertir, ekki ætlar sér að
una við neitt hálfverk og mörgum
öðrum getur tiltæki hennar verið
ti^ fyrirmyndar og eftirbreytni.
; hverjum, að ótöldum konum og
l örnum — og hundum. Mæltu ; ?lcfir llula niestu vísindalega þýð-
flokkarnir allir sér inót við Turtle-! sta8festir IuIlHomlega hin
ar morcril \ ..... „V
Moiintaii;, li, a5 þar m | tS’ ’S&J'Í
það, er þeir veiddu. Eftir marg-jaðra sjúkdÖma,
teknar heillaóskir skildtt flokkarn-
Dr. K. J, Brandson.
Office : 6jb VVilllam ave. Tfl 80
1 Hoo.s: 3 to4 & 7 to 8 p.„. 9
Rbsidkkck: 630 iMcDermot ave. Tel.4300
WINNIPKG. MAN.
j
Dr. 0. J. Gislason,
Meflala* or Bppskuröa-lœknlr,
AVellington Block,
GRANÞ FORKS, - N. Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna
nef og kverka sjúkdómum.
ir. Hélt eitm þeirra, sá er Kane
Fyrsta daginn var farið eftir all-
miklum hálsi, er hækkaöi á hægri
.. .. DÁNARFREGN. ......
Þami 13. Desembermánaðar and-
aðist að heimili sinu, Sleipnir P. O.,
Sigurður Björnsson, rúmlega 79
bæði blóðsjúk-
donia og taugasjúkdóma—, og j ára að aldri. Hann var jarðsung-
þarf naumast aö laka það fram, j inn þ. 29. s.m. af séra Einari Vig-
fylgdist með.í suðvestur,út á hinar ai? fKjtía ,Cr l)vi ai5 Þakka að þær fússyni. Helztu æfiágripa þessa
míklu sléttur Norður - Dakota.! ,•a,W. n'tU bIó.ð verka Þannig j merkismanns mun síðar getið í
bemhnis a mcltingarfærin og taug-! blöðunum.- Sigurður sál. bjó lcngst
arnar. Hvað snertir lækningn á j 1 Marbæli í Óslandshlíð í Skaga-
, w lUKjtn blóðleysi, veikindum sem koma af j firöi, og fluttist þaðan til Amenku
liönd, og kallaður var „Dans fjall-: skemdu blóði, allri taugaveiklun, i ^883 og dvaldi Iengst í Alberta. _____
ið.“ ‘Voru Indíánar í grcndliggj-: cins °K d- St. Vitus dans, slaga- : Norðurland er vinsamlega beðið að
héruðum vanir aö koma þar vdki 0pr krainPa S?etum vér nú ör-|fi:eta um lát þetta.
rr-.* »rt**i* tZ • E-Vi^-
hatiðarliaJds aður en þeir lögðu í I ir að hafa fengið í hendur vottorð ----------
hernaðar leiðartgra. Dansfjallið j hins fræga, nýdána læknís. _______
er að líkindum talin hæð sú, sem
SSSP
Dr. M. Hdlldor soíL,
PARK IÍIVEH. N. D.
Er a8 hítta k hverjum miSvikude^l
I Grafton, N.D., frá ki. 6—6 e.m.
I. M. Clegbops, M B
iacknir og yfirsetumaður.
Hefir keypt lyfjabúSina & Baldur. og
heflr þvl sjálfur umsjðn á öllum me8-
ulum, sem hann Iwtur frá sér.
Elizabetli St.,
BiVI.DBR, - MAN.
P.S.—lslenzkur túlkur vlS hendina
hvenær sem þörf gerist.
þetta og semja lýsingu af því, iCn þrem mílum noðar við ána pró
r m «• e 0 f ACf'lflflel. L'lfLio
■‘ggur í grcnd við Snowflake-
jámbrautarstöðina, og nú er köll-
uð „Star Mound."
Nú hófust veiðamar fj~rir al-
vöru, og hélt flokkurinn leið sína
Kínvei-jal* lítrýma ópfuni-
nniitninni.
mála myndir af öllu, er honum
virtist sérkennilegt í þjóðlífi Indí-
ánanna, til fróðleilcs og dægra-
styttingar fyrir eftirkomendurna.
Kane ferðaðist utn Canada.vest-
anverða nær tveggja ára tíma.
Gerði hann þá frumdrætti að
myndum af mönnum, þorpum og
landslagi. Árið 1848 sneri hann
aftur austur til átthaga sinna, og
samdi þá bók um ferðalagið, o>g
lauk við myndirnar.
Kane hefir verið nefndur fyrsti
listamaðurinn i Canada.
Fjöldi niynda er til'eftir hann
og er þó myndarlegast taliö safn
það, er sonur hans, Paul Kane, í
Rathwell hér í fylki, á, en það eru
um Þrjú hundruð myndir alls,
dregnar af föður lians, er hann
ferðaðist um Norðvesturlandið.
Hefir Free Press notið góðs af
testantisk kirkja.
Bygð telur hann nokkra hafa
verið með frain ánni því nær sam-
anhangandi á fjörutíu míl. svæði.
ITefir það verið svipáðra dreifðri
nýlendubygð en nokkru sérstöku
þorpi. Lengd Iandanna. mæld frá
áarbökkum til beggja hliða, segir
Kane að þá hafi verið reiknuð upp
á Indíána vísu, og talin svo langt
upp í landið, sem greina mátti
mann frá hesti í heiðskíru veðri,
Vísundaveiðar segir hann að all-
ur Kynblendingaflokkurinn í ný-
lendu þessari hafi stundað kapp-
samlega. Aðalveiðarnar hafi þó
farið fram tvisvar á ári, um miðj-
an Júní- og Októbermárnið. Hafi
þá verið send veiðiboð til allra fjöl
skyldna í nýlendunni, ojr sérhvcrj-
úrn, er taka vildi þátt í veiðunum,
skipað að mæta á ákveðnum degi
I á stað þeim, er „White Horse
m„5 miklu bc,ra skip„,wi c i5„r. I. ^ ‘ * f *“» * ,Kito
Koniimar önmrðust „m að krvia , .. . ,l’ r>n’a a ffcr eKa mml
eykina, „* a5s,„5„5„ p*r bör„i„ j <>p,”"’na“<”- ’M-
1« gamalmennin, e„ veicimeimim- r íbr ’ 3 . ra a a T' og
„i,- -v v , enf?u srður verið þjóðinni þar til
ir, allir nðandi, þeystu á undan,1 11 1 r
Ieitandi fanga.
Utan á sérhverjum
vagninum
var látið hanga eitthvert merki,,
er gerði eigandanum Iiaigra fyrir
að þckkja kcrru sina fljótlega úr
öllum grúannm. Til þess notuðu
Jndíánarnir ýmsa muni, svo sem
vetlinga, moccasin, eða einhverja
dulu, auðkennilega að lit. Þegar
kveld var komið, valdi flokkurinn
sér náttstað, tjaldaði þar og bjóst
uni. I tjöldum bjuggu menn um
sig og sváfu á vísundafeldum.
Verðir vorú settir til vara við
skyndilegu aðrensli dýrahjarða, og
til að sjá við árásuin annara Indí
cyðileggingar en vínnautn meðal
annara þjóða.
En nu á að taka i strenginn, svo
um muni, til þess að stemma stigu
fyrir þessu mikla þjóðarböli. Keis-
arinn í Kína hefir nú fvrir skemstu
látið birta lagaboð er skipar svo
fyrir að innan tíu ára skuli ræktun
og ’ nautn ópíumplöntunnar alls-
staðar lokið } keisaradæminu. Ná-
kvæmar ráðstafanir eru geröar fyr-
ir þvi hvernig á þessu tímabili
skuli smátt og smátt útrý-ma ópí-
um úr verzlun og viðskiftum lands-
ms. Á hverju ári skal, t. d., að við-
lagðri þtingri hegningu ef út af
er bréytt, rækta á einum tíunda
Mrs. S. K. Hall
and
Teacher of 1 'Voice CtHture''
Solo Singing,
Mr. S. K. Hall
Teacher of Piano
Sulte No. 2. ItarJal Hlock. Nena St.
A. S. Bardal
selur líkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telephone 3oO.
bh.
MissLoiiis’aG.ThoiMson,
TEACHER W THE PIAXO.
^ 602 Langside St, • - Winnipeg
Páll M. Clemens.
byggingameistari.
219 McDermot Ave.
WINNIPEG Phone 4687
IV'T, Paulson,
selur
GiftiiiffaleyfiNbréf
P. Th. Johnson,
KKNNIR PÍANÓ'SPIL og TÓNPR/EÐI \
Útskrifaður frá
músík-deildinoi við
Gust,Adolphns Coll.
PíanóogOrgel
enn áviSjafnanlou. Bezta tegund-
>n sem fæst í Canada. Sold ine«
arborgunum.
— --------* j Kinkaútsala:
í THE WINNIPEG PIANO &. ORGAN CO.
} 1 295 Portage ave.
. -t v a slrlu cr o,vvnite norse
niynaum pess við utdratt hann, erl™ • « £
; .... . t |Plain‘ er nefndur, og liggur á að
ver hofum minst a að hun hafi • , ... ,. , , _
f . , jgizka tuttugu milur frá Fort
b.rt um listamanmnn ^og landlýs-1 Garry En er allir voru komnir
ingu hans, en sá útdráftur er lagð- saman er þangað sóttu fundardag-
. er ureytt, ræxta a. eini
anaflokka.—Ógnarfjoldi af hungr-1. >„. , , ,
t.ðum hundum hafði fylgst nfeð ,!, Sem ná.er
veiðimönnunum í þenna leiðangur, | ^ ' °PU1m læ^tar’ ein]tverjar
til að fá sinn sfccrf af hekangL, f*"0* eW? má toka nein
og kveður Kanc þa hafa haldið1 , ', , , . ’
:.ök„ fyrir sér miki„„ bb„a „„„r-l^/f? * fyý ,P ont"' N
|i„nar, me5 *nr. ,‘krt W<la ““
sínum og illum látum. /Framh.J I ,.yf,r °PlUmSneytendur -
j eins yfir það hvað mikið hver ein-
| stakhngur brúkar af þvi á ári.
----------I Óllum þeim, sem orðnir eru yfir
jsextíu ára að aldri skal leyft að
halda áfram nautninni, en allir, I
cftii
— því að —
tíl
, • /
a-1
alt j
Og:
Eöflu’s Buaalngapappir
iieldur húsunum heitum' og varnar kulda.
um og verðskrá til
TEES & PERSSE,
áöBJNTS,
Skrifið eftir sýnishorn-
LTP-
WJNNIPÉG.