Lögberg - 25.04.1907, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 25. APRÍL 1907.
Arni Eggertsson.
WINNIPEG hefir reynst gnllaáma öll-
nm sem þar hafa átt fastefgnri fyrir eöa
bafa keypt þstr á síCastliOnum fjórum ár
am. 1 > 1
Útlitiö er þó enn betra hvaö framtíSina
snertir. Um þaö ber öllum framsýnum
mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg
blýtnr aö vaxa meira á næstkoraandi fjór
um árum en nokkuru sinni áCur,
slendingar! Takið af fremsta megni
þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Til
þess þutfiö þir ekki aSvera búscttir l IViuni
pt%.
Eg er fút til aS láta ySur verSa aSnjótandi
þeirrar reynslu.sem eg hefi bvaö fasteigna-
verzlun snertir hér I borginni,_ til þess aö
velja fyrir yöur fasteignir, í smærri e8a
stærri stíl, ef þér óskiO aO kaupa, og sinna
slíkum umboOum eins nákvæmlega og fyr
ir sjálfan mig væri.
Þeim sem ekki þekkja raig persónnlega
vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winni-
peg til þess aO áflá sér þar upplýsinga.
Arni Eggertsson.
Boom 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel, 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Mr. T. H. -Johnson þingmaður
kom heim úr ferð sinni austan úr
fylkjum ('frá Montreal) á fimtu
daginn var.
BrúkaS “piano” í gói5u standi,
er til sölu aö 725 Simco st. Fæst
me8 mjög vægum borgunarskil-
málum.
BASAR kvenfélags Fyrsta lút.
safnaöar byrjar 7. Maí næst-
komandi í sunnudagsskólasal
kirkjunnar.
Vér viljum benda á auglýsingu
Good-Templara á öCrum staö hér
í blaðinu, um samkomu þeirra og
samsöng til styrktar fyrir piano-
sjóS þeirra. Á prógrammi þeirra
eru ýmsir þeir Islendingar, er
menn jafnan hafa skemtun af aS
hlusta á og er því vonandi a8
húsfyllir verSi.
Svo' óvanalega kaldur hefir
fyrri hluti AprilmánaCar veriö, aS
ýms blöS hér í landi telja eigi
jafnharSa tíS hafa veriS um þetta
leyti árs næstliSin fimtíu og átta
ár. Til bata brá um síSustu helgi,
en litinn loftyl enn aS finna. Sak-
ir tíSarfarsins hefir sáning orSiS i
síSara lagi. Nýkomnar fréttir frá
Regina segja t. a. m. aS þar hafi
veriS byrjaS aS herfa 18. þ.m. og
hér í Manitoba fóru menn aS sá í
öndverSri þessari viku.
Auðnu vegur er
AÐKAUPA LÓÐIR í
Golden Gate Park.
Verö frá $4.00 Í20.00 fetiO.
KAUPIÐ ÁÐUR EN VERÐIÐ
HÆKKAR MEIRA.
Th. Oddson*Co.
EFTIRMENN
Oddsoti. Hansson & Vopni
55 TRIBUNE B’LD’G.
Telephone 2312.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell d Paulson, o
O Fasteignasalar O
OHeom 520 Union bank - TEL. 26850
O Selja hús og loöir og annast þar aO- O
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
oo®ooooooooooooooooooooooooo
pH—W—MWWWWM
Hannes Líndal
Fasteignasali
11 Room 205 Jlelntyre Blk.
< 1
!!
< 1
Tel. 4159
Útvegar peningalán,
byggingaviö, o.s.frv.
Tækifœri til að græða"
Lóöir á Alverstone St. meö vægnm af-
borgunarskkilmálum og lágu veröi.l
Lóöir í Fort.Rouge frá $50 og þar yfir.
Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú
hús’og lóö á Alexander Ave.
Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100
ekrur brotnar. Góöar byggingar.
Peningar lánaöir.
Lífs- og eldsábirgöir seldar.
Föstudaginn, hinn 26. þ. m.
(Á morguný, lætur hr. kaupm.
Árni Frederickson halda uppbotS,
aö heimili sínu 609 Agnes st., á
ýmsum góöum húsmunum. Þar
á meBal er 5 st. “mahoni parlor
set”, “sideboard” úr eik, fjögur
“bedroomset”, piano, tvö skrif-
bortS, te, kaffi og mikitS af nitSur-
soðinni matvöru, ásamt ýmsu
fleiru, UppboöitS byrjar klukkan
10 árdegis.
Skúli Hansson &sCo.,
565Tribune'BldgC '*
Telefónar: Œ^l.476-
P. O. BOX 209.
er búin til meö sér-
stakri htitSsjón af
harövatninu í þessu
landi. Verölaun gef-
in fyrir umbúöir sáp-
unnar.
Kœru skiftcivinir!
Fyrsta Apríl sítSastlitSinn seldi
eg helminginn af verzlun minni
atS Mountain, Swain Thorwald-
son, brótSur mínum, svo hér eftir
vertSur verzlunin rekin undir
nafninu E. Thorwaldson & Co.
Allar útistandandi skuldir, sem
þá voru tilheyrandi verzluninni,
borgast til min.
Þetta nýja félag hefir betri á-
stætSur en eg nokkum tima haftSi
metS atS hafa á reitSum höndum all-
ar þær vörur, sem menn mest
þarfnast me?5, og lána þeim, sem
þess þurfa, einnig atS gera hæsta
vertS fyrir alla bændavöru, af
hvatSa tegund, sem hún kann at5
vera. Svo vonast eg til atS nýja
félagiö fái atS njóta enn meira af
verzlun manna i þessari bygtS, en
eg nokkurn tíma naut.
Svo þakka eg öllum innilega
fyrir þeirra góöu og miklu vitS-
skifta vitS mig, og vona atS vax-
andi áframhald af þeim geti ortSitS
vitS þetta nýja félag.
Mountain, N.D., 15. Apr. 1907.
ELIS THOR WALDSON.
Þó þú borgaðir tíu sinnum
meira gætir þú ekki fengið
betri tegund.
Vandaöri frágang viö tiibúninginn er ekki hægt
aö hugsa sér.
Strangara eftirlit en meö tilbúningi á Blue
Ribbon á sér hveroi staö.
í stuttu máli er Blue Ribbon vandaöasta teg-
undin. En af þvi er enginn tollur greiddur og kostar
aö eins 25C. pundiö.
Segiö haupmanninam aö þér viljið aö eins Blue
Ribbon. Hann hefir þaö til.
EINS GÓDAR
DE LAVAL
segja uraboðsmenn annara skilvindufélaga að þeirra skilvindur séu.
Verölauna.dómendur á heimssýningunum hafa samt aldrei lagt
trúnaö á þaö. Tl*ÚÍr þÚ því?
(Og auk annars skilur De Laval skilvindan 25 prc. meira af
mjólk á tilteknum tíma en aðrar skilvindur af sömu stærð.)
THE DE LAVAL SEPARATOR CO.,
14-16 Prince88 St., Winnipeq.
Montreal. Toronto. Vancouv.r, New York. Pbiladelpbia. Cbicago. San
Francisco. Portland. Seattle.
Hvers virði er nafnið?
Mikils viröi er um brauðkaup er
aö ræöa. Biðjiö um
og þá fáiö þér brauð sem búiö
hinni mestu nákvæmni. ÞaB er
hreint og heilsusamlegt og jafn-
vel veikbygðasta fólk getur melt
þaö.
Brauðgeröarhús Cor. Spence &
Portage.
Phone 1030,
THE
Vopni=Sigurdson,
LIMITED
TEL, 768 og 2898.
Smásala.
ELLICE & LANGSIDE
Heildsala.
Nýkomin í verzlunina, beint frá verksmiöjunum á Englandi sameinuö dinner og te-sett,
97 st. íalt, mismunandi litir, verö $6.50. Ennfremur ,,Cut glass preserve sets“, 7 st. á $2.00.
Einnig seljum viö margskonar leirvöru meö niöursetti veröi nú um páskana.
%
A LLOWAY & nHAMPION
STOFNSETT 1879
BANKARAR og
GUFUSKIPA-AGENTAR
aí- -
667 Main Street
WINNIPEG, CANADA
UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum aú gefið út ávísanir á LANDS-
BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefiö fyrir ávísanir:
Inn?n $ 100.00 ávísanir: Yfir $100.00 ávfsanir:
Krónur 3.72 fyrir dollarinn Krónur8.78 fyrir dollarinn
Verð fyrir stærri ávfsanir refið ef eftir er spurt.
♦ Verðið er undirorpið breytinrum. ♦
Öll algeng bankastörf afgreidd.
Sumardaginn fyrsta,
fimtudagskveldiö, 25. Apríl 1907
veröur
CONCERT and SOCIAL,
undir umsjón , Hörpu, I.O.G.T.", haldiö í Good-Templara byggingunni á
horninu á Sargent Ave. & McGee St., til styrktar fyrir pianó-sjóö bygging-
arinnar.
1.
2.
PROGRAM:
Piano Duet: .................. Misses Thorlackson & Thomas.
Recitation: .............................. Miss S. Bergman.
3. Solo: ................................. Miss S. Hinriksson.
4. Double Play. — Stuttur leikur.
5. Quartette: .... Messrs Thorólfsson Jónasson.Johnson & Clemens.
6. Upplestur: .............................. Miss I. Björnsson.
7. Duett: .............. ........... J. Pálssou k J. A. johnson.
8. Recitation: ............................. Miss M. Johnson.
9. Solo: ........................................Ch. Clemens.
10. Nei. Stuttur gamanleikur.
IX. Piano Solo: ........................... Miss L. Halldórsson.
12. Quartette.
13. Selo: ...................................... H. Sigurösson.
14. Veitingar.
Byrjar stundvíslega kl. 8. — AÐGANGUR 35 CENTS.
Court Garry, No. 2, Canadian
Order of Foresters, heldur fund á
Unity Hall á Lombard & Main st.
annan og fjórlSa föstudag i mán-
uBi hverjum. ÓskaC er eftir aS
allir meClimir mæti.
W. H. Ostard,
Free Press Office.
SJÓNLEIKIR
,,Dalbæjar~trestssetri8‘‘ og ,,SePilIinn nr. 101*
veröur leikiö í WEST SELKIRK, I- O. G. T.
Hall, þriöjudags- og miövikudags-kveldin 30. Apr.
og 1. Maí, kl. 8 e. h. Húsiö opnaö kl. 7. Aö-
göngumiöar veröa seidir bjá Mr. B. Dalmann og
viö innganginn, og kosta: Almenn sæti 35c., barna
sæti 20C.
Sömu leikir veröa leiknir f WINNIPEG í
Unitarasalnum, fimtudags og föstudags-kveldin
2. og 3. Maí. Aögöngumiöar seldir viö inngang-
inn.
UndirskrifafSur er nú byrjaöur
á atS flytja bæfSi fólk og flutning
um bæinn, og vonar aC landar láti
sig vita er þeir þurfa á flutningi
aö halda. Heimili mitt er 483
Simcoe st.
S. Thordarson.
B. K.
horninu á
Isabel og Elgin.
skóbúöirnar
horninu á
Rossog Nena
Á laugardaginn kemur seljum vér:
Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó 4 $1.15.
“ 2.00 '• " 1.50.
“ 2-75 " " t-75-
" 300 “ 2.15.
Þá verður og selt alt sem eftir er af
kvenm. geitarskinnsskóm, meö flókafóöri
og flókasólum, sem vaual. kosta $3.00, aö
einsá$2.:5. 25 prc. afsláltur á skauta-
skóm, bæöi handa konum, körlum og ungl-
ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl-
ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka-
skóm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsl.
á stúlkna skóm, stæröir 11—2. Sami afsl.
af drengjaskóm.
Reyniö aö ná I eitthvað af þessum kjör-
kanpum.
B. K. skóbúöirnar
PETKE & KROMBEIN
selja í smáskömtum beztu teg-
undir af nýju, söltuöu og reyktu
KJÖTI og KJÖTBJÚGUM,
smjöri, jartSarávöxtum og eggjum
Sanngjarnt vertS.
161 Nena st., nálægt Elgin ave.
KVENFELAG TJALD-
BUÐARSAFNAÐAR
hefir ákveöiö aö halda
SAMKOMU
X
Sumardaginn fyrsta
hino
25. Apríl 11. k.
til aö fagna sumarkomunni eftir ís-
lenzkri siðvenju. Ætlar þaö sér aö
bjóöa fólki al-íslenzkan kvöldverö,
ræöuhöld og ýmsar fleiri skemtanir.
* »
VIÐURJogjKOL.
Bezta Tamarac Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik
Amerísk harökol....
’■ linkol
Souris-kol 5-50-
Afgreiðsla á horni Elgin & Kate.
Telephoue 7p8.
M. P. Peterson.
ECTA
SÆNSKT
NEFTÓBAK.
Vöru
merki
. I Búiö til af
Canada Snuff Co,
j TÞetta er bezta neftóbakiC
sem nokkurn tíma hefir
veriB búi6 til hér megin
hafsins. Til sölu hjá
H. S. BÁRDAL,
172 Nena’Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 FountainSt., Winnipeg.