Lögberg - 20.06.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.06.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 20. JÚNÍ 1907. Arni Eggertsson. Nú er rétti tíminn aí5 kaupa sér byggingarlóBir, áCur en þær hækka í ver5i. Öllum íramsýnum mönnum kem- ur saman um, a8 hér veröi skortur á húsum í haust, eí ekki veröur bygt meira en nú er útlit íyrir. Fólkinu íjölgar stöBugt í bænum. Þeir, sem byggja nú í sumar, standa betur a5 vígi, me5 aö selja og haia ábata aí því, en nokkru sinni áöur. Eg hefi margar góCar og ódýrar lóöir til sölu. Komiö og kaupiö áöur en verðiö hækkar. Arni Eggertsson. Tiocm 230 Mclntyre Block. Tel. 3364. 673 Koss Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Þessir eru kosnir á kirkjuþing fyrir Selkirk-söfnuö: Klemens Jónasson og Björn Benson. Jón J. Bildfell fasteignasali hér t bæ er fluttur til Middleohurch í Kildonan meö fjölskyldu sína. Þar ætlar hann a<5 dvelja um sumar- tímann. er framtiöarland íramtakssam;? ir. nna. Eftir því sem nú lítur úl fyrir þá liggur Edison Place gagn- *art hinu fyrirhuga landi hins njyj h'skóla Manitoba-fylkis. Verður þar af leitSandi í mjög háu ve ði < lrarr.tíöinni. Vér höfum eftir aö eins 3 smá bújaröir í Edison Place meö iágu veröi og sanngjörnum borgunarskilmálum. ‘ Th. OddsonCo. EFTIRMENN (któsoB, Hansson á Vopni 55 TRIBUNE B LD’G. Telephoni 2312. oooooooooooooooopooooooooooo o HiMfell á Paulson, ° O Fasteignasa/ar 0 OHeom 52C Union bank - TEL. 26850 O Selja hút og letSir og acnast þar aB- 0 0 lútandi störf. Útvega peningalác. O oo®ooo0000000000000000000000 Um síðustu helgi var stofnaður lúterskur söfnuöur meö milli tutt- gu og þrjátíu meöHmum í grend við Lundar P. O., Man. Söfnuö- urinn heitir “Lundarsöfnuður.”— Hann gengur væntanlega í kirkju- félagiö á þessu kirkjuþingi, og sendi fyrir sina hönd til aö mæta á því Hjört J. Leó, er gegnt hefir störfum þar fyrir kirkjufélagiö á þessu sumri. Jóhann Jóhannsson, bóndi 5 Garöarbygöinni, kom hingað norö- ur eftir helgina. Hann bjóst við að dveija hér nokkra daga áöur en hann legöi heim aftur. Ætlaði aö bregöa sér ofan að Gimli. *»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a^ Hannes Líndal Easteignasai.1 I Rwm 2«ó Selntyre Blk. — Tel. 4159 J | i < i Utvegar peningalán, J | ___byggingaviö, o. s. frv ______ ^VCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCC*^ $5.00 festa kaup í lóö á Erindale. Kaupið meöan tækifæriö gefst. Þetta eru beztu kaup sem nokk- urn tíma hafa boBist. SpyrjiB eftir nánari upplýsing- um. I.O.F. stúkan ísafold, 1048, heldur sinn vanalega mánaöar- fund, þriöjudagskveldið 25. þ.m., i G. T. salnum, kl. 754, Félags- rnenn eru beðnir aö koma í tima, því þaö verður stuttur fundur. J. W. Magnusson, R.S. Skúli Hansson & Co., 56|Tribune2Bldg.^ "* Telefónar: ^ÆJD°^N746476' P. O. BOX 209. Jónas Hall kom aftur aö vestan úr Foam Lake bygöinni um miöja siðustu viku. Sonur hans kom með honum 0g lögöu þeir feögar á staö suöur heim til s«n núna um helg- jna. Nýlega vildi þaö slys til á bæ Jóns B. Jónssonar, bróöur séra B. B. Jónssonar, aö þaö kviknaði í fjósinu og fórust þar þrír hestar, tveimur varö bjargaö. Eldurinn kviknaði þann:g, aö um hádegiö ( haföi verið kynt bál ska nt frá' fjósinu, en Vindurinn feykt eld- neistum aö þvi. Séra Jóhann Sólmundsson á Gimli kom til bæjarins um helgina. Hann varðist allra frétta. Garöar-söfnuöur kaus á kirkju- þing á íöstudagin nvar: E. H. Bergman, H. Herman, Sig. Sig- urðsson og Ó. Dalman. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Alexander Westmann kom sunn- an frá Duluth á föstudaginn var. Hann var á leið til bróöur sins, B. D. Vestmanns í Churchbridge. Liðan landa kvað hann allbærilega þar syöra. Opinn fundur veröur haldinn í efri fundarsal G. T. stúknanna1 Heklu og Skuldar næstkomandi föstudagskveld kl. 8, aö tilhlutun stúkunnar Heklu. Umræðuefni fundarins veröur: “Trúmál og bindindi”. Málshefjandi er herra Bjarni Magnússon. Prestum og fulltrúum hins ísl. kirkjufélags, sem þá stendur yfir hér í bænum, veröur boöiö aö vera viöstöddum og taka þátt i umræðunum. Allir hafa jafnt málfrelsi; allir boönir og velkomnir. — Bindindisvinir og mótmælendur bindindis málsins fjölmenniö. Hekla. KENNARA vaatar vil M3de> j arskóla, Nr. 589, sem hefir 2. eöa 3. stigs kennarapróf. Kensla byrjar 1. Sept. og e»dar 30. Nóv. þ. á. Byrjar aftur 1. Marz og endar 31. Ma>í næsta ár. Kennari tiltaki kaupið. Lysthafendur snúi sér til undirritaös. Hedá P. O., 3. Júni 1907. W. SSgurgeirsson. Gómsætur eftirmatur er hiö tæra, skínandi Jelly, sem svo auðvelt er er aö búa til úr Blue Ribbon Jellv Powder. Takiö eftir hinum sterka aldinakeim og fína litnum. Alt efniö er vandlega hreinsaö „ og af beztu tegund. W Biðjið matvörusalann um Blue Ribbon. ioc. pakkinn. Hver tilraunastöB stjórnarinnar, hvert rjómabú, allir sem nokkurt vit haía á mjólkurmeðferB og smjorgerð, benda að eins í eina átt, sem liggi til fullkomnunar, brautina, sem liggi til De Laval. Það er rétta leiðin og torfaeralausa. Þangað halda allir nafnkendir smjörgerðarmenn, og ábati og góður árangur bíður þeirra. Biðjið um ókeypis verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver. New Vork. Philadelpbia. Cbicago. San Francisco. Portland. Seattle. 2 Meird en hveiti. Það er h*gt að búa til brauð ! úr tómu hveiti, en það þarf ! kunnáttu og nýtízku vélaútbúnað til að búa til okkar brauð. Reyn- ! ið eitt brauð og þér munuð skilja j hvað við eigura við. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni=Sigurdson, T'I^T • Grocerles. Crockerv Boots 6í Shees, Btiilders Hardware KjOtmarkaðar •[768 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE '<V XX 1 E I o Xj 50 o 2C5 V *-> 'X o> sO cn '0 bio = ‘Cö 50 05 jj a; C JX Jj ° T3 E « ^.E *-> *-> . j_ Í3 .0 € cð JX CU ’O cö XX 'Sí > «0 eð C O XX E 3 cn lt> sO ‘-3 ct3 C ■*-> cd 1 cn i_ eins 50 u. Cð 1 JZ C/) 1 80 >■> 1 E 0 •4—> -c XX. 1— V JX > bC 50 «3 O 80 J— C/) 0 ‘CÖ ’c/T JX 00 JX V 80 03 bU O cs biO #■ >0 'V XX ’SH CS >o 'Ou C/j cn 0) C .E C C • O l£> 0 c • • c3 '52 cö tuo o> ‘8 XX «3 XX 50 J— c3 '*-> O CD c :0 0 1— 8 c XX J—, ’ 1—■■ ‘04 ’-O tuo -Ö9- O 0 ÍO • s—m XX VER jSELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ISLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF UtLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANI r keyptar og seldar. Opið á laugardagskveldu m frá kl. 7—9 AHoway and€hani|iio», bankarar, SimFE(j «67 Main Street Mikil sönghátíð verður haldin í Grace Church á Notre Dame ave., þriðjudagskveldið 25. þ. m. af sameinuðum söng- flokkum ísl. lútersku satnaöanna í Canada og Banda- ríkjunum undir stjórn séra Hans B. Thorgrimsens, sem viöurkendur er íyrir aö vera einn hinn færasti söngstjóri, er Islendingar hafa völ á hér vestra. — Ekkert hefir veriö látiö á skorta aö undirbúa söng- flokkana eftir föngum og má því óhætt reiöa sig á að samsöngurinn veröur einhver sá lang bezti og til- komumesti sem nokkurn tíma hefir veriö haldinn af Islendingum. PROGRAM: 1. (a) Bæn..............................Handel (b) Lofsöngur.................Sveinbjörnson * Chorus. 2. Sjóferö.........................Lindblad Chorus. 3. Quartette...................... Selected 4. Lofgjörð.....................S. Einarson Chorus 5. Soprano Solo................... Mrs. S. K. Hall. 6. (a) íslands lag......................Pacius (b) Til íslands...................... (c) Sjá þann hinn inikla flokk.........Grieg Chorus. 7. Quartette...................... Selectéd 8. (a) Óvinnanleg borg er vor guö.... (b) Syng guöi dýrö............. (c) Soföu vært hinn síösta blund. Chorus. 9. Soprano Solo................ Mrs. S. K. Hall % 10. (a) Alt lofi drottinn.............Beethoven (b) Stríösbæn.......................Lindblad (c) Vorvísa.........................Lindblad Chorus GOD SAVE THE KING Byrjar kl. 8.15. Aðgangur 50 cts. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjórða föstudag | min- uBi hverjum. Óskaö er eftir aö allir meölimir mæti. W. H. Osard, Free Press Office. Til Winnipeg íslend- inga. Þiö sem ætliö ykkur að byggja á Gimli á komandi sumri, ættuð aö taka B. Bjarnason á Gimli til að vinna verkitS fyrir ykkur. Hagurinn af því er; Vel gjört verk. Fljótt gjört verk. Sanngjörn þóknun. Vinsamlegast. B. BJARNASON, Gimli. Komiö og lítið inn til okkar á nýjastaönum á horni Nena og Ross ef þér þarfnist aktygja eöa viö- gerðar á þeim. S.TJCM0I. í byrjun þessa ársfjóröungs voru þessir settir í embætti í stúkunni ísland, nr. 15, A.R.G.T., af umboðsmanni hennar, H. Skaft- feld: Æ. T.—Mrs. H. Skaftfeld; F.CE.T.—J. P. ísdal; V.T.—Miss Þóra Johnson; K. — Mrs. Þorbj. Vigfússon; F. R.—Stefán Kristjánsson; G. — Magnús Skaftfeld; R. — S. B. Benedictson; A.R.—Fríögeir Berg; D. —- Miss Svafa ísdal; A.D.—Miss Guön. Stefánsdóttir: V. — Guöm. Johnson; G.LFT.—Hjálmar Gíslason. Þessi stúka er á góöum fram- faravegi; þenna ársfj. hafa henni bæzt nýir meðlimir á hverjum fundi. Þeir sem eru hlyntir bind- indi ættu aö koma og vinna meö. Vér segjum yður einn og alla velkomna í vort bræöralag til aö hjálpa áfram málefni bindindisins. N. B. K. horninu á1 Isabel og Elgin. skóbúöirnar norninu á Rossog Ncna A laugardaginn kemur seljum vér:’ Vanal. $3.50 kvenm. flókaskó á fx.15. “ 2.00 '• " 1.50. 2-75 “ " i-75- 3°o " 2.15- Þá verður og selt ali sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóOri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að ei»s á $2.:5. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði handa kosum, körlum og uogl jngum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. kSami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- katipum. B. K. skóbúðirnar r l G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780, ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru ki Búiö til af Canada Snuff Co. Þetta er bezta neftóbakið sem nokkurn tíma hefir verið búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, ■ 172 Nena Street. 1 Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY □ 249 Founta’n St. . .Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.