Lögberg - 17.01.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.01.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 17. JANUAR 1907. Arni Eggertsson. WINNIPKG helir reynst gullaáraa oll Bin sem þar hala átt lasteignri fyrir eða hafa keypt þær á síðastliðnum fjórura ár am. Útlitið er þó enn betra livað framtíðiua snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af frem'sta megn þátt í tækifserunum sem nú bjóðast. 77/ þess þurfiO þér ekiti að vera bihettir l kVinni pf<- Eg er fútí til að láta yóttr verða aðnjátatuli þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna verzlun snertir hér í borginni. til þess að velja fyrir yður fasteignir, í smærri eða stærri stfl, ef þér óskiö ajj kaupa, og sinna slíkum umboðum eins nákvæmlega og fyr ir sjálfan mig væri. Þeim sem okki þekkja mig persónulega vísa eg til ,, Kank of Hamilton ' í Winqi peg til þes.s að afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Við síöasta pedro-spil í íslenzka liberal-klúbbnum vann Finnur Stefánsson frytllhnappinn og J. J Júlíus silfurhnappinn. Sokuin óveöurá og voiidrar færðar hefir mörgum verið ó- mögulcgt áö sækja útsölu Sigmar Bros. í Glenboro hingað til. tJt sölunni, verður því haldið áfram ó- breyttri til loka Janúarmánaðar. Hinn 5. Nóv. síðastliðinn andað ist að heimili sínn 678 Oakland ave., Milwaukee, Wis., U. S. A. Albert Gíslason, fæddur 23. Marz 1835 að Staðarfelli í E&lasýslu Kom til Amcríku 1874. Lætur eft- ir sig konu og fjögur börn. Næsta föstudagskveld, þ. 18. þ. m., fer fram fulltrúakosning i stúkunni „Heklu“ No. 33 fyrir næsta stórstúkuþing, sem byrjar þann 11. Febr. næstkoniandi. Meðlimir beðnir að fjölmenna. Frosthörkur hata verið allmikl ar síðastliðna viku. Kolaskortur er sagður í ýmsom bæjiun í fylkinu og munu kolabirgðir hér í Winni- peg vera helzt til litlar. Linkol lítt fáanleg sem stendur. Nýiega voru tveir Skandinavar liér í bænum, Alexander Nilsen og Julius Carlson, dæmdir til margra ára fangelsisvistar fyrir innbrots- þjófnáð, fyrnefndur til átta ára, en hinn til fimm. Þýfið cr þeir höfðu viðað að sér á næstliCnu ári er tal- ið að hafa numið um eitt þúsund dollurum, mest skrautgripir, sem þektust aftur og kotnu þannig upp tim Þá. Vér viljum benda mönnum á að lesa auglýsingu hr. H. S. Bárdal, á öðrum sta'ð hér í blaðinu, um fargjöld með gufuskipum- Allan línunnar. I>eir, sem ætla sér að senda vinttm sínum á Islandi far- gjðld ættu að snúa sér sem fyrst til br. H. S. Bárdal. Hr. H. J. Vopni, sem síðau í síðastliðnum Agústmánuði hefir verið veikur, er nú all-hress orð- inn, þó ekki sé búist við að harm verði fær unt að sinna störfum sín- tim um alt að tveggja mánaða tíma Helzt Iítur út fyrir aö hjólreiða- menn Winnipegbæjar losni við að greiða nokkurt hjólreiðagjald á þessu ári, þvi að nefnd sú er um undanfarin ár hefir haft eftirlit með hjólreiðum og hjólreiðaveg- unt hefir nú hætt starfi í árslokin. Eftir því sem fleiri stræti hafa verið steinlögð, og sérstökum hjólreiðavcgtim hefir fækkað, hef- ir starfssvið áðumefndar rvefndar minkað, unz það nú er talið óþarft orðið. 1 sjóði hafði nefndin nú við áramótin milli sjö og átta hundruð doílara, er inn höfðu komið fyrir hjólreiðaleyfi, og var það fé af- hent bæjarstjórninni. i Beinasti vegur til auðlegðar er aö tryggja sér fasteign í............. Golden Gate Park. Verð$2.5o—$i5.Dofetið til 15. Janúar næstkomandi, Finnið Th. OddsonXo. EFTIRMENN Oddson, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B’LD G. Telepii’one 2312. Állir erfidismenn vilja að teiö sé sterkt og bragögott. Geliö þeim $Áue/ / T E og takið eftir hversu vel þeitn fellur þessi ilmandi, fjörg- andi og hressandi drykkur. Að eins í blýumbúðum. 40C. oe 50C pundið. I)K LAYAL skilvindan hefir gert það ómögulegt að selja lakari tegundir á markaðnum. Hún er fullkorain htað snertir ERÁGANG, ENDINGU. DRVgíNDI Á SMJÖRINU OG ÖLL ÞÆGINDI. Fáið yður De Laval. Það borgar sig. bæði undir eins og eins eftir að aðrar skilvindutegundir eru orðnar ónytat*. The De Lavaí Separator Co., Í4==I6 Princess St.,W.peg. Montionl. Toronto. NowYork. Chicaso. PhilBdelphia, San Prancisco Poillanít. Seattlc. Vancouver, 0000000000000000000000000000 BildTell á Paulson, O Fasteignasalar 0 Oftoom 520 Union ítank - TEL. 26850 O Selja hús og Ioðir og anuast þar að- 0 O lútandi störf. títvega peningalán. 0 OOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Hannes Líndal Fastehínasali <4p || Himiii 2*5 ielntjrtBlk. — Tfl. Ilf.9 Útvegar peoÍDgalán, byggingaviö, o.s. frv. Þeir, sem óska eftir að gjö-ast áskrifemlur að hinu ágæta ung- lingabláði. „Unga ísland“, geta snúið sér til undirskrifaðs, sem er aðalútsölumaður þess hér vestan hafs. Blaöið er fu’t af allskcrar fróðleik og smásogum. svo og myndum nierlcra mpnna islenzkra og annara þjóða, með fl. og ii Kemur út í Reykjavík einuslnn. 1 mánuði og kostar áð eins 45 ccnt. um árið. Guttormtii: Finnbogasoa, 691 Victor st., Winnipeg. VAFURLOGAR, í fallegu bandi til sölu hjá H. S. Bardal. Verð $1.00. >• I thi; Vopni-Sigfurdson, LIMITED TEL, 7f>S. ELLICE & LANGSIDE TAKIÐ EFTIRJ Við höfum afráðiö aðselja írtikið af bezta skó- fatnaöi og einnig leirvöru og glysvarning fyrir neöan heildsöluverð. Vér viljum því bjóöa öll- um þeim íslenzku kaupmönnum, sem búa á landsbygðinni að finna oss að máli þegar þeir koma til Winnipeg að kaupa vörur.—Þetta tilboð gildir að eins til 15. Marzmánaðar næstkomandi. I »• Samkoma Tjaldbúðarkirkju 17. Janúar kl. 8 að kveldi. SKEMTISKRÁ: 1. Avarp forseta: H. A. Berg- mann. 2. Instrumental Solo: .Vliss Elizt beth Chisholm. 3. Upplestur: Miss Steinunn Stefánsson. 4. Ríeða: Björn Björassan. 5. Kvæöi: Pálmi Sigurðsson. 6. Recitation: Miss Gtslína John- son. 7. Orchestra: Ungt fólk, piltar og stúlkur. I samspili þessu taka þátt: Misses Kristín Ein- arsson, Clara Oddson, Master Thorson. 8. Upplestur: Kafli úr sögu. Mr. C. Vopnfjörð. 9. Vocal Solo: Miss Elin Thor- laksson. 10. Ræða: séra F. J. Bergmann. i. Eldgamla ísafold. Kaffi ókeypis. Tilboðum um að kcntra viö Bald- ursskóla No. 588 um þriggja mán- aðatíma, sem byrjar með 1. Marz næstkomandi, verður veitt móttaka af mér undirskrifuðum til 15. Fe- brúar. Bjórni Marieinsson, Hnausa P. O., Man. Tækifœri til að græða. Lóðir á Alverstone St. meC vægum af- borgunarskkilmálum og lágu verði. Lóðir í FortJRouge írálso og þar yfir. Fyrir $200 aíborgun út í hönd fæst oú hús'og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar. Góðar byggingar. Peniugar lánaðir. Lífs- og eldsábirgðir sdldar. Skúli Hansson & Co., í56STribune Bldg. Telefónar: ^æjW476 P. O. BOX 30». \ LLOWAY & ídHAMPION STOPNSKTT lítVO * ~T- ^Aiíiri „ BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Strcet WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávfssnir á LANDS- BANKA ÍSLANDS f Reykjavlk. Og sem stendurTgetum vér gefið fyrir ávísanir:' Innpn Sioo.oo ávísanir : Yfir S100.00 ávífianir : Krónur 3.72 fyrir dollnrinn Króimr3.78 fyrir dollarinn Verð tyrir stœrri ávísanir gefið ef eftir cr spurt. ♦ Verðið er wndirorpið breytingum. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. Sigmar Bros & Co. í Glenboro biðja hina mörgu við- skiftavini sína að minnast þess aö hin tnikla afsláttarsala bjá þelm helst óbreytt, eins og hún hefir verið auglýst í Lögb., — til loka Janúarmánaðar. Með því eg hefi ekki við hend- ina nema örfá eintök af „Unga Is- Iandi“, sem mér var sent sem sýn- ishom ttm leið og eg var beðinn að taka að mér útsölu þess, þá vil cg biðja alla sem þegar hafa sent mér pantanir og borgun fyrir blað- ið, að hafa þolinmæði þar til eg fæ það til mín sent frá Reykjavík, sem naumast er hægt að búast við að veröi fyr en síðast í Marzmán- uði. En þá skal líka hver fá þaö er hann hefir um bcðið eins fljótt og mögulegt er. Virðingarfyllst, Gntt. Binnbogason. STÚLKA getur fengiö vist með þvt að snúa sér til E. S. Van Alstyne, 158 Ed- monton St. George A. Lister, skólanefndar- maðitr, biöur Ufgberg að flytja ís- lenzkum kjósendum í 4. kjördeild Winnipegbæýar þakklæti sitt, fyrir eindregið fylgi þeirra sér til handa við síðustu bæjarkosningar. Við- urkennir hann að hann eigi það þeim sérstaklega að þakka að hann ufi verið endurkosinn. VIDUR os KOÍ>. Bezta Tamarac Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik Ameri.sk harðkol. '* linkot... Souris-kol........ . Í10.50. . 8.30. ■ 5-5°- Aígreiðsla á horui Elgiu & Kate. Telephoue 7p8. M. P. Peterson. Allan Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik til Win- nipeg................$41.00. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norðtir- löndum til Winnipeg .. ..$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjuni svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viövákjandi því hve naer kipin l€ggja á ?táö frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stræti. Wmnípeg. OKUDUM nralxiðuin stíluðum til und- irritaðs og kölluð: ..Tenderfor Indian Supplies", verður veitt móttaka hér á skrifstofnnni þangað til um hádegi á mánu- daginn hinn 4. Febrúar 1907 að þeim degi meðtöldum, um að leggja Indíánum til vistir á fjárhagsárinu, sem endar hian 31. Marz 1908. á ýmsum stöðttm í Manitoba, Saskatchewaa og Alberta Sundurliðuð skýrsla um hve mikið þarf og eyðublöð undir tiIboðÍD fást hér á skrif- stofunni ef um er beðið og hjá „The Indi- an Commissioner" í Winnipeg. Engin skuldbicdiag til að taka lægsta tillxiði eða neinq þeirra. J. D. SlcLean, Secretary. Department of Indian Affairs. Ottawa. Fréttablóðsem birta þessa angtýsingu án beimildar frá stjórninni fá enga jrárgun fyrir slíkt. B. K. skóbúöirnar horninuá Isabel og Elgin. hornini Ross og A laugardaginn kernur seljnm vér: Vanal. Sr.sokvenm. flókaskó á $1.15. 2.00 ‘ ‘ “ Í.50. 2.75 " " 1.75. 3 °° ' " 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenra. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum. sem vanal. kosta $3.00, að eins á $2.15. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði handa konum, körluin og nngl- ingum: sami afsláttur af hönskuin og vetl- ingnm. 25 prc.. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðrnðum skóm. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11--2. Sami afsl. af drengjaskóm. ReyDÍð að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. K. skóbúðirnar Sigfús Pálsson, keyrslumaður, á heima að 488 Toronto st„ Tel. 6760. Flutningur um bæinn fæst hjá honum greiðari og ódýrari en annars staöar. CHOCOI.ATES ÁKIÐ i!M)7. ^ Margar nýjar og ágætar teguudir. auk allra hinna gömlu, góðu.táVér ábyrgj- timst hreinleik allra þeirra tegundanna sem »- TII.Bt)NAR kru f WlNNlPKIi og standa engum öðrum á baki. The W. J. Boyds Candy Company, \ í Winnipeg j Neöri salurinn í Good-Templ- arabyggingunni nýju, á horni Mc- Gee og Sargent stræta verður til leigu eftir þ. 21. þ. m. — Upplýs- ingar gefur Asbjöm EggertsSon, 688 Agnes Str. Court Garry, No. 2, Canadian Oníer of Foresters heldur fundi á Unity Hall á Lombard <S' Main st„ annan og fjórða föstudag í ntán- uði hverjum. Óskað eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Orard, Frce Press Office. I’olltjii & Hayes. Skautar og stígvél. Komið og skoðið byrgðirnar okkar at skautum og stfgvélum. Við höfum allar teguudir fyrir sanngjarnt verð. Skautar frá joc. til $5.00 Stígvél " $1.75 til $4.00. Reynið að láta okkur hvelfa úr skautun- yðar á olfusteininum okkar. Yður muu ltka sú aðferð. Kostar að eins 25C, Við gerum skautaoa slétta ef óskað er, en ráðum yður til að láta hvelfa þá. Með sérstökum samniugi getið þér feogið þetta en ódýrra. Komið og fiqnið okkur, POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRIS RLCK - 214 NEHA ST,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.