Lögberg - 11.07.1907, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JÚLÍ 1907
491 Main Street
66o Young Street
.
HEIMBOD BANFIELD’S
TIL SYNINCARCESTA
KAUPIÐ HJÁ BANFÍELD. Hér er verölag svo gott aö ei getur annaö betra. Vér
ætlum aö gefa sýningargestum færi á aö spara sér peninga, við húsbúnaöarkaup sín. Líka
gott færi fyrir gistihús og greiðasöluhús, aö hressa ofurlítiö viö hjá sér fyrir sýninguna. Vér
höfum nýlega kannaö vörumagn vort og sjáum aö vér höfum of mikið af sumum vörutegund-
um. Vér veröum aö losa oss viö þær, svo rúm verði fyrir haustvarninginn. Hér eru nokk-
ur kostaboö. Vér setjum þannig verö_á vörurnar að þaö veröi öj hjá Banfield engu sðuren
á sýningunni. '
KOSTABOÐIN HANS BANFIELD’S
LINVARNINGUR.
Munnþurkur, tylftin á $1.50.
$2.50 viröi. Hikiö ekki. Þær
seljast fljótt.
BORÐDÚKAR
fyrir nærri því hálfvirði. 75C.
og $1,00 viröi, nú á .. .. 59C.
ÞURKUR MEÐ GJAF-
VERÐI.
Þrjár fyrir.........$1.00.
CROSSLEY SQUARES.
Þessir smekklegu Squares
eru brúnir, bláir, grænir og
tyrknesk gerö á þeim. Verðiö
ekki of sein. Þeir fljúga út.
$32.50 Skozk Axminster
Squares á........ $19.90.
Fáheyrt kostaboö.
TAPESTRY SQUARES,
enskir 9x12 á $8.50. 'Þeir eru
tvöfalt meira viröi.
$15.00 Scotch All Wood Art
Rugs................$7-50-
$11.00
“Morris Chair’’ fyrir $6.50.
Tréverkið úr “quarter cut
oak”. Sessurnar með ýmsri
gerð og hægt að snúa þeim viS.
SleppiS ekki þessu kjörkaupi.
ÞESSI $17 BARNAVAGN A
$11.50.
Þessi barnavagn er sérlega
sterkur og stoppaður innan.
Rubber Tires.
GÓLFÁBREIÐUR.
Gólfábreiður fyrir hálfvirði.
Vér höfum á að gizka 50 enda,
hvern um sig undir 30 álnum,
af beztu gólfteppunum. Nýtízku
munstur og gerö.
Hér er færi að fá sér teppi í
svefnherbergið eSa önnttr minni
herbergi.
V $r.oo teppi, yd. 50C.
$1.50 ” yd. 75c.
KNIPPLINGATJÖLD.
Vér bjóSum kjörkaup á tjöld-
um. T. d.: Knipplingatjöld 4
feta breiS og 9 feta löng, $1.35
virSi á................90C.
Ensk tapestry Squares á $5.
PARLORBORÐ Á $1.15.
ASeins 50 til. Platan 22x22
þml.
$4.25 VÖGGUR Á $2.50.
Einkar sterkar. 30 þml. lang-
ar, 14 þml. háar og 12 þml
djúpar. GjafverS.
ELDHÚSBORÐ
tneS skúffum og öllu tilheyr-
andi. Fjórfætt borS. vanal $4.
Nú...................$2.40.
Fjórfætt borð, vanal. $4.50.
Nú...................$2.50.
Fimmfætt borS, vanal. $5.00.
Nú....................$2.75-
SESSUR.
$1.75 sessur á $1.00.
í þeim er úrvals unga- og
andafiður.
RÚMSTÆÐI,
Spring og madressur alt á $6.50
Gott og sterkt rúmstæSi.
Þungar þverslár og mjóir tein-
ar “SpringiS” er tvívafiS, olíu-
boriS og ábyrgst. Madressan
troðin marhálmi og 3 þml. þykk.
; $2.00 LEGUBEKKIR Á $1.35.
sem leggja má saman. Grind
og fætur úr harSvið. NauSsyn-
legir á greiSasöluhúsum.
IkJBW
M. Paulson.
aelur
Gittin gaieyíisbréf
Vér höfttm veriS beSnir aS selja
eitt mjög vandaS nýtízkuhús á
góSum staö í borginni 5 hundruS
dollurttm lægra en hús af sömu
gerð seljast. FinniS okkur aS
máli éf þér viljiS eignast gott og
ódýrt heimili.
Vér höfum sex herbergja hús
til sölíi frá $1700 til $2100 meö
$100 til $250 niöurborgun og af-
gangurinn borgist mánaSarlega,
jafnt 0g húsiö rentast fyrir.
Vér höfum mjög vandaS hús á
góSum staS sem eigandinn vill
skifta fyrir bújörS nálægt Dog
Creek P. O. og fáeina gripi. Sá
sem hefir svoleiöis aS bjóöa gerði
vel aS skrifa okkttr fáeinar línur.
Landar góöir finniS okkur aS
máli, ef þiS seljiö eignir ykkar
eöa viljiö víxla þeim.
The Hanituba Reaity Co,
Vlfirp Pbour 70S2 | Hoom W5 Hldlreavj Blk
M»usf Phonp 324 — 258 i PortageAve
B. Pétursson, Manager,
K. B. Skagfjord, agent.
SkemtiferÖ
Good-Templaranna
Hin árlega skemtiferS G. T.
stúknanna Heklu og Skuldar, verö-
ttr farin til Gimii, eins og áSur
hefir veriS auglýst. fimtudaginn 1
xi Júlí n. k. Fargjald báSar leiSir'
aS eins $1.35, fyrir börn 75C. Ó-
keypis aðgangur aö dansi og öll-
um skemtunum. Járnbrautarlestin
leggur á staS kl. 8 af C. P. R. stöö-
inni. A skemtistaönum veröitr
fólkinu skemt meö ræSum, söng,!
lúSramúsik, dansi og ýmsum i-
þróttum, þar á meðal glímttm,
sem tvenn verölaun verða veitt
fyrir, $5.00 ®g $3.00; sundi, meö
tvennum veröl., $3.00 og $2.00;
fótboltaleik, verðl. $ix.oo; kapp-
róðri, verðl. $3.00 og $2.00». —
Ætlast er til aö aö eins einn maSur
sé á hverjum bát. Um glímár^ar
og fótboltann er ætlast til aS flokk-
*ar frá Winnipeg og Gimli keppi
Yvor á móti öSrum. Fargjald &rá
Selkirk báöar leiöir 75C.. Einkenn-
1 isborða fá allir, sem taka þátt í
ferSinni, ókeypis,
íslqndingar! Veriö m«S t skemti-
feröinni. Vér skulúm ábyrgjast
góSa skemttm.
] VirSingarfylst
SkemtiferðarnefndKn.
loKuðum tilboðum
stíluðum til undirritaðs og kölluð “Teader
forSteel Superstructur.Shellmouth Bridge
verður móttaka -veitt á skrifstofuni þangað
til laugardaginn 3 Ágúst 1907 að þeim degi
meðtöldum, um stái grind í brú yfirAssini-
boine ána hjá Shellmouth Manitoba sam-
kvæmt uppdráttum og reglugjörð.sem eru
til sýnis á skrifsofum þessara manoa; J.G.
Siag Resident Engiaeer.Confederation Life
Building, Toronto, A. R.Dufresne. Esq,
Resident Engineer, Winnipeg Manitoba:
C.Desjardins,Esq,Post Ofiáce Montreal;eða
með því að snúa sér til póstmeistarannalí
Hamilton.Ont., ogShellmouth Manitoba
líka Departmeut of Public Woiks.Ottawa.
Tilboð verða ekki tekin til greina. nema
þau séu gerð á þar til aetluð eyðublöð og
undirrituð með bjóðandans rétta nafni
Hverju tilboði verður aðfylgja viðurkenp
banka ávísun, á löglegan banka, stíluð til
,,The Honorable the Minister of Public
Workser hljóði uppátíu prócent (10
prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir-
garir tilkalli til þess ef hann neitar að
vinna verKið eftir að honum hefir verið
veitt það. eða fullgerir þaðekki, samkvaemt
samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður
ávftunin endursend,
Deildin sbuldhiadur sig ekki’til að saeta
lægsta tilboði, né neinu þeirra.
Samkvæmt skipun
FRED GfcLINA.8. Secretary.
Department of Public Works'
Ottawa, 3. JúM 1907,
Fréttablöð sem birta þessa asglýsinguán
haimiidar frá stjórninni fá enga borgun
fyrir slíkt
Stór útsala á
Verð sem hygginn kaupandi veitir nána athygli. Kaldir skór
í heitu veðri.
Kvenskór á $2, $2.50 og $2.95, “White Canvas Oxford” kven-
í engu sambandi við
aðrar verzlunir í bæn-
um.
“Oxford” “Gibson Ties’
geröir úr gljáleöri og geita-
skinni, handunnir meö léttum
sólum. Hælar af allri gerö.
Táhettur meS gljáleöri 0g án
þess. Allar stæröir.
Úrval .................$1-79-
skór, meS hjúpuöum hælum.
Sérstakt verö .. .. $1.79.
‘Whité Canvas Oxford’
skór.................
kven-
$1.38.’
NAUDSYNJAR
FERDAMANNA
Ferðakoffort traust og haldgóS
úr bass-viSi. FóSruS og róg-
negld vandl. Tví- og þríbotn-
uö meS járnbotni neöst, og
málmhlífö á hornum, stærS
34 og 36 þuml. VerSa öll
seld á mjög niöursettu verSi,
á.........................$6.95.
“Ferðakoffortin okkar”. Af öll-
um stæröum frá 30—36 þml.
Þykkar málmhlífSarplötur á
hornum. Tvær styrktarólar.
Excelsior læsing. Tvíbotnuö.
Létt í meöförum,falleg,þægi-
leg í smáferöalögum.
Vanav. $10.00, nú á $7.25.
Túrista-ferðakoffort, sérlega
sterk og endingargóö. Járn-
bent traustlega. TvíbotnuS.
Stærö 28—36 þml. á $2.25,
$2.50, $2^95 og $3.50.
Ferðatöskur úr vatnsheldum
dúk. Stærö 27 Þml., meö leS-
ur hönkum á...............$1.69.
Ferðakoffort einkar þægileg og
viö hvers manns hæfi. Sér-
lega endingargóö, stálbent,
tvíbotnuS, meS stálbotni yst.
Ódýr á $5.50. ViS látum þau
nú samt fara á. .... $^.35.
Ferðakoffort landa á mUli.Vana-
verS $10.00. Nú á $5.50. ViS
höfum miklar birgöir af þeim
koffortum á ýmsum stærö-
um, 32, 34, 36 þml. Mjög
sterk, vandl. járnbent , fóSr-
uö innan og maö tvöföldum
botni. Seljast nú á ....$5.50.
‘Ferðatöskurnar okkar”. Járn-
grindur klæddar ágætis leöri
og fóSraöar innan. Töskur,
sem allir eru ánægSir meö og
vanalega eru seldar á $8.00.
seljum viö nú á .. .. $6.75.
Nestiskassar karlmanna. Teg-
undin, sem vanal. er seld á
25C. fæst hjá okkur nú ái9c.
Við höfum miklar birgðir og
stórkostlegt úrval af töskum
úr nautsleðri og vatnsheldum
dúkum á gjafverði, frá $1.50,
$2.00, $2.20, $2.65, $2.95 og
þar yfir.
POPULAR “FIT-RYT” SHOE
246—248 Logan Ave.
Phone 4037
STORE
W. Chapman,
eigandi
A .S. BABDAL,
1
BRUNN-BORUNAR
_ YERKFÆRI
Vér höfum stærri byrgðir fyrir liggjandi en nokknr önnur verzlun hér vestra
og mes» að velja úr-“Climax 9 hestaafl vél fyrit 2-3 þuml.holnr alt að 600
feta djúpa- 'Monarch vélar fýrir brunua 4-10 þuml. víður og alt að rooo feta
djúpa--það er hægt að snúa þeim með hestaafli.gasolina eða gufuafli-hin
frægu 'Keystone boráhótd. Núnings eða tannhjóla lyfta. Bezt til að bora djúp-
ar holur. Borar 300-3000 fet niður. Allar þessar tegundír hafa hlotið meðmaeli
Dominionstjórnnariaarog eins fylkisstórnarinnar biðjið um verðlista Vindmillur
Vatnshylki dælur.kvannir.og sægir-F.mpire rjóma skilvindan-Stickney
gasoline vélar.
The Qntario Wind Engir.e &. Pump Company, Limited.
Winnipeg, Manitoba.
PETKE & KROMBEIN
selja í smáskömtum beztu teg-
undir af nýj-u, söltuöu og reyktu
KJÖTI og KJÖTBJ-ÚGUM,
smjöri, jarSarávöxtum og eggjum
Sanngjarnt verð.
161 Nena st., nálægt Elgin ave.
Alt,
Islaads saga á ensku
meö nokkrum myndum af merk-
um raönnum sem S£.gan gétur um
ásamt uppdrætti af íslandi, sem
sýnir götnlu fjórCunga skiftin einn
ig verzlunar og hagfræöis skýrslu
landsins til 1903, er til sölu hjá
undirrituöum. Verö $i.oo
J.G. PÁLMASON,
475 Sussex St ,
Ottawa
sem þarf til bvggin$a:
Trjáviður. Gluggarammar.
Listar. Hurðir.
Allur innanhúss viður.
Sement. Plastur.
o. s. frv. o. s. frv.
4 Glass C§. Liil
Notre Dame Ea>t.
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö sendi pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg. Man
Auglýsið í Lögbergi.
Tbe Palace Restaurant
COR. SARGENT & YOUNG
Máltíöir ætíö til reiöu.
Beztu tegundir af kridd-
vöru og ísrjóma.
MÁLTÍÐASEÐLAR $3.50
um vikuna.
— íslenzka töluö. —
WILLIAM PRIEM,
PHONE 4ÍJ41. eigandi.
PHWK 5781.