Lögberg - 20.06.1907, Page 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1907
3
Fyrir smjörgerö-
armönnum og
öörum.sem kaupa
salt I stórum
mæli, er veröiö
ekki þýöingarlaus
póstur.
Windsor SALT
gerir meira — og gerir verkiö
betra. Veröiö er
sannarlega
minna — og svo
gerir þaö smjöriö
verömeira. Spyrj-
iö matvörusalann
hlé við Heimaey, á ytri hafnleg-
unni. Voru þar á meöal tvö skip
frá Hull, sem staðin höfðu verið
að veiðum í landhelgi þ. 29. f.m.
('föstudaginn langa, þegar sex
vélarbátar voru sendir út héðan til
að njósnaj.
Vorti báðir skipstjórarnir fluttir
yfir í Valinn til yfirheyrslu ogl
annar þeirra sektaður utn 60 pd. |
sterling fyrir ólöglega veiði, en
bæði skipin höfðu verið í Englandi
eftir landhelgisbrotið og affertnt
aflann.
Á hinu skipintt höfðtt orðið skip-
stjóraskifti.
Á tæpum mánaðartíma hafa ver-
ið sektaðir hér þrír botnvörpungar,
tuu samtals 3,240 kr. og renna sekt
ir þessar að öllutn likindttm ó-
tnanna. — Á næsta fundi þeirra
féll Flaaten í fyrstu glímu, en Jó-
hannes gerði það honttm að skapi
aö glirna aðra. Léði hattn Aust-
manninum fangstaðar á sér og féll
aö loktttn. Var því lagðttr hinn
þriðji fundttr með Þeitn. Á þeim
fundi glímdi Jón Pálsson við Le-
onardi og lagöi hann þrisvar við
velli, en Jóhannes feldi Flaaten
tvisvar. Var nú lokið viðskiftum |
þeirra.
Hinir fornu íslendingar vortt
hinir rnestu iþróttamenn, en nú
hefir Slikt legið í kalda koli öld-
utn satnan, Þótt jafnan hafi uppi
veríð einstakir iþróttamenn i land-
intt, En á síðustti árum hafa ntenn
lagt nokkra stund á íþróttir. Vilj-
unt vér vona að þessi sigur ís-
Heilsuhælinu heima
('rúmum 500 kr.J
140 dollurttm
I>ættir úr lífinu í Nyja
íslandi.
skertar í fiskveiðasjóðinn þar sem | lendingsins sé fyrirboði nýrrar
gttllaldar í islenzkum íþróttum. Er
oss gott að vita slíkt, því að ekk-
ert vekur betttr þjóðarmetnað, en
hans, er oss nú full þörf.
í “Fartners’ Ádvocate" núna síð-
ast, er mjög hlýleg grein um Ný-!
íslendinga. .Vér búurnst við, að j
mönnum þyki gatnan aö sjá hana
og setjuin vér þvt hér útdrátt úr
henni.
1 yfir 20 ár het'ir útflutnings-
straumurinn stöðugt beinst tneir
og meir til hinnar frjóvu og fögru
Canada. Mentt og kotntr frá öll-
varðskipið á hér litinn hlut að1
máli. Hefir að eins höndlaö einn
skipstjórann, en allir hafa þeir
verið kærðir af eyjatnönnutn og
fyrir það sektaðir.
Mannfjöldi rnikill úr öllurn átt-
Raflýsingarmálið er nú rætt i j um hefir verið hér i bænum þessa
bæjarstjórninni. Tilboð hafa kotn- viktt. Strandferðaskipin-hafa ver-
ið frá tveim erlendum félögutn. | ið fttll af farþegutn. Síðar hluta
Nefnd í bæjarstjórninni vill veita
öðrtt félaginu einkaleyfi til raflýs-
ingar og gaseldunar urn 25 ár og
mun gert út tttn það á næsta fttndi.
Þetta mál er sótt með mjög ó-
viðurkvæmilegum hætti. Það er
sarna setn óþekt af almennitigi í
vikunnar fjaraði aftur, þvi að
fjöldi manna fór noröur og vest-
ur á “Vestu’’ og “Ceres”.
“Edda" heitir nýtt eimskip er
Vathnes-erfingjar hafa keypt til
þess að stunda þorskveiði með
um löndum heimsins hafa streymt j bætutm. Það er tekiö til meðferð- lóð og síldarveiði.
Snetnma í þessum mánttði brann
hús Jóh. Sörensens í Bolungarvík.
I húsintt var verzlun, bakarastofa
og íbúð. Engtt bjargað, nema
verzlunarbókunum. Vátrygt fyrir
28 þús. kr. Haldið er að kviknað
hafi frá eldavél í húsintt.
Reykjavík, 22. Mai 1907.
Gufuskip Norröna, leiguskip frá
Thorefélaginu, kotn Ioks 18. þ.m.
frá Austfjörðum tneð nokkuð af
vörum hingað til ýmissa kaup-
manna. Fór í fyrrakveld til Ól-
afsvíkur.
En í gær kom Mjölnir liingað
frá Leith með vörttr til ýniissa
kaupmanna hér og eintt farþega:
Jón Jónasson ('heit. organistj, er
hafði brugðið sér snögga ferð vest-
ttr í Nevv York.
Skipstjóri, H. C. Jensen, er sá
hinn sami setn var á Tryggva kon-
ttngi i vetur er hann sökk.
Verttleg hlýindi eru og hafa
verið í veðri hér síðustu dagana,
upp úr hvítasunnunni. Fyr ekki.
Laugardag fyrir hvítasunnu var
kalsahretviðri á austan. Hvíta-
suniuidag meinlaust dimmviðri.
Ánnan líkt, og þó nokkuð bjartara
og ltlýrra. . Ett sumarsólskins-
blíða i gær og í dag.
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
til þessa lands, sent lofar svo góðtt. j
Nú er svo komið, aö Frakkar,
Þijóðverjar.Austurálfumenn, Rúss-
ar og Skandinavar ltafa blandast
blóði við hina hraustu syni Can- j
ada og’ kcppast nú allir ltver við
annan unt að bæta lifskjör sítt.
Framtakssamastir og framgjarn-
astir allra þeirra, sént hér hafa
valið sér bústað, ertt íslendingartt-1
ir. Hingað komu Þeir fyrir 20 ár-
ttm síðan utan af isa- og snjóa-
landinu, söngva og sagna eynni, og
settust að við liinar frjóvu strend-
ur Winnipegvatns. Brátt varð þar
blóntleg bygö, og nýlenduntenn
gáftt lienni nafnið Nýja ísland til
minningar tttn fósturjörðina.
Aöal atvinnuvegur þeirra er land-
búnaður og með fram vesturströud
vatnsins gefttr að líta vel hirta
akra og þriflegar hlöðttr og hús,
sem nutndtt sónta sér fullvel hvar
sem væri í hinni gömlu Ontario-
bygð. Að vetrinum til eru fiski-
veiðar stundaðar og ltefir þaö
hingað til þótt gróðavænleg at-
vinnugrein.
Þar eru alþýðttskólar, og kenn-
araliðiö flest alt íslenzkt. Hinn frá-
bærlegi vitnisburður, sent íslenzkir
námsmenn fá á Manitoba-háskól-
antitu, nú á ári hverju, ber vott utn j
hinar undraverðu gáfttr ltinnar!
yngri kynslóðar.
í norður frá Gimli um 20 mílur!
er Hnattsa-bygðin; þar er ntyndar-!
leg búð, og á sumrin er þar við-
komustaður skipa. Fimm mílum
norðar er Geysisbygðin. Þar eru
líka góðir bæir. í sutnar hafa
bændttr stofnað þar rjóntabú og
fengið til útlærðan smjörgerðar-
mann.
Það ertt engir enskir bændttr i
þesstt héraði, og fáir hinna el.l
landnetna tala mikið t ensku.
Yngri kynslóöin er óll vel tnentuö
og er óðttm að fá á sig Canatí.v
brag. Veri þeir velkontnir til Can-
ada! Aldrei hefir hraustara eða
betra fólk stigið fæti á lan t hiá
oss. (
ar á bæjarstjórnarfundi utan dag-1
skrár og rætt þar fyrir lokuðuiu
dyritm og svo á aö hrapa aö úr-
slitttm þess á uæsta fundi.
Þaö er farið tneð þetta stórmál
aö ölltt lcyti á bak við verkfræðing
bæjarins. Hann er ekki látinn vita
neitt tnn það né kvaddttr ráða.
Ekki er heldttr leitað ráða raf-
magnsfræðingins t bæntttn, sem er
vel að sér og hefir góða reynslu í
þeim efnunt.
Og með þessari aðferð á • að
skylda metin til að bindast einka.
réttarfélagi tttn fjórðung aldar,
sent svo er óhagkvæmt, að það t.
d. óheimilar aö nota gasljós í
heimahftsutn, þótt það sé stórmiklu
ódýrara en hitt, af Þvt félagið
græðir þá minna.
Málið Þarf betri skýritigar.
Bæjarmenn þttrfa að taka í streng-
inn nú þegar.
Gttðtti Ólafsson, bóndi á Ittnri- i
Kleif i Breiðdal er nýlega dáinn. j
Ingólfur.
Akttreyri 20. Apríl 1907.
Þann 14. Des. siðastl. andaðist
að Þórshöfn á Langanesi veitinga-
konan Arnþrúður Jónsdóttir, fædd j
10. Janúar 1854. ekkja Jóhannsi
sál. Jónssonar borgara á Þórs-|
ltöfn.
Akttreyri 4. Maí 1907.
Jón Halldórsson skipstjóri og
ahfnsögumaður hér lengi, andað-
ist aðfara nótt þriöjudagsins hjá
dóttur sinni, frú Jóhönnu, konu
Boga Daníelssonar veitingamanns.
Var kominn ttm áttrætt. Hafði
verið mesti dugnaðarmaðúr.
ÍV'.agið Skjaldborg á Akttreyri
Itefír gefið 300 kr. til IngélG-
myndarinnar. At’ því fé gaf Guð-
i.tur.dur læknir Hannesson um too
i< ónttr.
—Isafold.
Stórsigur
fyrir Dr. Williams Pitik Pills for
Pale People.
Lœknarnir í Mount Cletnens hcel-
inu sýna gildi bessara Pills í
sjúkdótni Mr. S. Harris, Gover-
tnent Inspector of Blevators, í
Hamilton, Ontario.
KEGLUH VI® LANÐTðKC.
^ öllum sectlonum meB Jafnrl tötu, aem tllheym
L 8Mkatck*wan °* Albert*. nemt S og 2«. geta fJölekyUuhöfittS
K karlmean 18 ira eöa eldrl, teklB eér 164 ekrur fyrlr helmlUeréttarUmd.
paC er aB aeKja, eé landlS ekkl 48ur tektð, eða eett tll elðu af ttJóratoaJ
ttl vlðartekju eða elnhvere annare.
iNNRrnuí.
Menn rneKa ekrlfa stg fyrlr landlnu & pelrrl landekrlfetofu, eem natM
llKKur landlnu, eem teklð er. Með leyfl lnnanrtkler&ðherrane, eða lnnfluta-
tnga umboðemanneina I WlnnlpeK. eða nseeta Dominton landsumboðemaniLa
Keta menn Keflð Oðrum umboð tll þess aS ekrlfa elK fyrlr landt. Innrttuoar-
KjaldtS er $10.04.
HEDtT ISRÍOTAR-SKYIiDUR.
Samkvsemt núKlldandl lÖKum, verða landnemar að uppfylla helmUte-
réttar-ekyldur slnar 4 elnhvern af pelm vegum, eem fram eru tekalr 1 eft-
IrfylKjandl tðlultðum, nefnllega:
i-—AB bKa 4 landinu og yrkja það að mlneta kostt I sex minuðl i
hverju 4rl I prjll 4r.
*■—Ef faðlr (eða mððlr, ef faðlrlnn er 14tlnn) elnhverrar persðnu. eeae
heflr rétt tll að skrlfa slg fyrtr hetmlllsréttarlandl, býr t bfljörð t n&Krenoul
vlð landtB, eem pvtllk persöna heflr skrlfað slg fyrlr sem helmlllsréttar-
landt, >4 getur persðnan fullnægt fyrlrmselum laKanna, að þvt er tbflð &
tandlnu snertlr 46ur en afsalsbréf er vettt fyrlr þvl, 4 þann h&tt að haf»
hetmlH hj& fltður stnum eBa. möBur.
*—2£f landneml heflr fengriB afsalsbréf fyrlr fyrrl helmtltsréttar-bújðrt
slnal eða sklrtelnl fyrlr að afsalabréflð verðí Keflð flt, er sé undlrrltaB I
samrseml vlð fyrlrmsell Ðomlnlon laganna, og heflr skrifað stg fyrlr sfðart
hetmlllsréttar-bflJðrS, þ& getur hann fullnsegt fyrtrnuelum laganna, að þvt
er enertlr &bflð 4 landlnu (stðarl helmlllsréttar-bðjörðlnnl) &ður en afeals-
bréf eé seflð flt, & þann h&tt að búa 4 fyrrl hetmUUréttar-Jörðlnnl, ef stðart
hetmlllsréttar-Jörðln er t n&nd vtð fyrrl hetmlllsréttar-Jörðtna.
4.—Ef tandnemlnn býr að staðaldri 4 bdjörð, eem hann heflr keypt,
teklð t erfðlr o. a frv.) • I n&nd vlð helmllisréttarland það, er hann hedr
skrlfað stg fyrlr, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvt »<r
ábflB & helmtltsréttar-Jörðtnnt snerttr, & þann h&tt að bfla & téðrl elgnar-
Jörð slnnl (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGN.XRBRftF.
setu &8 vera gerð strax eftlr að þrjfl &rln eru ltðln, annað hvort hJ4 nrnta
umboðsmannl eða hj& Insp«ctor, sem eendur er tll þeee að skoða hvað &
landlnu heflr vertð unnlð. Sex m&nuðum &ður verður maður þö að hafa
kunngert Domtnlon lands umboðsmannlnum I Otttawa það, að hann eitlll
sér a< btðja um etgnarrétttnn.
I.EIÐBEININGAR.
Nykomnlr lnnflytjendur f& & lnnflytjenda-skrlfstofunnl í Wlnnlpeg, og *
öllum Domlnlon landskrtfstofum lnnan Manitoba, Saskatchewan og Alberta.
lelðbotningar um það hvar lönd eru ótekln, og alllr, sem 4 þessum skrtf-
stofum vtnna velta tnnflytjendum. kostnaðarlaust,' leiðbekilngaT og hj&lp UJ
þess aB n4 I lðnd eem þetm eru geðfeld; enn fremur allar uppiysingar vlð-
vtkjandl ttmbur, kola og n4ma lögum. AI-lar slfkar reglugerðlr geta þelr
fengtð þar geflns; elnnlg geta irenn fengtð reglugerðlna um stjómarlönl
lnnan J&mbrautarbeltlsins 1 Brltlsh Columbta, með þvf að snfla sér bréflega
tll rltara tnnanrfkledelldarlnnar 1 Ottawa, tnnflytjenda-umboðsmannslne í
Winntpeg, eða tlt elnhverra af Ðomtnton lands umboðsmðnnunum t Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORY,
Deputy Mtntster of the Intertor.
að
is-
hiö
TIL ISLENDINGA!
Reykjav. 19. Maí 1907.
Nú er það kunnugt orðið,
tillögur Stúdentafélagsins um
lenzkan fána hafa fengið
bezta gengi urn land alt.
Skjótum vér því til allra góðra
íslendinga að draga hinn íslenzka
fána á stöng á fæðingardegi Jóns
Sigurðssonar, 17. Júní næstkom-
andi.
Reykjavik 14. Maí 1907.
Fyrir hönd Stúdentafélagsins
Benedikt Sveinsson, Bjarni lónss.
frá Vogi.
GnSm. Pinnbogason, Magnús Ein-
arsson. Matthías ÞórSarson.
Leikfimis- og baðhús hefir bæj-
arstjórn Akureyrarkaupstaðar af-
ráðið að byggja í sambandi við
| barnaskólann, fyrst og fremst
Fréttir frá íslandi.
Reykjavík, 14. Maí 1906.
Vestmannaeyjum, 30. Apríl:—
Fiskafli mjög tregur á róðrarbáta
undanfarandi daga, en allgóðttr á
suma vélarbáta.
Þegar Valtirinn kom hingað 24.
Þ.m. lágu allmörg' botnvörpuskip í
Ausmenn tveir voru ltér um
stund og skemtu bæjarbúum með
aflraunum og fimleikum. Sá hét
Flaaten, sem aflraunir sýndi, mest
þó með tönnum bg hálsi, en Leon-
ardi sá er fimleik Þreytti. — Þótti
mönnum góð skemtun og nýstár-
legt að sjá.
En er leið að brottför Aust-
manna kom hingað Jóhannes Jós-
efsson og félagi hans Jón Pálsson,
norðan af Akureyri. Eru báðir
glímumenn og hafa tamið sér afl-
raunir og fimleika og. margskonar
íþróttir. Jóhannes á nú beltið
Gretisnaut. (
Þeim Jóhannesi og Flaaten,
Austmanni, var mikill hugur á að
reyna sig t griskri glímu. En al-
þýðu manna lék eigi minni hugur
á að sjá þessa fomfrægu íþrótt
og bera hana saman við vorar
glímur. Var því húsfyllir er þeir
þreyttu glímuna hið fyrsta sinn.
En er harðnaði gliman og þeir
knúðust að fanginu, þá gerðist á-
horfendum svo órótt að Þeir hlupu
upp á bekkina og brotnuðu þeir
unnvörpum. Svo lauk Þeirri glímu,
að hvorugur bar af öðrum, en
hugur var þeim á að reyna til
þrautar og sögðu það alþjóð
handa þeim börnum, sent skólann
sækja, en þó svo stórt að fullorðn-
ir metin geti tamið sér þar leik-
fimi og bæjarbúar fengið böð. Er
hér að ræða tttn brýna nauðsyn,
sem mikils er um vert að úr sé
bætt.
Helzt er ráðgert að byggja úr
steini og fer vel á þvi að bærinn
sjálfnr verði þar öðrum bæjarbú-
ttm til fyrirmyndar. — En af því
leiðir að húsið verður ekki reist í
suntar, svo sem til var ætlast í
fyrstu og getur það ekki orðiö til-
búið fyr en einhverntíma á næsta
sumri.
Norðurland.
Reykjav. 15. Maí 1907.
Upp úr helgi núna létti hretinu
og er nú þolanlega hlýtt.
Vonzkutið mikil um mánaðar-
mótin austanlands og alt vestttr að
Eyjafyrði, harðar snjóhríðar með
mikilli fannkomu. Likt nokkuð á
Vestfjöröum. En þar i milli væg-
ara inikltt noröanlands.
Bæjarstjórnin veitti í fyrra dag
Oddi Gíslasyni yfirréttarmála-
flutningsmanni 1000 kr. þóknun
fyrir flutning erfðafestumáls þess,
sem hún er í við f. landlæknir dr.
J. Jónassen, fyrir undir- og yfir-
rétti, en þar hefir málið unnist,
og hét honum ennfremur 500 kr.
þóknun fyrir undirbúning undir
hæsta rétt og leiðbeining þar, ef
ef bæjarstjórnin inni málið einnig
þar.
Konungsntyndin og Vestur-ís-
lendingar. Landi einn í Canada
skrifar hingar í vetur í kunningja-
bréfi;
—Ekki verður til mikils að
biðja okkur að leggja í konungs-
myndarsjóðinn. Okkur þykir það
engin þjóðarþörf. En á fám dög-
um var safnað í Winnipeg handa
Úr "The Star”, Dundas, Ont.
“Oss var sönn ánægja að sjá
Mr. S. Harris, hinn velþekta eft-
irlitsmann stjórnarinnar á korn-
hlöðum í Hamilton, hér i Dunlas
unt daginn, miklu heilsubetri og
hraustari í útliti, en þegar vér sá-
um hann síðast. Svo sem mörg-
uni af lesendum Star er kunnugt,
þá hefir Mr. Harris verið lengi og
hættulega veikur, en er nú vel fær
unt að gegna störfum sínum.
Margir spáðu aö Mr. Harris
mundi aldrei batna og að hann er
nú á ferli nærri l>vi eins ern og
hann var áður en hann veiktist,
þykir þeint ganga undrum næst.
Mr. Harris sagði fréttasnata
voruni frá hvernig sjúkdómur
hans hagaði sér í upphafi veikinn-
ar og svo frá þrautitm þeim, sem
han ntók út siöar. Og þótt hann
sé alls ekki vanur að sækjast eftir
að vera á hvers manns vörum, þá
áleit hann samt að sér bæri að
segja hvernig hann læknaðist, til
gagns fyrir alla alþýðu manna.
Fyrir hér um bil fjórtán mánuöum
síðan vaknaði Mr. Harris einn
morgun við Það að hálsinn á
honum var orðinn stirðitr. Hvernig
sem hann reyndi aö liðka hann
með öllttm mögulegum meðulum,
sem hann þekti eða hafði heyrt
getið um, þá varð það alt til eink-
is. Stiröleikinn fór í mænuna og
axlirnar og seinast ofan í mjaöm-
irnar, og var hann þá rétt orðinn
krypplingur og rétt með mestu
herkjum gat hann klætt sig. En
gengið gat hann alls ekki. Sjúk-
dómurinn ágerðist svo að hann gat
ekki verið í jakka eða vesti né
heldur haft hatt á höfði. Hann
leitaði við og viö ýmsra lækna, en
enginn þeirra gat friðað hann
nokkra vitttnd. Honum var varla
hægt að lyfta fæti frá jörðu, og
öllum bar saman um að veiki hans
væri þrálátasta vöðvagigt, og gáftt
honum litla von um bata. Samt
sem áður réð einn læknirinn hon-
um til að reyna böð, og til að láta
einkis ófreistað fór Mr. Harris til
Mount Clemens, Mich. Svo sem
siður er um alla sjúklinga, þá var
Mr. Harris skoðaður gyandgæfi-1
lega til að vita hvort hann gæti
staðist heilsuhælis veruna, sem
þarf góðan skrokk til að standast. j
Þegar búið var að skoða hann oft,
þá sögðu læknarnir þar að það
væri ekki vöðvagigt, heldur væri
Það taugabilun og að böðin mundu
gera honum lítið sem ekkert gott,
og að við hann ætti alt önnur
lækningaaðferð. Hann gaf sig því
undir umsjón eins læknanna þar,
og það, sent honum þótti undar-
legast af öllu var að þeir gáfu hon-
ttm engin meðul nema pillur.
Skömmu eftir að hann fór að taka
þær, fór honum að skána til muna,
og matarlystin jókst. Hann fór að
geta gengið, hægt samt fyrst, en
brátt meira en hann hafði gengið
i heilt ár fyrirfarandi. Hann fór að
fara í slopp og vesti og yfirleitt
fann hantt að hann var að verða
samur maöur og áður. Bati hans
var svo skjótur og eftirtakanlegur
j ekki einvörðtt fyrir hann sjálfan
heldur einnig fyrir aðra út í frá,
að hann var spurður spjörunum úr
hvernig stæði á þessum undra-
verða bata hans. Læknirinn var
spurður hvaða nteðal hann gæfi
Mr. Harris. Honunt og öðrum til
mikillar undrunar var sagt að það
væri velþekt canadískt meðal, Dr.
Williams Pink Pills, og honum var
ráðlagt að brúka Þær áfrant um
tima eftir að hann kænti heim. Mr.
Harris getur ekki nógsamlega lof-
að hina undraverðu heilsubótaá-
hrif Dr. Williams Pink Pills, og
lét tilleiðast að gera sögu sína
heyrum kunna, svo aðrir, sem af
þessttm sjúkdómi þjást mættu
njóta góðs af. Mr. Harris hefir
lengi átt heima í Hamilton, þar
hefir hann reist margar kornhlöð-
tir og er eftirlits maður stjórnar-
innar við þær. Svo hin háa staða
og alkunna dánumenska hans ætti
að vera trygging fyrir sannindum
þessa framburðar hans.
Ounfield & Son
Kjörkaup á
garðsláttuvélum.
Sláið garðinn ykkar. Látið
ekki grasið vaxa og verða of
hátt, og það lítur svo miklu
betur út ef garðsláttuvél er
brúkuð. Við höfum þær með
margskonar lagi.
Lawn Mower I2þml. $3.50.
“ “ 14 “ 3.75.
Garðslöngur, fetið á .. 10c.
Garðvindur (Reels) .. $1.00.
602 Ellice Ave. Pho,K*
1314
Á. S. BARDAL,
selut
Granite
Legsteina
alU kcnar staerðir.
Þeir sem ætla sér að kaupa
LEGSTEINA geta þvf fengið þá
með mjög rýmilegu veröi og aettu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man