Lögberg - 17.01.1907, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JANUAR 1907
Dotvkhoborar hafa kco'niS í fraai- cllefa hundruö; frá Skotlandi iun
kvæmd hugsjónum Thomas More j eitt ])úsund. Aftur fuekka&i tala.n
og Henry George. Meöai jjeirra áriö 1906, frá l>ví seni var áriS
er hinn stærsti samlagsfélagsskap- áöur, um tæp fimtíu og tvö þúsund
.itr hcimsins. Fað er vitaskuld, að frá Itahu; um þrjátiu og eitt þús-
í þjóðina blajidast margskonar liðir i urtd frá Rússlandi; ttm níu þúsund
frá Evrópulöndunum, en sterkustu j írá Grikklandi og rúm finnn jþús-
og aðalþsettirnir koma þó frá Eng- j und frá Tyrklandi.
landi og Bandaríkjunum. t Canada Innflutninga-umboðsm. Banda-
gleymist hinn forni rígur, sem áð- j ríkjanua, sá er áður er ncfndur,
ur hefir verið milli þessara þjóða. j neður fastlega til þess að hcrt verði
Þar tengjast þeir nýjum bræðra- j tilfimianlega á hegningu þeirri,
böndum, sem allar líkur cru til, að ; sctn nú má, lögmn samkvæmt,
ha.fi hinar heiUarikustu afleiðing- j dæma gufuskipafélógin i fyrir þaö
ar. íhaldssetni Bretans heldur i j að flytja inn í landiC fólk scm þjá-
hendina á framhleypni Ameríku-; ist af hættulegum eða viðbjóðsleg-
mannsins, svo það, sem annanjum sjúkdómum. Enn freuntr ræð-
skortir. bætir hinn upp. ur hann til að þviuga nefnd félög
Eitiu má þó ekki gleyma, þcgarjtil þess að hlj-Snast nákvæmlega
utn vöxt og viðgang Canada er aö j lögununi, cr Ixuma þeim aS hvetja
ræða, og það cr fólk þaB, scm aliÖ i þjóðir annara landa til útflutnings.
er upp í landinu sjálfu. ÞaS veit AriS sem teið settist langflest af
strax hsað bezt hentar, vegna þess, j innflytjendunum aö í New Ýork.
að Canada er hin eðlilega fóstur-1 ^álægt þrjú huudruð sjötíu og
fold þeirra manna. byrir Eng- fjmm þ.úsundir manna voru það,
lendingum er töluvert ööruvísi á- i scm j>ar ^ku sér bólfestu. Afgang-
statt. Þrjú til fjögur fyrstu árin urmn skiftist á milli hinna annara
fara í aS átta sig á lands- og þjóö-; r;kja, Qg varð Pennsylvanía-ríkið
arsiðum. Og einkum og sérilagi j>cirra hæst. i.angað fluttu oitt
gengur þcim illa að fclla sig við, j hmldraS áttatíu og niu þúsundir
,að ekki sé alt mælt á enskan mæli-
kvarCa. LTm Bandaríkjamenn má
segja hig sama. Það sem viö á
sttður í rikjttm, á ef til vill ekki viö
í Canada, og þurfa þeir nokkurn
tíma til aS samlaga sig nýjum sið-
unt. Slíkt alt aftur á móti er
hverjum innfæddum nianni öld-
ungis eölilegt. Og hann hefir til
að bcra kosti feöra sinna, Breta og
Bandaríkjamanna, en er laus viö
galla þeirra beggja.
■ manna.
Lífs-clixírinii.
l'ólksílutningui' til Buudai íkj-
anim ári'Ö 190(i.
I lúsfrú N. N. segir frá livernig
á því stóö aö maöurinn henn-
ar yfirgaf heimilrð.
„Við vornm einmitt nýbúin aö
boröa hér um kveldiö.þegar vinmt-
konan kom inn og sagöi að kom-
inn væri drengur, með kút undir
hendinni, sem finna vildi húsbónd-
ann.
„Ját einmitt þaö.“ sagði maö-
__________ urínn minn, „þaö er dálítið sma-
Aldrei hefir innflutningur fólks vcgis, sem blýsmiSurinn lofaöi aö
til Bandarikjanna veriö ínciri en; senda mér. Alt af síðan í f>rra að
síðastliöiö ár. Nam tala innflytj-; cg einu sinni kallaði liann ræn
endanna cinni iniljón og rúmum! ingja hefir iiann á allan hátt vcrið
eitt hundr. scxtíu og sex þús. Er j*1'*5 Lntast viö aS gera nicr eitth\ að
það meira en eitt hundr. þúsund geðs. ‘
tnanns fleira en áriö áður. Hálft »En hvaö er þaö, sem hann er
þrettánda þúsund innflytjeixla j með?“, spurti eg.
voru árið sein leiö geröir afturrcka »f*n naanst, góða miu, að hann
og fengu ekki landsvist. Næsta ár á
á búgarö skamt hérna frá borg-
undan var rúmuvn ellefu þúsundum 'nnh Wysmiöur. Hann mág-
vísað á bug. i ur hans stjrir búinu fyrir l«nn.
FJeira en nokkru sinni áöur • Far gTafa þeir upp allskonar ræt-
kom þctta ár af innfíytjendum frá;11 r og sjóða úr þeim einskonar
Suöur-F.vrópu. Er orsökín til þess seyði, sem þeir kalla lífs-elexir.
taiin enna helzt sú.hversu óróasamt
hefir vcriö í þeim Jönduni 4 undan-
förnu ári og fjöldi manna orði'6 að
flýja þaðan til Jæss að forfia Hfi og
iimum. í annan stað er því um
Nú liafa þeir sent mér kúthoiu
ineð þessum heilsudrykk. Kondu
íram ineð mér og smakkaðu á
honum.“
„Eg þarf cngan l»eUsudr,kk,“
kcnt, að í þcssum hluta álfunnar j svaraði eg.
ítafi gufuskipafélögin haft fjöida (j,a8 gctUr vej Verið aö þér
af agcntum til ]>ess að útvcga i firinist þaðmælti hann, „en utn
handa l>eim fólk til flutninga og I j>ag er svo gott að segja. Eg
hirði t'iir ekki um annað en höfða- j hefi liaft gigtarstingi í kroppntvm
töluna. cn skeyti því ekki hvort þaö 1 siðastliöna viku og þetta er cinmitt
scu æskilegir og ákjósanlegir inn- j rctta mcöalið til l>ess að ntrýma
flytjendur, er aö notam megi verða j þeim/‘
í larvdimv. eða ckki, sem þeir senda
vcstur uni iiaf. Hefir nú aðalinn-
flutningauvnboösmaður Bandaríkja
stjórnarinnar leitt athygli að því,
.-að ekki tjái annað en taka alvarlega í
„Eg held eg íæri ekki aö taka
neitt inn nema læknirinn ráöleg&i
jmér það,“ sagði eg. „Það er
kátlegt að ,])ú skulir ekki hafa neitt
! minst á þessa gigtarstingi fyr en
nu.
kona,“ svarar hann
í taumana til þess að koma í veg
fvrir þesskoitar fravnvegis. Sú hef-
ir reymlan orðið á nú á síðastliðn- ..Heyröu
, i mjög alvarlega, „gerðu svo vel og
um arum, aö andlega og hkamlega I J h 0 ’ ,
. , talaöu ekki til mín i svona tón. I
standa íjoldamargir af ínnflytjend- | ...
unv Jjeim, sem til Bandarikjanna j *-vrsta ^)aS’ aS 1 cr tn 1
liafa komiö frá. Noröurálfunni I ^ aö eg sé að segja
, , , • , . , . , _ I hverjum sem eg sé frá því, þó eg
langt ]æim a baki cr þangaö fluttu ! 1 s ,
mest áönr fyf. Frá þeim löndum I hafi &«*”*«* e"***™**™ 1
Norðurálíunnar, scrii æskilegastir! kroWnuin' f ÖSru la^ var aS
imiflytjcndur kotna frákomu miklu I WSa viS ti! **** aS ** hvort mér
færri áriö 1906 heldur en árifi 1905. j ekki skánaSi'. °? eg hefði reynt aS
• , v. , . komast í lyfjabúðina á morgun til
L*ra Irlandi minkaöi þanmg mn-j . .
aö fá mér citthvað við þessu, ef
elixír-kúturinn ekki hefði komið.
Það er ágreu meðal þessi elixír.
1 íann verkar beinlíms á taugarn-
ar, sem veikar eru. Blýsmiðurinn
fór fvrst afi briika hann fvrir tutt-
flytjendatalr.n árið i9o(>. frá því
scm luin var árið 11)05, uin tæp
átján þfistmd; frá Englandi um
fimtán þúsund; frá Sviaríki unt
þrjú þúsund; frá Þýzkalandi um
þrjú þúsund; frá Danmörku uni
ugu árum síöan þegar allir héldu
að hann væri kominn á grafar-
bakkann. En áfittr en árið var lið-
i'ð hafði hann þyngst um þrjátiu
pttnd og gat kallað svo háít að
iveyrðist míl« vegar. • Hann hefir
nafnaskrá yfir þrjátítv manns, sem
elixírinn hefir hrifíð úr greipum
dauöans. — Þú vilt ekki smakka
á honum, góöa mín? — Jæja, sama
er mér, fyrst þú ekki kant gott að
þiggja. Eg hcJd samt að cg vcrði
að fara fram og- fá mér aðf'a inn-
töku.“
Rétt í þessu var hrmgt dyra-
bjöllunni. og var þar kominn
drengurinn hennar grannkonu
minnar, með boð frá lienni ttm að
cg kæmi yfrum til itennar bví
lionni hefði orðið snögglega ilt.
Eg skyldi við manninn minn sitj-
andi í hægindastólnunv með kveld-
biaðið' í hendinm. Þafi vorti nálægt
þvi þrjár klúkkustundir sem líött
þangað til eg koni heim aftur, og'
þá sá eg liann hvcrgi. En á borð-
intv i stofunni hafði hann skilið
cftir skrifað blað, og mátti þar Jesa
hvernig lvann hafði varið tlmanum
á meðan eg var afi heiman. Þa'ð,
: sem á blaðið var skrifað, hljóðaði
: þannig orörétt;
„Blýsmiðurinn sendi mér lcújt
I méð lífs-elixír, til þess að lælcna
j í nvér gigtina og liressa mig. Eg
í mintist á gigtina við konuna mína
I cn hún gerði ekki annað en lvæö-
í ast að mér.
Var búinn að fá ntér tvær inn-
j töktir af elixírnum áður cn Jnin
' var sótt alt í eintt. Ilann er all-
! góöur á bragðið.
Mig langar til aö losna við gigt-
ina sem fvrst. Eg held eg veröi
afi drcypa á elixírnum..........
Búinn að talca inn og líötvr nú
j betur, — miklu betur. Verfi nú ó-
j hræddUr við gigtina hcöan af.
j Hún er á förum.
Mikið er eg blýsmi'önum skuld-
i bundinn. Eg skal sannarlega gefa
j honum atvinrm cf frostifi sprengir
ernhverja vatnsleiöslupípuna í lúvs-
j inu nrinu í vctur.
Þessj elixír var einmitt viöeig-
andi, — og kom sér svo mætavel. í
kvekl, þegar eg var á leiðinni heitn
lá vcrulega illa á mér. En nú er eg
aö syngja, á nrilli þess sem eg er
að skrifa þfetta.
EngiD fyrirsögn ttm notkun meö-
alsins er skriíuð trtan á kútinn.
lúi eg nnynda mér að maður eigi
! að taka inn þegar nvann Jangar í
I l>»ö..........
j Nýbóinn aö íá mér eina inntöku
enn. Þetta meðal á bærilega við
inig-. Engar skuggahliðar Jengur
til á Hfinu,— ekki í mínum augum.
Eg var skellihlæjandi á letfiinni úr
cklhásinti og inn í stofuna. En að
hverju cg var að hlæja, veit eg
ckki. Ojæja, heimurinn er ekki
svo afleitur, þegar ölltt er á botn-
inn iivolft. Eg vildi gjaman geta
liíáð í þústmd ár.
Kisa situr beint á nvóti mér. Hún
sýnist vera hálfsmeik við mig. En
þaö er ójxtríi. Mér dettur ekki i
iiug að gcra henni ncitt íh. Þ]ví
skyldtt ekki kettirnir hafa rétt til
þess að lifa og lcika sér, eins og
aðrar skepnur?
Allir gigtarstingimir horfnir.
Blýsnviöurinn hafði rétt aö mæla.
Eg skal aldrei oftar kalla hann
ræningja. Eg heföi líklega ekki
átt eftvr ólifaö meira cn svo sem
vikutíma ef eg ekki hcfði verið svo
heppinn afi kynnast honttm.
. Eg ætla aö skreppa fram og fá
mér eina inntöku enn, til þess afi
vera viss. Það er ekki víst að gigt-
•in verði öll farin úr skrokknum fyr
en búið er úr kútnum.
Búinn að fá mér sopa. Dansaði
af kátínu þegar kom inn aftur.
Kisa sýnist vera alveg steinhissa.
En livern skollann gerir þaö, hvað
kcttinum synist ? Vinnukonan far-
in upp á loft afi hátta. Hún leit ein-
hvernveginn svo undarlega á mig.
Máske hana hafi langað í elixír-
inn! En mér dettur ekki L liug aö
hella bonum í hvern senv hafa vill.
Víst ekki.
Nýbúinn að lriæja skcllihlátur.
lig veit ekkv afi hverju eg yar að
hlæja, cn lvitt veit cg, aö hvem scm
langar til áð skilja vifi þenna inn-
dæla heim, hann er, — hann er, —
blátt áfram, stórflón. Eg elska
heiminn og alt scm í honum er.
Blýaniðurinn talaði ekkert um,
aö elixirinn gæti læknaö nýrna-
vciki. En eg ætla að gera tilraun.
Eg gæti bezt trúaö aö lvann 'ætti
vifi öllum meinum. Kisa lítur illi-
lega til mín, en.........
Fékk mér sopa. Blófiifi sýöur í
æfium mínum! Eg g'æti fafimafi
afi mér allan licrmimv! E£ cinhver
flakkarinn kæmi inn tvl mín, skyldi
eg, mefi mestu ánægju, taka af mér
nýju skóna mína og gefa honum
þá. Eg stóö á fætur og ætlaði aö
ganga þvert yfir stofugóJfið til
þess að strjúka kattargreyinu og
sjá hvort ekki skánafii í henni. En
eg varö aö setjast nifiur aftur l>ví
gólfiö gekk í öldum undir fótun-
um á mcr. Elixírinn er nú liklega
afi verka á nýrun.
Nýbúinn aö syngja liátt og
snjalt; „Hvaö er svo glatt“. Kon-
an iirin iieföi l>ara átt afi vera hér
og lteyra hvafi hátt eg gat sungiö.
Einhver opnáöi dvrnar, eg hclt þafi
væri hún, en þaö var þá lögreglu-
mafiur. Hann sagðist setja mig í
svartholifi, ef eg ekki hætti að
syngja. Eg hætti og baufi lionunv
afi smakka á clixírnum. Eg sagði
jhonum afi hann væri bezta meöal
j viö fótakulda. 1 lann saup stóran
j sopa. Við litum ivver fraamn í
! annan og hlógum. Hann sagfii aö
: þetta væri það bczta meöal viö
I fotakulda, setn hauu lengi lveföi
i fengið, og svo sagði hann, um leiö
j og hann fór. að cg ntætti syngja
i þangað til þ.akib færi af húsinu,
| eí eg svo vildi.
Eg heíi vcriö áfi reyna krafta
mína á því að taka upp stólana,
stofuborðifi og legubekkinn. En
hvað vnaður verður sterkur af þvi
að drekka þenna elixír.
Gckk bcrhöfðaöur út í garös-
hlíðið til þess að gæta^að hvort
konan nrin væri ekki á íerðinni.
Sá liana hvergi. Söng liátt.:
„Gamall mjöfiur glcður þjóö.“
Tveir lögregiumenn komu til tnín
og sögðu, aö cf eg þegði ekki
skvldu þeir fljótt „kvefia mig í
kútinn.“ Það nrinti mig á kútinn.
Eg fór inn og sótti haim og gaf
lögreglumönnunum aö smakka.
En hvað þeim JxStti vænt um.
Þeir klöppúöu á öxlina á mér og
brostu. 1 xjgregluna þarf ekki að
óttast framar. Hvað í allri ver-
öldinni skyldi eg svo þurfa aö ótt-
ast framar
Eg man ekki vel livort Iriýsmiö-
urinn gat um þafi efia ckki hvort
elixírinn ætti vifi Hfrarveiki, en níi
er eg orðmn sannfærfiur um aö
hann læknar hana Hka. Maöur ætti
ætíö aö þrautreyna svona mcöul.
Alt í einu var eg farinn að gráta.
Af hverju, veit eg ekki. Enginn
vinur minn nýdauöur. Engin vefi-
skuld á húsinu nrinu. Ekkert geng-
ur afi. F.n samt var eg afi gráta.
Og ■ kisa sýnist ekki neitt nveira
hissa á því en þegar eg áðan var
afi hlæja. En bíðum viö. Eru kett-
irnir orfinir tveir? Hvernig stend-
ur á þessu! Mér sýnist stofan
hringsnúast, borfiifi, stólarnir og
alt, sem hér er inni. Eg ætti IíkJ
Jeg'a afi dreypa ögn meira á kutn-
um, en..............”
Hér enduöu minnisblöðiu. Þeg-
ar eg kom heim var kisa ein í stof-
unnj en maöurinn minu farinn og
eg gat hvcrgi fundiö hann í hús-
inu né úti vifi. Hann hafði tekiö
Malaður sykur
$4.75 hdr. pd.
-—Þafi cr gott að geta látíð auglýs-
inguna sína byrja með svona vfir-
skrift ,senv lýsir svo vel Kver hagn-
aðarkaup má fá i öllum deildum
hér í búðinni.
Mr. Halldór Björnsson og' Mr.
John Baldwin eru jafnan vrð hend-
ina til þess að sinna vorum ís-
lenzku viðskiftavinum, og vér er-
um nú færir itm að selja allar vör-
ur með betra verði en áður hefir
veriö kostur á að fá þær keyptar í
þéásu héraði landsins.
iiattinn sinn og kápuna og farið
eittlivað burtu. Kúturinn mátti
hcita tómur. Nú eru líðmr tuttugu
og fjórir klukkutimar síöan maö-
urinn minn hvarf, og enn hefi eg
ckkert af honum frétt. Hver scin
finna kvnni stuttan mami og digr-; -----
an, sitjandi fastan í snjóskafli, eöa! Janmr útsakrn steadur nú setn
Jiggjandi einhversstaöar ,skælandi hcest.
úti á vífiavangi, geri svo vel og lesiö auglýsingu vora, takiö ettir
skili honum heim til nrin. Bezt afi
fara vel afi bonum og fullvissa
liann um aö hann þurfi ekki að
óttast nein ónot þegar heim kemur,
og enn fremur þafi, afi dáhtill seyt-
il! sé eftir af elixírnum, sem hann
geti fengifi til afi Iiressa sig á og
taka inn vifi cinhvcrjum nýjum
sjúkdómi.
Frú N.. N.
------Q------
Koosevclt foi-seti.
hagnaöarkatipunum og komiö svo
hingafi í búfiina. Þáfi nutn borga
Vér ábyrgjumst, að allir ávext-
irnir, sem vér seljum, séu nýir og
af beztu tegund, nýkonvnir hingafi
frá nifiursu&uhúsunum .
Nifiursofinar tomatoes, er vanal.
kosta 150. lrannan.
Nú að eins á ioc.
Tomatoes kosta vanal. $340
kassinn.
Nú afi eins $2.40
Eftir því, sem nær lífiur þeim j Niöursoönar peas—kosta vanal.
tíma, aö tilnefna skuli forsetæfni í i ,“/^C' kaiu^n' , ., , .
Nu fast þrjar fynr 25C.
Kassinn leostar Vanlega $2.75.
Nú að eins $2.00
Baiidarikjttnum, af hálfu republic-
auaílokksins, í staö Roosevclts,
vandast málifi meira og' nieira.
Eitt ár er vitanlega cftir enn til
urnsvria og margt og mikiö getur
breyzt og skipast á því tímabili. En
eftir útlitinu nú er elcki annaö fvr-
irsjáanlegt en afi Roosevelt veröi
til neyddúr að taka aftur þá yfir-
lýsingu sína, að liann, er afi þeim
tínia kemur, sé búinn aö vinna
ikylduhvöð sína, gagnvart íiokkn-
um, af liendi. meö því aö gegna
forsetaembættinu í tvó kjörtímabil,
og gera sér afi góðu aö kjóscndurn- j
eru þar á annari skoöun. Sú skofi-
un er og meira og meira afi ryðja
sér til rúms, afi tímabilið írá þvi er
McKinley andaðist og þangað til
Roosevelt var kosinn forseti, árifi
J9°4. geti ekki, að réttu l^gi, talist
með cmbættistíð hans sem reglulegs
forseta Bandarikjanna. Enn frem-
ur eiga repúblíkar tæplcga neinn
þann mann í flokki sínum, cr fær
sé um að framfylgja sigurvænlega
umbótum þcim, i ýmsum mlkils-
varöandi efnum, er Roosevclt hcfir
byrjað á.
Niöursoöiö corn—kostar vanal.
iaþíc. karman.
Nú fást 3 könnur á 25C.
Kassinn lcostar vanl. $2.75.
Nti afi eins $2.00
Nifiursofiiö „pumpkin ' — bezta
tegunri, kostar vanal. 15C.
Nú afi eins ioc. katinan.
Hgta sænskt neftóbak.
Vftni
Alls konar lofiskinnavara, stór
og smá. handa börnum og full-
or'finum, lconuni og körlum. Alt
1 mefi niöursettu verfii,
Loöfóörafiar karlm. yfirhafnir,
vanal, seldar á $40 til $75.
Nú á $30 til $50.
Karlnv. lofiskinna vfirhafnir, —
vanal. scldar á $25 til ?6o.
Nú á $19.50 tii $40
Kvenna astrachan káptvr, vanal.
seJdar á $25 til $50.
Nú á $19 50 til $37-50
I.ofifófiraðar kverim. yfirh^fnir,
]œr cru fófiraöar méð rottuskinn-
um og mcð „sable.“ kraga; altar
stærfeir; frá $55 til $75 snrfii. Fást
mefi afslætti er ncmnr einum þriöj-
ung vanalegs vcrðs.
Lofikragar og ölt smærri loö-
skinnavara mcfi afslartti er nemur
}i af vanalcgu verfii.
Karlm. og drengja fatnaður með
x>% afslætti. — Gerið yður gott
af þcssum kjörkaupum og muniö
það, að allur er fatnaðurinn nýr og
mefi nýiustu gerfi.
nicrki.
Kúiíi til af
Canada Snuff
Þetta er bezta neftóbaki'ö
sem nokkurn tíma hetir
veriti búiö til hér megin
hafsins. Til sölu bjá
H. s. bArdal,
t
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 Fountain St., Winnipeg.
Arena Rink.
Skautaterfi eftir bádogi og að kveldinu.
City Union Ðand spilar. Aðgöngumiðar aö
kveldinn 25C. Jafnt fyrir alla. AðgöngnmiB-
ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $r.oe.
Karlm. ílókaskór. Vaual. $4.00
tegund á $2.75. Agætir skór.
Flókafóðraöir karlm. skór, er
i vanal. kosta $3.50, nú á $2.75.
Co, ( Slippers handa kvenm. Vanal.
!$i.75 tegund, nú á $1.25.
, Kvemn. skór. 10 j>ör aí beztu
tegundum. Kosta varval. $2.50.
j Nú selrjir á $1.50.
Bama yfirskór, vanal. $r tegund
í er nú seld fyrir 50C.
Karlm. léöurskór með hálfvirði.
j 20 pör, kosta vanal. frá $2.50 til
S5. Fást nú fyrir hálfvirði.
Stúllcna yfirsskór. kosta vanal.
$1.25. Nú á 75C.
Kvenskór, 14 pör, ágæt tegund.
Vanal. á $2.75 Nú á $1.80.
Drcngja ntbbers. Vanal. $125
ttegund á 50C. Afi eins þrjár stærfi-
jir tfl, u, 12 og 13.
Kvenskór, 11 pör Dongola Bals.
skór, kosta vanal. $3.50. Sérstakt
verfi nú $2.25.
JAMES BELL
-riyandi,-
CAIRNS, NAYLORCO
GIEN80R0, MAN.
»