Lögberg - 21.02.1907, Page 8

Lögberg - 21.02.1907, Page 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 21. FEBRUAR 1907. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll- um sem þar hafa átt fasteignri fyrir eða hafa keypt þær á síðastliönum fjórum ár- um. Útlitið er þó enn betra hvaö framtíðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipag hlýtur að vaxa meira á næstkomaBdi fjór- um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Tit þess þurfið þ(r ekki aSvera búscttir i Wintii- PeS- Eg er ftis til aS láta yður verða aðnjótandi þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna- verzlun snertir hér í borginni, til þess að velja fyrir yður fasteignir, í smærri eða stærri stíl, ef þér óskið að kaupa^ og sinna slíkum umboðum eins nikvæmlega og fyr- ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þekkja mig persónnlega vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winni- peg til þess að afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Vill einhver gefa Lögbergi upp- lýsingu um utanáskrift til þeirra Péturs Reykdal og Finns Sigurös- sonar, báðir frá Winnipeg Beach. Óvenjuleg blíSviöri hafa veriiS alla næstliöna viku og þaö sem af er þessari. SólbráC á hverjum degi, hægviöri, og væg frost á nóttum. Aöal-ráSiC til aö losna við Rob- linstjómina er aö greiða atkvæði móti þingmannsefnum hennar. Hver sem gerir þaö vinnur fylk inu og öllu landinu þarft verk. Fyrir skömmu er látinn að Mountain N. D. öldungurinn Sig- fús Jónsson ('frá KrossanesiJ. — Nýlega er og látin í Mikley Kristín kona Vilhjálms Siggeirssonar, fyrrum prests að Grund í Eyjaf. Sérhver kjósandi í Vestur- Winnipeg, sem er andstæðingur Roblinstjórnarinnar, tapar blátt á- fram atkvæði sínu, ef hann greiðir það ekki tneff T. H. JOHNSON. Hinn 23. Janúarm. síðastliðinn mistu þau hjónin Björn Ó. Björns- son og Jensína Björnsson, að Hecla P. O., son sinn Markús Finnboga, fæddan 27. Október ár- ið 1900. Næsta fimtudagskv. verða kapp- ræður milli fjögra í stúkunni Is- land. Efni: Forlög og frívilji. Kappræðurnar byrja kl. 9.30 e. h. Salurinn verður þá opnaður fyrir alla. — Allir velkomnir. ---------- Hr. Lúðvik Laxdal og kona hans, frá Kristnes P. O. Sask., hafa dvalið hér í bænum síöastl. viku ásamt syni þeirra, Árna, sem þau komu með til lækninga við augnveiki. — Þau fóru heim á miðvikudaginrt. Nú er kominn tími til að fara að líta eftir aktýgjunum og gæta að hverra endurbóta þau þurfa. Finn- ið Crozier & Soper, Crystal N. D. Crozier & Soper í Crystal N. D. hafa nægar birgöir af öllu sem til aktýgja heyrir, stærra og smærra. Lægsta verð. Beztu tegundir. Lát- ið ekki bregðast að finna okkur. Veitið þessu athygli. Vorið er i nánd og þér þurfið nú að fara að búa húsin yðar út, prýða þau og skreyta áður en sum- arið kemur. Eg læt yður vita, að eins og að undanförnu, er eg reiðubúinn að vinna að þeim starfa fyrir yöur. Fjölmargir landar vita hvemig eg er verki farinn og vona eg því að þeir finni mig að máli þegar þeir þurfa a'ö láta gera eitt- hvað sem að iðn minni lýtur. , Kr. Guömundsson, '] 'it,: , ' 614 Victor Str. Beinasti vegur til auðlegðar er að tryggja sér fasteign í........... Golden Gate Park. Verö $3.50—$20.00 fétið til 1. Marz næstkomandi. Finnið Th. OddsonGo. EFTIRMENN Oddson, Hansson á Vopni 55 TRIBUNE B'LD’G, Telephone 2312. Bökunin verður skemtileg vinna ef notað er &Au>s Það gerir kökurnar bragð- góðar og heilsusamlegar sökum þess hversu hreint og óvana- lega efnisgott það er. Af þessum ástæðum má ætíð reiða sig á það og það gerir vinn- una auðveldari. Reyniðeitt pd. næst og reynið það nákvæmlega. 25C. pundiS, í SÖNNUN IIINNA MIKLU GÆÐA De Laval skilvindunnar er allur hinn rnikli fjöldi manna sem sífelt heldur áfram að brúka hana. Þeir sem ætla að kaupa sér skilvindu þurfa ekki annað en líta á þetta til þess að sannfærast. Fáið yður De Laval verðskrá. Hún fæst ókeypis. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Prince88 St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelpbia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, ° O Fasteignasalar O oHoom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og letiir og annast þar a8- ° q lútandi störf. Útvega peningalán. o oooooooooooooooooooooooooooo Hannes Líndal Fasteignasali j | Roora 205 Melntyre Blk. —Tel. 4159 Útvegar peningalán, byggingaviö, o.s.frv. STÚLKUR geta fengið atvinnu á tjalda og “awnings” verksmiðju. Snúi sér til Bromley & Hague, 243 Prin- cess St. DUGLEG vinnukona getur fengið vist hjá Mrs. Swain Swainson, 438 Agnes Str., nú þegar. Gott kaup. SAM80NGUR UNDIR STJÓRN Jónasar Pálssonar 14. Marz n. k. Spariö peninga. Spariö yöur fimtíu présent í kaffi og syk- urkaupum með öörum hentugri drykk í kaffistaö, RitiO eftir upplýsingum til _ WESTERNlSUPPLY CO I 470 MaIN St. - WlNNIPEG, - CANADA. Tækifœri til að græða. CLóBir á Alverstone St. meö vægum af- borgunarskkilmálum og lágu veröi.J [ LóOir í Fort|Rouge frá »50 og þar yfir, Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú hús'og lóB á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar, j GóBar byggingar. Peningar lánaBir. Lífs- og eldsábirgBir seldar. Skúlij Hansson & Co., 56jTribune Bldg. Téléíónar;! flffSSS’SW*"* -------- . P. O. BOX 209. er ginnandi orö. Kvenfólk sem vi)! að eins hrein og , góB sætindi biBur ætíB um Boyd’s. All- ir mega vera vissir um ad fá að eins beztu tegundirnar, og ekkert annaB, búnar til af hæfustu 'mönnum, ef þeir \ biBja um sætindi frá W. J. Boyd’s Candy Co., Winnipeg THE Vopni=Sigurdson, LIMITED TEL, 768. Smásala. ELLICE & LANGSIDE Heildsala. Harðvara og smíðatól. Viö höfum nú fengiö miklar birgðir af nöglum, pappír, skrám, lömum Og yfir höfuð alt það sem heyrir til húsabyggingu. Þessar vörur höfum við keypt sérstak- lega vel og getum því selt þær með lægra verði en aðrir.—Einnig allskonar smíða- tól. A LLOWAY & rHAMPION 8TOFN8ETT 1879 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendurjgetum vér gefiB fyrir ávísanir: Innzn Sioo.oo ávísanir : Yfir íioo.oo ávlsanir : Krónur 3.72 fyrir dollarinn Krónur8.73 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingura. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. T 9C KENNARA þarfnast “Hólar” S. D. nr. 317 Sask. Skólatíminn skal vera sex mánuðir og byrja 1. Apríl næstk. Reynist kennarinn vel verður skólanum haldið áfram til ársloka. Umsækjendur tilnefni hvaða “certificate” þeir hafa og kaup er þeir óska að fá. Jón Anderson, - Tantallon, Sask. KENNARA vantar vi’ð Marsh- land skóla, nr. 1278. Kenslutími byrjar 1. Apríl 1907, og helzt til endaloka þess árs, með eins mán- aðar fríi, nfl. Ágústmán. Alls átta mánaða kensla. Umsækjendur þurfa aö hafa „3rd class certifi- cate“, og sérstaklega óskað eftir að íslendingur bjóði sig fram, af þvi bygðin er íslenzk. Tilboðum verður veitt móttaka af undirituð- um til 1. Febrúar 1967. Steinn B. Olson, Sec.-Treas., Marshland S. D., Marshland, Man. ^/% •%%/%%/%•% •%'%'%/*-%^» ♦•%%.«*%/%4%/%'%%/%'%'%%'%%'%%''%'1£ Ódýrar, vandaöar, tafarlausar aðgerðir á ÚRUM, KLUKKUM og alls konar GULLSTÁSSI. Gleraugu valin við allra hæfi með nýjustu aðferð og pönt- uð eftir forskrift augnalækna. — Gleraugnaumgjörðir fyrir lægsta verð og við allra hæfi. Mikið af ýmsu gullstássi, sem alt verður að seljast sem allra fyrst og fæst fyrir minna en innkaupsverö. . Eólk afgreitt eftir vinnutíma á kveldin engu síður en á daginn. G. THOMAS, t L 659 WILLIAM AYE. LOKUÐUM tilboðum stiluðum til und- irritaBs og kölluð: ..Tender for Public Building, Selkirk, Man.", verBur veitt móttaka hér á skrifstofunni þaugað til á þriðjudagiun hinn 26. Febrúar 1907 að þeim degi meðtöldum, um að byggja opin- bera byggingu f Selkirk, Man. Uppdrættir og éætlanir eru til sýnis og eyðublöð undir tilboðin fást hér í deildiuni og ef um er beðið hjá James Chisholm, Esq., Architect, Winnipeg, Man. Þeir sem tilboð ætla að senda eru hér- með látnir vita að þau verða ekki tekin til greina, nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverjujtilboði verður aðfylgja viðurkend banka ávísun, á löglegan banka, stýluð til ,,The Honorable the Minister of Public Work^", er hljóði upp á tíu prócent (10 prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir- gerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki, samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði, né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary. Department of Public Works' Ottawa, 30. Janúari9o7, Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgan fyrir slíkt. B. K. skóbúöirnar horninu á Isabel og Elgin. horninu á Ross og Nena Á laugardaginn kemur seljum vér: Vanal. $1.30 kvenm. fiókaskó & $1.15. " 2.00 *• '• 1.50. 2-75 ;• ;; 1.75- 3 00 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að einsá»2.j5. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði handa konum, körlum og ungl- ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reyuið að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúöirnar VIÐUR og KOL, Bezta Tamarac Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik Amerísk harðkol.............$10.50. linkol............... 8.50, Souris-koh................... 5.50. Afgreiðsla á horni Elgin & Kate. Telephoue 7o8. M. P. Peterson. Egta sænskt neftóbak. Tilbóðum um að kenna við Bald- ursskóla No. 588 um þriggja mán- aðatíma, sem byrjar með 1. Marz næstkomandi, verður veitt móttaka af mér undirskrifuðum til 15. Fe- brúar. Bjárni Marteinsson, Hnausa P. O., Man. VINNU getur drengur, sem er 16 ára gamall, fengið hjá mér G. P. Thordarson, Cor. Young og Sargent. Vöru merki. Búið til af Canada Snuff Co, Þetta er bezta neftóbakið sem nokkurn tíma hefir verið búið til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.