Lögberg - 11.07.1907, Page 7

Lögberg - 11.07.1907, Page 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN n. JÚLÍ 1907. Búnaðarbálkur. M ARKA ÐSSK ÝRSLA. MarkaBsverB í Winnipeg i. Júí 1907 InnkaupsverB. ]: Hveiti, 1 Northern......$0.93/4 ,, 2 .......... 0.9034 ,, 3 ,, .... 0.84/2 ,, 4 extra ....... 0.82 4 »> 5 > > • • • • Hafrar. Nr. 1 bush..... 4ic “ Nr. 2.. “ ......... 4ic Bygg, til malts.. “ .........44c ,, til fóhurs “........ 42 c Hveitimjöl, nr. 1 söluverC $2.60 ,, nr. 2. $2.30 ,, S.B ...“ .... i.95 ,, nr. 4.. “$1.40-1.60 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton... 17.5° ,, fínt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundiö, ton.. $14—I5-C° „ laust, ,,........^$14-$!5*00 Smjör, mótaö pd........... 22)4c ,, í kollum, pd............ 18 Ostur (Ontario) . —13/^c ,, • (Manitoba) .. .. 15—15^2 Egg nýorpin................ ,, í kössum.............. i7/4c Nautakj .slátr.í bænum —9% ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............. —8c. Sauöakjöt................— 15C- Lambakjöt................. i6)4c Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. n)4c Hæns á fæti................. ioc Endur ,, ioc Gæsir ,, ........... 10—nc Ralkúnar ,, ............. —14 Svínslæri, reykt(ham).. 15]4-I7C Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 55 Nautgr.,til slátr. á fæti 4~5/4c Sauöfé ,, ,, 1 7C Lömb ,, ,, .... 7 /4 c Svín ,, ,, 6Y\—7?4c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush........80—85C Kálhöfuö, pd............... 4C> Carrits, bush.............. 1.20 Næpur, bush.................6oc. Rlóöbetur, bnsh...........$i.20c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv.kol(söluv ) $10.50—$11 Bandar. ofnkol ,. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-2 5 Tamarac ( car-hl ösl.) cord » Jack pine, (car-hl.) c..... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cord Húöir, pd...............6—6]4c Kálfskinn,pd............. 6—70 Gærur, hver.......... 40 —90C ’Að útrýma skorkvikindutn er spilla trjám og jurtagróðri. Eins og kunnugt er gera ýmsar tegundir skorkvikintla oft all-mik- inn skaöa á trjám og jurtagróöri séu ]>ær látnar óáreittar. Til aö koma í veg fyrir að l>essi smá- kvikindi spilli eignum manna er því nauösynlegt aö þekkja og kunna aö færa sér i nyt Þau ráö, er útrýma skorkvikindum, án þess þó aö trén eöa jurtirnar skemmist um leiö. Mörgum mun þaö ljóst, aö kerosene-olía er því nær ó- brigöult meöal til aö drepa flest skorkvikindi er spilla jurragróöri, eii sá hængur er á aö nota kero- sene-olíu aö blanda Þarf hana eft- ir vissum reglum, annars eyöi- leggur hún, sé hún borin á, bæöi lauf á trjám og grastegundir um leið og hún drepur skorkvikindin. Hér á eftir skal gerö grein fyr- ir því 4>hvern veg heppilegast er aö blanda kerosene-olíu, til þess aö hún geti útrýmt skorkvikind- ttm án þess aö spilla jurtagróörin- ttm sjálfmn. Tak opvíða krús og hell í hana y2 gallónu af kerosene og pela af áfum. Svo er bezt aö hræra í þess- ari blöndu meö sleif eöa eysli þangað til hún fer að þykna. Séu ekki áfir viö hendina má nota nv- mjólk í þeirra staö, en þá er bezt aö blanda ediki saman viö hana svo aö hún ysti. Þessi blanda er samt svo sterk að hún veröur aö þynnast meö finntán til tuttugu hlutum vatns, áöur en óhætt er að sprauta henni á trjálauf eöa gras- tegundir. Meö þessari blöndu, þyntri svo sem aö framan er get- iö, er alhægt að útrýma veik- bygöari skorkvikindategundum, en á hinar lífséigari er réttara aö blanda dálitlu af brennisteini, svo sem einni unztt í hvern pott af blöndunni sem áöttr er skýrt frá, áður en hún er Þynt meö vatni, og veröur þá aö vatnsblanda þann lög á eftir meö tuttugu hlutum vatns. Heppilegast er aö sprauta lög þessum á tré eða jurtir sem orm- ur er á að kveldi til, einkum ef lít- ur út fyrir rigningu, því aö skor- kvikindi sækja mest aö jurtum aö næturlagi, og sá tími því hagan- legastur til að útrýma þeim. Ef nota á eitriö “paris greett” til aö eyða kartöfluormi I á er nauösynlegt að þaö sé blandað rétt svo að þaö skenimi ekki gras- ið, en sé þó ekki of dauft til að uppræta orminn. Blanda sú er rétt til búin þegar í hvert pund af “par- is green” eru settar f mtíu gall- ónur vatns. Auðvitaö er þá svo til ætlast aö eitrið sé ósvikin teg-1 ttnd. Gæta verður þess að, bera slíka eiturblöndu til a,ð útrýma skorkvikindttm ekki á neitt af því jurtakáli er sjóöa á og nota til manneldis, því aö það gæti haft hinar alvarlegustu afleiöingar, <.g varast aö öllu leyti aö fara ó- varlega meö jafn sterkt eitur og þetta er. . j The Red River Loan & Land Co. hefir lóðir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætliö aö byggja eöa viljiö kaupa lóöir til aö græöa á þeim, þá finniö oss aö máli; vér getum gefiö yöur beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújaröir í Manitoba og viöar. TtlB Refl Rlver Loan & Lanfl Go Thos. GiiimiH, forseti fél. Plione 3735. 293 Market St. WINNIPEG. f.V.*.V.V.V?.V Soðnar blóðrófur. Þegar blóðrófttr eru orönar stórar þykir mörgum þær beztar soönar. Ertt Þær þá þvegnar vandlega og soðnar í ósöltu vatni, og þurfa þá oftast nær mikla suött. Bezt er þá aö skera kálið ekki af fast niður við rófuna sjálfa, en láta svo sem, tvo þuml. af }>ví vera áfasta viö hana. Sé þess ekki gætt er hætt viö að tölu- vert af rófttsafanttm lendi út í vatnið sem þær eru soðnar í. Þeg- ar rófttrnar erti orönar vel ntei ar er soðinu helt af þeim og yfir þær köldu vatni til þess að auð- gðrt verði að afhýða þær. Svo ertt þæf skornar í þttnnar flögur, settar aftur yfir eld og b'andað saman viö þær sntjöri, salti og pipar. Þegar búiö er að yla þetta og gera það snarpheitt, er þaö borið á borö undir eins. \ DREWRY’S REDWOOD LACER Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. Ettirmæli. Hinn 22. þ. m. vildi þaö sorglega slyS til á Fair- ford-ánni, sem rennur úr Manitoba-vatni, aö Lúövík G. Erlendsson féll útbyröis af litlum seglbát og druknaöi. Tveir menn aörirvoru á bátnum og voru þeir aö fiytja vörur fyrir Helga Einarsson kaupmann. Stormur var talsveröur og báturinn þungt hlaöinn, svo þegar snöggur bylur kom í segliö og sló Lúövík heit. út úr bátnum og 'gátu þeir er eftir voru enga hjálp veitt honum. Líkið fanst ekki fyr en. daginn eftir, og fór jaröarförin fram viö Fairford 24. s. m. Jarösunginn af Rev. George Bruce. Lúövík heit. lætur eftir sig konu og barn, ein*ig sorgmædda móöur Mrs. Sigurleifu Erlendsson í Winni- peg. Systtyni Lúövíks heit. er eftir lifa eru: Mrs. Kar- ólína Proud í Winnipeg, Mrs. Jónína Anderson sömu- leiöis í Winnipeg, Pétur bóndi í Argyle og Fritz bóndi viö Narrows. “Lúðvík heit. var fæddur 11. Nóv. 1891 og var þvf aö eins tuttugu og sex ára gamall er hann var hrifinn í burt. Hann var hvers manns hugljúfi er honum kynt- ist, sakir sti'.lingar ^nnar og drenglyndi. Þessi snöggi nlissir er enn sárari fyrir aöstandendur hins látna þar sem tveir bræöur Lúövíks heit. hafa áöur dáiö af slysum. Einn af vinum hins látna. Hænsna ræktarmenn flestir láta sér ant um aö hafa það hænsakyn, er lengst verpir. Mörgum hænsa- j ræktarmönnum ber saman um Það, aö sú tegund hænsa sem | kölluð er Bttff Leghorns, verpi betur en flestar aðrar. Hæns af því kyni vilja helzt aldrei sitja á eöa unga út. Um útungunartím- ann og tneðan þau fella fjaðrir hætta hæns af öörum tegundum aö verpa. Buff Leghorn-hænsa tegundin kærir sig ekki ttnt aö liggja á eöa unga út. Meö góöri hirðingu verpa hæns af þcirri tegund árið um kring að heita má. Þau hænsi eru á sífeldri hreyf- ingu, sírótandi í mold og rus’i. Er þaö ætlan manna aö einmitt vegna þess hve aðgerðasöm þau eru, haldi þau betur við þreki sínu en aðrar hænsategundir og þoli bet- ur en þær veðrabreytingar og misjafna meðferð. t»i ROBINSON 1 Sala á kvenbolum. Hver bolur er úr bezta efni og vel tilbúinn. Vér ábyrgjumst a8 þei^ passi. Og þó að vér höfum ekk' allar stærðar, þá eru sarat allar | staerðir frá 18—30 í því sem seljast á • - Bolir, sem seldír hafa verið * á $2.50—7.50 nú á ... »2.00, MARKET HOTEL Elgandl 14* Prineeaa Street. & mötl markaBnum. P. O. Connell WIX.MPEG. AUar tegundlr af vlnföngum 0« vlndlum. Vlðkynnlng göf og hflalt endurbjBU. I Gluggatjöld $1 50 pör af góðum Nottingham knippl. gluggatjöldum, 6oþml, breið- um og með fallegu munstri á . .Í1.00 GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 616)1 Main st. Cor. Logan ave. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA 8T. Phone 3«e». Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. ROBINSON 1 ca Hér meö auglýsist að vér höf- um byrjaö verzlun aö 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góöan, brúkaöan fatnaö. Sýnishorn af verBlaginu: Karlm. buxur frá 25C. og þar yfir. Kvenpils frá 20C. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til aö skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Reatur borgaðar af innlögum. Xvísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000, Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags kvöldum frá kl, 7—9 TME CANADIAN BANK OE COMMERCE. 6 horninu á Ross og lsabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500.000. The^Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Danie Ave. Phone 6539. beini á móti Langside. Búðin þægilega. ^BiEllice Ave. 1 SPARISJóÐSDEIIjDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vlð höfuðst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganleglr á fslandl. AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO. SEYMODB HODSE Market Squaré, Wlnnipeg. Eltt af beztu veitlngahúaum bæjar- ina. Máltlðir aeldar & 35c. hver., $1.60 A dag fyrir fæðl og gott her- bergl. Billiardatofa og sérlega vönd- uð vtnföng og vlndlar. — ókeypte keyrala til og frá jarnbrautastöðvum. JOHN BAIRD, elgandt. VILJIR ÞÚ ElGNAST HEIMILI I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, FINDU OKKUR. ÞA Bankastjörl I Wlnnlpeg er A. B. Irvine. TME DOMINION KANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AUs konar bankastörf af hendl leyst. T Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum 'löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparisjöðsdeildin tekur vlö lnnlög- um, frá $1.00 að upphæ8 og þar yflr. Rentur borgaSar tvlsrar A ari, I Júnl og Desember. , Við seljum með sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt oröið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn, Gerðu nú samninga um ,byggingu með vorinu. J Kom þú sjálfur.’skrifaðu eSa talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi Provincial Contractinfí Co. Ltd. Höfuðstóll $150,000.00 Skrifstofur 407—408 Ashdown Block Telefón 6574. Öpið á kveldin frá kl. 7—9. KomiS meö til Armstrongs til þess aö sjásirzin makalausu, sem j eru nýkomin. Allir velkomnir. | Mestu kjörkaup’á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana.. I á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand- j klæðaefni, sérstakt verö á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7ýác.yd. Komiö snemma. Percy E. Armstrong. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll (borgaður uj p) $4,700,000. Varasjóður - $4,700,000. Algengar rentur borgaSar af öllum lnnlögum. Avísanir seldar á bank- ana á fslandi, útborganlegar 1 krön. I’oIIíii & lliiyos Umboösmenn fyrir Brantford og Imperial reiöhjóliií. Verö- Karlm.hjól $40—$65. ‘ ( Kvennhjól $45—$75. ^Útlbú f Wtnnipeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. I.ESI.IE, bankastj. Norðurbæjar-delldfn, & hornlnu Maln et. og Selklrk ave. P. P. JARnS. harkastj. 314 McDermot Ave. á mill! Princess & Adelaide Sts. — ’Phone 4584, Sfhe Ciíy Xiquor Siore. Heildsala á VÍNUM, vínanda, KRYDDVÍNUM, ^VINDLUM og TÓBAKI. XPöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. Komið sem fyrst meö hjólin yö- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigiö heima og þá sendum við eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögeröir af hervdi fyrir sanngjarnt ’verö. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 2I4NENAST. itllan lilnaii KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Wir.- nipes...................$4250 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum bafnarstööum á Norður- löndum til Winnipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjuni svefn- J klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar. 1 viövikjand! Þtí hve tner kijfin leggja á frá Reykjavík 0. •. fnr., gefur H. S. BARDAL. C®r. Elgin ave og Nena str*ti. Winnipeg. OKKAK morris piano Tónnlnn og tllflnningln or frani- leltt á hærra stlg og mef melrl Ust heldur en Anokkru Ö8ru. Þau ern seld me8 gó8um kjörum og Abyrgst um ÖAkveBlnn tlma. þa8 ætti a8 vera A hverju helmlll. 8. L. BARROCIiOFGH & CO., 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. j PRENTUN alls konar af hencl ieyst á prentsmiöju Lögberj^.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.