Lögberg - 15.08.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.08.1907, Blaðsíða 2
2 LÖGRERG, FÍVfTlJDAGINN 15. ÁGÚST 1907 Banatilræði viö konunga og þjóöhöföingja á 19. öld. Það var um vorið, á fyrsta ári ekki gæfumenn upp frá því. Al- gera Italíu aS konungsríki. Það exander tók síðan keisaratign og er aS sJa sem Þetta bref hati hrif- er frægur af viðureign sinni við Því aS skömmu síðar sagði Napoleon mikla. Hann dó skyndi- Napoleon Austurríki, er þá réði aldarinnar, að skotið var á Georg lega, og er mál manna, að hann mestu á ítalíu, stríð á hendur, og III. Englandskonung,tvisvar sama sama kvöldið og sakaði konunginn i hvorugt skiftið; enn .þann dag i dag veit enginn hver fyrra skotinu skaut, en hinu síðara skaut brjál- aður maður, að sagt var; hann sat í fangelsi i 40 ár og þar dó hann. Georg III. var, sem aðrir nafnar hans, á konungsstóli Englands, næsta litill fyrir sér. Á aðfangadagskvöld 1801 var Napóleoni mikla sýnt banatilræði : fyrsta sinni. Hann bar þá ekki enn keisaranafn, heldur drotnaði sem einvaldur á Frakklandi undir konsúlsnafni. Við það tækifæii var fyrst beitt svo kallaðri vitis- vél. Tunna var fylt með púðri og kúlurn og ekið í vagni til þeirrar götu, sem Bónaparte varð að fara Þessa jólanótt. Sjómaður einn, Carbon að nafni, fylgdi vélinni og slöngdi eldi i púðrið, þegar honum þótti tími til kominn. Átta menn týndu lífi við sprenginguna, en 30 særðust, en vagnstjóri keisarans hafði komið auga á vagninn með tunnunni; strætið var mjótt, og þóttist hann ekki hafa rúm til að komast fram hjá og sveigði fyrir næsta götuhorn; hann fór hratt og var kominn í hvarf þegar spreng- ingin kom. Jakobinar voru grun- aðir um tilræði þetta og lét Bóna- parte grípa marga þeirra; þeir fundust ekki sannir að sök um vit- orð, en þó voru 70 Þeirra fluttir í útlegð sem glæpamenn, en sumuin haldið í fangelsi. Seinna komst það upp, að konungsmenn, fylgi- fiskar Boirrbona, höfðu verið upp- liafsmenn að glæpnum, og voru tveir þeirra af lífi teknir. Oft var setið um líf Napoleons, en hann setti ávalt undan, og oft á undur- samlegan hátt. Svo var og um bróðurson hans, Napoleon III. Margir flugumenn voru settir til höfuðs honum, og var sótt eftir lífi hans með ýmsu móti, sprengi- tólum, kúlum og rýtingum, en gæfa hans reyndist jafnan meiri en illvilji fjandmanna hans. Páll Rússakeisari var drepinn 1 Marzmánuði 1801. Hann hafði tekið við ríkisstjórn eftir móður sína, hina alræmdu Katrínu II. með því nafni og var kallaður sonur Péturs III. Rússakeisara, bónda Katrínar er hún hratt frá völdum og réð sí«ðan bana; Katrín drotning var ekki við eina fjölina Jeld, og átti kærasta marga, og þykir líklegt, að einhver þeirra hafi verið faðir Páls keisara. Katr- ín hataði hann og grunaði um föls- un við sig, en þó varð hvorugt þeirra öðru að skaða. En er Páll tók keisaratign, þá reyndist hann grimmur og harðráður og allra manna tortrygnastur; herforimgj- ar gerðu samsæri gegn honum og var Alexander sonur hans einn í því. Þeir gengu í svefnstofu keis- arans eina nótt og heimtuðu, að hann afsalaði sér keisaratign, en hann vildi ekki kúgast láta og tók til þeirra fast, því hann var ramm- ur að afli; þeir höfðu hann undir og léku hraklega og loks drápu þeir hann með því móti, að þeir sneru sverðfetk að hálsi honum og hengdu hann á milli sín. Alex- ander hafði ekki viljað bana föð- ur sínum og var ekki við þetta staddur. En er hann ívítaði morð- ingjana fyrir verkið, þá svaraði einn þeirra.sem síðan er uppi haft: “að ekki vsari hægt að búa svo til hafi myrtur verið. Svo var og gerðust Þá þau tíðindi, sem öllum um bróður hans og eftirmann, eru kunnug, að hann sigraði Aust- Nikulás keisara hinn I., að brátt urríkismenn við Magenta og Sol- varð um hann, og ætla margir, að fcrino ('“orustan á Heljarslóð”J, hann hafi ráðið sér sjálfur bana, en Victor Emanúel gerðist einn þótt ekki finnist þess ^etið í sög- konungur yfir öllu landi, nema um eða fræðibókum. Nizza og Savoyen, er Napoleon Mestalla 19. öld var pólitískur lagði við ríki sitt. — Orsini og órói og óánægja um alla Evrópu, annar flugumaður með honum og mest á Frakklandi. Þar varð v°ru hálshcggnir. konungur eftir Júlíbyltinguna 1830 Um miðbik aldarinnar, eftir Louis Philippe, sem kallaður var Febrúarbyltinguna miklu, var póli- borgarakóngur. Hann hélt hersýn- tiskur ofsi og undirróður um alla ing einn fagran sumardag 1835, álfuna og var setið um líf flcstra til að stytta Parísarbúum stundir, bjöðhöfðingja og mc-i um soður og var mikið um dýrðir. Konung- hluta álfunnar. í.d.e'la Spáiiar ur reið um eitt stræti borgarinnar drotning var lögð rýtingi og særð með fríðu föruneyti; voru þar syn- allhættulega; það var árið 1862. ir hans og margt annað stórmenni Ferdinant Neapelskonungur var “af stáli stirnandi og gulli gló- særður með sama hætti 1856, skot- andi.” Þá kvað við skot úr glugga ið á Victor Emanuel 1853, og Otto í húsi einu við strætið, hvelt og óg- Grikklandskonung 1863, og til urlegt sem reiðarþruma. Þetta Svörtufjalla náði morðsýkin; þar var í fyrsta sinni, sem það heljar- var hertogi sá, er fyrir landinu tól var notað, sem kallað er “mit- réði, skotinn til bana 1860. Þá er raillense”, og hafði morðinginn og þess að minnast, að Abraham sjálfur fundið það upp og hagað Lincoln var skotinn 1865, einna þannig, að hann festi saman 24 vitrastur og mestur skörungur byssuhlaup, hlaðið mörgum kúlum kallaður af forsetum Bandaríkj- hvert, og búið svo um, að hleypa anna annar en Washington. matti af Þeim öllum í einu og miða Árið 1878 voru mörg banatilræði sem einni byssu. Hann hafði auð- framin. Þá var skotið á Wilhjálm vitað miðað á konung og föruneyti I. Þýzkalandskeisara tvívegis; sá hans. Konungur varð sár í and- hét Nobeling, og var doktor að liti, en synir hans ekki, sem næstir nafnbót, er vann á honum í síðara honum riðu. 18 fyrirliðar hátt- skiftið, og særði keisarann miklu settir fengu þar bana, þar með 1 sári. Það var fám árum síðar, að marskálkur og tveir hershöfð- keisarinn afhjúpaði hið mikla sig- ingjar, en af áhorfendum særðust urmark, er reist var til endurminn- um 30 manns. — Morðinginn var ingar um sigur Þjóðverja yfir ítalskur glæpamaður og hinn Frökkum, og sóttu þangað nær svæsnasti æsingamaður í pólitík. allir Hann hafði verið 10 ár í fangelsi af Þýzkalandi; þá höfðu morð- og eitt sinn dæmdur til dauða, en vargar komið fyrir heljartóli einu þá náðaður. Hann Þóttist hart þar nærri, sem konungum var ætl- leikinn og vildi hefna sín með að rúm, og hugðu að ráða þá alla þessu móti, þó hann hefði ekkert at dögum í einu. En það vildi til, ilt til Þess konungs að segja. að mikið k°m Þann sama daS . ,, . og blotnaði kveikurinn i morðvél- Iilræði hans leiddi af ser ofsokmr . . . . ínm, og varð þeim til hfs, en þeir og harðræði við mótstöðuflokk voru hálshöggnir) sem glæpinn ætl- stjórnarinnar, sem jafnan verður uðu að fremja. — Þetta sama ár eftir slík fólskuverk. var skotið á Alfonso Spánarkon- Það var eitt kvöld árið 1858, að un& °8f aftur aris eftir> en hann Napoleon keisari hinn 3. fór til sakaði ! hvoru^ ski^ leikhúss með drotningu sinni, Ev- með þessi járnbrautarmál. Menn vonuðust eftir, að Gimli-brautin ætti að leggjast hingað og víst var það meiningin þegar McCrea- ry heitinn var að vinna að þeim málum. Auðvitað er skárra en ekki neitt, að fá Teulon-brautina norður í Árdal eða Þá að Fljótinu einhvers staðar í Geysirbygðinni, en hitt var Það er menn æsktu eftir og sýndist sanngjarnt í alla staði, að brautin yrði bygð til þessa bæj- ar, þvi með því móti hefði öll bygðin hennar not, því þá lægi hún eftir endilangri nýlendunni, sunnan frá Merkjalæk og norður að íslendingafljóti. Ef til vill verður nú þetta á endanum. Von- andi að nefndin, sem vinnur að þessu hér, sýni röggsemi og dugn- að í starfi sínu og að þeir þing- mennirnir, Sigtryggur Jónasson og Jackson, liggi ekki á liði sínu að styðja hana að málum. Á. S. BARDÁL, Sleipnir, Sask., 1. Ág. 1907. Tíðin hefir verið hér æskileg síðan skifti um. Heldur lítur út fyrir að uppskera verði alment mjög sein. Grasspretta er yfTleitt fremur góð. Hæfilega mikið regn hefir verið hér i sumar fyrir allan jarðargróða. Nú er verið hér í óða önn að undirbúa tilvonandi járnbrautina, sem sagt er að eigi að koma hér, og eru mælingamenn og aðrir verkamenn alt af á ferð- inni að vinna að brautarstæð nu, go verður almenningur feginn. Bú- ist þó við að brautarteinarnir komiekkifyr en næsta sumar. selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að sendi pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Loknðum tilboðum stíluðum til undirritaðs ( og kcliuð“Tf nder for Public Hiulding.Sel- kirk Man'Verfur veitt móttaka hér á skrif- stofumi þángað til þriðjudaginn 27 Águst 1907 að þ im degi meðtöldum um að reisa opinbera byggíngu í Sell irk Man. Uppdr ittir og reglugjörð er til sýnis og tilboðsc-yðublöð fást hér á skrifstofunui eða konungar Og Þjóðhöfðingjar með Því aö sr)úa sér til Jas Chisholm. Esq, Architect, Winnipeg, Man. Póstsamningur. Lokuðum tilboðum stíluðum til the Póst- master General verður veitt viðtaka í Otta- wa þangað til klukkan 12 á hádegi föstu daginn 30 Ágúst 1907 samkvæmt boðnum samningi um flutning á pósti Hans Há- tignar milli Lillyfield og Winnipeg um Mount Royal hvora leið tvisvar í viku báð- ar leiðir í fjögur ár frá 1 okt næstk. að telja. Prentuð blöð með frekari leiðbeiningu um þenna boðna samning má sjá og fá eyðublöð undir tilboð á póststofunum í Lillyfield.Mount Royal og Winnipeg og á skrifstofu eftirlitsmanns pósthúsanna. Post Office Inspector's Office, Winnipeg 19 júlf 1907 W.W.McLEOD Post Office Inspector. Thos. H. Johnson, fslenzkur lögfræðlngur og mála- færslumaður. Skrifstofa:— Room SS Canada LIf» Block, suðaustur hornl Portag. avenue og Maln st. Utanáskrlft:—p. o. Box 18S4. Telefön: 423. Wlnnlpeg, Man. Hannesson & White lögfræöingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bankof, HamiltoD Chamb. Telephone 4716 Off.ck: 660 WILLIAM AVE. TEL. 8» ? Officx-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. 5 House: 020 McDermot Ave. Tel. 4300 /N/N/N/N/Vy^xyv -----— vw Office : 650 Wllllaifi ave. Tel. 89 Hours :f 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence: 620 .McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, I. M. Clflghfípn, M D læknlr og yflrsetnmaður. Heflr keypt lyfjabflðina & Baldur, og. heflr þvl sj&lfur umsjðn á öllum með- ulum, sem hann lwtur frá sér. Eltzabeth St., BAI.DUH, . MAX. P.S.—Islenzkur túlkur vlð hendina hvenœr sem þörf gerist. Nýja ísrjómastofa okkar er nú opin.ískaldir drykkir seldir. Reynið hjáokkur ávextina.sætindin, vindla —Lögrétta. Frh.J Tlie Palace Restaurant COR. ECTA gcníu hinni fögru, og hafði það hljóðbært orðið fyrir fram; var því múgur og margmenni sainan komið hjá leikhúsinu að sjá þau og fagna Þeim. Napoleon 3. þótti þá t Fréttabréf. ÁEftir' fréttaritara Lögb.J íslendingafljóti, 3. Ág. . .. „ . Heyskapur er svona vel byrjað- glæsilegastur allra þjoðhofðingja , , \, ö & ' \ ur her um sloðir. Engi og tun og voldugastur og fýsti alla að sja he^ra lagi sprottin, og verði nýting hann, einkum útlendinga, sem jafn góð.vonast menn eftir góðum hey- an*eru margir í Paris. En er vagni afla þ-etta sumar. Mun og mörg- keisarans var ekið fyrir dyr leik- um vera hugleikið, að knda ekki í hússins, heyrðust þrír hvellír geisi- °®rum eins heyleysisvandræðum og menn lentu 1 siðastliðið vor. Raunar feldi enginn, en margir sprcngitóli, sem nefnt er boinbe voru hætt komnir og ýmsir voru og hét Orsini morðinginn. I%ar búnir að fá hey og borga afarverð urðu voíaleg vegsummerki. Af fyrir. Vonandi að annað eins komi rdagkkk , veðu -M - .inau ei£' fyrir ‘ nærliggjandi framtíð. öllum þeim manngrúa.sem þar var , Sögunarmylna bændanna hér . . „ „ . , . hefir gengið að þessu, en er nú samari kom.nn, urðu flest.r sar.r, bú{n meg verkefni. enda ekki en fjöldi beið bana. En keisaMnii ha8gr ag |afa hana vinna um slátt- sjálfan sakaði ekki meira en Það, inn, því bændur láta heyskapinn að harni fékk skinnsprettu á kinn- sitja fyrir öllu, eins og gefur að ina af glerbroti, þegar vagnhurðin shilja Þjir sem tilboö ætla aö seoda eru hérmrö i tl^t)a'{ °K vindlinga. látnir vita aö þau verða ekki tekin tilgreina nema þau séu gerö á þar til ætluð epöublöö og undirrituö meö bjóöandans rétta nafn. Hverju tilboöi verður að fylgja viðurkend banka ávísun á löglegan banka stíluö til “The Honorable the Minister of Public Works“er hljóöi upp á 10 prócent (ioprc) af tilboösupphæðinni. Bjóðanði fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann aö vinna verkiö eftir aö honum hefir verið veitt það eöa fullgerir þaö ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá veröur ávísunin endur- send. Deildin skuldbihdur sig ekki til aö sæta lægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt ski [ un FRED GELINAS Secretary Department of Public W orks. Ottawa 1 Ágúst 1907 Fréttablöö sem birta þessa ayglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. f A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Telophone 3oO. SARGENT & YOUNG,' W. PRIEM, eigandi. KerrBawlfMcJlainee Ltd. sprakk. Morðinginn Orsini var ítalskur óróamaður og hafði reki9t úr einni dýflissu í aðra fyrir pólitiskar æs- ingar. Hann hafði eitt sinn dæmd- Kirkja safnaðarins hér er nú fullger hið ytra, en að innan ekki að cðru leyti en Því, að bú ð er að leggja í hana gólfið. Fór fyrsta guðsþjónusta þar fram á sunnu- daginn 28. f.m. Bráðabirgðabekkj- ur verið til lífláts í Rémaborg, en um haf®> veri® slegið u;.p, þvi sætí þau, sem eiga í kirkjunni að vera, eru ekki til reiðu. Fjöldi þá náðaður af páfa. Hann þráði injög heitt að ítalía kæmist wndan útlendra yfirráðum og yrði sjálf Stætt rl<i, og gaf Napoleoni keis- ara það áð sök, að Hann hefði lagst fólks var viðstatt, enda veður hið ágætasta og vegir góðir Allar lóðir hér í bœnum eru nú sagðar upp teknar. Bendir það á, að fólk búist við, að járnbraut |á móti því. Hann skrifaði keisar. Inéf úr dýflissurmi og harmaði af- komi þó hingað elnhvern tíma. eggjaköku að brjóta engin egg-in”. drif tilræðisins og skoraði fast á Annars eru það mikil vonbrigði Þ.essir keisaramorðingjar urðu Veisarann, að skerast í leikinn og fyrir fólk hér, hvað illa gengur Póstflutníngur Lokuöum tilboöum stíluðum til póstmála- stjórans veröur veitt móttaka í Ottawa þáng- aö til umhádegi föstudaginn ö.Sept.þ.á.um flutning á pósti Hans Hátfgnar konungsins ---samkvæmt boönum samníngi til fjögra ára svo oft á viku sem meO þarf fram og aftur milli Winnipeg P.O ogC.P.og C.N R.brauta stööva og staða þeirra viö járn- brautar stöövai og póst lestir.þar er bréf og blöö eru flokkuð niöur. Starfiö verSur veitt i.oktober næstk. Prentaöar leiðbeiningar. er gefa frekari upplýsíngar um skilyröin viðvíkjandi nefnd- um samningi.eru til sýnis á pósthúsÍDU í Wpg.sömuleiöis eyöublöð fyrir tilbjóö- endur. G. E. ANDERSON Superintendent Post Offíce Dept. Mail Contract Branch Ottawa 26. Júlí 1907 PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina flýju fallegu búö slna í Nena Block. Þar selja þeir eins og áöur bezta tegundir af nýju söltuðu og reyktu kjöti.smjör garðávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verö. Nena Block I5O Nena str. aálægt W illiam. SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki Búiö til af Canada Snuff Co Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir veriö búiö tH hér megin hafsins. Til sölu hjá| Q H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtaks sjukravagni. Fljót og góð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn I FKHDIN. I Píanó og Orgel enn dviðjafnanleg. Bezta teeund- in sem f»st ( Canada. Setd me& afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. Auglýsing. Ef þér þurfiö aö senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staöa innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company ‘s Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Maiu St,, Winnipeg. Skrifstofur viösvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum vfðsvegar un landiö meðfram Can. Pac. Járnbrautinui. ^ftunii) cftir - þvf að —: Edflu's Byggingapapplr heldnr húeunum heitumj og varnar knlda. um og verðskrá til Skrifið eftir sýnishorz,- TEES & PERSSE, LT.p. áomiTS, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.