Lögberg - 26.09.1907, Síða 8

Lögberg - 26.09.1907, Síða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 26. SEPTEMBER 1907. Uison Place cr íramtíöarland framtakssam.í ir. nna. Eftir Þvi sem nú lítur út fyrir þá liggur Edison Place gagn- »art hinu fyrirhuga landi hins njja hiskóla Manitoba-fylkis. VerSur þar af leiBandi í mjög háu ve 5 Irarr.tiSinni. Vér höfum eftir a6 eins 3 smá bújarðir í Edison Place meS lágu verSi og sanngjörnum borgun ar skilmálum. Th. Oddson-Co. EFTIRMENN Oddson, Hansson á Vopni 55 TRIBUNE B'LD’G, Telbphone 2312. Ur bænum og grendinni. Lögberg vill gjarnan fá utnaá- skrift til S. M. Júlíusar, sem fyrir nokkru var til heimilis í Fort Rouge. Fimtudaginn 12. þ. m. andaöist aS Otto P. O., Man., GuSriSur Salomonsdóttir, rúmlega sextug aB aldri. Hún var frá Rafnkels- stö'Sum í Hraunhreppi í Mýra- sýslu, móbir Kristjáns Pálssonar hér í Winnipeg. JarSarförin fór fram á sunnudaginn 15. þ. m. ----------------o---- TÝND héSan úr bænum rauB kýr meS hvita stjö nu í enni og innhyr.it, brennimerkt ofarlega á hægra læri WN. Finnandi geri svo vel aí snúa sér til F. Thomson. 480 Maryland str. ÁRAMÓT eru til sölu hjá J. J. Vopna og á Lögbergi. Þúsund dollarar, MeS þakklæti skal þess getiö, ab Mr. Chr. Ólafsson hefir afhent mér $1,000 frá New York Life fé- •aginu, og er þaS full borgun á skírteini nr. 5,001,425, er maSur- inn minn sálugi, Þóröur SigurBs- son, haföi keypt af nefndu félagi. Eg gat naumast trúað því, að eg ætti svona mikla upphæS fyrir jafnlitla innborgun, en mér haföi veriö sagt að skirteini bess félags væru áreiðanleg fyrir hve hárri upphæð, sem þau hljóðuðu, frá því að þau væru dagsett, og svo reyndist mér það. Ef menn athuguðu þetta, gæti Það orðið mörgum munaðarleys- ingja til góðs. Winnipeg, 24. Sept. 1907. Þorsteina J. Anderson Sigurðsson. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. HÚS á Agnes St. með öllum þægindum 3 svefnherbergi, baöherbergi, lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s. frv. fæst á $2,300.«° Tilboöið stendur aö eins í 30 daga. Hressandi drykkur. Þegar konan er ,,dauö uppgefin“ eftir erfitt dags- verk.eöa af aö ganga í búöir eöa til kunningjanna þá hretsir hana ekkert betur en bolli af sjóöandi Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Tolptámi r- Skrifstofan 6476. leieionar. heimilid 2274. P. O. BOX 209. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasa/ar 0 OHaom 520 Union bank - TEL. 2685° O Selja hús og leBir og annast þar aB- 0 O Iútandi störf. titvega peningalán. o oo@ooooooooooooooooooooooooo Hannes Líndal *■ Fasteignasali R«om 205 Mclntyre Blk. —Tel. 4159 Útvegar peningalán, byggingavið, o.s.frv. T E Þaö er hressandi bragögott og ilmsætt, svo manni líöur strax betur þegar maöur hefir smakkaö á því. í blíumbúðum aö eins 4cc. pd.—50C. viröi. EINS GÓÐ OG DE LAVAL pr það sem umboBsmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja yður trú um. Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því. TRÖIÐ ÞÉR I>vl? (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct, meira af mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Cbicage. San Francisco. Portland. Seattle. Boyds brauð er sætt og heilnæmt. Það fellur vel í smekk manna. en er um leið auðmelt. Eitt brauð til reynsle mun sannfæra yður um ágætis aosti þess. Brauðsöluhús Cor. Spence& Portage. Phone 1030. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ISLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF tíTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 7i AHoway and ChamþioD, á KontorQr IWain Strwt IfdUKdidr, w I B N I P E « Skemtisamkoma að tilhlutun Bandalags Tjadbúðarsafnaðar föstudagskveld 27. Sept. kl. 8. 1. Piano Duette; Herdís Einars- son og Lára Halldórsson. 2. Ávarp forseta. 3. Vocal Duette: Sigurv. Vopni og Lovísa Thorlaksson. 4. Upplestur: Chr. Vopnfjörð. 5. Vocal Duette: May & Olive Thorlaksson. 6. Einar Hjörleifsson. 7. Vocal Solo: Lovisa Thorlaks- son. 8. Ræða: séra Fr. J. Bergmann. 9. Recitation; Minnie Johnson. 10. Cornet Solo: Carl Anderson. Inngangur 25 cents. Aðal-atriðið á þessari samkomu verður það, að Einar Hjörleifsson hefir lofað að skemta með upp- lestri og vita þeir sem hann þekkja að þar má eiga von á einhverju góðu. Enda verður þetta að lík- indum eina opinbera samkoman, sem hann skemtir á meðan hann dvelur hér, að þeim undanskildum, sem hann sjálfur heldur. S. K. HALL, B. m. PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk, Main Str. Branch Studio: 701 VictorStr., Winnipeg PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. Main Str., Winnipeg Til sölu ein hestaaflsvél meö 8 hesta afii, í góöu ástandfc; aö eins $150.00. Einnig iO hestaafls gufuvél í góöu lagi, með útbúnaöi til viö- arsögunar, $250.00. R. MORRIS 525 Notre Dame Ave. Winnipeg. Einar Hjörleifsson Millinerv Óes kafla úr sögunni “Ofurefli” í J J * | samkomusal Goodtemplara á Sar- gent ave. á mánudaginn 30. Sept., Af því eg verð bráðlega að flytja þaðan, sem eg nú verzla, sel eg nú um tima hatta, hattaskr. og annað, sem selt er í Millinery búð- um, með mjög miklum afslætti. Allur sá úrvalsvarningur, sem eg hefi, verður að seljast. Nú er tækifæri til að kaupa hatta fyrir minna en innkaupsverð. Mrs. R. I. Johnston, 2o4 Isabel St. þriðjudaginn 1. Okt. og fimtudag 'inn 3. Okt. Allar samkomurnar 'byrja kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar að þessum þreniur samkomum fást hjá H. S. Bardal, Jóhannesi j Sveinssyni fSargentór McGeeJ og 1 Clemens, Árnason & Pálmason (cor. Sargent and VictorJ fyrir 75 cents. Inngangur að einstökum sam- jkomum 35 cents. THE Vopni-Sigurdson, I TFI • Grocerles, Crockery, ) Q Boots & Shoes, - á Builders Hardware ' ■■■■■2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE Kjötmarkaflar STORKOSTLECUR AFSLATTUR. Síöustu daga þ. m., þann 27., 28. og 30., bjóöum vér yöur vörur vorar meö stórkost- legum afslætti, svo sem: ioj^ pd. bezta Rio kaffi fyrir.......... $1.00 20 pd. raspaöur sykur fyrir............. 1.00 Ný egg, tylftin áöur á 25C. nú..........22j^c. Gott smjör, pd. áöur 25C. nú á ......... 2ic. 1 pd. pk. hreinsaöar rúsínur, áöur 15c. hver, nú 2 fyrir................... 25C. 2 pd. könnur ,,Pears“, áöur 25C. nú .. 15C. .Sliced Pine Apple', áöur 250. nú .... 17%c. 3 pd. brent kaffi fyrir 25C., áöur 15C. hvert. 2/ pd. könnur ..English Breakfast Coffee“, áöur 35C. nú ............. 2oc. 1 pd. pk. ,,Lion and Kolona te, (fáein pd. eftir), áöur 4OC. nú........... 25C. „Golden West“ þvottasápa, 6 st. á 20c., áöur 25C. 15 kassar ,,Kitchener Strawberries“, 2 pd, könnur, áöur á 25C. hver, nú 17/c. 20 P**ct. afsláttur. Vér höfum nýlega fengiö beint frá verksmiöjunum tvö vagnhlöss af nýtízku skófatnaöi, sem véi seljum nú um tíma meö 20 prct. afslætti. Nákvæmar auglýst í næsta blaöi. Hafiö hugfast að vér seljum allar vorar miklu birgöir af leirvöru 33 Jý prct. ódýrara en aörir, og hvergi fást betri kaup á granítvöru en hjá oss. Vér höfum einnig reykjarpípur, af öllum hugsanlegum tegundum, og seljum þær þannig, aö 25C. pípur fást á 15C. o. s. frv. KOMIÐ LANDAR! ,,Hamriö járniö meöan þaö er heitt“, og heimsækiö oss þessa dagana og sendiö pantanir yöar tímanlega. 478 LANGSIDEST. COR ELLICE AVE. E. R. THOMAS 1 Áfast við búðir V opai-Sigurdson Ltd. Á laugardaginn kemur og alla næstu viku verður útsala á haustfötum karla, drengja. kvenna og barna. - Lítiðeftir auglýsingamiðum frá oss. Karlmannafatnaðir og yfirfrakkar. Kvenfatnaðir og yfirhafnir. Drengjaföt og yfirhafnir. Barnaföt og yfirhafnir. Alt með niðursettu verði meðan haustsalan stendur yfir. UPPBOÐ laglegum húsgögnum rúmstæöi, rúmbotnar, stangdýn- ur, kommóöur ag þvottaborö. Samkvæmt beiðni Miss Joel seljum við á ÞRIÐJUDAÖINN 1. Okt. kl. 2 e. h. að 576 Agnes st. eftirtalda muni: Fallegt kringlótt eikar- borð. sem má draga sundur, borðstofu- borð, ruggustóla, þvottaáhöld, stofnborð, gluggatjöld, eldavél, hitunarofn, jurtir, eldhúsborð. Borgist við hamarshögg. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjóröa föstadag í mán- uði hverjum. Óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Ozord, Free Press Office. PETKE & KROMBEIN Wfa nu flutt í hina nýju fallegu búð sína f 'ilena Block. Þar selja þeir eins og áður bezta tegundir af nýju söltuðu og reyktu kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verð. Nena Block lsONena str. Owen & McPherson Uppboðshaldarar 127 Princess St. Phone 1739 Korntegnndi Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þá skuluð þér láta ferma það á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mögulegt er að fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN CO., ltd. P. O BOX 1226. -- WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.