Lögberg - 12.03.1908, Page 8

Lögberg - 12.03.1908, Page 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ 1908. Undra jörð! Þaö er EIN bújörö í Mani- tobafylki til sölu. Sú jörö hefir þaö fram yfir aörar jaröir aö á henni getur konulaus maöur búiö. Bregöiö því viö, þér sem einir eruö og náiö í jörö þessa. Muniö aö þaö er hlaupár í ár, þaö þarf ekki aö segja meira, þér vitiö hvaö þaö þýöir. Jörðina er ekki hægt aö fá hjá neinum öörum en Th. Oddson Co. 55 TRIBUNE B'LD'G. Telephon'b 2312. Ur bænum og grendinni. H. J. Eggertsson i.éðan úr bæ hefir byrjaö Baldur. har?\öruverzlun Árni Sveinbjörnsson frá Bel- court P. O., Man., ieggtir á staö frá Winnpeg til íslands 31. þ. m. og býst við aö kom? aftur í Júlí- mánuöi n. k. Antoníus Sigurösscn hér í bæ og kona hans lögöu á slaö vestur á Kyrrahafsströnd á fimtudaginn var. Þau ætla aö setjast aö í Ballard, og búast viö aö dvelja t>ar fyrst um sinn. Ágætis bújörð til sölu. Til sölu eöa leigu er meö væg- um kjörum ágætis fjóröungur úr section i Norðvesturlandinu. ‘Hundraö ekrur eru plægðar af landinu og á því timburhús, fjós, sem tekur 60 gripi, tvö kombúr og tveir brunnar. Lítil peninga hæö yröi tekin sem fyrsta afborguný Afganginn mætti borga smátt og smátt meö uppskeru. ^Át£/ Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: P. O. BOX 209. BAKING POWDER f gerir SMÁKÖKUR snjóhvítar / og góðar. aldrei. Fylgið fyrir- sögninni. 25 cents pundið. Bregst NYTASTA GERÐ. De Laval skilvindur. Falleut lag. Sniföi fullkomin. Endingargóöar, Það era til verri skilvindur handa þeim, sem h a 1 d a þeir hafi ekki ráð á að kaupa þær beztu. Vér höfum ekki ráð á að búa þær til vegna þess að hver De Laval skilvindá er seld með ábyrgð um óviðjafnanlega yfirburði og góð af- not alla æfi. Vér sendum verðskrána fyrir 1908 ef um er beðið. THE I*E LAVAL SEPERATOR CO., Montreal. Winnipeg. Vancouver. Skrifstofan 6476.1 Heimilio 2274. ooooooooooooooöooooooooooooo o Bildfell k Paulson, ö O Fasteignasa/ar 0 Ofioom 520 Union Hank - TEL. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar að- O O lútandi störf. títvega peningalán. o OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Siguröur Einarsson bakari fra Rolla í North Dakota, kom hingaö til bæjar snögga ferö í vikunni sem leið ,aö hitta vini og ^inningja. Hann fór suður aftur á ▼lánudag- inn var. ---------- f Þ .29. f. m. voru þau Sigurbjörn Freeman og Thóra Sigurbj. Thor- waldson gefin saman í hjónaband <tö heimili Benidikts Kristjánsson- ar CFinnstööumJ við íslendinga- fljót af séra Rúnólfi Marteinssyni. Mr. John Thordai son frá Arnes- bygö kom hingað á þriöjudaginn. Hann hefir stundað fiskiveiöar á vatninu í vetur og kveöur þær hafá gengið öllu ver.nú en ár. Hvergrerbetra að auglýsa en í Lögbergi. Boyds brauð Það er ekkert undir atvikum komið í brauðgerðaraðferð voiri frá því mjölið er keypt og þang- að til þér fáið það við húsdyrnar yðar. Þaulvanir menn vinna hjá oss, í brauðgerðarhúsinu er allar vélar eftir nýjustu tízku og ekki er notuð nema beztu efni— Þetta ættu að vera nægar ástæð- ur til að kaupa brauð vort. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TILIÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF tíTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Adoway and Champion, Æ hfjntarnr Main Strwt UdlJKuIdl, wmiPEO 478 LANGSIDE ST. COR ELLICE AVE. Eftir viku er tækifærið búið. birgðum. E. R. THOMAS Áfast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. Of miklar birgðir. Yður er bezt að kaupa nú og njóta góðs af verðinu hjá oss sem stafa af of miklum Afsláttarverð.......$ 3-95 5-25 10.00 Karlm.föt virði $ 7.50. " 9.50—12.00. " " 12.50—18.00. DRENGIR. Drengjaföt (treyja og buxur) $3.50—4.50 virði. Afsláttar- verð $2.95. Drengjafatnaðir, $4.50—5.00 virði. Afsláttarverð .. #3.95 Drengjanærföt, 50C. og 75C. virði hvert. Afsláttarv. 25C. BÖRN OG STtíLKUR. Allar y^irhafnir barna og stúlkna. Afsláttarv. i verð. , Cll barnanærföt með afsláttarverði á............25C. / Barnaföt úr flaueli, 82.00 virði. Afsláttarverð..$1.25 Stúlkna Serge föt 85.00 virði. " ..... 2.00 " Plaid Cashmeretteföt,$2-50 v. " ..... 1.25 KVENFÓLK, Kvenblúsur 81.00 og 1.75 virði. Afsláttarv.......8 .75 51.50 og 2.50 Kvenpils 3.00 og 8.50 Kvenmillipils .75 1.50 5.00 1-25 300 .48 .98 3-95 THE Vopni-SigurdsoiT, TT'TPT • Grocerles, Crockery,) O A LL„ Boots & Shoes, } / ■>>* Bnilders Uardware I KjötmarkaOr'.. 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE Veitið þessari auglýsing eftirtekt i næstu viku. Framkvæmdarnefnd ísl. liberal undanfárlií klúbbsins heldur fund mánudaginn ‘ 16. Marz kl. 7.30 e. h., í neöri sal _________________________________ Goodtemplarahússins. Mjög áríö- ‘ andi er aö allir nefndarmenn sæki Tilkynning. fund þenna. Þeir, sem ekki sækja þenna fund í tíma geri svo vel og Hér meö tilkynnist aö. eg, sem segj sjg £r nefndinni, svo aö myndin er af 1 Lögbergi, dagseltu hægjt; veröi aö kjósa menn í þeirra 5. þ. m., hvarf EKKI frá heimili mínu í West Selkirk, þann 19. Febrúar sl., eins og auglýsingin í Lögbergi gefur í skyn ,heldur fó’ þaöan samkvæmt marptrekaöri skipun eiginmanns míns. Enda hefir sífeldlega til mín spurst síö an, því aö eg hefi dvaliö i Winni- peg og er þar enn. Guðbjörg Kristjánsdóttir. J. J. Vopni, forseti, G. jóhannsson, ritari. I Stúkan “ísland” hefir ákveöiö, aö halda tombólu og sketntisam- komu fimtudagskveldiö 19. Marz n. k. Hún auglýsist í næsta blaöi. Fimtudagskveldiö 4. Þ. m. voru Jón T. Jónsson (úr Árdal í Nýja' íslándij, ekkjumaöuiý og Oddný| Sigfúsdóttir úr Geysis bygö, N.! ísl., gefin saman 1 hjónaband af séra jóni Bjarnasyni. Skemtisamkoma veröur haldin, í neöri sal Good- templarahússins undir umsjón G. T. stúk. “Skuld” Mándaginn 16 Marz. Prógratnm 1. Ávarp forseta. 2. Piano Solo: P. Th. Johnson. 3. Recitation: Miss M. Johnson. 4. Söngflokkur /uin 70 mannsj. 5. Upplestur: Mrs. C. Dalmann. 6. Solo: Mr. Alex Johnson . 7. Ræöa /eitthvaö gott um stúlk- urnarj: B. L. Baldwinson. 8. Solo: Miss, L -Thorlakson. 9. Söngflokkurinn. (10. Recit.: Miss G. Jóhannsson. I n. Solo: Miss R. Moore. 12. Óákveöiö: Helgi Sigurösson. 13. Sönglokkurinn. 14. Recit.: Miss Ki . Bergman. 15. Sash Drill; 6 ungar stúlkur. 16. Söngflokkurinn. 17. Grand March o fl. Byrjar kl. 7.30 síöd Inngangur aö eins: 25C.; fyrir born: 15C. Eg meögeng aö hafa sagt ósatt í seinasta blaöi: aö þaö væru 16 stykki á prógramnri skemtisam- komu Skuldar á iránudaginn. — Þau eru 17 góö og gild. Eg vona' aö fá eins mildan dóm eins og yöur 1 ollver Medal UOÍlteSt. er mögulegt. Eg skal aldrei gera 1 þaö aftur. — Fyrir hönd nefndar-Ucröur innar; R .Th. Newland. íslenzk myndasyning. 70 myndir viösvegar af íslandi, þar á meöal af konungskomunni s.l. sumar, og 60 myndir af ýmsum merkum stööum og bygingum víö§- vegar um heim, sýna þeir Friörik Sveinsson málari og A. J. Johnson organisti á eftirtöldum stööum og dögum aö kveldinu: West Selkirk, mántid. 16. þ. m. Gimli, þriöjud. 17. Þ m. Hnausa, miövikud. 18. Þ. m. Icel. River, fimtad. 19. Þ- m. Ardal, föstud. 20. þ m. Markland, laugard. 21. þ .m. Noröljós-sk.húsi, mánud. 23.þ.m. Lundar, þriöjud. 24. Þ. m. A. J. Johnson skýiir ísl. mynd- irnar og syngur ísl. solosöngva. Píslarsýning. Flestir hafa eitthvaö heyrt píslarsýninguna heinisfrægu í erammergau á Þýzkalandi. Áriö 1663 kom landplága ógnarleg yfir þorp þetta. Þegar 1 enni létti af, strengdi bændalýöunnn þar þess heit, aö sýna opinbenega á leiksviöi píslarsögu frelsarans tíunda hvert ár upp frá því. Heit þetta hefir veriö haldiö meö mtftu nákvæmni og samvizkusemi ávah síöan og er píslarsýning þessi orö-n fyrri löngu heimsfræg. Þúsuncum saman streymir fólk til þorps þessa úr öll- um löndum hins kriitna heims z hvert skifti, sem sýning þessi fer fram. Geymið ekki til morguns, þaö sem hægt er aö q™ gjöra í DAG. í dag ert þú heil- brigöur, en á morgun getur þú veriö oröinn veikur. Þess vegna ættir þú aö ganga í þaö félag í DAG, sem mundi greiöa þé sjúkrastyrk og sjá um þig ef þú yröir veikur A MORGUN. Slíkur félagsskapur er ODDFELLOW’S Victor B. Anderson, ritari 571 Simcoe St. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í |þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. íslendingar, Svíar og Englend- ingar eru sameinaöir i stóra söng flokknúm á Skuid„r-skemtisam-! komunni á mánudaginn. Enginn getur sér aö skaöaluru veriö án þess aö heyra Þaö. Eöa þá þaö, sem hr. Baldwinson ætlar aö segja um stúlkurnar. Stulkumar, sem eru meö mér í nefndinni, KENNARA vantar meö annars Pine Fr. SveTnsson skýr«r útlendu mynd gefst færi á aö ferfcast svo langa frá7c-^o ÞriWia irnar og sýnir handmálaöar lands- leiö, gefist samt kcstur á aö sjá kensIa. Skrifiö strax ^ lagsmyndir af Islandi eftir sjalfan Þessa heilogu syning, hafa hreyfi-1 eftir ^ & sig A eftir myndasýningunni má myndir veriö teknar af henni svo : ic umhya6a k er 6ska8 fólk skemta sér viö dans ef þaö margar, aö væn þæi skeyttar sam-18 v vill. . j* an, er sagt aö taka tryndi yfir tvæc Samkomumar byije kl. 8 síBd. ,|mílur vegar. Myndir þessar hafa Inngangur kostar Sjc. fyrir full- sýndar veriö á leikhúscm hér í bæn tim sunnudag eftir sunnudag í vet- - ... . „ . _ ... eöa þriöja flokks prófi viö En „1 Þ«s »# t,e.m, sem aldm Creek ,* D j „r.PI36o. Sk611ml Einar E. Einarsson, Sec.-Treas. Pine Valley, Man. ctflna og 15C. fjrrir böm. haldin miðvtí udagskveldiö 18. þ. m. tmdir umsjón stúkunnar Heklu. Átta stúlkur ætla aö keppa um medalíuna. Á milli þess er Þær koma fram veröur skemt meö court P. O., Man., selur viö opin- Uppboðsauglýsing. Árni Sveinbjörnsson, frá Bel- söng og hljóöfærasiætti. Aögangnr 15 ceití. Byrjar kl. 8. e. h. bert uppboö 24. þ. m. 6 hross, kýr, 15 unga gripi og 1 svín. 16 Þ’ann 5. þ.m. lézt aö heimili simi segjast í Minneota, Minn., Háldan Gtro- óútgengin bréf. — ScekiS bréf yðarl Þessir eiga nú bréf á skrif- stofu Lögbergs: Miss Sigríöur Jónasson, Toronto St. ur og hefir f jöldi fólks sótt þangaö til aö sjá Þær og þólt unaösleg og lærdómsrík skemtan Nú veröa myndir þessar sýndar í Tjaldbúöarkirkjn þr öjudaginn 17. Marz og er vonandl, aö menn noti tækifæri til aö sjá þaer. Aögangseyrir 25 cent. Ágóöinn veröur fyrir Tjaldbúö- arkirkju. C. O. F. — Lífsábyrgöarfélagiö Winnipeg;[Vinland heldur mánafearfund sinn ekki gefa mikiö fyrir þann karl- mundsson 71 árs gamall. Hann Mrs.Sigríöur Siggeirsson, William í neöri G. T. salnum fimtud. þann mann, sem situr þá heima og tapar lætur eftir sig konn og uppkomiu Ave., Wpeg; Mr. Sölvi A.Sölfason 12. þessa mán. aö kveldi. MeÖlím þeim upplýsingum. — Fyrir hönd böra. nefndarinnar: R. Th. Newland. I t(. ^ K væntanl. í Winnipeg ; Mr. Guöm. Sigurösson, Winnipe.g /ísl. bréfj. ir fjölmenni. KENNARA vantar, meö fyrsta eöa annars flokks prófi, viö Stone Lake S. D., nr .1,371. Skólinn byrjar 1. Maí. Fimm mánaöa kensla. Skrifiö strax og getiö um hvaöa kaups er óskaö. Chris. Backman. ’*'■ Lundar, Man. KENNARA vantar viö Marsh- land skóla nr. 1278. Kensla byrj- ar 1. Apríl og enda 31. Júlí (4 mánuöirj. Umsækendur tiltaki kaup og mentastig, og snúi sér til undirritaös ekki iseinna en 12. Marr naestk. S. B. Olson, ' Marshland, Man. /

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.