Lögberg - 04.07.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1907
b
PETKE & KROMBEIN
selja í smáskömtum beztu teg-
undir af nýju, söltufiu og reyktu
KJÖTI og KJÖTBJÚGUM,
smjöri, jaröarávöxtum og eggjum
Sanngjarnt verö.
161 Nena st., nálægt Elgin ave.
Alt,
sem þarf til bygginga:
Trjáviður. Gluggarammar.
Listar. Hurðir.
Allur innanhóss viður.
Semknt. Plastur.
o. s. frv. O. s. frv.
Notre Dame Ka>t.
PHOKE 5781.
ríkjunum og vít5ar, ab kirkjan
þyrfti að koma sínum mönnum aö
viö ríkisháskólana til að varna því
a« þaCan steyptust út um landií
heiönir eba hálfheit5nir gáfumenn.
Séra B.B. Jónsson og séra K.K.
Úlafsson töluöu báSir í þá átt, aö
sú hugmynd væri ekki geSfeld, at5
kirkjufélagib ætti nokkuö viS rik-
isskólana. En hitt bæri a« leggja
aöal-áhersluna á, aö skólinn fyrir-
hugaöi yröi evangelsisk stofnun,
er kæmi inn hjá nemendum sínum
ást og viröingu fyrir kristindóm-
inn.
George Peterson Þótti mest um
vert a« hatda vitS íslenzkri tungu.
Taldi þaS miklu öröugra,en aö viö
halda kristindóminum.
Ýmsir fleiri tóku til máls. At5
umræSum loknurn var tnátinu vís-
aS til nefndar. í hana setti for-
seti. séra K. K. Ólafsson, Tómas
Halldórsson, Magnús Paulson,
FriSjón Friöriksson og Loft Jör-
undsson.
I
1
ÞÆGILEG REIÐHJÓL
MEÐ
AÐGENGILEGU YERÐI.
KiVGIN MVKKI EöA F.NIMNGARBETRI TIL.
Ein hin allra bezta tegund at nýtísku reiðhjólum
----Ætíð jafn góð- —■— Ætíð jafn eftirsóknarverð ——-
RAMBLER. IMPERIAL. PERFECT. BRANTFORD. MASSEY.
CLEVELAND.
Með ..Cushion Frame“ og ..Coaster Brake“.
„GERÐ TIL AÐ GAGNA og GLEÐJA“.
Hvaðanæfa má nú heyra spurt: ,,Eru hjólhestar farnir að tíðkast aft-
r?" Svarið er á reiðum höndum ,,ÞEIR FÁST HÉR."
Skrifið eftir vöruskrá og verðlista.
CANAOA CYCLE & MOTOR COMPANY
Winnipeg Manitoba
Sem búa til he/.tu reiðhjólin i heimi.
i
BRUNN-BORUNAR
YERKFÆRI
Vér erum erindsrekar í Canada fyrir hið víðfræga Keystone, Monarch og
Climax félag til að bora eitt til þrjú hundruð og fimtíu fet í jörð niður. — Can-
adiskir loftmótorar til hrvefiafls og daelingar, — Hichney gasolínvélar, nýjasta
tegund, 1—16 hesta afl. Hestaafls hreyfivélar, kvarnir, fóðurkurlsvélar. vatns-
hylki, dælur, sagir.—Nýjar, gangleiðingar, Empire rjómaskilvindur, síðustu og
beztu. Renna liðugt. Verðskrá og lýsing ef óskað er.
Ths OntarioWind Engine &. Pump Company, Limited.
1 Winnipeg, Manitoba.
The Harvard Tailoring Co
547 Sarqent Ave.
fslenzka töluð í búðinn
fslenzka töluð í búðinni
5 DrtGA ADEINS.
Vörumar veröa að seljast á næstu 5 dögum.
Tœkifœri sem ekki kemur fyrir nema örsjaldan í
fatnaðarsölu.
Enn einni verksmiöju lokað.
Einokun hnekkir Harvard M’f’g. Company of Canada.
^»»>>»»»> >>)>»■))))»>.) .>.)))))))))))))^
The Harvard Manufacturing Co. *
hefir ákveðið að hætta verzlun í búðinni 54.7 SAR-
GENT AVE., þar sem þeír hafa að undanförnu
haft utibú, hér í bænum. Vörurnar, sem eru regn-
kápur fyrir karla og konur, karlmannafatnaður og alt
sem að karlmannaklæðnaði lýtur, verða að seljast & io
dögum. Þetta verður híð lang-bezta tækifæri, sem
Winnipegbúum hefir nokkurntíma gefist til að eign-
ast ofannefndar vörur fyrir lágt verð. Verðið á öllum
vörunum hefir verið sett niður um HELM.ING,
og verða seldar með eftirfarandi verði að eins gegn
peningum út I hönd.
Einhneptar karlm.Mackintoshes vandl, saumaðar,
límdar og bryddar. Heildsöluv. 13.50.
Söluverð nú............... $1.50.
Kenntreyjur, bláar og svartar, skrautfóðraðar og
aðöllu leyti vandaðar: vanav. tio.oo og #12.00. En til
losast við þær ............$5.00 Og $6.00.
Karlmanna alfatnaðir, allar stærðir og af ýmsum
litum. Agætlega sniðnir og saumaðir og að öllu leyti
vel gerðir. Vanaverð $8.00 og #10,00, Nú seldir
fyrir .................... $4.00 Og $5-00.
Kvennmanna innfluttar Cravenette Mackintoshes
% lengd með nútíðar sniði. Heildsöluvgrð #g.oo.
Fást nú fyrir...................... $4.00.
Karlmanna alfatnaðnr úr bláum eða svörtum ull-
ardúk (serge).
Heildsöluverð #12.00: fyrir.... $6.00 tíl $7.00.
Másiusat
24 ára
§ verzlun.
STÓR ÚTSALA Á GOLFABREIDUM HJÁ BANFIELD
Vörugæði
hjá
Bantield
lárn og brass rúmstæði fyrir
hálfviröi.
Að eins átta—lítið raáð, 11 —16 þuml. stöpl-
ar, þuml. teinum og þungum þverslám.
Vapaverð#25.00.n_ $12-50
$4.50 járnrúm $2.50
FIÐUR SESSUR.
Sérstakt verð
$1.00-
Aðeins 100 — fallega röndótt yfirver.
í þeim úrvals unga og andafiður.
Vanaverð
Seldi verða hundrab gólfteppi á svo lágu verði, að þér getið ekki skilið
hvernig vér getum gert það. En viðskiftavinir Banfietd’s vita að það er hægt.
Það er þessvegna betra að koma og kynnast okkur. Það verða mörg heimili,
sem verða betur prýdd þegar þessari sölu |er lokið. Sýningargestir geta komið
við og valið sér teppi í dagstofuna, borðstofuna eða svefnherbergin. Kaupið á-
breiður hjá Banfield. Kaupið húsgögn hjá Banfield. Kaupið húsbúnað hjá Ban-
field. Engar betri vörur eru til, innfiuttar, en fást í ábreiðudeildinni hjá Ban-
field.
$15 skozkar ullar ábreiöur
fyrir $7.50.
20 Þessar fögru ábreiður
ætlum við að selja fyrir
hálfvirði. þær eru allar úr
ull, með allskonar lit, mó- [
rauðar, grænar, bláar. Þá
er þær fara áð snjást öðru f
megin, má snúa þeim við.
Eins beggja megin. Stærö
9x13 fet.
Ensk veggtjöld.
fyrir $5.00
25 þeirra verða seld á
þessu verði. Ljómandí
fallega blómskrýdd, úr á-
gætis efni. Betri kaup en
þetta ófáanleg í Vestur-
landinu.
15 skozkar Axminster
gólfábreiður
nærri þvi fyrir hálfvirði.
—Það er ekki oft að Ax-
minster ábreiður fást á því
líku gjafverði. Þ.ær eru
beztu ábreiður til slits, er
fáanlegar eru. Þessar eru
með tyrkneskri gerð.græn-
ar og alla vega litar.Stærð
9x10 fet 6 þml. Vanalega
á $32.50. Nú verða þær
seldar til að losna fljótt
við þær, á......$19.90
Kniplingagluggatjöld
Puntið herbergin yðar
með kniplinga gluggatjöld
um. Eitt hundrað pör,
fjögra feta breið, níu feta
löng, verða að seljast.. —
$1.35 virði fyrir .... goc.
parið
$32 Crossleys fljölelsábr. á
$19.90
Átján stykki seld fyrir
þetta verð. Mórauöar, blá-
ar, grænar, með tyrkneskri
gerð. Þetta eru smekkleg-
ustu og haldbeztu ábreiður
sem nokkttrn tíma hafa
verið seldar. Komið i
tima, þær fljúga út á
þessu verði.
65C. Oliugólfdúkar á
38 cents
Lesið þessi kjörkaup.
Að eins þrjátiu 9x12
feta ágætis enskar ábreið-
ur, hver á $8.50. Hér er
tækifæri að fá fallega á-
breiðu fyrir hálfvirði. En
þær ganga fljótt út. Betra
að koma eða skrifa Ban-
field strax.
$4.75 dagstofuborð fyrir
tyrir $2.75
Að eins tuttugu; stærð
22x22 úr “quartered oak”.
Borðfæturnir eru fallega
snúnir. Hyllur að neðan.
Frágangur smekklegur.
Kjörkaup á þeim á þessu
verði.
Eldhúsborð \
Fjögra feta borð vanal.
á $4. Nú á........$2.50
Fjögra feta og 6 þuml.
borð vanal. $4.50
Nú á...............$2.50
Fimm fet. borð vanal. á
$5.00. Nú á ......$2.75
$25.oo „Standard“ gasvél
$15.00
Hér er færi að fá sér ódýra ,, range ‘ ‘,
sem minkar eldiviðarkostnaðinn um
uni helming. Hún hefir tvöfaldan bök-
unarofn, klæddan asbestos og „drip
pan“ úr hörðu stáii, stálvængi og steik-
ararist. Þér getið ekki fengiö neitt.sem
jafnast á við þetta nokkursstaðar ann-
arsstaðar.
Hér er tæri að hlífa ábreið
unutn.
icxj ,,Hit" eða ,,Miss" mottur 30x60 þuml.
Þaer eru góðar og endast vel. Axminster ábreið-
ur #3.75 virði. Nú ... ..$2.oo
Pantanir utan af Landi
Fljótt og vel af heodi leystar. Þér getið notið
góðs &f þessum kjörkaupum með því að senda
pantanir sera fyrst.
4 F RANFIFI n Jl m 4-92 Main Street I Phones:
A. I. D/\lll ILLD OL t»U. 660 Young Street 13661,3662,3663
A .S. BARDAL,
selur
Granitc
Legsteina
alH konar stærðir.
Þeir sem ætla sér að kaupa
LEGSTEINA geta því fengið þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
að sendi pantanir sem fyrst ti!
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg. Man.
Auglýsið í Lögbergi.
The Palace Restaurant
COR. SARGENT & YOUNG
Máltföir ætíð til reiðu.
Beztu tegundir af kridd-
vöru og ísrjóma.
MÁLTÍÐASEÐLAR $3.50
um vikuna.
— íslenzka töluð. —
WILLIAM PRIEM,
PHONE 4S41. eigandi.