Lögberg - 12.03.1908, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ 1908.
5-
LEIKFÉLAG
Good Templara
Herra ritstjóri 1
Eins og getiS heflr veriö um 1
ySar heiðraða blaði mynduðu stúk-
urn«r Hekla og Skuld leikfélag úr
sínum hópi með þvi augnamiði aS
sýna sjónleiki meðal íslendinga i
Winnipeg við og við á komandi tíð.
Til að byrja með vaidi félagið leik-
ritið
,,Dóttir fangans.44
T>aS var leikiíS hér a: ísl. stúdenta-
fél. fyrir 5 árum síöan og var tekið
mæta vel. Blað yðar, Lögberg,
staðhæfði Þá, að sá leikur væri á-
hrifamestur og bezt leikinn sjón-
leikur, sem upp til pess tima heföi
veriS sýndur meSal íslendinga í
Þessum bæ. Félagiö valdi þennan
kik nú af því aS þaS hafSi völ á
tveimur af sömu lcikendunum, sem
þá voru helztu leikendurnir: hi.
Kristófer Johnson, er um þriggja
ára bil hefir leikiS meS hérlendum
leikflokkum í Chicago og viSar, og
hr. Ólafi Eggertssyrd, sem mesta
kikíþrótt hefir enn sýnt á ísl. leik-
sviSi. MeS þessa tvo menn í broddi
fylkingar er óhætt aS staShæfa, að
hér verSur sýndur sjónleikur, sem
leikinn verSur af meiii list en nokk
uö þaö, sem áöur heíir fariS fram
á ísl .leiksviöi í Winnipeg. Útbún-
aBur allur veröur hinn vandaSasti
á leiktjöldum og ötur er leiksviö-
inu viSkemur.— Um leikritiö sjálft
þar hér ekki neitt aS segja — þa'S
er taliS eitt tilkomumesta leikrit,
sem sýnt hefir veriS í þessu landi,
og er þýtt af dr. Sig. Júl. Jóhann-
essyni. Leikurinn er æfSur undir
tilsögn hr. Kristófers Johnson, sem
sjálfsagt er færastur ísl. hér til
slíkra starfa . Perscnur eru sjö t
leiknum og hefir veriS valiS til
þeirra meS nákvæmni, og eftir æf-
ingum aS dæma, munu leysa hlut-
verk sín ágætlega ar hendi. Hr.
Kr .Johnson segir, aS hjá Miss
Einarsson, sem leiWur dóttur fang-
ans ('FlorenceJ komi fram leikara-
hæfileiki, sem sé sjaldgæfur, svo á-
gætlega sýnist henni ætla aS takast.
,,Dóttir fangans44
t
'< verður leikin
á Good Templara hústnu 23 .og 24.
þ. m. ,og verSa aSgtngumiSar til
sölu um miSja næstu viku hjá hr.
Jóh. Sveinssyni matsala í næsta
húsi viS GoodtemplarahúsiS á
Sargent ave., en hvergi annarstaS-
ar, því uppdráttur hefir veriS gerS-
ur af áhorfendasviöinu og númer-
u6 öll sæti. PantiS aögöngumiSa í
tima. Leikurinn byrjar kl. 8.15 e.
h. — HljóSfæraleikenda flokkur
skemtir milli þátta, og ávextir og
annaS góSgæti boriS um salinn til
sölu.
Ráðsntaður flokksins.
Leiörétting.
í nr. 1, 21. ári Lögbergs, er út
kom 2. Janúar 1908, er ritgerö meS
fyrirsögn: “Bertel Gunnlaugson
prófessor.”
NeSanmáls viS ritgtrS þessa er
þess getiö, aS móöir Bertels Högna
Gunnlaugsen hafi heitiS Jómnn.
1>etta er ekki rétt.
Bertel Högni Gunnlaugsen er
sonur StefánsGunnlmgssonar land
fógeta og fyrri konu hans Ragn-
hildar (á. 15. 10. 1841J, Benedikts-
dóttur Gröndals, skálds og yfir-
dómara. Voru þær alsystur Ragn-
hildur og Helga kona Sveinbjarnar
Egilssonar rektors. Sonur þeirra
Sveinbjarnar og Hr.gu var Bene-
dikt Gröndal skáld fd. 2. Ág. ’oy).
Þannig voru þeir Benedikt Grön-
dal fyngrij og Bertel Högni systra
synir. Síöari kona Stefáns Gunn-
laugssonar landfógeta var Jórunn
fd. 1871) Guömundsdóttir frá
Króki í Flóa. Þeiria son, Brynj-
ólfur verzlunarmaSur, dó í Kaup-
mannahöfn skömmu eftir 1870.
RitaS 25. Febr. 1908.
a.
(ASsent.)
Ontario-blööin hafa þaö eftir
merkum manni, er hér var á ferö
nýkga, og riöinn er viö fél. Y.M.
C. A., aö einn af stærstu verzlunar-
mönnum hér í Winnipeg hafi kvart
aö um þaö viö hann, aö Því nær ó-
mögulegt væri aö fá hér ungan
mann í Þjónustu sina, er hægt
væri aö reiöa sig á Heföi félag
hans neyöst til aS láta meö leynd
rannsaka framferSi þjóna þess í
frístundum þeirra, og hefSi þá orö-
iö ljóst aö ungu mennirnir eyddu
kaupgjaldi sínu á mjög siölausan
og óviöurkvæmilegan hátt. Og þeg
ar fariS heföi veriS aS rannsaka
verk þeirra hjá félagmu heföi ýms
óráövendi orSiö uppvís, svo félag-
ið heföi neyöst til aS vísa þeim á
burt og taka aöra, án þess þó aö
liafa tryggingu fyrir aö þeir reynd
ust betur en hinir,—fVonandi er aö
frásögn þessi sé að cinhverju leyti
orSum aukin, en víst mun þaö satt,
að framferSi magra ungra manna
hér, sem víöa annarstaöar gæti
staSiö til bóta á margan hátt.
z.
Góð bók.
■ >1 —
Ein bók er til af fróðleik full,
meS fagurt letur, skin sem gull,
og ágæt bók í alla staöi,
meö eitthvaS gott á hverju blaöi.
Hvort sýnist þér ei stýllinn stór:
hinn stirndi himinn. fjall og sjór?
En smátt er letriö lika stundum:
hin litlu blóm á frjóvum grundum.
i
»
Þ ar margt er kvæSi glatt og gott:
um góðan höfund ait ber vott.
Og Þar er fjöldi’ af fögrum mynd-
um;
af fossum, skógum, gjám og tind-
um.
Les glaSur þessa góíu bók,
sem guö á himnum saman tók.
Sú bók er opin alla daga ,
og indælasta skemtisaga.
V. B.
Ritstjóri haföi sp :.‘t séra Valdi-
mar, hvort hann ætti ekkert í “Les-
bókina” nýju, og þ.i senlfi hann
Þessar stökur.—Nýtl Kirkjubl.
t
Þann 14. Febrúar síöastl. andaö-
ist aS heimili sonar síns í GarSar-
bygö í N. Dak., GuSrún Árnadóttir
('BjörnssonJ á 74. aldursári, ekkja
Þorleifs Björnssonar frá Fornhaga
í Hörgárdal, er lézt 2. Apríl 1903.
Þau hjón liföu saman í ástúSar-
hjónabandi um 42 ára tímabil og
varS 4 barna auöiö: Ólöf, sem dó í
æsku um ára aö aldri; ,Gamalíel,
bóndi i GarSar-bygð, giftur Katr-
ínu Tómasdóttur; GuSrún, gift
Vigfúsi Jónssyni bónda í GarBar-
bygö og Pálína, gift Jóhaani Tóm-
assyni kjötsala í Edinburg.
ÞaS er ekki á mínu valdi, aö mér
virSist, aö skrifa margar línur af
einhverju hóli um foreldra mína,
jafnvel þó það væri vel hægt; eg
vil aö eins geta Þess aöalatriöis úr
lífi þeirra, aö fágætt mun aö finna
foreldra er beri jafnmikla ást og
umhyggju fyrir börnum sínum og
barnabörnum, sem Þau
Þorleifur og GuSrún,
og fyrir þaö fáum viö
börnin aildrei fullþakkaö; þaö
vekjast aö eins upp fyrir mér orö
skáldsins, er eg sný viö frá graf-
reittium aö hinum tímanlegu störf-
um:
“Nú sofiö þiö, faöir og móöir
mín
Og móöan rennur og fossinn
hvín”—
ÞaS rótar hvort sem er enginn
þeim eilíföarinnar gangi.
Bæöi dóu þau áila dags, og
skilja því eftir hjá ástmennum og
vinum minningu morgunroöans,
sem svo oft endurlífga hugsanirnar
á eftir kvöldkyröinni —
Jaröarförin fór fram þann 18.
sama mánaöar.
Þetta tilkynnist vandamönnum
og vinum hjónanna dánu.
G. Thorleifsson.
í.v -------------
F réttir frá lslandi.
Akureyri, 25. jan. 1908.
Kappglíma ('grísk-rómverskj var
háö á ísafiröi fyrir skömmu. —
Sigurvegarinn varS Jón Helgason
frá Akureyri.
Ungmennafélag stofnuöu nem-
endur gagnfræðaskolans hér í Nóv
ember í haust. Eru þeir allir 55 í
félaginu og er formaður félagsins
Hólmgeir Þorsteinsson frá GerS-
tim i Eyjafiröi.
50 Þús. króna lámS, sem verk-
smiðjufélaginu á Akureyri var heit
iS á síðustu fjárlögum, hefir nú
stjórnin veitt félaginu.
1,000 kr. hvor hafa þeir gefiö til
Hótel íslands í Reykjavík, þeir
bankagjaldkeri Halidór Jónsson og
Jón ÞórSarson koupmaöur.
r
Akureyri, 1 .Febr. 1908.
Stjórnmálafélag Seyöfiröinga
heitir félag, sem nýlega hefir veriö
stofnaS á Seyöisfirði. Stefna - fé-
lagsins mun vera mjög hin sama
og stefna félagsins. “Skjaldborg”
hér á Akureyri.
Hin myndarlega tdiaun Magnús
ar Sigurðssonar a Grund meö
mótorvagnskaupin ber sennilega á-
vöxt hér á landi og 1-aö fljótlega.—
Austfiröingar munu hafa veruleg-
an áhuga á því aS útvega sér mót-
orvagn á Fagradalsb.autina strax
þegar hún verður fullger.
ASfaranóttina 29 í. m. brann á
Hjalteyri verzlunarhús, eign GuS-
jóns og Hallgríms Hallgrímssona
frá Syöri-Reistará. Hús og vörur
höfSu veriö vátrygöar fyrir 11,000
krónur.
Akureyri, 8. Febr. 1908.
HeiSurssamáæti var Stefáni
kennara Stefánssyni haldið í gær á
Hotel Oddeyri af 30—40 rrtanna.
Voru það menn úr ö’lum pólitisk-
um flokkum þessa bæjar. Ræöuna
fyrir heiöursgestinuin hélt bæjar-
fógeti GuSlaugur Guðmundsson.
Margt var þar talaö, og hnigu nú
ræöur flestar í sömu átt, aö því aö
millilandanefndin ætti aö vera sam-
huga um að ná sjálfstæöi landsins
aftur, um þaö Þyrfti hún, öllu
fretnur aö vera sammála.
Akureyrarbúar erú nú 1,800 og
hefir f jölgaö um nærri eitt hundraö
manna síöan í fyrra. Hér eru þeir
þó aö eins taldir, stm eiga fast
heimili í bænum, en ekkert af þvt
fólki, sem dvelur hér á skólum eöa
er hér í vetrarvist, en á ekki fast
heimili. Sé Þaö fólk taliö meÖ, en
bæjarbúar víst full 2,000 manna.
—NorSurland.
Reykjavík, 5. Febr. 1908.
Jóhann Sigurjónsson hefir sam-
iö nýtt leikrit, sem ?. aö koma út i
vetur hjá Gyldendal i Khöfn. Það
heitir “Bóndinn á Hrauni.”
»
Lausn frá embætti sækir Janus
prófastur Jónsson í Holti um
vegna heilsulasleika.
Löggilding er nýgerö á Ljóða-
kveri séra Valdimars Briems til
notkunar viö undirbúning barna til
fermingar, þar sem presti og sókn-
armönnum kemur saman um.en til-
skiliö er aö fræöi Lúiers séu prent-
uö framan viö ÞaS. ,
Nýtt lestrarfélag cr nýlega stofn
aö hér í bænum meö miklu hagfeld
ara fyrirkomulagi cn eldri lestrar-
félög hér. ÞaS hefir útlánsstofu t
Hótel fsland, en lætur ekki bækur
sinar ganga hringferö milli félags-
manna. Forgangsntcnn aö stofn-
un þessa félags voru þeir Ágúst
Bjamason kennari, dr. Bjöm
Bjarnasón og Th. Krabbe verk-
fræöingur. Félagiö heldur útlend
blöö og tímarit og kaupir útlendar
bækur. Árgjald er 10 kr., en auk
þess 5 kr. innritunargjald. Aö-
komumenn geta fengiö aö nota
lestrarstofuna fyrir 2 kr. mánaöar-
gjald.
NIDURSKURDAR
$18,000.oo
vörubirgöir.
SALA.
$18,000.oo
vörubirgðir
NÚ í HÖNDUM THE CANADIAN MERCHANDISE EXCHANGE, sem eru kunnir aö
því aö bjóöa beztu kjörkaup í heiminum.
E. D, BURKE, Manager.
Þetta er óefað sú lang áhrifamesta niðurskurðar sala, sem
nokkuru sinni hefir verið haldin hér í landi.
KAUPIÐ NÚ!
Yerðið verður að
lúta í lægra haldið.
KAUPIÐ NÚ!
Allar vörubirgðirnar verða seldar undantekningarlaust.
Th.Indpidason & Co
Cypress River, Man.
SALAN BYRJAR n. MARZ 1908.
Per
TheCanadiuti Merchandise Ex,
Frá Khöfn er skrifaö 31. f.m.:
“Pál lEgilsson og Skúli Bogason
hafa tekiö emb.próf læknisfræöi,
báöir meS hárri 1. e-:nk., en Láms
Fjeldsted fyrri hluta lagaprófs
meö 2. einkunn. — fslendingafélag
er taliö frá. Erfitt aö fá menn í
stjóm. Er þaö leiöinlegt um svo
gott og skemtilegt félag, en óskil-
vísi sumra landa meö borganir ger-
ir félagsskap hér í nýlendunni
miklu erfiöari en þyrfti aö vera.”
—Lögrétta.
The Central Ceal and Wood Company.
D. D. WOOD, ráOsmaöur.
904 Ross Ave., horni Brant St.
Allar tezundir
ttJElttTJSr
Pljnt skil IKI O T I
Ef þér snúið yöur ti! vor tneð pantanir eru yOur ábyrgst næg kol í ailan vetur
TELEPHONE 685
Reykjavík, 15. Febr. 1908.
Fyrri hluta læknisprófs viö há-
skólann hefir nýlokiS Pétur stúd.
Bogason meö II. eink
Dáin er í fyrri nóit frú Guöný
Sigmundsdóttir kona Eyjólfs Jóns-
sonar bankastjóra á Seyðisfiröi, úr
langvarandi hjartveiki, 37 ára göm
ul. fSímskefti frá S’.j.
Til bana hrapaBi maðúr nýlega
austur í MjóafirSi, Halldór aö
nafni Eiriksson frá Dölum.—Þetta
er símaö í gær af SeySisfirSi.
VeSrátta enn eins og áöur, frost-
leysur yfirleitt, viö útsuöur .Beit-
arþagar nógir aB jaínaöi.
SímaS er i gær aí SeySisílrSi:
Tíöin framúrskarand: ByrjaS aö
aka efni í Eiöaskólahúsið frá Sel-
fljótsós.
Dáin er 8. Þ.m. ekkjan Rósa GuS
mundsdóttir 80 ára. ASrir ekki
dáiö í Reykjavíkurprestakalli full-
an hálfan mánuö ,ungir né gamlir.
Embætispróf í lögum viö Khafn-
arháskóla lauk i gær Ejörn ÞórBar-
son frá Móum meö I. eink.
—lsafold.
M. P. PETERSON,
Viðar- og lolasali,
Hornl Kate & Elgln. Talstmi SOj8
KOL og VIÐUR
Beztu harðkol............>10.50
" amerísk linkol........ 8.50
" Souris kol............ 5.50
Allar tegundir af við: tamarac, pine
birki, poplar. við lægsta verði.
Komið og lítið inn til okkar.
F. D. MclRnis
W. J. Naundfrsíit
Royal Typewrlter Aoency
Einkasalar
á
ROYAL
RITVELUM.
249 Notre Dame Ave.
WINNIPEG.
Ritvélar til leigu.
PRENTUN
alls konar af hendi leyst á
prentsmiöju Lögbergs,
VIÐUR.
Tamarac og Poplar.
Ósagaöur og sagaöur viöur.
Hæfilegur í stór.
The Rat Portage
Lumber Cio., Ltd
NORWOOD.
Talsími 2343.
$$$$$ Í^O$$$$$
- Sparsem i
er nauðsynleg.
Þeir sem vildu spara sér pen-
inga og losna viö óþægindi, sem
stafa af slæmum eldiviö, ættu aö
finna
ÓLAF BJARNASON
726 Simcoe St.
Hann selur Þurt óblandaö gott
tamarac á $5.50 cordiö; mælir v*l
0g sendir fljótt. Ef, 13 cord eru
keypt t einu þást Þau meS inn-
kaupsveröi. — Notið tækifæriS í
ttma.