Lögberg - 26.09.1907, Síða 7

Lögberg - 26.09.1907, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1907. Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝBSLA. Markat5sverO jí Winnipeg 7. Sept. 1907 Innkaupsverö.J: Hveiti, 1 Northern.....$1.03 „ 2 ,, .... i.oo^ ,, 3 „ •••• °-96^ ,, 4 extra ....... 0.93%; 4 ,, 5 ,» • • • • Hafrar, Nr. 1 bush......45—460 “ Nr. 2.. “............45c Bygg, til malts..“ .......... 59c ,, til fóöurs “......... 5^c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.90 ,, nr. 2.. “ .. .. $2.60 ,, S.B ...“ .. .. 2.25 ,, nr. 4-- “$1.70-1.90 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.40 Ursigti, gróft (bran) ton... 18.00 ,, fínt (shorts) ton... 19.00 Hey, bundiö, ton $10.00—11.00 ,, laust, ,, .... $12.00-13.00 Smjör, mótaö pd............ 280 ,, í kollum, pd.......... 21 Ostur (Ontario) .. .. —I3^c ,, (Manitoba) .. .. 15—lS lA Egg nýorpin............... ,, í kössum................22c Nautakj ,slátr.í bænum 5)4—6c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............ 9)4 c- Sauöakjöt...............i2)4c. Lambakjöt................ ió)4c Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. .. ioc Hæns á fæti........... 10— nc Endur ,, IIC Gæsir ,, iic Kalkúnar ,, ............ —14 Svínslæri, reykt(ham) \2%-17%c Svínakjöt, ,, (bacon) 11—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50 Nautgr. ,til slátr. á fæti .. 2)4~3c Sauöfé ,, ,, SV\—6c Lömb ,, ,, 6)4—7C Svín ,, ,, 6—6)4c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush........40—45C Kálhöfuö, pd................ ic, Carrots, pd.............. 1 )4C Næpur, bush.................40c- Blóöbetur, bush...........$i.20c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5o—$ 11 Bandar.ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol , 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $6.00 Jack pine, (car-hl.) 5-5° Poplar, ,, cord .... 4-5° Birki, ,, cord .... 6.00 Eik, ,, cord Húöir, pd.....................7C Kálfskinn.pd............. 6—7c Gærur, hver.......... 40 —9oc ’Að plægja akurinn snemma á haustin. Þaö hefir veriö minst á það áö- ur hér í búnaSarbálkinum, aö nauS synlegt væri að plægja akurinn snemima á haustin, eöa svo fljótt sem mögulegt væri aö koma því viS. Þess mun nú ekki sízt við þurfa í ár, þar sem tíð hefir veriö jafnvætusöm og nú í sumar, og einmitt vegna hinna tiöu vætu hefir kveöiö mikiö aö allskonar ill- gresi á ökrum manna, og jafnvel rneira, en venja er til, a8 þvi er búnaðarrit segja. Illgresið er meö hverju árinu sem líöur að veröa svo hvimleitt og gerir svo mikinn skaöa, meö því aö þaö heftir arðvænlegan jarðargróður á ökrunum, aö nú eru menn farnir aö neyta allra bragöa til að útrýma því. 'Þaö er mál ýmsra búnaðarblaða hér í landi, að ekkert sé heppilegra til að útrýma illgresinu en að plægja akrana snemma á haustin. Sú aðferðin sé bæöi auöveldust og kostnaðarminst. Þó aö akurinn sé ekki plægður nema örgrunt er það nægilegt til aö útrýma illgresinu. Slík plæging eyöileggur illgres- iö, og jafnvel villihafrana, sem eru einkar meinlegir. Sé þannig far- iö að, vaxa þeir skjótt upp úr vot- um jaröveginum ,og svo drepur frostið þá. Það sem um er að gera er að koma því þannig fyrir aö sem allra mest af illgresisfræ- inu skjóti -frjóöngum á haustin, því þegar frost drepur jurtirnar á því þroskastigi, þarf aldrei að bera kvíðboga fyrir að þær komi upp aftur og geri skaða. Þær deyja þá alveg út. En ef fræ ill- gresisjurtanna fær að geymast fullþroskað veturlangt án þess aö skjóta frjóöngum, þá má búast við að það þjóti upp á vorin og geri stórmikið tjón á ökrum manna. Meðferð garða á haustin. Ósjaldan kemur það fyrir og sjálfsagt víða í ár, að garðávextir og jurtir hafa ekki náð fullum þroska þegar frostin fara að koma á haustin. Margir garðávextir þola illa -frost og þarf því að hafa vakandi auga á þeim, til þess að þeir skemmist ekki áður en þeir eru “teknir upp.” Þar sem garð- ar eru ekki þvi stærri, má verja jurtirnar, blóm og aðra ávexti fyr- ir skaðsemi stöku frostnótta með pokum eða gömlum fatnaði.—Um plöntun jurta á haustin hafa bún- aðarblöð og búfræðingar nokkuð skiftar skoðanir. Rips og berja- runna hafa menn lengstum plant- að á vorin og hefir orðið oft af góður árangur, en þó halda æfðir garðyrkjumenn því fram nú orðið að fult svo gott sé að “lima” slíka runna á haustin og planta þá um leið þar sem til er ætlast. Hagur- inn af því telja garðyrkjumenn að sé sá, að þessatr jurtir hafa þá meiri t-íma til þroska næsta sumar en ella og geti þvi borið meiri á- vöxt. Sumir halda því meira að segja fram, að sömu aðferð megi hafa við ávaxtatré, sem sé að planta þau á haustin, en fleiri munu þeir vera sem eru á móti Því. Segja sem svo, að þeir hyggi það ekki eins örugt, en eini kosturin nsé sá, að það sé tíma- sparnaður á vorin, þegar oftast sé nóg að gera við plæging og sán- ingu, að hafa lokið trjáplöntun að haustlaginu. Frosin hananas. Ein tylft bananasávaxta er af- hýdd og þeir marðir sundur. Sam- an við það mauk er settur vökvinn úr tveimur appelsinum og sykur eftir vild. Þetta er látið frjósa, og þegar það er orðið nærri stump- frosið er sett saman við það hvíta út tveim eggjum hrærð upp í tveim únzum af sykri. Síðan er alt fryst aftur, þangað til það er orðið fullfrosið svo megi bera það á borð. Skógverndun. Nýlega stóð yfir ifjölmennur fundur í Sacramento, í California, þar sem meðal annars var rætt um skógverndun i Bandarikjunum, því að mjög finna ýmsir framsýn- ir menn sunnan landamæranna til þess, hve óðum skógar eyðast þar þar með hverju árinu sem líður. Var þar rætt um að fá hert á lög- um um eftirlit með skógarhöggi, og tillaga kom fram um það, að fundurinn léti i ljósi ákveðna á- skorun til stjórnarinnar um að af- nema innflutningstoll á trjávið. Lýst var yfir því á fundinum, að allmikið hefði verið gert að skógrækt og trjáplöntun sérstak- lega árið sem leið, en hvorki duld- ist það fundarmönnum né öðrum, að slíkt er ekki nema eins og “krækiber í ámukjafti” á móts við það sem höggvið er árlega. SPURNING. Hver er þessi Hrefna Finnboga- dóttir, sem blöðin segja að hafi tekið próf i læknisfræði suður í Bandaríkjum síðastliðið vor? og geta þess jafnframt um leið, að hún sé hin fyrsta íslenzka kona, er tekið hafi fullnaðarpróf i læknis- fræði.— Hverra manna er Hrefna þessi og hvaðan af íslandi? F.orvitinn. Svar.—Lögberg gat þess, þegar það flutti frétt þessa fyrst allra íslenzkra blaða, að H’refna Finn- bogadóttir héti nú Mrs. Harriet Kurtz — hún var gift þýzkum manni. Hrefna er dóttir Finnboga Guð- mundssonar frá Tindum í Geiradal sonar séra Guðmundar Vigfússon- ar á Melstað. Kona Finnboga en móðir Hrefnu er Margrét Mildi- ríður Benediktsdóttir, dóttir Bene- dikts læknis Einarssonar í Miðfirði og seinni konu hans Sólrúnar Sæ- mundsdóttur frá Gafli i Svinadal. Lögberg gat þess aldrei, að Hrefna væri fyrsta íslenzk kona, er leyst hefði af hendi fullnaðar- próf í læknisfræði. Það mun held- ur ekki rétt. í Áramótum síðustu er ský-rt frá því ýaf séra B. B. J.ý, að Steinunn Jóhannesdóttir ættuð úr Saurbæjarsókn i Borgarfjarð- arsýslu, hafi leyst af hendi fulln- aðarpróf 1 læknisfræði suður í Bandaríkjum fyrir nokkrum árum siðan. Sú Steinunn giftist síðar enskum lækni, Mr. Hayes, og eru þau hjón nú í þjónustu Bapt- ista-trúboðsfélags, við trúboðs- stöðvar þess i Ying Tak i Kina. Börnin í hættu. Það deyja fleiri börn yfir hita- timann en á nokkrum öðrum tíma ársins. Á sumrin fá litlu börnin o*ft niðurgang, blóðkreppu, maga- kvef og ýmsa aðra kvilla, sem af meltingunni stafa. Þeir koma alt i einu og ef meðal er þá ekki við hendina að gefa því strax, þá get- ur barnið dáið bara fyrir þá litlu töf, sem verður við að ná í með- alið. Meðan að heitast er ætti að hafa Baby’s Own Tablets í hverju húsi, sem ungbarn er í. Ef þær eru gefnar við og við, þá koma þær í veg fyrir magaveiki. Og ef veikin kemur snögglega þá munu þær geta bjargað barninu, ef þær eru gefnar strax. Mrs. J. Renard, New Glasgow, Que., segir svo:— “Eg get ekki nógsamlega lofað Baby’s Own Tablets. Eitt barn- anna minna fékk slæmt kast af nið urgangi, en töflurnar læknuðu það undir eins.” — Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti, á 25 cent askjan, ftá The Dr. Willi- ams’Medicine Co., Brockville, Ont. Hausthattasala —hjá— BAIN - byrjar þessa dagana, - COMMONWEALTH BLOCK, 524 MAIN »ST, 1 68 ROBINSON Hausttöt. 100 kvenyfirhafnir úr þungu ' tweed skreyttar og alls óbreyttar og allavega litar....... $10.00 Kvenkjólar eftir nýtízkusniði vel tilbúsir, skreyttir með kniplingum. •Verð frá....... $4.50—$50.00 Náttkjólar, hvítir... . 940. \ Sokkar. Cashemere sokkar sérstaklega góðir. Þrjú pör á.....$1.00. Silkisokkar allavega, me8 mis" munandi verBi.. $1.50—$5.00. ROBINSON 1 n Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s. frv. o. s. frv. Tfie WÍDnipeg Paint Notre Dame East. PHOJiE 5781. BBÚKUÐ Föt ' '' Einstakt yerð 100 kven yfirhafnir veröa seldM- til að rýma til á 50C hver 1—4 dollara virði. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. A. S. BABDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stserðir. Þeir sem ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá með mjög rýmilegu verði og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man IVI, Paulson, selur Giftin galeyílsbréf GOODALL - LJ ÓSMYNDARI — aö 818JÍ Main st. Cor. Logan ave. CABINET-MYNDIR $2,50 tylftin. Engin aukaborgun fyrir hópmyndir Hér fæst alt s«n þarf til þess a8 búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á Islandsbanka og víðsvegar um heim Höfubstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 TNC. CANADIAN BANK OP COMMERCE. á horslnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. [|Young 71 NCNA ST. Phone’3008. Abyrgð tekin á að verkiB sé vel af hendi eyst. t SPABISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vf6 höfuCst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganleglr 6 lslandi. ADADSKRIFSTOFA I TORONTO. Bankastjörl 1 Winnipeg er A. B. Irvine. TI1E IDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. ' -á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öðrum Iöndum Norðurálfunn- SparisjóOsdeildin. SparlsJöBsdeiIdln tekur vlð lnnlög- um, fr& $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvlsvar & ári, I Jfinl og Desember. Búðin þægilega. ^Ö-Ellice Ave. SEYMOUB HðDSi Market Square, VVlnnipeg. " ; ins1 veitingahúsum bsejar- U kn ¥ i 61L 8eIdar 4 35c. hver., $1.60 & dag fyrir fæði og gott her- u6r^mr«‘1I,ardSt0fa vönd- uð vlnföng og rlndiar. — Okevnls eyrsla til og frá J&rnbrautastöðvum. JOHN BAIRD, eigandl. market hotel 14« Prlnoess Street. Eigandl4 m4U markaBn°mV “ - P. O. Connell WINNIPEG. ,. '\I,lar teSundir af vlnföngum og SSított. V16kynn,nfs *66 °* höslð I | DREWRY’S: i REDWOODj LAGER | I I I .1 Kjörkatip! Kjörkaup! Viö sjáum nú aö viö höfum keypt of miklar vörubygöir. Viö veröum aö selja af þeim, án tillits til þess hvaöjþaö kostar.—Komið meö vini yöar. Viö getum sparaö yður peninga. Percy E. Armstrong. I'ofleii & lliives Umboðsmenn fyrir Brantford og Imperial reiöhjólin. VerK- i Karlm.hjól $40—$65. ( Kvennhjól $45—$75. Komið sem fyrst meö hjólin yð- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigið heima og þá sendum viö eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt verö. Gæðabjór. — Ómengaöur og hollur. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phonb 4584. Che C-iiy Xiquor Jtore. Heildsala X VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, 9ES& ÍJVINDLUM og TÓBAKI. ^Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham & Kidd. ORKAR MORRIS PIANO Tónnlnn og tllflnningln er fram- leitt & hœrra stig og með meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau enu seld með götSum kjörum og ábyrgst um öákveðinn tima. það setti aö vera & hverju heimlll. S. L. BARROCLOUGH A CO., 228 Portage ave., - Winnipeg. POTTEN & HAYES Bicyole Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsmiöju Lögbergs,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.