Lögberg - 20.06.1907, Síða 2

Lögberg - 20.06.1907, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1907 Fyr og nú í Gnúpverja- hreppi. Eftir Brynjúlf Jónsson ffrá MinnanúpiJ. Væri þaS títt, aS aldraSir menn, sem á efri árum dvelja á æskustöSv um sínum, rituSu samanburS á ald- arhætti æskuára og elliára sinna á 4>ví svæSi, sem kunnugleiki hvers um sig nær yfir, þá gæti meS tím- anum orSiS úr þvi mikilsverSur f jársjóSur fyrir menningarsögu landsins. Hjá fæstum gæti sam- anburSurinn náS yíir vítt svæSi. En þaS gerSi ekki svo mikiS til. Ef margir gerSu þetta, gæti margt smátt gert eitt stórt. RíSur meira á, aS þaS, seni sagt er, sé áreiSan- legt, en aS svæSiS, sem til saman- burSar er tekiS, sé sérlega stórt. HefSi hver íyrir sig t. a. m. hrepp- inn sinn íyrir augum og ekki meira þá mætti vænta þess, aS hann vissi hvaS hann færi meS. Á hinn bóg- inn má oftast gera ráS fyrir,aS lýs- ing aldarháttar i einum lireppi eigi líka aS mörgu leyti viS ná- grannahreppana. Væri þetta títt, —sem vonandi verSur,—þá kæmi samanburSar lýsingar úr flestum hreppum á nokkru tímabili.og meS því móti fengist meS tímanum efni í vísindalega menningarsögu. Þeir séra Þorkell Bjarnason og Ólafur dbrm. SigurSsson hafa nú lagt hornsteina undir slíka bygg- ingu. RitgerSir þeirra hafa bent mér á, hve þýSingarmikiS þaö gæti veriS, aS þesskonar ritgerSir kæmi frá sem flestum mönnum, jafnvel þó hver um sig væri ekki mjög yfirgripsmikil. Þær mundti þa bæta hver aSra upp. Þes svegna hefir mér komiS i hug aS gera tilraun til aS bera sam an ýms atriSi i aldarhætti æskuára minna og elliára, þar eS eg er nú meir en hálfstjötugur, hefi alla æíi átt heimili á sama bæ og man enn nokkurn veginn glögt eftir mönn- um og viSburðum frá því eg var 12 ára gamall; en þaS var áriS 1850. Svo hefi eg lika nokkra eldri menn til aS bera mig saman viS. Ekki ætla eg mér stærra svæSi en hreppinn minn, Gnúpi’crjahrepp, og verS þó að láta mér nægja aS taka aS eins fram hiS helzta, þó margt hljóti að verSa ótaliS, sem telja mætti. Helztu atriSin eru þau, sem hér fara á eftir: Húsakynni. Um 1850 og lengi eftir þaS var hvert einasta hús hér í hreppnum meS torfveggjum og torfþaki: kirkjan auk heldur ann- aS. En um þær mundir bygSi Jón bóndi SigurSsson á SkriSufelli of- urlítiS timburhús á hlaSinu þar. ÞaS var geymsluhús; en i öSrum enda þess var laglegt svefnher- bergi. HúsiS var síSar, viS eig- endaskifti, rifiS og flutt burt úr hreppnum. — Þá voru hús hér al- ment fremur mjó; annaS var ekki íært vegna leka, meSan ekki þekt- ust önnur Þök en torfþök,— Þvi hér er rigningasamt. Flest voru 4>au gerS upp meS sperrum. — Þó sá eg 2 eSa 3 hús gerS upp ineS bitum og “dvergum“. Og á ein- um bæ sá eg lambhúskofa topp- hlaSna saman aS ofan án allra viSa. En þetta hvorttveggja var þá aS leggjast niSur. Á baSstoí- um, flestum eSa öllum, var skar- súS af borSum lögS utan á sperr- urnar, og ílestar voru þær þiljaS- ar innan. En “fjalagólf” var ó- víSa nema í stofuhúsum. Á tveim bæjum voru baSstofur á lofti og stofuhús undir. ÞaS var kölluS portbygging. Á 3 eSa 4 bæjuin voru sérstök stofuhús, fremur lít- il, þiljuS innan, en eigi máluS. Yf- ir þeim var geymsluloft. Ekki man eg eftir neinum þeim bæ, ab ekki væri Þil fyrir bæjardýrum og skemmu, viSa hka fyrir smiSju, og á nokkrum bæjuni voru skemmur tvær. Þilin vissu öll fram á hlaS- iS og voru hér um bil í beinni röS. Flestar baSstofur sneru líka stöfn- um fram á hlaSiS. — Þó man eg eftir 2, sem voru þvers um aS baki annarra bæjarhúsa, eins og enn á sér staS nyrSra og vestra. En þaS byggingarlag var þá aS hverfa. í fyrstu var engin baSstofa meS stofuþili aS framan, heldur torf- gaflhlaS meS víSri gluggatóft. Var þar í gluggi meS 4 eSa 6 rúSum. ! Á stærri baSstofum voru einnig ; þakgluggar á hliSunum; voru þeir minni, en stundum fleiri en einn. .4 tveimur fátækum bæjum sá eg skjáglugga á baSstofuhliS. ÞaS voru hinir síSustu hér. Framan á stofuhúsum var stafnþil, og eins þó baSstofan væri yfir. Smámsam- an fengu fleiri og fleiri baSstofur stafnþil, stærri glugga og timbur- gólf. Þær urSu rúmbetri og allar undir súS. Einnig smá-fjölgaSi stofum. En súSin gat aldrei orS- ið endingargóS undir torfþökun- um; vorti þó margskonar tilraunir gerSar meS “tróS” milli torfs og og súSar. Flest útihús, svo og búr og eld- hús vortt gerS upp á þann hátt, aS langbönd voru lögS utan á sperr- urnar, en utan á Þau var skógviSi raSaS undír torfiS. Var sú upp- gerS bæSi endingarlitil og lekasæl. Sumstaðar var þunnum blágrýtis- hellum raðaS utan á langböndin í staS skógviSar. Gafst ÞaS betur. En hæfilegar hellur voru eigi svo auðfengnar, aS Þetta gæti orðið al- inent. Enda var helluþakiS afar- þungt, og því li.tt hafandi á stærri hús. Vegna þessara örSugleika sá engiyn sér íært að byggja hey- hlöSu: hún mundi liafa lekiS og spilt heyinu. Því voru heygarðar hafðir fyrir töSur og heimahey, en kuml viS fjárhús. ÞaS voru opn- ar heytóftir, nokkuS háar; voru þær fyltar af heyi og svo hlaðiS upp af, gerður mænir og tyrft yfir. í heygörSum var' heyintt á líkan hátt hlaðiS í fieiri eSa færri “stabba” og tyrft yfir. ÞaS var ekki löngu fyrir 1890, aS þakjárn Þektist hér fyrst. GuS- mundur b >ndi ÞormóSsson i Ásum bygSi hlöSu með járnþaki íyrir i töSu sína. Tóku þá fleiri að setja j járnþaktar smáhlöSur í staS kumla við fjárhús. En járniS var dýrt fyrst og útbreiddist því eigi svo fljótt sem ella mundi. En viS land- skjálftann 1896 varS stór stig- breyting í þessu efni. Þá þurftu allir í einu aS byggja sér ný bæj- arhús, vildu hafa þau betri en hin fyrri og allir, sem gátu, vildu hafa þau með járnþaki. Gjafirnar juku : þeim hug og dug og verS lækkaSi | á járni, er í stórkaupum var keypt. Menn sáu, að drýgra var aS hafa fleiri hús undir sama þaki, og breyttu margir húsaskipun í þá átt. Þrír bygSu járnklædd timburhús, í staS bæjarhúsa. ÞaS voru þeir séra Valdemar Briem á Stóra- Núpi, Gísli Einarsson í Ásum og Einar Gestsson á Hæli. Flestir aSrir breyttu húsum meira eba minna, stækkuSu þau og járn- þöktu. Gestastofur eru hér nú á 17 bæjum (af 30J og á jafnmörg- um eru íbúSarherbergi fleiri en 1, nokkuS víða 3 eSa 4, sumstaSar fleiri; en flest eru þau 8. Járn- þaktar heyhlöður fyrir töðuna eru nú á 21 bæ, en viS fénaðarhús á flestum eSa öllum bæjum. Enn sem komiS er eru Þó fá penings- hús meS járnþaki en eru að fjölga. Járnþakin íbúSarhús eru á 3 bæj- um og 1 aS minsta kosti í undir- búningi. — Enn eru baðstofur á nokkrum býlum meS torfþaki og á 1 meS moldargólfi; en þeirra dag- ar munu bráSum taldir. Klœðnaður. Kalla mátti, aS öll | fataefni væru heimaúnnin á yngri árunt mínum. Var kappsamlega unniS aS spuna, vefnaði og prjóni á vetrum, einkum fram aS vertíS. PrjónuS voru öll sokkaföt, nær- brækur og vetlingar. Önnur föt! voru úr vaðmáli eða einskeftu. Léreft var þá haft i skyrtukraga, og í fóður undir ytri föt hjá sum- um. Voru léreftskaup alment lítil fyrst, en fóru í vöxt. Um aðra dúka varla aS ræSa. Þá gekk fólk jafnan léttklætt aS vinnu. : oft á næfötum einum, þá er veður leyfði. AnnaS sniS og einfaldara, var á ytri klæSum þá en nú. Stuttbuxur voru þá nýlega lagðar niSur: eg sá þær á einum gömlum karli. í staSinn komu langbuxpr, háar mjög; en smámsaman urSu þær Hkar því sem nú tíSkast. Sama sniS var á sparibuxum og hvers- dagsbuxum, enda urðu sparibux- urnar venjulega að hversdagsbux- m, er þær fyrntust. ÁS ofen voru menn hvern dag í “úlpum”: þær höfSu sniSlausan bol og stand- kraga, náSu niSur á mjaSmir og voru oftast kræktar aS framan ineS krókapörum. Til sparibún- ings höfSu menn fyrst aS ofan- verSu stutttreyjur, er varla náSu niSur á miðjan búk. En þær lögS- ust brátt niður, og voru þá teknar upp “mussur” mjaSmasíSar. Voru þær eigi ólíkar því, sem “jakkar” eru nú, og mun mega kalla l>á framhald af mussunum. Fyrst höfSu menn alment “pípuhatta” á ! höfSi frá bæ. En er þeir upplit- | uSust voru þeir lækkaSir og svo I haíSir hverndag. Bráðum komu þó kollóttir hattar, oft gráleitir, og 1 höfuSfct urSu fjölbreyttari meS ! tímanum. FerSaregnföt voru fyrst síShempur: víSir vaðmálsbolir, | skósíSir, klofnir aS aftan neðan til, hnéptir framan, en þó oft með kop- ! arpari efst; ermar viðar. HlífSu ! |>ær vel, en þóttu brátt ófagrar og lögSust niður. Tókust þá upp svo nefndar “kafeyjur”. Þær voru líka 1 meS ermum, en ekki eins víSar og ! höfðu belti spent um mittiS. Fylgdi þeiin kragi, sem náði niður fyrir : beltiS og var aftast áfastur þeim í um háismáliS. Þær þóttu tilkomu- miklar útlits. Þó hafa þær nú horfiS fyrir útlendum regnfötum. í Um kvenna búning skal þess | getið, að fyrrum höfðu þær ekki “lifstykki” né “bol”, sem nú tíðk- ast, heldttr upphlut, sem festur var ; ofan viS pilsið (var upphlutur þessj, hafSi föst hlýru, sem lágu yfir axlirnar svo ekki þurfti aS | lierða um sig. Að íraman var hann reimaður saman meS stíin- aSri reirn, er dregin var í lykkjur á börmunum. Þær lykkjur voru kallaðar “millur” og voru oftast úr kopar, stundum þó úr tini, en úr silfri á spari-upphlutum hinna efnaSri. Reimin var fest viS efstu milluna eða neðstu, en hafSi á fremri endanum millunál, til aS draga reintina gegn um augun á millunum ,og var hún jafnan úr saina efni og þær. BorSar voru á börmunum, fyrir aítan millurnar, sinn á hvorum, og á bakinu voru 3 borðar: voru tveir beygSir út aS | hlýrunum, en miðborSinn var beinn. Þeir voru oftast kniplaSir. Þó voru gullvirs-borðar á sumum j spari-upphlutum. AS öSru leyti var ytri búningur kvenna líkur því sem liann er enn. — Sokkabönd vorti þá oíin á fæti sér, oft fallega röndótt. Þau voru breiS, og svo löng, að þeim var 3- eSa 4-vafiS um fótinn og endanum svo brugS- ið undir. Var vafið því breitt, og þurfti ekki aS vera allfast til aS halda sokkunum uppi. Nú eru þau orðin fágæt. Hefir kvenfólk tíðast teygjtibönd, er í búðum fást. Eru þau góS meðan “teygjan”! helzt í þeim, en þaS er sjaldan lengi. Sumar hnýta “strimlum” um fæturna. Sparibúningur kvenna var þá, er eg man fyrst, alment orSinn peysu- búningur, hér unt bil eins og hann er enn: pils, peysa, svunta og húfa meS skúf og silfurhólk. Þó var peysan þá oftast prjónuS og þéttar fellingar neSan á henni aS aftan. BæBi bandiS og prjóniS á peysunni og húfunni va r vandað sent bezt. Svo átti og flest kven- fólk hátíSabúning, og var hann iiokkuS mismunandi. Fyrst, er eg man, sá eg fáeinar gamlar kontir í hemptim, sem áSur höfSu veriS alntennar. Þær voru skósíðar, aS- sniðnar ofan til og breiðir flos- borðar á börmunum niSur í gegn. Þeint fylgdu lausakragar unt háls- inn, aS lögun eigi ólíkir pípukrög- um presta, en miklu minni. Efni þeirra var oft eigi annað en hatt- barS, fóSraS meS klæSi á bæði borS. E11 svo var btldvírsrós ó efra borðinu. Á höfSinu var hvít- ur faldur, ]/2 al. langur og l/\ al. breiSur framan, en mjókkaSi niS- ur í “legg”. BeygSist leggurinn aftur á bak fyrst, en svo myndaSi faldurinn háan boga fram á enn- ið. Það var kalIaS “skaut”. I staS hempunnar höfðu yngri kon- ur samfellu — nokkurs konar pils meS útsaum eða borSalegging um aS neSan alt um kring — og skrauttreyju meS baldvírttSum IxtrSum á börmum og í kring um hálsinn og 3 borðuni á bakinu, líkt löguSum og á upphlutnum. Fald- ur og kragi var eins og meS hentp- unni. Um mittið var belti meS silfurpörum og kúlumynduSum silfurhnappi aS framan. Þau voru alsett silfurdoppum með víravirki eSa annari viShöfn! Þó voru sum aS eins baldviruS. Fáeinar konur sá eg, er höfSu “danskan búning” á hátíSum. ÞaS var eins konar kjóll, kallaSur “frakki”, viðhafn- arlaus, og meS vaðmálsbelti unt mittið. líigi fylgdi kragi né fald- ur, en höfuðbúningurinn var ann- aShvort gjörð um höfuSiS úr svörtu flaueli, eða “danski hattur- inn”, sem einna helzt má líkja viS liatta frelsishers-kvennanna, og var þó næstum ljótari. Kring um 1860 var “nýi skautbúningurinn” tekinn upp, eftir fyrirsögn SigtirS- ar málara Guðmundssonar, er “stúderað” hafSi fornbúninga. Helzt hann alment enn, og þarf ekki aS lýsa honum. Hann þykir fagur, en æriS dýr fátæku fólki. Því eru sumir nú Iiættir aS hafa sérstakan hátíSabúning:. RúmfatnaSur var aS mestu heima unninn. ÞaS voru tvær | rekkjuvoðir og brekán yfir, en koddi undir höfSi. á flestum bæj- um var undirsæng i bjónarúmi, flest öianur voru heyrúm. Þó fjölguSu sængurrúmin smátt og smátt á efnaheimilum og útlendir dúkar fóru aS tíðkast í sængur- og koddaver. Nú er bæði undir- og yfirsæng í flesttun rúmum og lín- voSir í viShafnarrúmum. Brekán er nú liætt að vefa. en “salúns”- ábreiSur tíðkast nú í staðinn. Þá er lumdaprjón tók aS leggj- ast niSur, hurfu prjónaföt aS mesttt unt hríð. Nú tíSkast prjóna- nærföt aftur, og er það prjónavél- tun að Þakka. um að þakka. Talsvert láta menn I nú vinna i tóvinnuvélum og mikiS j er keypt af útlendum fataefnum. SkófatnaSur var eingöngu úr ís-1 lenzku skinni fyrruni: kvenskór og ' spariskór allir úr sauðskinni, en hversdagsskór karlmanna úr leSri. Hverndag er þaS enn eins alment. En til mannfunda hafa nú flestir stígvélaskó, og vatnsstígvél til hinna lengri ferSa á sumrin, en margir hafa enn á vetrum skinn- sokka úr islenzku skínni. fFranth.J —Eimrciðin, dómari í hæsta rétti, sem er land- stjóri meðan Ix>rd Grey er í Eng- landi. Þá eru þar líka ágætar myndir af nýlendufundinum á Englandi, þó einkum af Laurier og Botha. Til að'sýna mótsetning- arnar, sent bezt, er þar mynd af hinum tignarlega Búastjórnarfor- manni, sem nú er i siðum frakka meS silki liatt,, Þegar hann var hershöfSingi i striðinu. Þá var liann í óbreyttum þykkunt her- mannafötum út á heiSi. Ein rnynd- in sýnir hóp af fólki á torgi í London þegar veriS er aS halda fund undir beru lofti. Slíkur ara- grúi andlita er þess verSur að sjá hann. Fleiri myndir mætti nefna svo sem: Vor á Mount Royal, New York dýragarSurinn, veiði- mannsskýliS, CambridgeróSrar- kapparnir, Dr. Torr^> hinn frægi prédikari, kvenfrelsiskonurnar og lögreglan í London, HungursneiS- in i Kina og ný brú í London. í Kvenfólksdálkinum er mynd af Mrs. Charles Fitzpalrick og auk þess greinar tim nýjustu tisku meS myndum og hollráS og bend- ingar fyrir hvert heimili. Nyjustu fregnir sagðar, og rnargar góSar skritlur o. s. frv. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfr»Cing,ur ©g mHla- færalumaCur. Skriístofa:— Room SS Canada Llf* Block, suCaustur horni Portag. aTenue og Main at, Ctanáskrlft:—p. o. Box 1S«4. Telefön: 423. Winnipeg, Man, Hannesson & White lögfræöingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bankof. HamiltoD Chamb. Telephone «716 Dr. ©. Bjornson, c Offjce 650 WILLIAM AVE. TEL. *9 { Opfice-tímar: 1.30 til 3 og 7 til S e, h. ) House 6io -McDermot Ave. Tel. .300 Þakklát móðir. Mrs. V. Cheoret, St. Beniot, Que., skrifar svo sem hér segir: “Það er meS dýpsta þakklæti að eg sezt niður aS skrifa og láta yður vita hvaS Baby’s Own Tablets hafa gert fyrir barnið mitt. Þegar eg fór aS gefa honum töflurnar þá var hann svo rnagur og tærSur aS hann var ekkert nema beina- grindin. Meltingin var slæm, og hann hafði teppu og grét dag og nótt. Eg fékk mér öskju af Baby’s Own tablets og strax í byrjun gerðu þær honum gott. Hann melti betur fæStina, hafði reglulegar hægSir, svaf reglulega, hætti aS gráta og fór aS fitna. Eg fékk mér aSra öskju og mér er ánægja aS því aS segja, aS áSur en búiS var úr henni var hann orSinn alfrísk- ur, og er nú feitur og sællegur drengur. Eg hefi alt af öskju nteS töflum í, viS hendina og ræS öðrum mæSrum að gera hiS sama.” Þetta er gott sýnishorn hinna rnörg hundruS bréfa, sem berast frá öllum héruSum Cauada og lofa Baby’s Own Táblets. Töfl- urnar lækna alla minniháttar barnasjúkdóma og eru alveg ó- skaðlegar, því í þeim er ekki niinsta ögn af svefnlyfjum eða deyfandi efnum. Seldar hjá ölltun lyfsölum, eða sendar meS pósti, á 25C. askjan frá The Dr. Williants Medicine Co., Brockville Ont. The Red River Loan & LanJ Co. hefir lóöir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætliö aö byggja eC5a viljiö kaupa lóöir til aö græöa á þairn, þá finniö oss aö máli; vér getum gefiö yöur beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújarðir í Manitoba og viðar. TI)B Red River Loan & Land Co. Thos. Guiuan, foi*seti fél. Phone 3735. 293 Market St. WINNIPEG. | Dr. B. J. Brandson. $ Office: 6jo Willlam ave. Tel, 89 J HOURS :?3 to 4 i!|? to 8 P.M. Residence : 810 McDertnot .ve. Tel 4300 WINNIPEG, MANlUj I. M. CleghofD, M Ð lælutlr og j'flrsetnmaSur. Heflr keypt lyfjabúCina á. Baldur, og heflr þvt íjftlfur umsjftn ft öllum meC- ulum, sem hann lwtur frá sér. Ellzabeth St., BALDUR, . SIAX. P.S.—Islenzkur tölkur vi6 hendina hventer sem þörf gerlst. A. S. Bardal 12 1 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aCur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarCa og legsteina Teleplxone 3o6 M, Paulson. selur Giftingaleyflsbréf rnfTTmniiin—1111 | DREWRY’S | REDWOOD LACER Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur. g Biöjiö kaupmanninn yöar 8 um hann. Myndablað í Júníhefti “Canadian Pictoral” er fjölbreyttara efni og myndir, en nokkru sinni áSur. Framan á kápunni er ntynd af minnisvarða, sem reistur var í minningu um Lord Strathcona og þá, sem féllu í stríSinu 1 Suður-Afriku, og af- hjúpaður var í Montreal 24. Maí. ÞaS er einkar falleg mytKl og minnisvarSinn mun standa um ald- ttr og æfi meS helztu minnismerkj- um þessa lands. Sá, sem mest er umrætt um núna hér í Canada er Hon. Charles Fitzpatrick, æSsti KAUPID BORGID Logberg Píanó og Orgel enn óviðjafnanlee. Dezta teeund- in Eem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. MILLENERY. Vor- og sumarhattar af nýjustu gerB fyr- ir 93.SO og þar yfir. Strútsfjaðrir hreinsaðar, litaðar og liðað- ar. Gamlir hattar endurnýjaðir og skreyttir fyrir mjög lágt verð. COMMONWEALTH BLOCK, 524 MAIN ST. iHnnib e1 ftii t — þvf »ð —; EÖÖU’SBUQOÍDQ m IRTlTlÍr Liuuy u uyyyiA|y neldur húeunum heitumr og vftrnarkulda. Skrifið eftir sýnishom- um og verðgkrft til TEES & PERSSE, LIR- áOBSTB, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.