Lögberg - 12.03.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.03.1908, Blaðsíða 1
 i l < i < i < i < > < < < > ÉR viljum koma oss í kynni við lesendur þessa blaðs. Vel má vera, að þetta sé í fyrsta sinn, sem þér heyrið oss nefnda, en oss langar að kynnast yður nánar. Vér höfum þenna stað naesta ár, lesið hann. Þetta er bænda- félag. Sendið oss eina vagnhleðslu korns og vér munum útvega yður hæsta verð, og taka að eins x cent á bush. í ómakslaun. Sendið korn yðar til The (írain (irowers (irain ('ompany. Ltd. WWNIPEG. MAN. D.Ei. Adams CoalCo. || ií KOL og VIÐUR < < < < < < Vér seljum kol og við í smákaupum frá j j < > 5 kolaby^gjum í bænum. < < <> Skrifstofa: 224 BANNÁTYNE AVE. <> I WINNIPEG. 21. AR Winnipeg, Man., Fimtudaginn, í‘2. Marz 1908. NR. II Fréttir. Tekjur Domifiicn stjórnarinnar Þá ellefu mánuöi, sem liSnir eru af þessu fjárhagsári, eru sagðar $87,- 607,299, og eru $8,629,749 meiri en tekjurnar um jalnlangan tíma í fyrra. Ellefu mánaía beinu út- gjöldin á þessu ári hafa verib $60,720,353, og eru þau $10,735, 686 meiri en í fyrra. HöfuSstóls- útgjöld hafa verið $25,767,488, og af þeim rúmum tuttugu miljónum variS til opinberra verka, járn- brauta og skuröa, þar meö talinn kostnaður viS byggingu Grand Trunk brautarinnar. Tekjuafgang- ur eftir þessa ellefu mánuSi er $1,118,458. Ýmsir þjóöhöfSingjar Noröur- álfunnar hafa trygt lii siU.ágrnu fé. Þ’aö er sagt að'JátvarSurRonung- ur hafi $3,705,000 lifsábyrgS. Þó er Þýzkalandskeisari enn hærri, Hann hefir trygt líf sitt fyrir $5,000,000. Erfingjar rússakeis- ara verSa heldur ekki blásnauöir, þegar hann fellur fiá. Þéir fá þá $4,000,000 frá lífsábyrgöarfél. auk annara eigna, sem ekki eru litlar. Sonur Rússakeisara, barnungur, hefir $1,250,000 lífsábyrgtS. Um mánaöamótin síöustu lagöi Asquith fjármálaiáögjafi Breta fram frumvarp til laga um gagn- geröa breytingu á vínsölulöggjöf- inni. Þaö er aöallega tvent, sem ætlaö er metS löguni Þessum, aS fækka vínsölustööum og koma vín- sölunni undir nákvæmt eftirlit stjórnarinnar. Nú er taliS atS einn vínsölustaöur sé fyrir hverja 370 manns Þar í eyjunum. í frumvarp- intl 6r farjtS fram á atS fækka vín- sölustööum smám saman næstu 20 ár svo aiS í borgunum komi 1 á hverja 750 íbúa en 1 á hverja 400 i sveitunum. Til atS koma þessu i verk þarf aiS afnema 25,000 vín- söluleyfi. Eramvegis á svo ekki aiS gefa vínsöluleyfi nema meirihluti héraiSsbúa vilji svo vera láta. öll félqg, sem' selja mtiSlimum sínum áfengi, eiga aö vera undir umsjón lögreglunnar og hún á aiS hafa leyfi til aiS ransaka hibýli slíkra fé- laga hvenær sem henni lýst. Margt er þar fleira í bindindisáttina, svo sem aiS ekki megi selja vín á sunnu- dögum nema 1 stund um miiSjan daginn og tvær aö kveldinu. Eins og gefur aiS skilja, liefir frumvarp Þetta vakiiS mikla eftirtekt allrar alþýöu á Englandi. Þ’aiS er sagt aiS veriSbréf öl- og víngeriSarhúsa hafi lækkaö í veriSi um 250 miljón- ir dollara síiSan frumvarpiiS var lagt fram i þinginu. ölgeriSarmenn hafa í hyggju aiS hækka veriSiiS á ölinu og hyggjast meiS því móti munu fá vakiiS óviidarhug verka- manna til stjómarinnar, svo aiS hún nái ekki kosningu næst. Herbert J. Gladstone, innanríkis ráiSgjafi Breta, hefir lagt fram frumvarp þess efnis, aiS vinnutími kolanámamanna skuli ekki vera lengri en 8 tímar á sólarhring. Fegar frumvarpiiS um atkvælSis- rétt kvenna var samþykt viiS fyrstu umræiSu 5 neiSri málstofunni 1 brezka þinginu hér um daginn, greiddu sex úr stjórnarráiSinu at- kvæiSi á móti því, þar á meiSal As- quith, en tólf meB, þar á metSal Grey utanríkisráiSgjafi, Haldane hermálaráiSgjafi og Herbert Glad- stone. Portúgalsstjórn hefgir boiSaiS ti’ nýrra kosninga í þtisum mántiiSi og á þingiiS aiS koma saman 29. Mai. í fyrra mánuiSi tóku Kinverjar gufuskip, sem Japanar áttu, fyrir aiS þa?S hefiSi veriiS aö flytja upp reistarmönnum i Kina vopn. Skip- iö var Þá statt inn a höfn í Kína, sem Portúgalsmenn eiga. Japánar heimtuiSu aiS Kínverjar seldu fram skipiiS og bæiSu gott fyrir aiS hafa tekiS ÞaiS; til þess hefiSu þeir eng- an rétt haft ,Þar sem þaiS hefiSi flutt vopn meiS fullri lagaheimild. Kinverjar vildu leggja máliiS í gerö en því var ekki nærn komandi hjá Japönum. Svo Ktnverjar létu þá undan. Enn eru smáskærur meö Þeim út af landamerkjum Manchu- riu og Koreu, og allcfriÍSlegt stund um jafnvd. Jafnaöarmenn i ítalíu báru ttpp frumvarp þar á þinginu um aö nema burtu trúarbragöakenslu í skólunum. Þaö var felt viö fyrstu ttmræöu meö miklnm nteiri hluta, eftir langar og heitar umræöttr. Hinn 1. þ. m. lézt i Ottawa A. C. Killam forseti jámbrautamála- nefndarinnar, úr lungnabólgu, því nær sextugttr aö aldri. Hann gegndi ýmsum roikilsvaröandi störfum áöur hann hann varö for- seti nefndarinnar. var hann um eitt skeiö meöal annars æösti dómari hér í fylki. Vinsældir þær, er járn brautarmýlanefndin hefir átt aö fagna, eru honum fiemur öörum þakkaöar, þvi aö hann var lýö- kunnur um alt land fyrir réttsýni sína, dugnaö og aöra mannkosti. Conservatívar hafa legiö á þvi íúalaginu aö ónýta alla Þingfundi í Dominionþinginu nú upp á siökast- iö meö óþarfa spumingum og gagnslausum ræöuhöldum. í siö- ustu viku var þanmg haldinn einn óslitinn fundur nærri fimtíu klukku tima frá því á fimtudag og þangaÖ til á laugardagskveld kl. 12, meö mathvíldum aö eins. Foster for- kólfur conservativa í fjarveru Bor- dens haföi sig Þá mest frammi um aö ámæla Brodeur ráögjafa fyrir þaö, aö hann heföi notaö fé er veitt heföi veriö til annars í Evrópuför sinni í fyrra og kvaö hann hafa stoliö því fé. Þingiö haföi sam- þykt aö greiddur sk>ldi kostnaöur viö feröalag Brodeurs til Evrópu, því aö þaö var i þarfir Canada- stjórnar, en meö þri aö sú fjár- veiting var ekki tiltæk þegar á þurfti aö halda haföi Brodeur not- aö aöra fjárveitingu, og greitt aft- ur, er á þurfti aö halda og hann fékk feröakostnaö sinn borgaöan. Ennfremur benti Brodeur á, aö svipaö þcssu heföi oft átt sér staö áöur og Foster sjálftir heföi fariö ödlungis eins aö 1891, er hann var ráögjafi í þjónustu conservatívu stjórnarinnar. Fór Þá aö sljákka i Foster og þeim félögum. Þeir gátu ekki neitaö því, aö þetta var satt, og lauk svo aö Foster varö aö biöja afsökunar á urr.mælum sínum um Brodeur. — Þetta er aö eins eitt dæmi um aöferö þá er con- servatívu forsprakkarnir hafa beitt á þessu þingi og mælist hún afar- illa fyrir, sem vonlegt er, því aö þó aö þingiö hafi nú setiö um þriggja mánaöa tíma, er svo sagt aö ekki sé aflokna verkiö, sem eftjr þaö liggnr meira en venjulega hefir veriö gert á nokkrum vikum, en þingseta þegar kostaö landiö um hálfa miljón dollara. En conserva tivar horfa ekki í þaö Þó aö al- mennu fé sé þannig á glæ kastaö, leö þessu ráölagi. Tiöarfar kvaö haía veriö meö verra móti á Skotlandi og Englandi í vetur. Sérstaklega bylja- og snjóasamt mjög á Skotlandi um mánaöamótin síðustu, svo aö járn- brautir Iiafa oröiö ófærar viða livar, en símar slitnað af ofviörum. Fannkyngi tíu og fimtán feta djúpt sumstaðar á Skotlandi. , Nú er sagt aö Lcopold Belgíu- konungur og stjórnin Þar séu orö- in ásátt um Kongómálið. Kon- ungur kvaö nú loks Iiafa slakað til að mörgu leyti. Þannig hefir hann látið sér vel líka að Þinginu í Belg- íu sé selt í hendur fjármálaeftirlit í Kongó. Enn fremur kvaö liann ætla að leggja viö rikiö hinar álit- legu jaröeignir, er hann á í Kap Ferrot í Suöur-Frakklandi með því skilyröi, að hann fái að njóta þeirra meðan hann lifir. Hins veg- ar hefir ríkiö lofast til aö veita sex hundruö þúsund dollara árlega í fimtán ár til byggingn sjúkrahúsa og annara slíkra nauðsynja fyrir- tækja i Kongó. En nú er eftir aö vita hvernig þingið tekur l essu. Austur á Póllandi var heilt bæj- arstæði selt hér um daginn. í bænum búa um þrettán þúsundir manna, en lóöirnar, san þeir búa á, átti greifafrú nokkur og seldi hún þær tiginbornum manni fyrir tvær miljónir dollara. Bæjarstæöi þetta hefir veriö eign greifaættar þessar- ar eins og titt er um ýms fleiri landsvæöi frá því á lénsanannatím- unum fyrrum. Charles Harvey Archibald lækn- ir í New York kvaö hafa komist aö því af hendingu einni, aö hægt sé aö lækna botnlangabólgu nneö Röntgen-geislunum. Kveöst haim hafa læknaö marga af sjúklingum sínum, er fengíö hafi þessa veiki. á þann hátt og kveöst reiöubúinn aö láta sérfræöinga dæma um lækningaaðferð þessa. 1 bænum Tampe í Florida brunnu nýlega þrjú hundruö bygg- ingar til kAira kola. Uröu þar um tólf hundrW manna húsviltir, en eigna tjón taliö um sex hundruð þúsund dollara. í fylkiskosningunum í New Brunswick 3. þ. m. kx mu conserva- tívar aö þrjátiu Þingmönnum. Alls eru kjördæmin i fylkinu fjörutíu og sex. Hafa conservatívar því mikinn meiri hluta þar á þinginu. Óánægja um stjórn sérmála fylkis- ins varö stjórninni aö falli. 'l ______________ Það hörmulega slys vildi til í bænum Cleveland í Ohio-ríkinu 4. þ. m., aö um hundrað og sjötíu börn brunnu inni í einum skóla. þar í bænum ásamt tveim kennurum. —Um upptök eldsins er þaö aö segja, aö haldið er aö kviknaö hafi í kjallaranum, en ókunnugt af hvaða orsökum, og áöur en viö yröi vart stóö loginn upp um stiga- götin og byrgöi inni Þau börnin, er uppi voru á loftum skólans., en þeim, sem voru á gólfpalli tókst aö koma út flestum, en þaö voru ung- lingarnir i efstu bekkjunum. Þegar eldliöiö kom aö fékk þaö viö ekkert ráöiö, og er þaö furöulegt til frá- sagnar, aö þaö kvaö eigi hafa haft nægilega langa stiga til aö ná til barnanna, sem voru upp á efsta fþriðjaj lofti. Byggmgin var aö eins þrílyft, og á báöum efri loft- unum voru börnin sem létust, á aldrinum sex til fi.ntán ára; fór- ust Þau annað hvort i eldinum eöa fleygðu sér í dauöans ofboði út um gluggana og limlestust til þauöa þegar niöur kom. — Frásögumar um slys þetta em cinhverjar þær átakanlegustu, sem hugsast geta. Foreldrar og vandamenn barnanna þyrptust aö skólanum og uröu aö heyra á harmkvæli þeirra og óp um bjálp, án þess að fá nokkuð aö( gert, og hefir slíkt veriö sú hug- raun aö ekki er að undra þó aö | sagt sé að sumu af fólkinu hafi j legið viö aö missa vitið. Og víst er þetta eitthvert hið sorglegasta slys, sem komið hefir fyrir í Vest- urheimi um margra ára skeiö. Lundúnablaðið Times flutti ný- i skeö þá fregn, aó Vilhjálmur j Þýzkalandskeisari haf’ reynt aö fá Bretastjórn til að draga saman seglin í vigbúnaði. Keisarinn heföi í því skyni átt aö standa í heimu- legum bréfaskriftum \ við Lord Tweedmoutb aömírál Sum ensk blöö geröu feiknaveöur iir þessu og réðust á Þýzkalandskeisara meö miklum skömmum. Þau heimtuðu aö rannsókn skyldi hafin og brugðu Tweedmoutli um landráð, og margt fleira sögör’ þau af litlu viti meöan æðiö var á þeim. Nú eru Englendingar farnir aö sjá að þeir hafa látiö hlaupa meö sig í gönur og aö engin minsta áxtæöa hafi ver ið til að saka Þý’zkalandskeisara um hlutdeild í enskri pólitík. Hefir Twedmouth haldiö ræöu um málið í lávarðadeildinni ng borið allar sakir af keisaranum. 1 bréfunum haföi ekkert veriö 1 þá átt aö keis- arinn vildi aö England hætti aö auka flota sinn. Játvaröur konung- ur kvaö hafa skrifaö Vilhjálmi frænda sinum bréf og tjáö honum að bæöi hann sjálfur og þing og Þjóö séu gröm viö Times fyrir framkomu þess í máhnu. Orchard sá, er mcst bar á í Hay- wo i>d málinu í sumar og játaö hef- tr sí hafa drepiö Steunenberg rík- isstjóra í Idaho, veröur aö öllum líkindum dæmdur til dauða. Dóm- urinn veröur kveöinn upp 18. þ.m. Or bænum. og grendinni. Hálfri annari m'ljón dollara kvaö eiga aö verja til nýrra strætis lagninga ýmiskonar hér í bænúm á þessu ári. Asfalta Mam str., Higg- ins ave .og fleiri stræti. Þ’ar á meöal Sargent frá Maryland og Notre Dame vestur aö Arlington og leggja sporbraut á þann hluta þesara tveggja stræta, sem asfalt- aöur veröur. Sumarliði Kristjánsson frá Blaine, Wash., var hér á ferö um helgina og verður hér eystra um tíma. Staddir í bænum þessa dagana: Stefán Sigurösson ,Hnausa; Grím- ur Scheving, Lundai; Árni Free- man, Vestfold. Mr. Kristján Pálsson, aö 626 Victor stræti hér í bæ, lagði á staö í dag vestur aö Kyrrahafi, og ætl- ar héöan beint til Victoria. Hann býst viö aö dvelja vestur frá um tíma. Fyrra laugardagskveld geröu þrír menn tilraun til aö ræna útibú Union bankans á horninu á Logan Ave. og Nena stræti. Klukkan rúmlega átta um kveldiö læddust tveir manna þessara inn í bankann, en einn stóö úti fyrro á verði, og skutu á tvo bankaþjónana, sem voru þar aö vinnu. Bankaþjónarn- ir beygðu sig niður og létu banka- boröin hlífa sér, en þó særöist ann- ar á handlegg, af einm kúlunni, en hinn ekki. Þegar bófarnir höföu skotiö nokkrum skotum flýöu þeir, því aö þeim þótti ekki trygt aö haf ast lengur viö í bankanum eftir há- reysti þá, sem þeir höföu gert. Engum peningum náöu þeir. — [ hingaö. Samferöa Þeun aö vestan Þessi frétt og fleiri bæjarfréttir til Regina var Mr.Stephen Christie uröu að biöa Þessa blaös, vegna' frá Argyle. bilunar á hreyfivél stilsetningarvél- | ---------- arinnar i síöustu viku. | Mr. G.S. Breiðfjorö, fyrrum rit- ----------[stjóri “Edinburg Tribune”, er ný- Hingað til bæjar kom í fyrri farinn aö gefa ú tblað í Mahnomen viku Mj. Siguröur Bárðarson frá í Minnesota. Blaöið lieitir: “The Blaine, Wash. Hann býst viö MahnomenTribune” og kom fyrsta að dvelja hér þangaö til seint í tölublað þess út laugardaginn 29 Þessum mánuöi. j f. m. Þetta verður vikublaö. Saö -------- j fer laglega á staö, er fréttafrótt og Missögn er þaö i íréttum frá ís- jhið snotrasta að frágangi. landi í' siðasta blaöi, að maöurinn,1 ---------- sem varð fyrir því sorglega slysi íslenzku hockey k.úbbarnir ætla að detta á byssu og túða bana af að reyna meö sér til Þrauta á föstu- 24. Jan. i Reykjavík bafi heitiö [ dagskveldiö kemur í Arena skauta- Sigurður Pétursson. Nafn hans | skálanum frá kl. 8—10. Þaö er ó- var Sigurður Pétur Sveinbjörns- hætt aö segja, aö Það muni borga son, og hann var bróöir Mrs. Guö- sig aö koma og sjá piltana sækjast rúnar Magnússon á Ingersoll str.1 á. Báöir flokkamii eru nokkurn- hér í bænum. jvegin jafnir og þeim mikill hugur ----------- ' á aö hreppa silfurbikarinn. Stefán Jónsson kaupmaður er | ------------- fyrir skömmu koniinn aftur úr Lárus Guðmundsson frá Duluth ferð sinni vestan frá Kyrrahafs- hélt fyrirlestur 4.þ.m. í Goodtempl- strönd. Hann hefir íerðast þar um j arahúsinu, um för sína suöur um bygðir íslendinga um tveggja Bandarikin í haust. Ræöumaöur mánaöa tíma, og læiur vel af hög- ,hafði frá mörgu aö segja, en fyrir- um landa Þar yfirleitt. Viö böðin (lesturinn mátti heita fremur illa í Banff dvaldi hann um hríö á sóttur. heimleiðinni. ! ---------- " j Tíðarfar undanfarið hefir veriö Gaff Willis greiöasali á Oak þjg ákjósanlegasta. Bezta vorveö- Point hefir nýlega verið sektaöur ur ^vo síöustu daga. Vonast bænd- um þrjú hundruð dcilara fyrir ó- ur þv; eftir að geta sáö snemma í leyfilega vinsölu. Hann kvaö akra sína í vor ef þessu heldur á- kvaö hafa haft leyniknæpu á gisti- húsinu og spart. selt öl og whiskey ó- Elis Thorwaldson kaupmaður á Alountain og kona hans komu hing aö til bæjar á Iaugardagínn var. Hann kvaö byrjað mundi á járn- brautarlagningunni um íslenzku bygðina þar syöra í vor. Þ’au fóru suður aftur á þriöjudaginn. fram. Nýkominn vestan frá Kyrrahafi er Sigtryggur Jóhannsson, sem dvaliö hefir hálft annað ár þar vestra. Hann býst \iö aö setjast aö hér í bænum. Eimreiðin Fyrsta hefti hennar á þessu áii er nýkomið. Efnisyfiilit Þess er: A. Olrik: Norrænar þjóöir á víkingaöldinni. H. Isaachen: Nyísemi vísind«- anna fyrir þroska trúarlífsinsf'þýtt af H. Eí . Jón Sigurösson: Jónas Halt- grímsson ("kvæöij. Gísli Sveinsson: Isiandsræöa. I. Turgenieff: Úr “Senilia” ('þýtt af Stgr. Th.J. Fr. Orluf: Um stööu Islands J rikinu. Valtýr Guömundsrcn: Athuga- semdir viö grein Orlufs. Ben. Gröndal, eldri: Óprentaöar Á miövikudagskveldiö var voru aftur sýndar myndir i Tjaldbúðar- kirkju af ýmsum stööttm á íslandi og margar af kon< ngskomunni i . sumar. Séra Friðrik J. Bergmann stýröi samkomunni en séra Friörik vísur. Hallgrimsson skýröi myndirnar lip Magnús Grímsson: Jón á þingi urt og skemtilega sem honum er! ékvæöij. lagið. Samkoman var prýöisvel sótt, og fólkið virtist skemta sér mjög vel. Holger Vestan frá Crescent Lodge á Valtýr GuömundóLon: Drachmann ('með m>ndý. Guöm. Friðjónsson* Til þeirra tíu fkvæöij. Valtýr Guömundsson: Bréf frá Kyrrahafsströnd komu á þriðju-; Konrad Maurer. daginn var Þau hjónin Mr. og Mrs. 1 Ritsjá eftir Valtýr Guömunds- Sigfús Brynjólfsson ásamt tveim- son og Gísla Sveinsson. ur börnum sinum. Þau hafa nú Islensk hringsjá eftir Valtýr dvaliö þar vestra síðan í öndverö- [ Guöumndsson, Jón Gigurðsson og um Desembermánuöi og unað vel Gísla Sveinsson. hag sínum. Vetur þar veriö ein staklega mildur. jöröu eina tvo daga meðan hjónin dvöldu vestur frá. Á heim- leiöinni fóru þau til Seattle og Victoria og síöan beint austur Siðast eru tvær kýmnismyndir. Snjór sézt þar ájönnur af viötölcum Þingmannanna þau í Kaupmannahöfn meö stuttum skýringum og hin af viðtökum kon ungs og ríkisþingmanna í Reykja- vík 1907, skýringalaus. Fyrir tuttugu árum. LÖGBERG 7. Marz. 1888. Skemtisamkoma, ei Good Templ-j Ný-íslendingar haia afhent þing- arastúkan Hekla hélt á fimtudags- manni sínum, S. J. Jfckson, bænar- kveldiö var, fór vel fram, og var skrá um aö Gimli County verði allvel sótt þrátt fyrir þaö þó veöriö gert aö sjálfstæöu kjördæmi, og væri allan þann dag meö lakara hann leggur þaö fyrir þingiö þeg- móti. !ar það kemur saman. Frá Pembina: Alcrei hefir litiö Peningamarkaðurinn hérstendurt betur út í Pembina í nokkur undan- rauninni viö þaö sama. Þó veröur farin ár heldur en nú.---Tveir Því ekki neitaö, að hljóöiö er held- af löndum eru þegar byrjaöir aö ur skárra i peningamönnum nú, en setja upp íbúöarhús. I Þaö var fyrir viku síðan.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.