Lögberg - 20.06.1907, Side 7
LÖGBERG.FIMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1907.
Búnaðarbálkur
MAREA DSSK ÝRSLA.
SíarkaðsverO í Winnipeg 18. . |úní 1907
Innkaupsverð.]:
Hveiti, i Northern .$0.9314
> > - > > 0.90)4
»> 3 > > .... 0. S4)4
4 extra 0. S2
4
,, 5 ” • • • •
Hafrar, Nr. i bush. .. . 402
“ Nr. 2. . “ . . .. 40c
Bygg, til malts.. “ .. .. .. .. 44C
,, til fóöurs “ .... .. 43)4c
Hveitimjöl, nr. i söluverö $2.60
nr. 2.. “ . . .. $2.30
S.B ...“ . ... 1.95
,, nr. 4.. “$1.40-1.60
Haframjöl 80 pd. “ . . .. 2.00
Orsigti, gróft (bran) ton .. . 17-50
,, fínt (shorts) ton .. . 1S.50
Hey, bundiö, ton .. $iS—20.co
,, laust $20—$21.00
Smjör, mótaö pd 270
,, í kollum, pd . . .. . . .. 25
Ostur (Ontario) .... — I352C
,,, (Manitoba) .... 1 15—1 5 Yá
Egg nýorpin .. ..
., í kössum
Nautakj .slátr.í bænum ; -)/2-S)Á
,, slátraö hjá bændum
Kálfskjöt 7—7/2 c.
Sauöakjöt 12 yí—14C.
Lambakjöt
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. n)4c
Hæns á fæti
Endur ,,
Gæsir ,, 10 1 IC
Kalkúnar ,*,
Svfnslæri, reykt(ham).. I5H-I7C
Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.6s
Nautgr. ,til slátr. á fæti 3J2-5J2C
S&u5fé $ $ 11 7c
Lömb $ $ $» • --734 c
Svfn ,, ,, 6 ?4—7:ic
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55
Kartöplur, bush. 8 0— 8 5 c
Kálhöfuö, pd
CarrAs, bush 1.20
Næpur, bush
Blóöbetur, bush . .$ 1.20C
Parsnips, pd 3
Laukur, pd —5c
Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11
Bandar.ofnkol 8. 50—9.00
CrowsNest-kol S. 50
Souris-kol 5.25
Tamarac( car-hleösl.) cord
Jack pine,(car-hl.) c. ....
Poplar, ,, cord .. • •
Birki, ,, cord .. . .
Eik, ,, cord
Húöir, pd .6—6)4c
Kálfskinn.pd
Gærur, hver 40 —90C
Sœöið.
Allir vita, hve miklu góSu kyn-
bætur kúa, hesta og annara alidýra
hefir komiS til leiöar. Bændum er
nú orðið ÞaS ljóst, aS þaS marg-
borgar sig aö ala einungis upp
góSa gripi, en þeir verSa ekki
fengnir nema meS Því að valdir
gripir séu hafðir til undaneldis.
Kynbótafélög hafa%nú veriö stofn-
uS víða um lönd og yfirleitt má
segja, aS mikill áhugi sé vaknaður
í þessu efni meðal bændastéttar-
innar. Stjórnirnar láta sér líka
mjög ant um þaS mál og löggjöfin
gefiS út margar þarflegar fyrir-
skipanir því viðvíkjandi.
ÞaS er þvi undarlegt, aS ekki
skuli vera eins vel vandaö til út-
sæðis meSal akuryrkjubænda' og
vera bæri. ÞaS gilda þó sömu regl-
ur i þvi efni og um alidýrarækt.
AS eins meö gtööugri úrvalsrækt er
auSiS aS halda stofninum i á-
kveSnu hámarki, hvaS nytmegin og
góSa kosti snertir. Korntegund-
unuin er eins variö. Ef beztu öxin
á akrinuni eru valin úr má takast
aö bæta stofninn eftir fáa liði. Það
er því rnikiS komiS undir því, aS
koma nytsemis eiginleikunum á
sem hæst gæöastig í kyninu. MeS
því móti ganga þeir í ættir og hald-
ast liS eftir liS.
Þetta virðast sumir bændur hér :
í Canada ekki hafa hugíast, ann- I
ars sæust ekki svo títt umkvartan-1
ir um lélegar korntegundir eins og !
nú á sér staS. ÞaS er aS vísu satt, |
aS ýmsar afsakanir má hér tilfæra. j
Fyrst ])aS, aö jarðvegurinn hér er
svo frjósamur aS i fljótu bragöi |
virSist standa á sania hverju sáS er, |
alt vex og dafnar án mikillar fyrir- !
hafnar af hendi akuryrkjumanns-
ins. Þá er þaö fært til, aS margir
akuryrkjubændur hér vestra byrji
búskap án þess aö liafa haft nokk-
ra reynslu í þeim efnum áSur, og
kunni þvi ekki aö gera greinarmun
á góöu og vondu sæöi, eöa afleiS-1
ingum þeim, sem sáning löku teg-
undanna hefir. Þá bera margir ;
fyrir féleysi nýbyggjenda, aö þeir |
vegna þess verði aS taka lélegu!
sæSistegundirnar, sem þeim eru
boönar.
Engar þessar ástæöur réttlæta
þó skeytingarleysi þetta. Þegar \
land hækkar í veröi og fólk'sfjöld-
inn eykst, ber aS samá brunni hér
í álfu og í Evrópulöndunum, aS
l>aö verður um að gera f-yrir land-
bóndann aS fá sem mest upp úr j
jöröinni sinni. Auk þess sem hann j
nú þegar gæti fengiö mikli meiri
uppskeru ef hann einungis sáir
góöu fræi.
Þcir, sem ekkert hafa íengist
viö búskap, á þessa lands visu,
veröa auövitaS að kynna sér hann.
hér áður en þcir leggja út á þá
braut.
BúnaSurinn er engtt síöiir vís-
indagrein en margt annaö, og
fyrsta skilyrSi til aö hann gangi
vel er þaö, aö bóndinn viti undir- I
stöðuatriöi þeirrar greinar.
Hvaö því viSvíkur, aS menn
neyðist til aö kaupa verri sæðisteg-
undir vegna fjárskorts, þá er því
til aS svara, aS þegar til lengdar
lætur mun þaS reynast hyggilegra
að kaupa minna en betra.
Bændur þurfa aS hafa hugfast,
að það er þeim fyrir beztu, aö land-
afurSir þeirra séu sem beztar. ÞaS
geta þeir gert meðal annars meö
því, aS vanda útsæSiS.
Málshátturinn; “Hver er sinnar J
eigin gæfu smiöur”, á ekki hvaS j
sízt heima um bændastéttina.
Suöutafla.
Gamlar kartöflur þurfa 25. mín.
suðu, nýjar 15 mín.
Gömul kálhöfuS 25 mín., ný 15
mín.
Laukur 40 mín.
Rófur 20 mín.
Lambakjöt 15 mín. hvert pund.
Kjúklingur, fjögur pd á þyngd,
þarf \]/2 klukkutíma.
Fiskur, 5 pd., 1 klt.
Sauðakjöt 13 mín. fyrir hvert
pund.
Baunir 18—20 mín.
Kftirinaii og æíiminmiigar
[Alt sera birtist undir fyrirsögn þessari,
hvort heldur í bundnu máli eða óbundnu
kostar 25 cents fyrir hvern þumlung dálks-
breiddar].
Hinn tíunda Mai lézt að heimili
sínu í Þingvalla-nýlendu, merkis-
konan Margrét Kristjánsdóttir
Norman, kona Þórarins Normans.
llún var fædd áriö 1856, í Myrk-
árdal í Eyjafjaröarsýslu, og fluttis
með foreldrum sinum til Vestur-
heims áriS 1876.
Voru þau fyrst í Nýja íslandi,
en hún fór þaðan til Winnipeg og
giftist þar Jósef Ólafssyni, áriS
1882. Fluttu þau skömmu siöar
til Þingvallanýlendu.
Tvo syni eignuöust þau, sem j
báðir eru á lifi. En eftir tiu ára
sambúö átti hún honum á bak aö j
sjá.
Árið 1895 giftist hún Þórarni j
Norman, og bjuggu þau í Þing-|
valla-nýlendu öll árin, sem hún
lifði. VarS þeim tveggja barna
auðið: Jón Bergvin, sem þau mistu
á unga aldri, og Jósef Washington,
sem enn er á lífi.
Fyrir liöugu ári síöan kendi hún I
veiki þeirrar, sem dró hana til
dauöa. Hún leitaði sér lækninga,
og var um tíma á sjúkrahúsinu i
Winnipeg, cn gat ekki fengiö bót
á heilsu sinni. Fór hún þá heim,
og var þar unz dauðann bar að.
Hún sýndi ávalt staöfestu, þrek og
þolinmæði, og ekki sizt i þeim
langa og stranga. sjúkdómi, sem
aö lokum varð heiinar banamein.
Jarðarför hennar fór. fram, að
viðstöddum fjölda bygSarmanna,
frá heitnili hennar, 14. Maí. Hún
var jarösungin aí R. Fjeldsted,
trúboöa kirkjufélagsins.
R. F.
ÆFIMINNING.
Eins og getiö var um i 24. tölu-
blaöi Lögbergs þ. á. andaöist þ. 7.
þ. m. aö heimili sinu, 572 Agnes
st., hér í bænum, ekkjan Jóhanna
Þorbergsdóttir. Hún var fædd 9.
April 1842 aS SæunnarstöSum í
Hallárdal í Húnavatnssýslu á Is-
landi. Foreldrar hennar voru óð-
als og merkis bóndinn Þorbergur
Þorbergsson, dr allan sinn búskap
hjó rausnarbúi að SæunnarstöS-
ttm, og seintti kona ltans, Kristín.
Jóhanna sál. ólst upp hjá foreldr-
um sínum þar til áriS 1861 aö hún
giftist Jóhanni Jónssyni söSlasmið,
bróður séra Páls heit. Jónssonar að
HöskuklsstöSum *á Skagaströnd.
Þau hjón byrjuöu búskap aö Sæ-
unnarstööum, cn fluttust síðan að
Engihlíö í Langadal, og bjuggu
þar síðan þar til Þau fluttust til
Canada áriö 1874. Settust þau þá
fyrst aö i Ontario, en fóru síöan til
Nýja Islands meS þeim fyrstu er
þangaö fluttu. Þar andaöist Jó-
liann heit. veturinn 1876. Nokkr-
um árum seinna —eöa fyrir 25 ár-
tun síðan—fluttist ekkjan meS
börnum sínum hingaS til Winni-
peg og hefir dvaliS hér síSan. Börn
þeirra hjóna voru 5 á lífi, þegar
faöir þeirra dó, nl. Páll, er andað-
ist í Nýja íslandi, Jakob, Kristtn,
GuSrún og Sigríður. Þau fjögur
síöast töldu er öll á lífi enn, og
hafa ávalt dvaliö hjá móður sinni.
Systkini Jóhönnu sál. eru að eins
þrjú á lífi, svo eg viti: Kristmund-
itr bóndi á Vakurstööum i Hallár-
dal, Isak sntiSur t Reykjavík og
Sigurlaug, kona hr. Jóns Frímans,
nú vestur viS Kyrrahaf.
Það mun enginn, er þekkir til,
kalla skrum né oflof þótt Jóhanna
heitin sé talin meðal hinna merk-
ustu íslenzkra kvenna hér vestan
hafs, þvi hún hafði flesta eöa alla
þá kosti til aS bera, sem eina konu
geta prýtt. Kjarkur, dugnaður og
ráSdeild voru hennar sönnu ein-
kenni, sem bezt má marka af Því,
hvernig henni fórst aö korna
börnum sínum á fót. Þegar hún
misti mann sinn fyrir rúmurn 30
árum síSan, stóö hún einmana uppi
með barnahóp sinn, eignalaus í ó-
kunnu landi, meSal tómra fátæk-
littga. ÞaS má meS sanni segja,
að hún hefir barist góöri baráttu.
Lengst hefir hún verið miklu
fremur veitandi en þiggjandi, og
heimili hennar jafnan sönn fyrir-
mynd aS háttsemi og þrifnaði.
Börn sín ól liún upp i guðsótta og
góSum siðum, jafnframt því sem
hún sá þeint fyrir góðri mentun,
enda eru þau öll sérlega vandaðir
og nýtir menn. Jóhanna heitin
var fríöleiks kona, mjög gerðarleg
og myndarleg, glaðleg á svip, sér-
lega viðkynningar og viðmótsgóð.
Æfikveld hennar varð mjög bjart
og rólfgt, eins og hún átti skilið.
Hún fékk aö andast í faSmi ást-
kærra barna sinna, sem öll reynd-
ust henni góð og hlýSin börn. Nú
hefir hún endað skeiðiS og sigur-
inn unniS. Betur aö sem ílestar
konur vildu likjast henni aS hegS-
un og háttprýSi.
BlessuS sé minning hennar.
Gamall sveitungi hennar.
“ísafold” er vinsamlega beðin
að taka upp dánarfregn þessa.
••
I
I «
ROBINSON
Stór vitsala
á skóm.
500 sýDÍshorn úr að velja.
Kvrlmannaskór allavega lagaðir.
stórir og smáir .... .*3-70.
Kvennskór með ýmsri gerð óg
lagi..................ii 4°-
Sólhlítar.
Kvennsólhiífar marglitar og fall-
egar................... 95C.
Bk^uses.
Kvennblouses skreyttar með bro-
déringum..............$1.00.
MARKET HOTEL plumbing,
146 Prtnceas Street.
6 m6tl mark&tnum.
Eiganðl - - p. o. Connell
WIKMPEG.
ROBINSON
i eo
UbIM
I
•«
hitalofts- og vatnshitun.
The' C. C. Young Co.
Allar tepundir af vlnföngum og 1 „. STi
vlndlum. ViCkynning g6C og húsiC j phone 3f>°v.
eodurhatt. *’---“ --
GOODALL
— L J Ó S M Y N D A R I —
að
616^2 Main st. Cor. Logan ave.
$2,50 tylftin. Engin ankaborgun
fyrir hópmyndirr
Hér fæst alt sem þarf til þess aS
búa til Ijósmyndir, mynda-
gullstáss og myndaramma.
Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi
eyst.
SETMOUB HODSE
Market Square, Wlnnipeg.
■ Eitt af bertu veitingahtXgum bæjar-
ins. MáltlCir seldar 6 3Bc. hver.,
j $1.60 & dag fyrir faeCi og gott her-
l berKf- Bllliardstofa og sérlega vönd-
1 uð vlnföng og vindlar. — ókeypls
| ^eyrela tll og frá JámbrautastöCvum.
JOHX BAIRD, elgandl.
Hér með auglýsist aö vér höf-
um byrjaö verilun aö 597 Notre
Dame Ave. og seljum þar góöan,
brúkaðan fatnaS. Sýnishorn af
verSlaginu: Karlm. buxur frá 25C.
og þar yfir. Kvenpils frá 20c.
Kventreyjur frá ioc. Þetta er að
eins örlitið sýnishorn. Allir vel-
komnir til aS skoða vörumar þó
ekkert sé keypt.
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Kentur borgaðar af innlögum. Avísanir
gefnar á Islandsbanka og víðsvegar um
| heim
Höpuðstóll $2,000,000.
Aðalskrifstofa í Winnipeg,
Sparisjóðsdeildin opin á laúgardags-
j kvöldum frá kl, 7—g
TME CANADIAN ANK
Of COMMERCE.
á horBlnu á Ross og Isabel
HöfuSstóll: $10,000,000.
YarasjóSur: $4,500,000.
TheJWpeg High Class
Second-hand Ward-
robe Company.
597 N. Dame Ave.
Phone'6539.
beint á móti Langside.
i SP.VRISJóÐSDEII.DIX
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
lagCar við höfuSst. & sex m&n. frestf.
Víxlar fást á Englandsbanka.
sem eru borganleglr á fslandl.
AÐ.VLSKRIFSTOFA í TOROXTO.
Bankastjöri 1 Wlnnipeg er
Thos. S, Strathaim.
Búðin þægilega.
548«Ellice Ave.
THE iDOHINION KANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Alls konar bankastörf af hendl
leyst.
TÁ vfsanir seldar á backa á íslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Percy E. IrastMg
Komiö meö til ‘Armstrongs til
þess aö sjá sirzin makalausu, sem
eru nýkomin. Allir velkomnir.
Mestu kjörkaup'á öllu.
Sérstök kjörkaup á fimtudag-
inn: *
6 st. af bezta kjólataui, vana..
á 22C. Á fimtud. á 9c. Hand-
klæðaefni, sérstakt verö á fimtu-
daginn á 5c. yds. Sirz á yyíc.yd.
Komiö snemaia.
Percy E. Armstrong.
Sparisjóðsdeildin.
SparlsJöBsdeildin tekur viC innlög-
um, frá $1.00 aC upphæð og þar yflr.
Rentur borgaCar tvisvar & árí, 1 Júnl
og Desember.
Imperial bank ofCanada
Höfuðstól) (borgaður upp) $4,700,000.
Varasjóður - $4,700,000.
VILJIR ÞÚ ElGNAST
HEIMILI
I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ
FINDU OKKUR.
Við seljum með sex mismunandi skil-
málum, Þægilegar mánaðarborganir sem
engan þvÍDga. Hvers vegna borga öðrum
húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna
í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð-
ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir
þig lóðina, eða ef þú átt lóð bvggjum við á
henni fyrir þtg, eftir þinni eigin fyrirsögn.
Gerðu'nú samninga .um Ibyggingu með
vorinu. •
■
Kom þú sjálfnr.'skrifaðu eða talaðu við
okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita
um byggingarskilmálana, sem eru við allra
hæfi
Provincial
Contracting Co. Ltd.
Höfuðstóll $150,000.00.
Skritstofur 407—408 Ashdown Block.
__ Telefón 6574.
Opið á kveldin frá kl. 7 — 9.
314 McDermot Ave.
á milli Prineess
& Adelaide Sts.
’Phone 4584,
Algengar rentur borgaCar af öllum
innlögmm. ATÍsanlr seldar á bank-
ana á fslandl, útborganlegar 1 krðn. j
Útlbú 1 Wlnnipeg eru:
Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver-
ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn-
inu á McDermot & Alberf St.
X. G. LESLIE, bankastj.
Sfhe Ciíy Xiquor Jtore.
Heildsala á
VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,
VINDLUM og TÓBAKI.
Pöntunum til beimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
E. S. Van Alstyne.
NorCurbæJar-delldin, á hornlnu
Main *t. og Selklrk ave.
F. P. JARVIS, bat’kastj.
ORKAR
PottCD & llayes
Umboösmenn fyrir Brantford
og Imperial reiöhjólin.
,7 „ ( Karlm.hjól $40—$65.
er ’ I Kvennhjól $45—$75.
illlaii Liiian
KONUNGLEG PÓSTSKIP.
milli
Liverpool og Montral,
Glasgow og Montreal.
Fargjöld frá Reykjavík til Win-
nipeg..................$42.50
Fargjöld frá Kaupmannahöfn
og öllum hafnarstöCum á Noröur-
löndum til Wimiipeg .. . .$51.50.
Farbréf seld af undirrituöum
frá Winnipeg til Leith.
Fjögur rúm í hverjum svefn-
klefa. Allar naubsynjar fást án
aukaborgunar.
Allar nákvæmari upplýsingar,
viövíkjanði þrí hve n*r skipin
noTTru o mwco le®]a *stlí fr* Reyfcj>Tík *• ■•
POTTEN & HAYES ^ ^
H. S. BARDAL.
Cor. Elgín ave og Ne$ia stmti.
Winnipeg, ‘ v
Komiö sem fyrst meö hjólin yö-
ar, eöa látiö okkur vita hvar þér
eigiö heima og þá sendum viö
eftir þeim. — Vér emaljerum,
kveikjum, silfrum og leysum allar
aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt
verö.
Tónnlnn og tilflnningln er fram-
leltt á hærra stlg og meC melrl list
heldur en ánokkru öCru. Þau eru
seld meC göCum kjörura og ábyrgst
um ðákvednn tlma.
það ættl aC vera á hverju helmlll.
S. L. BARROCLOCGH * CO.,
228 Portage ave., - Wtnnipeg.
Bicycle Store
ORRISBLOCK 214 NENA ST.
PRENTUN
alls konar af hendi leyst á
prentsmiöju Lögbergs.