Lögberg - 09.05.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.05.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAÍ 1907 3 W i n d s o r ^.mjólkurbús -er uppá- hald smjör- geröarmann- anna. Engir kekkir né stór korn. Fréttir frá lslandi. Reykjavik, 3. Apr. 1907. Á sýslufundi Eyfiröinga, 4.—8 1. m., var samþykt aö leggja síma frá Dalvík til Ólafsfjaröar, frá Akureyri til Grundar, frá Akur- eyri til Glæsibæjar og fram Hörg- árdalinn. Vill sýslun. leggja fram helming kostnaöarins móti hrepps- félögunum, en þau leggi stöðvttn- um til ókeypis húsnæði og starf- rækslu 2tíma á dag. Tekjum sé svo jafnt skift milli sýslusjóðs og hlutaðeigandi hreppsfélaga. Þá vill nefndin koma Siglufiröi inn í símasambandið, með síma til Skagafjarðar þaðan, og hugsar ar sér að hlutafélag kosti og eigi þá línu. Ólafsfirðingar vilja fá Ólafsfjörð lagðan til Höfðahverfis-læknishér- aðs. V Ungmennafélag er nýstofnað á Isafirði; stofnendur um 60. Útgerðarmannafélag er og ný- | stofnað á ísafirði og gengu í það flestir útgerðarmenn þar í kaup- staðnum og í nærliggjandi sveit- um. Afli er nú sagðttr góðttr á Suð- ttrnesjttm. — Lögrétta. Reykjavík, 30. Marz 1907- Heilsuhælisfélagsdeildir tvær vortt stofnaðar 17. f.m., önnur á Akureyri, en hin á Seyðisfirði. — í Akureyrardeildina voru gengnir um 330 manns, er síðast fréttist, en árstillög nokkru fleiri. Form. deildarinnar kosinn Guðm. læknir Hannesson. í Seyðisfjarðardeild- ina gengu rúmir 70 félagar á stofnfundinum með um 120 árs- gjöldum (240 krj og búist við að sú tala mundi brátt tvöfaldast að minsta kosti. Forntaður þeirrar deildar Kristján læknir Kristjáns- son. '■ _ Eyfirðingar hafa veitt úr sýslu- sjóði 5—600 kr. til þess að útvega ’og senda hingað suður 18 hesta til 1 konungsfararinnar, eftir tilmælum | móttökunefndarinnar. Sýsíunefnd- armaður Kristján Jónsson i Glæsi- bæ kosinn til að stjórna þessum > hestaleiðangri með 2 hestasvein- um. Allur hafís farinn frá Austur- landi, segir símskeyti i dag af Seyðisfirði. Tíu hús hafa Seyðfirðingar í hyggju að láta reisa þetta ár, sumt stórhýsi, og er byrjað á þeim sum- um, er ísafold skrifað þaðan. Eftir fólksfjölda samsvarar það um 100 húsum hér í Reykjavík, og ' mundi það ekki þykja litið á einu ' ári. — Sú blómgun Seyðisfjarðar, sem þetta ber vott um, er einkum ' að þakka vélarbátaútgerðinni og 1 stórum vaxandi samgöngum 'og ! verzlun. í Bátstapi er sagður undan Jökli 8. þ. m., með sex mönnum. Form. Níels Breiðfj. Gíslason frá Bílds- ey. Þá hafði hrakið undan landi og báturinn hvergi kornið fram. Reykja^ík, 3. Apr. 1907. Símritað í dag af Seyðisfyrði:— Þurrabúð Jóns Jóhannessonar í Bakkagerði í Borgarfirði brann annan í páskum unt kveldið með þvi sem í því var innanstokks. Húsið var vátrygt 500 kr., inn- anstokksmunir 50Ö kr. Dáinn er í nótt hér í bænum prestaskólastúdent Gunnar Sæ- mundsson, ættaður norðan úr Skagafirði, eftir langa legu og þunga í berklaveiki. Um Reykjavíkurshéraðs-lknis- embættið kváðu þeir sækja: Guðm. Flannesson, Sæmundur Bjarnhéð- insson, Sigurður Magnússon cand. (í KhöfnJ, Jón Hjaltalín Sigurðs- son og Steingrímur Matthíasson. Ábyrgðarfélag fyrir vélarbáta stofnuðu Seyðfirðingar 3. f. m. A stofnfundinum skrifuðu menn sig fyrir vátrygging 25 vélarbáta, er virtir voru samtals rúrnar 80 þús. kr. Búist við, að vátrygt verði hjá félaginu þetta ár fyrir fullar 100 þús. kr. — Félagið ábyrgist þrjá- fjórðu hluta af virðingarverði bát- anna, og fær 3000 kr. styrk úr landssjóði til vátrygginganna. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Allar brautir liggja að hinni vinsœlu ,,Fit-Ryt“ skóbúð, 246—8 Logan Avenue. SEINUSTU DAGAR TIL AÐ KAUPA A HINNI FÁHEYRDU SKÓ- ÚTSÖLU, SEM Á ENGAN SINN LtKA I WINNIPEG. Stór útsala á skóm. Karlm.skór $5.50 viröi. Á- gætir skór. Parið á..$4.35 Karlm.skór $4.5° viröi. Velour Congress.. .. $2.95 Karlm.stívél $4.00 viröi. Gljáleöur stfvél .... $2.95 Karlm.stívél $3 virði.Vici Kid.Blucher stívél .. $2.95 Karlm.skór $2.50 virði. Sýnishorn........$1.98 Kvenskór $4.00 viröi. Sýnishorn........$2-95 KARLMANNASKÓR, DON- GOLA KID meö saumuö- um sólum FRITT! Stór útsala á skóm. $3.00 Vici Kid, reimaöir Aö eins fá pör eftir. Klýtiö ykkur! Spyrjið eftir kvenskóm meö fallegu sniði- FRITT! Geymiö kvittunarseöla yöar milli föstudags 3. og 17. þ. m. aö báöum þeim dögum meötöldum. Ef þeir nema $10.00 afhendum vér yöur $3 skó alveg ÓKEYPIS. $3 kvenskór á $2.45 Kvenskór $1.85 virði; sýnishorn. Nú $1.69 Kvenskór $1.75 viröi. sýnishorn. Nú .... Gs n Stúlknaskór, Box Calf, $1.75 viröi. Nú.... $i-39 Stúlknaskór, $2 viröi.Vici Kid skór meö ,,pat- ent“-tám. Verö nú $1.69 Stúlknaskór, $1,50 virði, Dongola Kid. Nú.. $0.98 Drengjaskór, $1.75 virði, sýnishorn. Verö nú $1.20 | Hneptir barnaskór, þrjár tegundir. Sérstakt verö . .79C., 95c. og 39c. POPULAR HT RYT“ SKÓBLDIN (w. CHAPMAN, eigandi) 246 Loqan Avenue. Phone 4 0 3? Phone 40 3 7 Allar brautir liggja að hinni vinsoelu ,,Fit-Ryt“ skóbúð, 246—8 Logan Avenue. REGLUR VIf> UAXDXÖKU. , ., °J1UD“ sectlonum me8 jafnrt tölu, sem tllheyra sambandastjórnlnnl, t Manltoha, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfu* g karlmean 18 &ra eöa eldrl, teklö sér 160 ekrur fyrlr helmlUsréttarland. fa° ®r a8 8eKJa, sé landiö ekki &Öur teklö, eöa sett tll slöu af stjórnlnai til vlöartekju eöa elnhvers annars. INNRITUJf. Msnn mwga skrifa sig fyrir landlnu & þeirrt landskrifstofu, sem nait llggur landinu, sem teklö er. Meö leyfl lnnanrlkisr&öherrans, eöa innflutn- inga umboösmannslns I Winnlpeg, eöa næsta Domlnlon iandsumboösmanna geta menn geflö ÖÖrum umboö tli þess aö skrlfa slg fyrlr landl. Innrltunar- gjaldiö er 210.00. HEIMTISRÍTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núglldandl lögum, veröa Iandnemar aö uppfylla heimiils- réttar-skyldur slnar & elnhvern af þeim vegum, sem íram eru teknir 1 eft- irfylgjasdl töluliöum. nefnilega: —AB búa & iandlnu og yrkja þaö að mlnsta kosti I sex m&nu8! & hverju &rt l þrjú &r. *•—Ef f&8ir (e8a mööir, ef fa6lrinn er l&tlnn) einhverrar persönu, sem heflr rétt til a8 skrlfa sig fyrir heimillsréttarlandl. býr t búJörB í n&grenni vl8 landl8, sem þvtlik persöna heflr skrlfaö slg fyrlr sem helmillsréttar- landl. þ& getur persönan fullnægt fyrlrmælum laganna, aB þvi er &b08 & iandlnu snertlr &6ur en afsalsbréf er veitt fyrlr þvl, & þann h&tt a6 hafa heimlH hj& f88ur sinum e6a möBur. —Ef landneml heflr fengtfl afsalsbréf fyrir fyrrt heimlllsréttar-böjöril slnni e8a eklrtelni fyrir a6 afsalsbréflB verBl geflB út, er sé undlrritaB t samnsml v«! fyrirmall Ðominion laganna, og heflr skrifaS slg fyrtr slöari helmlllsréttar-búJörB, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, a8 þvt er snertlr &hú8 & landlnu (slöari helmlllsréttar-bújörtJlnnl) &8ur en afsals- bréf sé gsfl8 út, & þann h&tt a6 búa & fyrri helmUlsréttar-JörSlnnl, ef stBart heimlllsréttar-jöröin er I n&nd vlB fyrrt helmllIsréttar-JörBlna. 4.—Ef Ian4nemlnn býr aB staSaldrl & búJörB, sem hann heflr keypt. teklB I erfölr o. s. frv.) 1 n&nd vlB helmllisréttarland þa8, er hann heflr akrifaö slg fyrlr, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, a8 þvt «r &búB & helmillsréttar-JörStnnl snertlr, & þann h&tt a8 búa & téBrl elgnar- JörB slnnl (keyptu landt o. s. frv.). ____„ BEIÐNI UM EIGNARBRAF. ____________ . ætti aB vera gerB strax eftlr aB þrjú &rin eru ltBln, annaB hvort hj& næst* umboBsmanni eöa hj& Inspoctor, sem sendur er tll þess a8 skoBa hvaB * landinu heflr verlB unniB. Sex mftnuöum &8ur veröur maSur þö a6 kunngert Domlnlon lanðs umboösmanninum 1 Otttawa þaö, a8 hann ætU sér aö btBJa um elgnarrétttnn. LEIDBEININ G AR. » Nýkomnlr Innflytjendur f& & lnnflytjenda-skrtfstofunnl f Wlnnlpeg, og & ðllum Domlnion landekrtfstofum Innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta. lelBbelningar um þaB hvar Iönd eru ötektn, og aiiir, sem & þessum skrtf- stofum vtnna velta Innflytjendum, kostnaöarlaust, letBbetnlngar og hj&Ip Ui þess a8 n& 1 IBnd sem þeim eru geBfeld: enn fremur ailar upplýsir.gar vtB- víkjandl tlmbur, koia og n&ma lögum. AHar slikar regiugerBlr geta þeR fengiB þar geflns; einnig geta nrenn fengiB reglugerBina um stjðrnarlön'1 lnnan J&rnbrautarbeltlslns I Brttish Coiumbia. me8 Þvl a8 snúa sér bréflega tll rltara lnnanrtktsdelldarlnnar I Ottawa, innflytJenda-umboJSsmannolns * Winnipeg. eöa tll einhverra af Ðomlnlon lands umboBsmönnunum I Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Þ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Intertor. ■ Úr júgrinu í fötuna,úr fötunni í könnur National Crcamery £• Produce Company Limited, Winnipeg. Þetta er hin auöveldasta, gróöavacnlegasta, þægilegasta og bezta mjólkurbúsaöferö í Manitobafylki. Vér höfum fengiö orö á okkur fyrir hrein og góö viöskifti og ætlum oss aö halda því. Vér höfum ætíö borgað hæsta verö og ætlum aö halda því áfram. * Ágæti vörunnar frá okkur tryggir henni greiöa sölu. Yöur er borgaö meö Express Money Order tvisvar í mán- uöi—hinn i. og 15. Ekkert tap. Engin óþægindi. Engar áhyggjur og miklu minni vinr^. Þetta er aö eins blátt áfram vinnutilboð, sem vert er að gefa gaum aö. Sendiö oss fáeinar könnur til reynslu og þér muniö veröa áframhaldandi viöskiftavinur. Skritið ettir upplýsingum. Th* National Creamery & Produce Company, Winnipeg, Manitoba. Limlted. zp^zEisrrTXiisr allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á «

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.