Lögberg - 12.03.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.03.1908, Blaðsíða 4
 :n LÖGBERG, FIMTUDAGWN 12. MARZ 1908. ^ögberg •r ceflC út hvem flmtuda* af The Lögherc Prlntln* St Publlahlng Co., (löggilt), aC Cor. Wllllam Ave og Nena St, WlnnJpeg, Man. — Kostar »2.00 um ÉlrtC (& Islandl 6 kr.) — Borglst fyrtrfram. Elnstök nr. i cta. PubUshed every Thursday by The Lögberg Prtnting and Publlshlng Co. (Incorporated), at Gor.Wllllam Ave. St Nena St., Wtnnlpeg, Man. — Sub- scrtptton prtce »2.00 per year. pay- %ble ln advance. Slngle coples 5 cts. 8. BJÖRNSSON, Kdltor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýslngar. — Smáauglýslngar t eltt sktftt 25 cent fyrtr 1 t>ml.. A stœrrl auglýslngum um lengrt ttma, afsláttur efttr samnlngt. Bústaðaskiftl kaupenda verCur aC tllkynna skrtflega og geta um fyr- verandt bústaC Jafnframt. 01 Unglingablaðið Fram- tíðin. UtanAskrift tns er: The LÖGBERG PRTG. St POBL. Co. p. O. Boz. 1*6, Wlnnlpeg, Man. Telepbone 221. •k Utanáskrtft tll rttstjðrans er: Hdltor e. O. Box 1*6. Lögberg, Wlnnlpeg, Man. Samkvœmt tandslögum er uppsögn kaupanda & blaCl öglld nema hann sé skuldlaus ►egar hann seglr upp.— Ef kaupandl, sem er t skuld vlC blaClC, flytur vtstferlum &n þess aC tllkyhna hetmlllssklfttn, Þ& er það fyrlr dómstölunum &ltttn sýnlleg sönnun fyrlr prettvtslegum tllgangt. lega lágtolla-stefna liberalflokks- ins eins og stjórnarsaga landsins sýnir og sannar betnr en nokkuð annað. Sú stefna aö leitast við aS sjá sem bezt borgiö sérrr.álum fylkis- ins hefir berlega komib fram í fvlk iskosningum bessum í Nevv Bruns- wich, og er Það ekki aö lasta, og væri óskandi að nýja stjórnin reyndist eins vel og fylkisbúar þar gera sér von um. Thc DOMINION BANH SF.LKIKk LTIBUIÐ. AUs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. Tekiö við innlögum, frá f i.oo að upphaeð og þar yfir. Haestu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur.gefinn. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti -við kaupraenn, sveitarfélög . ó[kahéruð og einstaklingameð hagfeldum Stjornarstefna > kjörum. hennar er að mörgu Ieyti frjálsleg. og ber svo langt af stefnu Roblin- stjórnaringar t. d. ■ mentamálum, að þar eiga stjórnirnar ekki saman nema flokksnafnið. Blaðið “Börnin” lufir um hríð verið gefið út áfast vtð “Sameining una”, eins og kunnugt er. En á síð- asta kirkjuþingi var sú breyting á gerð, að skiljaj blööin að og gefa út nýtt barna- og unglingablað upp úr áramótunum síðustu, og var séra N. Steingrimur Thor.'aksson kos- inn ritstjóri blaðsins nýja. Fyrsta tölublað þccsa nýja blaðs kom út með Márzbyrjun. Það er hálfsmánaðarblað og heitir “Fram- tiðin.” Stefna blaðsins ei tekin fram í ávarpinu og eru þetta helztu atrið- in úr henni: Kosningarnar í New Brunswick, Eins og sjá má á öðrum stað í blaðinu unnu conservrtívar fylkis- kosningarnar í New Brunswick í vikunni sem leið. Það var ágreiningur um fylkis- mál, sem úrslitum réði, sérstaklega þjóðvegalög, er fylkisstjórnin sam- þykti fyrir tveimur árum, er mjög voru orðin óvinsæl, svo og of dýr- ar skólabækur o. fl. Ennfremur hafði mörgum fundirt sem fráfar- andi stjórnarflokkur hefði setið helzt til lengi að völdum, um tutt- ugu og fimm ár, og vildu þvi skifta um. Þessi úrslit voru eigi allskostar ^171 &etur orðið æskulýðnum óvænt, því á næstliðnum tíu árumja® °S th gfóðs, og hjálpað lion- hefir liberalflokkurinn þar beðið ,um t!1 Þess aS lJroskast og verða mikið tjón af Því að missa hvern '™dlega og siðferðislega og líkam- ágætisleiötogann á fætur öör-j^ a5 heilbrigöum konum og ttm, svo sem Blaire, Emmerson, mönnum. Biaöið vill þá líka, að æskulýð- ný_ [urinn haldi áfram að vera islenzk- d. GRISDALE, bankastjóri. leggja skerf til þess, að framtíð hinna ungu verði góð og björt — ekki að eins björt í draumum þeirra, heldur í raun og veru,.... Blaðið vill hlúa að kristindómin- um í hjörtum æskuiýðisns. Og af því kristindóminuni er ekkert eitt. Blaðið telur það með helztu atriðum í stefnuskrá sinni, að stuðla að Því að æskuiýðurinn haildi áfram að vera islenzkur. En því til stuðnings er það óhjákvæmilegt atriði að leggja mikla rækt við mál- ið á blaöinu. Málið er lífvænleg- asta þjóðernis fræið, sem blaðið getur sáð í brjóst íselnzkra ung- menna vor á meðal, og það fræ verður að vera sem allra hreinast; annars getur það ekki borið ákjós- anlega ávexti. öllum öðrum ís- lenzkum blöðum ríðui og á þessu, en oss liggur við aö stgja, að ung- lingablaði riði enn ineira á því en nokkru hinna. Það segjum vér vegna þess, að búast má við að unglingar og börn lesi það meri en önnur íslenzk blöð. Það á að ræða hugðnæm efni æskulýðnum og vera við hans hæfi. Fyrir Því get- ur ekki hjá Því farið, að það “móti” smekk íslenzkra unglinga hér á þjóðtungu þeirra, og það á „Sameiningin”. Nafnið minnir á hlutverk blaðs ins- Dýrðlegt hlutverk. Þ a ð, að festist [ þeim; sem þar er borið á borð fyrir þá. “Það ungur nemur. gamall temur.” Vér höfum vakið máls á þessu vegna þess, að oss \irðist blaðið ekki gallalaust í þessu efni. Samt ætlum vér ekki að ritai ítarlega gagnrýni, en látum hér nægja að mannlegt óviðkomamd: , sem göfg-jbenda á tvö atrisi ; ávarpsgreininni að getur mannssálirnar og styrkt | fyrstu> upphafiS og endirinn á manninn andlega og Kkamlega, þá vill það eftir föngum flytja alt Tweedie og Pugsley, en Robinson stjórnarformaðurinn síðasti græðingur í stjórnarbaráttunni og æskulýður, og telji Sér það sóma hæfilegleikar hans sem stjómara a5 vera at lsleuzlcu bcrgi brotinn lítt kunnir er hann var kjörinn. Hins vegar er fonngi conserva- Það vill þá stuðla til þess, að hann læri að Þekkja Þjóö sína og “eld- tíva Mr. Hazen gamal! sambands-i&ÖnJu Isafold” sem ^zt~þá bjóS’ þingmaður, atkvæðamaður og vel °g Það l°nd’ sem VÍC £Í^um aB vera fallinn til að vera fiokksforingi, að !tenffd viS óslitandi bSndum' |ir langar það til að flytja bæði af jlandinu sjálfu og af beztu og því er sagt er. Ætla má að conservatívar skoði helztu sonum landsins. auk annarra liorfur en ella fyrir þá í Dominion-1 sigur Þenna sem vott um vænlegri1 , , t. r _ ii t _i_ t. * » t-v |mynda, sem groði og gaman gettir orðið að. ÞjóSerni og þjóðrækni verða' stórmál blaðsins — Þættir í kristin- kosningunum þar eystra. En þar, er þess að gæta, að fylkispólitík og Dominion-pólitík er sitt hvað. 'domsprógrammi jþess Það var oanægja um meðferð r er feld' Robinson- 1 , VntlmSa Wgsmál verður þá líka einn stórþáttur þess. Sérstak- fylkismála, stjómina í New Brunswick, sem ekkert átti skylt við þau atriði er liberal og iconservatív lega bandalags-félagsskapurinn hjá flókkinn 'oklíUr- Bla5!5 a verða og vill . . ... . ... - verða málgagn þes? félagsskapar. greimr a um i heild smni, þvi að . 8 8 8 F _ i , . . , ._ , iÞað langar til að styðja hann oe aðal-agreinmgsefnið þar er vitan-! ... , , 8 rverða milliliður á milli félaiganna. iFara á milli með ortsendingar.” j Þ ví næst er skorað á unglingana . . , . . . ,og aðra að styrkja og styðja blað- til greina að nemu raði. t>eim is eftir föngum. mönnum ætti að fe'T fylkisstjórn- —— . ... , .. ... _ Um stefnu blaðsins er ekkert ina, er hklegastir væru til að raða 1 sem bezt fram úr sérmálum fylkj-1 nema £ott a5 se&Ja Oss geðjast anna, hvada MjómmálasKtnn sem l,“" vel' Hu" á Þa5 ,klU' *' bM- Iega tollmálið. í fylkis-kosningum ætti Domin- ion-pólitík ekki að Þurfa að koma þeir fylgja í Dominion-málum. En i Dominion-kosningtim er öðru máli að gegna, því að Þá er um sameiginleg mál allra fylkjanna, „ >, , . _ _ , . Slikt er mikils virði og Það ber að alls landsins að ræðr^og hyrmng- . „ _ , j- l -ii v i meta’ aS verðugu. En í þvi sam- arsteinnmn undir heil’ þess, vel- , j- . ... „ , ... , . e ... bandi langar oss til að mmnast a megun og framforum er hm frjals- 8 ið fái góðar viðtökur og óskandi er að henni verði fylgt vandlega. Vér erum og öldungis viss um að rit- stjórinn hefir futlan vilja á Því. henni. Fyrirsögnin er: “Nýja blaðið hneigir sig.” Við hana kunnum vér alls ekkí. Setningin er ekki íslenzk að sniði eða hugsun. Betra hefði verið: “Nýja blaðið heilsar,” eða eitthvað því um líkt. Sama er að segja tttr. niðurlags orð greinarinnar: "Samvinnandi og samtaka æskulýður gerir sterkt fólk.” Þetta er hugsað á dönsku. Á þolanlegu máli mætti segja hið sama með þessum orðum eða þeim áþekkum: “Sá æskulýður, sem er samtaka og vinnur í eindrægni, verður að þróttmikilli þjóð.” Aðfinslur þessai eru ein’göngu ritaðar í góðum tilgangi og í hvatn ingarskyni til vandvirkni um málið á þessu brát-nau ðsynlega riti, þessu eina vestúr-íslenzka unglinga blaði, er vér vildum óska að fengi sem allra beztan byr, og yrði að- standendum þess til mestrar sæmd- ar ,en unglingunum til fróðleiks og mentunar. Annað efni í blaðinu er: Jól á heimili Lúters (með mynd) eftir ritstjórann. Vald fegurðarinnar eftir Helen Frances Huntingdon ('Þýttý. Tvær ritstjómargreinar, sem heita: Blöð hjá bandalögum” og Titilmyndin. Hitt og þetta eftir séra Friðrik Haillgrímsson. Þakklœti til þeirra, er stungu upp á nöfnum að blaðinu. (Verð- laun fyrir það hlaut Miss Bella Thordarson hér í Wínnipeg. Hún stakk upp á nafninu “Framtíðin”ý. Blaðið er hið prýðilegasta útlits, prentað á ágætan pappír og próf- arkalestur í betra lagi. Vér efumst ekki um að það verði hið vinsælasta. Með Marz-blaði “Sameiningarinnar” hefst tuttugasti og þriðji ár- gangur henuar og verða Þá nokkrar breytingar á henni frá því, sem áður hefir verið. Sú er fyrsta breytingin, að “Börnin” hætta að koma út með henni, því að séra N. Steingrímur Thorlaksson, fyrverandi ritstjóri þeirra tekur nú að annast ritstjórn nýja unglingablaðsins, “Framtiöarinnar”. Önnur breytingin verður það, tvft nýtt lesmál kemui í stað rúms þess í blaðinu, er “Börnin” fyltu. ”Sameiningin” verður því söm að stærð sem áður. En vegna þess að séra Steingrimur leggur nú eigi lengur sama ákveðna skerf til hennar, hefir séra Björn B. Jónsson heitið ritstjóra aðstoð sinni við blaðið. Þriðja helzta breytingin er ótalin. Um liana fer ritstjórinn svo- feldum orðum í Marzblaðinu: Þriðja uýungiu að því er „Sam.“ snerlir er það, að frainvegis kemr þar út uppliafsþáttr eða lyrsta „bók“ liinnar frægu skáldsögu tíen Húr eftir Lew Walllace í íslenzkri þýðiug. Skáldsaga sú, sem hér er um að rœða, er vafalaust mesta skáldskaparverk þeirrar teg- undar, sem nokkurn tíma hefir^erið í letr fœrt. Höf- undrinn, sem andaðist 15. Febrúar 1905, var Vestr- heimsmaðr, og er saga þessi það af ritverkum hans, sem dýrmætast þvkir allra. Af því að hún gjörist á holds- vistardögum frelsara vors Jesú Krists, er svo nátengd við efnið í guðspjöllum nýja testamentisins, og sýnir fólkslíf þeirrar aldar með umheimi þess svo dásamlega vel, er fyrir almenning stórkostlega mikið á henni að grœða sér til aukinnar þekkingar á einhverjum merk- asta kafla mannkynssögunnar; og yfir hinar helgu ritningar vorar varpar hún að mörgu leyit nýju ljósi, sem er frábærlega mikils virði. Auk alls þessa er sag- an meistaralega sögð og á köflum eins átakanleg og það, sem í þá átt er mest í heimsbókmenntunum. Frá því liefir áðr verið sagt í blaði þessu („Sam.“ XX, 1, í Marz 1905), hvernig Ben Húr varð til. Það var um leið og getið var um lát höfundarins. Þar sést meðal annars þetta tvennt, að Wallaee varð trúaðr kristinn maðr við það að eiga við söguefnið og fœra það í letr, og það annað, að fyrsta „bók“ sögu þessarr- ar er í rauninni skáldskaparrit út af fyrir sig, og að upphaflega var ekki við því búizt, að neinu yrði síðar þar við bœtt. Kristið fólk íslenzkt hér er um þessar mundir að velta því fyrir sér, livernig því verði varnnð, að það syndaflóð ónýtra, ljótra, siðspillaudi og guðlausra skáldsagna eftir ringlaða eða hálfringlaða höfunda, sem í seinni tíð hefir óðum verið að magnast, haldi á fram að velta sér yfir þessa vesalings þjóð. 1 því efni er víst ekkert annað úrræði en það, að þýtt sé á vora tungu úrval nokkurra beztu skáldsagna eftir ágæta höfunda stórþjóðanna, gefið út á prent og fengið fslenzkri al- þýðu í hendr. Þá er það trúa vor, að hiín fái svo mik- inn viðbjóð á öðrum eins samsetningi í þessarri greifl og nú er af ýmsum löndum vorum verið að unga út, að hún hætti að innhýsa það og gjöri það rœkt af bóka- markaði vorum. Það langar víst engan í „ólöfu í Ási“ og aðra samskyns fœðu eftir að hann hefir nevtt þess, sem bor- ið er á borð í Ben Húr. Þýðingin íslenzka á þeim parti hinnar dýrmætu skáldsögu eftir Wallace, sem birtist í blaði þessu, er eftir ritstjóra „Sam.“ og svo vel vönduð sem hann hef- ir vit á. i ÞaS er sérstaklega þessi síðasta breyting eða nýjung, að því er "Sameininguna” snertir, sem mig langar til að vekja athygli manna á. Aldrei er betra færi en nú fyrir þá, sem ætla sér, að gerast áskrifendur að blaðinu. Áramót Þess eru um þennan mánuð og meö þeim hefst sú afbragðs saga, sem bent er á hér aö framan. Hún hefir með réttu verið taiin gimsteinn í bókmentum heimsins, og því meir en lítið á- nægjuefni að fá hana þýdda á íslenzku. En það er öllum kunnugt, hve mikla þekkingu og vald séra Jón Bjamason hefir á íslenzku máli, og þegar liann leggur sig til, þarf ekki aö efast um hversu takast muni. Mér þykir því líklegt, að áskrifendur “Sameiningarinnar” fjölgi drjúgum á þessu ári, og vænti eg að útsölumenn hennar stuöli að þvi eftir því, sem auðið er. Einstakir menn hér í grendinm, sem ætla að kaupa blaðið, geta snúið sér beint til mín. Til leiðbeiningar þt.m, sem gerast ætla áskrifendur “Sameiningar- innar” eru hér á eftlr taldir útsölumenn hennar út um 1 ygðimar, sem menn þar geta snúið sér til: K. S. Askdal, Minneota. Jón Halldórsson, Lurdar, Geo. Peterson, Pemt'na. J. A. Vopni, Swan River, Jón Johnson, Hallson, Akra, Svold, Jón Halldórsson, Sinclair Station, Tómas Halldórsson, Mountain, S. A. Anderson, Pine Valley, Dux- J.K.Ólafsson, Gardat, Edinburg, by, Badger og Rostau, Haraldur Pétursson, Milton, Skapti Sigvaldason, Ivanhoe, Gísli Eyjólfsson, Hensel, / S. Sumarliðason, Ballard, Samtök bænda. Hér í Vesturheimi kveður víst ekki meir að þeim samtökum nokk- urstaðar en í bændafélaginu “Ame- rican Society of Equity,” er vér mintumst nokkuð ítarlega hér t blaðinu í fyrra. Um þetta félag íarast Banda- rikjablöðum svo orð nú, að það sé eitthvert atkvæðamesta félag sem til sé í öllum rikjunum, og sé alt af að færa út kvíarnar. Búast rnenn við að eigi líði á löngu áður það nái yfir öll ríkin og hvert ein- asta hérað Þar syðra. Meölimir fé- lagsins skifta þegar hundruðum þúsunda. Flestir eru þeir samt i miðríkjunum og hinum norðvest- Iægari. Dýpstar rætur hefir félags skapurinn fest í Wúconsin-ríkinu og meðlimir þar uin fjörutíu þús- und. Eins og vér gátum um í fyrra er markmið félagsins eiukanlega það, að sjá hag bænda sem bezt borgiö, gera ráðstafanir fyrir Því, að þeir fái fullkomið og sanngjarnt verð fyrir afurðir búa sinna. Þrátt fyrir það fullyrða jorkólfar /fé- lagsins.að þeir er af jrðirnar kaupa til heimilisþarfai hafi að nokkru leyti hag af verzlunarfyrirkomu- lagi félagsins, eins og það er nú orðið, og skortir þó enn töluvert á, að formennirnir hati komið verzl- unarmálum félagsins í það horf, er þeir ætla sér. Augnamið þeirra er, að efla félagsskapinn svo að bænd- ur geti geymt allar korntegundir sinar þangað til tiltækilegast þykir að selja, í stað þess að senda þær til verzlunarstórbæjanna undir eins og uppskera er um garð gengin. Þeir ætlast til, að bændur geti hald ið í vörur sínar þangað til það verð er boðið í þær, sem sæmilegt er^ og þeir hafi einhvern arð af þeim en aldrei skaða. Gísli Egilsson, Lögberg, Sveinbjörn Loftsson, Churchbridge og Thingvalla, Th. Paulson, Kristnes, Tr. Ingjaldsson, Árdal, Geysir, og Friðrik Guðmundsson. Sleipnir og Framnes, Fishing I^ake, Bjarni Marteinsson, Hnausa, Ár- Carl J. Vopni, Edmonton, nes og Icel. River, Séra Rún. Marteinsson, Gimli, Octavíus Thorlaksor., Selkirk, Björn Jósefsson, Baldur ,Grund, Björn Walterson ,Brú, F. S. Frederickson, Glenboro, Gunnar Johnson, Dongola og Tan- tallon, Gísli Eiríksson, Markerville, Sól- heima og Tindastóll, J. J. Vopni, Winnipeg. Winnipeg, u. Marz 1908. JÓN J. VOPNI. CRáðsmaður “Sam.”J. Heiðursávarp. Reykjavík, 13. Febr. 1908. Eiríkur Magnússon M. A., bóka- vörður í Cambridge á Englandi varð 75 ára 1. þ. ni. í minningu Þess var honum sent skrautritað á- varp héðan frá Roykjavík meö fjölda undirskrifta. Ávarpið er svo hljóðandi: “Eiríkur Magnússon, Yður hefir auðnast að vinna ætt- jörðinni og oss öllum þaö gagn og þann sóma, sem aö e ns fáum lönd- um yðar hlotnast a4 fara fram úr eða jafnast við. Þ.etta hefir yður unnist með því, að vera langa ævi af alúð og öllum mætti yðar jafnan þar á verði, sem landi og þjóð gat orðið að li'ði. Þér hafiö bæöi í ræðu og riti stutt málefni vor og rétt lands og tungu gagnvart öðr- um þjóðum, og Þér hafið minst ætt jarðar yðar vel og drengilega, þeg- ar hún var í nauöum stödd. Þer voruð frumkvööull og aðal fram- kvæmdarmaður hinnar miklu hjálp ar við Austurland eítir öskufalliö mikla 1875 °& síöan hinna miklu bjargráða við alt landið hörmunga árið 1882 og lögðuð yður í hvort- tve&gja sinn í hið inesta erfiöi og jafnvel háska. Þ.éi studduð og hagsmuni vora í fjársölumálinu með dug og dáð, og í þessu öllu og víöar hafið þér sýnt svo mikla ætt- jarðarást og ræktarsemi við landa yöar og gert þa6 mtð svo miklum drengskap, að oss er heiður aö éiga yður fyrir bróður og íslandi að eiga yður að syni, auk þess, sem þer hafið unnið Þjóð og tungu sæmd með vrsindastöi fum yðar og ritverkum. Fyrir alt þetta vottum vér yður nú á þessu 75. afmæli yðar innilegt þakklæti og einlæga virðingu vora og biðjum hamingjuna að geyma yður og gefa yður fagurt kvöld eftir fríðan og merkilegan dag.” —Lögrétta. ____^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.