Lögberg - 20.03.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.03.1908, Blaðsíða 2
2. LÖC,:;ERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1908 . Úr áhorfenda sess. Herra ritstjóri Lögberg’s. Geriö svo vel og ljáiS þessutn fáu línum rúm í yðar heiSraSa blaSi. Þar sem þetta er í fyrsta skifti, aS eg tek upp pennann til aS skrifa í blaS, þá getur skeS aS þessi grein verSi ekki alveg eins full- komin og hún mætti vera, þaS er rithæfileika snertir, en þaS verSiS Þér, herra ritstjóri, aS fyrirgefa í þetta sinn. Eg sá auglýst í íslenzku blöSun- um aS leika skyldi pólitískan leik í fjórum þáttum, á Goód Templar Hall, hér i bænum, sem héti: “Undir áhrifunum”, og aS þar skyldi vera skemtun mikil. Keypti eg því aSgöngumiSa og fór ásamt konunni minni á leikinn. Á aSgöngumiSanum stóS, aS byrjaS skyldi kl. 7.30, en bíS t þurfti eg þar til nærri klukkan 8, áSur en byrjaS var aS leika. EfniS i leiknum er gott, og leilc- urinn væfi sjálfsagt góSur, ef hann væri vel leikinn, en þvi miS- ur er hann þaS ekki, aS minsta kosti frá mínu sjónarmiSi. Leikurinn fer fram á aS sýna hversu vond áhrif vínsalan hafSi á einn lítinn bæ i Bandarikjunum, og hvernig hezltu bæjarbúar urSu aS lítilmennum og aumingjum und ir 'áhrifum hennar, og svo hvernig, meS hjálp kvenfólksins, þeir fóru aS komast undan áhrifum vínsöl- unnar, og verSa aS góSum borg- urum aftur. TTelzta 1 átt í leiknum taka, frá upp og niSur, en ekki til hliSar eins og þaS, sem nú er brúkaS. AS endingu vil eg segja, aS leik- urinn gæti veriS betur leikinn, ef meiri tíma væri variS til æfinga, og meiri gaumur gefinn aS velja persónurnar. G. J. og breytingar á ÍeiksviSinu gengu fljótt. Leikendurnir leystu hlut- verk. sín eins og gengur misjafn- lega af hendi, enginn þó illa; einna sízt geSjaSist mér aS Wilbur ofursta og þingmanni (O. Bjarna- son); hann var fremur stirSlegur í hreyfingum og ofmikiS lestrar- lag á málrómnum; gerfi hans var líka naumast eSlilegt fyrir mann i jafnhárri stöSu. HéraSslögmaS- urinn (S. StephensenJ var falleg- ur á'velli, en hreyfingar hans og málrómur var ekki sem bezt, eink- um fanst mér hann sýna of mikiS jafnaSargeS, af manni í lögmanns- embætti; oft slær þó í hart hjá honum, ékki hvaS sízt viS þing- manninn eftir aS hann hefir snúist á móti honum. Vínsalinn ('Svb. ÁrnasonJ er vel leikinn. Sama er aS segja um fjárglæframanninn (J. Sveinbjjfrski ökumaSurinn (H. Magnússoný og Þýzki garS- Herra ritstjóri Lögbergs. Eftir tilmælum þínum skal eg segja þér og lesendum blaSs þíns helztu fréttirnar af leiknum. Efni leiksins er yfirgripsmikiS og lær- dómsríkt, og í fylsta máta tíma- bært, því þaS fjallar um eitt stærsta og ÞýSingarmesta mannfé- lagsmáliS, sem nú er á dagskrá í hinum siSaSa heimi, nefnilega út- rýmingu áfengis. Sá, sem hefir Þýtt leikinn úr ensku (^Eggert Árnasoný, á því Þakkir skiliS, fyr- ir aS hafa valiS Þetta efni, til aS sýna fólki iþví allir geta stórmikiS maSurinn" (H. GjslasTý eru og°báS af Því lært. ' Leikurinn fer fram|ir mjög vel leiknir. Gjaldkerinn í Þorpinu Wilburton í Bandaríkj- ('E.Árnas.ý var fremur vel leikinn, unum, en í raun og veru fer hann i en helzt til ótt talaSi hann stund- alstaSar fram þar sem bardagi er tim, einkum í fyrsta þættinum. milli bindindismanna og vínsölu-1 Stúlkurnar sem leika: Lára dóttir manna. | ofurstans fjórunn SigurSssonJ, ASal-persónur leiksins eru Wil-| köna gjaldkerans fR. Einarssonj bur ofursti og þingmaSur, Lára! 0g þjónustustúlkan (G. SigurSs- Wilbur dóttir hans, HaraldurFitz- sonj; sem allir voru “skotnir” í, maurice héraSslögmaSur og Pétur, léku allar líkt og allar fremur vel. Lightfoot vínsali. Wilbur ofursti Sérstaklega sýndi Lára einbeittan sækir um þinmnensku undir merjci vilja og hugrekki í samtalinu viS um vínsölumanna, og er óspar^f0gur sinn, og lögmanninn, kær- studdur af þeim. AtkvæSagreiSsla asta sinn, þegar hún er aS ásaka fer fram Ivisvar í leiknum—tvö ár hann fyrir aS vera skjól og skjöld- eru á milli—og vínnur Wilbur of-1 ur vínsölumanna. ursti kosningu í fyrra skiftiS, mest Eg sé, aS eg er orSinn okkuS Þó fjrir það, aö héraöslögmaöur-. langoröur um þennan leik, og skal! inn, sem_ 'mestu er ráSandi, er | því'láta hér stal5ar numjg. Egj skalkaskjol vínsölumanna. Þegar sþernti mer prýsilega vel, og ýms! mínu sjónarmiSi, Wilbut ofursti j vinir vínsalans flytja honum kosn-1 atr;gj ; sambandi viS þetta mikla “* vn; " og Kingsley gjaldkeri. Þar næst koma Lára Wilbur og frú Kings- ley. Þessar persónur ættu allar aS leika vel ,því þær hafa mikilsvarS- andi þætti aS leika. En því miS- ur leika sumar þeirra ekki eins vel og viS mætti búast. Sá, sem leikur Wilbur ofursta, leiktir prýSis-vel, og tekst honum ingafréttirnar í “ktáfna”, verSur þar heldur glatt á hjalla.og drekka þeir félagar þar óspart minni ‘frelsis og mannfélagsheilla” — (''Skyldi þaS vera ý’í-íkt því, sem átt hefir sér staS um kosningar hér i Winnipeg?J. ViS síSari atkvæSa greiSsluna tapa vínsölumenn, og voru þó öll hugsanleg ráS brúkuS j til aS vinna, og Þau ekki sem heiS- nútíSar-velferSarmál, sem eg áSur hefi séS aS eins í Þoku, skýrSust svo vel fyrir mér viS aS horfa á sérstaklega vel aS endingu þar arlegust. Þannig t. d. getur vin-i sem hann dettur niSur dauSur.! salinn þess kosningadaginn, aS j Dóttir hans, Lára Wilbur, er alls allir, sem inn á “krána” hafi kom- ekki vel leikin. Þykir mér hún iS þann dag, hafi fengiS vín fyrir vera of stirS og tala alt af í sama ekkert ,og þess utan hafi hann málróm, engin breyting, rétt eins borgaS beinharSa peninga fynr og hún væri aS lesa upp einhverja j atkvæSi, og aS siSustu stendur þulu. En eins og hver manneskja máliS aS eins á einu atkv.: gjald- veit, er aSal-leikaralistin í því kera, sem hafSi veriS heiSarlegur fólgin ,aS tala eins náttúrlega og maSur, en vínsalinn var búinn aS maSur getur, og láta ekki á leikinn. aS eg álít sjálfsagt aS hann sé leikinn aftur, og aS fólk, sem vill stySja aS velferS og mannfélagsheillum, áliti skyldu sína aS vera áhorfendur. Leikur- inn á þaS fyllilega skiliS. A. J. Johnson. DÁNARFREGN. Hinn 20. Nóvember 1907 and- aSist aS heimili Jóns J. HornfjörS, Framnes P.O., Man., öldungurínn Jón Þorvaldsson, 68 ára gamall. Hann var fæddur 15. Nóvember 1839 á Homi í HornafirSi í Aust- þvi 1 gera aS drykkjumanni og ræfli, ogj ur-Skaftafellssýslu; foreldrar hans Minn Þá æsku eyddist krans, oft viS hag ófríöan, á ýmsum stöSum Astanlands eg Þá dvaldi síSan. Gömlu ísafoldu frá fluttist eg sem gestur, fimtugasta og öSru á ári, hingaS vestur. Minn er grunur þessi þá, þegar eg er dauSur Manitoba öldum á í eg leggist hauSur. Séra Ólafi er eg frá inn níundi maSur,— á SauSanesi sagnir tjá söng hann messu hraSur. Lipur glæSist lífsvonin lýS, sem ungan stySur; en opin blaisr eilífSin öldnum manni viSur. Því skal verSa ÞeliS rótt, þrautir lífsins dvína; fólki gef eg góSa nótt og geng í hvílu mina. Minn frelsari mitt er skjól, mig til leiSi friSar; mín er æfi sígin sól og senn til gengin víSar. Veiti mér ÞaS gæskan góS: gjöld viS synda sleppi, frelsarans Jesú fyrir blóS fulla sælu hreppi. Þj/í skal hefja heita bæn og hressa sál ótrauSa; lífatkeri vonin væn verSur mér í dauSa, Þennan enda eg svo tón, enn er tíS ósundruS; Þorvaldssonur þessi Jón þuldi nítján hundruS. eSa sendar meS pósti á 500 askjan, eSa sex öskjur á $2.50, frá The I Dr. Williams’ Medicine Co., Brork ville, Ont. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögírœðlngur og m&U. fœrslumaCur. Skrlfstoía:— Room 3S Canada lAt> Block, suðaustur hornl Portag' avenue og Maln st. Ctanáskrtft:—P. O. Box 1364. Telefön: 423. Wlnnlpeg, Man *H~í I I 1 I I M-I- Dr. B J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. - Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. SKOÐIÐ! ! Heimili: 620 McDermot Ave. ------■------ Telephone: 4300. Winnipeg, Man. ROBINSON ig. SKOÐIÐ! Lítiö inn og sjáiö kven- fatnaöina, yfirhafnirnar o.fl. Kvenföt, skraddarasaum- uö. Nýjasta sniö og meö allavega lit. Verö frá $21—$175.00, Yfirhafnir alls konar frá $6.00—$45.00. Nýjar blúsur. Aldrei hafa veriö jafnmargar tegundir úr að velja. Alt, sem til klæögi- | aöar heyrir. ROBINSOi SJ 5 co ■rtMi MmA» St-. Wlnnlpeg, ORKAK Meltingarkvillar. voru Þorvaldur Þórleifsson og SigríSur Jónsdóttir. Jón sál. ólst upp hjá foreldrum sínum þar til bera, aS þetta sé “rulla”, sem maS-jbýSur vinsalinn honum $2,000, ef ur hefir lært. Frú Kingsley leikur hann greiSi atkvæSi sér í vil. vel, og gæti meS tímanum orSiS Gjaldkerinn var búinn aS glata bezta leikkona. George Kingsleyj svo sómatilfinning sinni, aS hann^hann var fulltíSa leikur vel, alt nema drykkjumann-: tók boSinu, en þegar hann var ný- inn; fer honum ekki vel aS leika' búinn aS taka viS peningunum. svoleiSis persónu. Þetta eru, aS kemur konan hans aS leita aS hon- minu áliti, aðal persónurnar, og um, og grátbænir hann aS efna hefSu þær allar átt aS leikast vel. heit sitt og greiSa atkv. gegn vin- MálafærslumaSurinn var illa sölu — hún var búin aS reyna á- leikinn, þótti mér hann alt of hrif vínverzlunarinnar—, en hann stirSur, fyrir lipran lögfræSing. j ætlaSi aS þverskallast eftir sem Bezt þóttu mér leika írinn og áSur, en samvizka hans og mann-j bókmentahæfileika en alment ger- ÞjóSverjinn. Er varla hægt aS ÚS vaknar eins og úr dvala viS ist. Hann var hagyrSingur góður. é'era greinarmun á þeim, þvi báS- l>að, að hinn samvizkualus i níð Meltingarleysi er hægt að lækna meS því aS brúka hinar styrkj andi Dr. Williams’ Pink Pills. ÁS eins með einu móti er hægt að lækna meltingarleysi, og þaS er með Því aS láta líkamanum í té svo mikis af heilbrigðu, rauSu blóði, aS maganum veitist nægur þróttur til aS vinna verk sitt eðli- lega og eins 0g likaminn þarf meS. Margir þeir, sem* fást viS magaveikislækningar hrúga í sjúk- lingana pillum, sýrópi og Því um líku, sem ætlast er til að hjálpi meltingunni, en slíkt er ekki nema Morris Piaiio Tónamir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og meí meiri list heldur en á nokkru öSru. Þau eru seld meS góSuru kjörum og ábyrgst um óákveSinn ! tíma. ÞaS ætti aS vera á hverju heim- ili. 8. L. BARROCIjOUGH Jt OO., 228 Portace are., - Wtnnlpeg. •H-H-H-I-I-H-H-I-H-1 I I I I I-þ Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone; 89. Office-timar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. 4“H-I-H"I"I-H-H-H-H-H-H-H» $ IJho’ ' fí i) læknlr oe vfir^iHrnHAur Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir því sjálfur umsjón á öll- um meSulum. Klizabeth St., BALDCB, - MAN. P-S.—íslenzkur túlkur vlð hendlna hvenær sem börf gerlst, •H-H-H-H-H-I-H-H-H-l-I-H-I. N. J. Maclean, M, D. M. R. C. S. fEng.J SérfræSingur í kven-sjúkdómum og uppskurSi. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttökustundir: 4—7 síSd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 112. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast jm útfarir.v Allur útbún- a8ur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Tel ephone 3oO maður. Eft;r bráðabirgðarlækningar. Með því það, var haun vinriumaður í ýms-jmóti læknast aldrei meltingarleysi. um stöðum í þeirri sveit og siSar áj En sjúkleikinn fer stöðugt vax- ýmsum stöðum i Fljótsdalshéraöi andi, og síðast verður isjúklingur- á Austurlandi. Árið 1891 flutti hann hingað til Vesturheims, og hefir ávalt síðan dvalið hjá Jóni J. Iiornfjörð. Jón sál. var mjög vel skynsamur maður og haiöi meiri ir léku frábærlega vel. ingur, vínsalinn,ætlar að reka kon- Vinsalinn var ekki vel leikinn;' una.út ^eð valdi. Þá tekur gjald þótti mér hann stirður og þung- lamalegur í' öllum hreyfingum oe tali. Fiársjæframaðurinn var helzt kerinn vínsalann og fleygir honum heldur óþyrmilega á gólfið tvö þúsund dollurunum ofan a hann. Greiðir síðan atkv. gegn . ,, . vínsölu og Það atkvæði réði úrslit- td of leikmn, og semast, en ekk, j um Á þdm tveggja ára tíma, sem s,zt var Þjonustustulkan, sem lek ^ kosninganna> hefir hug- ! ur kjósendanna breyzt mikið í bind indisáttina, mest fyrir ötula og ó- : trauða framgöngu kvenfólksins. | sem hafist hefir handa á móti vín- I verzluninni. Lára Wilbur t. d. yf- irgefur unnusta sinn héraðslög- manninn einungis fyrir það, að hann verndar vínsölumennina. ljósin j>ag hefir svo mikil áhrif á lög- manninn, að hann breytir alveg stefnu sinni, og gerist ákveðinn ekki við eiea á leik, sem eg held að stuðningsmaður bindindismanna. Þeir, er dvrarina gættu, ættu að Þetta er aðalefni leiksins, og geta komið 5 veg fyrir ,og það erj hefi eg skrifað Það af Þvi það er að leyfa ekki kvenfólki með ung-'mikill nútíðarlærdómur 5 þvi fólg- börnum ,'nn 5 salinn; hað truflarj inn, og ánægjúlegt, þra sem góði áhorfendanna og dreeur úr skemt-j málstaðurinn Sigrar að lokum. og uninni að heyra ungbörn vera að það mest fyrir áhrif kvenfólksins: vel. F.itt var það. sem mér likaði ekki, þessar klukkuhringingar á rniHi þátta. Þætti mér nóg, að hringt væri einu sinni, en ekki þrísvar, þvi >'að hefir alls enga þvðin<n,. Tæikfólkið er víst ætið til taks, o? áborfendurnir vita að bvria á að leika, Þegar slokna. Annað var það. sem mér sýndist inn skinhoraður. Þegar um melt- ingarleysi er að ræða, þá eru sex öskjur af Pink Pills meira virði en alt meðalasull, og hin svo nefnda auðmelta fæða, sem til er í landinu. Þessar pillur lækna meltingarleysi vegna þess, að þær styrkja mag- rímmaður í meðallagi. I sögu og: ann og gera hann því færari um landafræðis kunnáttu mun hann að vinna verk það, sem náttúran hafa staðið framar en margur, sem hefir falið honum, eins og vera á. á skóla hefir gengig. Hann hafðij Mr. Paul Charbonneau, St.Jero- og fram ú r skarandi gott minni, j me, Que., segir: „Eg Þjáðist svo enda höfðu margir skemtun af aö mánuðum skifti af meltingarleysi. tala við Jón sál., og hlusta á fræð- I hvert sinn, er eg borðaöi, fékk eg andi samræður hans, sem ávalt ákafar kvalir, svo að eg fór að voru bygðar á djúpskygni og göf- hætta að eta nema sem allra minst. Matur er mannsins megin. Eg sel fæði og húsnæði “Meal Tickets” og leigi “Furnished Rooms.” — öll þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON, 438 Agnes St., Winnipeg. KerrBawlf iM’amee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, v Winnipeg Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. Fljót og góS afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn S3 FERDIN. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. Main Str., Winnipeg færi betur að Þau áhrif gætu ojðið veruleg sem almennast áður en skæH meðan á leiknum stendur. Eina bendingu vildi eg gefa leik f'oVknum. ef eg mætti vera svo langt um líður. diarfur, og er hún sú. að gott væri Um leikinn sjálfan vil eg segja að skifta um tjald fyrir framan nokkur orð. Útbúnaður á reiksvið- leiksviðið og fá annað sem rennur inu var eftir öllum vonum góður, ugum hugsunarhætti. Jón sál. var heilsulitiíl síðari hluta æfi sinnar, sérstaklega fjóra síðustu mánuð- ina; hann var þá oftast í rúminu; en hann bar sjúkdómskrossinn með þolinmæði og óbilandi trúnað- artrausti á frelsara sinn, sem var hans skæra leiðarstjarna á allri lífsleiðinni. Einn af vinum hins látna. Ljóð Þau, sem á eftir fara, eru grafskrift Jóns Þ orvaldssonar, sem hann orti sjálfur árið 1900. Mig i heim þá móðir bar mun ei fært í letur; þegar öldin þrítug var, þar til níu betur. f Hornafirði Horni á hjá foreldrum glaður, æsku minnar árum Þá eyddi o§r gjörðist maður. Eg reyndi aö neyta ýmsra imat- væla, sem auðmelt eru kölluð, en mér skánaði ekkert við það. Heilsu minni fór hnignandi yfirleitt. Eg Þjáðist af höfuðverk, magnleysi og hafði verk fyrir hjartanu. Þó eg borðaði ekki nema ósköp lítið, fanst mér oft eins og eg ætla að kafna eftir máltíðir. Loks fór eg að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, að ráðum móður minnar. Þegar eg fór að brúka þær, fann eg batamerki á mér, og eftir tæpa tvo mánuði var eg kominn aftur til fullrar heilsu og get nú etið mikið og með góðri lyst án þess að mér verði meint af.“ En vegna þess að Dr. Williams’ Pink Pills búa til nýtt, mikið blóð, lækna Þær ætíð meltingarleysi, blóðleysi, gigt hjartveiki, tauga- veiklun, fluggigt, riðu, höfuðverk, bakverk og aðra ósegjanlega sjúk- dóma, er Þjá kvenfólk, eldra og yngra. Seldar hjá öllum lyfsölum J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFERIN BLOCK. Tel. 5302 Píanó og Orgel enn óviðjafnanleg. Ðezta teguad- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. Auglýsing. Ef þér þurfið a0 senda peninga til ís- lands; Bandaríkjanna eön til einhverra staða innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company‘s Money Orders, útlendar ávísanir eSa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ASal skrifsofa 482 Main St„ Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víSsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Heldur úti kulda | | Heldur inni hita IMPERVIOUS SHEATHINC Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgt yður af þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappír. ' TEES & FERSSE, L^d. Agents, CALGARY ----- WINNIPEG ----- EDMONTON ,,Brúkið ætíð Eddy’s eldspítur. “ Erifíin lykt- Dregur raka 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.