Lögberg - 12.03.1908, Síða 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ 1908.
Jafnaðarstefnan.
fCr Skírni.J
Eftir Ólaf Björnsson.
/'Xiöurl J
Áriö 1847 birtist liiS na
“kommunista-ávarp” eftir Karl
Marx og vin lians Friedrich Eng-
els. AvarpiS átti aií vera stefnu- hvreri annarri
skrá fyrir félag eitt 5 Brússel, er
búning og kallaði lia.ia “járnharöa í Frá Þýzkalandi færöust síöan
kaupgjaldslögmáliö’’, og nú gekk jverkmannafélög á grundvelli Marx
kenningin í verkamenn eins og kenningarinnar til annara landa.
vatn og varö Þeim aö orötaki. Baráttan er ekki alstaöar meö
Kenningin er þessi: Eins og nú sama sniði. í henúi koma fram ó-
hagar til, geta verkamenn aldreijlíkar lyndiseinkunnir Þjóðanna.
jtil lengdar haldiö hterra kaupi en Frakkar eru ákafamenn, Englend-
Ihví samsvarar, er þeir þurfa tiljingar stiltari og íhaidssamari o. s.
fnkunna j nauösynlegs viðurvfæris. Vinnu- j frv. \’erkmannaflokkurinn þar á
krafturinn er sem sí eins og hver Bretlandi- hefir á þingi veriö milli i fána berjast öreigarnir, þ. e. verka j
önnur vara. \reröiö á honurn, c: ;flokka, hefir veriö tungan á met- mennirnir. Þaö er óhætt aö segja, J
vinnukaupiö, er eins og veröiö ájunum, svo að þeim flokkinum, sem að baráttan harönar ár frá ári. |
þröngum kjörum og kúgun, sama
löngunin til aö brjóta af sér kúg-
unina og komast inn á sólarland
frjálsræöis og velmegunar fylla
brjóst alls þessa sægs leynt eöa
ljóst, tengja allar Þessar mörgu
þúsundir saman og skipa þeim
undir sama merki: heim'sfána
stéttabaráttunnar. Undir þessum
hreyfingin vafalaust mikiö aö gert
og á því mikið enndi heim til
Fróns, og verkmar.nafélagsskapur
er í þessu efni nauðsynlegur og
sjálfsagöur.
r
ne
fn
!i sig
“féíag
vöru háö
seg-
lögum verkamenn hafa veitt lið, hefir oft- ÍEinhver - endir hlýtur þó á
framboös og eftirspurnar. Þegar :ast veitt betur. Flokkarnir báöir henni aö veröa. En hvorir
hinna réttlátu”. eftirspurnin eykst, hækkar verðið, [hafa því litið verkmenn hýru augajbera sigur úr býtum, efnamennirn-
' dró Karl Marx sam!c: kaupið. En hækkun kaupsins, Jog viljaö sem mest tyrir þá gera, ir eöa öreigarnir? Líkurnar eru
1 þ."i a\ arpi c ro < jþ. e. meiri tekjur, veröa til þess, aö svo aö vinátta héldist. Nú við síð- sjálfsagt öreiganna megin ; l>ví aö
an aöalmerginn úr kenningum sin jverkarnenn kvongast fyr og á þá |ustu ráöaneytisskift: varð meira aö enginn má viö margnum. Þaö er
um og benti á, bver ráð væru til að jhleöst ómegö, sem þtir þó standast segja einn verkamaöur ráögjafi [nærfelt óhugsandi, aö efnamennirn
vegna hins háa kaups. En dýröin YJ°bn Burnsý. ir> sem eru í mikluin minni hluta,
veröur skammvinn ! Barnahópur- Fyrsti þáttur verkmannahreyf- !geti til lengdar reist rönd viö óvig-
inn, sem.getinn er í góðærinu, vex jingarinnar var stonun Internation- jum her öreiganna. Þeir telja sér
UPP og býöur sig til vinnu, þegar |a^e °,g Lassalle-félagsins; annarjog sigurinti visan. En aö honum
hann stálpast. Framboö á vinn- þáttur samþyktin á Erurtarþing- j fengnum látast þeir eigi munu [
unni, vinnukraftinum, eykst; verö-jinu- En þriöji þntturinn hefstjerfa gamlar væringar viö _ efna-
iö á henni, Þ. e. kaupið lækkar. j meö tilraunum þeiin, er geröar | mennina. Þaö sé eigi markmiö
Hátt kaup getur samkvæmt þessu voru til að koma á ný á samvinnu þeijra, heldur hitt, aö koma á jöfn-
“blinda” kaupgjaldslógmáli aldrei | miHi verkamannaféiaganna yíir- uði. Gegn um stclarbaráttuna verð
ROBINSON
t M
framkvæmá þau. í ávarpinu
ir. aö markmiö jafnaöarmanna eigi
:-.ö vera aö ná ríkisva'.dinti í henáur
i reiganna, þ. e. verkamanna, og fá
' vi síðan í hendur öll framleiöslu-
tæki. Til aö ná þessu markmiöi_er
lagt til: “að þegar i staö skuli
landeignir allar teknar eignarnámi,
erföaréttur einstakih.ga úr lögum
núminn, eignir útflvtjenda oröa-
laust geröar upptækar, ríkisbanki
stofnaður meö einkaleyfi til vaxta-
lausra lánveitinga, verksmiöjur,
landbúnaöur og önnrr framleiðslu
tæki lögö í hendur rikisins. Al-
menn vinnuskylda í lóg leidd. Börn
upp alin á almennings kostnað o.
m. fl. Ávarpið endaöi á Þessum
orðum : “Öreigar u n heirn allan!
sameiniö yöur og berjist sem einn
maöur fvrir þesstt markmiöi.”
Karl Marx bar þó eigi gæfu til
aö skera upp herör meðal verka-
manna til baráttu fyrir þessu mark
miöi. All-langur timi leið áöur en
tókst aö vekja áhuga verkamanna
alment á félagsskap, og þaö voru
aðrir en hann, er mestan hlut áttu
aö því. Þó geröi hann tilraun til
að stofna alþjóðafélagsskap meö
verkamönnum áriö 1862, meðan
stóö á heimssýningunni í Lundún-
um. Nokkrir enskir, frakkneskir
og þýzkir verkamenn geröu þá fé-
lagsskap meö sér fyru tilstilli hans.
Siðar bættust viö suðrænir verka-
menn. Félagiö var skírt Interna-
tionale, þ. e. Alþjóðafélagið. En
þaö varö ekki langlift. Fjórir árs-
fundir voru haldnir: i Gefn 1866,
haldist til lengdar. Verkamönnum le*tt um öll lönd.
er þvi ókleift, mcöan svo búið i yið áöur, aö
stendur. aö komast í betri efni eða
á hærra menningarsíig.
Þetta er ekki glæsilegur fram-
tiöarspegill, sem Lassalle bregöur
upp fyrir verkamönnum. En þessi
veröur raunin á, eí verkamanna-
stéttin vaknar eigi td framkvæmda,
segir Lassalle, og eggjar verka-
menn lögeggjan. Sjáiö þér ekki,
þrumar hann til þeirra, aö þjóðar-’
auðurinn fer sívaxandi, en verka-
mannastéttin veröur eigi aö síöur
Þaö haföi bor-
vmnuveitendur
höfðu náö í útlenda verkífrnenn,
begar þeirra eigiu verkamenn
gerðu verkfall. Til þess að sporna
við þessu þótti óhjakvæmilegt, að
koma sambandi á míili verkamanna
um öll lönd.
Fyrsta heimsþing jafnaöar-
manna var haldið í París 1889,
meðan stóö á he.mssýningunni.
Þa rstyrkist samvinnuhugurinn
nijög. Nú eru árlega haldin al-
Þjóöaþing jafnaöarmanna. Sam-
allri þýzku þjóöinni. Þaö er með
öörum orðum 5% manna, sem
auögást meira og meira á kostnað
þessara 95% öreiga. Þetta má
ekki haldast uppi. Þér verkmenn
eigiö aö stofna fiamleiðslufélag
yðar í milli, kaupa framleiðslutæk-
in og taka sjálfir allan ágóðann af
framleiöslunni!
Bezt telur Lassalle aö þessi fram
leiðslu félög yröu til i. skjóli kon-
ungsvaldsins, og hann haföi jafn-
vel von um, aö Hohenzollern-kon-
ungsættin mundi vilja beita sér
fyrir þaö mál, en et þaö brygöist
(sem raun varð áj, yröu verka-
menn aö brjóta sjálfir ísinn. En
fyrsta lífsskilyröi fyrir því, að
verkamenn geti hrnndið málum
sinum í horfiö er ÞaÖ, segir Lass-
alle, að þcir, öðhst stjórnmálavald.
| og skilyrði fyrir því er aftur, að
almennur kosningarréttur veröi i
T qs ' " 1 O/CQ 'ílög tekinn- í Þessu er fólginn sá
Lausanne 1867, 1 Brmsel 1868 °g 1 hinn mikli skerfur, er Lassalle hef-
Basel 1^69. A þessum fundumjir lagt til jafnaöarbaráttunnar.
gátu fulltrúarnir ekki komið sér Hann beindi jafnaðarmöiyium inn
æ snauðari, og þó Cj hún 95% af bandiö Ianda i milli verður æ sterk-
ara, og verkamenn um lönd öll
standa ná saman eins og mikill og
breiður veggur, ægiiegur og ekki
liklegur til aö falla 1 fljótu bragöi.
Markmiöiö, sem kept er aö, er
þetta:
1. Öll framleiðslutæki skulu gerö
aö þjóöeign.
2. Atvinnuvegir alhr skulu reknir
fyrir reikning þjóöfélagsins eöa
verkmanna þeirra, er eiga þátÝ^í
framleiöslunni.
3. E'instaklingum skal -bannaö
aö reka atvinnu fyrit eigin reikn-
ing.
4. Allar nauösynjavórur, sem eru
framleiddar meö sameiginlegri
vinnu, skulu vera þióðeign.
Á leiöinni aö þessu markmiöi eru
allir jafnaöarmenn á vorum dög-
um. En í daglegum stjórnmálaaf-
skiftum hafa þeir hentugleikastefn
una . Þeir þiggja lítiö heldur en
ekki neitt, — fará fót fyrir fót
saman. Meiri hlutinn hallaðist þó
aö kenningum Marx, en nokkrir
voru óánægöir. Þa{5 notaði rúss-
neski stjórnleysinginn Bakúnin sér,
sprengdi félagið og kom upp nýju
félagi samnefndu 1868, fyrir full-
tingi spænskra og italskra verka-
manna, sem fara vildu frekara í all
á stjórnmálabrautina. Áðttr vöktu
blóöugar byltingar og strætavíg
fyrir jafnaðarmönnum svo sem
eina leiöin til framkvæmda
á hugsjónum þeirra. Lassalle
kom baráttunni inn á grundvöll
Þingræöisins og benti á ný vopn:
almennan kosningarrétt.
Lassalle Iét eigi enda viö orðin
tóm, heldur stofnaöi verkmannafé
um vér að halda t.' að ná markt
voru: að útrýma stéttamun.
Eg hefi nú leitast .við aö lýsa
sögulegum uppruna og vísindaleg-
um grundvelli jafnaðarstefnunnar.
Þaö er vitaskuld ,?6 í svo stuttu
máli hefi eg orðiö aö fara æriö
fljótt yfir sögu. Eg hefi t. d. al-
veg orðið aö sleppa þvi, aö segja
nokkuð frá sjálfu mannvirkinu,
sem reist hefir venö á þeirri und-
irstööu: verkamannahreyfingunni,
meö öllum hennar kvistum. Þaö
heföi orðið of langt mál.
Dóm á jafnaöarsufnuna er eigi
auövelt að leggja—og ætla eg mér
eigi þá dul. Hugmyndir jafnaðar-
manna gagnsýra sarntið vora. Vér
sem nú lifum, erum í miöri orra-
hríöinni. Óhlutdrægur dómur er
því torfenginn.
Á íslandi á jafnaöarmenska litla
sögu. Vér Islenciingar höfum
miklu minna af jafnaöarstefnunni
aö segja en aðrar Evrópuþjóöir.
Til þess ber margt Vér höfum
aldrei haft af aö segja hreinsunar-
eldi þeim, er jafnaöarhreyfingin
hefir magnast svo mjög í hvar-
vetna annars staðar. Eg á viö auð-
manavaldiö. Þaö er því nær ó-
þekt hjá oss. Vér þekkjum eigi
heldur heima á Fróm undra-
mismun á kjörum mann^^pm viö-
gengst í margmenninu í stórborg-
unum. Vér eigum ekki heldur
neinn verulegan sióriönaö. Vér
heldur en aö standa í staö. Þeirjhöfum ekki af vinnuleysi aö segja.
reyna aö nota þingræöiö til aö Þaö er hitt, fólksekian, sem mest
amar aö oss. Stétlamunurinn er
Yorið 1908.
Kvenhattasalan byrj-
ar.
Þá gefur aö líta allavega
skreytta hatta eftir nýjustu
tízku. Komiö! Skoöiö!
Vorföt.
Vér höfum nú til sýnis
svo margskonar föt aö ekki
getur hjá því farið að ein-
hver þeirra falli í geö þeirra
sem koma, á 2. loft.
Ósköpin öll af skemdri
vefnaöarvöru. Yrd. hvert
50C., 75c., 850. og $1.00
virði. Selst á..25C.
ROBINSON ‘JS
ORKAR
Moitc Plaio
Tónamir og tilfinningin er
framleitt á hærra stig og meí
meiri list heldur en á nokkru
ööru. Þau eru seld með góðum
kjörum og ábyrgst um óákveðina
tíma.
Þaö ætti aö vera á hverju heim-
ili.
S. L. BARftOOIiOTIGH A OO.t
228 Portage ave., - Wtnnlpeg.
Thos. H. Johnson,
lelenzkur lögfræðlngur og málc
færslumaCur.
Skrlfstofa:— Room 3S Canada Llfr
Block, suCaustur hornl Portagi
avenue og Maln st.
Utanáskrlft:—P. O. Box 1364.
Telefðn: 423. Wlnnlpeg, Man.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
n-H"I"I"I"I"I-H-H-H-I"I-I"H"I-h
Dr. O, BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone; 89.
Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
HH-H-t-I-I-I-I-H-H-H ■! -H' I-H-
*
1.
M. CieghoPD, M D
læknlr og yflrsetnmaCur.
Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur,
og hefir því sjálfur umsjón á öll-
um meðulum.
^Jjlizabeth St.,
BAI.IttMr - MAN.
P.S.—lslenzkur túlkur vlð hendlna
hvenær sem þörf gerlst.
H-H-H-t-I-I-I-H-H-I-H-H-H-h
N, J. Maclean, M. D.
M. R. C. S. CEng.)
Sérfræöingur í kven-sjúkdómum
og uppskuröi.
326 Somerset Bldg. Talsími 135
Móttökustimdir: 4—7 síöd. og
eftir samkomulagi. —
Heimatalsími 112.
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
a8ur sá bezti. Ennfrem-
ur selur bann allskonar
minnisvaröa og legsteina
Tolephone 3o6
bæta þjóöfélagskjör vérkmanna
meö lögum — og verkmannafélög
til að bæta efnahaginn, en þau
hafa risiö upp í hverri atvinnu-
grein og keppa aö því aö fá hærra
kaup, styttri vinnutíma og margt
fleira.
Á 11 a stunda vinnu, á 11 a stunda
tóm frá vinnu, á t í a stunda hvíld
telja jafnaöarmenn hma einu réttu
skifting sólarhringsins. Þessi orð
ekki heldur ríkur á Idandi í sam-
anburði viö önnur lond og stétta-
barátta því eölilega litil.
En misskifting á kjörum manna
þekkjum vér þó, A’innumaöurinn (
á eyrinni og , stórkaupmaöurinn,
sem vinnuna veitir, eiga óneitan- j
lega við ólík kjör a<\ fcúa efnalega.,
Vinnuveitandi og veikamaöur eru
ekki lengur óþekt hugtök vor á (
meðal. Verkamannafélagsskapur
er og byrjaöur. Veiksvið Þess fé-
aö gamla Internationæe varö miklu I svo deyr hann 1864 og kemst þá | mánaöar ár hvert í öllum löndum. j iagsskapar er mér ekki gerla kunn-
veigaminna, og áriö 1872 er aðal- jios & félagiö. :Þann dga safna þeir liöi og fara I jugt um, ^n mér er sagt, aö félags-
bækistöö þess flutt til New York. j En áriö 1868 koma þeir Lieb-1 skrúögöngu um strseti stórborg-1 skapurinn sé meö sa.na sniöi sem j
Þar meö lognaðist Internationale'knecht °Z Bebel- sem nu eru f°r-Anna “með básúnuhjjóm og bumbu verkamannafélög eiiendra jafnaö-
, , lingjar jafnaöarmanna, til sögunn- s æt. ' pa getur an lita herjans; armanna. Rjómabúin, kaupfélögv
ut at; ... . Jar. Þeir stofna voldugt verk- j fyiking' skipa sér undir merki jafn- in og önnur frjáls samtök eru og
Þeii, sem heiönrinn eiga tyr*r; rnannafélag, er sór sig í Iög viö abarmanna’ unS:a gamla, konur af sama toga spunnin sem verka-
stofnun varanlegs verkamannafé- kenningar Karl Marx. Áriö 1875 !°^ kfrIa- Þótt ei^' se fariö til mannafélagsskapurlnn. Alt er
lagsskapar í þ«im slorðum, sem!snýst Lassallefélagi5 í liö viö ]>r.ita síærri borga ert Káupmannahafnar,;þetta í byrjun, en lendir þó á, i|
enn standa og blómgast betur ár J1 ÝÍa féiag. Stefrm krá þess i”,is-jba er Þ^ð^rmkilíepgleg ,og fróöleg hverja átt framþrounin stefnir. [
dinand Lasallc, Liebhneckt og Be-
beí.
Matur
er mannsins megin. Eg sel fæöi
og húsnæöi “Meal Tickets” og
leigi “Fumished Rooms. * — öll
þægindi í húsinu.
SWAIN SWAINSON,
438 Agnes St., Winnipeg.
Kerr Bawlf IWclVamee Ltd. I
UNDERTAKERS & EMBALMERS
229 fflain Street, Winnipeg
Ráða yfir fyTÍrtak sjúkravagni. Fljdt og
góð afgreiðsla. flvítur barnalíkvagn
FERDIN.
1
uuuui ðlUUIdUl VCI Klllclllliaie- oc/iaiiuiijgðius. HCðM UI U
ar sakir, bugsuöu sei gatnavig meö 1 ]ag ; Leipzig 1863, tr kallaði sig bafa beir rist á sinn rauöa fána og
byltingum o. s. frv. Þettaolli Því, Allgemeiner Arbeiterverein. En;veifa honum hátt fyrsta dag Maí-
PETER JOHNSON,
1
PIANO KENNARI
viS WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Blk.
Main Str.# Winnipeg
J. G. Snædal
tannlceknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFERIN BLOCK. Tel. 5302
Píanó og Orgel
enn óviðjafnanleg. Bezta tegund-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum.
v _ Einkaútsala:
THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
Auglýsing.
Ef þér þurfiö að senda peninga' til ís-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Main 3t„ Winnipeg.
Skrifstofur'viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
rjarfélajjs var se,.: og samin á j síon ,ab sía ba mikiu mergö, sem Jafnaðarhreyfingin mun vafalaust [
[jafnaöarmannaþingi í Erfurt.,bramrnar eftir strætum borgarinn- veröa og á efalaust aö veröa land-
Þessi Erfurtarjátning hefir sama jar bann cia?- Lar getur aö líta föst- á Isíandi. .
Lasalle var litill -fræðimaöur. jffildi fyrir jafnaöarmenn, má ef- hrent ólíkt og fleira þó : gú öld er og nú að renna upp á:
Vísindavit sitt sótti bann aö mestu iaust segja ,eins og Agsborgartru- ' ’ 1v,nnufaika boyna J bakl íslandi, sem gerir jafnaöarhreyf-
levti 'í Ricardó htrn nafnkunna í aríatninff fyrir ba- sem eru mót- „ slfe,t strij lanjTa æfi kuR*; inguna hagfelda og nauösynlega.!
„ I mælendatrúar. un og kvol sktnandi1 ut ur sljou, Nú er mikig it g n 3 (
þjoðmegunarfræöing, og svo Karl Þessi eru innfranftSortsin': \wgnn** og hrukkóttum andlit- nota betur auísiippstrettur lands-1
Marx. En þær kemingar, sem EftiaIeg. framþróun í borgara- ,um ',Þrekvaxn* menn ii bl°ma ald ins 0g koma á meiri velmegun meö :
bann var einu sinpi 1 úinn að nádégu félagi leiöir til þess, aö at_,n ns- meB stæIt3 vobva' ful,a af a1 landsbúa. Framkvæmda í Því
tangarhaldi á, kunni hann betur en vinnuresktur í smáum stíl, þar sem 'Lamo .0!L.mt, ! rjozkubrag í jefni mun og eigi langt aö biöa.!
Karl Marx aö “matreiða” fyrir verkamonn eiga sjálfir framleiöslu V ><l ™ °g S.ja kyrk'Það eru allar líkur tii, aö mikiö fé
. . . , , tækm' ber i^rrm M,,» ; nmUrr . msgiegar Konur,
verkamenn. Þar vio bættist, aö:
Lsaalle var hverjum manni mælsk-
............h!ns vePrr rífa;.. . biómaJósir, j velmegúnarauka^ efrétt
ari. Fyrir þessar sakir fékk hanh
mikið vakl yfir veipamönnum og öll veröa eign
átti mikinn þátt í aö eggja þá til
framkvæmda. Lassalle þreif gamia
kenningu’ frá Ricardó um kaup-
gjaldslögmáliö, færöi hana í nýjan pví |
tækni, ber lægra hlut í samkepn-|"'^1C8dr KOUur’ ^‘ar 1 ge^n:|og' fjárvakl renni ínn í landiö í
inni. Verkamennirnn missa eign- ‘ * ' , 0g. 1 na 'l a lkamle8’n iþessu skyni. Enginn vafi er á því,
arréttinn á vinnucækjunum og anr c?r’ ræ. ,un vos llbj °£ aö vel má það veröa til gagns og
ÍórUnTf rJW'- blómarósir, J yclmegunarauka, ef rétt er á hald
Möíi títr JOT1 °* J • !»' Þess verStlr aC 8æta> a« hinn
nröum k'" anar meö eggjun- vaxancii arður, S€m" af landinu
°r motmæ!um fæst lendi á landsbuum yfirleitt,
gegn kugun blakta yfir þessum ó- v- - - J
víga her. Sama grtmjan út af
veröa aö öreigum; en vinnutækin
örfárra stóreigna-
manna. Eina hugsanleg úrlausn
þess máls er, aö framleiðslutækin
veröi þjóöareign. Keppum aö
en ekki einvöröungu á
Jmönnum. Hér getur
einstökum
jafnaöar-
Hvelllausu stofu eldspýtur.
,,ÞögIar eins og Sphinxin“. —Allir góöir matvörusalar selja
'EDDY’S eldsptýur.
f
TEES & PERSSE, L^d. Agents,
CALGARY ----- WINNIPEG ----- EDMONTON
I
}