Lögberg - 15.08.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.08.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1907 BETRI AFGREIDSLU get eg nú lofaO skiftavinum mínum en tini nokkuru sinni áöur. Eg '*ut* hefi nú flutt í staerri og | vacics þægilegrí búð og get því haft á boðstólum. miklu meiri og margbreyttari vörur en áður, meö ótrú- lega lágu veröi, Búöin 286 MAINST | á horni Main og Graham strœta, fjórum dyrum sunnaren búðin sem eg hafði áöur, Hringár, lindarpennar og vekjaraklukkur goc. og yfir. tír hreinsuö fyr- ír ti.oo og ársábyrgð gefin á þeim. Viögerðir fljóttog vel af hendi leystar. TH. JOHNSON JEWELER TELEPHONE 6606 hugalausan fyrir því og latan að reyna nokkuð því til bjargar. En um Sigtr. Jónasson hafa menn aft- ur góðar vonir; vita sem er, að hann hefir æfinlega viljað Nýja íslandi vel og látið sig hag þess dvelja Þar dálitinn tíma til að hressa sig upp og njóta friðar og hvíldar fjarri hinu sífelda ónæði borgarlífsins. —Kl. 9 síðdegis var lagt á stað aftur heimleiðis. Á lestinni var glatt á hjalla og hóp- aði fólk sig saman til söngs og annara skemtana, og mátti af því ráða að liðni dagurinn hafði glatt og hrest hugi þeirra sem skemt- unina sóttu. — Til Winnipeg var komið kl. rúmlega n síðdegis. Þessir hlutu verðlaun á banda- lagsskemtuninni: Kapphlaup— Stúlkur, 12—16 ára: i. Lina Hannesson, 2. Ina Sigurðsson. Drengir, 12—16 ára: 1. Sigurð- ur Kelly, 2. Walter Byron. Ógiftar stúlkur; 1. Ida Freeman 2. Lydia Davidson. MAIN STREET Ógiftir menn; 1. Carl Friðriks- horni Graham Ave. son, 2. Paul Bardal. Giftir menn: 1. Fr. Bjarnason, 2. J. J. Sólmundsson. Giftar konur; 1. Mrs. Carl And- erson, 2. Mrs. Hannesson. Kapphlaup, sem að eins þeir fengu að taka þátt í, er ekki höfðu áður hlotið verðlaun, vann Stefán Finnsson. ... ... „ , t , Þrífætt kapphlaup: 1. Lárus miklu skifta. En hvort hann er Finney Qg Stefán r nógu öflugur að toga styrkinn út úr Dominionstjórninni er eftir að vita. En fáist sá styrkur, eru miklar likur til, að brautin sé feng- in. Það væri bæði gagn og gam- an ef íslenzki þingmaðurinn fyrir Gimli-kjördæmið bæri gæfu til að ná þessum styrk hjá þeim vinum sínum þar austur frá. 2. Finnsson, Paul Bardal og Chris. Olson. Stökk— Hopp-stig-stökk: 1. Fr. Bjarna- son, 2. Stefán Finnsson. Lang-stökk: 1. Fr. Bjarnason, 2. Stefán Finnsson. Bandalögin fóru hina árlegu skemtiferð sína ofan til Gimli þ. 9. þ.m., eins og á- kveðið hafði verið, og var fjöldi fólks með í förinni Þurviðri hélzt allan daginn með allsterkum hita þó loft væri skýj- að og útlit væri fyrir úrkomu um morguninn. Héðan var lagt á stað stundvíslega kl. 9 og komið til Gimli kl. 11.15 árdegis. Þar eð ekki var tími til neinna skemtana fyrir hádegi dreifðist fólk út um bæinn til kunningjanna; en það, sem enga sérstaka kunningja átti til að heimsækja, settist að snæð- ingi í gömlu kirkjunm lútersku þar sem kvenféag Gimlisafnaðar seldi veitingar hverjum, sem hafa vildi. — Klukkan að ganga Þyrptist fólk saman í hinum eink- ar fagra skemtigarði Gimlibæjar og hófust Þá skemtanir. Fóru fyrst fram nokkrar smáræður og söng- ur. Var þeim stjórnað af Karl J Olson, og setti hann samkomuna með einkar myndarlegu ávarpi, en á eftir honum töluðu nokkrir ungir menn, heyrandi til sínu bandalag- inu hver. Þegar þessum þætti skemtunar- innar var lokið, fóru fram hlaup og stökk. Að þeim afstöðnum þreyttu nokkrir ungir menn fót- boltaleik á flöt nokkrum þar rétt hjá. En þeir sem ekki horfðu á það dreifðust aS nýju út um bæinn eða lauguðu sig sér til hressingar í vatninu, sem var spegilslétt og kyrt eins og það vildi ekki styggja hina mörgu gesti, spm heima áttu langt upp í landi og óvanir voru stórvötnum og æðisgangi þeirra þegar þau færast í ásinegin. — Nokkuð mun það hafa dregið úr skemtan sumra, að vart mögulegt var að fá báta leigða til að róa út á vatnið, þar eð bátar þeir er for- stöðunefnd ferðarinnar hafði pantað frá Winnipeg Beach, ein- hverra orsaka vegna ekki höfðu verið fluttir norður. — Auðheyrt var að fólki leizt vel á sig á Gimli og margur óskaði sér að fá að Stella, Eintal, eftir Grenet Dancourt. Leikandi: Stella (18 áraj. Leiksviðið er lítil setustofa með laglegum húsgögnum. Dyr fyrir miðju. Til hægri hylla og á henni klukka. Til vinstri er skrifborð og á því pappír, blek og penni. Þegar tjaldið er dregið upp, er Stella að ganga um gólf, hún er í laglegum kveldkjól. Hún nemur alt í einu staðar fyrir framan klukkuna. Stella: Klukkan er sjö! Nei hún er 9 mínútur yfir 7. (Sezt niður. Með áherzlu); Eg ætla að bíða dálítið enn þá. ('Stendur snögglega á fæturj. Það er hann (Hlustar við dyrnarý. Nei, það er ekki hann, það er vindurinn. ('Lít ur á klukkunaj. Nú er hún fullar 10 mín. yfir 7. fAndvarparJ. Hún er n mín. yfir 7. En hvað tíminn er lengi að líða. ('HlustarJ. Þey ^Stygglegaj Það er vindurinn aft- ur. Eg læt setja tjöld fyrir ytri dyrnar, svo hann næði ekki svona ('Eftir stundarþögnj Kortér yfir 7. Hann er fjórðung stundar of seinn—það er heil öld, þegar mað- ur bíður. ('Snýr sér að dyrunum talar innilegaj. Flýttu þér nú og kondu Reggi. ('Snýr sér aö á- horf.J Hann heitir Reggi. fEftir stundj Hver? Náttúrlega maður inn minn.hann Reggi minn. Hvern mundi eg þrá svona nema hann? (Xítur á klukkuna. 17 mín. yfir 7. ('Til áheyr.J Þið þekkið hann ekki. Ef svo er—þekkið þið mann sem heitir Appollo? Já, þið hljót ið að þekkja hannf Reggi minn er alveg eins og hann. Eg skal sýna ykkur mynd af honum. Hann hefir samt einn kost fram yfir Appollo. Xítur á klukkunaj. Tuttugu og tvær mínútur yfir 7. fTil áheyr.J Það var nú eiginlega eg, sem fann Regga—eg sjálf. Þegar við vor- m í Bierritz í Marz, þá fór eg einu sinni að tína skeljar í sandinum handa litlu systkynunum mínum. Eg lá á hnjánum á ströndinni og gróf hendinni ofan í sandinn— (sýnir hægri hendina) þessa, sjá- ið þið. Alt í einu var tekið í fing- urnar á mér. (Xítur á kl.J. Tutt- ugu og fimm mín. yfir 7. ('Til á- heyr.J Eg hélt það væri krabbi, hljóðaði og stökk á fætur. Þá stóð þar karlmaður hjá mér, ungur maður, hann var voðalega rjóður í framan—og eg var það víst líka. Himininn var heiðblár og særinn svo grænn. Æ, sumum stundum getur maður ekki gleymt. ("Breytir um röddj. Þá rauf hann þögnina og sagði: “Eg bið yður innilega fyrirgefningar, eg tók í ógáti fing- urnar yðar fyrir, eg veit ekki hvað — hvíta kóralla held eg.’’ Hann var alveg eldrauður. “Og eg hélt fingurnir á' yður væri krabbi,’’ sagði eg stamandi. Eg heiti Stella.’’ *‘Og eg Reginald,” svar- aði hann hikandi. “Einkadóttir,” bætti eg við til að segja eitthvað. “Einkasonur,” sagði hann. “Á.” “Þökk fyrir.” Svo hneigðum við okkur og fórum sitt hvora leið. Við vorum bæði náföl. fL*tur a kl.J Hálf átta. Þið getið farið nærri um endirinn. Mánuði síðar hittumst við á dansleik í London— bara fyrir tilviljun. Það var fyrsti dansleikurinn sem eg var á og mainma gerði það ekki með góðu, að lofa mér að fara, af því eg var ekki alveg fullra 18 ára. Frú Al- ister gerði okkur kunnug, og svo giftumst við fyrir mánuði síðan í St. Péturskirkjunni í Eaton. En vísirinn aftur á bak, en það er nú til einskis. ('Henni heyrist eitthvað úti fyrir og hleypur að gluggan- umj. Þarna er hann! Nei, það er vagn. Vagn! Það hefir ef til vill verið keyrt á hann. (Tlylur andlitiðj. Meðvitundarlaus, mar- inn, fótbrotinn og handleggsbrot- inn. ('Horfir út um gluggannj. Stanzið! Stanzið! ("Við vagn- stjóra, sem keyrir hjáj Góðasti, bezti! Eg held eg sé vitlaus. Þ.að hefir ekkert komið fyrir. ('TiI á- heyr.J Hann hefir mætt einhverj um vina sinna, sem hefir beðið hann að koma með sér inn í skemti garðinn. Nei, hann er alveg frá- bitinn að fara þangað inn. Ef til — Nei, ekki það eða — ('Hættir við þá hugsunj. Nei, það er alls ekki líklegt. Það er hvorki þetta né hitt, ekki vagn, ekki handleggs- brot, eða nokkuð annað, sem eg get ímyndað mér; nema það sé, það, sem verst er af öllu og eg hefði átt að sjá strax,—honum er farið að Þykja minna vænt um mig en áður. fÞurkar burt tárj. Já, hann er orðinn leiður á mér, heim- ilinu okkar og ást minni. Mánuð- ur—það er langur tími fyrir karl- menn—og svo? Æ, eg er óláns- manneskja. ("Stappar í gólfiðj Kjáni! ('HlerarJ. Það er hann..., Nei, ekki enn þá. fSnýr sér að dyrunumj. Þegar þú kemur inn, skal eg sýna þér í tvo heimana. Þú skalt fá að sjá hvað eg get, þegar á herðir. ('Til áheyr.J Fyrsta mis- sættin á milli okkar. Sumar stund- 1 ir æfinnar eru óbærilegar. Eg sú gifting og Þeir kjólar. Þegar ætla aö vera köld og reigingsleg. eg kom frá altarinu heyrði eg, að ™niJÍ & eg “s að vera? menn voru að hvisla: En hvað ( ag yita> hvag bezt er Þetta ^r hún er sæt. Er hún ekki indæl?” j fyrsta tnraun mín. Ef mamma Mér þótti vænt um það—Regga ( væri hérna, þá gæti hún sagt mér vegna, eins og þið getið skilið. Eg th me® það. Hún lætur sér ekki var náföl í framan, kinnarnar á f^rir LbTiósti. brenna a8 fara svona , , , . . iað pabba þrisvar á dag. ('Brosir). mer voru langt um hvitan eu, Veslings maðurinn. Xreyíir tónj kjóllinn minn, flengri slóða hafið (Viís skulum sjá. — ('Eftir stundj þið aldrei nokkurn tíma séð, og Nei............ Jú, jú, svona ætla eg svo var hann alsettur perlumý. Eg a® hafa það. Þegar hann kemur var eitthvað svo undarleg, en samt ætla eS a® vera mjög alvarleg fjarska lukkuleg. íleggi hafði tannpínu. Eg verð að segja Það aftur: Sumum stundum getur maður ekki gleymt! fLítur á kl. HikandiJ Bara gift í mánuð, og hátiðleg, rétt eins og steingjörv- ingur. Hann langar náttúrlega til að vera góður við mig og segir: “Fyrirgefðu mér, Ijósið mitt að eg kem svona seint, en...........„ Þá ætla eg að taka fram í fyrir hon hárið upp aftur, og ef eg fer að , velta mér í gólfinu, þá skemmi eg kjólinn minn, svo yrði eg líka rauð eygð af gráti rétt áður en eg fer til mömmu. Yfirlið ætti að vera nóg, svona fyrst í stað. fKastar sér í hægindastólj. Svona, þetta er betra. Hér verð eg köld, föl, aðfram komin, dauð. Hann kem- ur inn, hleypur til mín og spyr mig spjörunum úr, en sér svo að eg er dauð. Þá verður hann alveg utan við sig og kallar á þjónana, legst á hnén og skvettir vatni framan í mig. ('Stendur snögglega á fæt- urj. En þá skemmist kjóllinn minn. Það er leiðinlegt, að heim- lxiðið skuli vera Þvi til fyrirstöðu. ('ÞegirJ. En ef eg létist vera brjáluð, Það er sagt, að ekkert lík- ist fremur brjálsemi en að vera al- heilbrigður. Reggi léti strax sækja læknir, sérfræðing náttúrlega. — Maður, sem ekki elskar konuna sína, er vís til að gera alt, sem ilt er. Hann elskar mig ekki.—Eg kæri mig nú ekki svo mikið um það—en eg held sannarlega að hann hafi ímugust á mér—fyrir líti mig. Eg er viss um það, eg hefi sönnur á því. (t sorgartónj. Eg verð að sætta mig við örlög mín. Það liggur ekki annað fyrir mér að gera en að bera ógæfu þá, sem hann bakar mér. Nei, eg vil ekki bera hana. Eg fer heim. ("Hugsar sig umj. Nú veit eg hvað eg skal gera. Eg sendi eft ir mömmu og læt hana hleypa öllu í uppnám. Þegar hann er orðinn bljúgur, þá fer eg með henni langt langt burtu frá þessu hrygðar- heimili, s^m eg hefi þolað og liðið svo margt á. ('Breytir um rómj. Eg ætla að skrifa. ^Sest við skrif borðiðj. “Elsku mamma mín.’ (Tátur á kl.J Vantar 10 mín. í 8. “Það eru bráðum fjórir dagar, (eg ætla að setja vika. SkrifarJ. “Það er rétt vika síðan Reggi fór að heiman og er enn þá ekki kom- inn aftur.” fHættir að skrifa og hlustarj. Þey, þey, ('FagnandiJ Það er hann. Það er reyndar hann. /Leggpir hendina á hjart- að). Ó, sumar stundir æfinnar bæta alt saman upp. En hvað á eg að gera? ('Rífur bréfiðj. Fyrst verð eg að rífa bréfið það arna. ('Hikar viðj. Á eg að láta líða yfir mig? Nei, eg ætla að hlaupa G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan við Fyrsiu lút. kirkju, Tel. 5780, ('bætir fljótt við Jen við skulum ntn °£ se^]a rkuldalegaJ : “Þer er | og kyssa hann og láta líða yfir mig alt af elska hvort annað. Hann er 1 frjálst að koma heim þegar þú svo góður og vænn, það er enginn segja þér hvaS tafgi mig» Þá vafi á því. Alt af svo indæll. (t ( segi eg:' “Eg kæri mig ekkert um trúnaðij Þegar við erum ein, þá at> vita það.” Þá segir hann. “Er kalla eg hann “Hjartað mitt” og .^j,^sib mitt reitt vi® Hjartað hann mig “Ljósið mitt”. ('Æsist <<nfg SVartú- . s ' . 1 kuldalegaj: “Eg er ekki Ljosið at 1 einuj. Þ.að er skritið hann ( þitt Qg þh ert ehhi Hjartað mitt.” skuli ekki vera kominn. Þetta er/á reynir hann líklega til að kyssa í fyrsta skifti síðan við giftumst, mig, en egiætla að banda honum sem hann kemur svona seint heim. tra mer íyrst- Þá fer eitihve*i tíma seinná. ("Hleypur Þá segir hann: “Eg skal | l * »> •*-- Tjaldið fellur. —Strand Magasine. -----o----- Á síðasta fundi stúkunnar “ís- land”, nr. 15, Ó.R.G.T., sem hald- in var fimtudagskveldið 1. Ág., í fundarsal Únítara, setti umboðs- maður stúkunnar, br.H.Skaftfeld, hann að! eftirfylgjandi embættismenn í ... hlæja og eg er viss um að eg geri embætti fyrir næstk. ársfjórðung ........................C / það líka. Eg veit ekki hvernig á ^T ’ Mr= c;:orr CÍ"'oncnn minutu semna heyn eg hann snua þvi stendur> eg fer alt af að hl|ja : snerhnum, og eg þá rokin upp um þegar hann hlær. ('HlærJ. |Æ, I hálsinn á honum eða hann upp um þetta er ósköp vitlaust.... ('Þegir) hálsinn á mér, það er undir því Kanwske hrygðar og eymdarsvip- hefði Vanalega á slaginu kl. 7, komið....... Hvernig stendur á því í dag.... ('Gengur um gólfj. Æ, guð minn góður, hvað eg er ó- róleg. ('Til áheyr.J Hvað þá? Tafist? Hvernig? Við hvað? Varla hefir húsbóndi hans—Reggi er trúnaðarskrifari hjá einum ráðgjafanum, sem metur hann ur hetði meiri áhrif. Lamb leitt til slátrunar. Svona? “Já, elskan mín, þú ert frjáls, alveg frjáls. Mér dettur efeki í hug að ásaka þig.” Þegar hann sér að eg er svona hrygg og döpur, þá reynir hann að hugga mig, en eg læt ekki huggast. En setjum nú sv©, að eg rei$mcfl ofbeldi við hann. Ef eg á- varpaði hann (myntiar sig_ til Bicycle verzlun og aðgerðaverkstæöi á góðuin stað til sölu. Astæðan fyrir söl- unni er uppleysing félagsskapar þeirra er eiga. Fyrir þann, sem hefir dálitla peningaupphæð, er þetta ágætt tækifæri. Kl. 10 til 12 árd. geta .listhaf- endur snúið sér til CORIN 730 Furby St. Lokuðum tllboðum stíluðum til undirritaðs og kölluð1 'Tender fot Public Building.Nee pawa Man, verður veitt móttaka á skrifstofu þessari þángað til þriðjudagin 27 Ágúst 1907 að þeim degi meðtöldum um að reisa opin- bera byggínga í Neepawa Manitoba, Uppdrættir og reglugjörð og tilboðseyðu. bloð fást hér á skrifstofunni eða með því að snúa sér til póstmeistaransí Neepawa.Man. Þeii sem tilboð ætla að senda eru hérmeð látnir vita að þau verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafn Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun á löglegan banka stíluð til ‘The Honorable the Minister of Public Works“er hljóði upp á tíu prócent (10 pkc) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verk- ið etdr að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá verðurávfsunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GELlNAS Secratary, Department of Public Works. Ottawa 10 Júlí 1907. Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. Lokuðum tilboðum stíluðum til undirritaðs og kölluð“Tender for Supplying Coal for the Dominion Buildings'Verður veitt mót- taka á skrifstofu þessari þangað til fimtu- daginn 5 September 1907 um að birgja opin berar byggfngar f Dominioninni með koI. RegtuSjörö á sama blaði og tilboðsform fást hér á skrifstofunni ef um er beðið. Tilboð verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undir- rituð með bjóðandans rétta nafn. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun, á löglegan banka, stfluð til ,,The Honorable the Minister of Public Works ', er hljóði uppá tíu prócent (10 prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir- gerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið jveitt það, eða fullgerir það ekki, samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Æ.T.: Mrs. Sigr. Swanson. V. T.: Magnús Peterson. F.Æ.T.. Miss Þóru Johnson. F. R.: Skafta Brynjólfsson. G. : Magnús Skaftfeld. R. Guðmund Johnson. A.R.: Hjálmar Gíslason. K.. Mrs. Þorbjörgu Vigfússon. D.: Miss GuSnýju Stefánsson. A.D.: Miss Ingu Bjarnason. V.: Miss K. Henry. Ú.V.: Miss V. Gíslason. .... . .... , .,..., c^,, , , , . Detldin skuldbindur stg ekkt ttl að sæta Stukan er a goðurn framfaravegi. iægsta tilboði, né neinu þeirra. Á ársfjórðungnum — Eg man núna að hann sláj; “Svínið þitt, eg skál sýna mikils fór út á land í dag. Hver hefir þér að eg e* ekki getað tafiS hann annar? ('Eftir krakkaeinfeldningur ‘g. t ;kal a»nar ems og þú he’.d- ('Laíur handlegginn sígaý. i Æ, nei. Hann léti mig ekki gera hafa henni atS í bæzt 18 meíSlimir. Utanáskrift ritara er: Guðm. Johneon, 259 Department óf Public Works Fountain st., Winnipeg. I Ottawa, i.Ágúst Sam-kvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary. ur. 1907, stundj Já, þið sjáiiS að hann hefir emra afsökun oc ÞaS er einmitt *Æ’ nel’ Hann let‘ m’g ekki gera nr- 34 A.R.G.T. (7. Þ. m.) 1 -f rír'x • 1 T7f b.ab' ef t'1 vib t,orSa®1 hann í eftirfarandi meðlimir settir í em- angvePs . (\ 1 sja a sigj eS^ sömu mynd. , ÞaS er aldrei hægt bætti fyrir yfirstandandi ársfjórð- íefSi ekki sagt honum, íiö við ætt- ^ að reiða sig á karlmennina. Eg nng, af umboðsmanni stúkunnar, um að borða hjá mömmu 1 kvöld,' ver® a® finna upp eitthvaS an,nað. Ingibjörgu Jóhannesson: Þá hefSi ag haldiS........en hann (TU ahorf->) Hvernig væri a|S eg .. . w, ■ , „ 1 fengi krampaflog? ('Bendir á veit það eins vel og eg. Og eg, -r-r , . . , ,,, , . . golfiðj Ef eg lægi þarna a golf- sem let sauma kjolinn minn til ^ inu meg flakandi hári og léti aug- ?ess einmitt að vera í honum í (un ranghvolfast , grátandi, með kvöld. Svo ýbreytir um málrómj ekka, organdi, froðufeldi og ineð ————— | Frettablöð sem birta þessa aHglýsingu án Á síðasta fundi stúkunnar Skuld' ** Sti<5rninni fá enga borg*n voru' I----- ■ ■■ ----- hann fer mér vel. Fer hann mér ekki vel? Kannske hann sé of víð- ur í mittið?—Hann ætti þó aS vita hvaö óþolinmóð eg yrtSi— Eg ætla aö láta taka svo sem tvo þumlunga úr honum. — Hann ætti.... ('L't- tannagnístri. Eg man aS mamma reyndi oft krampa fyrir nokkrum j árum ,þó hún sé nú hætt viS hann. Hann þreytti hana og pabbi sagS- ist vera orSinn honum vanur. (hít- ur á kl.j Vantar 20 mín. í 8. (A- kveBinJ Eg ætla aS fá krampa. ur á kl.J. Ó, drottinn minn. Tím- ('Ætlar aS fara aS leysa niSur hár- inn líSur. Mig langar til aS færa iSJ. Ó nei, þá verS eg að setja F.Æ. T.: GuSjón Johnson. Æ. T.: Ólafur S. Thorgeirsson. V. T.: GuSrún Johnson. Rit.. Swain Swainson. F. R.; Ivar Jónasson. Gjaldk,: GuSm. Bjarnason. Kap.; HeJ^i ÞórSarson. 1 Drótts.: Gróa Sveinsson. A.D.: GuSrún Johnson. I. V.: Ragnar Johnson. Ú. V.: Magnús Johnson. A.R.; GuSjón Hjaltalín. MeSlimatala stúkunnar 1. þ.m. var 291. ÞAKKARORD. öllum þeim, sem réttu mér hjálp- arhönd, þegar eg síSastliSinn vet- ur varS fyrir því þunga mótlæti aS missa þrjú börnin mín og þar á ofan bættust veikindi mannsins rníns, FriSriks Þorsteinssonar.sem nú liggur á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. sem og öSrum er hafa j sýnt mér hluttekningu síSan, á ýmsan hátt, votta eg mitt innileg- asta þakklæti. SömuleiSis þakka I eg kvenfáaginu Tilraun er gaf mér $15 nú fyrir skemstu. * Winnipeg, 13. Ágúst 1907. F. Þorsteinsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.