Lögberg - 11.07.1907, Page 4
LOGBERG FIMTUDAGINN u. JÚLt 1907
^ögbecg
•r geflS út hvera fl»tucU< 1',ie
Losbers 1'TllilMi* ðk t*ubUatilng Co.,
(löggllt), aö Cor. WUliam Ave og
Ne«a St., Wlrmipeg. Man. — KosUr
12.00 um áríö (t íslaadi 6 k.r.)
Borglat tyrlrfram. Einstök nr. » cts.
PubUshed every Thursday by The
Lögberg PrinUng and Publishing Co.
(Incorporated), at Gor.William Ave.
ft Nena St., Winnipeg. Man. — Sub-
•crlpUon price »2.00 per year. pay-
able ln advance. Single copies 5 cts.
S. BJÖKNSSON, Eilitor.
il. PAULJsON, Bus. Mauager.
Augiysiugar. — SruAuugiysiugar i
eitt skifti 25 cent fyrlr 1 Þml.. A
stærri auglysingum um iengri tirna.
afsiattur eftir samningi.
BústaðaskiíU kaupenda veröur aö
tllkvnna skriflega og geta um fyr-
verándl bústaö jaíníramt.
Utanáskrift tii aígreiðsiust. blaös-
:ns er:
riie LÖOBEKG PKTG. ák PLBL. Co.
P. O. Box. 126, Winnipeg, Man-
Telephone 221.
Utanáskrift til rltstjörans er:
Editor Lögberg.
P. O. Box 136. Winnipeg. Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaöi ögild nema hann
sé skuldiaus >egar hann segir upp.—-
Ef kaupandi, sem er 1 skuld viö
plaöiö, flytur vlstíerlum án Þess aö
tllkynna heimllisskifUn, Þá er Það
fyrir dömstðlunum álitin synileg
sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi.
Átjándi Þin vallafundur
við Öxará.
Þitigvallafundurinn, er minst
hefir verið lauslega á í siöu tu
Þ’riöji flokkurinn er fámennast- Jónsson; Almennur kosningarétt-
ur. Hann er enn djarfari í kröf-! ur- ræða a borgarafundi í Reykja-
um og vill fara fram á fullan að-!
Uvik eftir Guðmund Björnsson;
, ., _ f , Við fossinn, kvæði eftir Þorstein
s í na s an s og anmer ur. grjjngsSOn. Stikukerfið eítir B.
Vísast metur hann stefnu Land-. jónsson og Guðm. Björnsson;
varnar- og Þjóðræðisflkk. mik- 'l>eir halda, kvæði eftir Bjarna
ils, og dylst eigi að fái stefnuá- Jónsson.
kvæði hans fram að ganga muni ■ ®vo sem menn sjá er hér um
þess eigi langt að biða að þjuðin auðll>an Sarð að gresja og mikið, fyrra en hvort þeim herrunum
° ö. i efm í ekki stærri nti og teljum'
nái sjálfstæðistakmarkinu, sem v£r jlvern þann mann ósvikinn, er
um, og var það tilkynning um, að
nú skyldi brautin svo sem áreið-
anlega verða lengd um 12 til 15
mílur í sumar, til Lundar eða eitt-
hvað þar um bil.
Það er svona svipað að vöxtun-
um loforðið þetta og það sem
stjórnarformaðurinn sjálfur gaf í
þjóðræknustu frömuðir landsins
hafa barist fyrir á umliðnum tima
og n argur íslendingur rnænt eftir
langan aldur.
Meður því að skoðanir stjórn-
málamannana íslenzu eru svo
sundurleitar í sjálfstæðismálinu,
sem þegar hefir verið gerð grein
fyrir, en úrslitasamningar um
stöðu íslands í Danmerkurríkinu
fyrir dyrum, liggur í augum uppi
að nauðsyn var á að þjóðin sjálf
fengi að segja hvað hún vildi,
fengi að láta i Ijósi tillögur hvers
flokksins hún aðhyltist nú. Ýms I
blöðin fóru þess á leit að þingið i
yrði rofið og efnt til nýrra kosn-|
inga, en stjórnin sú, er nú siturl
við völd, gerði enga gangskör!
að því.
Ef það hefði verið gert var þó I
það kaupir.
fara efndirnar betur úr hendi nú
en þá, draga stöku menn ofurtrtið
í örlög .áttum, fyrirlestri Bjarna í efa. — En “alt er Þegar þrent
frá Vogi, eru þessar gullfögru er;>. |>etta er nú þriðja sendi-
stökur; nefndin þarna utan úr bygðunum,
sem fær ákveðið loforð um fram-
lengingu Oak Point brautarinnar,
og það er varla að McKenzie og
Rob.st. Co.-ið sjái sér fært að
svíkja hana oftar. Vér getum
minsta kosti varla trúað því þó
að fylkiskosninga svigrúmið geti
orðið á fjórða ár.
llvar sástu hreinna loft og tærri
lög
Hvar leistu gróðursælli hlíða -
drög
en heima, þar sem bernskan
ljúfa leið
og lífið var eins bjart og sólin
heið ?
Nei, loftið, það er hvergi eins
hreint, og sjár
er hvergi sem við ísland tær og
blár
og hvergi sólin skin eins skært
og þar,
sem skein hún mér, er lítið barn
eg var.
Margir munu kannast við
Woodmálið svo nefnda sem al-
ræmt er orðið. Stjórnin hér í
Manitoba gaf hér í vetur fjár-
glæfrasegg einum Wood að nafni
upp allar sakir í máli, sem hið op-
Kvæði Þorst. Erlingsson prent-1 inbera hafCi hÖfSaS honum-
um vér hér á öðrum stað i biað-: 8’eSn hann hypjaði sig
svo mikil trygging fengin fyrir jnu. Vér skipum því óhikað á \ burt úr fylkinu. Hneykslið það
því að vilji landsmanna kæmi í bekk með allra beztu ljóðum haro. hefir spurst víða um og alls staðar
Ijós í þessu máli, sem auðið var.
En þar eð ekkert varð af þingrof-
inu hefir Það orðið fangaráð1
Nýgerfinga hafa þeir Bjarmí þótt fyrnum sæta SvQ er aS sjá>
Jonsson og G. Björnsson búið til
yfir meturmáls nöfnin og kunn-
stjórnmálaflokkana, einkum þó'
J
um vér all-vel við sum þeirra og
og þó að nokkur þeirra séu ekki
blöðum og há skyldi um næstliðin Landavarnar- og Þjóðræðis-1 sem heppilegust, að voru áliti, þá
mánaðamót, er eigi ónýstárlegur.
Tólf ár eru nú liðin tiöan siö
asti Þingvallafundur hér á undan
var háöur. Alls hafa þeir verið
seytján frá Þvi árið 1848. og til-
drögin «til þeirra jafnaðarlegast
veriö mikilvægustif landsmálin, er
verið hafa á dagskrá í hvert sinn.
Þá er slíkir fundir hafa veriö
háöir, liefir ávo veriö tilætlást að
þjóðin sendi fulltrúa sína þaugaö,
til að ræöa áhugamál heunar og
auglýsa vilja liennar á þeim.
Nú er eitt álíkt áhugamál ísl.
þjóðarinnar á dagskrá. Það er
sjálfstæðismálið.
manna, að boða til þjóðfundarins; ma ef til vill óvananum nokktið
þar um kenna, að svo er.
Vér óskum ritinu alls
góðs
á Þingvelli 29. f. m.
Á þann fund hafa þegfar verið!
Ö ! ^Cflg’lS.
kosnir fulltrúar úr ýmsum héruð- ____________
um landsins, og eiga þeir að láta|
i Ijósi, fyrir hönd kjósenda sinna,! »> A.it 0T þCgciT þf0nt0r“.
vilja þeirra í sjálfstæðismálinu.
Verður einkar fróðlegt að heyra
hver hann verður, því þó blöðin
heima hafi rætt málið af miklu
kappi á síöastliönu ári, og hver
stjórnarflokkurinn fyrir sig látið
drjúglega af fylgi sínu, er vilji
þjúðarir.nar sjalfrar eigi enn orð-
j inn opinber.
1 Munum vér svo skjótt sem
fregnir fást aí fundinum skýra
j Eitthvað milli sjötíu og áttatíu
I manns voru þeir sen J.inefndar-
mennirnir, sem komu núna eftir
1 helgina, enn einu sinni utan úr
I Álítavatns og Shoal Lake bygð-
um, íslenzkir og enskir, að minna
stjórnarformanninn okkar, hérna
j þann orðheldna, hann Roblin, á
sem Wood Þessi hafi ekki verið
af baki dottinn þó þetta fylki
væri lokað fyrir honum, heldur
hafði hann ásamt fleiri mönnum
tekið til sama starfa, að svíkja fé
út úr mönnum með ólöglegu móti,
suður í St. Paul í Minn. Enn tek-
inn hefir hann nú verið höndttm
og fleiri félagar hans og stendur
sá málarekstur nú sem hæst. Er
næsta fróðlegt hvort Minnesota-
réttvísin lætur borga sér til að
sleppa bonum lausum.
Oak Point brautarframlenging-
Skoðánir íslendinga á því eruj fra þeim> og væntum ver þess/aöl “°a’ n,arSlofuðu; en oefndu' °&
býsna mismunandi,, ..Stjornma'a- j sa flokkur íslendinganna verði
'j.þarna fjölmennastur og giftu-
drjúgastur að lokum, er fast-
mennirnir skiftast þar aðallega
þrjá flokka, eius og kunnugt er,
og fer sina leiö hvor þeirra
brautarstöðvahúsið á Oak Point,
sem engu betur hefir verið efnt
að byggja. Þeir kváðu líka hafa
, , , „ . , hvíslað einhverju að honum um
heldnastur verður vtð sjalfstæðis- t , , , , ,
. ... . .-tartræksltt omyndina a brautar-
Sá er einn flokkurinn, er neftt-: kröfurnar, er mestu mikilmennin ,.
TT . _., • . . I . - . . , , , j stufnum þessum, sem nu er alt af
ír sig Heimastjornarmenn. Þetr. íslenzku hafa bortð skraðar a .
— — nærri því
er honum fylgja eindregnast yilja, skiidi sínum, og trúum því að ís-
litlar breytingar gera á stöðulög- lenzka Þjóðin láti aldrei fjötrast
um íslands, er valdboðin voru innlimunar - tjóðurslæðingi þeim,
laust eftir 1870, en aldrei hafa er Danir hafa lengstum viljað á
síðan veriö samþykt af íslending- hana koma.
um á löglegan hátt. Að þessutn; --------------
lítilfjörlegu breytingum fengnum,
er fjalla helzt um greiðslu tillags-
ins frá Danmörku í einu lagi,und-
Bókafr0gn,
verið að tala um og
j dæmalaus er kölluð.
I
Ilenni gekk heldur ekki, frekar
1 en mörgum öörum, tafarlitð
j feröin inn til bæjar, sendinefnd-
inni þessari. Gufuketilsgarmurinn
: sliðraðist ekki með fatþegana
nenta nokkuð af leiðinni. Þar
j varð hann staður sem oftar þessi
“Sumargjöfin” þeirra Bjarna ' . , 7 ,
. . .. . . , , , t' , . . _. ; Oak Point brautarbrunki þetrra
írskrittina raðgjatans og land- Jonssonar fra Vogi og Etnars ** „ ... „
... McKenzie, Roblin & Co., og
helgtna, vtll þesst flokknr sam- Gunnarsson er komtn hingað vest-1 , ,, . , ...
.1 , . hrærðist ekki ur sporum í ftmm
þykkja stoðuk.gin loglega um oa-,ur. Ltgulegt fit eins og fyrrt. , ,
. . . t} „ , ... klukkuttma, og þarna satu allir
kveðinn tima. Þykir frjalsiyndart Þrem't eru myndir af mu eldrt , . , .
, , J . ... , farþegarmr, • karlmenn, konur og
Islendtngum, sem vonlegt er, aö skaldum vorum og ætlar Sumar- ...
0 ^ , ,, j born, og sjuklingur skotsar með
sjalfstæði þjoðartnnar se sett 1 1- gJof*n ser að flytja framvegis 1 , , ._ , . _
skyggilega, hömlur. rf slik, yrSij myndir af öilum ísienzku skálduu-l J “ 1 nl
samþykt. Þó er svo a8 sjá. ati, um’ 1’e,m’ ,sem m>,,dir eru tU * * _ ™ °u
ymsir þe.r er t Heimastjornarfl. [<ag yið Vorvísur j HalI eftir! peg f en kl. hálf tvö um nóttina.
hafa tahö s,g, seu etgi sinnandi Áma Thorsteinsson: Heyrum sjá- j Morguninn eftirgekk sendi-
samþyktinni, þann veg úr garöi j um finnum kvæöi eftir Indnöaj nendin f rir þann háttvirta> f
geröri. iÞorkelsson; Næturhugsantr a Or-1 1 y
í öörum flokkinum eru þetr, er f0”11111' eftir Þ°rgils GJallanda;
, . Byngt syngi svanir mimr, upphaf
nefna S1g l,andvarnar- og Þjoö- að kvæðabálki eftir Huldu; Um
ræðismenn. Þar til teljast ogýms- Jóhann G. Sigurðsson eftir Bald-j
ir hnur frjálslyndari Heima- ur Sveinsson; Lífsgleði eftir Ind- meS meiru gá háttvirti kvað hafa
stjómarmannanna fornn. | <*» l)li8“- «
Stefna þessa flokks ^ hneigist Sigurösson; Einvígið, saga eftirj en&u sa*st &eta lofað fyr en hann
mikhim mun meira í sjálfstæðis- Maupassant þédd af Bjartta Jóns'-1' vaeri búinn aö síma brautarhöfð-
áttina.. Vill hann gera þá samninga syni; ÆJkuvintir, kvæði eftir Ind-I ingjattum sjálfum, vildarvininum
við Dani að ísland verði frjálst r'ða Þorkelsson; Fornar á-tir McKenzie, þeim ósérplægna.
sambandsland við Danmörku, og [hr0t; ettir leturswn; Meira fél«;t ekki í þaö sinni.
Islendmgar ráö, sjafftr sermalum SQn. örlugþættir, fyrirlestur eftir AftUr gekk sendmefndm fyrir
síntmt öllum, á líkan veg og vér Sama; Stflnargjöfín ' eftir Helga o81ing'nn'> síöari hiuta sama dags.
skýrðum frá að “Blaðamannaá- Jónsson; Áleiöi góðs drengs og Þá stóö stjórnarformaðurinn roeð
yarpið” heföi lýst yfir í vetur. Blómin mín, kvæði eftir Einar P. skevtið McKenzie-iska: t höndun-
Pilturinn skotsári ("Halldór
Friöriksson frá Otto P. OJ, sem
kom með Oak Point lestinni
þriðjudagsnóttina, var lagöttr hér
á sjúkrahúsið og tók dr. Brand-
son kúluna úr fætinum. Sjúklingn
um líður vel.
Fyrirspurn.
A. gerir girðingu utan um lanc
sitt í skógi og með girðingu sinni
tekur hann af braut sem liggur
gegnum landið, en heggur ekki
braut í kring.B.segist geta höggv-
ið niður giröinguna, en A. segir
að hann verði aö höggva braut
handa sér t kringum hana. Hvor
hefir á réttu aö standa?
Svar: A. ef þetta er á nýju
landi og ef um prívat braut er aö
ræða.
verandi járnbrautarmálaráðgjaf-
ann, herrann Roblin, og ininti
hann á loforðin frá því í fyrra,
um brautarlagninguna ókomnu,
Kennarastaðan við alþýðuskól-
ann á Big Point, Nr. 962, Wild
Oak P. O., Man, er laus Tíu mán.
kensla, samfleytt; byrjar 19. Á-
gúst 1907. Umsækendur hafi 2.
eða 3. stigs kennarapróf. Tilfcoð,
skrifleg, er tilgreini, rrtentastig og
kauphæö umsækanda, komi til
undirritaðs fyrir 7. Ágúst 1907.
Wild Oak P. O., Man.,
Ingimar ólafsson,
Sec.-Treas.
The iDOMINIONBANK
SELKIRK ÚTtBÖW).
Alln koaar bankastorf af hendi leyst.
Sparisjóðsdeildin.
TekiO við innlögutn, frá $t.oo að upphæð
og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum
sinnum á ari Viðskiftum bændá og ann-
arra sveitamanna sórstakur gaumurlgefinn.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir baendur fyrir
sanngjórn umboðsiaun.
Við skifti við kaupmeno, sveitarfélög,
kólahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjörum.
J CRISDALE,
bankaetjórt.
Við fossinn.
Við komum hér ennþá, sem erurn á ferö,
fyrst enn er ei strengur þinn skorinn,
né okið þitt telgt eða talið þitt verð
og tjaran i kollinn þinn borin.
Við göfgum þá tign, sem i gígjunni bjó;
og gott var á sönginn að hlýða,
því móðurrödd varð hann og flóttamanns fró,
sem fylgt hefir Landanum víða.
Úr fósturlands barnti þú fluttir Þann óð,
sem fann hjá oss næmasta grunninn;
á því þekkjast oftastnær einmitt þau ljóð,
sem eru frá hjartatiu runnin.
Og bezt hafa’ úr lægingu lyft okkar dug
og leyst okkur fjötur af tungu
þið skáldin, sem upp’ um hin íslenzku flug
á óleigðu gígjurnar sungu.
Þar gátum við hróðugir hlýtt á þá raust,
sem hetjunni vordrauminn sagði.
Og þangað er vonunum vorkunnarlaust,
sem vegina minningin lagði. ,
Og þú lékst þér syngjandi’ að silfrinu því,
sem sindrandi’ i beltið er grafið,
en mólst ekki gull eins og þorparans þý,
þvi þeyttirðu dansandi’ í hafið.
Þó voru þið auður, sem ýmsum varð stór
og íslendings dýrasti hróður:
hann heyrði’ ykkur syngja Það hvar sem hann
fór,
að hann ætti drottning að móður.
Og hér var sá auðtir, sem ostjornarskram
og einokun tókst ekki að ræna.
Þær náðu’ ekki’ i silfrið af beltunum blám
né borðana’ af mötlinum græna.
Og ef oss nú sjálfum er ætlað að flá
það af, sem var hægast aö bjarga,
þá sézt hér þó mark eftir synina þá,
sem síðustu gripunttm farga.
Og eins þegar göfgin og gigjan er braut
og gullið er orðið að vonum,
þá þarf ekki móðirin þess háttar skraut
hjá þrautleigðrar ambáttar sonum,
öll skepnan hér fyrir þér skjálfandi stóð,
og skáldið fékk hríðir við niðinn
og bað þig um lifandi anda’ í þann óð,
sem ætlaði’ að fæðast Þar liðinn;
hér fékk það við bænina’ t fingurna mátt
og farginu’ af heilanutn þokað,
svo andríkið fann þar nú alt upp á gátt,
• sem áður var heilt eða lokað;
og þar sem var hálfrökkur, skúm eða ský
varð skínandi regnbogaljómi.
og leyndist þar glufa, sem eitthvað komst í,
var í hana rent þíntim hljómi.
En hann, sem þar vígði þín volduga hönd,
og varð hér svo fagttrt á munni,
hvt skyldi ’hann nú byrgja svo ljómandi lönd
og loka svo heilnæmum brunni?
Hvi vilja’ ekki Þeir, sem þlú tyltir á tá
á tindrandi Ijósbogans hæðum,
að ættjörðin megi þá aflstrauma fá
úr óbornu skáidanna kvæðum
Nei. Það er svo stopult hvað þeim sýnist frítt.
Nú þykir þeim sælast að dreyma,
að þú værir asni, sem upp í er hnýtt
og íslenzkar þrælshendur teyma.
Og þeir eru farnir að leita sér lags;
og likast [Tú kröftunum eyðir
hjá hverjum, sem ok er og tjara til taks
og tafarminst þrælsverðið greiðir.
Þeir halda’ ekki’ oss vinnist þá veglegri jörö
með vitrari mönnum og sælum;
nei: voldugir húsbændur, hundar á vörð
og hópur af mörkttðum þrælum.
En fái þeir selt þig og sett þig vft kvörn,
þá sézt, hverju’ er búið að týna,
og hvar okkar misþyrmd og máttvana börn
fá malað í hlekkina sína.
Þér finst þá, ef til vill, þeim fari það ver,
up frelsið svo hjartnæmt að tala, —
en eins vinnur haninn til ágætis sér
sitt óþarfa-hjáverk, að gala.
Og meðan þeir yrkja sín ættjarðarljóð
; öll ósköp að hjartanu streyma,
og sæmd vora, fóstttrjörð, fossa og þjóð
þeir fá því — en seint til að geyma,
þvt buddunnar lífæð í brjóstinu slær
og blóðtöku hverri’ er þar svarað:
svo óðara’ en vasanttm útsogið nær
er ámóta’ i hjartanu fjarað.
Og því 'er nú dýrlega harpan þín hjá
þeim herrum til fiskverða metin,
sem hafa það frant yfir hundinn, að sjá,
að hún verður seld eða étin;
sem hálofa ,.guðsneistans“ hátignarvald,
• og heitast um manngöfgi tala,
en átt hefir sktúðandi undir sinn^lfald
hver ambátt, sem gull kann að mala.
Og föðurlandsást þeirra fyrst nm það spyr
hve fémikill gripttr hún yrði,
því nú selst á þústtndir Það, sem að fyr
var þrját'm peninga virði.
v * * *
Hvi skyldi’ annars Alþingi’ ekki’ afla sér fjár
og íslenzku kúpurnar rota,
og leyfa’ okkur að eins að eiga þaö hár,
sem okrarar vilja’ ekki nota?
— Sumargjöfin. Þ>\ E.