Lögberg - 04.07.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.07.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG,FIMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1907. MARKÁÐSSKÝRSLA. MarkaBsverC í Winnipeg 1. Júí 1907 InnkaupsverB.]: Hveiti, 1 Northern......$0-93 H . „ 2 „ .... o.9o>é „3 ,/ .... 0.84^ „ 4 extra,, .... 0.82 4 ,, 5 >» • • • • Haírar, Nr. 1 bush..... 4ic “ Nr. 2.. “ ....... 4ic Bygg, til malts.. “ .......44C „ til fóCurs “......... 42 c Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $2.60 „ nr. 2.. “ .. .. $2.30 ,, S.B ...“ .... 1-95 ,, nr. 4 - “$1.40-1.60 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton... 17-5° „ fínt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundiB, ton.. $14—i5-co „ laust, ,,........ $14-$ 15.00 Smjör, mótaB pd.......... 2 2]4c ,, í kollum, pd.......... 18 Ostur (Ontario) .... —13 V2 c ,, (Manitoba) .. .. 15—15 Egg nýorpin................ „ í kössum............... i7/^c Nautakj ,slátr.í bænum —9'X ,, slátraB hjá bændum. .. Kálfskjöt............. —8c. SauBakjöt.......... .... — Lambakjöt................ i6}4c Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. ii%c Hæns á fæti................ ,oc Endur ,, loc Gæsir .............* •• 10—Líc Kalkúnar ,, ............ —J4 Svínslæri, reykt(ham).. 15 V -17C Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 55 Nautgr. ,til slátr. á fæti 4-5 /c SauBfé ,, ,, •• 7C Lömb ,, ,, .. . • 7 V c Svín ,, ,, 63/í—73ÁC Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35~$55 Kartöplur, bush........80—8 50 KálhöfuB, pd............... 4°. CarrDts, bush.............. 1.20 Næpur, bush................6oc. BlóBbetur, bush...........$i.2°c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5 o—$ 11 Bandar.ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-25 Tamarac( car-hLBsl.) cord Jack pine,(car-hl.) c...... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cord HúBir, pd...............6—óyíc Kálfskinn,pd............. 6—7c Gærur, hver......... 40 —9°° Um baðanir á nautgripum. Flestir hjarBeigendur og gripa- ræktarbændur þekkja eía hafa heyrt talaB um kláSa á nautgrip- um. ÞaB er maurtegund ein, sem veldur kláBanum á nautpeningn- um, eins og hinn alþekti fjárkláBa maur veldur kláðanum á sauSfé. Smákvikindi þessi hafa aBsetur í húB dýrsins, og valda svo miklu ó- næBi, að skepnan þolir varla við.og klórar sér og nuddar óaflátanlega þar, sem maurinn heldur sig. En við þaö særist húöin, hruflast og verður af fleiður. Setjast svo ó- •Þrif og óhreinindi i sárið og mynd ast af kaun. Afleiðingar kláðans á nautgripum eigi siður en á sauB- fé verða, þegar til lengdar lætur og eigi er hirt um hann, þær, að skepnan horast og smádregst upp, með þvi að hún getur ekki gengiB sér að mat eins og hún þarf. Svo klukkutímum skiftir standa kláBa- skepnurnar upp við tré og staura og urga sig þar og »úa, missa þfótt af óværðinni og fóðurvönt- un svo aS þær geta ekki fært sig um til að leita sér aö haga eða vatni. Loksins velta þær út af og geta ekki reist sig nema meö mannhjálp, og verði henni eigi viö komið drepast þær þar sem þær eru komnar. Auk kláöamaursins er önnur tegund óværöar, er háir mjög naut gripum, en það er nautalúsin. Og er það mál ýmsra búnaðarrita hér í landi að mjög þýðingarmikiö sé að griparæktarmenn gerðu sér ljósa grein fyrir tjóni þvi sem af henni leiðir, því að það sé gríöar- mikiö. Er það álit búnaöarblaöa, bygt á yfirlýsing frá þeim, sem hafa baðað vandlega nautgripi sína, um margra ára timabil, að óhæ;t muni vera að telja svo til, að einurn tí- unda minna farist af nautgripum hjarömanna á vetrum, ef * þeir heföu fyrirhyggju til og hugsun á aö útrýma óþrifum á gripum sín- um meö góðri hirðingu og nægi- legri böðun. Auk þess, sem grip- ir þeirra mundu launa þá fyrir- höfn margfaldlega sakir þess, að þeir yrðu miklu vænni og þyngri ef óþrifin háðu þeim ekki. Meðan skepnurnar nærast af grænum grösum, fullum af nær- ingarvökva, ber minna á óþrifun- um, og Þau ná þá ekki eins til aö há gripunum. En éigi'er það rétt á litið, aö smákvikindin, er óværð- inni valda hverfi á þeim tíma árs, jafnvel þó minna virðist bera á þeim en að vctrinum til. Anðvit- að hefir þaö tíöum reynst svo aö kláðamaur og lús minkár á skepn- um þegar þær ganga úti um gró- andann, en eigi er þaö þó óbrigö- ult ráð viö óþrifum. Það líöa stundum einn og jafnvel tveir mánuðir áöur en gripahjörð sú, sem maur eöa óþrif hafa veriö í, að vetrinum, fer aö líta þokkalega út í hárbragði. Á þessu eins til tveggja mánaða bili gengur allur tíminn í aö vinna bug á óþrifun- um, en skepnan safnar engum holdum aö mun eða þyngist ná- lega ekkert fyr en þriðjungur sumarsins er liðinn. Af þessu er það auðsætt, að ef nautgripum há- ir ekki kláöi eöa óþrif, þá hafa þeir eins til tveggja mánaöa lengri tíma á sumrin til aö safna holdum en ella, eða aö Þeir geta strax far- ið að taka sig þegar jörð fer að grænka á vorin. Til þess aö svo geti orðið, er nauðsynlegt að hver sú gripahjörð sem kláði eöa óþrif er á sé böðuð svo snemma að vorinu, sem föng eru á, og hættulaust er gripanna vegna. Uxa og graðunga má baða hve nær sem er, meðan ekki eru komin hörð frost.en kýr skyldi eigi baða íyr en nokkru eftir burð. Alla hjörðina þyrfti svo að baða aftur að haustinu, áður en fer að kólna, ef vel væri. Sé þessu ráði fylgt um tveggja um tveggja til Þriggja ára tíma, er óhætt að ganga að því sem vísu að öllum óþrifum verður útrýmt í hjörð hverri að þeim tíma liðnum, ef eigi er bætt við hana kláöasjúk- um skepnum, eða gripum, sem ó- þrif eru á, á Þessu tímabili. Narrows frá því árið 1893—4. .— Hann var fæddur í Vallnakoti í Andakýlishrepp í Borgarfjarðar- sýslu 8. Nóv. 1838, giftist 9. Októ- ber 1871 Guðrúnu Helgadóttur, sem lifir mann sinn ásamt þrem börnum: Helga kaupmanni aö Narrows, Kristjáni og Katrínu öllum í foreldrahúsum). Árið 1887 flutti hann vestur um haf og sett- ist aö í Álftavatnsbygö við Mani- toba vatn, en flutti þaðan norður til Narrows eftir rúmt ár. Einar sál. var einkar vel gefinn maður, greindur i bezta lagi og dugnaðar- maöur mesti', enda búnaðist hon- um vel og hefir oft verið á hann bent hér vestra sem fyrirmyndar- búhöld. ísafold er vinsamlega beðin að geta dauðsfalls þe^sa. Vinur. ROBINSON I H 1 1 Dunfield & Son Hengirúm (Hammocks) viö því veröi, sem þér getiö staðið yður við.. ViB höfum fallegt úrval af hengirúm- um; margskonar tegandir. Ef yður van- hagar um gott ódýrt hengirúm, þá borg- ar þa8 sig aö líta á þau. Vanal. $3.50 henpirúm .. S3.00. " 2.50 .. 2.00. “ 2.C0 “ 1.75. " C75 1.50. 602 Ellice Ave.Phonc 1514 •ai( Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Daroe Ave. og seljuœ þar góðan, jrúkaðan fatnað. Sýnisborn af verðlaginn: Karlm. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. The Red River Loan & Land Co. .hefir lóBir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætliB aB byggja eBa viljiB kaupa lóBir til aB gráeBa á þeim, þá finniB oss aB máli; vér getum gefiB yBur beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújarBir í Manitoba og viBar. THb Red Rtver Loan & Land Go. Thos. Guinan, forseti fél. Phone 3735. 293 Market St. WINNIPEG. I Kftirmæli ætiniinningar TAlt sein birtist undir fyrirsögn þessari, hvort heldur í bundnu tnáli eða óbundnu kostar 25 cents fyrir hvern þumlung dálks- breiddar]. Hinn 3. Júní 1907 lézt að heimili sinu hjá Narrows,Einar Kristjáns- son, sem þar hafði húið síðan árið 1889, og verið póstmeistari að Kiörkaupá hálstaui. FLIBBAR. Flibbar, allaAega, frá 20C. $1,25. Silkiflibbar, vanal. á $1 og $1.25. Nú, hver á......65C. Kvennsokkar. Sérstök kjörkanpí sokkadeildinni. 50 tylftir af kvennsokkum allavega litum. —10 þml. Vanav. 75C. Nú..............45C. R0BENS0N MARKET HOTEL 14« PrinoM* Strtet 4 mfitl mark&Snum. Kiga.cH . . p. o. ConueU. WINNIPKG. Allar tegundlr at vlnftngum og vlndlum. Viekynnlng gct o* bðall! cadurkaU. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aB 616J4 Main st. Cor. Logan ave. $2,50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sesn þarf tíl þess að búa til Ijósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. PLUMBING, hitalofts- og vatnsbitua. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. Phonc Sflfle. AbyrgC tekin á a» verkiB sé vel af hendi eyst. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaCar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víCsvegar um heim Höfuestóll $2,000,000. ACalskrifstofa í Winnipeg, SparisjóOsdeildin opin á laugardags- kvöldútn frá kl, 7—9 THC CANADIANI AM OT COMMCRCE. á hornlnu á Ross og Isnbel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. TheJWpeg High Class Second-hand Ward- c'l robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beini á móti Langsíde. Búðin þægilega. 5^4Ö»Ellice Ave. KomiB meB til Armstrongs til þess aB sjásirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup'á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana.. á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand klæBaefni, sérstakt verB á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7ý£c.yd. KomiB snemma. Percy E. Armstrong. f SPAJUSJ6ÐSDKILDIN Innlög $1.00 og þar yílr. Rentur lagCar vtc höfuðst. á eex m&n. freetl. Víxlar fást á Emglanðsbanka, sem ern borganleglr á Islandl. ADALSKRIFSTOFA 1 TORONTO. Bankastjór) I Winnipeg er Tbos. S, Stnttbalrn. TtlC iDOMIINION DANK. á borninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankaatört af bendi leyst. SBTMODB EflBSE Market Sqnare, Winnlpeg. Eitt af beztu veltingahúsum bœjar- lns. M&ltlClr seldar & SBc. hver., íl.BO ft dag fyrlr fœ81 og gott her- bergl. BlIIlardstofa og sérlega vönd- u8 vlnföng og vindlar. — Okeypls keyrsla tll og frá jámbrautastttívum. JOHN BAXRD, eigandl. W Á vísanir seldar á baoka á fslandi, Dan- mörku og í öBrom löndum NorBurálfunn- ar. SparisjóBsdeiJdin. SparlsjöCsdeildln tekur vlB innlög- um, frft $1.00 aC upphieC og þar yflr. Rentur borgaCar tvlsvar ft árl, I Júnl og Desember. VILJIR ÞÚ ElGNAST HEIMILI I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Við'seljum' meB sex mismunandi skil- málum, Þaegilegar mánaöarborganir sem engas þvinga. Hvers vegna borga öörum húsaleigu þegar þú gteur látiC hana renna í eigin vasa og á þann hátt orOið sjálfstaefl- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsogn. Gerðu'nú samninga ,um Ibyggingu með vorinu. J Kom þú sjálfur.'skrifaðu eSa talaðu viö okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra haefi Provincial (Jontractmg Co. Ltd. HöfuOstóIl $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. _________Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7—9. Imperial BankofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) $4,700,000. Varasjóður - $4,700,000. Algengar rentur borgaCar af öllum lnnlögttm. Avisar.tr seldar á hank- ana á fnlandi, útborKanleKar f krón. Útlbú f Wlnnipeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LFSUE, bankmetj. i I DREWRY’S I REDWOOD | LAGER GæBabjór. — ÓmengaBur og hollur. i BiBjiB kaupmanninn yBar um hann. I I I Potten & Hayes UmboBsmenn fyrir Brantford og Imperial reiBhjólirt. VprK, j Karlm.hjól $40—$65. ' ( Kvennhjól $45—$75. KomiB sem fyrst meS hjólin yB- ar, eSa látiB okkur vita hvar þér eigiB heima og þá sendum viB eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aBgerBir af hendi fyrir sanngjarnt verB. NorCurb«Jar-deIldln, A hornlnu M&In et. og Selklrk ave. F. P. JARVJS. barkaetj. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 2I4NENAST, illan Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik til Win- nipeg..................$43.50 Rargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .. ..$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvikjandi þvi bve tMtr -Idpin lcggja á tað frá Reykj$tvik c. *. fnr., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena ftmti. Wsnnipeg. 314 McDermot Ave. — á mílli Princess & Adelftide Sts. ’Phone 4584, Sfhe dity Xiquor ftore. Hkildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, ■M^VLNDLUM og TÓBAKl. ^Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur paumur geiinu. E. S. Van Alstyne. - OREAK morris PIANO Tönnlnn og tllflnnlngfn er fram- leitt & h«rra etig og, meC meirl liet heldur en únokkru öCru. Þau eru seld meC göCum kjörum og ft.byrgrt utn öftkveCinn tlma. þaC *ttl aC vera ft hverju helmlli. S. L BARROCLOUGH S28 Portage ave., « CO.t Witmipeg. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsmiBju Lögbergs,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.