Lögberg - 20.06.1907, Page 4

Lögberg - 20.06.1907, Page 4
LOGBERG flMTUDAGINN 20. JÚNt 1907 i’ögbcvg ®r *eflö Ct hvem flmtudm* af The Lögberg Prlntln* * Publishlng Co., (lbKKllt), aC Cor. Wllllam Ave og Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Koetar $2.00 um árlð (á íslandl 6 kr.) Borglst fyrlrfram. Elnstök nr. & cts. Publlshed every Thursday by The Eögber* Prlntln* and Publlshlng Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. * Nena St., Wlnnipeg. Man. — Sub- •oription prlce $2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 5 cts. 8. BJÖRN8SON, Editor. M. PACI.SON, Bus. Manager. Anglýsingar. — Smáaugiysingar 1 eitt skiftl 25 cent fyrlr 1 l»ml.. A stœrri auglýsingum um lengrl tima, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskiftl kaupenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústað Jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslust. biaðs- tns er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. p. o. Box. 13«, Winnlpeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift tll ritstjórans er: Editor I.ögberg, e. O. Box 13«. Wlnnlpeg. Man. Samkvœmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann #é skuldlaus )egar hann segir upp.— Ef kaupandl, sem er 1 skuld við blaðið, flytur vlstferlum án þesa að tilkynna heimilisskiftin. Þá er fað fyrlr dömstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvlslegum tiigangi. byggist meira og meira og hveiti- ræktin og akuryrkjan er orðiti svo mikil, að Canada verður aðal- háttað, að þau mjókka upp, þann- >g. að efri gólfin eru talsvert minni um sig en það næsta fyrir kornforðabúr heimsins, þá verður I neðan og þá pallur í kring. Enga lega er komið, er hringmál jarðaf innar orðið mun minna en suður i Bandarík j unum. Mestu örðugleikarnir á aö koma afurðum Vestur-Canada, einkum| brýn þörf á að útvega ódýrari ] stiga hafa þeir upp á loftin, inni i húsuntim, heldur klifrast þeir þangaö upp á rimlastigum að utan- verðu. Næsti áfangastaður þeirra var Los Angeles í Californíu. t.eiðin! yfjr til Oakland. Sá yrði ekki Siður stórviðburður í1 þangað yfir fjöllin er niest um J miklum uppgangi og verzlunarsögu heimsins, en lagning j auönir og enginn gróður þar um flutning á þeim afuröum til Ev- rópu, en hingað til hefir átt sér stað. Brautin til Hudsonflóans verður þá að koma og gufuskip að flóann. Það Hudsonf lóa-brautin. þó hveitinu, á markaöinn í Ev- rópu, er hinn afarmikli flutnings- kostnaður til hafna. Hve miklum mun ódýrara það er að senda vör- ur með skipum í staö járnbrauta 1 ganga út og inn um geta menn séð á Því, að Það er t. d. talsvert ódýrara að senda vörur héðan frá Winnipeg austur til strandar, með þvi að láta Þær fara á skip i Eort William og eftir vötn- um það, sem Þau ná, og síðan aft- ur á járnbraut, heldur en að senda þær alla leið með járnbraut. Verð- ur þó töluverður aukakostnaður við út- og uppskipun. eins og gef- ur að skilja. Það er mál manna, að ef Hudsonflóabrautin kæmist á mundi flutningsgjald frá Vestur- Canada til sjávar lækka um helm- ing. Margir munu nú spyrja: Þ.ví og mais, til Danmerkur og Eng- hefir ekki braut Þessi, sem svo lands, i stað þess að fá þær beina mikil hagnaður yrði af, veriö' leið héðan frá Canada eða Banda- lögð fyrir löngu? Hér til að j ríkjunum. Og sama er að segja svara, að hún hefir, eins og áöur urn ýmsan annan varning. Á er á drepið, mætt mikilli mót- j hinn bóginn er enginn efi á því, spyrnu af hendi brautafélaga ogj að hér í álfu mundi verða mun fyrstu Kyrrahafsbrautarinnar. En slóöir nema vatnsveitingum verði eftir öllum eyktamörkum að dæma við komið. eiga þeir timar ekki langt i land. ! \ Los Angeles dvöldu þau i viku í þessu sambandi dettur oss i og fóru þaðan smá skemtiferðir hug, að ekki geti hjá því farið, að j Um héraðið i kring. Sveitin er vel braut til Hudsons flóans og skipa-i ræktuð, og til þess er vatni veitt feröir þaðan til Evrópu hljóti að par um landið. Gnægð var þar hafa mikil áhrif á verzlun íslands. j aldina. og þurfti ekki annað en Það hefir áður verið vakið máls á Því hér í blaðinu og eins i blöð lesa Þau af trjánum. Upp á Mount Lowe fóru þau með rafbráut. um á íslandi hve einkar óeðlilegt Þótti Árna Það mesta glæfraferð. það væri fyrir íslendinga að sækja Vagnarnir renna Þar upp og niö- kornvöru sína, einkum þó hveiti1 ur snarbratta brekkuna og finst manni líkast, sem þeir muni steyp- ast um koll Þá og þegar. Undan landi frá I.os Angeles er ey ein, Katalina, sem ferðamenn oft heim- sækja. Eyjarskeggjar hafa til taks lystibáta handa ferðaLngtim og fara rreð þá skemtiferðir um þeirra sem liggja um Þvera álf-l betri markaður fyrir sumar afurð-j flóann. Sjórinn er Þar mjög tær ■'. ?•.. _: ...x V.n 1 ,4,)( . _ f ,I.h J. \T — —X■. —n 1T..m — ■ 1VXX . : . ,. , I,..„ . , ,, f'.p f 11r og sézt viðast hvar í botn. Gefur Hún er ekki ný fyrirætlanin sú, að leggja braut frá Norðvestur- landinu til Hudsonflóans. Það mál hefir verið á döfinni nú í síð- astliðin 25 ár. Aö ekkert hefir orðið úr lagningu brautarinnar er mikið að kenna mótspyrnu af hálfu ýmsra járnbrautafélaga og hafnarbæja á austurströndinni, sem sjá að sú braut mundi verða þeim hættulegur keppinautur. Mikið af vörum þeim, sem nú eru sendar til Montreal, Quebec, New York og fleiri hafna á austur- ströndinni og þaöan áfram til Ev- rópu, mundu verða sendar meö Hudsonflóa brautinni. Nú virðist áhugi manna i þessu mikilsverða máli vera að glæðast aftur; það hefir komið til umræöu á Ottawa þinginu og sagði þá Laurier, for- maður stjórnarinnar, meðal ann- ars þetta: ,lEg er á Þvi, að timi sé til kominn að leggja járnbraut til Hudsonflóans. I fjárlögunum er ár eftir ár lofað 1,200 af landi fyrir hverja rnílu brautarinnar. Ef það er ekki nóg hvatning fyrir frömuði slíks fyrirtækis, verður að taka til annara ráða.” Sést á þessu að Laurier-stjórnin hefir opið auga fyrir Þeim miklu kostum, sem slík braut hefði í för með sér fyrir akuryrkjubændur i vestur- héruðunum. Einkum eru þaö tvær knýjandi ástæður, sem mæla meö lagningu þessarar brautar, en það er stytt- ing landleiðarinnar og Þar af leið- andi gifurleg farmgjaldslækkun. Til Churchill eða Port Nelson, sem taldir eru liklegustu hafnar- staðir við flóann, er um tvö þús- und mílum styttra frá vesturhluta Bandaríkjanna og Norðvestur- landsins heldur en til Montreal eða New York. Ef vér lítum una. og svo hefir því verið haldið ir íslands, en í Norðurálfunni. Má fram af mörgum, að útsiglingin þar til nefna ullina, sem nú umj þar að lita auðugan jurtagróður á úr Hudsonflóanum væri svo ervið ; undanfarin tvö-þrjú ár hefir verið hafsbotni, og sjást á flögri alla að nálega mundi ókleyft að halda send til Philadelphiu, að miklum vega litir fiskar, smáir og stórir. uppi reglulegum gufuskipaferðum1 mun. Þa er heldur ekki óliklegt, | Flugfiskar eru þar lika, fljúga þaöan til Englands. Auk þess j ag hér yrði hægt að selja hesta og þeir oft talsvert hátt frá yfirborð- yrði Þessi leið ekki opin nema sitthvaö fleira. Ef þessi nýja leiö kemst á, mundi það hvetja íslendinga til að nokkrun tíma af árinu. Það er einkum um þessi síðustu atriði, sem rimman hefir staðið milli með og mótmælenda brautar- innar. Til þess nú aö komast aö raun um hvað réttast og sannast er t þessu máli, hefir Canadastjórn gert út ekki færri en 3 leiðangra norður í höf til aö rannsaka sigl- ingaleiðir inn og ut af flóanum og annað, Það, sem sjófarendum er þörf að vita. Eftir skýrslunum að dæma eru gild gögn til að ætla, að Hudsonflóinn sé skipgengur árið um i kring. En vegna ísreks verður ekki siglt um sundin inn á flóanum eftir lok Nóvembermán- aðar og þangað til í Júní. Verður fyrir þá sök að ætla, að hægt sé að sigla um sundin fimm mánuði ársins, stundum sex. í rannsókn- arferð þeirri, sem A. P. Lowe fór norður í höf 1903—°4) kom Það í ljós, að tveir straumar renna um sundin. Annar inn með norður- ströndinni, hinn út með suöur- landinu. Það er því hægt að sigla með straumi hvort heidur farið er út eða inn. Siglingin um sundin er ekki talin með öllu hættulaus. Það gerir isrek, sem titt er i sund- nnum, og svo hinar geisimiklu flóðöldur, sem þar rísa. En alt um það eru Þau talin vel fær um sum- artímann. inu og langt lika. Mönnum til þæginda eru glerbotnar hafðir í bátunum, svo ekki þarf að halla sér * J --------O -------------------* beina verzlun sinni og viðskiftum ut af borðstokkunum til að sjá of inn á hagkvæmari brautir en nú áí an á sjávarbotn. Er Það einstak sér stað. Hafskipaleið milli Ame ríku og Evrópu yrði Þá komin svo nálægt íslandi, að Það mundi auð- velt að fá skip til að koma þar við. Auk þess er líklegt, að kolastöð fyrir verzlunarflotann yrði annað hvort á íslandi eða Grænlandi þar sem gott skipalægi væri. Það mundi reynast Þvi landinu, sem slika stöð fengi, eigi lítill bú- hnykkur. Vesturferð Árna Eggertssonar. Þegar vér skildum við þau hjón- in síðast voru þau komin til Grand Canon. Grand Canon er feikna stórt ár- gljúfur, sumstaðar um eina mílu á dýpt og 6—18 mílur á breidd. Þar er víða stórhrikaleg náttúru-feg- urð, en einkum er útsýninu frá Grand View viðbrugðið. Þangað héldu þau um 14 mílur upp með gilinu, eða dalnum öllu heldur. Þar blasir við manni einhver hin dýrðlegasta sjón er mannlegt auga fær litið. Klettabeltin i dalnum eru allavega lit og lögun þeirra með ýmsu móti. Víða eru í þeim hjallar eða stallar og Þá .oft hver Vér eigum kost á upplýsingum 1 um sig með frábrugönum litblæ. um Þetta mál úr enn annari átt, en! Þegar sólin stafar á þau geislum það er úr árbókum Hudsonsflóa- j sinum glitra Þau með öllum regn- félagsins. Það segja þeir, sem þær ! bogans litum. Litbreytingarnar bækur hafa rannsakað, að þar séj eru svo tiðar og margvíslegar, að svo skýrt frá, að aðeins eitt ár hafi Það er mál manna, að það sé í ^ U W A V/1 IX • 1 é i » x. x xxv »* * * * ** *- * w w * 7 kortið sjáttm vér, að það er sem | ekki komiö félagsskip til Churchill einkts manns færi að mála þær. svarar helmingi styttra frá San j í þau 220 ár, sem félagið hefir j Roosevelt forseti varð svo hrifinn Francisco og Vancouver til I siglt þangað. Má það meir en gott j af þessari útsjón, að hann kvað Churchill en til New York. Leið- j heita, þegar tekið er til greina, að hafa haft Þau orð um að enginn in frá Japan og Kína til Englands J í fyrri daga voru ekki til nema ^ Bandaríkjamaður ætti að deyja án mundi styttast um nær Þrjú þús-l seglskip og strandir allar ókann-J Þess að sjá þessa sjón. Áöur en Lind milur ef farið væri um Prince aðar. I þeim bókum sést líka, að til Grand Canon kemur að austan, höfnin við Churchill hefir altaf, búa mest Indíánar og kynblend- verið auð að minsta kosti fimm, ingar. Siðir þeirra margir eru Rupert, hið nýja hafnarstæði Grand Trunk Pacific fél., og býsna einkennilegir og menning Churchill og siðan eftir Hudson- mánuði af árinu, en stundum sjö. flóanum. Ummál jarðarinnar er Að öllu samanlögðu virðast örð- j Þeirra öll á eftir timanum. IIús mest um miöbaug, en minkar eftir ugleikarnir á þessari nýju leiö ekki; Þetrra eru flest lagir og fremur því, sem norðar dregur. Stytting leiðarinnar er því aðallega í því innifalin, að þegar svona norðar- vera svo miklir, að kostir hennar vegi ekki fullkomlega upp á móti þeim. Þegar norövestur Canada lélegir kofar, þó ber það við, að þeir byggja sér stærri hús, tvi til lega falleg sjón, að horfa til botns um leið og skipiö skriður áfram, líður þá fram hjá auganu hinn margbreytilegi hafgróður og Þar inn á milli iða og Þjóta fiskarnir. Frá Los Angeles lögðu Þau tveim dögum eftir að slysiö mikla varð við Honda. Leiðin lá um þann stað og sáust þar hin hrylli- legu vegsummerki járnbrautar- slyssins. Vagnar mölbrotnir og partar úr þeim dreyfðir í allar átt- ir. Þeirra lest varð svo samferða lestinni, sem flutti líkin og þá særðu til San Francisco. Allir, sem þarna fórust, voru ríkismetin frá Austurrikjunum, er voru þá á skemtiferð vestur við hafið. Milli Los Angeles og SanFranc- isco liggur leiðin mest með strönd- um fram. Er þar víða allfallegt. Eftir Því sem norðar dregur verð- ur landið, sem ekki er ræktað með því að veita vatni á Það, skrúð- grænna og meira skógivaxið. Gera það tíðari úrkomur. Stórir akrar og aldingarðar voru þar víða með brautinni, og fólk í óða önn að tína þar jaröarber og kirsuber, sem fullþroska eru um þetta leyti árs. Fremur þótti Árna eyöilegt að koma á brautarstööina i SanFranc- isco. Þar ber enn þá mikið á rústunum frá í fyrra, þvi þó að margar byggingar hafi veriö reist- ar að nýjtt, þá eru þó á því svæði mest bráöabyrgöakofar. Þegar út fyrir takmörk eldsins kemur, er borgin eins og hún var fyrir jarð- skjálftann. Hús Þar höfðu ekki skemst mjög mikið, og það er ætl- un manna, að eigi hefði orðið svo mjög tjón aö landskjálftanum, ef eldtirinn hefði ekki tekið til ó- spiltra málanna á eftir. Það hafði Árni eftir San Fran. manni einum að meira hefði verið gert úr lif- tjónintt, sem stafaði af brunanum í fyrra, heldur en rétt væri, Sagð- ist honum svo frá, að vart mundi hafa farist þar meira en 150—200 manns. í San Francisco heim- Þrílyft. Þeim er þá oftast svo sóttu þau Mr. og Mrs.Holm fGuð- rún HolmJ og höfðti þá ekki séð íslendinga siðan í Omaha. Tóku þau hjón við þeim tveim höndum, og fanst þar á, sem oftar, hve einkar skemtilegt er að hitta landa og mæta hinni alkunnu islenzku gestrisni. Þegar haldið er norður frá San Francisco er fyrst farið á ferju bær er í á sýn'ega mikla framtið fyrir höndum. Skamt þaðan er járnbrautarlest- inni rent út á ferju eina mikla; segja þeir svo frá þar vestra, að hún sé stærsta ferja i heimi, enda tekur hún 22 vagna auk gufu- vagnsins. Brttnaði nú lestin með þau norður það kveld og næstu nótt. Að morgni næsta dag voru þau komin norðarlega i Cali- forníu. Þar er farið upp i háfjöll- um og útsýnið frá vögnunum hið fegursta, eigi ólikt þvi sem víða er á íslandi. A þeirri leið er Mount Shasta, afarhátt fjall, sífelt hulið jökli. Nálægt því er annað minna fell. Það er til að sjá ekki ólíkt hraunum á íslandi. Aldrei kvað festa snjó á Þvi stundu lengur. Þar í nánd er Shasta Springs, sem heita má að sé á hvers manns vörum Þar vestra. Þaðan fæst sem sé ágætis svaladrykkur, sem orð- lagður er um alla ströndina. I Shasta Springs er foss einn harðla fagur. Hann steypist þar fram af bergi og kemur þá nokkur hluti hans skáhalt niður á klett og tekur sig þá beint upp aftur um 50 fet í loft upp. Þar um slóðir er strjál bygt; hér og Þar eru þó bænda- býli niðri í dölunum. Þeim svip- ar talsvert til fjallabæja á Frón að því leyti, að kring um Þjnt eru tún, en landið umhverfis skóglaust og bert. Þegar hér var komiö sóktist lestinni heldur seint ferðin, þó var þrem eimvélum beitt fyrir. Braut in vindur sig í einlægum krókum upp fjöllin og gefst mönnum því gott færi á að njóta útsýnisins Þegar kemur yfir í Oregon-ríkið fer heldur að halla undan fæti Leiðin liggur þá á löngu svæði .eftir djúpu árgili. Hafa þar víða verið höggvin göng gegn um bergið. Þarna er eins og víðar einkennilega falleg og stórfengi leg náttúrufegurð. Til Portland í Oregon komu þau að morgni næsta dag, eftir nærri tveggja sólarhringa ferð frá San Francisco. Bærinn stendur við Columbia ána og er mikill verzl- unarbær og í uppgangi. Að áliðn- um degi héldu þau svo áfram til Tacoma, Wash. Sýndist Árna sá bær heldur í afturför. Seattle- menn segja, að það sé af þvi að Seattle dragi nú svo mjög frá þeim öll viðskifti. Samt eru sum- ir hlutir bæjarins fallegir. Á milli Tacoma og Seattle virt ist landið aö mestu til þakið stór vöxnum skógi, en á milli stórir brunaflákar. Standa Þar sviðnir trjábolirnir upp úr og gera alla ræktun landsins erviða og því nær ókleyfa. Á stöku stað er þó ald- inarækt, sem óðum er að aukast. Hið fyrsta, sem Árni tók eftir við Seattle voru brautarstöðv- arnar; taldi hann Þær hafa verið fallegustu brautarstöðvar, sem hann hefði komið á í ferðinni, og nærri því eins fallegar og C. P.R. stöðvarnar hér i Winnipeg. A:: þeim héldu þau beina leið til Ball- ard, til Sveins Björnssonar og Kristrúnar konu hans, sem veittu þeim beztu viðtökur. Annars dvöldu Þau hjá Gunnari Matthías syni fjochumssonarj og konu hans Guðnýju ÁrnadótturfSveins- sonar bónda í ArgyleJ, sem Þau The OOMINION ftANAí SELKIRK CTIBfH) Ails konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að uppfaæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórutn siunumáári. Viðskiftum bænda og ann arra sveitamanna sérstakur gaumurlgefintt. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk að eftir bréfaviðskiftum. Nátur innkallaðar fyrir bændur fyric sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélóg, kólahéruð og einstaklinga tneð hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastjöri. þektu héðan að austan, þennan hálfan annan dag, sem þau stóðu við í Seattle. Ballard heyrir nú orðið til Seattle. Þar í bæ eru sér- staklega tíðar og góðar strætis- vagnaferðir, og er því fljótlegt a« bregða sér úr einu horni bæjarins í annaö. Landar allir, sem Árni átti tal við, létu mjög vel yfir hag sínum. Ballard telja þeir bezta stað á ströndinni, enda er töluvert tar um vinnu. Handverksmenn allflestir kváðu vera þar í verka- mannafélögum. Gunnar er “plast- ur-contractari” og rekur þá at- vinnu í stórum stíl. Árni kom að einni stórbyggingu, sem hann hafði nýlega tekið að sér að plastra”. Frá Seattle til Victoria fóru þau. sjóleiðis. Útsiglingunni um Puget. Sound er viðbrugðið fyrir fegurð. Þar á sundinu er mesti fjöldi skrúðgrænna o_g skógivaxinna eyja en til lands að sjá eru háfjöll. Við sundmynnið eru virki Banda- ríkjamanna. Ginu þar við manni opnir fallbyssukjaftarnir, en mein. gerðu þeir ekkert, og sluppu þau hjónin heilu og höldnu norður í lönd Bretakonungs, Victoria. ("Framh.J Bókafregn. Eimreiðin. Annaö hefti þessa árgangs Eimreiðarinnar er nýkomið. Efnt þess er fjölbreytt að vanda. Yfir- lit Þess er; “Vormorgun“ fsönglag eftir H. S. Helgasonj. “Vegurinn út ur völundarhúsinu”,löng og einkennt- leg grein eftir Guðmund Frið- jónsson um kirkjumálin íslenzku, Vill hann nota prentsvertu í stað- inn fyrir presta. Svo ritar fræði- maðurinn Brynjólfur Jónsson frá Minna Núpi grein sem hann kall- ar “Fyr og nú í Gnúpverjahreppi”. Kafla úr þeirri ritgerð birtum vér á öðrum stað í blaðinu, því að þeir eru býsna fróðlegir fyrir þá af löndum vorum, sem ókunnir eru högum og háttum manna til sveita Nokkur góð gróðafyrirtæki, Við höfum til sölu eftirfylgj- andi byggingarlóðir, sem allar væru fyrirtaks gott pláss að byggja á búðir og “tenement Blocks”. Þær eru óefað billegri en nokkuð, sem selt hefir verið þar í grend. 27J4 fet á Notre Dame, rétt hjá Victor, á $no fetið. Lot á Notre Dame, með húsi á, rétt hjá Young st., á $225 fetið. 54F2 fet á Notre Dame, rétt hjá Spence st., á $225 fetið. Góðir borgunarskilmálar. The Manitoba Realty Co. Offiw Phoae 7032 | Room »05 HcGreavy BLk House Phene 324 — 258 J PortageAve B. Pétursson, Manager, K. B. Skagfjord, agent.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.