Lögberg - 14.02.1907, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1907
5
14 DAGA
afsláttur á gullhringum
og armböndum.
Kvenhringa, sem'eru $3 til $5-75
viröi'læt eg fara fyrir.... $2.40
Armbönd, sem eru ekki minna en
$2. 50 til $4. 50 viröi sel eg nú
næstu 14 daga íyrir .... $i-95
Úr hreinsuð
fyrir $1.00
og ábyrgst í eitt ár.
Allar viögeröir fljótt
og vel af hendi
leystar. — Gestir,
sem heimsækja bæ-
inn ættu aö athuga
þetta.
Th. Johnson,
Jeweler,
‘292^ Main St., Winnipeg
skortinn í landinu, sem þó ,var J og frosig í hel á nokkrum stööiun
sumstaðar oröinn aJl-ískygjgikgur i þessum gengdarlausu hörkum.
Snjóþvngslin fyrir sunnan og
vestan eru talin svo miikil, aö úti-
landi í Marz 1826. Hún var dóttir
Jóhannesar Ámasonar, Jónssortar
Eyjafjarðar skálds; móöir hennar
var Kristbjörg Jónsdóttir. — Níu
göngugripir bænda þeirra, er stór- ára aö aldri tók séra Pétur Jóns-
áður, bæði i borgum og bæjum, og
eigi sízt út um sveitimar, því
þaðan berast fregnirnar strjálari _
og óljcsari. — Skólum hefir verið ar nautáhjarðir eiga ('RanchersJ j son og kona hans Anna, að Beru-
iokað í ýmsum bæjum, t. a. m. i séu í ailmikiili hættu, og hafi ýms-1 firði í S.-Múlasýslu, hana til fóst-
i’iandon og víðar, og veröur eigi ir þegar mist nokkuð af hjörðum ( ur. Hjá þeim var hún þar til að
ixtur séð, en stór svæði, þar sem sinum, er bæði hafa fent, hrakið í, hún giftist eftirlifandi manni sín-
t.jálaust er land, séu nú í miklum j vötn og fallið úr hungri.. Mun' um, Antoniusi Eiríkssyni. Bjuggu
1 þau að Steinaborg á Berufjarðar-
á íslandi,
v< ða sakir eldiviðarskonbs. Og er
aumt til slíks að vita i jafn kola-
og viðauðgu liandi og þetta er.
Allir vita, að nægur er eldsneyt-
isforði í landinu, en að nú næst
eigi til hans þegar mest liggur á.
—Er líklegt að þiessi veitur kienni
íbúunum tvent, einstaklingnum
Búðin þægilega.
5^48 Ellice Ave.
það þvi nær einsdæmi um fjölda
mörg ár, að kunnugra rnanna máli,: strönd i S.-Múlasýslu
að hjarðbændur slíkir hafi mist'þar til árið 1879, að þau fluttust
nokkuð að mun af gripum sinum. | til Ameriku. Settust þau að á
er úti hafa gengið, en lielzt lítur út' Þykkvabæ við Icelandic River P.
fyrir að Þessi vetur ætli að verða'O. í hjónabandi lifðu þau i fim-
flestum öðrum harðari og spell-jtíu og átta ár. Þeim varð fimm
-------- —, 0 samari, er menn mtina eftir hér, dætra auðið; þrjár dóu í æsku, en
nð birgja sig betur að eldsneyti á og víst er um það, að sjaldan hafa jtvær lifa: Kristbjörg, kcna ólafs
haustum, en venja hefir alment | Vesturbúar óskað heitara eftir því Oddssonar að Icelandic River,sem
verið til áður, og stjómum fylkja að vel og snemma vildi vora, en, Ingveldur sál. dvaldi hjá 5 sein_
og rikja að annast sjálfum eftir- [ nu, endia eigii ásennilegt, ajð svo' ustu s*nnar> °g Jóhanna,
leiðis um starfrekstur kolanám- • verði, þó veðurspár hermdu Fe- kona Björns Sigurðssonar að
Cairns, Naylor C«.
Eftirmenn
J. F. FUMERTON & CO-
GLENBORO, MAN.
065 til mentamála frá 1893—1899,
cða 21 Yi prct af sjö ára tekjum
sínum. Á jafn-löngum stjcrnar-
tíma veitir Roblinstjórnin $1,717.*
643, eða 17 prct af sjö ára tekna-
upphæðinni.
anna, þar sem því verður við kom- brúar kaldan, mestallan til enda.
ið, í stað Þess að láta auðkýfiniga
og gróðabrallsmenn hafa slíkt með
höndum, er leiða kynnu síðar svip-
aða bölvun yfir land og lýð með
launaþrefi sinu við verkamennina,
og augljóst varð á þeissu ári í
Lethbridge námaverkfallinu.
Frostin eru sögð einna grimm-
ust i Dakota, Minnesota og ým-
isstaðar í Norðvesturlandinu í
lasleik konan Ingveldur Jóhannes-
dóttir, _ kona Antoníusar Eiríks-
sonar. Hún var jarðsungin 30. s.
m. af séra Runólfi Marteinssyni.
öndverðum þessttm mánuði, frá 40 ’ Ingveldur heit. var fædd að
upp í 60 stig. Hefir fólk orðið úti Seljarmýri í Loðmundarf. á Is-
Vestfold P. O., Man. Ingveldur
sál. var hin mesta geðprýðis kona
og vel skynsöm; kunni að mæta
Dánnrfregn. sorg og gleði með hógværð og
Þann 3. Jan. síðastl. andaðist! stillingu. Hún var sér.lega trúræk-
að heimili dóttur sinnar, Krist- in og treysti drotni fram í dauð-
bjargar, eftir langvarandi heilsu-, ann- Blessuð sé minning hennar.
P. O. O.
Winnipeg 12. Febr. 1907.
Austfirzku blöðin íslenzku eru
beðin að tftka upp dánarfregn
þessa.
Að end'ngu skulum vér athuga
dálit'ð n kvæmar þessar 3,656,-
312 doilaia, sem áður var á minst
að gengið liefðu í kostnað hjá nú-
verandi fylkisstjórn, og sem sagt
var að miklu hefði verið varið af
til almennings þarfa.
Eftir reikningsreglu þ i ri er
Roolinstjómin hefir v.ðhaft
skýrslunt s’murn. nema almennar
fjárveitirgar $1.158.306. Ef við
drcg. m þá u phæð frá $3.656-!
312 erit samt eftir $’,1^8,006'
aukaútgjöld.
Þessari upphæð var ekki varið
til bygginga, þvi b'gg n rak s'n-
aður hefir verið dreginn írá. Ekki
hefir fénu heldur verið varið til al-
mennings þarfa. T.l hvcrs hefir
það þá verið notað?
Þessi hálfa priðja ntiljón doll-
ara, sýnir aukakostnaðinn við tíf-
gerðina á stjárnarknerri Roblins
•yfir þessa sjö ára “vertíð”. Það
er fjárupphæðin sem fylkið lieíir
borgað fyrir óhóflega eyðslusemi
núverandi stjórnar.
TIL MIN NIS
er aðal-reikningurinn á þessa leið:
Tekjuattki Roblinstj.
í sjö ár...............^S-135.398
Eytt þannig:
Bygginga-
kostnaður .. $919,086
Fjárveitingar til
alm. þarfa. .$1,158,306
I sjóði .. .. $560,000 $2,637.392
Aukakosnaður við út-
gerðina á stjórnar-
knerrinum..............$2,498,006.
Það setn taliö er í sjóði $560,-
000 að viðlögðit lánsfénu $252,-
000 sýnir þá $812,000 sem eru á
bönkum.
Þanniig er fjármálaráðsmenska
Roblinstjórnarinnar.
Ilai'ðindiit.
Kaldasti tíminn, sem komið hef-
ir á þesum vetri eru óefað síðustu
dagarnir af Janúar og fyrstu dag-
arnir af Febrúarmánuði, og hefir
þó tíðin verið verri >þar áður, bæði
vegna snjóa og frosta, heldu'r en
menn mtina d'æmi til í fjöldamörg
ár. Víðsvegar úr Norðvesturland-
inu ojg norðurhluta Bkndaríkj-
anna berast fregnir um hörkurn-
ar, snjóþyngslin, samgöngutálm-
animar og eldiviðarskortinn, sem
af þeint leiðir. Um mánaða-
mótin síðustu geisaði óvenju-
lega mikiö hríðarveður yfjr fylkin
í Norðvesturlandinu og nyrztu
rikin sunnan línunnar. Fyltust þá
flestar jámbrautir á ný, er með
tnikhtm erfiðismunum hafði tekist
að moka upp á síðasta ltálfa mán-
uðinum þár á undan. Teptust því
samgöngur á allflestum aukabraut
unt járnbrautafélaganna og sttrn-
staðar á aðal - brautum lika
Eykur slíkt mjög eldiviðar-
SHOPS & YARDS
er nú alveg ákveöiö hvar skuli standa, hér austur frá bænum. — Vafalaust rís þar upp tölu-
veröur bær strax og félagiö fer aö byggja. Það getur maöur ráöiö af því, hve fljótt reis upp
bær þar sem C. P. R. bygöi sín verkstæöi.
Þaö liggur í augum uppi aö ,,Grand Trunk Town" veröur stærri en ,,C. P. R. Town. “
Eftirfylgjandi ástæöur sýna þaö og sanna:
1. GRAND TRUNK ,,SHOPS ‘ VERÐA LENGRA FRÁ BÆNUM. ÞESSVEGNA
VERÐA ALLIR VERKAMENNIRNIR AÐ EIGA ÞAR HEIMA.
2. ,,THE YARDS“ VERÐA ÞAR LÍKA Á SAMA STAÐ. - C. P. R. félag-
iö hefir þau, eins og kunnugt er, inn í bænum. Þessvegna veröa verkamenn G. T. félags-
ins, sem þar hljóta aö hafa heimili, langt um fleiri.
Þar í nágrenninu er nú veriö aö selja bygginga lóöir, 25 feta breiðar, fyrir $75—$125.
En viö bjóöum, nú sem stendur, land þar hjá fyrir
Land þetta er nýmælt, ,,subdivided“, og liggur 66 feta breitt stræti meöfram hverri ekru.
Þaö er ekki okkar siður aö ota aö íslendingum, meö blaöa auglýsingum, því sem við höfum
til sölu. En um þetta óvanalega tækifæri álítum viö rétt aö gera íslendingnm, nær og fjær,
aðvart.
Bildfell & Paulson,
520 Union Bank.
’Phone 2685.
TAKIÐ EFTIR!
Febrúarmánuö út verður selt
lér meö mjög niöursettu veröi.
Allar vörurnar settar niöur.
Þaö er þess vert aö skoöa
iventreyjurnar hér í búuiuni.
Þær eru ágætar og veröiö óviö-
jafnanlegt.
Fylgiö straumnum. Komiö til
Percy E. Armstrong.
illau Liiian
KONUNGLEG PÓSTSKIP.
milli
Liverpool og Montral,
Glasgow og Montreal.
Fargjöld frá Reykjavik til Win-
niPeg....................$42-50
Fargjöld frá Kaupmannahöfn
og öllum hafnarstöðum á Norður-
löndum til Winnipeg .. ..$51.50,
Farbréf seld af undirrituðum
frá Winnipeg til Leith.
Fjögur rúm í hverjum svefn-
klefa. Allar naubsynjar fást án
aukaborgunar.
Allar nákvæmari upplýsingar,
viðvíkjandi þrí hye n*r tkipin
,eggja á ctað frá Reykjavík o. s.
frv., gefur
H. S. BARDAL.
Cor. Elgin ave og Nena strseti.
Winnipeg.
Hér méð auglýsist að vér höf-
um byrjað verzlun að 597 Notre
Dame Ave. og seljum þar góðan
brúkaðan fatnað. Sýnishorn air
verölaginu: Karlm. buxur frá 25C
°g þar yfir. Kvenpils frá 20c
Kventreyjur frá ioc. Þetta er að
eins örlítið sýnishorn. Allir vel-
komnir til að skoða vörurnar
ekkert sé keypt.
þó
The Wpeg High Class
Second-hand Ward-
robe Company.
597 N. Dame Ave
Phone 6539.
beint á móti Langside.
Lán út á fasteignir.
Kjörkaup á groceries.
Það er ómögulegt að jafnast
við útsöluverð okkar. Við kaupum
ódýrt og seljum ódýrt. Þetta er
orsökin til hinna miklu kjörkaupa
sem nú má fá hér í öllum deildum
í búðinni. Berið að eins verðlagið
saman við það sem þér hafið keypt
annarsstaðar, og 'þér munuð kom-
ast að raun um að það borgar sig
að koma við hér í búðinni.
Sykur.
Hreint og gott malað sykur
$5.00 hundrað pd.
Þurkuð epli.
Þau eru ný og ágæt. Kosta
vanal. 15C. Söluverð nú icc. pd.
Bezta tegund af rúsínum,
stórar, vel hreinsaðar. Vanal.
seldar á I2þ^c. pd.. Nú seljum
við 12 pd. á............$1.00.
Sardínur.
King Oscar sardínur þekkja
allir, því þær eru bezta tegund-
in. Kosta vanal. I2j4c. pd. Út-
sölu\erð nú .. .. . .8c. dósin.
Niðursoðin epli.
f
Bezta tegund af nýjum eplum.
Vanal. verð 35C. Útsöiuverð nú
2SC.
Peachcs.
Kosta vanal. 25C. Setdar nú fyr-
ir..........................
i
Strawberries.
Kosta vanal. 20C. Seld nú á
I5c.
Pears.
Kosta vanal. 20C. Seldar nú á
15C.
AFGANGASALA.
Afgangar af kjólafenum, silki,
bómull o. s. frv. Ýms ágæt efni.
öllu nákvæmlega niðurraðað og
selt með hálfvirði.
Sokkar.
Óvanaleg kjörkaup. Við viljum
minka birgðirnar. Vanal. 30C.
tegund é 20c. Vanal. 40C. teg-
und á................... 30C.
Drengjafatnaður.
Vanal. $3, $4 og $5 föt nú til
sölu á...................$2.65.
CAIRNS, NAYLORCO
GLENBORO, MAN.
Eg er nú reiðubúinn að lána
bæði peninga og lífsnauðsynjar öll-
um þeim, sem vilja gefa nægilega
tryg’gfingui, svo sem verömæt lönd.
Þetta fæst gegn átta prct. rentu,
sem er sú lægsta renta er hægt er
að fá peninga fyrir í öllu landinu.
Undir þessum kringumstæöum
geta engir sagt, að þeim sé neitað
um lán ,nema þeir, er enga trygg-
ingu vilja gefa, en sem þó klaga
kaupmenn fyrir að vilja ekki góð-
fúslega lána hverjum Þaö sem hafa
vill, án þess að hafa nokkurn staf
e'ða nokkra tryggingu fyrir.
Alla þá, sem hafa borgað mér að
fullu einu sinni á hinu liðna ári, á-
lít eg góða viðskiftavini mína, og
vil eg þakka þeim fyrir öll okkar
viðskifti.
Stefán Sigurðsson,
Hnausa, Man., 14. Jan. 1907.
I’oIIoiiÆ llilJOS.
Skautar og stígvél.
KomiB og skoðiO byrgðirnar okkar a£
skautum og stígvélum. Við höfum allar
teguudir fyrir sanngjarnt verð.
Skautar frá 50C. til #5.00
Stígvél “ »1.73 til Í4.00.
Reynið að láta okkur hvelfa úr skautun-
yðar á olíusteininum okkar. Yður muu líka
sú aðferð. Kostar að eins 250, Við gerum
skautana slétta ef óskað er, en ráðum yður
til að láta hvelfa þá. Með sérstökum
samningi^etið þér fengið þetta en ódýrra.
Komið og finnið okkur,
POTTEN & HAYES
Bicycle Store
ORRISBLCK - 214 NENA ST,