Lögberg - 20.06.1907, Síða 1
Þakklæti!
Vér þökkum öllum okkar isleniku viöskiíta-
vinum fyrir góö viöskifti síBastliöið ár og
óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
ISt Haln Str. Talagljone SM.
Vér heitstrengfium
að gera betur við viðskiftavini vora á þessu
iri en á árinu sem leið, svo framarlega að
það sé hafgt.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 MainSt. Telephene 339
20 AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 20. Júni 1907.
NR. 25
BARDAL BLOCK.
~]
hundruð til fimm hundruð
fimtíu dollara hver þeirra.
Mælt er aö eitthvert auðugasta
járnverksmiðjufélagið í New York
sem kent er við Milliken bræðurna
þar, sé nú gjaldþrota. Skuldir j
ogi Nú eru kirkjuþingsmenn og
| fleiri gestir sem óðast að koma til
bæjarins. Kirkjuþingið verður
sett í dag ffimtudagj kl. io ár-
degis.
vor. En svo hefir þó verið. Hann j önnur verðl. $10 og 'þriðju verðl
hefir verið dreginn á hún hér út í
‘ Happyland'’, austan til í skemtr
garði þeim.
Látin er í Ardalsbygö i Nýja ts-
landi hinn 7. þ. m. Þórdís Hall-
dórsdóttir, kona Jóns bónda Jóns-
Miðsumarhátíð halda Svíar úti i
þess eru taldar hálf sjöunda milj. I Elm Park á mánudaginn kemur,
dollara. Einhver trygging kvað [ þ. 24. Þ.m. Þar verður margt til sonar að Framnesi, en móðir’jóns
þó vera fyrir greiðslu helmingsins skemtunar og má búast við góðum Jónssonar yngra, póstmeistara þar,1
af þeirri f járupphæð, en fyrir hin-; fagnaði. Aðgangur 25C.
um helmingnum engin. Félag i ------—
íimtíu ára
$5. Einnig verða veitt há verð-
laun fyrir íslenzka glímu. Ættu
því einstakir ntenn og flokkar, sem
ætla sér að taka þátt i íþróttum
þessunt, að fara að búa sig undir
þær.
þetta kvað vera um íimtiu ára Þriðjudagskveldið þ. 18. þ.m.,
gamalt og hefir verið talið hið á- J voru geíin saman í hjónaband af
reiðanlegasta. Orsökin til þess, séra Fr. J. Bergmann, þau: Carl
að það varö gjaldþrota er talin sú, J. Anderson og Miss Anna Th.
að það hafi nú á seinni árum lagt Palmer, bæði til heimilis hér í bæ.
stórfé i málmkaup og umbætur á ________
verksmiðjum sínum, en ekki feng- j Hestaþing er verið að halda hér
likt
S. Sigurjónsson, maskínu-stíl-
myndarkona mykil og vel látin.' setjari Lögbergs, brá sér niður til
Þau hjón, Jón og Þórdís, fluttu Selkirk nieð fjölskyldu sína síða-
frá íslandi, úr Hornafirði í Aust-' asth laugardag, og kom aftur á
ur-Skaftafellssýslu, fyrir nál. 14' mánudaginn. Mrs. Sigurjónsson
árum síöan. Þórdís sál. mun hafa
verið nálægt 64 ára er hún lézt.
Ámi Björnsson frá Narrows
kom hingað til bæjarins á laugar-
varð eftir með börnin þar neðra og
ætlar að dvelja þar um vikutíma.
Sagði S. að skipafloti fiskifélag-
anna í Selkirk hafi í óða önn verið
að búa sig til norðurferðar og fór
ið mn nógu fljótt nægilegt fé til í borginni þessa dagana, líkt og j daginn var. Isinn er nú alveg fyrsti báturinn eftir miðdag á laug-
aö standast þann kostnað. | verið hefir tvö undanfarin ár. j horfinn af Manitobavatni og bát- ardaginn. Fyrir honum er Jón
Mvndin I líkgeymsluhús og út af því loft-
J held steinþró grafin i jörð niður
sem hér er fyrir oían er af stór- fyrir lík í hitanum á sumrin.
hýsi því, er Arinbjörn S. Bárdal Vér stigum Þá aftur á lyftivél-
útfararstjóri hér í bæ lét reisa í ina og nemum staðar á öðru lofti.
fyrra á austanverðu Nena str.,[ Þar er vörugeymsluhús og í því
rétt sunnan við prentsmiðju Lög-' meðal annars geymdir útfarar-
^er(T5 | vagnarnir: tveir líkvagnar annar
iÞ'að hefir dregist nokkuð að hvítur en hinn svartur, og einn
lýsa þessari byggingu nákvæm- likmannavagn. Samtals kostuðu
'lega, en sá dráttur er ekki Lög- J þessir vagnar rúm sjö þúsuml
berg’i að kenna nema að hálfu dollara. Mun mörgum þykja það
j t- I mikið verð, en vagnarnir eru
Byggingin er 100 fet á lengd en snildar fallegir, og eru jafnvel
60 á breidd, gerð úr múrsteini, taldir skrautlegustu Iíkvagnar hér
og steinkjallari undir henni allri. í Vestur-Canada. Á þessu lofti eru
Hún er þrílyft og veit framhliðin 0g sveínherbergi ökumannanna. Á
aö Nena strætí. Aöalinngangurinn efsta lofti er vinnustofa. Eru þar
er á miöri íramhliöinni og taka málaðar og skreyttar líkkisturnar.
þar innaf við skrifstofur Arinbj. Hér á undan höíum vér aðal-
og eru þær rúmlegar og hinar J lega lýst noröurenda byggingar-
snotrustu. Þar i niiðri bygging- innar, og skal nú minst nokkuð á
unni er og útfararstofa stór, syðri hluta hennar.
fjörutiu fet á lengd og tuttugu og Á Þeim hluta eru tvær dyr á
tvö á breidd. i vestur hliðinni. Svðri dyrnar
I norðurenda byggingarinnar liggja inn i búð, 60x18 feta, og
er stórt vagnhús, 60x50 fet, með fylgir henni kjallarapláss.
keyrsluinngangi á vestur hlið og i úr hinum dyrunum tekur við
einu horni þess þvottaskáli til að stigi sem liggur upp á loft og
hreinsa vagnana. í þeim skála er kemur maður þar upp í sérlega
og hitunarofn til þæginda að vetr- myndarlega og rúmgóða forstoíu.
inum. Inn af vagnhúsinu en þó Þaðan er gengið sitt til hvorrar
laust við bygginguna er hesthús handar inn í íbúðarherbergin. Á
fyrir tuttugu hesta, vel og hagan- því lofti eru tvær ibúðir, rríeð fjór-
lega umbúið að öllu leyti. Á Arin- Um herbergjum hvor auk eldhúss
björn sjálfur fjórtán hesta. Alla og baðherbergis.
góða gripi og væna. | Á efsta loftinu í þessum enda
I suðausturhorni vagnhússins byggingarinnar er herbergjaskip
er lyftivél mikil felevatorj, ein- unin nákvæmlega hin sama og a
'hver sú stærsta um sig í öllum miðloftinu, sem þ.’gar hefir verið
'bænum fi6x8 fetj, og ætlum vér skýrt frá.
þá fyrst að fara með lesarann á Að byggingafróðra manna máli
henni ofan í kjallarann, þvi lyfti- er þetta stórhýsi Arinbjarnar
vélum er jafntamt að fara niður einkar vel bygt. Tréklæðing öll að
sem upp. I innan er úr harðviði og frágangur
Þegar niður í kjallarann kemur á henni ágætur.
verða fyrst fyrir manni tvö stór Uppdrátt af byggingunni gerðu
geymsluherbergi og í horni öðru þeir Hooper & Walker bygginga
þeirra er miðstöðvarhitunarvél meistarar. Steinverk alt þeir
('boilerj, og Þaðan fær öll bygg-^ Hindson & Davidson, en trésmíð-
v ingin hita. ! önnuðust þeir Sigvaldason &
Ánnarstaðar í kjallaranum er Brynjólfsson.
Fréttir.
Eins og minst hefir verið á áð-
ur hér i blaðinu hafa svikin i vin-
verzluninni á Frakklandi spilt stór
málum, en landstjórnin neyðst til
að taka kröfu þeirra til greina.
—-----o-------
Margir fallegir gripir hafa ver-
ið seldir í vikunni sem leið, þegar
Hon. Thos. Greenway lét selja á
kostlega fyrir vínyrkjumönnum uppboði fjöldamarga kynbóta-
þar, svo að múgur manns. fær þar gripi sína, svo sem hans er venja
nú enga viðunanlega sölu á hinum ( árlega, nú fyrir sjö þúsund og
nafnkunnu vintegundum sem Þar fimm hundruð dollara. Kynbóta-
eru ræktaðar. Hefir mikið uppþot gripahjörð Greenway’s er orðin
oröið af þvi, og fjöldi manna orðið fræg hér í Canada, því að liann
þvi nær öreigar Hafa þeir flykst hefir oftsinnis fetigið verðlaun
hópum saman til Montpellierborg-' fyr;r gripi sína svo sem kunnugt
ar og heimtað að stjórninj gengi er. Meðal annars voru þar seldar
röggsamlega fram i því að hefta tuttugu og fimm kýr af stutthyrn-
vínverzlunarsvikin og neitað að jnga kyni fyrir hundrað og fimtíu
greiða skattgjald ef þvi yröi ekki^ dollara hver til jafnaðar, og nokk-
sint. Er svo að sjá, sem hermenn' ur hross af Clydesdale-kyni, mer-
og klerkalýður hafi fylgt þeim að ar tvævetrar og fjögra frá fimm
Næstliðinn sunnudagsmorgun
segia fréttir viösvegar aö hér úr
fylkinu stórviðrisrigningu og
þrumuveður. Ákafur hiti hafði
veriö á laugardaginn og þyknaöi
aöi þá upp. Klukkan fimm til sex
á sunnudagsmorguninn skall veör-
ið á með þrumum og steypiregni.
Talsveröur skaði varð að veðrinu
í Napinka þar sem útihús skemd-
ust sérstaklega hjá tveim mönnum
þar og skaði beggja metinn um
þúsund dollara. Hagl fylgdi veðr-
inu í Forrest hér í fylki svo mikið
aö rúður braut í húsum manna.
En miklu víðar var sunnudagsrig-
ingin hagstæð gróörarskúr. Hér i
Winnipeg var þurrviðri allan þann
dag og sterkjuhiti mikill.
Hefir þar verið sýndur margur
góöur og fallegur gripur. Beztu
verðlaunin hlaut hrvssa frá Bran
don.
I gær fóru þeir smiðirnir Hjálm-
ar Hjálmarsson og Sigfús Jóels-
son út i Lögbergs-nýlendu til að
byggja hús fyrir Jóhannes Einars-
son bónda Þar í bygð. Þeir búast
við aö veröa burtu um tvo mánuði.
ar farnir aö ganga um
landfastur og
það, en i Gtiðnason ('Capt. StevensJ, sem
mannheldur var j nú yfir tuttugu ár hefir verið við
isina á vatninu til 4. þ. m. siglingar á Winnipegvatni um
Tíðin er nú orðin hin ákjósanleg-1 sumartímann. Annað gufuskip,
asta og skepnuhöld góð. — Einar | sem Þorvaldur Sigvaldason er
Kristjánsson póstmeistari að Narr-1 vélastjóri á, ætlaði að leggja út á
ows er nýlátinn. Hann var jarð- mánudaginn. — Sigurb. segir að
Guðm. Arnason kaupm. á Sar-
gent ave., fór vestur til Argyle i
vikunni sem leið, að létta sér upp.
Þegar hér rigndi mest 9., 10. og
11. þ. m. var þar ekki nema hálf-
tima skúr. Hans er von heim aft-
ur núna um helgina.
J. M. Gislason, H. Hördal og
Stefán Daníelsson úr Álftavatns-
I Idahomálunum hefir litið gerst bygð, komu til bæjarins á mánu-
Þessa síðustu viku. Hiö opinbera daginn var. Þeir létu yel af útliti
hefir leitt nokkur vitni til að sanna j þar. Gras viöa orðið svo hátt nú
sögu Harry Orchards og virðist sú j a5 þag Höar sig fyrir vindi. Þeir
vitnaleiösla fremur hafa orðið til aetla að leggja á stað heimleiöis á
aö styrkja framburð hans en
veikja. Steve Adams, sem Orch-
ard sagði að hefði verið félagi sinn
í manndrápunum, hefir enn ekki
verið yfirheyrður en sagt að hann
vilii ekkert láta uppi. Rósemi Or
aðtir fyrra laugárdag.
Fyrir vangá ritstjórans láðist að
birta í siðasta blaði auglýsingu frá
Tjaldbúðarsöfnuði þar sem óskað
var eftir að kirkjuþingsmennirnir
kæmu sarnan á horni Sargent og
Furbystræta (viö Tjaldbúðina),
þegar þeir kæmu til Winnipeg, þar
sem tekið skyldi á móti þeim og
þeim fylgt til heimila þeirra, sem
þeim eru ætluð meðan þeir dvelja
hér. Á þessu biðst hér nieð afsök-
unar.
föstudaginn kemur.
Jakob Westford frá
Mouse River bygö i North Dak.,
kom til bæjarins í fyrradag. Hann
býst við aö dvelja hér vikutíma.
chards er við brugðið, en þó kvað j Heilbrigði manna og skepnuhöld
hann samt hafa gugnað einu sinni góð sagði hann úr bygð sinni og
og grátið.
Or bænum.
og grendinni.
Utanáskrift til Árna Friðriks-
sonar er nú: 2331 Westminster
Ave,, Vancouver, B. C.
óútgengin bréf á skrifstofu Lög-
bergs eiga Mrs. G. Borgfjörð, J.
Anderson og Miss Kristín Helga-
dóttir, áður að 650 William ave.
Guðm. Eiríksson frá Hallson,
N. D., var hér á ferð fyrir helgina.
Hann lét vel af útlitinu þar syðra.
Fór heimleiðis aftur á mánudag.
dágott útlit með jaröargróður þó
seint voraði.
Heldur hefir verið slysfarasamt
næstliðna viku og núna um lielg-
ina hér i Winnipeg. Maður varð
fyrir strætisvagni á Portage ave.
síðastliðinn laugardag og beið
bana af. Unglingspiltur sextán
ára gamall varð undir vagni suð-
Upham 1 ur j River Park á sunnudagskveld-
ið og stórskaðaðist á fæti og talið
líklegt að taka verði af honum fót-
inn. Þriðji maðurinn druknaði i
Rauðánni sarna dag. Var þar á
bát með öðrum manni.
Nýdáinn er hér á St. Boniface
sjúkrahúsinu Guðmundur Guð-
mundsson Snæfeld, 24 ára gamall,
ættaður úr Snæfellsnessýslu á ís-
landi, en foreldrar hans báðir eru
á liíi i Alikley. Hann hafði trygt
líf sitt i lífsábyrgaörfélaginu New
York Life, fyrir þúsund dollurum.
Andrés Freeman, skrifari á
Dominion landskrifstofunni hér í
,bæ, lagði á stað austur til Ottawa á
mánudagskveldið. Hans kvað vera
von heim aftur eftir viku.
Mrs. Elín Scheving og Lára
fMrs. FreenianJ dóttir hennar.sem
dvalið hafa um tveggja mánaða
tíma hér í bænum, en heima eiga
nálægt Narrows P.O., lögðu á stað
heimleiðis i gærmorgun. Ætluðu
þær að taka sér far frá West-
bourne með hr. Helga Einarsyyni
kaupm. við Narrows, sem þar
var á ferð á hinum nýja gufubát
sínum “ísland”. Helgi kom hing-
að til hæjarins um helgina, cg varð
þeim mæðgum samferða til West-
bourne í gær.
Munið eftir samsöngnum, sem
sameinuðu ísl. söngflokkarnir lút-
crsku beggja megin línunnar ætla
að halda 25. þ.m. hér í bæ, og enn
er auglýstur á síðustu siðu þessa
blaðs. Búist er við aö sameiginleg-
ar æfingar fari fram líklega á
laugardag eða sunnudag. íslend-
ingar ættu að fjölmenna á sam-
sönginn.
Enn sem komið er hefir lög-
reglunni hér i bæ eigi tekist að
komast að því hver eða hverjir
séu valdir að dauða Galicíupiltsins,
sem getið var um í síðasta blaði.
Hinn Galiciumaðurinn, sem fanst
hálfdauður út í Elmwood, og getið
var til að hefði verið einn i brúð-
kaups atförinni, er nú látinn. Það
hefir komiö i Ijós að hann hafði
ekkert verið við þann bardaga rið-
inn heldur verið myrtur til fjár.
Selkirk sé alt af fríkka, eftir þvi
sem árin líða; eru nú komin stræta
ljós viða um bæinn, og svo er bú-
ist við að saurrennur og vatns-
leiðsla verði lögö um bæinn í sum-
ar. Þá er og búist við að raf-
magnsbrautarfélagið leggi sporveg
um ýms stræti bæjarins bráðlega
og fjölgi ferðum á braut sinni frá
Winnipeg mjög mikið, ætli að fara
tólf ferðir á dag milli Winnipeg og
Selkirk, og er ætlast til að vagnar
þess gangi þá fyrir rafurmagni
alla leið. Ekki er ólíklegt að
fólk hér í Winnipeg noti sér þær
auknu ferðir og heimsæki Selkirk-
búa á frístundum sínum til að
njóta hins góða og heilnæma skóg-
arlofts og fögru náttúru sem Sel-
kirk hefir að bjóða í svo rikum
mæli Búist er við að fargjald
verði þá sett niður i 50 cent til og
frá, og gerir það hinum efnaminni
færi á að lyfta sér upp kostnaðar-
lítið.
Gísli Ólafsson kaupm. ætlar aö
láta reisa sér íbúðarhús á norð-
vesturhorni Nena og McDermot
stræta, og sáum vér í gær að byrj-
að var að grafa kjallara að bygg-
ingunni. Húsið á að verða hið
vandaðasta, hlaðið úr tigulsteini
og talið að þaö muni kosta unt tólf
þúsund dollara fullgert.
Eins og ráö var fyrir gert og frá
var sagt í næstsíðasta blaöi Lög-
bergs, var sumarskóli haldinn i
kirkju Argyle-safnaða dagana 11.
—13. Þ. m., og unnu aö því skóla-
haldi þeir séra Kristinn K. Ólafs-
son og séra Fr. Hallgrímsson.
Skólinn var allvel sóttur, og
hlýddu menn með athygli á fyrir-
lestrana, sem fluttir voru. Einn
daginn var tveim klukkustundum.
variö til trúmála-samtals; umtals-
efnið var; lielgun kristiiwa mannar
og urðu um það mál allíjörugar
| umræður.
Daginn eftir að þessu skólahaldi
var lokið, var “pic-nic’ ’haldið í
Hér var á ferð um helgina jap-
anskur prinz, Fushimi að nafni,
frændi keisarans og tilvonandi eft- austurhluta bygðarinnar, í fögru
irmaður hans. Honum var tekið
með miklum fagnaðarlátum eins
og títt er þegar konunglegt fólk er
á ferðinni. Fylkisstjórnin og anjv
að stórmenni bæjarins buðu hann
velkominn og óku með hann um
borgina til að sýna honum merk-
ustu staðina. Meðal annars var
honurn sýnd Ogilviemylnan
slökkviliðið látið halda
honum til dýrðar. Hann hélt a-
fram heimleiðis á sunnudaginn var
og kvað liafa látið allvel yfir viö-
tökunum hér.
og
ætmgu
Eins og sjá má á öðrum stað
hér í blaðinu, í fréttum frá íslandi,
skoraði framkvæmdarnefnd Stú-
dentafélagsins í Reykjavík á Is-
lendinga að draga hinn nýja fána
(livítan kross á bláum feldi) á
stöng 17. Júní. Vér vitum ekki
hvort löndum er það alment kunn-
ugt, að fáni þessi hinn nýi hefir
jafnaðarlegast blakt á stöng hér í
Winnipeg á hverjum degi nú í
íslendingadagsnefndin auglýsir í
hér með, að allir Þeir flokkar fjær
og nær, sem ætla sér að keppa um
$20 verðlaun, sem veitt verða fyr-
ir knattleik, skulu gefa ritara
nefndarinnar, Mr. A. J. Johnson,
680 Arlington, skriflega tilkynn-
ingu um að þeir ætli að keppa um
þessi verðlaun, enn fremur að á tram-
skógarrrjóðri nálægt Brú. Fyrir
því stóð G. T. stúkan “Tilraun”,
er þan ndag hélt 6 ára aímæli sitt.
Þá sainkomu sótti fjölmenni mik-
ið. enda var veður hið ákjósanleg-
asta. Ræður héldu Þar prestarnir
K. K. Ólafsson og Fr. Hallgríms-
son, og Chr. Johnson frá Baldur;
Mrs. S. Benedictson frá Winnipeg
var þar eitinig stödd, og las hún
npp snjalt og myndarlegt kvæði,
sem hún haíði ort: lika las Stefán
Jónsson frá Hólmi kvæði er Sig.
Júl. Jóhannesson hafði ort og sent
stúkunni. Þá var þar og horn-
leikaraflokkur bygðarinnar i hin-
um nýju og smekklegu einkennis-
búningum sínum, og skemti hann
allan daginn við og við nieð hljóð-
færaslætti. Kapphlaup fóru þar
einnig fram og kaðaldráttur og
ýmsar aörar skemtanir, og voru
verðlaun gefin þeim er bezt gengu
Virtust allir skemta sér á-
íslendingadaginn verður þreytt
4 mílna kapphlaup og 3 verðlaun
veitt fyrir: fyrstu verðlaun, $15;
gætlega, og er þessi skemtun stúk-
unni til hins mesta sóma.