Lögberg - 11.07.1907, Page 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN a. JÚLÍ 1907.
«r framtíCarland framtakssamrí
ir, nna. Eftir Því sem nú lítur út
fyrir þá liggur Edison Place gagn-
»art hinu fyrirhuga landi hins njja
h.iskóla Manitoba-fylkis. Verfur
þar af leitSandi í mjög háu ve li *
Iramtíbinni. Vér höfusn eftir ab
eins 3 smá bújarSir í Edison Place
metS lágu veröi og sanngjörnum
borgunarskilmálum.
oooooooooooooooooooooooooooo
o Bildfell á Paulson. o
O Fasteignasalar °
Oftecm 520 Union tank
O
O
OO'rtOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
- TEL. 26850
Selja hús og leBir og annast þar aB- O
lútandi störf. títvega peningalán. o
Th. OddsonCo.
EFTIRMENN
Oddson, Hansson Á Vopni
55 TRIBUNE B'LD’G.
Tklephonb 2312.
Ur b^enum
og grendinni.
íbútS til leigu í húsi H.
sonar, 573 Simcoe St.
Gísla-
LúSvík G. Erlendsson féll út
byrSis af litlum seglbát noröur vitS
Narrows 22. f. m. og beiö bana
af.
Séra Rúnólfur Marteinsson
dvelur hér i bænum þennan mán-
uö út. Hann innir af liendi prest
verk fyrir séra Jón Bjarnason.
Miss Anna Stevenson og Miss
Gut5ný Runólfsson lögUu fyrra
miövikudag á staö vestur til Se-
attle. Anna sest þar liklega aö,
en Guöný kemur aftur hingaö til
Winnipeg.
Stöðugt fjölgaf þeim, sem
flytja sig ofan aö Winnipegvatni
—til Gimli. Núna fyrir og eftir
helgina eru þangaö komnar fjöl-
skyldur þeirra H. S. Bárdals, og
Bjarna Júlíus og Eggerts Jó-
hannsonar og dr. Ó. Stephensens.
Sigurður J. Jóhanness<jn brá sér
ofan aö Gimli núna um helgina.
iÞar hefir verið fremur rigninga-
samt í sumar en útlit með gras-
spretu þó ljómandi gott. Þjóöhá-
tíö ætla Gimlibúar að halda í
sumar 2. Agúst og hafa nú þegar
töluvert búiö sig undir þaö há-
tíöahald.
Svo sem auglýst var hér áöur í
blaöinu héldu Argylemenn sýn-
ingu hjá sér í Glenboro 1. Júli.
Fjölmenni var þar mikið og sýnd-
ur margur góður gripur ogfalleg-
ur. Af Íslendingum höfum vér
heyrt aö þessir hafi hlotiö verö-
laun; Jón Baldvinsson 2. verðlaun
fyrir eykhross tvö. Jón fékk sjálf-
ur Þrenn verölaun fyrir kapp-
hlaup. Jónas Helgason 1. verðl.
fyrir hryssu og folald. Stefán
Kristjánsson fékk kappreiöar
verölaun og C. B. Johnson verö-
laun fyrir fallegasta eykgæöinga.
Hannes Líndal lí
Fasteignasali i »
< *
Rmiu 2®ó Jlelntyre Blk. — M 415» j |
4 títvegar peniogalán, jj
♦ byggingaviB, o.s.frv.^^^^_^ < >
Ráösmaöur Lögbergs, M. Paul-
son, brá sér estur til Foam Lake
og fleiri nýlendna hér vestur frá.
Hann bjóst við aö vera um viku
tíma í þeirri ferð.
Qómsætur
eftirmatur
er hiö tæra, skínandi Jelly, sem svo
auövelt er er aö búa til úr Blue
Ribbon Jelly Powder.
Takiö eftir hinum sterka aldinakeim
og fína litnum.
Alt efniö er vandlega hreinsaö
og af beztu tegund,
Biöjiö matvörusalann um Blue Ribbon. ioc. pakkinn.
r
Halið gagn af kúnum.
MuDurinn á kú ásamt skilvlndu og kú án skilvindu er sami
og á því, að kýrnar ,,ali“yður eða þér ,,alið“ kýrnar.
Fáið yður De Laval skilvindu
og framleiðiB, auðveldlega 2 pund af smjöri úr sömu mjólk og þér fáiB
nú 1 pd. úr með mesta striti. Hafið ekki kýmar bara til skrauts á bæn -
um. Hafið gagn af þeim.
De Laval endist mannsaldur og er eingöngu brúkuð á rjómabúum
og fyrirmyndar smjörbúum.
THE DE LAVAL SEPARATOR CO.,
14-16 Princess St., Winnipeg.
Montreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicage. San
Francisco. Portland. Seattle.
Hinn 5. þ. m. andaðist hér á
almenna sjúkrahúsinu Svafa Frið-
riksson, dóttir Friðriks Friðriks-
sonar, Lögberg P. O., 23 ára að
aldri. Hún haföi veriö sunnudags-
skólakennarí í Fyrsta lút. söfnuöi
undanfarið. Vel látin efnisstúlka.
Þriöjud. 2. Júlí hélt I. O. G. T.
Loyal Geysir Lodge No. 7119
ftind á North West Hall og voru
þessir kosnir i embætti: B. M.:
John S. Gillis, N. G.: Gilnnar Sig-
urðsson, D. D.: John Johnson,
Sec. Treas.; Victor B. Anderson,
Treas.; A. S. Bárdal, Rec. Sec.:
John Lundal, Warden: Guöm.
Johnson, Trustees: Gillis Jóhann-
esson, Gufmar Signrðsson, Á.
Eggertsson, Auditors: Thos. Gill-
is, John Jonhson, Einar Lud
wickson.
BOYD’S
BRAUÐ.
Brauðin okkar hafa unuið sér
álit vegna gæðanna og vinsæld-
ir þeirra fara dagvaxandi, Fónið
og pantið einu sinni til reyaslu
eða hóið í einhvern vagninn okk-
ar. Gæði brauðanna ern altaf
jöfn
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
THE
Vopni=Sigurdson,
TFT • Grocerles, Crockerv. I O
B00t»4Shw», ’
2898
>•
I
Ruilders Hardware
Kjötm ark aðar
ELLICE &
LIMITED
LANGSIDE
,G ARDEN CITY“ PERUR 2 könnur 35 c.
Við bjóðum öilum þeim sem eru að byggja hús að koma og sjá
nýjustu gerð af hurðalásum, „Inside sets“, við höfum þá frá
$5^0 dúsínið upp. Við höfum gert mikil innkaup af allskon-
ar harðvöru og getum gert betur en aðrir.
»
IMB
er búi» til meö sér-
stakri feliösjón af
harövatninu í þessu
landi. Verölaun gef-
in fyrir umbúöir sáp-
unnar.
Fyrirlestur og
Samsöngur.
verður haldinn í Fyrstu lút kirkju
næstkomandi mánudagskveld, 15.
þ. m., annan sýningardaginn.Und-
ir umsjón fulltrúa safnaöarins.
PROGRAM:
1. Pipe Organ Solo:
S. K. Hall.
O! Be Joyful ....F. Schilling
Ohoir.
Sopran Solo .. .. Selected
Mrs. S. K. Hall.
Fyrirlestur.
Prof. Osborne.
5. Quartette .. .. Selected ..
Johnson, Thórólísson,
Clemens & Jónasson.
Striösbæn..........Lindblad
Choir.
Aögangur 25C. Byrjar kl. 8.
2.
VER SELJUM PEN-
INGA ÁVÍSANIR
TIL ÍSLANDS : :
GUFUSKIPA-FARBRÉF
tíTLENDIR PENINGAR og ÁVÍ3ANIR
KEYPTAR OG SELDAR.
Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9
Alloway and Chamþion.
hfinbfipar Gi>7 Híi# Street
UdllKdldr, w IN II P E fi
0 %/%/%'%/** 0%%'%'%'%%
4-
IIEYR. IIEYR. PlEYR.
Til söki er suövestur hornið á
Sargent og Ingersoll, 80x100 fet,
svo óvanalega ódýrt og með góö-
una borgunarskilmáSnm á svo góð-
um' stað, aö annaö eius finst ekki
í Winnip®g, nema því aö eins aö
sensja viö
B^Sveinssén
61© Blgin Ave.
------G-----—
M UnilirsbrifaSur h&íir t-il leigti
til 3/ eöa 5. ára góöa sec.tiow af
I^tdi 275 ekrur plægiar. Óott í-
buöarbú«, kirnhlaöa ®g s^órtýfjés.
■^AlIar »pplýsi«gar fásVhjá und-
irskrifuöum eSa hjá Olgeir FreS-
erickson, Glenfeoro P. O.', Man.
Christian Jonhson,
Baldur*.
KENNARA vantar viö Marsh-
land skólahéraö nr. 1278.
Kennsla byrjar annan Sept. og
helzt til ársloka (4 mánuSi).
Umsækjendur snúi sér til und-
irritaöc ekki seinna en 15. Ágúst
og tiltaki mentastig, aldur og
kaup er þeir óska eftir.
S. B. Olsen,
Sec. Treas.,
Maushland, Mab.
The Empire Sash & D«er Co„
—VIÐUR—LATH —ÞAKSPÓNN—
Allskonar innanhúsviöur—Eik. Birki.Fura.
Huröir úr cedrusviö af öllum tegundum.
Umboösmenn fyrir Paroid Roofiílgr.
Skrifstofa og vöruhús viö austurenda
Henry avenue,
Phone 2511. -- Winniiieg.
Biðjið um verðlista.
Court Garry, No. 2, Canadian
Order of Foresters, heldur fund á
Unity Hall á Lombard & Main st.
annan og fjóröa föstudag í mán-
u«i hverjum. Óskaö er eftir aö
allir meðlimir mæti.
W. H. Ozori,
Free Press Office.
-------o------
KENNARA vantar viö Mikleyj-
arskóla, Nr. 589, sem hefir 2. eöa 3.
stigs kennarapróf. Kensla byrjar
1. Sept. og endar 30. Nóv. þ. á.
Byrjar aftur 1. Marz og endar 31.
Maí næsta ár. Kennari tiltaki
kaupið. Lysthafendur snúi sér til
undirritaös.
Heda P. O., 3. Júni 1907.
W. Sigurgeirsson.
KENNARI, sem hefir 2. eöa 3.
stigs kennarapróf, getur fengið
stööu viö Kjarnaskóla, Nr. 647.
Kenslan byrjar 1. Sept. 1907 og
stendur til ársloka. Byrjar aftur
I. Febr. og stendur til Mailoka
1908. Kennari tiltaki kaup. Til-
boöum veitt móttaka til 10. Ág. af
Th. Sveinsson,
t %'%'%'%/%'%>%'%/%'%/%'% 0 0 %'%'%'%%'%•%'%%%'%'%«
WINNIPES SfNINGlN
13. til 20. Júlí 1907,
Hæstu verölaun fyrir hveiti í Canada.
Stórkostleg hrossa- og nautgripasýning.
Hinn nafnfrægi ..Hebburn OoMiery“ horn-
leikaraflolckur frá Englandi skemt»r.
Tilkomumiklir flugeldar.
Stærsta ,,Race Program“ í Norövesturlandinu.
Innritunum skal lokiö 1. og 2. Júlí n. k.
G. H. GRIEG, Pres.
A.*W. BELL, Sec’v.
Komiö og lftiö inn til okkar á
nýjastaönum á
horni Nena og Ross
ef þér þarfnist aktygja eöa viö-
geröar á þeim.
g.TJtKM
$5.00
festa kaup í lóö á Erindale.
Kaupiö rxeðan tækifæriö gefs't.
Þetta eru beztu fcj^up sem n«kk-
urn tíma hafa boðist.
Spyrjiö eftir nánari upplýsing-
um.
Skúli Hanss®n & Co.,
S6jTribime2Bldg7^ ' *
Teletónar: BKEfffSÍft**7®-
B. K.
horninu á!
Isabel og Elgin.
skóbúöirnar
horninu á
Ross og Ncna
Á laugardaginn kemur seljum vér:"
Vanal. Í1.50 kvenm. flókaskó á $1.15.
2.00 “ 1.50.
2-75 " " 1.75-
3 00 “ “ 2.15.
Þá verður og selt ali sem eftir er af
kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri
og flókasólum, sem vaoal. kosta $3.00, að
eÍBs á $2.15. 25 prc. afsláJtur á skauta-
skóm, bæði handa konum, körlum og ungl
ingum; sami afsláttur af hönskuBi og vetl-
ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka-
skóm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsi.
á stúlkna skóm, stærðir 11—2. , Sami afsl
af drengjaskóm.
Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör-
kaupum.
K. skóbúöirnar
r,
G. L. Stephenson
118 Nena St.. - WINNIPEG
Rétt noröan viö Fyrstu
lút. kirkju.
Tel. 5780,
EfiTA
SÆN8KT
NEFTÓSAK.
Vöru
Merki
Báiö til af
Canada Snuff
Co
P. O. BOX 2ÐV.
Þetta er bezta neftóbakiöj
sem nokkurn tíma hefir^
veriö búiö til hér megin
hafsins. Til sölu hjáj Q
H. S. BÁRDAL,
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 FountainSt.,.Winnipeg