Lögberg - 12.03.1908, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ 1908.
7-
Búnaðarbálkur.
MARKAÐSSK ÝR8LA.
^Markaðsverö í Winnipeg 10. Marz. 1908
Ionkaupsverð. ]: N
Hveiti, 1 Northern..........$ 1.10^4.'
,, 2 ............. t-o 7*Á'
,, 3 ..
,, 4 extra.............
,, 4 °-94
r .......... 82
Hafrar, Nr. 1 bush........— 5oc
“ Nr. 2.. “ .... 460
Bygg, til malts.. “ ...... 5öc
,, tilíóöurs “.......... 55c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3-2°
„ nr. 2.. “ .. .. $2.9°
,, S.B ...“ .... 2.45
,, nr. 4-- “$1.80-2.00
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.90
Ursigti, gróft (bran) ton.. . 19.00
,, fínt (shorts) ton... 21.00
Til bœnda
í Manitoba og Norðvesturland-
ínu,
Eg undiiskrifaöur tek að mér
allskonar byggingar, sem bónd-
inn þarf aö láta byggja, fyrir vist
verð, fyrirfram umsamið, hvort
heldur sem óskaö er eftir aö eg
leggi til alt efni sem trésmíðinu
tilheyrir eöa sö eg geri aö eins
verkiö.
Lfka gef eg allar upplýsingar
því viðvíkjandi ókeypis. Enn-
fremur gef eg uppdrætti ef óskað
er, fyrir mjög sanngjarna þorgun
Skrifiö eftir upplýsingum.
Júlíus Jónasson,
756 ELGIN AVE.
WINNIPEG
Hey, bundiö, ton $6.co—7.00'
lausti ..... $9.00-10.00 |kúa áris um kring> komist a«
Smjör, mótaö pd..........' 35c Þeifri niöurstööu aö ætla mætti
í kollum, pd........ 24 j Þrjátíu og einn dollar um áriö fyr-
Ostur (Ontario) ., .. —l3/c
i5—15>4
,, (Manitoba) ..
Egg nýorpin........
,, í kössum.......
Nautakj.,slátr.í bænum
,, slátraö hjá bændum . ..
Kálfskjöt.. .. ..... 6/-
Sauðakjöt...............13
Lambakjöt..........
Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. ..
Hæns á fæti.......
Endur ............
Gæsir ,,
Kalkúnar ,, .......
. 240
7C
-7c.
c.
14C
8c
..... 11 lAc
......'. .. 1 ic
V
............. IIC
......... •—16
Svfnslæri, reykt(ham) .. io)4-i6c
Svínakjöt, ,, (bacon) ioýá-12
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.30
Nautgr.,til slátr. á fæti 2j4-3/íc
Sauöfé ,, ,, 5—6c
Lömb \,, ,, 6/2—7C
Svín ,, ,, 4/2—5C
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $3 5—$5 5
ir kúna aö meöaltali. En þegar
fariö var aö telja saman hve mikiö
kýr hver hafði gefið af sér til jafn-
j aöar á ári, á þessu sama svæöi, þá
komust menn aö raun um að það
voru ekki nema tæpir tuttugu og
sex dollarar. Tapið því nærri
fimm dollarar á kúnni.
Fljótt áiltiö, viö.sc' hetta fjar-
stæðu næst, en þass veröur að
gæta, aö reiknað var fult markaðs-
verð á heyi, hálmi, og fóðurbæti
Þeim, er kúnni var ætlaðujr, svo
og öll vinna við hirðinguna talin
fullu verði. samt sem áður verð-
ur vauséð að það bcrgi sig að
halda mjólkurkýr með því lagi sem
(ar var viðhaft.
Víðar í austurríkjunum hafa
menn gert samsko tar athuganir og
niðursiaðan á þeim orðið býsna
svipuð, og mjög óv,ða var það,.að
tekjurnar hrukku ryrir útgjöldu'
um.
En hvað má læra af slíkum at
hugunum? Það ætti að kenna öll-
ttm, serrt mjólkurkýr hafa ,að efla
sér nokkurn veginn fullrar vissu
um það, hvort búskapur þeirra,
kúaræktin beri sig eða ekki. Það
þurfa þeir að vita. Verði þeir
^’ess vísari að því sé um að kenna
að kýr þeirra séu slæmir gripir, þá
er ekki um annað að gera, en að
losa sig við þær skepnur og fá aðr-
ar betri i staðinn. 3é um slæmri
hirðingu og fóðri að kenna, þá er
aö bæta um það. Annars verður
þessi búskapur bóndanum .til skaða.
Vér erum greinarhöfundi þess-
um ekki fyllilega samdóma um það
að kúarækt borgi si£ jafn illa og
hann lætur. Minsta kosti ekki hér
í Canada. Þess eru óteljandi
dæm hér að bændur hafa komist í
allgóö efni, á kúa - \g nautj)enings
rækt, þó að sá auður hafi reyndar
verið nokkuð seinfenginn stundum.
En hins er og að gæla, að þessa
búsýslu hafa þeir helzt lagt fyrir
sig, sem engin efni hafa haft þeg-
það, hve. mikið þeiih hefir inn- ar þeir byrjuðu að búa, og fyrstu
Kartöplur, bush...........
Kálhöfuö, pd..............
Carrats, pd...............
Næpur, bush.................
Blóöbetur, bush...........
Parsnips, pd..........
Laukur, pd. ............ .«
Pennsylv. kol(söluv.) $10.50
—50C
il/2c.
i/2c
• 5.oc.
$1.20
3
—4C
—$11
Bandar.ofnkol ,. 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-5°
Tamarac( car-hlcösl.) cord $4.75
Jack pine,(car-hl.) ........ 4-5°
Poplar, ,, cord $3.75 - 4 °°
Birki, ,, cord .... ' 5.00
Eik, ,, cord
Húöir, pd...................3/—4C
Kálfskinn,pd.. 3—3/c
Gærur, hver............... 65—750
Boraga kýrnar blnar sig?
Ef bændur yfirle’tt væru spurðir
að, hve mikið kýrnar þeirra gæfu
af sér um árið, segir búnaðarblað
eitt i Bandajríkjunum, mundi svar-
ið hjá flestum vera: cg veit bað
ekki. Margir kunna áð hafa á
reiðum höndum íedcningsskrá um
henzt fyrir mjólk, r,óma og smjön
á heilu ári, en þetta er ekki nema
hálfur reikningur, stm auðvitað
Verður að taka cillit til þegar á-
kveðið svar skal gefa En það
verður líka að taka tíllit til útgjald-
anna við viðhald kúnua, svo sem
fjós, hey og fóðurbæti, og alla vinn
una, sem fer í að hirða 'þær og
mjólka. Þegar búið er að draga
allan þann kostnað frá því sem
kýrnar gefa af sér í mjólk, er fyrst
hægt að vita hvaða hag bóndinn
hefir haft af þeim.
uðið, sérstaklega þen sem
búslyap byrjuðu efnalausir að kalla.
Hit er annað mál, að nauðsynlegt
er að menn haldi reikningskap yfir
tilkostnað 0g tekjur í þeirri bú-
skapargerin, sem öðrum, 0g það
getur .orðið bændum mikill hagur
og þá mundú þeir gera fleiri til-
Stjórnarnefnd á fyrirmyndar- j raunir en ella um að afla sér fóð-
kúabúi í rikinu Marne, kvað hafa'urs, sérstaklega fóöurbætis, fyrir
aflað skýrslu um Það á allstóru | naittgripi sína, með sem minstum
svæði, hve mikið kortaði viðhald kostnaði.
Atl of litið hyggjum vér að bænd-
ur, sumir hverjir í gnparæktarhér-
uðum, geri í því cii rækta sjálfir
fóðurbætir handa »un sínum. Þó
að akuryrkjuvélar, þær hinar dýr-
ari, séu ekki í bygðarlögunum, er
ekki frágangssök fyiir bændur,sem
hafa plóg og hesta, að plægja dá-
dálítin blett og sá í hann höfrutn,
og slá síðan græna. Það er talið
fullgóður fóðurbætir. í þá jarð-
yrkju þarf ekki áð fara mikið meiri
tími, eöa vinna, en ti’. þess gengur
að sækja fóðurbætii .nn á markað-
inn, þar sem tugi miina er að fara.
Kaupmennirnir í þeim bygðum
tapa ef til vill npkkru í svipinn við
þaðNað bændur kaupi ekki fóður-
bætir af þeim, en þeit græða þeg-
ar frá líður á þeim, því að þettá er
spor í átina til að ella velmegun
bygðarbúa, í griparæktarhéruðum,
og yið vaxandi velmegun vex við-
skiftalifið, •
I
Ráð við bví, begar hestar cru
staðir.
Búnaðarblað eitt á Englandi
flutti nýlega svohijóðandi grein
um þetta;
“Frá.því að-sög u hófust liafa
verið til staðir liestar og reiði
gjarnir menn. Þegnr hestur tekui
upp á þeim óvana að verða staður
cr hann.oröinn gallagripur, sen>
Úærri því er óeign, því að venjuleg
ast ágerist slikt fíjolt og aldrei er
hægt að' treysta hestinum eftir
þetta. Hann ge^ur lekið upp á því
að hræra sig. ekki út sporum ein-
mitt Þegar verst gegnir. Ekki erti
menn á eitt sáttir um það, hverju
slíkt er að kenna, en pftast nær
mun það þó sprottiö af illri með-:
ferð á hestinum einhvern tíma á
æfinni.
Margra ráða hefir verið leitað
til að venja þetta a-1 hestum og
hefir það gengið illa. En fyrir ^ex
mánuðum síðan gerði piltur einn j
Bristol, Frazer að 1 afni, fjölda
manna er stóðu utac um staðan
hest, s’em ekkí varð komifi.'úr spor-
um, heldur en ekki 1 ;ssa á því að
rjúka að hestmum óg taka upp á
honum annan fótinn og halda hon-
um uppi á að 'gizka tuttugu mínút-
ur. Síðan slepti hann niður fætin-
um á hestinum og þá fór klárinn
viljugur á stað aftur. Þetta ráð
hefir verið reynt á stöðum hestum
víðsvegar um alt Engiand síðan, og
hefir aldrei mishepnast, enn sem
komiTi er. Drengurmn safði sagt,
að sér hefði komið þetta til hugar,
og er ilt að hann skuh ekki geta
grætt á þessu ef ráðið skyldi reyn-
ast óbrigðult.
aði ekki frekar út í það þá, því eg
var vanur að vera úti í allskonar
veðri. Eg var saint svo slæmur
morguninn eftir að eg gat ekki ver-
ið á fótum. Eg hafði verki í hand
ieggjum °S fótum; fyrst reyndi eg
við þeim ýms vanaleg heimilismeð-
ul. Þegar þau gerðu ekkert að og
mér versnaði stöðugf, þá var sent
eftir lækni, og .honum tókst ekki
betur. Hann sagði méi aö eg hefði
fengið slæmt gigtaikast, og víst
var enginn efi á því. Eg varö sem
sé að vera heima við í fjóra mán-
uði, en þá var mér ti! allrar lukku
ráðlagt að reyna Dr. Williarris’
Pink Pills. Eg pantaði fiær, og
það leið ekki á löngu áðitr'en eg
fann að mér fór að skána og þeg-
ar eg var búinn.úr sex öskjtun var
eg albata. Auk þess bættu pillurn-
ar heilsu mína í allau máta og mér
hefir aldrei liðiö eins vel og síðan
eg fór að taka þær. Eg mæli því
sterklega franr með Dr. Williams’
Pink Pills við þá, sem eins stendur
Þegar læknarnir og vanaleg
á fyrir.”
meðul bregðast, þá lækna Dr.Will-
iams Pink Pills. Þær lækna ekki
sjúkdómseinkennin ein, 'þær taka
fyrir sjúkdóminn og orsök hans í
blóðinu. Þess vegna lækna þær
blóðieysi, meltingarieysi ,taugagigt
og hjartslátt, höíuðverk og bak-
verk og þá sjúkdólua, sem gera líf
margra kvenna harnrþrungið. Tak-
ið enga pillu án þess að fult nafn-
ið “Dr. Williams’ Pink Pills for
Pale People” sé á umbúðunum um
hverja öskju. Seldar hjá öllum lyf
sölum eða sendar mcð pósti á 50C.
askjan, sex öskjur fyrir $2.50, frá
Dr.Williams’ Medicine Co., Brock-
ville, Ont. »
The West Eiid
SecondHandCíothingCo.
gerir hér með kunnugt að •
þaö hefir opnað nýja búö að
161 Nena Street^.
Brúkuð föl kvenna og karla
keypt hæsta veröi. Lítiö inn.
^ Flione 7588
SEYMOUB HOUSE
Mai k»J Square, Wtnnlpeg.
Eltt af beztu veitlngahösum bæjar-
ins. Mfi.ItI8ir seldar 4 36c. hver.,
$1.50 & dag fyrir fæBi og gott her-
bergi. BiHiardstofa og sérlega vönd-
u8 vtnföng og vindlar. — ókeypls
keyrsla tll og frfi JárnbrautastöSvum.
JOIiX BAIRD, elgandl.
The Northern Bank. MARKET HOTEL
Utibúdeildin á hörninu á Nena
St. og William Ave.
8tarfsf\ $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð.
SPARISJÓÐUR',
Renta gefin af innlögum $1.00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardágskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
Eigandl
148 Prlncess Street.
fi mötl markaSnum.
" - P. O. Connell
WIJíXIPEQ.
Allar tegundir af vlnföngum og
eidurbætt V,Ckynn,n* *ðC húsiB
• DÁNARFREGN.
i
Þann 20. Janúar síðastl. andaðist
hjá Vilhjálmi syni sínum að Svold,
N. D., Þorsteinn Jcnsson 79 ára
gamall. Þorsteinn heitinn fluttist
til þessa lands árið 1888 frá Neðsta
bæ í Húnavatnssýslu. Hann var
maður guöhræddur og ráðvandur
vel látinn af Öllum, sem kynt-
,ust honum. Meö koiiu sinni Sigur-
björgu Jónsdóttur, sem lifir mann
sinn, var hann í hjói.abandi í 40 ár.
Þeim varð 4 barna auðið og eru nú
öll dáin nenra eitt, Vilhjálmur
bóndi að Svold, og hjá honum hafa
þau hjón dvalið, við bezta atlæti,
síðan þau komu til Vesturheims.—
Þó að æfistarf Þorsteins sál. hafi
unnið verið annarsstaðai og
svo rnegi að ofði kveða, að hann
hafi að eins eytt hér elliárunum, þá
er jafnan sjónarsviftir að guðelsk-
andi og ráðsvinnum sóma-
mönnum, sem í sannlcika má segja
að hinn framliðni var. — Hann
var jarðsunginn 23. s. m. af séra
Hans B. Thorgrímsen.
Gigt í blóðinn.
Læknast með því að styrkja blóðið
með Dr .Williams’ Pink Pills
for Pale People.
Gigt verður ekki UTknuð nema á
einn veg. Það veiður að lækna
hana með blóðinu. Áburðir og út-
vortis meðul geta verið góð í svip,
en þeir lækna ekki veikina. Þegar
þér eruð að gugta með áburði sezt
] veikin aö í likamanum og1 verður
Það
pemngarmr eru seingræddastir hér
hvað svo senr meiin leggja fyrir
sig.’ En ef kúaræktin bæri sig ekki^
aö jafnaði eins og.gieinarhöf. gef-
ur í skyn, þá værtnflestir þeir, sem I
þann búskap stundá komnir á höf-Iverri viS/angf’ veri5ur aS
þann !kreinsa ur blóðinu ertraðar sýrur,
sem orsaka gigtina og það verður
því að ein sgert, að búið sé til ’nýtt
mikið rautt blóö með því að brúka
Dr. Williams’ Pink Pills.
^Mr. Chas. H, Lumley, í Brick-
ford.Ont., er með bezt metnu bænd
um í Lambton-héraði. Fyrir þrem
árum ofhitnaði Mr. Lumley við
þreskingu, fékk svo
því byrjaði gigtin.
farast orð á þessa leið
köldu og af
Mr. Lumley
: „Eg hugs-
tOKUÐUM tilboðum stíluðum til
undirritaðs og kölluð ..Tenderfor
Examining VVarehouse, Winnipeg,
Man.” verður veitt móttaka hér á
skrifstofunni þangað til föstudaginn 20.
Marz 1908, að þeim degi meðtöldum, um
að reisa vöruskoðunarhúá í Winnipeg, Man.
Uppdrætti og reglugjörð er hargt að sjá
og fá tilboðseyðublöð hér á skrifstofunni,
eða meö því að snúa sér til Jos. G^eenfield.
Esq., Supt. Pub. Bldgs., Winnipeg, Man.
1 Menn sem tilboö ætla að senda eru hér-
• með látnir vita að tilboð verða ekki tekin
til greina nema þau séu gerð á þar til ætl-
uð eyðublöjpóg Undirrituð með bjóðandans
rétta nafni.
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend
bankaávísnn á löglegan banka stíluð til
" The Honorable the Minister ofi Public
Works 'er hljóði upp á 10 prócent (roprc)
af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir
tilkálli til þess neiti hann að vinna verkið
eftir að honum hefir verið veitt það eða
fullgerir það ekki shmkvæmt samningi. Sé
tilboðinu hafnað þá verður ávísunin endur-
send.
iVildin skuldbindur sig ekki til að sæta
lægsta tilboði né neinu þeirra.
Samkvæmt skipun
,FRED GELINAS Secretary
Department of Public Works.
Ottawa 2T. Febr. 1908
Fréttablöð sem birta þessa auglýsing "'án
heimildar frá stjórninni fá enga borgun
fyrir slíkt.
THC CAWDIVN B4NK
OT COMMCRCC.
• fi horalnu fi Ross og Isabel
Höfuðstóll: $10,000,000.
Varasjóður: $4,500,000.
11*
! ?*
i SPARISJÓÐSDEILDIN
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
Iag8ar vI8 höfuBst. & sex mfin. frestl.
Vfxlar fátít fi Englandsbanka,
sem eru borganlegir fi Islandi.
AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO.
I
Bankastjóri 1 Wlnnlpeg er
A. B. Irvine.
.'•w;!ar,v
DREWRY’S)
REDWOOD
LACER
Gæöabjór. — Ómengað u
og holiur.
TtlC iDOMINION H VNK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Höfuðstóll $3,848,597.50.
Varasjóður $5,380,268.35.
Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Sparisjóðsdeildin.
Sparisjö8sdelldln tekur vl8 innlög-
um, frfi $1.00 a8 upphæB og þar yflr.
Rentur borgaðar fjórum sinnum á
ári.
T. W. McColm,
selur
VIÐ OG KOL
Sögunarvel send hvert sem er um
bæinn. Keyrsla til boöa. Hús-
munir fluttir.
343 Portage Ave. - - Phone 2579.
sleDzloir Plomtier,
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street.-Winnpeg.
Norðan viö fyrstu lút kirkju
Biðjið kaupmanninn yðar
um hann.
314 McDermot Ave.
á milli Princess
& Adelaide Sts.
’Phone 4584,
S/'he City Xiquor Jton
IHeildsala k
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM
, VIND-LUM og TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstak'
gaumur gefinn. •
Graham cS- Kidd.
L S. BARDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stærðir.
Þeir sem ætla sér að kaupa
LEGSTEIl^A geta því fengið þá
með mjög rýmilegu verði og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
Bezti staður
að kaupa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
546 MAIN ST.
PHONE 241
VERÐLISTI:
Flaskan. Gall.
portvín.........ísc. tiUoc. lN.r-*fIÍ5
) I $1.00
Innflutt portvín .750., *r, íi.50 *j.5o, $3, >4
Brennivín 8koskt og írskt Ii.x.20,1,50 4.50, $5, $6
Spirit ” -’-.. •• íi. »130. $1.45 S 00.S5.50
Holland Gin. Tom Gin.
5 Prct. afsláttur þegar tekið er s til 5 gall. eð
kasst.
rhe Hotel Sutlierland
COR. MAIN ST. & SUTHERLAND
C. F. BUNNELL, efgandi.
$1,00 og $1.50 á dag.
Strætisvagnar fara rétt fram hjádyrnn
um. — Þægilegt fyrir alla staði
bænum bæði til skemtana og annars
Tel. 848.
Vreiiii Kink.
Sautaferðir eftir hádeg og að kveldinu.
City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að
kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið-
ar"fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00 ..;
JAMES BELL
-eigandi,-