Lögberg - 30.01.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1908.
3-
Hefndir á íslandi
í fornöld.
Eftir Einar Arnórsson.
fÚr “Fjallk.J
IV.
II. Þá er næst aö athuga, hva8a
skaSsamlegar athafnir veita mönn-
um rétt til aö hefna sín á þeim, er
fremur þær. Nú á dögum er þess
krafist, aS athöfn, sem refsa á,
fullnægi vissum, skilyrSum. Þessi
skilyrSi snerta bæSi athöfnina
sjálfa, ytri skilyrSi ('objektive Be-
tingelserj og jafnframt viss atriSi
er lúta aS meSvitundarástandi
þess, er athöfnina hefir framiS,
innri skilyrSi ('subjektive Betin-
gelserj.
1. A8 því er til fyrnefndu skil-
yrSanna kemur, ytri skilyrSanna,
verSur athöfnin aS vera réttarbrot
eSa tilraun til réttarbrots. Hún
verSur aS raska rétti einhvers
annars aS minsta kosti stefna
þá átt, aS hún gæti gert ÞaS, ef alt
gengur glæpamanni aS óskum.
Hún verSur Því aS vera árás á aj
lögvernduS lífsgildi. Ef lífsgild-
iS er svift vernd laganna, þá ei
refsing eSa hefnd ekki leyfS fyrii
árásir á þaS. Þess vegna er hefnd
eigi leyfs fyrir árásir á menn, er
engrar lögverndar njóta, t. d. seka
skógarmenn, förumenn aS nokkru
leyti ('sbr.I .2 og 6 aS ofanj. Sama
er yfir höfuS aS segja um fullnæg-
ing löglegra dóma eSa sátta, t. d.
ef áttur er féránsdómur eftir seka
menn. Þrælar voru líka taldir meS
eigrum manna, og þvi sviftir al-
mennum mannréttindum þótt
menn væru. Þrælavíg var því
venjulega eigi skoSaS manndráp
og gaf sjaldan rétt til hefnda,
nema þegar þaS ber viS af þeirri
ástæSu.aS þrællinn varSi húsbónda
sinn gegn árás eSa húsbóndinn er
sjálfur viSstaddur víg þrælsins.
Af sömu ástæSu er hefnd ekki
leyfs fyrir notkun verSmæta, sem
lög leyfa samkvæmt nauSréttar-
reglunni ('sbr. hér aS ofan I, 4)
eSa fyrir nauSvarnarverk ("sbr. I,
3) né heldur fyrir löglega hefnd,
því aS þá hefir sá falliS óhelgur,
er veginn var. Svo verSur verkn-
aSur sá, er hefndin kemur fyrir,
aS vera b) af manna völdum,bein-
linis eSa óbeinlínis. Annars ei
hann ekki réttarbrot, og því alveg
gagnstætt heilbrigSri skynsemi aS
hefna sliks á öSrum mönnum.Aft-
ur á móti er Þess ekki krafist, aS
athöfnin verSi aS nokkuru tjóni.
FrumhlaupiS eitt og tilraunin veit-
ir þeim rétt til hefnda, sem fyrir
því hefir orSiS. Tilraunin ein er
venjulega saknæm eftir hinum
fornum lögum, svo sem tíSkast nú
á dögum.
2. Hin innri fsubjektivuj skil-
yrSi þess, aS hefnt verSi fyrir
réttarbrot, eru eftir löggjöf og
skoSun nútíSarmanna bæSi eitt-
hvert víst þroskastig ('lögaldui
sakamanna), heilbrigSi meSvit-
undarlifsins ('Tilregnelighed) og
Þar aS auki, aS gjörandinn viti
oSa eigi aS minsta kosti sem heil-
brigSur maSur aS vita þaS, aS
verk hans hefir eSa getur haft
tjón i för meS sér, ef þaS kemur
fram. Nú er spurningin þess.hvort
Þessi skilyrSi hafi veriS nauSsyn-
leg til þess aS koma mætti lög-
tuætum hefndum fram fyrir verk-
iS.
aj AS því er aldurinn snertir,
Þá var engin almenn regla til um
jögaldur sakamanna i Grágás, en
1 nokkrum tilfellum eru ákvæSi
llm þetta atriSi. Um manndráp er
akvæSi í lögunum. Þar er svo fyr-
ir mælt: “Ef yngri maSur vegur
mann en 12 (í Stb. 16) vetra
gamall ok verSr hann eici
iögsekr um vígit”. Um frumhlaup
er samskonar regla. Þar er ald-
'irstakmarkiS líka 12 ár. Þegar
maSur yngri en 12 ára hljóp
frumhlaup til manns, þá átti hann
að “færa hinn unga mann úr höfSi
ser”, þ. e. a. s. hann mátti auSvit-
verja sig fyrir honum, en ön-
kuml mátti hann ekki gera á hin-
um unga manni. ÞaS hefSi vcriS
óréttmæt meiSsl eSa manndráp.
Af þessu leiSir þaS, aS hefnd
leyfSist ekki fyrir árásir yngri
manna en 12 ára. Einstök önnur
ákvæSi um aldur eru í Grágás. Til
dæmis var 12 ára aldur nægur til
þess aS vera dómari og vitni. VíSa
annars staSar er 16 ára aldurinn
takmörkin, t. d. um fjárforráS,
framfærslu o. s. frv. Af Þvi, sem
hér aS framan hefir veriS tilfært,
virSist yfirleitt mega ráSa, aS
hefndir fyrir skaSsamlegar at-
hafnir yngri manna en 12 vetra
hafi algerlega veriS óréttmætar.
b) Þá er næst þaS atriBi, hvort
hefndir hafi veriS leyfSar fyrir
glæpaverk vitfirringa eSa annarra,
sem eru geBveikir eSa meSvitund-
arlausir o. s. frv. á þeirri stundu
er þeir frömdu verkiS. Um alment
sakhæfi ('Tilregnelighedj var eigi
heldur til nokkur almenn regla í
Grágásarlögum. Ein regla er þó
til um vitfirringa. Þar stendur
svo, aS verkiS skuli einungis met-
ast “óróaverk” TÞ- e. í vitfirringij
ef gjörandinn hefir áSur unniS
sjálfum sér þau áverk, er hætt er
viS bana eSa örkumlum, og Því
kemur Þetta því aS eins til greina,
aS búakviBur beri svo. En þótt
verkiS dæmist óróaverk, þá sekst
maSurinn samt. Vitfirringaverk
eru því í öllu verulegu jafn refs -
ingarverS og önnur verk. Þótt
gjörandinn hafi sjúkt meSvitund-
arlíf, þá frelsar ÞaS hann ekki frá
refsingunni. Ekkert er um þaS tal-
aS í reglum þeim, er fjalla1* um
heftidirnar, hvort hefna megi á
þeim mönnum,sem óróaverk vinna
og eigi verSur heldur dregin' á-
lyktun frá sekt mannsins eftir
dóm eSa sátt til hefndarréttarins.
Reglurnar í Grágás, sem eru urn
hefndir, leggja vitanlega hiS
venjulega til grundvallar, skaS-
samleg verk heilbrigSra og
þroskaSra manna. í sögunum
rnunu finnast fá dæmi Þess, aS
hefnd hafi veriS fram komiS fyr-
ir vitfirringsverk. Tala sögurnar
enda eigi oft um vitfirring. Þau
verk, sem eru framin í almeSvit-
undarleysi, t. d. í svefni, eru eigi
nefnd í lögunum eSa sögunum.
RettaiTneSvitund manna hefir lík-t
lega boSiS ÞaS, aS taka vægt a
þess háttar verkum. ölæSisverk
hafa sjálfsagt aldrei útilokaS refs-
ingu eSa hefnd. Þau voru of tíS
og hættan af Þeim meiri en svo,
aS umtalsmál væri aS sýkna þann,
er framdi glæpi í ölæSi.
c) Þá er loks siSasta atriSiS,
hvort löggjöfin hafi krafist þess,
aS heilbrigSir menn hefSu meS-
vitund um skaSsamlega eiginleika
verka sinna sem skilyrSi þess, aS
refsa mætti fyrir Þau eSa hefna
þeirra ('Tilregnelse, konkret Til-
regnelighedj. Víst er þaS, aS
rnenn hafa einhverntíma i fyrnd-
inni ekki spurt um þetta, heldur
refsaS fyrir hiS ytra réttarbrot,án
þess aS spyrja’um, hvaS gjörand-
inn vildi meS verkinu eSa hvaS
hann sá fyrir eSa átti aS sjá fyrir
En reglur vorra gömlu Jaga eru
miklu nær lögum og skoSunum
nútiSarmanna en svo, aS þær leyfi
refsing fyrir verk, sem gjörandan-
um verSur engin sök á gefin,
skoSaS frá sjónarmiSi siSferSis-
ins.. Lögin hin fornu spyrja ein-
mitt um vilja mannsins, þegar til
þess kedur, aS úrskurSa hvort
verk hans sé refsingarvert eSa
ekki. í Grágás er fjöldi ákvæSa,
sem skýrt og skorinort krefjast
þess, aS verkiS sé unniS af ásettu
ráSi, vísvitandi rangt ('forsætligt)
eSa af vanrækslu, gleymsku
(uagtsomt) o. s. frv. ÞaS má ó-
efaS telja þaS aSalreglu fofnlaga
vorra, aS eigi sé hægt aS refsa
fyrir þær athafnir, sem gjörand-
anum verSur ekki sök á gefin, af
því hann vissi eigi betur eSa átti
eigi aS vita betur. ÞaS er aS vísu
satt, aS í lögunum stendur, aS
voSaverk skuli engin verSa, Þ. e.
aS verkiS skuli teljast þannig vax-
iS, aS gjörandinn beri ábyrgS á
því. En þessi regla á aSallega viS
brot gegn lífi og limum,brennu o.
þ. háttar og miSar til þess aS inn-
ræta mönnum gætni í öllu fram-
ferSi sínu. Regla þessi byggir meS
leg verk manna séu (oftastj fram-
in aS minsta kosti í vangá (præ-
sumptio culpaeý. Ef þaS er ekki,
þá verSa menn venjulega vitalaus-
ir af athöfnum sínum. Annars
voru forfeSur vorir komnir á þaS
menningarstig, aS krefjast viss
sambands milli verknaSarins og
meSvitundarlífs gjörandans, ann-
aS hvort aS verkiS væri framiS af
ásettu ráSi, meS fullri vitund um
skaSlega eiginleika þess eSa aS
ÞaS væri af VítaverSri óaSgætni,
hvort sem Þetta var þegar frá
upphafi verknaSarins eSa er til
komiS síSar (dolus subsequensj.
V.
HlutfalliS milli morSs og venju-
legs vígs er Því aS Þessu leyti eins
og milli þjófnaSar og gripdeilda.
Sem víg metast ennfremur nokkr-
ar athafnir, sem eigi leiSa dauS-
ann alt af af sér. Sá mest, sem
vegandi, sem setur mann út í sker
("skernárý, festir mann upp ('gálg-
nárý, grefur mann fgrafnárý eSa
lætur mann bjargarlausan á fjöll-
um uppi ('fjallnárý.
b) Sár. Sár eru þaS samkvæmt
Grágás, ef þar blæSir, er á kemur.
Sárum er skift í hin meiri sár og
hin minni sár. Hin meiri sár eru
holundar, heilundar eSa mergund
arsár, ÞaS er aS segja, ef menn
eru særSir holsári, inn til mergjar,
eSa höfuS klofiB inn aS heila. Þær
athafnir metast og sem. hin meiri
sár, aS skera tungu úr munni
manns, stinga út augun, skera af
nefiS, brjóta tennur fir manni
gelda menn eSa höggva klámhögg
um Þjó Þver. Önnur sár eru minni
sár.
c) Drep, þ. e. högg, barsmíS
AS drepa þýSir í fornu máli aS
ljósta, lemja berja o. s. frv. Þessi
merking orSsins er enn til í mál-
inu, sbr. orStökin “aS drepa ádyr”
og “drepa hendi viS e-u”. Drep
eru þrjú.
1) Ef svo lítt kemur á, aS eigi
verSur ásýnt eftir.
2) ÞaS drep, er áverk heitir, ef
maSur lýstur mann svo, aS blátt
rautt verSi eftir eSa þrútnar hör-
und eSa hleypur blóS úr munni
eSa nösum eSa undan nöglumL
ÞaS er og áverka drep, ef heyrn
eSa sýn meiSist af o. s. frv.
3) ÞaS er drep hiS þriSja, er
bein brotnar. • , v
d) Frumhlaup, þ. e. allar órétt
mætar árásir á líkama manns og
handrán (\ einu tilfelliý á eigur
manns eSa rétt hans til þess, er
liann hefir meSferSis. Lögmæt
frumhlaup eru talin níu í Grágás:
Ef maSur höggur til manns, legg-
ur, skýtur, verpur ('i—5J eSa, 6
ef maSur fellir mann ,svo aS hann 1
stýlSur niSur kné eSa hendi eSa
fellur meir, 7) ef maSur ryskir
mann, 8ý ef maSur rænir mann
handráni, þ.e. þrífur úr hendi
CANADA NORÐ VESTURLAN DIL
REGTCB VU) UNDTðKC.
ft>'uaa «®cUanu»n melS Jafnrl tölu, sem tilheyra 8amband«itj6rntoB,
I Manitoba, teaskatchewan og Alberta. nema 8 og 26, geta fJölskylduhöÍBt
g karlmean 18 &ra eCa eldrl, teklB eér 160 ekrur fyrir heimiUsrettarlanA
þaC er aC «e*Ja, sé landiC ekkl éCur tekiC, eCa aett til sICu af stjórnlnto
tll vi&ArtekJii eöa einhvers annars.
INNRITUN.
Menn mega ekrlfa Big fyrir landinu á þelrrl landekrlfBtofu, nem nev
Iigsntr landlnu, Km teklC er. MeC leyfl lnnanrlkl*rftCherran», eCa innflutn
inga umboCamannaine I Wlnnipeg, eCa nœata Domlnion landsumboComaurd
geta menn geflC öCrum umboC tli þesa aC akrlfa alg fyrlr landi. Innrltun* /
gJaJdiC er $10.00.
IIKIM1 ISRÉTTAR-SKVLDCB.
SamkvKmt núgildandl lögum, verCa iandnemar aC uppfylla helmioi
réttar-skyldur slnar á einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir I
lrfylgjandi tölulMSwm, nefallega:
*■—T.C búa & landlnu og yrkja þaC at minsta kostl I sex rndnu) *
hverju trl 1 þrjtl *r.
*•—Mf laBlr (eCa möBir, ef faCirinn er l&tlnn) einhverrar persóuu. se»
heflr rétt tll aC skrifa slg fyrlr helmiitsréttarlandi, bjr t búJörC t nílgrennt
viC landlC, seaa þvtllk persöna heflr skrlfaC slg fyrir sem helmilisrétta>'
landl, þá getur persónan fullnsegt fyrirmselum laganna, aC þvl er ábúé >
landlmi snertir áCur en afsalsbréf er veitt fyrlr þvl, á þann hátt aC h»C*
heimiM hjá föCur slaum eBt. móCur.
*•—®f landneml heflr fengiC afsalebréf fyrlr fyrrl helmllisréttai'-bújoít
slnai eCa sklrtelni fyrlr aC afsalsbréflC verCi geflC út, er sé undlrrltaf
samraeml viB fyrlrmjsli Domlnion laganna, og heflr akrlfaC slg fyrlr sliau-
helmlllsréttar-búJörC, þá getur hann fuilnaegt fyrlrmælum laganna, aB
er snertlr ábúC á landlnu (slCarl helmilisréttar-búJörBlnnl) áCur en afsaie
bréf sé geflC út, á þann hátt aC búa á fyrri helmilisréttar-JörCinnl. ef slCar
helmltlsréttar-JörCln er 1 nánd viB fyrrl helmllisréttar-JörCina.
4.—Bf landnemlnn býr aC staSaldrl & búJörC, sem hann heflr keypt,
tekiC 1 erfClr o. s. frv.) 1 nánd vlB helmlllsréttarland þaC, er hann hefta
skrifaC slg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, a6 þvl ev
ábúC á helmlllsréttar-JörClnnl snertir, á þann hátt aC búa á téBrl elgn*>
JörC slnni (keyptu landi o. s. frv.).
BKIÐNI CM EIGNARBRÉF
ættl aC vera gerB strax eftlr aB þrjú árln eru liBln, annaC hvort hjá nm
nmboSsmannl eCa hjá Inspeotor, sem sendur er tll þess aB skoCa hvaC t
landinu heflr verlC unnlC. Sex mánuCum áBur verCur maBur þó aB haftf
kunngert Domlnton lands umboCsmanninum I Otttawa þaO, aC hann ætli
sér sC biCja um elgnaurrétttnn.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir lnnflytjendur fá á lnnflytjenda-skrlfstofunni f Wlnnipeg, og t
öllum Domlnion landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta
lelC'belnlngar um þaB hvar lönd eru ótekln, og allir, sem á þessum skrlf
stofum vlnna velta innflytjendum, kostnaCarlaust, leiBbetnlngar og hjálp tfl
þess aC ná I lönd sem þelm eru geCfeld; enn fremur allar uppiysingar vlC
vtkjandt tlmbur, kola og náma lögum. Allar slfkar regiugerClr geta þess
fenglC þar geflns; einnlg geta trenn fengiC reglugerClna um stJ6rnarlbr*d>
innan Járnbrautarbeltlsins I British Columbla, meC þvl aB snúa sér bréflegs
til ritara Innanrlklsdeildarinnar f Ottawa, innflytJenda-umboCsmannsin»
Winnlpeg, eCa tll elnhverra af Ðominion lands umboCsmönnunum í Mau
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORT,
Deputy Mlnister of the Interto.
RéttarmeSvitund manna bannaSi
refsingar og Því fremur refsing-
una í hefndarmynd fyrir verk.sem
voruí gjörandanum siSferSislega
skoSuS, vítalaus. Þetta kann í
fljótu bragSi aS vera ósamrýman-
legt Þeirri reglu, sem aS framan
er nefnd, aS óróaverk útilokuSu
ekki hefndir eSa aS minsta kosti
ekki refsingu. Sá er Þó munurinn
milli þessara tveggja tilfella, aS
vitfirringurinn er hættulegur
þeim, sem hann nær til, og refsing
(og skaSabæturý fyrir gjörSir
hans verSur til þess, aS frændur
hans fá Því sterkari hvatir til aS
gæta hans vel.
Ef glæpur er' framinn af Því aS
menn Þektu ekki réttarreghimar
(error jurisý, þá má ganga aS því
vísu, aS slik verk í lagavillu voru
ekki vítalaus og bökuSu mönnum
refsingar og hefSu Því, getaS orS-
iS grundvöllur hefndarréttarins
En spurningin er hér ÞýSingarlít-
il, af því aS gera má ráS fyrir því,
aS allir heilvitamenn hafi þekt
reglurnar um saknæmi þeirra at
hafna, er leyft var aS hefna. Ann-
ars eru ekki til almennar reglur
um lögvillu í fornlögunum. Enn
reglan; “error juris non exculpat’
hefir eflaust veriS gildandi á ís-
landi í fornöld, enda eru ýmsar
reglur um ÞaS, aS menn ónýttu
fyrir sér málin, ef þeir fóru rangt
meS þingsköpin 'og var slíkt stund-
um refsingarvert. Almenningur
hafSi líka svo gott færi á aS kynna
sér lögin, þar sem lögsögumaSur-
inn sagSi þau upp aS lögbergi á! 9) ef maöur kyrkir mann.
hverjum þremur árum, lagavizkan! Þessi skifting fornlaganna er er kallaSur argur fþ. e. ragur;, héfnandinn fær jafnframt hluti
var mjög höfS i hávegum og auSvitaS alveg af handahófi. En stroSinn eSa sorSinn (Þ. e. fremur sína aftur, er stoliS hefir verife
þingheimur hafSi ef til vill rétt til hún hefir mikla þýSngu í þessu saurlífa á óeSlilegan hátt, “Om- frá honum. ÞaS er Því endurfær-
þess aS taka beinan þátt í löggjöf- sambandi, því aS reglurnar um gang mod Naturen”;. pessi orS andi ('oprettendeý athöfn, en
inni. hefndir fyrir þessar athafnir, sem eru tahn alLra orSa svívirSilegust. hefnd er þaS líka, aS Því leyti
3- Þá er loks aS rannsaka ÞaS her er um aS ræSa, er nokkuS Ennfremur mátti koma fram sem vega má Þjófinn. ÞjófnaSur
hverjar þær athafnir vVu, sem mismunandi eftir þ ví hverjar þær mannhefndum fyrir níS, er kveBiS var talinn afar-svívirSilegt verk
hefna mátti samkvæmt fornlögum | eru- Þar aS auk> er ÞaS eftirtekt- var Um mann aS lo&hergi. Þar í fornöld um öll NorSurlönd og
íslendinga, þegar öllum skilyrSum arvert’ aS nær Því sama skifting me® er jafnframt framiS brot Því verSur þjófurinn svo hart úti.
var fullnægt.sem aS framan grein-ier enn höfö 1 núgildandi hegning- g6?11 ÞingfriSinum og þaS gerir Víking og; ránskapur var talinn
arlögum. | verknaSinn miklu saknæmari en miklu heiSarlegri, því aS ar
B. Önnur tegund illvirkja, sem nígkvi®lingar eru alment. Þar meS leyndu menn ekki, fóru opinber-
leyft er aS hefna, er brot gegn er lllutaöeigandi níddur svo opin- lega aS öllu, en sýndu jafnframt
kynfrelsi kvenna’ og kynsæmd. berle8a> er allur Þingheimur hlýS- oft meS Því kjark og karlmensku.
Cnm1_______ _ 1 •• 1 r n ncr hví Pr hnnnm loirff OTin pr rprrlo nm hoX « .. x-
manns, þaS er hann heldur á og Mannhefndir eru þó einungis honum. Þetta er aS vísu meira en
leyfSar fyrir þrjú orS, ef maSur venjuleg hefnd eftir lögunum, þ\
ir. ÞaS mun verSa ljóst, aS lögin
leyfa eigi hefndir fyrir önnur
glæpaverk en þau, sem eftir skoS-
un fornmanna voru mjög saknæm.
ÞaS er auSvitaS aSgætandi, aS Samkvæmt Grágásarlögum eru ir á’ °S,Því er honum leyft aS Þó er regla um þaS í Grágás, aS
cimHíiníi* tmnfl. x v.—— _i •»• hs>r irnnnr cov ar mrKnr a i. hefna sin. Sams konar hugsun hver og emn ma vinna a þeim
og um, þ. e. má hefna, ef brotiS er keinrUr enn íram 1 hegningarlög- mönnum, er leggjast út til þess,
skoSanir manna á þessu atriSi eru Þær konur sex, er maSur á vígt
allmismunandi eftir staS og um- Þ- e- má hefna, ef brotiS er .
stundu. Margar athafnir voru í. móti kynfrelsi Þeirra og kynsemd. &Jotinni
fornöld taldar miklu saknæmari i11 • kona manns, 2. dóttir, 3. móSir
en nú, t. d. allar ærumeiSingar o.; mannV 4- systir manns og 5. og 6.
s. frv. í ÞjóSfélagi, þar sem orB- fostrur tvær, sú, er mann hefir
VI.
; aS fremja hernaS og ránskap
j fvíldngaý og Þieim mönnum, er
réBu hernaSarráSum. Þetta
er a
Ann,
ars ma
maSur “hefna orBi hkan hátt °&. Um Þj°fna«, bæSi
heldni karlmenska og hugprýSi fostraö og sú, er maSur hefir orSs”, ef þeir eru tveir saman og endurfærsla hinna ræntu muna til
---- _ íAc*c,)( — íí-.-- — í . - - 0 eigendanna og ef til
voru jafn mikils metin, sem meS fóstraS ('fósturmóSir og fóstur- ekki má koma vottum viS. Þá er ei£endanna °g et th vill hefnd,
íslendingum ('og öSrum NorSur- dottirý. j sem sé ekki hægt aS sækja um ill- Því leyfi ræningjann má
landaþjóSum; í fornöld, er tekiS SvívirSingar Þær gegn konum, mæli, því aS sannanir vantar; því 1 a ve§-a- Þó væri hægt aS skoSa
mjög hart á árásum á sæmd er hefna má, er nauSgun og leg- er Þessi hefnd leyfS til uppbótar -,Sern. friSunarathöfn fyrir
manna. ÞjóSfélagiS hlýtur lika aS orS. Á lagamáli hinu forna kallast fyrir safauréttinn, eins og þaS er ÞJoSfela?i« 1 heild sinni, er hver
takaþaS mjög til greina, hverjir haS aS nauSga konu “at brjóta kallaS a Grágásarmáli. Þar meS einstakhn8’ur mætti íramkvæma án
glæpir eru tiSastir og mest freist- konu til svefns”. LegorS er þaS, er sa&t a® rnaSur megi illmæla tlcims °J= la^a-
andi. Á íslandi rigndi niSur níS- ef maSur fremur saurlífi meS Þeim aftur^ er fyrri hefir orSiS Þfer má °£ nefna þrælavíg.
kviSlingum og barsmíSar og viga- konu, sem hann hefir eigi gengiS tih Þa® er kallaS “Retorsion” á Þrælar eru ein tegund fjármuna,
ferli voru alltíSir atburSir. Því er aS eiga lögum samkvæmt, en þó laSamali, þ. e. aS snúa orSunum hátt menn seu> °g eignarrétti háS-
auSskiliS aS tekis væri harSara á var hjúskapur löglegur samkv. ÞPP á Þarm, er þau hefir sagt, t. ir' Þrælavig er Því aS jafnaBi ekki
öllu sliku, en nú er gjört. — Hins Grágás, ef konan er föstnuS af d- aS Þa® geti hann veriS sjálf'ur, meti® sem nianndráp í löggjöf-
vegar eru ýmsar aSrar athafnir íögráSanda hennar og mundi er hann brigzlar öSrum um o. s! inni, Þvi aS refsing fyrir þrælavíg
allósaknæmar eftir fornlögunum, keypt, brúSkaup haldiS svo, aS frv- Þetta er hefnd en ei^i neyS- er fj°fbaugsmaSur, en skóggang-
sem nú varSa tiltölulega harSri sex menn aS séu minsta kosti aS arréttur né neySarvörn. ur fyrir alment mannvíg. Líka sést
refsingu, t. d. fjölkvæni og barna- brúSkaupinu og brúSgumi gangi E. Loks er hin fjórSa tegund ha® a® Þrællinn er mestmegnis
útburSur. jj viSurvist þeirra svo l eir sjái afbrota, sem hefna má. ÞaS eru talinn blutur, háSur eignarréttin-
Nú skulu talin þau verk, sem (“l ljósi”ý í sömu sæng konunni. nokkur brot gegn eignarréttinum. um’ á ,Þvi’ að búsbóndi hans má
hefna má eftir Grágásaríögum. í>essar svívirSuathafnir gegn kon- Samkvæmt fornlögunum eru vinna a honum og vega hann víta-
Þau eru Þessi: ’ium, er hefna má, kallast “at drýja mannhefndir hér þó undantekning laust- nema a íöghelgum tíSum sé.
A. Arásir á líf og limu. Allra núsræSu viS konu” í lagamálinu Þvi aS Þaö er einungis í einu eSa ^1 á ma8ur' beldur vígt um am-
slíkra athafna má hefna. Skal hér forna- Þab er berum orSum tekiS tveimur tilfellum, sem hefndir eru batt-.Þott hún sé hans kona. Þar
gefiS stutt yfirlit yfir skiftingu fram-' aS jafnt megi hefna, hvort leyf®ar. ÁSur er talaS um hand- er Clgl um brot gegn ei&narrett-
laganna á Þessum árásum. sem misræSan hafi tekist eSa eigi. lán 1 öCru sambandi fll. 3, A.dJ. lnum aS ræSa, heldur aSeins um
Tilraun er nær Því skoSuS jafn ÞIandrán getur veriS brot gegn skaSabætur fyúr spjöllin á hlutn-
vítaverS sem alframinn glæpur. | eignarréttinum og ' ví er þess um í’ambattinni;. Þó á Þrællinn
Q— ------------- 1;1„ C. Þá er þriSji flokkur sak- einnig minst hér í þessu sambandi. 7lgt Um ambátt- er bún er hans
hendi. MorS er vígiS kallaS, þegar næmra verka, er hefna má, æru- Ermfremur veita Grágásarlög rétt k°na‘
vegandinn lætur undir höfuS mei«andi orS. Þau heita á Grá- ti! Þess a8 vega þjófinn, ef hann Ef maSur var aS þvi staSinn. aS
leggjast at> íýsa víginu á hendur, gasarmali ''fullréttisorB eSa hálf- er stabinn aS verkinu og á meSan meiSa búsmala manna, > á mátti og
sér eSa hylur eigi hræ hins vegna.! réttisorS, eftir því hvort bau eru bann er aS stela eSa ef hann er koma fram mannhefndum fyrir
Þá var eins og vegandinn þyrBi Þannig löguS, aB hinn meiddi get- eltur meB ÞýfiS og tekinn in con- shk skemdarverk. Frh.
öSrum orBum á því, aS skaSsam- ejgj ag kannast viS verknaS sinn. «r krafist fulls eSa hálfs réttar. tinents, eSa þýfiS finst í hendi ----------
3.) Víg og morð. Víg er al-
ment manndráp, án þess nokkrar
sérstakar þungar sakir séu fyrir