Lögberg - 10.10.1907, Page 1
Auglýsingapláss
þetta til sölu.
(i
(i
*
'S
<(
<>
O
(»
Auglýsingapláss
þetta til sölu.
20 AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 10. Október 1907.
NR. 41
Fréttir.
Járnbrautafélögunum í Missouri
telst svo til a8 lögin um 2. centa'
fargjaldiS liafi bakaS þeim hálfr-
ar annarar miljónar fjártjón , í Þá
þrjá mánuSi sem hafa verið i
gildi. Hins og kunnugt er gengu
lögin í gildi 17. Júni í sumar, og
járnbrautafélögin féllust á aS færa
fargjaldiS niSur samkvæmt lög-
unum til reynslu þangaS til 1. þ.
m. Nú hafa Þau komiS sér saman
um aS fá lög Þessi numin úr gildi
og kemur þaS til máls í Kansas
City um miSjan þenna mánuS.
um hefir hann haft viS orS aS sig
fýsti til Rússlands, og er svo aS
sjá á fréttunum síSustu um hann,
aS hann hafi vogaS sér þangaS,
og þaS leitt til þess aS hann náSist
og er hafSúr í haldi.
Borg ein í Japan, Hokkaide, j
brann fyrir skömmu síSan því nær
til kaldra kola, eSa fjóir fimtu |
hlutar hennar. Létust í eldinum j
þrjú hundruB manna, en hálft (
fimta þúsund borgarbúa hefir ekk
ert skýli yfir höfuS sér. Þrettán
þúsund byggingar eyddust af eld-
inum. Öll missíónarhús trúboSa
frá Evrópu og Ameríku, er áttu
þar heima, brunnu. íbúar í borg
þessari eru taldir nær áttatíu þús-
undir.
Nú er búiS aS fastákveSa aS
endastöS Grand Trunk járnbraut-
arinnar aS vestan verSi í Prince
Rupert. Hays, forseti félagsins
var þar vestra fyrir skömmu síS-
an og lýsti yfir því, aS sala á lóS-
um þar byrjaSi meS næsta vori, og
yrSu lóSirnar þar seldar opinber-
lega og án alls manngreinarálits.
Nú kvaS alt búiS undir mælingu áj
bænum fyrirhugaSa, og ýms þæg-
indi i vændum, svo sem vatns-
leiSsla og því um líkt, þegar mæl-
ing er farin fram. Enginn efi er
á því, aS Prince Rupert verSur
ur mikil borg innan skamms.
Veldur þvi bæSi ÞaS, aS hún verS-
ur endastöS annar meginlands-
brautarinnar um þvera Canada og
auk þess er höfnin talin hin bezta,:
og greiS leiS fyrir vöruflutning
annarss staSar aS og frá.
Sjö þjóSflokkar í grend viS
Casa Blanca liafa nú gengiS aS
friSarsamningum Drude herfor-
ingja. Helztu atriSi þeirra samn-
inga eru þessi: AS þeir, sem aS
samningunum ganga líSi engum
herflokkum aS haldast viS hjá sér,
aS sérhver , hinna innfæddu, er
vopn eSa skotföng hafi í höndum
í tíu mílna fjarlægS skuli dreginn
fyrir dóm. Enn fremur hafa
þjóSflokkar þessir lofast til aS
fram-eíja til dóms þá livatamenn
uppreistarinnar fyrstu, er þeir
hafa sín á meSal. Þeir eru taldir
flestir af Chaoues þjóSflokknum,
er árásirnar hófu gegn Evrópu-
mönnum í Casa Blanca. Er heimt-
aS aS þeir greiSi $100,000 í skaSa-
bætur. Eiga þjóSflokkarnir aS
jafna Þessari upphæS á milli sín
og verSur henni variS til aS gera
viS skemdir á bænum, sem áSur
er nefndur. Stjórnin i Morocco
hefir undirgengist aS greiSa
Frökkum fé fyrir skaSa þann, er
franskir borgarar hafa beSiS í
Casa Blanca, og líkar kröfur
munu Spánvcrjar og ÞjóSverjar
gera.
af fyrirhuguSu ráSi, heldur segir
liraSskeytaritarinn í Port Morien
aS sendistöSin i Manilla hafi hlot-
iS aS vera nákvæmlega samtóna
viS móttökustöSina í P. M.. AB-
ur hefir lengst tekist aS senda
loftskeyti um fjögur þúsund mil-
ur enskar, sem getiS var um hér í
blaSinu nýlega.
ist, stöSugt aS fá fleiri og fleiri á- j
hangendur. Þegar Frakkland
hafSi samþykt lög þess efnis, fór
ein svissneska Kantonán aS dæmi
þcss og gerSi hiS sama. Nú hefir
sterk hreyfing veriS vakin á
Þýzkalandi og í Danmörku í (
sömu átt, og innan kirkjunnar
sjálfrar éru menn farnir aS búast
Úr bænum.
og grendinni.
, ar um miSja fyrri viku. Enn
j lcvaS hann bændur vera aS heyja
j Þar, því aS fæstir eru enn búnir
----------j aS fá nægilegt hey fyrir gripi
MuniS ettir kostaboSum Lög- ■ sína. Gras annars fariS aS sölna,
bergs til nýrra kaupenda. Þau eru „erna niSur viS vatniS.
auglýst á öSrurn staS i blaSinu. __________
Misprentast hefir í dánarfregn
i j Kristínar sál. Pétursdóttur hér í
Fulltrúar verkamannafélaganna
í Ungarn hafa lýst yfir þvi, aS
verkamenn muni leggja niSur
vinnu þegar þingiS verSur sett í
Buda Pest, 10. Þ. m., til aS ögra
þinginu til aS veita almennan at-
kvæSisrétt.
SuSur í Bandaríkjum, í Seddon,
Ala., var franiiS dirfskulegt
bankarán á mánudaginn var.
Fjórir grímuklæddir ræningjar
brutust inn í banka einn síöla
kvelds, sprengdu upp fjárhirzlurn-
or og fyltu töskur sínar peningum
er námu hálfri miljón dollara.
MaSurinn einn hafSi séS ljós í
kjallara bankans. GrunaSi hann
aB ekki væri alt meS feldu og
gerfci lögreglustjóra aSvart. Hann
sló hring um bankahúsiS, en í því
réSust ræningjarnir til útgöngu,
skutu lögreglustjóra, brutust út
úr mannþyrpingunni og í vagn,
sem beiö þeirra utan til i bænum,
og hurfu svo út í buskann.
Bjarni kaupmaöur Vestmann
viB breytingum. Kirkjufélög far- Churchbridge kom hér fyrir hoig- blaSinu 26. Sept. nafn bróSur
in aS myndast og önnur samtök ';’a- Heldur lét hann il'a a: út-1 hennar “Hjálmar”, sem á aö vera
hafist til aS vera viSbúin þegar
skilnaSurinn ber aS höndum.
litinu þar vestra.
Gufuvagnsstjóri einn i Kandalls 1 „aviskum fréttum.
i Wisconsin, John Franklin aS j ______
j íTjálmur. Misprentast hefir og í
j síöasta blaSi föSurnafn Gisla sál
BlaSiS Free Press flytur nú frá Vestmannaeyjum, er lézt hér
vikulega fregnir frá íslandi og ís- á spítalanum. Hann er sagSur
lendingum ásamt öSrum skandi- Jónsson, en var Jósefsson.
t ■ v. 1 ij ii-i- 'i Nú er veriS í óSa önn aS leereia
nafm, varö heldur en ekk: h.ssa a Hinn 26. f. m. voru Þau E. Sig- tvöfalda sporbraut eftir Nena str
Þv-.er honum barst nylega meö tryggur Jónasson og Helga Hall- og asfalta þaS um leiJJ f r4c;'er'
postmum bankaavisun, er nam tm, dórsson, Gimli, gefin saman i Lf aukalög þess efnis ná fram að
þusund dollurum. Ávisun þessi hjónaband af séra F.J. Bergmann, ganga! aS gera þag bejnna mf%
wrirra ÍT mannJ 1 C^Kag°’, a® heim,li hans a SPence St., hér i þv; aS kaupa sneic f h ; á
Wilhams Peterson aS nafm, og , Winnipeg.
var í launa- og viSurkenningar j ,. ______
skyni send vagnstjóranum fyrir Hinn 3 f m lézt ; Nýja fsland;
aS liafa bjargaö lifi mágkonu Pet- Eyjolfur Guömundsson er heima
EftirtektaverS er yfirlýsing pro-
fessor G. H. Carpenters í Dublin,
um cigarettu reykingar. Hann
sagöi nýlega, aS meira en hundr-
aS miljónir cigaretta væru seldar i
brezka ríkinu á viku hverri, og
meira en fimtíu miljónir af þeim
reyktu drengir innan sextán ára.
Ljós vottur um hagvænlega af-
komu Norömanna hér vestra er
meöal annars þaS, aS fyrstu þrjá
mánuöina af þessu ári hafa þeir,
NorSmennirnir í Bandaríkjunum
og Canada, sent meira en hálfa
þriöju miljón dollara heim til Nor-
egs, samkvæmt skýrslhm þaöan
komnum.
Tveir landsþingsmennirnir kon-
ungkjörnu í Danmörku hafa ný-
lega orSiö aS segja af sér þing-
mensku. Annar þeirra, Hansen
aS nafni, málafærslumaSur, fyrir
okur, en hinn , sem er prestur,
fyrir slæma hegöun. Má búast viS
aS þetta veröi til aS spilla fyrir
stjórnarflokknum, sem er viö
völdin, og hefir staSiS á völtum
fótum. StjórnarblöS dönsk eru æf
út af þessu.
Innanrikismála stjórnardeildin í
Ottawa hefir fyrir skemstu skip-
aö Arthur Geoffrion í Montreal
til aS annast um innflutning
Frakka til Canada. Er auS-éö á
því, aS landstjórninni er umhugaS
um aS stySja aS því aS franskir
landnemar komi hingaö fleiri en
undanfariö. Sagt er aS Geoffrion
fari snögga ferS hér vestur um
land og svo rakleitt austur til
Frakklands.
Minnesota stjórnardeild bænda-
félagsins “American Society of
Equity”, er vér höfum áSur minst
hér í blaöinu, ákvaS á fundi í St.
Paul fyrir skömmu, aS hvetja alla
félagsmenn sína, um þrjátíu og
finun þúsundir, aS selja ekkert af
hveiti sinu fyrir minna en $1.25
btisheliS.
Sagt er aS Peter Krapotkin
fursti liafi nýlega veriS tekinn
fastur í Luga á Rússlandi, ákærB-
ur fyrir hlutdeild í ránum og upp-
reist. Krapotkin fursti er frægur
maöur bæöi fyrir ritverk sín og
frelsisbaráttu. Eins og kunnugt er
lenti hann í byltingaöldunni, sem
gekk yfir Rússland fyrir tuttugu
og fimm árum síSan. VarS hann
Þá aS flýja af landi burt og fór
til Svisslands. Um liöug tuttugu
ár hefir hann lengst af dvaliö í
Lundúnaborg og veriö þar eins og
útlagi. Margt hefir hann ritaö
þar um Rússland. Á síSustu ár-
Innflutningur hingaö til lands
hefir veriS töluvert meiri en í
fyrra. SíSustu skýrslurnar ná til
AgústmánaSarloka, og sýna, aö á
fyrstu átta mánuöunum á þessu
ári hafa innflytjendurnir veriS
216,865, e®a HSugum 50 Þúsund-
um fleiri en í fyrra til sama tima
frá því áriö 1897 1,148,949 manns
talsins.
I San Francisco er veriS aS
rannsaka mál eins mútugjafans,
T. L. Ford lögráöanda strætis-
vagnafélagsins. TaliS er vist aS
hann muni fara sömu förina og sá
næsti á undan, Louis Glass, sem
sé aS verSa dæmdur til fimm ára
fangelsisvistar. Sannanir hinar
sömu gegn þeim báSum. — Einn
af fyrverandi bæjarráösmönnun-
um hefir boriS þaö, aö hann hafi
fengiö 4 þúsund dollara fyrir aö
gefa atkvæSi sitt meB því, aö
strætisvagnafél. fengi aö leggja
sporbraut fyrir ofan strætin. Verj-
endur málsins eru enn sem fyþri
meö dylgjur um þaS, aS asekjc.jd-
ur hafi þaö eitt fyrir augum, aS
ná stjórn borgarinnar undir sig,
til Þess aö beita því sér i hag síöar
meir. Kviödóminn hafa þeir lika
reynt aS sverta, en dómar hans
hafa staöiö óhaggaöir i hæsta rétti,
svo sem sakardómur Schmitz
borgarstjóra og fleiri. Schmitz
gerir sér nú fengelsisvistina aS
góöu og er hættur aS láta sem
hann sé enn borgarstjóri í San
Francisco. Lögreglustjóri borg-
arinnar, aldavinur Schmitz og
honum fylginn í öllu, hefir veriö
settur af, og annar skipaöur í hans
staö.
erson, Miss Jenkins. — Frásögnin
um þaö er á þessa leiS: Fyrir
nokkru síöan var Miss Jenkins á
báti út á Devils Lake í Wis., og
hvolfdi bátnum, sem hún var á.
Hún hélt sér viö bátinn eitthvaS
eina klukkustund og var rétt kom-
in aö því aö drukna, þegar Frank-
lin tókst aö bjarga henni .
niöur í bygö. Valinkunnur sæmd-
Elgin og Nena. Þá lóö á landi
vor Stefán kaupmaöur Jónsson.
átti í grend viö Víöir pósthús, 76
ára aö aldri. Hann varS bráS-
kvaddur á ferö frá heimili sínu Co.» á Notre Dame ave., east, til
Bruni varS hér í bænum árla á
miövikudagsmorguninn. Brann þá
bygging “Winnipeg Paint & Glass
kaldra kola, svo ekki standa eftir
armaSur. Hann var jarösettur 10. | nema veggjatóftirnar, og brunniB
Sept. VerSur hans aö líkindum'
minst nánar hér í blaöinu.
ÞriSja þessa mánaöar lézt aö
_____________ Birkinesi í grend viö Gimli, Hall-
dór bóndi Brynjólfsson, eftir
Á einu af brezku herskipunum' rúmrar viku legu, 52 ára aö aldri.
viö England var nýlega boraö gat j Vellátinn dugnaSarmaöur. —Skil-
á þykka stálplötu meö rafurmagni. ur eftir sig mörg börn. Hann
Verkinu var lokiö á liöugri mín- hafBi keypt lífsábyrgB i Þremur vits e;nn dag ; W;nnipeg ogvar þá
' ----- - meSal 1 New York .......... ...Z* .... L7®.r,? *
þó ofan af þeim. Þ'etta var all-
stór bygging, sjölyft, víst vátrygS
aS mestu.
Á miövikudaginn í síSustu viku
kom skáldiö fræga og rithöfund-
urinn Rudyard Kipling hingaS til
bæjar á samt konu sinni á leiB
vestur til strandar. Kipling stóö
útu, en ef vanaleg aSferö hefSii félögum, þar a
veriö viöhöfS er mælt aö til þess Life. Hann var jaröaöur 8. þ. m.
heföi þurft einn til tvo daga. Svo ! ---------
unclarlega brá viö daginn eftir, aö ! TaliS er nú víst aö Þorsteinn
þeir sem aö verkinu höföu unniö,: Höjgaard hafi druknaS í Vv inni-
voru hálf- eöa alblindir og brún- pegvatni. Báturinn, sem hann
litaöir í andliti. Þetta var kent var á, hefir fundist. Þorsteinn sál-
kynjakrafti rafurmagnsins. Menn-1 US’ var settaSur úr \ opnafiröi.
irnir uröu sér einskis varir meöan [ FaSir hans var Nikulás Höjgaard,
á verkinu stóS.
siöast bóndi á Bakka. Þorsteinn
Svarti dauöi hefir veriS aö
stinga sér niöur í San Francisco
undanfariö. Mælt er aö um tutt-
tigit og fimm manns hafi dáiS úr
honum, en • fimtíu alls fengiS
veikina.
Nú er sagt aS Bretastjórn muni
ætla aS ganga aö því aö greiSa
lausnargjald Þaö, sem ræningja-
foringinn Raisuli hefir síSast
heimtaS fyrir Sir H. McLean, er
Raisuli l>efir haft í haldi. Lausnar-
gjaldiö er $150,000, og auk Þess
á Raisuli aö fá griö fyrir sjálfan
sig og fjölskyldu sína.
Japanar kváSu leika Kóreumenn
allhart nú til aS kúga þá til friöar.
Er mælt aS Kasagawa herforingi
hafi gefiS út skipun um þaö, aö
þeir sem vildu leggja niSur vopn
skyldu lífi halda og limum, en
hinir, sem mótþróa sýndu, skyldu
afarkostum sæta. Er mælt aö milli
tíu og tuttugM þúsundir hafi orSiö
fyrir þeirri hefnd Japana.
Ferdinand greifi Zeppelin loft-
siglingamaöurinn þýzki, hefir ný-
lega fengiö $40,000 styrk hjá
stjórninni til aS halda áfram til-
raunum sínum meB loftsiglingar.
Hann og ýmsir fleiri hafa ritaö
allharöa dóma um Wellman og
iippgerSai- tilraunir hans aö sigla
til pólsins. Þeir segja aS Wellman
hafi ekki minsta vit á loftsigling-
um.
um kveldiö haldin stóreflis veúzla
i Manitoba Hall, og fcngu þar
færri aS aS komast en vera vildu.
Kipling flutti þar afburSa góöa
ræSu fyrir minni Canada sérstak-
lega og Bretlands yfirleitt. Hann
sveigöi aS þvi í ræöu sinni, aö
Þegar hann heföi veriö hér á ferS
f.vrir fimtán árum, þá hefSi hann
kallaS Canada “Snjódrotninguna”
heitinn var sjómaSur góöur og! T *• n JLT■
.. ,-.K1 & ® 11 wæöi um hana, og hlotiö fyrir
mesti þjofihagasmiCur. þa8 tðluver8ar ó“ildir y
Canada-
Þessar íslenzkar stúlkur höfum J !^?”naT.^.mai\.,kjart‘L'Kf,11 ,v!®‘
vér sé8 á lista yfir Þá. sem skör-|
uöu fram úr viö
sumar
Helga Bardal (II. fl.),
D. Eldon (^III. flj; og viB inn-
tökupróf í Collegiate-deildina
GuSrún S.Olson CGimliJ og Hilda
Paulson.
, , , | nú sýndu þaö, aS WSúnipegbúar
kensluprofin þia[a y , minsta kosti gleylSt Þeim
kala.
Kvittun.
Spánarstjórn heíir komiö fram
meö lagafrumvarp er herBir mjðg
Lengsta leiö, er menn vita
þráölaust hraöskeyti fariö hafa. er
10,000 mílur. ÞaS var á mánu-
daginn var, aö Marconi stöBin viö
Port Morien, N. S., komst í sam-
bancl viö hraöskeytastöB í Manilla
á Filippseyjum. Þetta varS ekki
Hinn 4. þ. m. gerðu stúdentar í
Calcutta á Indlandi uppþot og réS-
ust á fimtíu lögreglu-þjóna þar og
léku þá hart. Er þetta afleiöing
óán.-egju sjálfstjórnarsinna, og er
taliö, aö hún hafi vaxið mjög viS
ræöur verkamanna fulltrúans
brezka Kier Hardie, er ferSast
hefir um Indland í sumar og hald-
iö þar ræöur. Uppþotiö hófst er
lögreglan ætlaöi aö stöSva æsinga-
fund, sem borgarbúar áttu. Eng-
lendingar í borginni voru all-
hræddir um sig, og Kitchener lá-
varBur haföi viS orS aB kalla her-
liö til ef á þyrfti aS halda.
a útflutningslögunum. Meðal ann-
ars er stj. gefin heimild til aö
banna allan útflutninig fólks til
vissra landa. Þessi löggjöf kvaö
einkum gerö til aö hefta útflutn-
spænskir verkamenn hópast
asta ár.
Hér meö vottast, aB eg hefi veitt
móttöku $80.00 til heilsuhælisins á
Björn Walterson og Jón Fr!B- íslandi frá ritstjóra Lögbergs, en
finnsson komu vestan frá Argyle ha® er te ÞaS, sem blaSinu hefir
um síSustu helgi. SiSarnefndi varj veri® se,F til hælisins. Mest af því
er úr Álftavatns og Shoal Lake
bygöum, Narrows, Westbourne og
nokkuö vestan frá Birch Bay vest-
ur viS Kyrrahaf.
Því miöur man eg ekki eftir því
úr hvaöa bygöum samskotin hafa
aö lita eftir uppskeru á jörS sinni,
sem hann nú leigir, og hefir veriS
þar ytra hálfs mánaSar tíma. BáS-
ir létu þeir allvel af uppskerunni
þar í bygðinni. Björn haföi feng-
ið til jafnaSar 21 bushel af ekr-:
ing til Panama, en Þangas'hafa ! unni’ °& ma haS áSætt heita *>egar komiS *l.Hcimslcringriu, nema eg
sig_ | tekiö er tillit til þess hve þaö er i| man eitthvað af þeim var ur
háu verSi. Foam Lake nýlendunni.
---------- BlöBunum hafa veriS sendir
1 Von er á hingað til bæjarins mest utan af landi.
hinum fræga fiSluleikara Jean! Það er tvent sérstaklega eftir-
í | Kubelik. j’tektavert viö þessi samskot. Fyrst
1 ÞaS, aö ekkert cent hefir komiS úi
Á þjóöfundi jafnaSarmanna
Essen á Þýzkalandi var mikiö rætttj
um drykkjuskap, er ætti sér staS
.Kvenfélag TjaldbúSarsafnaSar stærstu bygðunum islenzku sunn-
meS verkamönnum. Einn fulkrú-j hefir haldiö Basar i sunnudags-, an línunnar, og hitt aö það eru
inn, fyrrum þingmaður, hélt því , skólasal kirkjunnar á þriðjudag- | yngri og aS likindum fátækari ný-
fram, aö drykkjuskapurinn væri ! Jnn og miSvikudaginn. j lendurnar hér, sem hafa gefiS.
Hreyfing sú, aö aðskilja beri
ríki og kirkju, er, aS því, er virö-
að kenna löngum vinnutíma, lág-
um launum og óhollum híbýlum.
Hann taldi mjög á Jehn Burns,
fori-ngjá enskra vinnitmanna, fyr-
ir að segja aö stytting vinnutim-
ans hefSi gefiS vinnumönnum færi
á aö svalla meira. Ályktun þess
efnis, aö þýzkir jafnaöarménn
teldu sig mótfallna nautn áfengra
drykkja, var samþykt. SömdleiS-
is samþykt áskorun til þýzkra
vinnuveitenda urn aö hætta aö
gefa verkamönnum öl að drekka í
vinnutímum svo sem nú er títt.
Þaö er aö vísu nokkurn veginn
íslerzki liberal klúbburinn held- j visb að eitthvaö veröur safnaö í
ur fund í neöri salnum í Good , Dakota og sjálfsagt víöar, þó ekki
Templara húsinu 24. þ. m. kl. 8 se baS enn komiS í kring. t
að kveldinu. j Eins og getiö var um í Hkr. rétt
-----------: nýlega, þá eru samskot og loforS
Einar Hjörleifsson fór ofan aö 1 orSin um $400.00 i það heila. Eru
Gimli á þriSjudaginn aS halda ógoldin loforSin af því á annaS
þar fyrirlestur áöur en hann legg-1 bundraö, og vi! eg minna menn á
aö borga þau eins fljótt og þeir
hafa tök á.
496 Victor str., Winnipeg.
8. Sept. 1907.
ABalsteinn Kristjánsson.
ur 1
fyrirlestrarferS suöur í
Bandarikin svo sem auglýst er á
öörum staö hér í blaSinu.
H. Hördal úr ÁlftavatnsbygS
kom snögga ferS hingaS til bæj-