Lögberg - 26.09.1907, Side 3

Lögberg - 26.09.1907, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER \ 9 >7 3 Vissulega munuð þér ekki vilja kaupa gagnslitla kú e£ þér getið fengið ,,pedi- greed Jersey" fyrir sama verð. Hvers vegna skylduð þér vilja kaupa ódýrl slæmt nnflutt salt þegar 1 Windsor salt kostar ekkert meira? Það er bezt 1 smjör- ið — bezt í ostinn — bezt á borðið. Biðjið ætíð um Windsor salt. ,.Hinn 4. Júlí í Sleipnir Kristnes, Sask., 17. Sept '07. Herra ritstjóri Lögbergs! Viltu gera svo vel og ljá þessum •fáu linum rúm i hinu heiöraöa blaöi þínu? þegar eg sá 47* tölublaö Iíeinis- kringlu varö mér litiö á yfirskrift, sem hljóðaði þannig: “4- Júb í Sleipnir.” Eg las svo greinarstúf- inn, sem á eftir kom, og varð alveg hissa hvað úr manninum gat rok- íð, kunningja mínum Sigurði Bjarnasyni, bara út af fréttagrein, sem birtist í 31. tölublaði Lögbergs þetta ár. Þegar eg ritaöi þá fréttagrein kom mér ekki til hug- ar aö eg mundi meiöa tilfinningar nokkurs manns, en þaö lítur út fyrir, aö hún hafi komið óþyrmi- lega viö fyrnefndan kunningja minn. Af einhverju hefir hann reiðst, aumingja maðurinn, og 'það svo mikið, að hann hreytir úr sér fúkyröum, sem hann er að sýna með hvað hann geti verið orðfyndinn. Óann byrjar með því að tilnefna áminsta grein og segir hana það skoplegasta, sem , háa tíð hafi skreytt dálka þess blaðs. Svo heldur hann áfram og segir: '“Höf. vikur sér all-merkilega aö Sleipnir-búum, og er að vanda um við þá fyrir hátíðarhaldið 4. Júli,” o. s. frv. Er það umvöndun þó að eg gæti Þess i • fréttagrein minni, að þeir heföu haldið samkomu 4. Júlí? Var það umvöndun þó eg segði: “Sumum fanst ekki við eiga, að menn hér væru að lialda upp á 4. Júli, þvi það væri enginn uppáhaldsdagur Canada.” Enda lét einn þeirra helzti ræðumaður Það í ljós, meö berum orðum, að t>að væri hreint ekki viðeigandi, að halda þann dag hátiðlegan, en ganga fram hjá ríkisdeginum.” En að þú skyldir ekki taka fyrir kverkar honum! Er það umvönd- un, þó eg segi, að það lýsi ekki ríkishollnustu að ganga fram hjá hátíðisdegi ríkisins, en halda há- tiðlegan uppáhaldsdag annars rík- is? Þetta finnur hver maður, og Þú hlýtur að finna það líka. Er það umvöndun þó eg segi, að slíkt gangi næst landráðum? Eg segi ekki að þaö sé aö gera landráð, heldur að það gangi nœst landr. og færi svo til, að svo mundi þeirri stjórn -finnast sem ekki væri frjáls lynd og tilnefndi Rússastjóm. Þegar þú hefir verið kominn svona langt með að lesa grein mina, þá hefir algerlega kviknaö í þér, svo þú hefir ekkert skilið af því,sem þú last, þar sem þú sleng- ir öllu saman. Þú tekur upp úr grein minni þessi orð: “Það er göfugt aö vera þjóðrækinn og minnast þjóðar sinnar með hlýjum tilfinningum”. Og svo segir þú: “en sú samkvæmni”. Þessi setn- ing, sem þú tekur upp úr grein minni, er í fullu samræmi viö þaö, sem þar er næst á undan, þvi þá er eg að tala um aö þaö sé hreint ekki ofmikið, Þó viö Vestur-Isl. helguöum þjóðinni okkar austan hafs einn einasta dag á ári hverju, o. s. frv.. En eftir því, sem þér farast orð í grein þinni, álítur þú, aö þiö íslendingar, sem komið frá Bandar. og hafiö dvaliö þar nokk- ur ár, séuö að lialda ykkar eigin þjóöminningardag með þvi aö halda upp á 4. Júlí, þar sent þú segir; “Sýnir þaö máske ekki þjóð rækni af þegmtm Bandaríkjanna, aö halda -frelsisdag þjóðarinnar hátíðlegan hvar svo sem þeir eru staddir?” Það mætti margur halda aö þú vissir ekki af hvaða þjóð- flokki þú ert kominn; en eg veit það, og get lika gert svo vel til Þín aö segja þér þaö. Þú ert Islend- ingur, af íslenzku þjóöerni, og eins veröuröu þó þú deyir úr elli hér í Ameríku. Þegar þú verður búinn aö lesa þessar línur vona eg að þér aukist svo skilningur, að þú sjáir aö það er ekki sama að halda ríkisdag einhvers rikis og sinnar eigin þjóðar minningardag. Svo að endingu vil eg gefa þér fáein he lræði. Fyrsta heilræöi: Þegar þú lest fréttagrein þá reyndu aö skilja hana rétt eftir því, sem hún er lið- uö sundur. Annaö heilræði: Stiltu skap þitt þó að eg eöa annar leyfi sér að láta í ljósi álit sitt, þó það sam- rýmist ekki við þínar skoðanir. Þriðja heilræði: Reyndu aldrei aö geta til um hvaöa eiginleika sá maður hafi, sem þú þekkir ekki. Fjóröa heilræöi: Ef þú átt ask- lok, sem froða eöa faröi hefir sest á, þá sleiktu þaö sjálfur, þvi sjálfs er höndin hollust. Fimta heilræði: Temdu þér ekki dónalegan rithátt, því þaö gerir þig auðvirðilegan í áliti með- bræöra þinna, en sakar ekkert þann, sem þú beinir orðunum til. Þessi heilræði eru ekki nema ■fimm, sem eg sendi þér í þetta sinn, en ef þú ferð eftir þeim, þá vona eg að ekki sjáist eftir þig aftur eins ruddaleg og heimskuleg grein eins og þessi frumburöur þinn, sem Heimskringla tekur sér i fang og sýnir almenningi. Svo kveð eg þig með virtum og læt þig vita, að eg læt Þig afskiftalausan, og alt, sem þú kant að ritá út af oft nefndri fréttagrein, þvi mér dettur ekki í hug aö fá rútn í heið- virðu blaði fyrir deilur. X. XX. Bréfkafli úr Húsavík 2. Ág. — Fátt er að -frétta héöan nema held- ur stirða veðráttu, kulda og úr- komur. Aflalítið mjög, er aðal- lega stafar af beituleysi. Er siid ekki fáanleg nema að sækja hana til Siglufjarðar og er það langt og erfitt. Heyskapur byrjaði með seinna móti og er grasspretta tæp- lega i meðallagi. Símskeyti úr Þingeyjarsýslu 20; þ. m. segir góðviðri og þurk síðan um helgina, en áður höfðu gengið þar kuldar og óþurkar um liríð. Grasvöxtur þar viða í með- allagi en sumstaðar minni . —Ingólfur. miðvikudaginn 21. þ.m. Fólk var á engjum og náöi ekki til að bjarga svo neinu næmi. Alt óvá- trygt. Tjóniö talið 4—5 Þús. kr. Upptökin frá eldavél. Einnig er nýlega brunnið timb- urhús á Ásbrandsstöðum í Vopna- firði. Um Rangárvallasýslu sækja: — Sigurður Eggerz settur sýslumaö- ur þar, Björgvin Vigfússon Skaft- fellingasýslumaður, Halldór Júli- usson aðstoöarmaður bæjarfóget- ans hér, Bjarni Jónsson aðstoðar- maður bæjarfógetans á Seyðisfiröi og Magnús Jónsson cand. jur. < Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 27. Ágúst 1907. Andr. Bjarnason söðlasm. var á ferð uppi í Borgarfirði nú fyrir helgina, en veiktist þar af slagi og liggur þar sjúkur, Hótel Island. Forstöðumaður þess, Carlsen, og frú hans ,eru frá stjórn hótelsins og fóru alfarin til Kauptnannahafnar fyrir fám dög- um. Við forstöðu hótelsrns taka þær frændkonurnar Þórunn Finns dóttir og Hólmfriður Rósenkranz, er stýrt hafa kaffihúsinu Uppsöl- um, en það mun um leið leggjast niður. Jarðarför Jóns Vídalíns konsúls fór ifram á laugardaginn. Þórh. prófessor Bjarnarson hélt hús- kveðjuna, en i kirkjunni talaði Árni próf. Jónsson frá Skútustöð- um og einnig nokkur orð við gröf- ina. Jarðarförin var allfjölmenn. Við húskveðjuna var þetta kvæði sungið, eftir Jón Ólafsson rit- stjóra: All-ungur þú lagðir scm fullhugi á flot og fimlega stýrðir um æginn; á siglingu þinni’ aldrei sá nokkur slot unz síðast, er þrjóta tók daginn. Khöfn og Magnús cand. jur. i Rvík. Reykjavík, 18. Ág. 1907. Strokkur i Haukadal hefir ekki gosið um mörg ár til þessa. Hafði runnið i liann kaldur lækur úr “Blesa” í gegn um “Fötu”. En á dögunum meðan stóð á skálasmíð- inni við Geysi lét Bjarni Jónsson snikkari veita læknum úr “Blesa” út í mýri. Fám dögum síðar tók að vella og sjóða í “Fötu” og reyk- ur magnaðist upp úr Strokki. Og á sunnudagskveldið 5. Þ. m. gaus hann miklu gosi, viðlíka sem Geys- ir og engu minna, enda var hann jafnoki Geysis fyrrum langa hríð. I gosinu komu upp úr honum tré- bútar og umbúningur, er settur hafði verið yfir hann hér á árun- um, en féll þá niður í hann og hafði ekki sézt neitt af síðan fyr en nú. Sigurðsson Nýdáin er frk.Katrín Ólafsdótt- ir prests Magnússonar i Arnar bæli. Banameinið var tæring, og hafði hún legið síðan í vetur sem leið. Mjóafjarðarsíminn var opnaöur 10. þ. m„ segir Austri. Frá Austfjöröum. — ,,Austri frá 10. þ. m. segir svo: “Síldar og þorskafli má heita ágætur hér um slóðir. Nora hefir komið inn tvisvar sinnum síöan síðasta blað kom út með nær 200 tn. í hvort skifti. Elín kom inn í dag með 200 tunnur. Þegar þessar línur voru skril: aðar, kom fregn um það frá Eski firði, að Nora væri þangað komin með 450 tunnur af síld. Þorskafli á mótorbátana fer og altaf batnandi; undanfarna viku he-fir hver bátur fengið 3—7 skip- pund af vænsta fiski í hvert sinn. Barðinn kom inn á Mjóafjörð í dag með 900 tunnur af silá.” —Lögrétta. CANADA-NORÐVESTURLANDIÐ REGI.UR V'IÐ IiAXDTöKU. 1 me8 Jaínrl tö,u- *em tllheyra eamhanda.tþjrntauu U karÍm^n^ Alberta* nema 8 «« 2«- *eta «öl8kylduhöf«i hoft « ,meBn 1* tra e8a eldrl, teklB eér 160 ekrur fyrlr helmlUsréttarlaní. m 8é, and16 ekkl ft6ur tek,c> e6a *ett tu ■»« af SXínSS tll vlDartekJu eða einhve-rs annars. INNHmJN. Menn mega ekrifa slg fyrlr landtnu & þeirrt landskrifstofu, sem nsM iggur landinu, sem tekiB er. Me8 leyfl lnnanriklsrúSherrans. e8a innfluta- inga umboosniannsins I Wlnnipeg, e8a næsta Dominlon landsumbo8smanna geta menn gefl8 Ö8rum umboB tll þess a8 skrifa sig fyrtr landl. Innrltunar- gjaldie er »10.90. HEIMT- ISRÉTTAR-SKYIiDUR. Samkvæmt nðglldandl lögum, verBa landnemar aB uppfylla helmiUa- réttar-skyldur slnar & elnhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir I eft- lrfylgjandl tölullBum, nefnilega: *•—A« & landlnu og yrkja þa8 aB minsta kosU 1 sex mánuBi t hverju ftri I þrjú ftr. *•—faBir (eBa möBlr, ef faBirlnn er l&tlnn) elnhverrar persónu, ses heflr rétt tll a8 skrlfa sig fyrlr helmllisréttarlandi, býr f búJörB I n&grennl vi8 landií, sem þvlllk persöna heflr skrifaB slg fyrlr sem helmlllsréttar- landi, þft getur persönan fullnægt fyrirmælum laganna. a8 þvl er ftbúB t landinu snertlr &Bur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, & þann hfttt a8 hafa heimiH hjft föBur slnum e6a mö8ur. • «•—Ef landnemi heflr fengi8 afsalsbréf fyrir fyrrl helmillsréttar-bújörtí sinnl e8a sklrteinl fyrlr a8 afsalsbréflB verBi geflB út, er sé undlrrltaB I samræml vM5 fyrlrmæll Ðomlnlon laganna, og heflr skrlfaC sig fyrtr slSart helmlllsréttar-bfljör8, þ& getur hann fullnægt fyrirmæium laganna, aB þvl er snertlr ftbflB ft landlnu (slöarl heimillsréttar-búJörBlnni) &8ur en aísala- bréf sé geflB út, ft þann h&tt aB búa & fyrri helmllisréttar-Jör81nnl, ef slBari heimllisréttar-JörBin er 1 nftnd viB fyrrl hetmillsréttar-JörtSina. Þú sigldir ei að eins til unaðar þér, en ættjörð til gagns. Það skal meta ! Þú brostir mót sólskini’, en sást þó sem er, að sólskin er rof milli breta. Þú sigldir heim einatt með all- siginn skut, ág ýmsra varð lukka þá smærri; þar fékst þú og sjálfsagt þinn formannshlut, en dóstra þín landshlut þó hærri. Þú fjölmargt gott studdir, en fáir vita’ enn, því fús varstu drengsbragð að gera, en þakklæti njótenda það er um menn oft þögulla en ætti að vera. Reykjavík, 25. Ágúst 1907. Mislingarnir eru að verða mjög ískyggilegir hér í bænum. Á sunnu daginn var sýktist stúlka af misl- ingum í Selkoti við Brekkustíg (i VesturbænumJ. Hafði hún fyrir 10 dögum verið stödd í öðru luisi fnr. 8 í TjarnargötuJ og kom þá í svip inn þangað stúlka sú, er fyrst lagðist hér og flutti veikina til bæjarins vestan úr Stykkis- hólmi. Sýnir þetta, hve afarnæm- ir mislingarnir geta verið, því að stúlkurnar höfðu að eins dvalið skamma stund í sama herbergi. Voru síðan allir sendir í sóttvarn- arhúsið, sem mislinga gátu fengiö í þessum tveimur húsum. Á fimtudaginn lagðist drengur í húsi Gunnars Flafliöasonar nr. 29 i Bergataðastræti í mislingum og er margt barna og unglinga þar. Er mjög hætt við, að veikin liafi borist þaðan í ýmsar áttir, því að drengur þessi hafðj borið út blöð og farið víða um bæinn dagana á undan. Hús þetta var þegar ein- 1 angrað. Sama dag veiktist stúlka af sömu sýki í nr. 8 (kirkjustræti og er það hús einnig einangrað. Jón Vídalín konsúll lézt úr hjartaslagi aö morgni 20. þ. m. á heimili Jóns Jakobssonar mágs síns hér í bænum. Haíði hann verið farinn mjög að- heilsu síð- ustu árin. Þótt drægi’ af þér velmegun, drægi af þér þrótt, ei drengir þó heyrðu þig kvarta, enda áttir til dauðans af gulli þú gnótt, það gull var þitt trúfasta hjarta. Nú sof þú, Jón Vídalín, sof þú nú rótt og sól breiði geisla þig yfir; nú kveðja þig tryggvinir hlýlegíi’ og hljótt; í hjörtunum þeirra þú lifir. Dáin er hér í bænum í gærkveld frk. Þórdís Hafliðadóttir ('Guð- mundssonar sál. verzlunarmanns) ; hafði legið lengi í tæringu. I gær hrapaði barn út um glugga hér í bænum, »f öðru lofti, og meiddist mjög mikið, svo tvísýnt er, að það lifi. Það var stúlku- barn á öðru ári, dóttir Einars Teil»i sonar og Ingíbjargar Helgadóttur. Reykjavík, 31. Ágúst 1907. “Austurland“ heitir nýtt blað, er út er farið að koma á Eskifirði. Ritstjóri þess (og eigandi?J er hr. Björn Jónsson, er fyrrum gaf út “Fróða“ og síðan “Stefni” (á Ak- ureyrij, Blaðið fer laglega á stað og sanngjarnlega, eins og við var aö búast. Stefnan virðist oss eft- ir ummælum blaðsins í i. tbl., vera sem næst heimastjórnar-stefna. Hvalaveiðar hafa orðið með mesta móti í sumar; einkum hefir Ellefsen aflað mæta-vel. Steinolíuhús stórt segir “Austri” verið sé að gera á Eskifirði; vegg- ir allir úr steinsteypu, en gluggar, dyr og hurðir, sperrur bitar og þak úr járni svo að ekkert af hús- inu getur logað þó að í Því kvikni. Tíðarfar og heyskapur á Aust- landi er í bágasta lagi. Frá í Maí og til miðs Júlí einlægir kuldar; en þá brá til hlýinda fram um 25. Júlí og þaut upp grasið von bráð ara. En svo kom norðaustankuldi á ný, og þá sífeldir þurkar. En laust eftir miðjan þenna mánuð gekk arftur til hlýinda.—Heyfeng ur verður með langminsta móti einkum í fjörðum, en hey kjarn gott og nýting góð. Vafalaust verður slátrað fénaði með mesta móti þar í haust. —Reykjavík. 4-—Ef iandneminn býr a8 staSaldrl & búJörB, eem hann heflr keypt, teklB 1 erfSlr o. a. frv.) I nftnd vi8 helmlllsréttarland þaB, er hann he«r skrlfaB eig fyrlr, Þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, a8 þvl n ftbúB & helmlllsréttar-JörBinnl snertir, & þann h&tt a8 búa & téBri elgnar- JörB slnnl (keyptu landl o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. t ætti a8 vera gerB strax eftlr a8 þrjú ftrin eru l!8in, anna8 hvort hjft næsta umboBsmannt e8a hjft Inspector, sem sendur er tll þess a8 skoBa hvaB • landlnu hsflr verlB unnlB. Sex mftnuBum ft8ur ver8ur maBur þð a8 hafa kunngert Dominlon lands umboBsmannlnum I Otttawa þaB, a8 hann ætil sér a8 bHSJa um elgnarréttinn. UEIDBEINIXGAR. 1 Nýkomnir innflytjendur fft ft innflytjenda-skrtfstofunni f Winnipeg. ogft öllum Dominlon landskrifstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta. lelBbeinlngar um þa8 hvar lönd eru ötekln, og alllr, sem ft þessum skrtf- stofum vlnna velta innflytjendum. kostnaBarlaust, lelöbeinlngar og hj&lp tll þess a8 nft 1 lönd sem þeim eru geBfeld: enn fremur allar uppiýslngar vl8- vlkjandl tlmbur, kola og n&ma lðgum. Allar sllkar reglugerBlr geta þelr fengl8 þar geflns; einnlg geta nrenn fenglB reglugerBina um stjðrnarlðnd innan Jftrnbrautarbeltisins I British Columbia, me8 Þvl a8 snúa sér bréflega til rltara innanrlkisdeildarinnar 1 Ottawa, innflytJenda-umboBsmannsins I Wlnnlpeg, e8a til elnhverra af Ðomlnion lands umboBsmðnnunum 1 Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. Þ W. W. CORY, Deputy Mlntster of the Interior KAUPIÐ Ljóömæli Kristjdns Tónssonar, til sölu að eins hjá undirskrifuðum í léreftsbandi ....$1.25 í skrautbandi .... 1.75 F, BJARNASON, 766 Beverly St. eða 118 Emily St. The West Lnd HIN VINSÆLA “FIT-RYT” SKÓB0ð| 382 Portage Ue. \Y. CHAPH.H 246-248 Logan Ave. Suðaustur horni Edmonton 9KH,F,,EGAK 2 mín. gangur frá Main St. Talsími 7392 pastasir i>i>.\k. Talsími 4037 FEIKNA AFSLATTUR — A — r SKO M Afslátturinn er vegna þess að vér keyptum ósköpin öll af skófatnaði frá skóverzlunum austur í fylkjum. Fyrir tveim vikum fóru vörusendingar að koma, og halda á- fram að kom-1. Látið ekki þessi kostakjör eins og vind um eyrun þjóta. Símað er frá Akureyri á laug- ardaginn. að þar hafi 9 síldveiða-. skip verið sektuð fyrir ólöglegar 000011(1 HðlldUIOtnÍnQUO. veiðar um samtals 7,500 kr., en | efli, 1600 tunnur, gerður upptæk ur. — Á laugardaginn kom Fálk- inn fcil Akureyrar með fjögur brotleg síldveiðaskip. Símað er frá Sáuðárkrók á laug ardaginn: “Bærinn Réttarholti í Blönduhlíð brann til kaldra kola gerir hér með kunnugt að það hefir opnað nýja búð að 161 Nena Street Brúkuð föt kvenna og karla keypt hæsta verði. Lítið inn. Phone 75SS $2.49 PARIÐ. $2.49 Karlmannaskór $3.50 og $4.00 virðí, Vici Kid, Box Calf, og Velour Calf. Blucher og Balmoraí snið, Goodyears wehs. InnkaupsveTÖ ....................................... Kvenskór »3.50 og »4.00 virði, Vici Kid með ,,patent“ leður táhettu, saumaða sóla og Goodyears welt. Ágaetir skór undir haustið og (T O 4 Q veturinn. Innkaupsverð...................................4'^** írZ/ Drengjaskór vel til búnir úr völdu leðri, með Blucher og Balmoral sniði. Sérstakt verð .. • •• 81.49 Drengjaskór (PebbleGcain Lace), Nymóðins og vel til búnir. Stærðir 11 —13. Sérstakt verð .... ..........SI.20 Barnaskór (Kid Button) meS ,,patent“ leður táhettum. Stærðir ~3—7J. Sérstakt verð...... 0.49 Stúlknaskór, Box Calf og Dongola Kid, með ,,pa>tent“ieður táhettum háir og lágir haelar. Blucher og Bal- moral snið. Sérstakt verð............ $ 1 .49 Kvenskór, Dongola Kid með stíf- um táhettum. Stærðir 11 — 2. Mjög laglegir. Sérstakt verð .. $1.29 Skór handa ungum piltum. Stærð- ir 8—w. Þægilegir og með nýtízku lagi. Sérstakt verð .... 0.89 Kveld skór handa stúlkum.Fall- egt lag. Stærðir 11--2. Sérstakt verð . . . . 0.98 Feröakoffort meö niöursettn veröi. Þrjár tegundii með gjafverði. Vel til búin og falleg útlits. Skoðið þau. Þau kosta $2.98 $3.98 og $4.98.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.