Lögberg - 14.02.1907, Page 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 14. FEBRUAR 1907.
Arni Eggertsson.
WINNIPEG helir reynst gullnáma öll*
nm sem þar hafa átt fasteignri fyrir eða
hafa keypt þær á síöastliönum fjórum ár-
um.
Útlitiö er þó enn betra hvaö framtíöina
snertir. Um þaö ber öllum framsýnum
mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg
hlýtur aö vaxa meira á næstkomandi fjór-
um árum en nokkuru sinni áður.
slendingar! Takiö af fremsta megni
þátt í tækifærunum sem nó bjóðast. Til
þess þurfið þér ekki að vera híset/ir l IVinni-
/Vf.
Eg er ftís til að Idta ySur verSa aSnjótandi
þeirrar reynslu.sem eg hefi hvaö fasteigna-
verzlun snertir hér í borginni, til þess aö
velja fyrir yöur fasteignir, í smærri eöa
stærri stíl, ef þér óskiö aö kaupa, og sinna
slíkum umboðum eins nákvæmlega og fyr-
ir sjálfan mig væri.
Þeim sem ekki þekkja mig persónulega
vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winnj-
peg til þess að afla sér þar upplýsinga.
Arni Eggertsson.
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Gate Park.
Beinasti vegur
til auölegðar er aö tryggja sér
fasteign í...........
Golden Gate Park.
Verö $3.50—$20.00 fetit? til 1.
Marz næstkomandi.
Finnið
Th. OddsonCo.
EFTIRMENN
Reynið einn pakka af
Te
Takiö eftir ilminum þegar þér opnið hann. Reynið sjálfir
hversu miklu minna þarf af te-laufinu. Gæöiö yöur á hinum óviö-
jafnanlegu smekkgæðum og beriö saman viö hvaöa te sem er.
Þér ínunuð þá aldrei veröa ánægöur með annaö te en Blue
Ribbon. Hver góöur matvörusali hefir það til. I 1 pd. og pd.
pökkum. Blýumbúöir.
De Laval
rjómaskilvindurnar ágætu.
Hiö eina sameiginlega meö De Laval skilvindum og
lakari tegundum er, aö báöar seljast sakir veröleika De
Laval. Þaö má kalla hvaöa eftirlíkingu sem er rjóma-
skilvindu og ókunnugir kaupendnr geta glæpst á slíku, í
staöinn fyrir De Laval, og haldiö aö eftirlíkingin sé
henni jafnfullkomin.
Eftirlíkingar eru ætíö ófullkomnar. Fáiö yöur De La-
val og verið vissir um aö kaupa réttu tegundina.
Biðjiö um veröskrá.
THE DE LAVAL SEPARATOR CO.,
14-16 PRINCE88 ST., WlNNIPEQ.
Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Cfiicago. San
Francisco. Portland. Seattle.
Ur bænum
og grendinni.
Liberalar í Vestur-Winnipeg til
nefna þingmannsefni sitt í kveld
éfimtudagj,sjá fundarboð á fyrstu
siðu í þessu blaði.
Föstudagskveldiö 15. þ. m.
verður trúmálafundur í Fyrstu
lút. kirkjunni á sunnudagsskóla-
salnum. Umtalsefni: Um barna
uppeldi.
Laust fyrir síöustu helgi batnaði
tíðin hér í Manitoba og grend-
liggjandi fylkjum. Hafa siðan ver-
ið blíðviðri og töluverð sólbráð
suma daga, en væg frost á nótt-
um, hvað lengi sem það helzt. Nú
er sagður allmikill eldsneytisforði
kominn í bæinn, en dýrari miklu
en venja er til, einkum viður.
Hinn svo nefndi '“Deer Lodge”
skemtistaðurinn í Silfurhæðum
skamt vestan við bæinn, brann til
ösku næstliðna mánudagsnótt.
Húseignin sem brann þar m.m. var
metin tíu þúsund dollara virði eða
vel það, og var vátrygð. Bygging
þessi er tafin með elstu húsum hér
í grend.
Hr.H . S. Bárdal, bóksali, a
Nena St., hefir beðið Lögberg að
birta eftirfarandi skrá yfirn ný-
komnar bækur í bókaverzlun hans:
Dagrún, kvæði eftir B. Gr... 30C.
Nokkrar smásögur, þýddar og
frumsamdar, B. Gr..........40C.
Ljóðmæli, Gr. Thomsen. Nýtt
og gamalt..................75c-
Rímur af Búa Andriðarsyni,
eftir Gr. Thomsen..........35C.
Halla, skálds. eftir J. Trausta, 8oc.
Aifred Dreyfus, Victor v. Falk,
II. hefti................$1.00.
Riss, smágreinar um ýmislegt
efni eftir Þorst. Gíslason, 20C.
Ljóðmæli, Sigurbj. Sveinsson, ioc.
Ljóðm. Matth. Joch. V. (síðasta
bindij, í lausasölu .. .. $1.25.
Til áskrifenda að öllum bind-
unum.....................$1.00.
Bókmentasaga I. bindi, F. Jóns-
son, í skr.b.............$2.00.
Quo Vadis, í gyltu bandi . .$2.00.
Samsöngurinn, sem haldinn var
í Fyrstu lút. kirkju mánudagskv.
11. þ. m. undir umsjón söngflokks
safnaðarins, tókst prýðilega. Það
leyndi sér ekki að söngflokkurinn
var mjög vel undirbúinn, enda er
J>ar mörgum góðum söngmönnum
og konum á að skipa. Sungin voru
bæði íslenzk lög og ensk eins og
skemtiskráin er áður var auglýst
bar með sér. Mörgum mun hafa
þótt mikið koma til þeirra þátta
skemtiskrárinnar, er Mr. Horton,
sem aðstoðaði við þenna samsöng,
lék á fiölu sína. — Yfir höfuð var
samsöngurinn myndarlegur og
skemtilegur og svo vel sóttur að
heita mátti að flest sæti í kirkjunni
væru alskipuð fólki.
L.. -------------- JU
Oddson, Hansson & Vopni
55 TRIBUNE B'LD'G.
Tblkphone 2312.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson, °
O Fasteignasalar O
ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850
O
O
0090000000000000000000000000
Selja hús og IðCir og annast þar aO- 0
lútandi störf. Útvega peningalán. o
Hannes Líndal
Brauöin meög.óða, ganila
laginu. Hrein, ósvikin og heilnæm 1
brauð þurfa allir að geta fengiö. Og '
þér fáiö slík brauð ef þér gætið aB þv,- 1
aö kaupa aö eins
Fastbignasali
; >
Tel. 4159
] ] Room 205 ndntyre Blk.
i .
< 1 Utvegar peningalán,
] ] _____byggingaviC, o.s.frv. 1 1
Brauðgerðarhúsið er á
Spence St,
Cor. Portage Ave.
Tel. 1080.
Winnipeg
^A/VW.1
THE
Vopni-Sigurdson,
LIMITED
TEL, 768.
Smásala.
ELLICE & LANGSIDE
Heildsala.
I
VERZLA MEÐ
matvöru—glervöru—leirvöru—skófatnaö. —Allskonar járnvöru til húsabygginga — tjörupappa_
nagla—skrár—lamir—allar tegundir af smíöatólum fyrir trésmiöi, járnsmiöi og plastrara.--Vegg-
farfa—málarabusta af öllum stæröum.—Vasahnífa—skæri—allskonar boröbúnaö, svo sem hnífa—
gaffla—skeiöar—smjördiska—kryddbaukahylki o. fl.—Hita- kulda- og loftþyngdarinælira._Brúö-
ur—bolta—munnhörpur og allskonar leikföng.—Ylmvatn af mörgu tagi.—Klukkur o. m. fl. sem
of langt er upp aö telja.—Heimsækiö okkur. Veröiö er sanngjarnt því viö höfum gertgóö innkaup.
Fountain Pens, sem vanal. kosta $2.00, nú á 95C.
STÚLKUR
geta fengið atvinnu á tjalda r?
awnings” verksmiðju. Sn,úi sér
til Bromley & Hague, 243 Prin
cess St.
ÓKEYPIS VEITINGAR.
Kaffi, tevatn og súkkulaði með
margskonar kryddbrauði veittim
við ókeypis öllum þeim, sem
heimsækja okkur þessa viku, og er
sérstök ánægja *að því að sem
flestir komi.,
The Vopni-Sigur6sson Limited
Cor. Ellice & Langside.
Sveinbjörnsson
& Einarsson
Hér með tilkynist, að sökum
iess, að Mr. J. Einarsson, 619
Agnes stræti, hefir ákveðið að
flytja í fjarlægt héiað með vorinu,
iá hafa þeir Sveinbjörnsson &
Einarsson „contractors” hér í
bænum, hætt félagsvinnu, en Mr.
/. /. Sveinbjörnsson, 617 Agnes
st. heldur störfum áfram framveg-
is. Hefir hann og tekið að sér inn-
heimtu allra útistandandi skulda
fyrir unna félagsvinnu fcontractsj
Winnipeg, 1. Febrúar 1907.
/. /. Sveinbjórnsson,
Jón Einarsson.
Tækifœri til að græða.
Lóðir á Alverstone St. með vægum af-
borgunarskkilmálum og lágu verði.
Lóðir í Fort^Ronge frá $50 og þar yfir.
Fyrir $200 afborgun út f hönd fæst nú
hús’og lóð á Alexander Ave.
Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100
ekrur brotnar. Góðar byggingar.
Peningar lánaðir.
Lffs- og eldsábirgðir seldar.
Skúli Hansson&Co.,
565Tribune Bldg.
Teletónar; fei1D°5A2N7|47e-
P. O. BOX 209.
A LLOWAY & riHAMPION
8TOFN8ETT 1879
BANKARAR og
GUFUSKIPA-AGENTAR
667 Main Street
WINNIPEG, CANADA
UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS-
BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendurlgetum vér gefið fyrir ávfsanir:
Innzn $100.00 ávísanir:
Krónur 8.72 fyrir dollarinn
Yfir $100.00 ávísanir:
Krónur3.78 fyrir dollarinn
Verð fvrir stærri ávísanir refið ef eftir er spurt.
♦ Verðið er undirorpið breytinguna. ♦
Öll algeng bankastörf afgreidd.
KENNARA þarfnast "Hólar”
S. D. nr. 317 Sask. Skólatlminn
skal vera sex mánuðir og byrja 1.
Apríl næstk. Reynist kennarinn
vel verður skólanum haldið áfram
til ársloka. Umsækjendur tilnefni
hvaða “certificate” þeir hafa og
kaup er þeir óska að fá.
Jón Anderson,
Tantallon, Sask.
KENNARA vantar vi'ð Marsh-
land skóla, nr. 1278. Kenslutími
byrjar 1. Apríl 1907, og helzt til
endaloka iþess árs, með eins mán-
aðar fríi, nfl. Ágústmán. Alls átta
mánaða kensla. Umsækjendur
Þurfa að hafa „3rd class certifi-
cate“, og sérstaklega óskað eftir
að íslendingur bjóði sip fram, af
því bygðin er íslenzk. Tilboðum
verður veitt móttaka af undirituö-
um til 1. Febrúar 1907,
Steinn B. Olson,
Sec.-Treas., Marshland S. D.,
Marshland, Man.
%%✓%%%% %%'%'%'%% ♦%%.«
Ódýrar, vandaðar, tafarlausar «;
aðgerðir
^ á ÚRUM, KLUKKUM og alls konar GULLSTÁSSI.
ji Gleraugu valin viö allra hæfi meö nýjustu aöferö og pönt- é
«1 uö eftir forsknft augnalækna. — Gleraugnaumgjöröir fyrir j J
]» lægsta verö og viö allra hæfi. t1
;[ Mikiö af ýmsu gullstássi, sem alt veröur aö seljast sem (i
< J allra fyrst og fæst fyrir minna en innkaupsverö.
<' Fólk afgreitt eftir vinnutíma á kveldin engu síöur en
t
i
$
t
t
daginn.
G. THOMAS,
659 WILLIAM AYE.
%.%%/%%%%•%%%'%%'% *
LOKUÐUM tilboðum stiluðum til und-
irritaðs og kölluð: , .Tender for Public
Building, Selkirk, Man.", verður veitt
móttaka hér á skrifstofunni þangað til á
þriðjudaginn hinn 26. Febrúar 1907 að
þeim degi meðtöldum/um að byggja opin-
bera byggingu í Selkirk, Man.
Uppdrættir og áætlanir eru til sýnis og
eyðublöð undir tilboðin fást hér í deildinni
og ef um er beðið hjá James Chisholm,
Esq., Architect, Winnipeg, Man.
Þeir sem tilboð ætla að senda eru hér-
með látnir vita að þau verða ekki tekin til
greina, nema þau séu gerð á þar til ætluð
eyðublöð og undirrituð með bjóðandans
rétta nafni.
Hverju|tilboði verður aðfylgjaviðurkend
banka ávfsun, á löglegan banka, stýluð til
,,The Honorable the Minister of Public
Works ', er hljóði upp á tíu prócent (10
prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir-
gerir tilkalli til þess ef hann neitar að
vinna verkið eftir að honum hefir verið
veitt það, eða fullgerir það ekki, samkvæmt
samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður
ávísunin endursend,
Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta
lægsta tilboði, né neinn þeirra.
Samkvæmt skipun
FRED GÉLINAS. Secretary.
Department of Public Works'
Ottawa, 30. Janúar igo7,
Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án
heimildar frá stjórninni fá enga borgnn
fyrir slíkt.
B. K.
skóbúðirnar
horninu á horninu á
Isabel og Elgin. Ross og Nena
Á Iaugardaginn kemur seljum vér:
Vanal. {i.sokvenm. flókaskó & $1.15.
2.00 " " 1.50.
2.75 “ " 1.75.
‘ 3°o " 2.15.
Þá verður og selt alt sem eftir er af
kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri
og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að
eins á $2.15. 25 prc. afsláltur á skauta-
skóm, bæði handa konum, körlum og ungl-
ingum: sami afsláttur af hönskum og vetl-
ingum. 25 prc, afsláttur á karlm. flóka-
skðm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsl.
á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl.
af drengjaskóm.
Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör-
kanpum.
B. K. skóbúöirnar
VIÐUR og KOL,
Bezta Tamarac
Jack Pine
Poplar
Slabs
Birki
Eik
Amerísk harökol.............S10.50.
■’ linkol............... 8.50.
Souris-kol..
5-5°.
Tilbóöum um aö kenna viö Bald-
tirsskóla No. 588 um þrfggja mán-
aöatíma, sem byrjar meö 1. Marz
næstkomandi, veröur veitt móttaka
af mér undirskrifuöum til 15. Fe-
brúar.
Bjárni Marteinsson,
Hnausa P. O., Man.
VINNU getur drengur, sem er
16 ára gamall, fengiö hjá mér
G. P. Thordarson,
Cor. Young og Sargent.
1 Afgreiðsla á horni Elgin & Kate.
Telephoue 7p8.
M. P. Peterson.
Egta sænskt neftóbak.
Vöru
Búiö til af
Canada Snuff Co,
Þetta er bezta neftóbakið
sem nokkurn tíma hefir
veriö búiö til hér megin
hafsins. Til sölu hjá
H. S. BÁRDAL,
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE, COMP. FACTORY
249 Fountaín St., Winnipeg.