Lögberg - 10.10.1907, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io- OKTÓBER 1907
3
SÓLEYINGALEIÐI.
Eftir Einar Benediktsson.
Rökkur kvelds og rökkur alda
ríkir yfir liellis kór,
hrilir milli húmsins tjalda
helkyr, djúpur þagnarsjór.
Dauðatökum hjartað halda
helgi og ógn hins gleymda, falda
lífs, er hér til foldar fór.
— Hugans elding klettinn klýfur,
Kyndir ljós viS hofsins Þak.
Yfir hvelfing auöri svífur \
eins og fjarlægt svanakvak.
Draumsjón skír minn huga hrífur , K
húmsins slæSur sundur rífur.
Liðnum tíma eg lít á bak. —
Friðarstorð í stormahafi,
stríðsins hels með kuldaró.
Díki af eldi íss í kafi.
Unaðsprýði um land og sjó. ;>
Sorgaland með silfurtrafi!
Sögu þinnar fyrstu stafi
ormur dufts í auðmýkt dró.
Hingað klaustursálir seiddi ,
segulvald á yzta ból, f
sama er hingað siðar leiddi
sverðsins mann á einvaldsstól.
Annar hjartað herti og neyddi
holdsins vilja annar deyddi,
báðir horfðu hátt mót sól.
Annar merkti í lýði og landi
lífs síns stefnu, eðli og þrá;
leyndur, falinn annars andi
yfir fólkið ljósi brá. \
Saga ráns með báli og og brandi
bókfell gleymt í eyðisandi
beggja æfi og örlög skrá.------
Svipir íyrir sjón mér standa, V
sé eg lifna bergsins stein.
Tignarmynd af trú og anda
tötrum klædd mér birtist ein.
Fórnir réttir hrumra handa
hofs úr myrkri ljóss til stranda
beygð í sorpið sálarhrein. /
Steinþró tóm og eldlaus arinn
eyðihfsins merki ber.
Andans herþjóð — fyrnd og farin,
fallna þig minn hugur sér.
Drotni einum signd og svarin, ,•
sands í leiðum falin, varin,
djarfast fórst þú vítt um ver. —
Milli kaldra viðra veggja
víking krossins deyja’ eg sé;
þrautabikars beiskra dreggja }
bergja hinztan dropa — á kné;
sárri bana en sverðsins eggja
sjálfan, frjálsan hold sitt leggja,
hefja sig i himins vé.
Hreinu sálir, göfgar, góðar,
guðs í heim þér lifið enn.
Óðals vors og ættarslóðar
örlög skulu ráðin senn.
Kveikið neista guðdómsglóðar •*
gröfum frá í hjarta Þjóðar
Sólarlandins landnámsmenn. >
EG KOM AÐ FELLI —
Eftir Guðmund Jónsson.
Eg k®m að Felli í fyrra
á ferð, — það var liðið á daginn.
Og skuggarnir léku sér þar í þröng ,
en þorðu’ ekki að koma’ inn í bæinn.
í ljá sá eg heyið þar liggja,
ljómandi, iðgræna töðu:
hana vantaði hér um bil þrjá daga þurk—
og þá var hún komin í hlöðu.
Þan fengu’ hana‘ inn fjórða daginn,
— og föst eru húsbónda-tökin,
hann bindur aleinn heyið sitt,
hún tekur baggarökin.
Og heyið sæta þau saman
og svo líður fram til nætur.
Þá hlaða þau úr í hlöðunni —
þegar húmið er komið á fætur.
Eg kom að Felli í fyrra.
— Eg fór þangað líka’ um daginn:
og þá skein sólin svo þýðlega heim,
en þorði’ ekki að koma’ inn í bæinn. >
Kvöldiö var koldimt þar inni.
Kona bóndans var dáin.------------
---------Nú hugsar hann aleinn um heyið sitt,
og hér eru dýrmæt hver stráin.
Því barnanna sinna hann bindur
— þótt burt sé nú móöurtökin —
framtíðarsætin í sátur. En
en hver sér um baggarökin?
— Skírnir.
Maður, sem gekk í svefni
Eftir því sem “Petit Parisien’’
segir frá, kom maður nokkur á
lögreglustöð eina í Parísarborg
fyrir skömmu síðan. Var hann
ægilegur mjög í framgöngu og
hrópaði hástöfum: “Setjið mig í
fangelsi! Setjið mig í fangelsi!
Eg hefi myrt konuna, sem eg
elska. Eg hræðist sjálfan mig.”
Það kom hálfgert fát á þá, sem
við voru staddir. Sumir gripu
manninn samt og settu liann í stól.
og hné hann Þar niður eins og ör-
magna; en aðrir fóru að láta lög-
reglustjórann vita hvað fyrir
hefði komið.
“Hvar er maðurinn?” spurði
hann. v
“Hér,” svaraði gesturinn, sem
ákærði sig sjálfan.
“Hvað heitið þér, og hver er at-
vinna yðar?”
“Jacques Quenin, 25 ára gamall,
bókari.”
“Hvar eigið þér lieima?”
“Rue de Chercle, Midi 50.”
“Hafið þér myrt kvenmann.”
“Já, nágrannakonu mína, Geo-
vieve Duchemin, konu sem verzlar
með skartvarning.”
“Hvers vegna gerðuð Þér það?”
“Það er búið-------það er bú-
ið,’ stamaði hann, “eg liefi elskað
liana svo að æði gengur næst, af
því að eg gat ekki lifað án hennar,
en hún vildi ekki þýðast mig. Alt
þetta studdi að því að eg misti
stjórn á sjálfum mér.------Núna
i kveld siðast vísaði hún mér á
bug og þá fór eg heim og grét, og
grét lengi, en mér létti ekkert við
það. En svo vissi eg ekki hvernig
á því stóð. Það var eins og eg
fengi hitasóttarflog eða æði
kænii á mig. Eg rauk út, og eftir
litla stund var eg kominn að rúm-
inu hennar. Þá greip eg til henn-
ar, tók fyrir kverkar henni og
kyrkti hana. Eg var að hefna
mín, herra lögreglustjóri.” Og svo
fór liann að veina upp yfir sig á
ný og hrópaði:
“Ó, mig auman! drepið mig!
eg á ekki betra skilið!” Um leið
og hann sagði Þetta hné hann nið
ur á gólfið og lá þar hreyfingar-
laus. Honum var lyft upp og
hann lagður á bekk og breitt ofan
á hann. Þegar það var búið fór
lögreglustjórinn með menn með
sér þangað, sem myrta konan átti
lieima, til að fá greinilega að vita
hvernig í öllu lægi. Brá honum
heldur en ekki í brún þegar dyra-
vörðurinn, sem dauðhræddur var
við yfirvaldið, fylgdi honum til
herbergja skartsölukonunnar og
hún var þá alfrísk og heil á hófi.
Hún neitaði því líka að maðurinn,
sem ákærði sig um glæpinn, eða
nokkur annar, hefði brotist inn til
sín, eða rey»t að gera sér mein.
Lögregluþjónarnir litu hver til
annars öldungis hissa; en það var
ekki fyr en þeir komu aftur á lög-
reglustöðina og maðurinn, sem
hafði ákært sig var vaknaður af
værum blundi, að þeir komust að
því, hvernig í öllu lá, því að þegar
maðurinn var vaknaður mundi
hann hvorki eftir neinu morði eða
sjálfsákæru. Þetta höfðu alt ver-
ið svefnórar, sem hann hafði Þá
loksins getað hrist af sér.
—Winnipeg Skandinaven.
--------------
Kvalalaus tanntaka,
Engu kvíða mæðurnar eins fyrir
og þegar börnin þeirra eiga að
taka tennur. Gómarnir litlu eru
viðkvæmir og bólgnir, börnin
finna til, geta ekki sofið og eru
önug, svo mæður þeirra verða
vanalega úrvinda af þreytu að
gæ.ta þeirra. Ef Baby’s Own
Tablets eru brúkaðar, hjaðnar |
bólgan og tútnu viðkvæmu góm- j
arnir linast og tönnin kemur fram I
sársaukalaust. Mrs. N. Sauve, IH
St. Rose de Lima, Que., farast ■ ™
orð á þessa leið: “Þegar dreng-
urinn í^iinn var að taka tennur, þá
var lvann önugur, vildi ekki !
drekka og hafði hitaveiki. Þegar !
eg hafði gefið honum Baby’s Oæn
Tablets þá tók liann sex tennur al-
veg kvalalaust. Eg hefi aldrei
börn-
þessar
brúkað neitt meðal handa
um, sem eg met meira en __________
töflur”. Seldar hjá öllum lyfsöl-'
um á 25 cent askjan eða séndar
með pósti frá The Dr. Williams’
Medicine Co., Brockville, Ont.”
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
Nyir kaupendur
Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir-
fram, fá blaðið frá þessum tíma til
1. Janúar 1909 og tvær af sögum j
þeim, sem auglýstar eru hér að
neðan:
Sáðmennirnir,
Höfuðglæpurinn,
Hefndin,
Rudloff greifi,
Svikamylnan,
Gulleyjan,
Ránið,
Páll sjóræningi,
Denver og Helga,
Lífs eða liðinn, þegar hún
kemur út.
REQLUR VI» IiANDTÖKU.
t ÖUum Bectlonum meB Jafnrt tBlu, sem tilheyra samhandastlörnUiBt,
‘ SMkatchewan 0« Alberta. nema 8 og 1«, geta fJðlskylduhðfuB
karlmean 18 kra e8a eldrl, teklB sér 180 ekrur fyrlr helnriUsréttarland,
.,tT 18 Ke*}*, sé landlB ekkl ftBur teklB, eBa sett tll sIBu af stjörnlnal
tu vlBartekiu eBa elnhvers annars.
iNNRrrují.
Uenn ne*a skrlta slg fyrlr landtnu & þelrrl landskrltstofu, sem nea
UKkur landlnu, sem teklB er. MeB leyfl lnnknrtklsrftBherrans. eBa lnnfluta-
lnga umboBsmannslns 1 Wlnnlpeg, eBa naesta Domlnlon landsumboBsmanna,
geu menn geflB OBrum umboB tll þess aB skrifa slg fyrtr landl. Innrltunar-
sJaldtB er $10.0«.
hkimf isRtmar-skyldur.
Samkvssmt núgtldandl IBgum, verSa landnemar aB uppfylla belmlUa.
réttar-skyldur slnar ft elnhvern af þelm vegum, sem fram eru teknlr I eft-
Irfylgjandl tBIuUBum, nefnliega:
**—AB bfta * landlnu og yrkja þaB aB mlnsta kosU I sex mftnuBi ft
hverju ftri t þrjfl ftr.
*•—Bf faBir (eBa möBlr, ef faSlrlnn er lfttlnn) einhverrar persönu, sem
heflr rétt tll aB skrifa sig fyrlr helmillsréttarlandi, býr é bflJBrB I nftgrennl
vlB landiB, sem þvlllk persöna heflr skrifaB sig fyrlr sem heimlllsréttar-
landl, þft getur persönan fullnægt fyrlrmsslum laganna, aB þvl er ftbðB ft
landlmi snertlr ftBur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, ft þann h&tt aB hafa
helmih hjft fBBur slnum eBt. möBur.
®—Bf landneml heflr fengtB afsalsbréf fyrir fyrri helmiUsréttar-búJOrB
slnai eBa sklrteinl fyrir aB afsalabréflB verSl geflB flt, er sé undirrltaB I
samrseml viB fyrlrmsell Domlnlon laganna, og heflr skrifaB slg fyrir sfSart
helmlHsréttar-bflJBrB, þft getur hann fullnsegt fyrirmselum Iaganna, aB þvt
er sneriir ftbflB ft landlnu (stSart helmllisréttar-bfljörBinnl) &Bur en afsals-
bréf sé geflB flt, & þann hfttt aB bfla ft fyrri helmtlisréttar-JörSinnl, ef slBsurt
heimllisréttar-JörSin er 1 nftnd vlS fyrri heimillsréttar-JörSina.
4.—Ef landnemlnn býr aB staBaldri & búJörB, sem hann heflr keypt,
teklS I erfSlr o. a frv.) 1 nftnd vlB heimillsréttarland þaS, er hann heflr
skrifaB slg fyrir, þ& getur hann fullnsegt fyrirmselum laganna, aB þvl si
ftbflB & helmillsréttar-JörSlnni snertlr, & þann h&tt aB bfla ft téSri elgnar-
JörS slnni (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGNARBRAF.
J
setti aB vera gerB strax eftlr aB þrjú ftrin eru llSln, annaB hvort hjft nsests
umboBsmannl eBa hjft Inspector, sem sendur er U1 þess aB skoBa hvaB é
landlnu heflr veriB unniB. Sex mftnuSum ftSur verBur maBur þö aB hafa
kunngert Domlnlon lands umboSsmannlnum t Otttawa þaB, aB hann sstli
sér aB blSJa um eignsu-réttinn. 1
LEIDBEININGAR.
,r t
Nýkomnlr innflytjendur fft ft lnnflytjenda-skrifstofunnl r Winnlpeg, og t
ÖHum Dominlon landskrlfstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta
lelBheiningar um þaB hvar lönd eru ötekln, og allir, sem ft þessum skrlf-
stofum vlnna veita Innflytjendum, kostnaBarlaust, IelBbeinlngar. og hjftlp U1
þess aB nft t lðnd sem þeim eru geBfeld; enn fremur allar uppíýslngar viB-
vtkjand-l Umbur, kela og nftma lögum. ABar sltkar regiugerBlr geta þeir
fengiB þar geflns; elnnig geta nrenn fenglB reglugerBina um stjörnarlönd
lnnan Jftrnbrautarbeltlstns t Brttish Columbla, meB Þvt aB snúa sér bréflega
U1 rltara lnnanrtklsdelldarinnar t Ottawa, Innflytjenda-umboBsmannslns I
Wlnnlpeg, eBa U1 elnhverra af Ðominion lands umboBsmönnunum t Mani-
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. OORY, i
Deputy Mlnlster of the Interior
FEIKNA SALA
á haustfötum karla. Ágætis föt og yfirfrakkar—úr völdu efni—valin eftir núgildandi tízku
og sniöi. Búin til hjá oss. Axlirnar hrukkast ekki. Gerð eftir beztu fyrirmynd. Viö
sönnum þaö hvenær sem er.
Mátuleg á alla.
Feitum, grönnum og yfirleitt öllum sem
halda aö þeir geti ekki fengið mátuleg föt
höfum við gleðiboöskap að færa.
Viö þessa menn segjum viö: Komiö meö
fatasorgir yöar hingaö, viö kunnum ráö við
þeim. Föt sem passa. — Viö viljum ná í
þessa menn sem hafa orðiö aö fara til klæö-
skerans aö fá föt og borga við ærna pen-
inga. Snúiö aftur og látiö okkur reyna. —
Reynið fötin okkar.
Gott úrval af falleguni og smeltkleg-
um fatnaöi, skraddarasaumuöum.
KARLMANNAFÖT ÚR TWEED. Treyjan með
þremur hnöppum, úr brúnu Rossmond Tweed, haldgott,
Almont verksmiðjunni. FóðruS og að öðru leyti altil-
búin á $8.00, $9.00 og $10.00. Verð hjá . SÓ.^O
okkur
INNFLUTT NAVY og BLACK WORSTED föt
handa karlm. Einhnept eða tvíhnept. Úrgóðri ull, sem
ekki upplitast' Með þykku fóðri og svo úr garði gerð að
þau geta enst í 24 mánuði. Ekki ofseld <Þ j -> r'/-\
á $15.00 og $16.00. Hjá okkur á...
,,IDEAL“ TWEED og WORSTED FOT. — Úr al-
ullar Tweed og Worsted, canadiskum. Smekkleg, brún-
leit með gráum blæ. Alþekt fyrir hvað þau haldi sér vel.
Eru seld annars staðar á $12, $13 og $14. (f r\r\
Tvíhnept hjá okkur á..............• OU
HAUST FÖT—Allavega lit, svört og á annan veg.
Nýjasta tíska. Frumlegar hugmyndir. Alt saumað í
hendi, tví- eða einhnept. Gjafverð á (t , r> OC'I
þeim á $20.00. Hjá okkur..........4/I J •'-JUJ
Koinið og mátið fötin,
Kaupið ekki nema þér séuð vissir um að þér fáið föt,
sem þér hafið verið að leita að.
Ylirfrakkarnir okkar.
Við höfum gert enn betur í ár en undanfarið og bjóð-
um því beztu tilbúna yfirfrakka, sem nokkuru sinni
hafa komið á markaðinn. Látið yður ekki detta í hug
að fara til skraddara að fá dýran yfirfrakka. Fáir gera
slíkt og ÞAÐ ER HELDUR EKKI MINSTA Á-
STÆÐA TIL AÐ GERA SLÍKT. — Við bjóðum sama
fyrirtaks efnið, cheviot, melton.vicuna, tweed o, s. frv.,
og skraddarinn. Og hvað frágangnum viðvíkur þá
stöndum við engum á baki.
REGNKÁPUR fyrir unga menn—48 og 50 þml. lang-
ar úr grálaitu Worsted, fóðraðar silki í ermura, fara vel
á axlirnar og í hálsmálið, víðar í bakið, <þ
33-36. Eru $10.00, $12.00, $15.00 viröi, á..>þj * / J
HAUSTYFIRFRAKKAR fyrir smekk menn, langir
og stuttir. Eftir nýjustu tízku. Fara ágætlega.
Fyllilega $15.00 virði. T rv r\r\
Hjáokkur.....................q) I 0.00
DÖKKIR OXFORD GREY YFIRFRAKKAR—Góð-
ir fyrir veturinn líka, úr fágætu efni og vel sniðnir og
standast samanburð við skraddarasaumaða yfirfrakka.
Endas» jafnt og $18.00 frakkar. Kosta <t r -> r r\
að eins......................>p I A . ^ O
INNFLUTTIR BLÁIR BEAVER YFIRFRAKK-
AR Gerðin söm og í skraddarabúðum. F'ara ákaflege
vel, Sérkennilegir. Flauelskragi. Allir saumar brydd-
ir Kosta ekk< mitvna en $20.00.
Fást hér á ......
saumar Drydd-
$1^.00
Við höfum yfirfrakka af ýmsri gerð og lagi. Það er
ekkert smásálarlegt við fötin hjá okkur eða búðina okk-
ar.
The
BLUE Store
Merki: Blá stjarna.
CHEVRIER& SON.
452 Main St.
MÓTI PÓSTHUSINC.