Lögberg


Lögberg - 26.09.1907, Qupperneq 5

Lögberg - 26.09.1907, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1907 Fáheyrt kostaboð Allir, sem skulda kjötverzlun okkar smærri eSa stærri peninga- .upphæöir og greiöa skuldir sínar aö fullu fyrir 15. Okt. n. k., fá þriggja centa afslátt á dollarnum. Viöskiftavinum okkar veitum viö þessi sérstöku hlunnindi. Enn- fremur gjörum viö öllum kunnugt, aö 1. Október tökum við upp þá gullvægu reglu, aö láta hönd selja hendi (seljum fyrir peninga út hönd). Viö vonum að viö getum sýnt viöskiftavinum okkar meö vel úti látnum vörum,aö peningaverzl- un borgar sig æfinlega bezt í öll- um viöskiftum. Helgason & Go. Butchers 530 Sargent Ave. 6Í4 Ross Ave. Þau Mr. K.J. Johnson, prentari •og ungfrú Sigurlaug Jóhannesson voru gefin saman i hjónaband Vancouver, B. C., 3. þ. m., af séra C. C. Ovven, í kirkju hans þar bænum. Mr. og Mrs. Johnson eru bæöi vel þekt hér i bænum, meö því þau hafa bæði átt hér heima um mörg ár undanfarið, en nú eiga þau heima í Victoria, þar sem Mr. Johnson hefir stööu við blaöiö “Colonist”. Hinar beztu óskir kunningjanna hér fylgja þeim til loft upp á heimili hans eöa öörum þeim stööum, þar sem hann var með frændum sínum eöa vinum, tók þvi að fara óvarlega, haföi aldrei aöra fylgd en ökusvein sinn og einn Kósakka, er reiö á eftir sleða hans eöa vagni, og gaf morö- ingjunum þannig færi á sér. Það var og bráðlega notaö. Eitt sinn er keisarinn ók þannig um stræti nokkurt i Pétursborg, var sprengi- kúlu kastaö fyrir sleöa hans; aft- urhluti sleöans fór i þúsund mola, en 'framhlut.nn ekki, cg sat keis- arinn þar; vandamenn hans höfðu lagt svo fyrir ökumanninn, aö ef nokkuö sviplegt kæmi fyrir, þá skyldi hann halda sem hvatast heim til hallar, hvaö sem keisarinn segði, og umfram alt foröast mannþyrpingar, og ætlaði hann nú svo að gera, þar til keisarinn tók til hans, og varð hann þá aö láta undan. Keisarinn steig þá út úr sleðanum og sagði fyrir um lið- sinni viö þá, sem þar höföu sár fengið. Vegandinn braust Þar um i höndunum á lögreglumanni og leitaöist við að miða skammbyssu á keisarann; liann spurði eftir nafni hans, sneri síðan til sleðans; hann var náfölur og gekk seint og erfiðlega, eins og hann væri sár, 0g svo var, því að blóö fanst síðar í sleðanum; margir menn höföu settir verið ajf níhilistum á þetta stræti meö sprengikúlur, og komu nú hlaupandi til að sjá vegsum- merki; einn þeirra fleygöi sprengi kúlu fyrir fætur keisarans, og varö hinna nýju heimkynna þeirra, og eftirsjá mikil er að þeim héöan úr af þreS£Ur svo þár ag víga heyröist ísl. félagsskapnum, sem þau hafa svo lengi og rækilega stutt. Strætisvagnafélagið kvaö ætla um borgina, gluggar sprungu í 150 húsum og snjórinn og alt, sem lauslegt var, þyrlaöist upp í loftið. Annan fótinn tók af keisaranum meö öllu, em hinn mölbrotnaði upp aö fjölga vögnum á brautum sín-jað mjööm, hægri hendin brotnaöi um hér í bæ, og lofast til að hafa bein fyrir bein, og jafnvel hring- þá hundrað tuttugu og átta i vet- jarnir á hendinni fóru smámola; ur, í staö áttatíu og fimm í fyrra. jhann misti sjón á báðum augum Þess var líka full þörf, þvi að(og annað augnalokiö tók af meö bæði hefir strætisvagnafæöin ver-jöllu, fötin rifnuðu utan af honum þar aö auki^og tignarmerkin, sem hann bar, ýmsar þyrluðust víösvegar; hann hafði bæinn.jog stórt holsár á kviðnum Hann féll upp aö járngrindum við stræt- iö tilfinnanleg og veröa nú bráðlega lagðar nýjar sporbrautir um Þannig er nú byrjað á Arlington brautinni, sem veröur til mikilsjið og tók þar um vinstri hendinni; hægðarauka fyrir íslendinga, sem ekki heyröist hljóö til hans, en var- fjölmargir búa í vesturbænum. irnar bærðust, eins og hann bæöi Fleiri nýjar sporbrautir væntan-j fyrir sér. Hálfri annari stundu legar bráölega. Banatilræöi viö konunga og aöra þjóöhöföingja á 19. öld. ('Niöurlag.J Um þetta leyti kemur dynamit- iö til sögunnar og féll fyrstur fyr- ir þvx Alexander II. Rússakeisari, síðar blæddi honum til ólífis. Þetta víg þótti hið versta, meö svo hroðalegum atburöum, og er þar nú musteri mikiö, sem hann féll, reist með allsherjar samskotum, þvi að hann var ástsæll af almenn- ingi þegna sinna.—Einn af sonum þessa keisara, Sergius stór-fursti, var myrtur í Moskva í fyrra vetur, nákvæmlega meö sama hætti og faðir hans. Alexander hinn III. varö keisari kallaöur þar í landi frelsisgjaf- inn, fyrir þaö, aö hann leysti fang-|á Rússlandi eftir fööur sinn, Alex- festu rússneskra bænda, góður ar)der II, allra manna mestur vexti maður og dugandi stjórnari. Hon var fyrst sýnt banatilræði 1879, á og sterkastur sem þeir frændur margir, maður fastlyndur og tor- ferð frá Sevastopol til Moskva,! iry§¥ur °S varð níhilistum ilt viö með því móti að sprengikúlur vorujhann fast. Þeir sátu jafnan faldar á þrem stöðurn, þar sem urn iif hans, en hann haföi varð- leið hans lá um. Ein eyðilagöist hnici traust og lét taka þá svo þannig, aö vagni var ekið a?f hend- j hundruðum skifti, eða jafnvel þús ingu yfir þræöi, senx lágu til, undum, suma tók hann af lífi eöa jsprengikúlunnar frá rafurmagns-J sett> 1 dýflissu, eöa rak til Síberíu vél; aðra fundu brautarþjónar og,e®a annara landa, og komust þeir fluttu þá vagn keisarans til í lest-1 aicirei ' tær' V'S hann nema einu inni, og stóö það heima, aö sprengi sinni. Þá var keisarinn á ferð kúla sprakk undir þeim staö i lest-jmeö drotningu sinn og lá leið hans inni, þar sem keisaravagninn haföi.yfir brú eina; brúin var sprengd í verið, og særðust þar nokkrirjloft upp meðan járnbrautarlestin menn. Eftir þaö var oft reynt til var að renna yfir hana; keisara- aö myrða keisarann, og eitt sinnjvagninn var þá kominn af brúnni, var sprengdur upp veizlusalurinn en þó brotnaöi hann; Þegar veggir í vetrarlföl lians, er morðingjarnir vagnklefans voru að síga saman, hugöu hann genginn til borðs, enjbá cr sagt að keisarinn hafi tekiö hann bar undan meö Því móti, aö | drotninguna í fang sér og sett bak- einn af gestunum kom seinna en,*® við öörum veggnum, en spyrnt tiltekið var, og beiö keisarinn hansjbáðum fótum í hinn og sakaði þau með liirö sinni. Drotningin varjhvorugt. Þó segja sumxr að hann sjíik um þær nntndir og dró þettajhs?fi þá orðið fyrir meiöslum, er hana til bana, en fólk fyltist ugg jt,rugu hann til bana nokkrum ár- og ótta og kom enginn til leikhúss um síðar, en aðrir segja, að hann hafi orðið hjartveikur eða tauga féll og Húmbjartur Italíukonung- ur fyrir skammbyssu anarkista og er það alment haldiö að bæöi þessi morð hafi ráögerö og framkvæmd verið í félagi anarkista , sem hafö- ist viö í borginni Paterson í New Jersey i Bandaríkjum, , en sumir bera þaö til baka og ætla Þessi morö frarnin af engri ráöagerð, heldur hafi morðingjarnir veriö brjálaöir af hégómadýrö og stór- menskuheilabrotum. Aö lyktum er þess að minnast, aö tvisvar var skotið á Victoríu EnglandsdrotningU um hetnnar stjórnartiö, og sömuleiðis tvívegis á hinn núverandi Englandskonung Játvarö 7., áöur en hann tók kon- ungdóm. Það hefir lengi brunniö við á Tyrklandi, aö þar hefir orðiö brátt um landstjórnarmenn, og vana- lega af völdum hirðmanna soldáns ins, eða ráðgjafa. Abdul Asis er talinn einna nýtastur Tyrkjakeis- ari á 19. öld; kúguðu ráðgjafar hans hann til aö afsala sér völdum og hengdu hann fám dögum síðar, árið 1876. Þaö er sagt alvanalegt á Tyrklandi, aö þegar nýr soldán sezt aö völdum, þá eru bræöur hans af lífi teknir. Sama er sagt frá Persalandi, aö þar vilja þeir ekki eiga á hættu, aö nokkur kon- ungsson sé á lífi nema sá, sem völdum ræður. Þeir stytta og konungum sínum aldur, og er jafn vel sagt, aö fáir Persakonungar deyi á sóttarsæng. Hiö siðasta konungsmorð skeöi þar í landi ár- iö 1896. Eyrir utan Lincoln hafa tveir Bandaríkjaforsetar verið myrtir, Ganfield og McKinley. Garfield var skotinn áriö 1881 í Washing- ton af rnanni, sem þótti sér rangt til gert '1 embættisveitingu. Mc Kinley var og skotinn til bana af anarkista, sem myrti forsetann af því, aö hann var hátt settur í mann félaginu. Sá atburöur gerðist á 20. öldinni og er öllum í fersku minni. Á Frakklandi hefir og veriö set- ið um líf forsetanna. Reynt var til aö sprengja Felix Faure í loftið á Parísargötum árið 1897. Og ár- iö 1894 fél Carnot forseti "fyrir ít- ölskum anarkista. Forsetinn var þá á ferö í Marseille, og ók um borgarstrætin í opnum vagni með borgarstjóranum, en lýöurinn stóö alt umhverfis og æpti ;fagnaðaróp; þá gekk maður aö vagni forsetans og rétti honum blómsveig með vinstri hendinni, en lagði rýtingi fyrir brjóst honum meö þeirri hægri og var þaö banasár. For- setar Frakklands hafa engin völd, heldur eru hafðir til málamynda og prýöis þjóðfélaginu og því virðist lítt skiljanlegt, hvers vegna morðingjarnir veitast aö þeim, en ekki þeim stjórnmálamönnum, sem völdin hafa. Af annarra landa forsetum hafa sumir myrtir verið í jaröskjálfta- nýlendunum í Suður-Ameríku, t.a. m. x Uruguay og Guatemala. Kr. Sig. ----Lögrétta. það langa stund. Kl. 4 byrjuðu veðreiðar; fyrstu verðlaun fyrir stökk hlaut rauöur hestur, eign Erlendar Björnssonar á Skiöa- stööum; fyrstu verðlaun fyrir skeiðar hlaut grár hestur, eign Valdimars Guömundssonar i Vall- holti; fyrstu verðlaun fyrir tölt brún hrýssa, eign Frím. Magnús- sonar, Ytribakka. Fleiri verölaun voru ekki veitt. Þá glimdu menn nokkra stund og þotti góö skernt- un; einna bezt glimdu þeir Árni Jóxísson, Hafsteinsstööum, ísleif- ur Gíslason kaupmaður, Sauöár- krók, Sig. Björnsson, Veöramóti og Kristján Hansen, Sauöá. Kl. 7 var farið aö dansa og skemtu menn sér viö þaö fram á nótt. Síð- an fóru menn heim glaðir og á- nægðir yfir árangri dagsins. ('Noröri.J nokkuð þar viö að athuga. Siminn' aö fargjöld og farmgjöld verði á að koma upp í V atnagarða og ekki hærri en nú eru, og loks hggja á staurum þaðan upp á að veitt veröi stúdentum, iönaö- Klappaveginn, í sambandi viö tal- arnemendum og innflytjendum símann milli Klepps og Reykjavík- sama ívilnun á fargjaldi , eins og ur. Bæjarstjórnin setti nefnd í áskilin er í núgildandi fjárlögum. ma,i®. J Til gufubátaferða vill deildin veita alt að 35 þús. kr. hvort árið, Reykjavík, 24. Ág. 1907. !0g skifta því fé þann veg; Til Til 10. eða 12. September er bátsferða á Faxaflóa alt aö 12 ráðgert að þingtíminn veröi lengd- þús. kr.; til bátsferða á Breiöa- ur í minsta lagi. j firöi 6,000 kr.; á ísafirði og í ísa- fjaröarsýslu 5,000 kr.; á Eyjafirði Ágætur síldarafli hefir veriö nú 6,000 kr. á Austfjörðum frá um tima á Eyjafirði. Eitt skip, Langanesi til Hornafjarðar 6,000. Perwie, fengið 5,000 tunnur ný- Enn fremur til gufu- og mótorbáts lega. Fiskafli einnig góöur, en ferða milli Vestmannaeyja og gæftir slæmar. ! Rangárvallasýslu 300 kr. hvort ár. Á Austfjörðum hefir og verið j Áætlun um feröirnar á Faxaflóa ágætur síldar- og fiskafli. Vélar- 0g Breiöafiröi og samninga um bátar fengið þar 3—7 skpd af væn þær á ráðgjafinn aö samþykkja, um fiski á dag. veiklaður af að búast við dauða Fréttir frá íslandi. Reykjavxk, 12. Ág. 1907. Frá Seyðisfirði er sagt nú um síðastl. mánaðamót, að fiskafli sé þar sæmilegur og síldarafli ágæt- ur. — “Hótel Seyöisnfjörö” hefir Kristján Hallgrímsson selt Þor- steini kaupm. Jónssyni, er áður rak verzlun á Borgarfirði eystra fyrir 12,000 kr. og ætlar Þorsteinn aö hafa Þar veitingar framvegis án áfengissölu. Vörumarkað héldu Skagfiröing- ar á Sauðárkróki 29. Júní i vor; haföi sýslunefndin undirbúið þaö mál í vetur á sýslunefndarfundi. Tilgangur markaöarins er að koma á skiftum mi'lli landbænda og sjávarbænda meS afurðir þeirra Slátrunarhús hefir kaupfélag Eyfiröinga í hug aö koma á fót. Var það samþykt á fundi á Akur- eyri 28. Júní í vor, aö reisa hús nú í sumar í því augnamiöi; á þaö aö veröa 30x12 al.. aö stærð og standa á lóö félagsins noröan viö Torfuneslækinn. Allar frekari framkvæmdir í málinu fól svo fundurinn stjórn félagsins, og sér- staklega formanni þess, Hallgrimi Kristinssyni. Reykjavík, 16. Ág. 1907. Stúdentar frá 1882 komu hér saman nú nýlega í 25 ára minning- argildi. Þessir 9 voru þar viö- staddir: Dr. Jón Þorkelsson land- skjalavörður, séra Kristinn Daní- elsson á Útskálum, Sveinbjörn Sveinbjörnsson yfirkennari í Ár- ósum (í Noregiý, Hannes Thor- steinsson bankaritari, séra Stefán Jónsson á Staöarhrauni, Siguröur Thoroddsen kennari, Friörik Jóns- son kaupmaður, Árni próf. Jóns- son á S :kútustöðum og Ólaifur próf. Ólafsson í Hjaröarholti (er var með þessum bekk allan skóla- tímann, en útskrifaöist ári síðar sökum þess, að hann var eitt ár kennari á ÞingvöllumJ. — En á lífi eru auk þessara af stúdentum þessa árs; Jón próf. í Göröum á Akranesi, Halld. præp. hon. á Presthólum, Bogi Th. Melsted magister í Kaupmannahöfn, dr. Jón Stefánsson og Stefán læknir Gíslason á Dyrhólum. Hafa þeir allir veriö hér í Reykjavík i sumar nema dr. Jón Stefánsson, sem ekki er hérlendis. — Dánir eru: Niels Finsen prófessor ýhöfundur Ijós- lækningannaj, Ólafur Daviösson náttúrufræöingur, Hannes L. Þor- steinsson Fjallaprestur, Pétur M. Þorsteinsson Grurinavíkurprestur og Gísli Guömundsson frá Bolla- stööum, sem druknaöi ungur Reykjavík, 21. Ágúst 1907, Úr Þingeyjarsýslu.—Þaöan var sagt í gær góðviðri og þurkur síö- an um síðastliöna helgi, en áður höfð gengið þar kuldar og óþurk ar um hríö. Grasvöxtur þar víöa í meðallagi, en sumstaöar minni. Frá Djúpavogi er skrifaö 2. þ. m.; “Héðan er fátt aö frétta nema grasbrest og sumarkulda. ... .Viö hér erum vitlausir út úr samgöngu leysinu. Þaö er nú oröiö okkur ó þolandi, þar sem viö erum ver settir en flest önnur kauptún lands ins og Djúpivogur er þó meö elfctu póststöövum hér. Það er heldur en ekki hart, vegna suðurhluta Þessarar sýslu og svo Austur- Skaftafellssýslu, aö öll skip, sem fá styrk úr landsjóöi, skuli ekki vera skyld til aö koma hér við eftir tillögum hlutaöeigandi bæj- ’arstjórnar og sýslunefnda. En um ? Til gufuskipaferða á næsta hinar ferðirnar eiga sýslunefndir fjárhagstímabili hefir neöri deild'og bæjarstjórnir aö semja áætlanir. samþykt aö veita alt aö 40 þús. kr. j Eyjafjaröarbáturinn á að geta hvort árið. Er ætlast til aö þingið gengiö vestur á Skagafjörð og veiti stjórninni heimild til aö gjöra austur á Axarfjörð. samninga um skipaferðirnar, er gildi alt aö 8 árum, aö því skildu: a ö strandferðir og millilanda- Benedikt Kristjánsson, er verið hefir skólastjóri á Eiöum rúmt ár, ferðir veröi að minsta kosti jafn-^er nú kvaddur til aö vera ráöu- margar og fult eins hagkvæmar nautur Búnaöarsambands Austur- hinutn einstöku landshlutum eins lands. En um skólastjórastöðuna og þær hafa beztar verið, svo sem sækir aftur fyrverandi skólastjóri strand-feröir Samein. fél. 1904—5>Jþar, Jónas Eiríksson dbrm. á og millilandaferðirnar nú, aö frá-, Breiðavaði, reyndur maður og vel skildum utanferðum strandferöa- látinn í þeirri stöðu og í hvívetna skipanna; hinn valinkutmasti. a ö minsta kosti tvö af milli-J landaskipunum séu ný og fullnægi Bærinn Krossholt í Kolbeinstaða- kröfum ttmans sem farþegaskip, hreppi í Snæfellsnessýslu brann til hafi stór kælirúm fyrir flutning á kaldra kola 23. þ. m., bæjarhús öll kjöti, ’fiski og smjöri, og séu mikl-jog alt er í var. Alt óvátrygt, að um mun stærri og hraðskreiðari en sögn. Upptök eldsins ókunn; — t. d. \ esta og Laura. fólk á engjum. aö til strandferðanna veröi höfö! eigi minni né lakari skip en Hólar j Dáinn, Guðmundur Friðlaugsson og Skálholt, en meö stærra og hag- skósmiður, Bergstaöastræti, drukn feldara farþegarúmi; (aöi 24. þ. m. í Hólmsá í Skaftár- a ð viðkomur í Færeyjum séu tungu, var þar viö brúarstöplagerö ekki fleiri en eftir gildandi feröa- Hann lætur eftir sig konu og börn. áætlun Samein. fél.; | —ísafold. hverri ferð meö póst og farþega, því Hornafjörö getur enginn reitt sig á.” t. a. m., ef þaö fréttist, að keisar- ans væri þangað von. Jafnan fann keisarinn bréf í hirslum sínum og!sinum á hverri stundu í mörg ár, •fötum og á þeim stööum, er liann °g hafi haS dregiö hann til dauöa. vænti sízt, þess efnis, aS þennan Eitt hiö mesta níöingsverk, sem og þennan dag skyldi hann drepinn j ttnniö hefir verið í seinni tíö, var verða, en hann bar ávalt undanjjþab, er *Elísabet Austurríkisdrotn- honum þótti minkunn að því að ing var myrt. Hún var orölögð láta gæta sín sem þurfti, vildi j fyrir hjartagæzku og trárækni, og heldur ekki að ástvinir sinir hlytu (mikil mæðumanneskja og þá á’ræöu um þýðingu þessa fyrirtæk-! Talsímafélagið í Reykjavík geröi liftjón af því, að morðingjarnir gamalsaldri. Italskur anarkisti j is o. fl. Eftir þaö byrjuöu menn > fyrirspurn um daginn til bæjar- leituðu færis að sprengja hann í réð henni bana. Skömmu siöar'að spjalla um kaupskapinn og stóö stjórnarinnar, hvort hún hefði Reykjavík, 17. Ágúst 1907. Dánir. Jónas Jónsson, 15. Ág. 78 ára, ókvæntur. Kristján Jóns son, 7. Ág., 60 ára, kvæntur húsa- smiður frá Skaftholti. Sigríður Guömundsdóttir, 14. Ág., 17 ára og eiga Skagfiröingar heiður skil- J Siguröur Sigurösson, 5. Ág., 45 iö fyrir aö hafa riðið á vaöiö rneö ára, kvæntur, alt í Reykjavik. þetta. Markaöurinn hófát kl. 12 á há- ] Sæsimi um Viöeyjarsund er degi. Voru þar saman komin 3— aðsigi, vegna Thorsteinssonsfé- 4 hundruö manna. Hélt sýslumað- j lagsins aðallega, meö því að það ur P. V. Bjarnason ’fyrst snjalla j hefir þar uppsát meö bryggju o.fl. AGŒTIS nýkominn í verzlun okkar. Komiö og lítiö á hann, eöa send- iö pantanir sem fljótast. GUSTAFSON - JONES CO. LTD. 325 LOGAN AVENUE - WINNIPEG ffwwmmiwnwmwwwwwmmnmwmwmtffnwg D. E. Adains (!oal ( 0. Lld.1 HARD' oe LIN KOL SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. 4 sölustaöir The Empire Sash & Door Co., Ltd. * Stormgluggar. Stormhurðir. Það getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö láta stormglugga og huröir á húsin yöar, en nú er rétti tím- inn að kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki. Yöruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST Talsínii 2511. P. O. Box 79

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.