Lögberg - 10.10.1907, Qupperneq 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. OKTÓBER 1907
LÍFS EÐA LIÐINN
v. EFTIR
HUGH CONWAY.
Af oríSum hans haföi eg Þó getað ráöiíS þa8, a8
Eann telcli frú Estmere sýkna saka, eins og eg haföi
*)úist viö, en aö hún hefSi hins vegar orSiS fyrir
irælslegum hefndarbrögSum hans. Eg ásetti mér
*ví aS leggja mig enn meira fram um aS veiSa hann
m áSur, og skirrast ekki viS aS nota neitt meSal til
aS komast aS hinu sanna.
Eg fór hvaS eftir annaS yfir þaS í huganum,
sem Mrs. Payne hafSi sagt. Hún, konan, sem feg-
in hefSi viljaS hilma yfir brot húsmóSur sinnar, sá
frúna eigi síSur en Sir Laurence, standa viS tjald-
lausan gluggann í faSmlögum viS Chesham. En þó
aS þaS væri látiS gott heita, aS Chesham hefSi viljaS
koma fram hefndum, og aS hann hefSi vitaS um
heimkomu Sir Laurence, hvernig fór hann þá aS
geta leikiS svona á hann?
Eina hugsanlega skýringin var sú, aS hann hefSi
haft einhvern sér meSsekan til hjálpar. AS einhver
hefSi eftir beiSni hans tekiS aS sér aS leika frú Est-
anere. En hver var þaS?
f húsinu var herbergisþerna frúarinnar. HvaS
hafSi orSiS af henni? Mundi hún geta gefiS manni
nokkrar upplýsingar. Eg ásetti mér aS fara til Der-1
þar viS spilaboröin. Mér geSjast vanalega ekki aS
ungum mönnum, en mér fellur þú vel í geS, Mr.
Norris, og annaS eins og þetta hefi eg ekki getaö
sagt um nokkurn mann í mörg ár.”
Þó undarlegt kunni aS viröast, þá trúöi eg hon-
um. Eg haföi séö þaö á ýmsum smáatriöum, aö
honum var fariS aö geSjast vel aö mér, eftir því
sem honum var lagiö. Haii nvar ekki oröinn nú svo
mjög sólginn í aö græSa fé af mér. Hann haföi
jafnvel sagt mér þaö einu sinni eSa tvisvar, hálf-
ruddalega, aö eg væri asni aS spila viö sig. Einu
sinni gaf hann mér vindlakassa, og mundu fáir hafa næsl hingaö '
trúaö slíku um hann. Hafi nokkur viSkvæmnis-
strengur veriö í brjósti hans, þá hafSi eg snert hann.
Eg lék hlutverk mitt helzt til vel. ÞaS virtist ætla
aö koma honum réttilega í koll, manninum, sem
aldrei hafSi vingast viS neinn alla æfi, aö nú skyldi
hann loksins velja sér þann mann aS .vini, er lézt
vilja vera kunningi hans, meS þeim ásetningi einum,
aS korna honurn á kaldan klaka.
ViS spiluöum tvö eöa Þrjú “piquet”-spil. Eg
var óheppinn og tapaöi 20 pundum. Eg rétti honum
bankaseöil er nam þvi, og skaut spilum svo frá mér,
þvi aS eg vildi ekki spila lengur. í þeim svifum
kom dyravöröurinn inn og Chesham skipaöi honum
aS líta eftir hvort engin bréf væru komin til sín.
Eg gat séS aS á einu bréfinu, se mhann fékk, var
kvenmannshönd. ÞaS var ekkert óvanalegt, því aS
þessi “Don Juan” fékk marga slíka seöla. Hann
opnaöi bréfiS og las þaS, og tautaSi tvö eöa þrjú
uppáhalds blótsyröi sín yfir því.
“Slæmar fréttir?” spurSi eg.
"Ónei, þaS er bara veriö aS krefja mig um
vafalaust snúa aftur og leita aö því. Grunsemd
hlyti að vakna hjá honum þegar hann vissi aS eg
lieföi tekið viS bréfinu. Auk þess langaöi mig ekk-
ert til að hafa það, eöa eiga nokkuð á hættu meS aS
halda Því. Hvert einasta orS í því hafSi eins og
brent sig inn í hugskot mitt, og meS því að bæSi
vantaöi nafn bréfritarans og heimilisfang þá var
ekkert meira gagn aS bréfinu sjálfu. Eg fékk því
dyraverSinum þaö aftur.
“Þetta bréf er til Cheshams kafteins. Láttu þaö
í umslag og fáSu honum Þaö þegar hann kemur
Lof-
hana
byshire og hitta Mrs. Payne, ef eg gæti ekkert rneira pen;nga Versti ókosturinn viö öll heimskupör er
haft upp úr Chesham.
Hana vildi eg finna til Þess aö komast aö eigin-
nöfnum alls þjónustufólksins, sem var á sumarbú-
staS Estmere-hjónanna í Dower, þegar sundurlyndiö j
Svo gekk eg eins hart og eg gat til Albemarle-
strætis, fleygði mér Þar niSur í stól og fór aS hugsa
um hvernig eg ætti að færa mér sem bezt í nyt þetta
síöasta atvik. Eg dró andann frjálslegar en áöur nú,
þegar eg sá aS sá timi var því nær útrunninn, sem
eg þyrfti aö gera mér upp vinskap viö Chesham .
Það var af hendingu aS eg hafSi orSiS þessa
vísari, en ef eg heföi aldrei gefið mig að Chesham
mundi eg aldrei hafa komist aS þessu. Mér datt
nú alls ekki í haug, aö mér mundi mistakast hlut-
verk mitt eftir þetta, — eg þóttist þess fullvís, aö
fangamarkið ætti við Laurence Estmere, og þá fanst
mér ÞaS leiöa af sjálfu sér aö mér mundi takast aS
hafa upp á bréfritaranum og neyöa hann til aö segja
mér sannleikann.
Eg var í allra bezta skapi þegar mér var sagt aö
Valentínus væri kominn. í sigurkæti minni haföi eg
gleymt hversu hann móS'gaðist þegar han'n mætti
mér um daginn, og rauk nú móti honum til aö heilsa
honum. En þegar eg sá hann standa hræringarlaus-
an frammi fyrir mér, meö hægri hendina í barmin-
komst á, og siöan ætlaði eg aö finna hvert Þeirra j tíma f<j fyrir giópsku þína.”
vinnuhjúa um sig og heyra hvaö þau heföu aö segja. j “gg geri ,j>a?5 aldrei, ef eg get komist hjá því.
En um Chesham var þaö aö segja, aö eg trúöi honum Fjandinn hafi þaö, hvort sem þaö er heimtað eöa
til aS hafa einskis illverknaöar svifist, sem mannleg ekki jiefi eg orgjg ag greiöa æriS fé fyrir ÞaS.’
ÞaS, að þau kosta æfinlega fé. Þó maöur hafi u,rl> Þá var eins °& mer hefsi veriS rekið utan undir.
gleymt þeim fyrir æfalöngu, þá steöja þau aS manni' “Æitlarðu ekki að taka í hendina á mér, gamli
aftur þegar minst varir.”
“Mér datt ekki í hug að Þú greiddir nokkurn
ilska gat upphugsað.
Nú var komiö í lok Ágústmánaðar. Auk lang-
Svo haltraði hann yfir gólfiö, aS bjöllunni, hringdij
og baS um umslag og blek. SíSan tók hann sama1
-dvalar minnar hjá Rothwell lávaröi hafði eg fengið; futtugu punda banka seðilinn úr seSlaveski sínu, sem
lieimboð frá ýmsum fleiri. Eg neitaði þeim öllum, j Cg ha.föi borgaS honum. Hann reif óskrifaða helm-
því aS eg haföi ásett mér aS vera meS Chesham all-
an timann, sem hann heföist við í borginni. Hann,
inginn af bréfinu og vaföi honum utan um pening-
ana og lét þá í umslagiö; svo skrifaöi hann utan á
sem alt af gekk við hækju, var ekki líklegur til aS: þa^ frímerkti þaö og stakk því í vasa sinn.
kasta byssu á öxl sér og fara á andaveiSar. Og ekki j
var það heldur á honum aö sjá, aö hann heföi í
Eg veitti honum litla eftirtekt. Eg reyndi alls
ekkert til að komast eftir hvaS hún héti, þessi sem
hyggju aS fara burt úr borginni og eg varS aS haga: neytt gat Chesham þorparann til að senda sér fé.
mér eftir honum.
Mér kom það ekkert viS. Alt það sem eg vissi var
Valentínus kom aftur til borgarinnar og ætlaði. j)ag; ag bankaseöillinn, sem hann hafSi unniS af mér
að dvelja þar nokkra daga. Hann kom lieim til mín,: meg svo hægU móti var látinn ganga upp í þessa1
en eg var þá úti. Nokkru síðar mætti eg honum úti sknJL 0g fyrir mitt leyti sá eg ekkert eftir því.
á einni aöalgötunni í borginni. Chesham var þá meö j
mér, og studdist við handlegg minn á ganginum
Hann mændi á laglega stúlku skamt frá okkur og j fcrtin‘ni_ viltu koma“ líka?-
Valentínusi varS svo hverft viS ;
Eg fer til Tattersall’s og ætla aS vita hve hátt
þeir spila þar nú. Eg vona aS hafa eitthvað upp úr
brosti ískyggilega.
þegar hann sá okkur aS engu var likara, en aö hon- j
úm hefði veriö rekinn löðrungur. Hann fór fram,
hjá mér og lét sem hann sæi mig ekki. Eg bjóst viS j
«ngu betra, og mér þótti vænt um aS þaö hlaut að
Tita svo út í augum Cheshams, sem viS heföum slitið
kunningsskap okkar. ÞaS sauS í honum hlaturinn,
þegar hann horföi á eftir Valentínusi.
“Trygðavinur þinn, Estmere, virtist ekki þekkja
þig,” sagöi hann.
“ViS erum ekki eins miklir vinir og við vorum,”
svaraöi eg.
“En þú ættir aö láta þér Þykja vænt um hann
“Ætlarðu ekki að taka
kunningi?” spurSi eg.
“Nei, eg ætla ekki að gera Það. Eg ætlaöi ekki
að koma hér, en svo sá eg aö Það var heigulskapur
aö Iáta þig ekki vita hvers vegna eg hætti að koma.”
“Seztu samt niöur en stattu ekki svona. Þú ert
svo illilegur.”
“GeturSu ekki séð það, Filippus Norris, aS eg
er ekki að gera að gamni mínu? Eg held aö þaö séu
álög á þér hvernig þú ert oröinn, og þú sért ekki með
öllum mjalla.”
“Eg hefi aldrei haft skarpari greind, en
nú.”
“Og samt býöuröu mér aS taka í hendina á þér.
Þú, sem gleymir skyldum þinum við vini þína, son
vinkonu þinnar og jafnvel skyldunni viS stúlkuna,
sem þú elskar.”
“Eg gleymi engu, Valentínus.”
“En eg segi að Þú gerir þaö. Enginn, sem kall-
ar Chesham vin sinn, skal vera vinur minn, jafnvel
Viltu láta ÞaS vera, aS minnast nokkuö á þennaH
vinskap okkar Cheshams—sem þér er svo mikil raun
að—, viö frú Estmere og Claudínu?”
“Þú biöur um býsna mikiö, Filippus.”
“Gerir ekkert til. Geröu þetta fyrir mig.
aöu því og geföu mér hönd Þína upp á Það.”
Hann rétti mér höndina. Eg greip um
innilega. AS svo mæltu sneri hann sér frá mér og
fór án þess aS segja nokkuS fleira.
Ef til vill var þetta líklega þaS bezta. ÞaS heföi
hlotið að vekja grun hjá Chesham, ef viö hefðum
sýnt hvor öörum nokkur vináttumerki, og enn þurftá
eg að “halda honum viS trúna.”
Undir eins og Valentínus var farinn fór eg af
hugsa um málið á ný. Eg þurfti ekki að hika neitt
lengur. Þenna sama morgun hafði eg fariS til bank-
ara minna og hafiS hjá þeim 200 pund, einn fimtiu
punda seöil, fimm 20 punda seðla og afganginn í
smærri seölum, og eg haföi fengiS Chesham eina
þenna tuttugu punda seöil.
Eg lert á númerin á seölunum, sem eg liaföi eft-
ir. Eg hafði tekið seðilinn, sem eg fékk honum, of-
an af hinum, svo að eg hlaut aö geta vitað númeriö
á honum. Nú þurfti eg ekkert annaS, en að fá ein-
hverjum þeirra manna þaö i hendur, sem Ieggja Það
fyrir sig að rannsaka ýmislegt fyrir menn í kyrrþey,
og fyr eöa siðar mundu þeir fá rakiö braut seöilsins
frá Englandsbanka, til mannsins, sem fékk hann frá
Chesham. i
Eg dró Það ekki vitund, aö koma Þessu í kring,
en eg varS að biöa t nokkra daga eftir þeim úrslitum.
SeSillinn hafði farið fárra á milli. Hann kom í Eng-
landsbanka frá öörum banka í Lundúnum—en það
an hafði seöillinn komiö frá stóru matverzlunar-
heildsölufélagi. En í hendur þess félags hafði hann
borist frá matvörusmásala í smábænum Surbury, og
þar hafði seSlinum veriö skift fyrir Mrs. Merton, og
Það nafn stóS á baki hans. Umboösmaður minn átti
að rekja braut seðilsins um tiltekinn tíma, og vegna
þess, að Mr. Jones, matvörusmásalinn, hafSi skift
seðlinum fyrir Mrs. Merton dagin neftir aS Ches-
ham hafSi sent hann, þá þurfti eg ekki að láta hann
grafast eftir, hvaðan Mrs. Merton hefði fengiö hann
—eg vissi það sjálfur.
Mrs. Merton átti heima í Acadia Villa i Sur-
bttry. Eg skrifaði hjá mér heimilisnafnið, borgaöi
einmitt tlmboösmanninum. °g fór þar næst til Surbury til aS
fá meira aS vita.
“Piquet”spiliS ætlaöi að fara aS verða Chesham
býsna dýrkeypt.
XXI. KAPITULI.
Engum einasta ungum manni heföi komiö til
ekki þú. Es: trúöi ekki augum mínum, Filippus, og , „ v „
, , . , . . , , bugar aS fara aö setjast aS um lengri tima 1 Surbury,
ekkt eyrum minum heldur þegar cg heyröt hvað folk; npma ^ i
Eg neitaði og bar fyrir að eg þyrfti aö vera
annars staðar. En sannleikurinn var sá, að augna-
ráö Valentínusar olli mér enn hugarangurs. Egi
vildi endilega ná í hann, jafnvel þó aö eg gæti ekki!
sagöi um þig.”
Fyrst hrukku orðin honum haröneskjulega af
vörum, en svo lækkaði hann röddina og þá varð hún
raunalega blíö, og honum lá viö að vökna um augu.
“Þú ætlar þó víst ekki, Valentínus, aS slíta forn-
j sagt honum, hvernig á stóö, og biSja hann aS takaj um vinskap okkar út af þessu?”
ekki of hart á mér fyrst um sinn.
Svo Asmodeus haltraöi á staö einn síns liös, og
baföi víst litla hugmynd um hve mikið þessi “piquet”
spil mundu kosta hann.
Eg stóð í dyrum klúbb-byggingarinnar og var
að velta því fyrir mér i huganum hvert eg ætti
aS fara til aS leita að Valentínusi. Hvort eg ætti
mín vegna,” sagSi hann með illmannlegu glotti.j a« fara heim til móður hans, eöa tfi herbergja minna
“Manstu ekki eftir hvernig hann sló mig með stafn-j bíöa Þar, ef ske kynni aS hann kæmi. Eg ásetti
um heima hjá þér?” 1 mer aS Sera hið siSara °& var ‘ hann veginn aS fara
“Jú—eg man þaö vel.”
1 he:m og íétt kominn ofan á götuna þegar dyravörð-
“Eg hefi endurgoldiö dálítiö af þeirri skuld og;
býst við að borga meira siðar. Hann er bölvaður
fantur.”
Mér datt ekki í hug að vera að bera blak af Val-
-entínusi. Mig langaði auðvitað til að gera það, en
mér var það ekki hægt eins og á stóð.
"Það er heitt i dag,” sagði Chesham, “gangstétt-
irnar eru nærri glóandi. ViS skulum fara til
Idúbbherbergjanna og spila nokkur spil, “piquet” eða
átthvaS annaö.”
Eg hafði ekkert á móti því, og eftir litla stund'
vorum við kotnnir inn i spilaherbergið.
“Hér er alt autt og mannlaust,” sagði félagi
minn. “ÞaS er eins og við séum einu mennirnir i
öllum bænum. Það er bezt fyrir mig að fara héSan.
Eg held eg veröi að fara t-il — Monako.”
“Láttu mig vita þ.ve nær þú Ieggur á stað. Það
-getur verið að eg fari með þér.”
“Eg vildi að þú gerðir það, og reyndir lukkun.a
urinn kallaði á eftir mér. Hann hélt á saman vöfðu
pappírsblaði og spuröi:
“Týnduð þér þessu, herra minn?”
Eg tók við bréfinu og leit á það, eins og niörg-
um hefSi oröiS í mínum sporum. Ekkert heimilis-
nafn stóð á þvx og engin undirskrift. Það var kven-
hönd á því og var ekki nema tvær lkiur, svo stutt, aS
“Jú, eg ætla og hlýt að gera þaö. Ef þú getur
borið eitthvaö í bætifláka fyrir þig, þá gerðu þaS.
Eg skal taka Þaö til greina.”
“Eti ef eg get þaö ekki?”
“Þá verö eg að kveðja Þig. Verð aö segja skil-
iö við bezta vin minn.”
“En þú gleymir móSur þinni og Claudínu.”
“MóSir mín mun fara aö dæmi mínu, þó aö
henni hljóti að falla Það Þungt. Um Claudínu get
j eg ekkert sagt, og hefi engan rétt til þess.”
Eg þagöi. Átti eg aS segja honum hvers vegna
nema aö hann hefði þar eitthvert brýnt erindi. Þaö
er á oröi hve leiðinlegt og tilbreytingarlaust sé í
stnáþorpum upp í sveitum, og eg sá skjótt aö sama
átti heima um Surbury. Mér kemur ekki til hugar
að móðga þá virSulega íbúa, sem eiga Þar heima,
verzla þar og njóta líklega allánægjulegrar æfi; en í
mínum augutn var engu óálitlegra að setjast
að á eyðimörku heldur en í slíkum staö, sem Surbury
var.
Samt sem áður var bærinn gamall. Sltkir bælr
geta heldttr ekki veriS ttngir. Nú á tímum væri eng-
in ástæða til aö reisa slíka bæi. Bær þessi haföi
bætt úr þörfum frumbýlinganna þar, áSur en járn-
brautir voru lagðar, og nú keptist hann viö aö rétt-
læta það að hann hefði verið reistur. í hverju ein-
asta manntali þar var bent á ofurlitla fólksfjölgun
heldur en ekki drýgindalega, og íbúarnir hugsuöu til
þess hróðugir í httga að innan næstu tvö þúsund ára
gæti skeS aS Surbury yrSi orðin stór og þýöingar-
mikil borg. !
Tilkomumesta byggingin var dómkirkjan, sem
var mikils til of stór fyrir alla íbúana, en nú bar hún
sjálf álika vitni um forna dýrð sína, eins og vagn
eg hefði fariö aS gefa mig viö Chesham. Átti eg að
segja honum hve góðar horfurnar voru af þeim Ramahar ættar, sem nú á dögunt þætti ófært flutn-
, . , -«■ , , tngstæki, vitnar um úrkynjun afkomenda fornu eig-
-kunmngsskap. Þo skritiö se, þa var eg nu sta fur ’ A..i j-_i- „ 6
01 I enda lians. Auk domkirkjunnar vortt þar aörar
orðinn fanginn af hjatruarhugboBi Rothwells lávarö- minni kirkjur og kapellur nýlegri j snii5i og jafnvel
ar ttm þaö, aö eg væri ákveðinn til aS leysa vanda- j leifar af gömlum kastala. Ef svo er viö bætt einni
verkið af hendi öldungis hjálparlaust. Og ef mér; eSa tveimur litlum klæöaverksmiSjum, nokkrum
skyldi nú misheppnast—hví skyldi eg þá vera aS ' stræfum skipuSum venjulegum smábúSum á báða
l.ó eg hefði ætlað að leiða hjá mér aö lesa þaö, þá vekja tálvonir. Eg réö Því af aö láta Valentínus 1 VegU’ faemum gamaldap gestgjafahúsum og nokkr-
.......... •' 0 llm Mrorithn Ltltn Lo toln- lnonnnn tnniv.* 1___
gat eg þaS ekki því að eg sá alt innihaldiö i fyrsta
augnakasti.
“Ef þú sendir ekki peningana, skal L. E. fá alt
að vita. Eg heitstrengi aS segja honum þaS.”
Eg sá að þetta var bréfið, sem Chesham haföi
J rifið af. og eg fékk ákafan hjartslátt Þegar eg þótt-
| ist sjá við hvern fangamarkið átti. Eg þóttist nú:
viss ttm að cg hefði ráð Cheshatns í hendi minni. I
j Nú var auðgert fvrir ntig að ná mér niöri á honum. I
vera í óvissu um tíma, um mína hagi.
“Valentínus minn,” sagSi eg, “við höfum veriö
einlægir vinir. Viltu nú gera mér greiöa?”
Hann kinkaði ko li.
“Hve nær feröu aftur og hve lengi verðurSu í j
burtu ?”
“A morgun—verB í burtu ein^jívo mátiuði, býst
eg viö.”
“Vilru draga það að fella nokkurn dóm yfir mér
Fyrst datt mér í hug að geyma < bréfið, en félli Þangað til þú kemur aftur? Vi-ltu hugsa sem svo
frA því aftttr. Asmodeus mundi sakna þess, og! þangað til, að þú hafir verið helzt til fljótur á þér?
um íveruhúsum, þá hefir lesarinn fengiS glögga hug-
mynd um það, hvernig Sttrbury leit út.
En þó aS menn eigi kannske bágt með að í-
mynda sér hvernig fólk gat fengiS af sér aö búa í
öörum eins bæ, nema það væri neytt til þess, þá voru
nokkrir sem höföu flutt sig ÞangaS frá fjarlægum
stöSum. Það vortt helzt þeir menn, sem orðið höföu
að hætta við atvinnugreinar sínar, en höfðu þunga
fjölskyldu, einkum þeir foreldrar, sem áttu marga
drengi, Þess konar fólk flutti sig til Surbttry, leigði
sér þar hus rg dvaldi þar nokkur ár. Síöan hristi
það rykið af fótttm sér og leitaöi burt, til annara
skemtilegpci staöa. Hið hulda aðdráttarafl þessa
bæjar var það, sem nú skal greina;