Lögberg - 12.03.1908, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ 1908.
t
Windsor
Fréttir frá íslandi.
Prófastur er settur í Skaga-
firði séra Árni Björnsson á SauS-
árkrók.
MaSur skar sig á háls á Seyöis-
firSi 9. þ. m„ i briálsemiskasti,
l>Órhallur Sveinssoi, hálffertugur
lausamaöur.
Þessa viku hefir fullgerst sala á
hofuðbólinu Viöey, fyrir 150,00«^
kri' Seljandi er óöaisbóndi og bú-
fræöingur Eggert Eiríksson Breim
er'keypti eyna fyrir 7—8 árum á
30,000 kr. og þar hefir búiö síöan.
En kaupandi er miljónafélagið P.
J .Thorsteinsson & C Aðalstjórn
þess félags í Khöfn hefir gengiö
aö kaupinu méö. ritjímaskeyti. í
kaupinu felst áhöfn öll á jörðunni,
þar á meöal 50 kýr.
Milli 30 og 40 þús. er kunnugra
manna mál að kostað hafi veriö til
umbóta á jöröinni i eigu hr. Egg-
ert sBriem, að meötöldum húsabót-
um, auk áhafnarinnar. Gróöinn á
sölunni alt um það geysimikill, um
eöa yfir 70 þús.
Þaö ,sem mest hefir hleypt fram
veröinu, er þetta, að þar fanst á-
gæflt skipalægi fyrir 2—3 missirum
innan viö eyna, og leigöist þegar
dýrum dómum meö nppsát.
Danskur búfræöingur var þar á
ferö í sumar og skoöaöi eignina af
félagsins hendi, og mun honum
.hafa litist vel á hana.
Jöröin ber aö mælt er 70 kýr, en
getur tekiö miklum umbótum enn.
Engin fasteign islenzk hefir
nokkurn tíma selst við svona háu
veröi eða neitt nærrí því.
Eaxamýri mun haft komist þar
næst, í 90 þtás., nú fyrir fáum miss
jrum.
Hr. E. Br. býr á jöröinni áfrain
næstu 2 ár sem. leiguliöi hinna nýju
eigenda, með söluveröintt samsvar-
andi eftirgjaldi.
I
Það bar til skönunu eftir aö
geöveikrahælið byrjaði búskap sittn
:á Kleppi, aö brjáluð stúlka skauzt
undan ttmsjón þeirra, er hennar
:skyldtt gæta .hljóp niöttr að sjó og
.drekti sér.
Alveg samkynja atburður varö
"þar í vikunni sem letð.
Hjúkrunarkona var að klæöa
einn sjúklinginn, þrítuga stúlku
sunnan úr Njarðvíkum, Guöbjörgu
Guðmundsdóttur, hevrir kaHað í
næsta herbergi og beðið unt vatn
aö drekka, bregður viö og gegnir
því og lætur aftur á eftir sér eða
lokar jafnvel, — heldur sig ltafa
gert ,það.
En meðan hún er aö sinna þessu
heyrir hún, að einhver skellir hurð
á eftir sér og sér þá á eftir stúlk-
unni, sem hún hljóp frá, og að hún
hleypttr inn í saltmi hælisins.
Hjúkrunarkonan hleypur þangað á
eftir henni, en þá er hún þaöan
horfin út um gluggann á salernintt
eitthvaö út i myrkrtð. Þetta var
hálfri stund eftir rriðjan morgun
fyrra föstudag.
Brugðið var óðat við að leita
sjúklingsins, með skriðljósutn, og
fanst hún eftir fjórðung stundar
eöa svo í fjörumáli, öll á þurrti
nema höfuöiö; því hafði hún
stungiö i sjóinn og grafið andlitiö
niöur í sandnin, og var örend, —
ekkert lífsmark með henni. Hún
haföi sýnt sig áður eð vilja fyrir-
fara sér, meöal annart gengiö í
sjóinn í suntar einu sinni áöur en
hún var flutt hingaö inn eftir í
sjúkrahælið, en náðist þá.
Tveir nemendur luku aðalprófi
viö læknaskólann 28. f. m.
Ólafur Þorsteinsson ("Tómasson
ar járnsmiöi) með II. betri aöal-
einkunn, rútnum 130 stigum; og
Guðmundur Þorsleinsson ('Guö-
mundssonar yfir fiskimatsmanns í
Rvíkj með II .einkunn lakari.
Auk þess hafa þríi nemendur
lokið þar svonefndu miðprófi í f.
mán.: Magnús Pétursson og'Ouð-
mttndur Guðfinnsson með I. einlc.,
og Gunnlaugur Þoisteinsson með
II. eink..
Loks hafa enn 2 nemendur lokið
mpphafsprófi við skólann: Ólafur
Lárusson og Pétur Thoroddsen.
Hér lézt laugardag’nn var hefö-
arbóndinn Gísli Oddsson danne-
borgsmaður, er kendur var lengst
við Lokinhamra í Arnarfirði; ltann
bjó þar stórbúi nær 30 ár samfleytt
(1865—1894J og haföi meö næstu.
jörö, Hrafnabjörg. Ilann keypti
þaö ár Akureyjar á Breiðafiröi, og
fluttist þangað búferntm ,en uncli
sér ekki þar og fluttist burtu eftir
4 ár ,1898, vestur í Dýrafjörð, og
þaöan aftur fám árum síðar aö fyr
nefndum Hrafnabjörgum. Hann
var hinn mesti búhöldur og athafn-
armaöur,' rnikill sjósóknari og afla-
maöur. — Hann vai maður trygg-
u rog vinfastur, valinkunnur sæmd
armaður. Hann var kominn nokk-
uð á áttræðisaldur er hann lézt, f.
21 .Mai 1836.
Reykjavik, 4, Eebr. 1908.
Látnir eru; Jón bóndi Jónsson á
Vestri-Loftsstöðum ? Gaulverja-
bæjarhreppi, merkur tg vel metinn
maðlir. Hann dó t8. f .m. á 77.
aldursári.
Stefán bóndi. Erlendsson áí Grá-
síðu í Kelduhverf', sonur Erl.
þingm. Gottskálkssonar á Ási í
Kelduhverfi, dó 22. f. m. Hann
var vel metinn maður, gáfaður,
smiður góöur og vel að sér um
margt.
Þá er og dáin merkiskonan Hall-
dór ajónsdóttir ,kona Gísla Gísla-
sonar á Ásgautsstöðum. Hún var
á 69. aldursári.
Bólu kvað hafa ortið vart bæöi í
Brest á Frakklandi og Leith á Skot
landi. í Leith höfða komið fram
12 tilfelli eftir að Laura fór þaðan.
Var Laura því sóttkvíuö fyrst í
stað, en svo leyst úr sótthaldi, er
það vitnaðist, að ekki mundi standa
hætta af Leith sjúklingunum.
Rúmlega 100 álra gömul kona,
Guörún nokkur Ámadóttir, lézt ný
lega í Skagafirði. Hún átti 98 ár
heima i sama hreppi,Akrahreppi,og
haföi aldrei komið í kaupstað á æfi
sinni. 'Hafði þó verið fróö um
margt, og elzt svo ve! að hún hafði
lesið gleraugnalaust fram til æfi-
loka. 1
Látin er i Kaupmannahöfn frú
Malis Ásgeirsson, semni kona Ás-
geirs Ásgeirssonar clnzrásð. Hún
var dóttir Bahnsons hershöfðingja
sem var hermálaráðgjafi i Dan-
mörku 1884—1894. —Rvík.
Seyðisfirði, 21. Jan 1908.
Jens Halldórsson, smiöur hér á
Fjarðaröldu andaöist að heimili
sínu 21. þ. m. rúmlega sjötugur að
aldri. Hann var vel látinn maður,
stiltur og viðmótsþýður.
Ingibjörg Jónsdóttir, tengdamóð
ir Ólafs Péturssonar útvegsbónda
á Landamótum, andaöist fyrir
skömnui aö heimili tengdasonar
síns og dóttur sinnar, 82 ára göm-
ul.
Runólfur Þórsteinsson, fyrrum
bóndi að Bakka í Bbrgarfirði, and-
aðist fyrir nokkru hjá fóstursyni
sínum, um áttrætt að aldri. Hann
haföi um nokkur á" veriö blindur.
Dauöa hans ban aö meö þeim hætti
aö hann drakk í ógáti kreolín-
blöndu í staðinn fyrir vatn. Með-
an hann sat að búi va. liann talinn
merkis- og dugnaöartóndi.
Valdemar Valtýsson bóndi að
Jökulsá í BorgarfirÖi andaðist fyr-
ir nokkrum dögum ur lungnabólgu
er hann fékk upp úr mislingum.
Hann var hinn mesti dugnaðar- og
efnismaður, rúml. tvítugur að
aldri.
Seyðisfirði, 1. Febr. 1908.
Frú María Þorvaldsdóttir, kona
Vigfúsar veitingamanns Sigfússon
ar á Akureyri ,andaöist 1. 27. f.m.
að heimili sínu, eítir langvinnan
sjúkleik. Frú María varö rúmlega
■’jötug að aldri. — Frú 'María var
sannkölluð höföingskona í sjón og
raun, vel gefin, þrekmikil, trygg-
lynd og vinföst .stjórnsöm kona og
atkvæðamikil, og Iiiii hjartabezta.
Allir þeir, sem þektu bina látnu af-
bragöskonu, munu j; fnan minnast
hennar með virðingu og kærleika.
Nú er það ákv^öið, að talsími
veröi lagður út á Þórarinsstaöa-
eyrar á næsta vori og á síminn að
l’&§ja aHa leið út að Þórarinsstöð-
um. Síminn liggur um Sörlastaði
og Hánefsstaðaeyrar, og veröa alls
6 talsímanotendur þar ytra, aö þess
um þrem bæjum meðvöldum. Verð-
ur því að hafa skiftiborð á Eyrun-
um. Landssjóður lætur leggja sím
ann g'eg'n ákveönu fjárframlagi,
sem sé 10—1200 krónum, er sýslu-
félagið, hreppurinn og kaupstaður-
inn hér leggja franv, hefir bæjar-
stjórnin ákveðið að leggja fram alt
að einurn þriðja af þessari upphæð.
Látin er að Nýja-Hóli á Fjöllum
húsfrú Karolína Jónsdóttir, ekkja
merkisbóndans Kristjáns Jóhanns-
sonar, er þar bjó. — Austri.
Reykjavík, 31 Jan. 1908.
Hinn 18. þ. m. andaðist Jón
Jónsson bóndi á Vestri-Loftsstöð-
um í Gaulverjabæjaihreppi, á 77.
aldursári ('fæddur i Grímsfjósum
25. Sept. 1831J, merkur niaður og
vel metinn.
Stýrimannaprof viö Bogö stýri-
mannaskola 1 Danmörku hefir ný-
lega tekið Árni Gunnlaugsson af
Akranesi.
Það tilkynnist vandamönnum og
vinurn, að 25. þ. m. andaðist Sig-
ríður Jónsdóttir 90 ára, ekkja frá
Bakka í Austur-Landeyjum, og er
ráðgert að jarðarför hennar fari
fram að færu og fov fallalausu 10.
Febr. þ. á. frá heimiii okkar Móum
á Kjalarnesi. —
Sigr. Jónsdóttir. Árni Björnsson.
—J’jóðólfur.
I
Hafnarfirði, 24. Jan. 1908.
Goodtemplarar í Rvík héldu séra
Birni Þorlákssyni á Dvergasteini
heiðurssamsæti úm jólaleytið.
t
Taugaveiki hefir gengið í Húsa-
vík og á Ijörnesi í Þingeyjarsýslu
í vetur. Um eitt slccið var hún í 8
husum a Husavik og 3 bæjum á
Tjörnesi. Á Blönduósi og í aust-
anverðri Hvinavatnssyslu hefir og
kveðið allmikið að veikinni, og
nokkrir menn dáið úr henni þar.
—Fjallkonan.
Reykjavík, 22. Jan. 1908.
3- þ. m. andaðist Vigdís Árna-
dóttir, kona Brynjólfs Stefánsson-
ar áður hreppstjóra á Selalæk á
Rangárvöllum ,89 ára gömul, og
merk kona.
Úr Strandasýslu er skrifað 2. þ.
m.: “Veðrátta umhleypingasöm, en
fremur mi!d á þessum árstíma.
Mislingar bæði í Reykhólasveit og
í Hrútafirðinum, en ekki eru þeir
enn komnir hingað á Strandir.”
- l’jóðólfur.
Reykjavík, 7. Jan. 1908.
Síldveiði Norðmanna við ís-
land. Eftir skýrslu Björgvinjar-
tíðinda hafá verið fluttar héðan til
Noregs 141,124 tunnu raf síld árið
1906, en á þessu ári 173,017 tunn-
ur. Segir Norðri að fróðlegt verði
að sjá hversu þetta komi heim viö
skýrslurnar um útflutningstollinn.
Hafnarbryggjan fræga á Torfu-
nefi í Akureyrarkaupstað er nú full
gerð að kalla, í annað sinn, og eru
skip þegar farin að leggjast við
hana.
Reykjavík, 14. Jan .1908.
Frá Akureyri er simað 2. þ. m.:
Veitingaleyfi Vigfúsar veitinga-
manns Vigfússonar var framlengt
til fimm ára á borgarafundi með
109 atkvæðum gegn 66. Fundur-
inn var mjög illa sóttur og margir
templarar komu ekki . Eini templ-
arinn er starfaði vai Vilhelm Knud
sen, auk þess er Sigurður Sigurðs-
son skrifaði stutta giein í Norður-
land. f“Templar”J.
Reykjavík, 19. Jan. 1908.
Ragnhildur Ólafsdóttir húsfreyja
frá Lundum andaðist í Hjarðar-
holti í Stafholtstungum 3. þ. m. að
morgni. Hún var fædd 2. Ágúst.
1833 a Grjóti í Þverárhlíð, þá
bjuggu þar foreldrar hennar Óla'f-
ur Ólafsson ættaður úi Borgarfirði
og Oddný Elíasdóttir frá Þingnesi.
Ragnhildur giftist ung Ólafi hrepp
stjóra Ólafssyni á Lundum í Staf-
hoftstungum, bróður Þorbjarnar á
Steinum; bjuggu þau á Lundum
þangað til Ólafur lézt 26. Jan.
1861. Ragnhildur giftist siðar Ás-
geiri heitnum Finnbogasyni Dbrm.,
er áður var á Lambasröðum og var
hún seinni' kona hans. Fór hann
þá að Lundutn og bjó þar unz
hann druknaði í Þverá um ís
vorið 1881. Bjó Ragnhildur síðan
á Lundum með börnum sínum,
þangað til Guðmundur sonur henn
ar tók við búinu. — I fyrra hjóna-
bandi átti Ragnhildur sex börn, lét-
ust þrjú ung, en þrjú eru á lífi:
Ragnhildur húsfreyja frá Enge'y,
nú í Reykjavík, Ólafur búfræðing-
ur í Lindarbæ í Holtum og Guð-
mundur bóndi á Lundum. Börn
hennar af síðara hjónabandi eru:
Sigríður. kona Jóns Tómassonar í
Hjarðarholti, Oddný kona Hinriks
Jónssonar í Veáturheimi og Guð-
rún kona Firins Jónssonar frá Mel-
um í Hrútafirði, i Winnipeg. —
Ragnhildur var mikilhæf kona
bæði að likamlégri og andlegri at-
gerfi.
Mislingar urðu 11 börnum að
bana á Oddeyri. — Ingólfur.
Sigríður BjurmirdóttirCíslason
Stúrinn stari eg augum
— stend á holti lágu —
yfir auðar brautir,
út á vötnin bláu.
Ljós og myrkur mætast,
myndir birtast — hverfa.
Svefn og vaka sættast,
sömu löndin erfa.
1
Árin æfi vorrar,
eru blik í táni.
Aldir: ljóshratt leiftur
— lítill hafsins gári.
En þótt ei vér skiljum
afl, sem frumhvöt \ekur,
— lífið aldrei endar,
að eins breyting tekur.
i
Eilíf tíbrá timans
titrar alheimsveldi.
Enginn dagur endar
alrökkurs í kveldi.
— Líf er eitt í öllu ,
alt er sami máttur.
Eilíf lífsins eining
óslítandi þáttur.
3-
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
I Ma^toöt!iU,^,!tC0V0ílUm “eC Jafnrl tölu- Bem tllheyra aamban,l»Wm,ut,
oK Alberta’ nema 8 °K *«■ *et* íítttakWauhötSi.
5 teklB Bér 160 ekrur fyrlr helml Uureitar lai, .1
tU vÍSJÍLML . tadK 6kkl &Sur tekl5> eSa Betl 111 8l®u a( .Wrmn,
ui vio*rtekJu eöa einhvera annare.
INNRITUíí.
ii„“e,nn ™e|ía 8krlfa Blg fyr,r íandtnu & þelrri land.krlfstotu. eem ti—
lantUnu, eem telclB er. Me6 leyfl lnnanrlklar&Cherran., e6a Inufluu
mga umboðsmannsln. I Wlnnipeg, eða næsta Dominlon landsumboð.matm*
«etamenn «efl5 ö6rum umboð tll Þesa að .krifa elg fyrlr landl. Innrltur.
gjaldið er $10.00.
HKIM1- ISKÍ!TTAR-SKY1,DUR.
t*r’8kyld“r & einhvern af þeim vegrum, lem fram eru teknlr t
irfylgjandi töluliðum, nefnllega:
1. AB bfla & landlnu og yrkja það að minsta kostl i sex mflnue,
hverju flrt I þrjfl flr.
*• faðlr (eða möðlr, ef faðirlnn er l&tinn) elnhverrar persónu. *-
heflr rétt U1 að skrifa slg fyrlr helmlllsréttarlandl, býr t bfljörð 1 nftgrenof
vlð landlð, eem þvtllk persðna heflr skrifað slg fyrlr sem helmillsrétt. ■
landl, þfl getur persðnan fullnægt fyrlrmælum iaganna, að þvl er flbilt *■
tandlnu snertlr flður en afsalabréf er veltt fyrlr þvl, & þann hatt að h.t.
helmlU hjfl föður slnum eðt. möður.
*■—Kf landnemi heflr fenglð afsalsbréf fyrlr fyrrl helmlllsréttai-bú
sinni eða sklrteini fyrlr að afsal&bréfið verði geflð út, er sé undirritAt *
samræml við fyrirmæll Domtnion laganna, og heflr skrifað sig fyrir sitsrt
hetmiltsréttar-bfljörð, þfl getur hann fullnægt fyrirraælum laganna, að „vt
er snertlr flbúð & landlnu (slðarl helmlllsréttar-bújörðinnl) flður en afs» •
bréf sé geflð öt, ft þann hfltt að búa & fyrrl helmilisréttar-Jörðlnnl. ef síðart
heimllisréttar-JörBin er I n&nd við fyrrl helmlllsréttar-Jörðlna.
*■—Eí landnemlnn býr að staðaldrl ft bújörð. sem hann hefir kevnt,
tekið I erfðir o. s. frv.) I r.&nd vlð heimilisréttarland það. er hann h- «r
skrifað slg fyrir, þfl getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna. að þvj -r
flbflð & heimUUréttar-Jörðinni snertir, ft Þann hfltt að búa fl téðri etan-*-
Jörð sinnl (keyptu landl o. s. frv.).
HEIDNT UM EIGNARBRftF.
ættl að vera gerð strax eftlr að þrjö ftrtn eru liðin, annað hvort hjfl n*«>«
umboðsmanni eða hjft Inspector, sem sendur er til þess að skoða hv»t t
landlnu heflr verið unnið. Sex mflnuðum flður verður niaður Þé að h**s.
kunngert Domlnloír lands umboðsmannlnum I Otttawa Það. að h»nn »•!»
sér 8ð blðja um etgnarrétttnn.
LEIÐBEININGAR
Nýkomntr innflytjendur fft ft innflytjenda-skrifstofunnl r WlnntpeK ... *.
öllum Dominion landskrifstofum innan Manltoba, Saskatohewan oe a u.e- »
leið'betningar um ÞaB hvar lönd eru ötekin, og alllr, sem 9 þeasum sk- f-
stofum vlnna veita lnnflytjendum, kostnaBarlaust, lelBbeinlngar og hlftli it
þess að nft I lönd sem þeim eru geBfeld; enn fremur sllar upplýsingar vt».
víkjandi tlmbur, kola og nftma lögum Allar slíkar regiugerðir gets Þ..tr
fengtB þar geflns; einntg geta rrenn fengiB reglugerðtna um stiðrna.ir.. »
lnnan J&rnbrautarbeltislns I British Columbia. með þvt að snrtn sér bréfl *»
tll ritara lnnanrlklsdeildarinnar I Ottawa. innfl; tJenda-utrboðRmannstn. >
Winntpeg, eBa til einhverra af Ðomlnton lands u mboBsmðnnunum t \i- • ;
toba, Saskatchewan og Afberta.
Ein og sama sólin -
sólin lifs og dauöa,
sama ljósi lýsir
lönd og hafiö auöa.
Söm á sumri’ og vetri
— sorgum lífs og gleöi.
Vermir barn í vöggu
— vin á dauðabeði.
»
Veit eg sol er vermdi
vanga þína rjóöa,
sætan koss þér sendir
Sigríöur mín góöa!
Eins mun bros þitl bjarta
blindum augum skína
föðursins, sem faðmar
fagra minning þína.
Veit eg ást þín viökvæm
vini’ í arm sér tekur
þegar tómleiks tregi
tár á hvarmi vekur.
Blítt aö brjósti vefur
barn og ástvin kæran,
eins og svásleg sunna
sumannorgun skæian.
Eitt er æðst á jöröu:
— ein er sólin bjarta —
ást, sem alla tengir
innst við lífsins * hjarta.
Hæsta lögmál lífsins
letrað kærleiksstöfum
yfir eilíföinni
— auðum dauðans höfum.
Þorsteinn Þorsteinsson.
—Hcintskringla.
Fréttabréf.
Springville, Utah, 3 .Marz ’o8.
Héöan úr bænum er fátt aö
frétta. Heilbrigði manna er nii all
góö um þessar mundir, og mega
Það heita fljót og góö umskifti.þvi
aö mislingar gengu hér alstaÖar
yfir í síöasta mánuöi, og komu viö
næstum á hverju einasta heimili,
þar sem unglingar og börn voru.
Þ W. W. CORY.
Deputy Mlnistor of rh* Ini-n
Úr afleiðingum þeirra dó að eins
eitt barn, tveggja ára gamalt, en
rnörg börn veiktust hættulega :
þeim.
\ Nú stendur vfir frelsisbarátta
hér í bænum. Þaö sýnist dálítili
ágreiningur meöal bæjarnefndar-
manna um að koma hér upp vin-
sölu veitingahúsi fsaloonj. Þessi
bær er einn þeirra fáu bæja i L'tah
sem engin vínsöluveitingahús eru í
og er vonandi aö þeir, sem berjast
á móti þeim þessa dagana beri
hærra lilut. Meiri hluti ræður úr-
slitum eftir því sem oss er sagt.
I Tíðarfarið er emstaklega gott,
h.kara vori en vetri. Menn eru nú
í óða önn að plægja ; kra sina, þeir
sem ekki gerðu það í liaust, og
sumir farnir að sá lneiti. Eigi að
síður eru menn hræddir um, a.ð
kólna muni meir þegar ver gegnir
og spilla fyrir aldinagróðri, líkt og
varð síðastliðið ár. Þó er þetta
ekki víst og betur að svo yrði ekki.
Thorarinn Bjarnason.
Ba ruas j ú kdóm a r.
Hvernig lœkna skal.
Ekkert meðal getur jafnast á við
Baby’s Own Tablets til þess að
lækna aðra eins barnasjúkdóma og
teppu. meltingarleysi, njðurgang,
kveisu, hitasótt, orma og tanntöku
eymsl . Þegar þér gefið börmm-
um þetta meðal, þá hafið þér trygg
ingu efnafræöings stjórnarinnar
fyrir þvi aö öllu sé óhætt. Mrs.
Thos. Milís, Ethel, Ont., farast orð
á þessa leið: “Eg hefi gefið litla
drengnum minum Baby’sOwnTab-
lest, og reynsla mtn er sú. að þær
séu einmitt meðalið til að halda
börnunum hraustum. Þaö er auð-
velt að taka þær inn og þær gera
ávalt gott.” Seldar hjá öllum lvf-
söltim eða sendar með pósti, á 250.
baukurinn, frá Dr. Williams’
Medicine Co., Brockville. Ont.
%
«