Lögberg - 11.07.1907, Page 1

Lögberg - 11.07.1907, Page 1
Þakklæti! Vér þökkum öllum okkar ísleozku viöskifta- viuum fyrir göC viBskifti siöastliöið ár og öskum eftir frambaldi fyrir koaoaridi ár. Anderson & Thom&é, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. 888. Yér heitstrengium aö gera betur viö viöskiftavini vora á þessu ári en á árinu sem leiö, svo íramarlega aö þaö sé haegt. Anderson A Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 IHainSt. Te/ephene 339 20 AR. II Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 11. Júlí 1907. NR. 28 Fréttir. !J>ai5 hefir jafnan Þótt vit5 brenna um þjó8höf8ingja aö þeir létu um of stjórnast af hirögæ'ö- ingum sínum. Margir segja a« Rússakeisari láti Stolypin ráö- ráöherra ráöa öllum gjöröum sin- um, og aö hann hafi veriö leik- soppur í höndum aöalsmannana þar í landi, sem mestu ráða.Þes»a hefir og þótt kenna á Þýzkalandi um Vilhjálm keisara. Þykir hann hafa veriö um of íeiðitamur nokkrum vildarvinum sínum viö hiröina, svo sem Filippusi prinz af Eulenburg og Kuno von Malkte greifa. Kvaö svo ramt aö þesuu aö þaö var gert aö blaöamáli og réöst ritstjóri þýzka blaösins “Zu- hufnt’’ aö þessum mönnum meö all-böröum oröum, en krónprinz- inn sonur keisarans kvaö hafa sýnt fööur sínum greinarnar, og hann þá brugðið við þegar í staö og rekið áminsta menn frá hirö- inni. Þykir Þjóöverjum almeut vænt um þessa röggsemi keisar- ans og hann vilja nú, sem fyrr- um, er hann sleit vináttu viö Bis- marck, sýna að hann vilji ekki láta ráðgjafa eöa hirögæöinga vaxa sér yfir höfuö. isráögjafinn svo, aö samskonar samningur mundi komast á milli Rússa og Japana og eins milli Bandarikjanna og Japana. Vér gátum um þaö um leið og vér sögðum frá þingrofinu á Rússlandi aö keisarinn ætlaöi aö gefaþegnum sinum ný kosningar- lög fyrir næsta þing. Á þá að þrengja svo kosningarréttinn í út- liverfum Rússlands, að ekki kom- ist nema örfáir á þing þaðan, t. ríkjanna og Japana.Ertn sem kom- veröur Þar og til skemtunar. Mrs. iö er er samt engin ástæöa til aö) S. K. Hall syngur þar einsöngva, ætla að til vopnaviöskifta komiJ Karlakórffjórar raddirj og stærri Stjórnir beggja landanna eru ein- j söngflokkur syngur þar líka. huga um aö jafna i kyrþey á- j --------- greiningsmálin. ' | Krétt utan úr Álfatavatnsbygð, Þér höfum skvrt frá áöur } hegj rig^ingar hafa verið svo ,, lV. . . . • v i nnklar þar tyrir liöugum halfum blaðinu uppþotum þeim, sem orö- ,f______________________v.1 Nú er ekki nema ár þangað til stjórnmálaflokkarnir i Bandaríkj- unum fara að útnefna sér forseta- efni fyrir næstu kosningar. Talið er líklegt eöa jafnvel sjálfsagt, aö demokratar muni útnefna Bry- an. Enginn annar af þeirra hálfu, sem um geti verið aö gera. Ef Hearst hefði ekki faliiö í fyrra haust viö rikisstjórakosn- ingarnar i New York gat skeö, aö hann hefði komið til mála, en nú er ekki því aö heilsa. Af hendi republicana eru ýmsir líklcgir og vilja margir aö aö Roosevelt forseti gefi enn kost á sér, en hann kvaö taka Því fjarri aö ganga á gefin loforð viö síðustu kosningar, um aö sækja ekki um forsetat. i 3. sinn.Hannkvað aftur á móti vera því hlyntur aö núver- andi rikisritari, Taft, verði út- nefndur, en Taft hefir talsvert fylgi, einkum þó í sínu eigin riki, Ohio. Þá hafa og verið taldir lík- legir þeir Eoraker senator, Can- forseti þingsins, Knox senator i Pennsylvania, Fairbanks varfor- seti og nú siöast, en ekki sist, Hughes ríkisstjóri i New York ríkinu. Svo viröist aö meö hverri vikunni sem líöur fjölgi styrktar mönnum hans. Þaö á hann meöal annars að þakka framkomu sinni sem r-í-kisstjóri síðastliðinn vetur. tÞykir hann i þeirri stööu hafa sýnt meira réttlæti og sanngirni en alment er venja í slikum em- bættum. Nú siöast hefir hann úr- skuröaö aö endurtalin skyldu at- kvæöi Þeirra Hearst og McCellan, sem sóttu um borgarstjórastöðuna i New York fyrir nær þvi tveimur ár-um siðau. Hearst féM þá sem kunnugt er, en þóttist brögðum beittur viö átkv;i*i8atalniiiguna og áfrýjaöi kosningunni en hefir ekki fengið sitt fram fyr en þetta. ■ „ , r , o v ,,, ,• v i manuöi siöan, að 1 norðurhluta íð hafa a Suður-brakklandi meö , „ . . ’ . . „ 1 . . • - . , . „ 1 bygðarinnar hafi meira vatn stað- vmyrkiumonnum. Þeim var slotaö ; .„ . .v J ‘ , , . I rð uppi enn dænu eru til um morg mikið um daginn, en nu b.rast , “K ,, c • , v v • ■ I ar a þessum tuna ars. Var farið aftur tregmr þaöan um að nyiar , ...... , , I , v „. , , ,,, c .i,.„. r þar milli bæia a bátum 1 grend viö d. veröa Polverjar nu halfu færri oeirðir seu a ferðinm. Þykja log 1 . „ ... . , v a Þingi en aður og Siberia fær þau, er stiornm lofaöi aö setja „ , , „ ,„ . , & „ , , , . ..„ ..,, , . ... , . , ið hafi fjaraö nokkuö siöan er tal- engan að sen la a Þmg. Taliö er um tilbunmg svikinna vmtegunda, .„ , T ’ , „ . „ ,,. , , J. & v A , & ... ! íö vist aö þaö muni spilla gras- og aö íair bændastettarmenn nai ekki nogu horð. Auk þess vilja .. „ c „ , , v. .& . _ . , . , ° . v. , - nytjun að mun. Suður 1 bygöinm 1 kosningu. Þessi kosmngarlaga- menn aö latmr veröi lausir um , • • .. .„ ,„ breytmg keisarans er þvert ofan 1 30 manns, sem teknir hoföu verið u hel i loforö hans áður gefin (1^05), i síöustu upphlaupunum. um aö þeim lögum skyldi ekki brcyta nema meö samþykki þings- ins. Er Þá einvaldsstjórn ill er bæði fer saman haröstjórn og ó- oröheldni. Þ’egar sett var niöur burðargj. blaða milli Englands og Canada nú i vor brá svo viö, aö á fyrstu tveim mánuðunum næstu á eftir óx fluþningur hingaö nær þvi um helming. Þaö er einkum timarit og betri blöö sem nú flytjast hing- aö, en áöur var nærri ókleyft aö kaupa vegna hins háa buröargj. Or bænum. og grendinni. Til fslands lögðu á staö á mánu- , „, -- -- daginn var Stefán Davíösson frá HailS B. Ihorgmn- Hallson, N. Dak., líklega alfarinn, | " sen það svo þarflegt spor í áttina til viðhalds ísletizks Þjóðernis hér vestra, aö vel væri vert þess að því væri haldið á lofti. Eins og mörgum mun kunnugt hefir séra Hans jafnan haft hið mesta yndi af söng og lagt einkar mikla stund á hann. Nú á siöustu árum, siðan hann tók að þjóna islenzkum söfnuðum, hefir hann ötullega starfað aö því aö efla sönglist meðal fslendinga hér vestra. Einktim hefir hann þó látið s'r umhugaö um að glæöa hjá l n l- um vorum smekk fyrir íslenzkum og norrænum sönglögum og ljóö- um og að temja sér aö syngja þau meira en áöur var títt. Söngljóðin má óefað telja til Fjármálastjórnardeildin i Ott- awa hefir nýlega birt skýrslu sína fyrir fjárhagstímabiliö síðasta er ner til loka 31. Marz mánaðar þ. á. Tekjurnar námu nærfelt sextíu og átta miljónum dollara en útgj. I liðlega fimtiu og einni og hálfrij og þær mæðgurnar Þ.orunn kona er fjgddm á Eyrarbakka i Árnes-; einna hinna traustustu meginþátta Bjarna Tónssonar, Hallson, N.D., ,, , 0 Á.--v •• % J . , ’ ; syslu 21. dag Agustm. 1853. For- þjoðermsms. Þau hata geymt og dottir Þeirra Sigurlaug. Þær, J & & 00 j j ... Siöa'tliðinn laugard. voru gef-jkoma aö likindum aftur í haust. i cldrar hans voru Þau Guðmundur hrnar markveröustu menjar þjoö- anna öldum saman. Vér íslendingar megum þakka þeim þaö aö vér vitum miklu lengra aftur i tímann um s gu in saman i hjónaband að Garðar Áður var farinn Einar Einarsson Thorgrímsen, verzlunarstjóri, og N. D. þau Hjálmar A. Bergmann j héSan ur Winnipeg. kona hans Sylvía (f NielsenJ. ! Á Fróni muna menn enn Thor- og Miss Emilia S. Johnson af séra Friðrik J. Bergmann. Jörundur Eyford frá Siglunesi kom fyrir skömmu hingað með son sinn sjúkan af fótarmeini.Hér Carl J. Ólson.nemandi viö Gust- ■ grimsen heit. og þau hjón bæöi, Ad. Coll., kom til bæjarins a þvi að hann var einkar vinsæll af vora og bræöra Þjóðanna, en auö- fostudag.nn 1 siðustu viku. Hann j alþýöu manna sakir risnu og j jg hefði veriö aö öörum kosti. ! hofðingslundar smnar, og þotti 1 cnftln tin 11 m motioftarfinvi on ; söfnuði nú um mánaöartíma, en ““■'»■» ) Enn eigum vér örmul fjársjóöa verður hér í bænum þaö sem eftirj ^ mesta lipurmenni í viðskiftum i j rímum, vikivökum og öírum á sjúkrahúsinu almenna var fót-1 er af sumarleyfinu og gegnir | jafnt lágum sem háurn. j fornum ljóðum, er lifaö hafa á urinn tekinn af honum og leið: prestverkum Tjaldbúðarsafnaö- j Séra Hans ólst upp með for- j vöri,nl þjóðarinnar allar leiöir drengnum vel er vér heyrðum síð- ar; Scra Fr: J'„.?erg:mann ,er rctí eldrum sinum og lærði undir | ast frá honum. ; ófluttur með fjöskyldu sína til <k61a j iatím,skólann gékk hann sumarbústaðar sins á Gimli. ! frá Eddukvæðunum og eru sumir lítt kruföir til mergjar enn þá. jum ver veturinn i86q—70, en hætti viö i < , , I þessu sambandi viljt nám og fór til Ameriku árið 1872. . . „ .„ , ,. .„ 1 . & ' geta Þess, aö mikiö hetir verið er! Byrjaöi þar aftur á námi og út- , , v . v , v. , v 1 0 talaö um það bæöi 1 ræðu og riti I miljónir. Tekju afgangurinn þar | Nýkominn maöur vestan fráJ j veröur því liöugar sextán miljón- Quil, ^akCj segir r.&ningar hafa! Hrærigrautarleg heldur , . „ , ir dollara. Innstæöu utgjoldin . ,, . . i framkoma bæjarstjórnarinar um r1 . ( ■ T *, r> 11 i ta nema rúmum fjórtán miljónum, * Þ kk ’ en hve,tl enn! þessar mundir í lykkju-sporbraut-j kni ?,St íra Luther L ollege’ einkum, upp á siökastið, að vér svo að hreinir tekjuafgangar Hgvax.ð, Þo Þett sé. Hausttíö arlagningunni svo „efndu frá Dccorah> Iowa. S.öan las hann ísfcndi hér vestan hafs hljót_ u — góöa til Main str. un, Lombard, Rorie og í prestaskóla synodunn-1 aR ^ tungu vorri Qg þjó8. McDermo1 Ave. Ekki er neraa ar norrænu og í þýzkum presta- er stlindir m hverfa halfur manuöur siðan hun lagöi skóla í St. Louis. Þaðan útskrif- . , . v.,„. - svo fyrir aö strætisvagnafélagiöj aCist hann árig l8g2> og g.eröist j ,nn 1 ensku Þjofc,na- Þe,r sem sv0 veröa tvær miljónir eöa vel það. Næstliðin tvö ár hefir hiö opin- bera Þrásinnis reynt að stefna J. D. Rockefeller fyrir rétt til aö bera vitni í málum, sem höföuö hafa veriö gegn Standard Oil fé' laginu. Hann hefir legið á því lúalaginu að fela sig og gefa aldr- ei handhöfum réttvísinnar færi á að birla sér stefnu, og hefir sá eltingaleikur valdiö all-miklum nS ' ráði er aö sumar byggingarn f legöi þessa lykkju og haföi þeg-i , < , „T , •»... 5 Verkfall murara og ste,nsm.öaar teki8 tólf hundruíS dollara Þa prestur íslendmga og Norö-! þcir a þ'eim - ftcndur enn scm hæst °S htlar j skaöabetur fvrir skemdir á stræt- manna ’ Pembinahéraöi í Dakota- , . , , i Jíkur til a8 Þa« ver«i útkliáS í Í!._ „ TN a Í '.t.Ui .« „a„ „« ! ,rUa "V1 ías,k| hlátri meöal ýmsra Bandaríkja- ar>_ sem attn a^ vera úr hlöðnum í siöasta blaði hefir misprentast í Islandsfréttunum nafn Sigurðar sál. Jónassonar frá Bakka í Öxna- dal, bróöur Sigtryggs kaft. Jón- assonar. Hann var sagður Jóns- son í fréttinni. manna og kýmnisblöö óspart not- að sér þetta. Svo er aö sjá, sem Rockefeller sé nú orðinn Teiöur á þessu þófi og hefir nýlega gefið kost á sér til yfirheyrslu í Chicago . sambandi við mál þau er Indi- anaríkið á í viö oliufélagiö. Hann lézt albúinn að segja alt sem hann vissi, en sagöi þó aö hann væri 1 hins vegar ekki í færum til að'- ________ gefa neinar upplýsingar. -------- ( Á mánudagskv. var laust fyrir Talið er líklegt að kið fyrirhug- i kl. 12 réðust tveir grímuklæddir aöa heilsuhæli berklaveikra hór í i menn meö skammbyseur aö f jór- Manitoba verði reist skamt frá; uni niönnum við Isbisterskólann Ninette um hundraö ®g þrjátíu og skipuöu Þeim aö selja af hendi milur frá Winnipog. Þar icvað j fjármuni þá, sem þeir kefiöu á vera hiö æskHogasta svæöi fyrir!ser - Meö snarræöi tókst tveim hæliö;skógar,gnagð ;«f géöu vatni j mæla hafa varla íbugað hve erfitt mönnum fyrir,sem r“‘ * v" ,U-LKlja,° I unum, en núna á mánudaginn! ríkinu, aö séra Páli ÞorkelssynL „ „ • , ,i v brað. Tolverðum afturkino hcf.r ■ , , f J \ aö varðveita .slenzka þjoöermö -«■»"»=«> —S—*» ■«”■><« |hér „„ llm lansan aMur a« Meðan hann var prestur þar; . . , v | minsta kosti. gekst hann ásamt séra Jóni . , t,. . , . , , Aö hampa slikri skóðun framan 1 Bjarnasyni, sem þa voru einu ísl.; . . , , , . . „ menn getur til litils gagns veriö, prestarnir her vestra, fyrir aö I , . < ! en getur aftur oröið til þess aö stofna htö luterska kirkjufelag Is- . , ,, , , £ „ 1 1 ,• t- ,. , , . margir leggi árar i bát, hætti viö hja ser um halfs annars manaöar j lendinga. þyrsti undirbumngs j útkljáö ’kipp ht J,?« ko,„i» i bygginsaframkvæmdir! 'vi#' ^Vkie'og riía"ui lhCTI «r *» *>'<•»*, i Þa* sem fegar var gen af Því steini, verði nú bygöar úr ce- mentssteypu. íslenzkan sumarskóla hefir St. Páls söfnuöur í Minn. komið á Eins og áöur' heéi-r veriö um getiö gerðu Frakkar og Japanar meö sér samning viövíkjandi eign- rnn sínum í Austurálfu. Nú eru samnings atriöin kunn oröin og segir Þar svo, aö stjórnir beggja landanna skuli efla friö og sam- lyndi í þeirri heimsálfu, og að þær skuli gæta sjálfstæðis Kina, og sjá um aö öllum þjóðum verði heimilt aö sigla þangaö; enn fremur aö landeignir síöast- nefndra tveggja ríkja skuli sitja nriö Það sama sem veriö hafi.Þeg- ar samningar þessir voru kunn- gerðir á þingi Frakka let utanrik- og útsýni hiö fegursta, Ekkert er þó fullráöiö um Þetta enn. tms blöö lfér í landi létu svo sem tiT ófriðar mundi horfa meö Jápönum og Baadaríkjamönnum í tíma. Þetta er annað áriö, sem' fundur þess var haldinn syöra hjá, að sýna nokkra viöleitni til aö hann hefir staðið og alt útlit til séra Hans á Mountain i Janúar- vcrnda þjoðareinkenni >ín, o._, þá aö framhald verði á honum eftir- mán. 1885. ; cr llla tarifi' leiöis. I fyrra kendi þar Guðný j Áriö eftir fluttist hann frá ísl.! Mik.u þjóöræKnislegra og oss Hofteig er gengíð haföi á Gust.! söfnuöunum í Dakota og þjónaði j h&gur seSÍa göfugra er Ad. Coll. og . sumar Anna K. j ýmist norrænum eöa dönskum i hltt a® Styöja að þyi aö sýna þjóö- Jonhson frá sama skóla. , : söfnuöum um allmörg ár. j areinkenni sín, minsta ko.-ti beztu a\öal-augfnamiöið meö þessti ’ Áriö 1901 var hann kallaöur af ; einkennin. Þau verða eugum ís- skólahaldi er að kenna börnuuum isl. söfnuðunum í kringum Akra lcndingi nema til sóma hvar sem í Nortk Dakota og er prestur hjá hann er staddur. Á sviöi sönglistaripnar hafir aö vena sem víöast meðal vor ís-1 Hann er tvíkvæntur. Fyrri ko»a | séra H. B. Thorgrímsen vali§ sér þessara fjögra aö liafa sig und- kmilnga kér veStra, og gætu orð- hans rar af norrænu bergi brot- það hlutverk. Hann hefir gerst aw og lögðu þá ræningjarnir á) iö eT*n hinn traustasti meginþátt-1 in, systir d-r. Stub hins nafn- j hvatamaður og forkólfur a§ þvi flótta. | *r j viðhaldi íslenzkrar tungu, eí! ken<Ja forstööumanns prestaskól- aö koma mönnnm á að syngja ís- lenzk ljóð og gTæða hjá oss rækt- arsemi til þeirra. Einkum og sér- aí lesa og skrifa íslenzku. Slíkir skólar ættu.^að voru áliti, þeim enn. inni á Hatherington, þaöan miHi | þess strætis og Arnold str. til i Cambridge str. og sv@ sunnanvert | vor út af deilumálum þeirra í þest; *‘SamhliSa G. N R braut. i Califormu. Einkum magnaöist þo | kvittur þessi viö þaö að Banda- j rikjamenn tóku aö senda herskip I sín frá austurströndinni til Kyrra- j hafsins. Blöö Þjóöyerja telja miklar líkur til aö til ó'friðar leiöi ne7ndina“aö S grema. . og oí' svo sagt aö mikið se um þetta mál rætt Þar í landi.^Rúss- ar hælast hálfvegis yfir deilunum og ryfja npp þau ummæli Witte, er hann lét sér um munn fara eft- ir friðarsamninginn viö Japana, ------------ j þeim fjölgaði og sem flestir ís- •Næstl. mánudag saiaþykti bæj-1 unglingar nytu góörar kenslu *a ars1(órnin aö leiö G. T. R. brjtut- j Þeim. arinnar um bæinn skyldi vera GESTIR í BÆINUM: Miss C. Johnson, Victoria, B. ans í Hamliae Minn.. Seinni kona hans er sömuleiðis af norrænum ættum. Börn hans; staklega er þessi starfs«*i! hans eru átta, sex æf fyrra hjónabandi! mikils virði fyrir ungu kynslóðina, en tvö af himi síðara. ! sem alt of sjaldan fær færi á aö ------ | veröa snortin af því, sem íslenekt Oss hefir þótt rétt að geta er. Væntum vér að lians megi viö Cowper str. til bæjartakmarka.1 C- (óóttir Arngr. Johnson þarj; j Þessa man*s, séra H. B. Thor- þar lengi viö njóta og starf hans Þetta á aö biðja járnbrautarmála-' Mrs. Tergesen, Gimli; B. Walter- grimssonar, hér, bæöi vegna starf- son, Sigurveig Christopherson, I semi hans sem íslendings í söng- Argyte; Bogi Eyford, Pembina;! hst, og sömmleiðis vegna þeirrar eftirleiöis verða í sömu átt og undanfarið, þjóö vorri til gagns, en honum til sóma. að næsta stríö yröi milli Banda- þ. m. í Fyrsfru lút kirkju. Fleira Vér teljum líklegt aö sýningar- Runólfur Fjeldsteö stud theol. og nýju stefnu, sem kom fram viö j gesti og marga fýsi aö heyra fyrir- auk þess um áttatíu bændur úr samsönginn, sem hann stýrði hér lestur prófessor Osborne.sem hann j Álftavatns og Shoal Lake bygð-! 1 Winnipeg fyrir skemstu, þar flytur á mánudagskv. kemur 15. j um. i sem eingöngu mátti heita aö sung- væru íslenzk log. Álítum vér'

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.