Lögberg - 18.04.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.04.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGÍNN 18. APRÍL 1907 •r c«fl8 út hvem flmtudhc af The Lögberf PrtnUnc A 1'ubUahln* Co., (löggllt), aC Cor. WlUiam Ave og Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Kostar «2.00 nm ÍLriB (ft lslandl « kr.) — Borgist fyrtrfram. Elnstök nr. & cts. Publlsbed every Thursday by The Liögberg Printlng and Publlshing Co. (Incorporated), at Gor.William Ave. * Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Sub- serlptlon prlce «2.00 per year, pay- able ln advance. Single copies 6 cts. 8. BJÖRNSSON, Editor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglýslngar. — Sm&auglýslngar I eltt sklftl 26 cent fyrir 1 t>ml.. A stærri auglýslngum um lengri tlma, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskiíti kaupenda verður að tUkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústað Jafnframt. Utanáskrift til afgrelðslust. blaðs- lns er: The LÖGBEKG PRTG. & PUBL. Co P. O. Box. 18«, Wlnnipeg, Man. Telephono 221. Utanáskrlft til ritstjörans er: Bdltor Lögberg, P. O. Box 13«. Winnlpeg, Man. venja hjá efnuðu bæjafólki, aS þektan bónda í Argyle. Þeim flytja sig meS börnin sín úr bæj- hluta greinarinnar verður engu unum um sumartímann, út i sveit- svarað. Sá maður snertir alls irnar. Hefir reist sér J>ar sumar- ekki deilumál mitt og “Baldurs". bústaði, og dvelur þar með börnin Mér vitanlega liefir enginn reynt að leggja bönd á skoðanir hans í að minsta kosti þann tíma, er skólafríið við bæjarskólana stend- ur yfir, og börnunum er hvað hættast við að draga að sér and- legan og likamlegan óheilnæmleik bæjarlífsins, þar sem skólaaöhald- ið er líka upphafið. En efnaminna fólkið í bæjunum einu eða öðru máli. Vilji hann að- hyllast socialista stefnu '“Baldurs" og gera sér vini .úr þeim flokk, þá er það hans málefni. Að eins verði honurn það að góðu. Hinir tveir þriðjungar “Bald- urs ’-dellunnar er endurtekning á --J------ ---------*---- VI Viiutll IVRUlllg tl er lifir þar á handafla sínum og1 sama niðinu og blaðið hafði áður Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ögild nema hann mé skuldlaus !»egar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er 1 skuld við blaðlð, flytur vistferlum án þess að tllkynna heimillsskiftin, þá er það fyrir dómstölunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvlslegum tllgangl. hefir engin önnur efni við að styðjast á slíks ekki kost. Það hefir hvorki ráð á, né neina hent- ugleika til að hafa slík bústaða- skifti. Það verður að sitja kyrt i bæjunum sumar og vetur, með börnin sín. Auðvitað munu þess vera nokkur dæmi, að foreldrar í bæjum, sendi stundum eldri börnin, einkum drengi, á sveita- heimili út um land, til dvalar yfir flutt um Argyle-menn, með þeim eina mismun, að það gengur nú lengra en áður í hetgulskap og ó- svífni. Baldur reynir nú að hvítþvo sig með því að hann hafi aldrei staöhæft það, “að í Argyle-bygð sé einn hinn þröngsýnasti hóptir Vestur-íslendinga’’, heldur sé sú skoðun “meðal fólks, og því miö- ur muni hún á sterkum rökum ----, w. — ... sumartimann. Og víst má það : bygð. heita nokkur bót, ef börnin kom-! Það hefir enginn látið þá skoð ast í góða staði, sem oft mun vera, því að tíðum eru þau send til námenna eða kunningja foreldr- anna, er vel má trúa fyrir þeim. un í Ijósi, hvorki í ræðu né riti, fyr en " Baldur’’ gerði það. Blaðið leyfir sér hér þann durgshátt að drótta því að Vestur- , -- — —r...........................wud a,o vestur- En fæst bæjabörnin eiga þó ítltndingum, að þeir séu að níða if O VlPCC'lf! ..... \ Prvirln K.. !■ . w, .< Bœjalífið og börnin. - Þaö hefir lengi við brunnið, að heimilisfeður í stórbæjum og borgum hafa fundið sárt til þess, hve erfitt þeim gengi að veita börnunum sínum það uppeldi, sem hverju góðu foreldri er ant um að láta í té, en öllunt skylt að inna af hendi. Winnipeg er stór bær, og á að því leyti sammerkt við aðra slíka bæi, að barnauppeldið er ur er Það er hægt með ýmsu þar býsna örðugt eigi síður en annars staðar. Á það munu og margir landar vorir hafa rekið sig. Margir fundið til þess, og reynt að kenna börnum sínum að sneiða fyrir þau skerin og forðast þær freisting- arnar, er verða á vegum æsku- mannsins, er elzt upp í stórbæjum, kost á þessari sveitavist að stimr inu, enda er hún ekki einhlit til að nema brott alla ókostina, sem bæjabörnin eiga við að búa. En til þess að draga úr þeim er enn ótaliö eitt meðal, sem efalaust mun flestum öðrtim affarasælla. Það er að kenna börnunum að láta sér þykja vænt um heimilið sitt, kenna þeim að elska heimilið,gera þau heimiliselsk, og gera heimilið svo aðlaðandi fyrir þau, sem kost- Argyle-bygð, og afstaða sfn sé að eins sú, að það kveði upp úr nvð það, sem aðrir séu að hugsn. fáorður um únítara og socialista. Það eru einmitt þau atriði, sem deila þessi snýst um. Ef Argyle- ísl. vilja ná vinfengi blaðsins, þá verða þeir að aðhyllast aðrahvora stefnuna, helzt báðar. En svo má segja þeim það með fullkominni vissu, að “Baldur’’ leggur ekki mikla áherzlu á það, hvaða skoð- anir þeir hafa, ef þeir sem heild vildu að eins gerast trúniðingar og afneita Kristi. Ef þeir fengjust til þess, þá mundi álit “Baldurs” þeim við- vikjandi breytast snögglega. Blaðið mundi þá fara að hæla þeim fyrir frjálslyndi og víðsýni í trúmálum, í staðinn fyrir að það atyrðir þá nú fyrir þröngsýni og andlegan hornstrendingahátt. Blaðið veit vel, að ef þeir væru fáanlegir til að afneita þeirri stefnu, sem þeir hafa fylgt í trú- malum, þa mundi fleira ilt koma fljótlega á eftir; þá væri “únítar- ismus” og nútíðar-heiðni rudd greið gata inn i bygð þeirra. En Argyle-Islendingar gera það aldrei. hafa tekjur af trúboðsstarfi þess aldrei borgað útgjöldin. Starf þess byggist mest á prívat fjárframlögum frá kristindóms- vinum víðsvegar um heiminn,mest þó á Englandi. Menn og konur af öllum stéttum, alt ofan frá kon- ungi vorum og niður til götulýðs- ins í stórborgum Englands, hafa lagt sinn skerf til útbreiðslu þess. Illmæli “Baldurs” um félagið minnir mig á þessi erindi eftir Steingrím Thorsteinsson; “Hundaþúfan hreykti kamb, hróðug mjög með þurradramb. Skamma tók hún fremdar fjall: “Fáðu skömm, þú ljóti kall!” Fjallið þagði—það eg skil— þekti ei að hún var til. Gagnvart brezka biblíufélaginu er “Baldur” ekkert annað en út- ötuð og daunill únítarisk hunda- þúfa. The DOMINION BANK SELKIRK íJTIBIJH). Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. TekiO vi8 innlögum, frá ti.oo a8 upphæO Og par yfir. Hæstu vextir borgaOir fjórum sinnum á ári. ViOskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurjgefinn Brefleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- ao eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. ViO skifti viO kaupmenn, sveitarfálög, skólahéruO og einstaklinga meO haefeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastjórl. móti. Með sem alúðlegastri um- gengni og aðbúð; með því að gefa þeim nokkurt frjálsræði til leika inni við á heimilinu og umhverfis það, með því að reyna að gefa þeim kost á einhverjum ódýrum leikföngum heima við o. s. frv. vSlikt ætti ekki að vera öldungis ó- kleift fyrir íslendinga, sem lifa iiiamiðins, ci lui upp i siui udcjuiu, " ---ö en þrátt fyrir sinn góða vilja, samt! utai’Ieg'a > bænum, eða aðra, sem ___________. ux___hafa SVO P'óð húcalrvnni' -> x 1,«^. eigi ætíð getað sent börnin sín frá sér, eins vel undirbúin til að ganga út í lífsbaráttu fullorðinsáranna, og þeir hefðu helzt óskað. Þetta er ekkert óeðlilegt. Hver- vetna þar sem margt er um mann- inn, svo sem í stórborgunum, þar er gróðrarstöð glaumsins, sollsins og lastanna. Börnin eru ekki göm- ul þegar þau langar til að slást í hóp stallbræðranna og stallsystr- anna, er í grend búa, og þykir tíð- sat þá bezt, þegar sem flest eru saman í hópi. — Frá sjónarmiði barnanna, sem full eru af fjöri og lífsgleði, er þetta ekki nema nátt- úrlegt. — Þau finna það, að þau þurfa að leika sér. En ókostirnir við barnaleikina í bæjunum eru einkanlega þeir, að börnin drag- ast um of undan eftirliti foreldr- anna, fjarlægjast um of heimilið og er hætt við sakir samblendninn- ar við jafn-fjöldamörg leiksyst- kin, sem þar er um að ræða, að leiðast frá upphaflega saklausum og barnslegum leik út í aðra hættulega og skaðlega. Leiksystkinafjöldinn er ætíð við- sjárverður hvað góðu barni sem er, því að það er eins og gengur, að “oft er misjafn sauður í mörgu fé”, og einmitt þessum misjöfnu verður hægra að verka á betri börnin því fjær sem foreldra- höndin er til að leiðbeina. Þetta munu flestir hugsandi foreldrar sjá, og fyrir þá sök ris þeim mörgum hverjum hugur við að ala börnin sín upp í stórbæjun- hafa svo góð húsakynni að hægt er aS hafa eitthvert aukaherbergi. handa börnunum. Vitanlega verður slíkt ekki gert nema með töluverðri fyrirhöfn, lagi og þolinmæði af foreldranna hálfu, en vegna þess, að það sýn- íst helzta raðið, sem um er að gera til að firra börnin bæjarsollinum, mun það oftast nær margborga sig. og þau launin fyirir koma, er hverju foreldri eru kærkomnust: að barnið þess haldi sem lengst á- fram að vera barn i orðsins fylstu Hvernig lízt Vestur-ísl. á þá ákæru? Hvað margir mundu vilja Ijá "ofn sín undir níðgreinir “Bald- urs” ? Sú er ætíð lyndiseinkunn verst og auðvirðilegust. hvort heldur hjá einstaklingum eða blöðum, að vera bæði illgjarn og huglaus. Lt af þeirri staðhæfingu, þá er hezt að gefa blaðinu tækifæri að sanna orð sín, og ætla eg að skora á ÞaS- aS nefna þá menn eða þau blöð, sem hafi þá skoðun, að Ar- gylebygð sé andlegar Hornstrand- ‘r’ °iT Þar óvelji einn hinn þröng- sýnasti hópur Vestur-íslendinga. Geti “Baldur” það ekki, þá mun það verða skoðað svo, að hann sé sjálfur höfundur að níðinu. merkingu, gott. eftirlátt og hlýðið, \ænlegt efni í nýtan borgara. ,,Baldurs“ um Argyle-íslendinga. ii. L m únítara og socialista segist Baldur” ætla að verða fáorður. Einmitt það! Blaðið hefir að lík- indum fengið eftirþanka um, að það mundi ekki auka fylgi þess eða vinsældir að fjölyrða mikið l,m málefni þeirra flokka. Þeir sem að undanförnu hafa virt blað- ið lesturs, munu hafa veitt því eftirtekt, að það hefir aldrei sett sig úr færi að flytja og fegra mál- stað únítara og socialista. Það virðist hafa verið stofnað með þeim eina tilgangi að ræða þau málefni. Það hefir flutt svæsnar ritgerðir til stuðnings málefnum socialista. Það hefir flutt ritgerð- ir óvinveittar kristindómirum, bæði frumsamdar og þýddar. Það befir dregið taum únítara og hælt bok Páls Jónssonar. Það hatast við kristindóm og kristindómsvini, og liggur ekki á liði sínu að gera Þegar eg ritaði hina fyrri grein mína um ofangreint efni, þá eerði þeírri a5 SJTlTte "5' """ mér mundí uk.s, a5 sLter. I „r ^ ^ ^ jafn-þvergiröineslefft bla5 ' "lr °X skoíamr “Baldur” er um þf5 jis^i WM’kn*"‘ ?et» ekki á Argyle-islenciingmn væri rangT ' f’ "t'5* ■«T'“ l,ilda Greinina ri,a5i eg vegna þe “ a ' ef Mn 'T eg álít a5 Ves,„r„tadLar ætt„ lle- Í T" "<*****>■*■ ekki a5 li5a nokkrn b.a5i * ,ly, a r íf “ jafnósví fnislegar stetefin^r £ L* ” 4 7 ^ ^ ákærur „m „otkra islen2 J “ ,r“ a K"« einna fyrir iendu eins og “Baldur” te 4 b “ ''Eal,i“r" « án þess aö LI ”' ** mæla þeim rækilega ! ‘ J okk'' !em Kristur - kallaSl újórð sína, “Blaldur til- Meir en þriðjungur af þessari ! ,1cyrir Þe‘m flokki, sem Kristur löngu grein er blaðið flytur 30. taIaðl um Þe8'ar haun sagði: “Þér eruð af föðurnum fjanda.” .....- ... upF . ^bcfuaijuii-lMarz sem svar gegn varnargrein um. hefir það Ieitt meðal annarsjminni fyrir Argyle-menn, er per- í Þessari deilu er hvorki staðnr hihlíuf/l^” “7 tI1C‘,ua Ví“ KriSUn menniu8- Mentunin t,l þess, aö m, er.þaö orSin alf.S sónuleg, tal bl.Ssins einn vel'eSa stnnd fyrir “Baldnr” 1 "* ,S°* 'ag8i Þá ****• W» »ta. gegn >era og alt fram a5 þessum tíma, þd „m gö„g kirkjunnar, og breiddist I þessari siðari grein nægir “Baldur” ekki að endurtaka á- kærur sínar um Argyle-íslend- inga. Fjandskapur blaðsins til kristindómsins þarf að koma víðar niður, og það er brezka biblíufé- lagið, sem blaðið beinist nú að með vantrúar lagvopn sín. Það brigslar félaginu um að það ræki missíónar-starf sitt út um heiminn í eigingjörnum til- gangi, og “skifti biblíunni fyrir fílabein og gúttaperka-kvoðu.” Þessi ákæra fellur um sjálfa sig óðar en hreyft er við henni. Fíla- bein og togleðurs-kvoða fæst ekki nema á tiltölulega örlitlum hluta hnattarins, en félagið rekur trúboð um allan heim. Það hefir látið prenta biblíuna á flestum lifandi tungumálum, og útbvtir þeim fyr- ir lítið verð eða gefins, hvar sem | í trúboðar þeirra fara um heiminn. Fyrir nál. fjörutiu áruni lét það prenta biblíuna í íslenzkri þýðing, og það er því að þakka að þjóð vor hefir alt til þessa átt kost á að eignast hana fyrir gjafverð. Hvað nukið af fílabeini og togleðurs- kvoðu skyldi félagið hafa fengið rrá ÍRÍendingfum ? Að eins til að sýna á hvaö góð- um grundvelli “Baldur” byggir á- kærur smar skal þess getið, að Iandsvæði það sem nú gefur af sér mest af slíkum vörum, liggur í Mið-Afríku, 0g er undir yfirráö- l,m Belgíukonungs. Þegnar hans hafa rekið þar verzlun við lands- menn og getið sér vondan orðstýr fyrir ásælni sína 0g harðýðgi. Geta má þess einnig að þeir reka ekki trúboð og útbýta ekki biblíum ems og Bretinn gerir. Lengi tókst þeim að halda framferði sínu Ieyndu fyrir heiminum, en smám- saman fór að kvisast hve illa þeir breyttu við landsmenn. Þ!að voru einmitt erindsrekar brezka biblíu- félagsíns þar syðra, sem fyrst voktu athygli á framferði þeirra. Þeir rituðu um það i blöð og tíma- rit á Englandi, og árangur af starfi þeirra hefir orðið sá, að mikil líkindi eru til að Belgíu- mönnum muni ekki haldast uppi að beita sömu ásælni þar syðra eftirleiðis, eins og þeir hafa gert að undanförnu. Jafnmikil ósannindi eru það sem blaðið segir, að þegar félagið geri upp trúboðs-reikninga sína, þá séu tekjurnar meiri en útgjöld- in.” Frá þvi “Hið brezka og erlenda bibhufélag” var myndað árið 1804 Eg ætla enn að minnast á eitt atriði. Blaðið segir að í gegn um sögu íslands geti eg séð að siðmenning kirkjunnar hafi gert . íslenzku þjóðina flakandi í sárum, og að skríðandi maðki. Nei, eg get ekki séð það. Þvert á móti les cg það í gegn um sögu íslands að siðmenning kristninnar fer að hafa góð og betrandi áhrif á þjóðina strax eft- ir aS kristni var lögtekin árið 1000, og þau áhrif hafa hald- ið áfram alt niður til vorra daga, þó þau hafi oft og einatt verið lömuð og brotin á bak aftur. Þegar Björn Hítdælakappi og Þorsteinn ICuggason bundu vin- fengi sitt (nál. tuttugu árum eftir að kristni var löggiltj, þá scgir Björn við Þ.orstein: “Nú vilda eg til þess mæla at hvárr okkar hefndi annars, sá er lengr lifði, ef vit höfum líflát af vápnum eða mannavöldum”. Þi svaraði Þor- steinn; “Gerum á þessu grein nokkura, er þú ræðir um hefnd- ina, þvíat nú vita menn gerr en fyrr hvat gera skuli • ok vil ek þat um mæla at hvárr okkar taki ein- dæmi eftir annan eða sektir eða fébætur. þótt eigi sé manndráp, °k sómir þat betr kristnum mönnum.” Ef þeir hefðu bundið heit sín í heiðni þá hefði Þorsteini ekki komið til hugar annaö en slá því föstu, að mannhefndir skyldu fyr- ir koma, ef annarhvor þeirra væri veginn; slíkum mönnum hefði ekki þótt sín nægilega hefnt öðru- vísi. Hvaða afl er það, sem þannig gat á örfáum árum breytt og linað blóðhefnda hugsunarhátt forfeðra vorra ? Það var siðmenning kristninn- ar, sem “Baldur” er að níða. Þorsteinn viðurkennir að víga og manndrápa hugmyndir heiðn- mnar geti ekki samrýmst við kristna trú, og ekki er annars get- ið en að Björn hafi gert sig á- nægðan með ákvörðun Þorsteins. Fornsögur vorar eru fullar af slíkum dæmum um siðmenning kristninnar eftir að kristni var lög- tekin. Þá fyrst er þaö, að nianns Ufið fer að fá nokkurt verulegt gddi. í heiðni mátti hver hús- bondi að ósekju drepa þræla sína, Þe'r voru ekki rétthærri en skyn- lausar skepnur. En með kristninni kemur mannúð og samvi2kusemi, og tæpum þrjátíu árum eftir aö hún var lögtekin, hefir siðmenn- ing hennar rutt sér svo til rúms að rán, morð og vígaferli mega heita horfin. Menning íslands á elleftu öld var kristin menning. Mentunin lagði þá emgöngu Ieið sína gegn þannig yfir landið. Þjóðarinnar mestu og mentuðu menn, sem þá leiða hana bæði í andlegum og ver- aldlegum málum, eru allir hátt standandi í þjónustu kristninnar. Þegar ritstörf byrja fyrst á ís- landi þá eru það menn í þjónustu kristninnar, sem eru þar fremstir. Þeir rita hina fyrstu íslenzku lög- bók ('Vígslóða, árið 1118J. Tveir hinir frægustu menn á þeirri öld, Ari Þ'orgilsson og Sæmundur Sig- fússon eru báðir prestar. Þegar HafliðiMárson og Þórgils Odda- son ætluðu að berjast á alþingi ár ÍI20, og leit út fyrir innanlands ófrið, þá voru það kirkjunnar menn, sem bezt gengtt fram í að afstýra ofriði. Jafnvel á íslands rosamestu öld má rekja hinn betr- andi feril kristninnar gegn um Þjóðlífið. Eftir siðbótina endur- tekur sama sagan sig. Það er alt af siðmenning kristninnar sem er að vinna og hrinda jþfjóðmni á- fram. Um þetta efni mætti rita langt mál. Baldur ’ þarf meira en sann- analaust fleipur út í loftiö til að sannfæra menn um að kristin sið- menning hafi gert íslenzku þjóð- ina að skríðandi maðki og skilið hana eftir flakandi í sárum. Sú hefir reynsla á orðið að þeir menn, sem orðiö hafa fyrir mest- um ahrifum af kristinni siömenn- ing, bæði hjá íslendingum og öðr- um þjóðum, hafa reynzt ötulastir í að hrinda þeim áfram á braut framfara og menningar, og þeim þjóðum, sem eru bezt kristnar, hefir orðið mest ágengt í að hrinda heiminum áfram í rétta átt. Hvað snertir nú alt þetta Ar- gyle-íslendinga ? Hvers vegna að ræða um sögu íslands og trúboö Breta og ástandið inni í miðri Afríku í sambandi við málefni þeirra og “Baldurs”? Vegna þess að öll þessi atriði standa á sama grundvelli — kristinni trú og kristinni siðmenning. “Baldur” byrjaði ákærur sínar af því að þau hindruðu útbreiðslu hans og mál- efna hans í Argyle. Og í síðari greininni færir hann út kvíarnar og leitast við ’að sýna að lífsstefna þeirra hafi haft skaðleg áhrif á ís- lenzku þjóðina á öllum öldum. Hafi ekki Argyle-fslendingar þekt stefnu “Baldurs” áður, þá vona eg að þeir þekki hana til hlítar eftir að hafa lesið þessar greinar. Það má “Baldur ” vita með vissu, að vinsældir hans vaxa ekki við það að slást með ákærum og illvrðum upp á menn og bygöir, sem ekki hafa annað til saka unn- ið en það, að hafa aðrar skoðanir en blaðiö. Og hann má einnig vita það, að til eru þeir menn með- al Vestur-íslendinga, sem ekki telja eftir sér að stinga niöur penna til að verja málstað þeirra, sem hann er að ilskast við. Vinur Argyle-lslendinga.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.