Lögberg - 10.10.1907, Side 5

Lögberg - 10.10.1907, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. OKTÓBER 1907 Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 1. Sept. 1907. Úr Vopnafiröi er skrifaS 20. Ágúst: AflabrögS eru hér allgóö, «n veörátta mjög stirö. Snjór mik- ill ofan i miö fjöll og umbrots- skaflar á heiöum. Heyskapur get- ur þó orðiö í meöallagi ef haustið yröi gott. Reykjavík, 8. Sept. 1907. “Reykjavíkin”, hinn fyrri Faxa- flóabátur, strandaöi fyrir þá sök, aö skip eitt frá Haugasundi aö nafni “Mod”, rakst á hana. Á- byrgöarfélag Faxaflóa kostaöi til 609.98 kr. aö ná henni á flot og síðan galt Friöriksson & Co. í Mandal 24,000 kr. vátryggingar- gjald, en haföi 2,295.67 kr. upp úr flakinu. — Sjóðurinn höfðaöi mál gegn eigendum Mods og heimtaði af þeim kr. 22,314.31. Guömund- ur Sveinbjörnsson flutti máliö fyr- ir sjóðinn. Dómur var upp kveö- inn í máli þessu i undirrétti hinn 5. þ. m. Var sjóönum dæmd þessi upphæö og 5% í vöxtu frá greiösludegi, 23. Mai Þ. á. og 100 Jcr. í málskostnaö. Voru eigendur Mods geröir útlægir þessu fé. — Ingólfur. SIGMAR BROS & GO GLENBORO Reykjavík, 14. Sept. 1907. Stjórnarliöar samþyktu á ólög- mætum fundi i dag í sameinuðu þingi ólöglega uppborna trúnaðar- traustsyfirlýsingu til (sjálfra sín og) ráðgjafans. Auk stjórnarand- stæðinga allra vantaöi á fundinn Þórarinn konungkjörna. Sendir tveir til þrír kappar úr þingliðinu til aö sækja hann nauðugan, en þeir koma jafnnær aftur. Loks haföi húsbóndinn fariö sjálfur, en sömu erindislokin. Frv. um stofnun kennaraskólans haföist fram í dag í samein. þingi, við 24. umr. alls um þaö mál á 'þingi. Þrasið mest og lengst um skólastaöinn. Hann varö á endan- um: Reykjavík. Smjörsali íslenzku samlags- smjörbúanna í Newcastle, Faber, hefir símaö hingaö 11. þ. m., að alt sé selt sem þangað var komið þá af íslenzku smjöri og aö hann gefi nú 82—86 kr. fyrir 100 pd. hér á skipsfjöl af bezta smjöri, og 75—80 kr.fyrir lakara, en aö hann búist viö töluvert hærra veröi og æftirsókn næstu viku. Heybrunar hafa oröið hér ný- lega nærlendis á 2 bæjum, Norö- urkoti í Grímsnesi 5. þ. mán. og Lambhaga i Mosfellssveit 7. þ. m. Þar í Lambhaga komst eldurinn úr heyinu í fjósið og þaðan í eld- húsiö og eitthvað fleira af fram- hýsum. Þaö höfðu verið 70 hest- ar af heyi, sem þar brunnu, og er haldiö, aö neistar úr eldhússtrompi hafi Jpkið í heyið og kveikt í Því. Á hinum bænum, Norðurkoti, á aö hafa kviknað í heyinu af neist- um úr ofnpípu. Þar höföu brunn- iö 3 uppborin hey, er stóðu sain- síða. Þa* eru ein belztu tíöindi frá þessu Þingi, aö kirkjumálafrum- vörpin öll 10 hafa gengið fram, meö ekki bíltakanlega miklum breytingum. Brauðum fækkaði enn utn 7 frá stjórnarfrv. Veröa 1-05, í stað ia£ *ú. Þessi 7, sem þingiö slátraoi, eru: Kálfatjörn, Mosfell í Mos- fellssveit, Hvammur í Norðurár- dæl, Miklaholt, Gufudalur, Tjörn í Svarfaðardal og Presthdlar. Einn prestur á aö þjóna 7 kirkjum /GruiKlarþingJ ®g tveir 5 (Torfu- staöir og VellirJ. Ella mest 4. Laun presta eiga aö veröa 1,300 —1,700 kr. eftir aldri. Þar aö auki fá þeir erfiöleika uppbót í 20 brauðum, 150—300 kr. Þeir halda og nú lögmætri aukaverkaþóknun. landsjóöur leggur fram það, sem lögmætar fastatekjur hrökkva eigi til aö launa prestum landsins. Reykjavík, 7. Sept. 1907. Kjördæmafrumvarp stjórnar- innar felt nú í vikunni í Nd. þrátt fyrir harösótta baráttu “húsbónd- aas” og hans manna margra, en ekki allra. Þeir fylgja honum hik- laust í fjársóun hans og flestu ööru, er hann vill vera láta. En þeir eru að svo stöddu ófáanlegir til aö skera sjálfa sig á háls fyrir hann. En það sáu sumir aö veröa mundi afleiðing af því, aö kjör- dæmaskifting hans næði fram aö ganga. Gaddavirsfarganiö alræmda vakti Guöjón Guölaugsson upp í sumar og lamdi þaö gegn um efri deild, meö 100,000 lánveitingu úr viölagasjóöi. En neöri deild drap frumvarpið einmitt meðan dr. V. G. var aö halda fjárlagaræöu sína í efri deild. Mislingar eru aö dreifast um bæinn, og eru nú komnir i 28 hús alls. Þaö getur þó ekki mikiö heitiö af 7—800 húsum, og á full- um 4 vikum. Þaö virðist bera þess greinilegan vott, aö varnirnar tálma furöanlega för þeirra, og ætti slíkt aö vera sterk hvöt fyrir almenning aö beita dyggilega og óslælega varnarráðum þeim, sem læknar ketina og birt eru í öllum blöðum. Framan af kom veikin í 1—2 hús ný á dag, en hefir, örvast það, er á léiö, aö nú eru þau oröin 4—5 á dag. Þó bættist ekkert viö í gær. Margir tala um aö sóttin sé væg í þetta sinn. En ekki kannast héraðslæknir (G. H.) viö það. Hann segir hana allþunga á mörgum, sótthita ákafan og nóg uni fylgikvilla ('eyrnabólgu m. fl.ý. Hann segir aö búast megi viö tölu veröum manndauða af mislingum nú ekki síður en 1882, ef þeir ber- ast út um land, sem varla mun þurfa aö efa, því miöur. Þá (1882) drápu þeir 1,400 manns. Aöalbjargræöiö er, aö heimilin verji sig sjálf. Botnvörpungur var höndlaður fyrir norðan i fyrradag viö ólög- legar veiðar, fluttur til Akureyrar og sektaður þar um 1,080 kr., og afli og veiöarfæri upptækt gert. Enn haldast sömu þurkarnir og kuldarnir, nær óminnilegir um þennan tíma. Laugardaginn var og nóttina á eftir gerði alsnjóa ofan á láglendi um Snæfellsnes, Mýrar og Borg- arfjörð. Þá var 6 stiga frost í Hvítársíðu. Snjóinn tók þó upp! egum karlmannafötum úr Tweed daginn eftir aö mestu, nema á! fNýr varningur, nýtízkusniöý fjöllum. | Vanaleg $12.00 föt, Víða vestra eru tún ekki full-1 $7-5°- MANITOBA. FEIKNA HAUSTSALA 14 DAGAR 14 DAGAR Byrjar föstudagsm. 11. Okt. Endar laugard.kv. 26. “ Lesiö meö athygli hvert atriði af því, sem hér fer á eftir, vegna þess aö þetta veröur ábatavænlegasta sala, sem kaupendur hafa nokkurntíma átt kost á hér í nágrenninu, Vér verðum aö minka hinar miklu haustbirgðir vorar. Nú er stundin aö kaupa haustvarninginn. Hví skylduð þér ekki spara yður mörg cent af dollar hverjum, meö því aö kaupa á þessari feikna rý nkunarsölu. Velgengni vor og verzlunaraukning leyfir oss aö bjóöa yður betra verö en þér hafiö nokkuru sinni áður fengiö. Komiö snemma og hafiö vini yöar meö yöur og náiö í yöar hluta af kjörkaupunum. MATVARA. Vér Þér óskiö eftir Því bezta. látum það i té. 100 pund Wallaceburg Grl. syk- ur á $4.90. 10 pund grænt kaffi á $1.00. 40 centa svart te á 28 cent. 30 centa svart te á 20 cent. KVENPILS. Þrjátíu kvenpils, úr fallegu Tweed, seld undir markaösveröi, til aö losna viö þau. HERCA SILKI Ábyrgst aö það sé endingargott. 20 pd. af hrísgrjónum eöa sago- , þu ^ af ÖUu* * grjónum fynr $1.00 , I imdum. 30 stykki af Royal Crown sapu. á $1.00. | Vanal. 10 centa handsápustykki eru nú 6 fyrir 25C. Perur í könnum, tvær 20C. kÖnn- ur fyrir 25C. Rauður lax, 2 könnur fyrir 25C. Vanaverö 75C. yd. söluverö 45C. BLÚSUTAU. FATNAÐUR OG YFIRFRAKKAR. Mikil afsláttur á allskonar drengja og karlmannafatnaöi. Sérstakar birgöir af mjög fall- NÝJA ELDSTOA VBHDSKRAIN mi tilbúin. Þarmá sjá ALLAR TEGUNDIR af eldstóm, sem seldar eru, þeim sem þurfa þeirra viö á allra lsegsta verði. Nýju birgöirnar okkar af hitunar- og matreiölustóm, — geröum úr nýju járni og meö smekkvfsu lagi, og öllum umbótum sem nú eru kunnar, —eru nú til- tækar til aö sendast til listhafenda á lægsta veröi.svo þér græðið á þeim kaupum % til J viö það sem hægt er aö fá slík áhöld annars staðar. FULLKOMIN ÍBVR8B it þeim f Ollum grelnura. Ofn úr stálplöt- um ti-75 Harökola og linkola 1 ofn $9 5° Hár bakskápur úr blán stáli og vatnskassi 20 þml. ofn. Hár Kola og viö- Kaupið bakskápur.Steind- ar sfa enga eldstó ur vatnskassi t5-5° fyr en þér hafiö $36.50 kynt yður undraverð kostaboð okkar, og fyr en þér hafiö skoöaö hinar ýmsu teg- undir sem viö höfum á boöstólum og margborgar sig aö sinna. Eldstórnar okkar eru ódýrar og þannig geröar aö þær eyöa svo litlu eldsneyti, sem mögulegt er. Allar upplýsingar gefur nýja eldstóa-veröskráin okkar. Viö ábyrgjumst skjót og áreiðanleg skíl, og skuldbindura okkur til aö TAKA VID ELDSTONUM AFTUR, BOKGA FLUTNLNG BÁDAR LEIDLR og SKILA YDUR _KA UPS Hár bakskápur. 15 gall vatns- kassi. $25.75 33 75 VERD/AfU AFTUR ef þér eruö ekki fyllilega ánægöir meö kaupin. Spariö yöur $5.00 til $40,00 á kaupunum. Kaupið frá fyrsth hendi og losn- viö milliliðakostnaðinn. Ábyrgð á hverri eldstó, og þrjátíu daga reynsla veitt ó- keypis, Skrifið eftir nýju veröskránni. THE WINGOLD STOVE COMPANY LTD. WINNIPEG 245 Notre Dame Mátulega langt í eina blúsu. öll ný Lustres Silki og funch flannels. Vanalega $1.75 á $1.35. Vanalega $2.50 á $1.95. Vanalega $4.00 á $3.15. Vanalega $2.00 á $1.60. Vanal. $3.00 á $2.40. Vanalega $5.75 á $4.75. slegin enn. Þaö er svo mikið af | söluverö | Margar 20 drengjafatnaðir á hálfviröi. rýma til SKÓR OG STIGVÉL. þeim alls ekki ljáberandi: brunniö j til aö losna viö þá. eöa kalið. í Saurbæ við Gilsfjörð 2o karlmanna yfirfrakkar, vana- voru i vikunni sem leið ein þrjú jega $7.50, nú á $5.50. tún alslegin. Stórkostleg skepnufækkun í haust óhjákvæmileg um land alt hér um bil, einkum á kúpeningi, ef ekki á að leggja bústofninn í bein- an voöa. Fóðurbætiskaup geta bjargað eitthvað, en efnin leyfa þau fæstum til hlítar. Lokafundir á búnaðarþinginu voru haldnir 30. Ágúst til 1. Sept. Verkefniö var mestmegnis þaö, að ráðstafa starfsfé félagsins á næsta fjárhagstímabili. Tekjurnar eru á- ætlaðar samtals 54,000 kr. hvert áriö. Helzta nýjungin er sú, aö nú eru orðin forsetaskifti. Þórhallur pró- | fessor Bjarnarson baðst undan endurkosningu; í hans stað var kosinn séra Guðmundur Helgason í Reykholti, og flytur hann því væntanlega hingað í bæinn í liaust. Með honum voru kosnir í stjórn þeir Þórh. Bjarnarson og Eiríkur Briem. Varaforseti sanii og áöur, Eggert skrifstofustjóri Briem; varastjórnarnefndarmenn «ndur- kosnir Kristján yfirdómari Jóns- son og Guðjón búfræðiskandidat Guömundsson. Starfsmenn eru hinir sömu og áöur veriö hafa. Dánir. Ekkjufrú Oddný Sniith 5. Sept. Ungfrú Magdalena Mar- grét Zoega 21. Ág., 15 ára. Vatnsskortur er mjög mikill hér | í bænum ög hefir veriö lengi sum- ars, vegna þurkann. Baöhúsiö í varð alls ekki notað í fyrradag; vegna vatnsleysis. NÆRFATNAÐUR. Penman’s nærföt, sem aldrei hlaupa (drengja og karlmannaj. Watson nærföt ('kvenna og' á $1.75. barnaý. Kaupið þau. ánægöir. Afsláttur á hverri flík tegundir seldar til aö með óheyrilega lágu verði. Buff og Dongola skór handa karlmönnúm, vanal. seldir á $2.50 og $2.75, nú seldir á $1.75. Aö eins 15 pör af Dongola skóm handa karlmönnum, vanal. á $2.00, fyrir $1.00. Dongola kvenskór hneptir, sem vanalega kosta $2.50 og $2.75, nú Þér munfö veröa, Karlmanna og drengja húfur, vanalega á 45C—$1, nú á 25C. ÝFIRHAFNIR, meö mjög FATAEFNI. Vöpubirgöir vorar eru miklar, og ágætis vöcur á boöstólum. — Skrautlítir. Þér getiö valkS úr öllum vörun- um og fengið 20 prct. afslátt á dollar hverjum, eöa Vér höfum valiö itr|eo stykki af fataefnum, sem þér getiö fengiö meö 33J4 prct. afslætti. fóöraöir sauöskinni, niðursettu verði. Sérstaklega skal benda á þær úr Cordoroy meö waubat krögttm. Þær eru fyrirtak. Vanalega seld- ar fyrir $10.50. Sdluverö $7.25. BORÐSTOFUDÚKAR, ^lavega litir, veröa seldir á cent hver. 50 Ofantáliö er aö eins lítiö eitt af mörgum kostaboöum vorum. Þetfca er fyrir peninga út í hönd. Geriö svo vel og kaupiö fyrir hádegi, þegar hægt er, svo aö ösin veröi ekki afskapleg síöari hluta dags. Fylgið straumnum aö búöinni, sem vaxa vinsældir meö degi hverjum því aö hún hefir aö einkunnar-oröum: Ráö- vendfti, beztu vörutegundir, og lágt verö. SIGMAR CLENBORO BROS. & GO i/ni QcViniiR Fljót IVUL^VIUUn skil. 449 MMN 8TREET. Talsímar 29 og 30. The Central Coal and Wood Company. D. D. WOOD, ráOsmaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. J=L | » p^"l |^J” AHar tfguiidir Fljot skil IKI O X.J Ef þér snúið yður til vor með pantaair eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur. 1 TELEPHONE 685. í D. E. Adams floal Co. Ltd. HARD- ]/(\\ ogLIN-IVUL ^ SKRIFSTOFA 324 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir PRINT, GINGHAMS- og MUSLINS. sem vanalega eru seld á 15 cent yardiö, nú sel'd fyrir ioc. yd. MANITOBA. The Empire Sash & Door Co., Ltd. 1 Stormgluggar. Stormhurðir. Þaö getur veriö aö það sé heldur snemt aö láta stormglugga og hwröir á hústn yöar, en nú er rétti tím- inn aö kaupa þær. Búöh þig undir kuldanu meöan hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki. Vöruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST Talsími 2511. P. O. Box 79

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.