Lögberg - 20.03.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.03.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1908 . 3- Biðjið æ t í ð um indsc salt. Hiö fræga canadíska salt, sera alþekt er um alla Canada vegna þess hvað það er hreint. Þaðer enginn satnjöfnuður á Wisdsor salti og ódýra, lakara saltinu, sem verið er kaö selja hér vestur um alt. W I N D S O R S A L T kosta 1, , ekkert meira, en þetta innflutta salt, eins og nú itendur. Biðjið um Windsor salt. hætta, Því Þær meinsemdir, er vér sjáum glögt, reynum vér aö láta lækna í tíma, ef oss annars er aö nokkru ant um líf vort og heil- brygöi. Þaö sem oss virðist því næsta meinlaust í ðag, getur á morgun orðiö að ólæknandi sjúk- dóm. Lif mannsins og þjóðanna? er aö mörgu leyti líkt lífinu i náttúrunni í kring um oss. Eins og trénu nægja ekki geislar isólarinnar og' regn himins vanti það jarðveg þár sem það jgeti fest rætur, eins kem- ur mönnum og þjóðum aö litlu haldi frjógun og sólskyn nútímans í séu Þær ærtur lausar, sem liggja 1 jarlSvegi fortiðarinnar. Þetta er að eins dæmi og mynd, sem mörgum finst kannske gripin úr lausu lofti, en mér finst eg alls staðar í sögu þójðanna og lífi ein- staklinganna finna glöggar sann- anir fyrir þessari skoðun. Þega Það er gott og sjálfsagt fyrir j þjóðirnar hafa gleymt dygðum lið- hverja þjóð að horfa fram undanj inna tima, hefir dauðinn rétt þeim sér ojr skima eftir Þeim löndum, kræklótta hendina og bent þeim a Fornir siðir. sem vonirnar og framtíðarardraum arnir benda henni á. Sú Þjóð, sem gerði Það ekki ,stæði í stað, og félli fyr eða síðar fyrir þvi al- menna lögmáli lífsins: að Þeir sem standa í stað dragast aftur úr og verða síðan öðrum sterkari öflum að bráð. Nei, fram verðum vér að horfa, það er ekkert efamál. En Það getur líka verið gott og nauðsynlegt að líta við og við aft- ur, og renna augunum yfir þaðj land, sem ferill þjóðanna liggur yfir. Á því getur verið margt og mikið að græða. Fortiðarinnar land á að vera eins og iskýrt og glögt landabréf, sem reynsla þjóð- anna hefir skráð öllum þeim stöð- um, sem Þýðing hafa haft á göngu þeirra yfir til framtíðarlandsins. Og það er oft og tíðum nauð- synlegt fyrir oss að athuga þá staði, og færa oss þannig í nyt reynslu ] eirra, sem á undan oss hafa gengið. • , Að minsta kosti er það víst, að alt sem gott er og fagurt i sögu fortfðarinnar, er Þess vert að lifa í nútíðinni. Því sem er gott og fag- urt er svo farið, að tímans tönn nagar Það ekki, Það er alt af nýtt og hefir alt af sama rétt til-að lifa og vera vðiurkent. Áhrif þes's eru alt af hin sömu, og alt af jafn gagnleg og góð fyr- ir mannkynið. Að vísu breytats flestir hlutir þ. e. skifta um form og lögun, en kjarni lifsins er og verður alt af sá sami, og náttúran kringum oss talar til allra kynslóða á sömu tungu. Af Þeim ástæðum eru marg ir hlutir jafngagnlegir öllum kyn- slóðum, og ómetanlegur skaði fyr- ir eina kynslóð, að týna Því, sem kynslóðirnar á undan henni hafa lært og reynt. Það er Það sem vér köllum afturför í orðsiná sönnu merkingu, því vér reum þá skemra á veg komnir en Þeir, sem undan oss hafa gengið. Og Því miður sjást þess oft dæmi að slik afturför á sér stað á vissnm svæðum, jafnvel þar sem menningarstraumamir líða með Þyngstum hraða og mestu afli, hvað þá hjá afskektum fámennum Þjóðum, sem að eins hafa fengið litla kvísl frá höfuðstraumi menn- ingarinnar. Þær Þjóðir eru gjarn ar á að standa í stað, og dragast smám saman aftur úr. Þangað til þær að lokum hafa jafnvel gleymt þvi, sem þær einu sinni höfðu lært. Þetta er þvi skaðelgra, sem slíkar þjóðir ent aflminni; og óhja- kvæmilegt er að slík afturför gagn sýri og eitri aðrar gjörðit og hugsanir þeirrar Þjóðar. Sé Þessu elki kipt í lag i tíma, má sú þjóð teljast á fallandi fæti, og þegar dagsbrún nýrra tíma gægist yfir tinda vanþekkingarinnar getur oft- ast að líta hana eins og stirðnuð nátttröll, sem hafa starað svo lengi t mvrkrið kringum sig, að það hef ir gleymt bjarrna fortíðarinnar, og þolir því ekki ljósið, þegar það kemur. Þessi afturför gengur sjaldatt stórum skrefum, að mingta kosti ekki í byrjun, og er Þvi oftast sem leynd og hægfara meinsemd, er cmám saman grefur um sig, án þess að menn verði þess áþreifan- lega varir. Og í Því liggur mikil stundaglasið, sem óðfluga tæmist, Þótt að eins eitt sandkdrn rynni einu. Frá elztu þjóðum til Aómverja frá Rómverjum til vorra tima stað festir reynslan þetta. Vér Islendingar erum afskekt Þjóð, vér erurn fámenn Þjóð, og vér erunt enn Þá Þ jóð, isem er að taka tennuú- hvað menninguna snertir. Vér lifum í köldu landi, lítið ræktuðu, þar sem baráttan við lífið er hörð og ströng og nátúran horfir á starf vort með vægðar- lausu órannsakanlegu steinljóns- andliti. Vér þurfum Þvi að hag- nýta oss alla þá reynslu ,alt það góða, sem forfeður vorir hafa skil- ið oss eftir Jafnvel fremur en aðr- ar þjóðir. Hættan er meiri hjá oss en öðrum að daga úppi, ef vér notum ekki öll þau hin góðu öfl úr fortíð og nútíð í lífsbaráttunni, sem vér eigum kost á. Menningar , straumarnir, sem til vor koma að utan, eru bæði hægfara og magn- litlir, og er oss að því hætta búin. l-lálf-menningunni er gjarnt að kasta fegurð og gæðum fortíðar- innar frá sér eins og ónýtu forn- griparusli, en hin sanna menning sér alt af gæði Þess sem liðið er, og hagnýtir sér þari, annaðhvort í þeirra upphaflegu mynd eða mótar þau með stefnu sinna tima. Ef eg nú athuga sögu þjóðar vorrar og ber liana saman við nu- tíöina, ] á dylst mér ekki að Islend- ingar hafa glatað ýmsu af því fagra og nauðsynlega, sem forfeð- ur vorir tömdu sér, og afturför hefir átt sér stað í ýmsum efnum, sem getur orðið skaðleg þjóð vorri og komið henni síðar í koll. Eg ætla að nefna nokkur dæmi: Forfeður vorir voru glæsimenn miklir og íþróttamenn, en nútíðar Islendingar eru margir sorglegir sóðar, og Htt að sér um íþróttir. Forfeðrum vorum duldist ekki nytsemi þessara hluta, duldist ekki að til þess að heilbrigð sál væri í hraustum líkama þurfti þrifnað og líkamsherzli. x Það leið því aldrei sá vetur að þeir eigi temdu sér leika á ísum,og söfnuðust saman úr öllum nálæg- um bæjum til þess að taka þátt í þeim leikjum. Nytsemi þessara íþrótta var margvísleg, og ekki eingöngu fólg in í Því, sem eg Þegar hefi nefnt, líkamsherzlunni .heldur voru áhrif þeirra engu siður víðtæk á andlegt lif þjóðarinnar. Þær glæddu Tcapp °g fjör, gerðu menn harðgerðari og öttilli, og hafa sjálfsagt skerpt mjög fegurðartilfinningu manna, að minsta kosti í öllu því er snertir ytri framgöngy og hreyfingar. En snyrtileg framkoma er öftast tákn innri menningar ,Þótt undan- tekningar kunni að vera frá því eins og öllu öðru. Og síðast en ekki sizt hafa iþróttirnar haft mllc- il áhrif á þrifnað fornmanna, sem svo viða er egtið um. Iðulega er t. d. talað um að forfeður vorir færu í böð, og var talið sjálfsagt að bera gestum kerlaugar engu síður en annan beina. Og íþróttirnar, I>essi undirstaða íslendingasagnanna fornu, mega teljast horfnar, og með þeim fjör og riddaarskapur forfeðra vorra. Þess vegna eru líka Islendingasög- ur vorra tíma það lítilf jörlegri en [ þær voru áður, og fæstar Þeirra eru skráðar, og flestar eru þess tæplega verðar. Og með íþróttunum hafa svo ó- tal margir aðrir kostir forfeðra vorra lagst niður, að eg sé ekki færi á að tejla það alt upp hér i stuttri blaðagrein.. En eitt vil eg nefna, sem eg tel hiklaust afleiðingar doðans, sóða- skaparins og iþróttaleysisins, og það er virðingarleysi þjóðarinnar fyrir sér sjálfri ,og undirælgjuhátt ur margra manna við erlendar Þjóðir. Iþróttamaður hefir venjulega hrausta sál í hraustum likama, en hjá sóðanum veikist'ihvorttveggja. Iþróttamaðurinn veit að hann get- ur treyst sér sjálfum og litur ekki upp til annara manna, en sóðinu, sem ekkert kann fyrir sér, hlýtur að verða var við vanmátt sinn og líta upp til annara. Og Þarna, — einmitt i þessu höfum vér eitt af okkar stærstu þjóðarmeinum, einmitt áf því að vér höfum gleymt þ*ví, er forfeður vorir kunnu ,og kastað frá oss reynslu undanfarinna kynslóða. Mín heitasta ósk væri sú, að það þyrfti aldrei að koma Islendingum i koll meira en Það hefir gert, og nútíðar íslendingar gætu bætt úr þessu í tíma. Eg Þykist líka sjá viðleitni í þá átt í landinu, og vil þá sérstaklega benda á starfsemi Ungmennafélagsins, sem eg vona að beri góða og holla ávexti fyrir þessa Þjóð • Það félag hefir sett sér fyrir mark og mið að hefja ís- lenzkar iþróttir og íslenzka góða siðu úr þeirri niðurlægingu, sem I eir eru nú i. Og félagið hefir þennan stutta tíma sem það hefir lifða, starfað með svo góðum á- rangri, að Það hefir orðið islenzku þjóðinni til sóma. íslenzka þjóðin ætti þvi að taka félagi þessu tveim höndum og gera veg þess sem mestan í landinu. Annars er það sorglegur vottur fávisinnar, áhuga leysisins og doðáns í landinu að al-|með mestu þing skyldi neita þessu félagi um F réttir frá lslandi. Akureyri, 21. Des. 1907. Verzlunarfréttir eru alt annað en góðar, að þvi er islenzkar vörur snertir og ekki bætir heldur verðið á kornvörunni hinar horfurnar upp. Kornvörur eru i óvanalega háu verði, hærri en þær hafa áður ver- ið til margra ára og íslenzkar af- urðir hafa flestar fallið í útlöndum Til Þess eru vitanlega margar or- sakir, sérstakar fyrir hverja vöru- tegund en ein aðalorsök hefir þó haft áhrif á verðfallið i þeim öllum og Það eru hin miklu peningavand ræði erlendis. Stór isl. saltfiskur seldur í Kaup mannahöfn í f. m. fyrir 68—75 kr. skippundið. I svipinn voru horf urnar fremur góðar með Spánar- fisk, og Það þakkað því, að Frökk- um gangi svo illa að verka fisk isinn í Bordeaux vegna ótíðar. Hafa þá fleiri mátt af því kenna en útvegseigendur hér norðan og austan siðastliðið sumar. Ull hefir fallið um 8—10 au. pd Haustull seld fyrir 57 a. hvít og 45 a. mislit. Aðrir segja að fyrir hvíta haustull fáist ekki nema 52 a. I sauaðar gærur er að sögn ekki boðið nema kr. 5.70—5.90 fyrir x6 pund og í hertar gærur i liku hlut- falli. Fyrir saltket hafa nýlega verið borgaðar 55'—56 kr. fyrir tunnuna og verðið fer að sögn lækkandi. Linsaltað ket hefir verið i hærra verði en hitt, saltað með gamla lag inu, en sem stendur er að sögn lít- ill sem enginn munur á Því gerður. A Guðmundur Hlíðdal rafurmagns fræðingur hefir verið hér nokkra daga. Kom að austan og hafði mælt nokkra fossa. Svo sem Dettifoss og Goðafoss,en ekki varð sú mæling Dettifossi til frama. Hann hefir ei að eins verið tal- inn mestur fossa landsins,—heldur fossum heimsins a$ hæðinni til. I íslandslýsingunni þýzku telur prófessor Þorv. Thor- oddsen Dettifoss 107 metra háan CANADA NORÐVESi URLANDlli lítilfjörlegan styrk jí sumar. En þegar maður gætir þess, að nú virðist þingið vera skeiðvöllur em-jog er það geipileg fosshæð. En nú bættisgæðinga að landsjóðstúninu, telur Hlíðdal liann að eins rúma REGJLUB VIÖ LA.MÍTÖKX. 1 ^IUT..,?Ctl0nu|a Jafnrl tölu, sem tilheyra sambandsstyörniuu. rl„ Sa**»tchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskyiuuhofut i8 4ra e6a eldrl, teklB sér 160 ekrur fyrlr helmiUsrettarlano paB *r aC “Kí*. 86 landið ekkl 48ur teklB, eBa sett til siöu. af stjoruln* Ul viBartekiu eBa einhvers annars. UíIfRITCN. | Menn mega skrlfa sig íyrir landtnu & þelrri landskrifstofu, sem n»» Uggur landlnu, Bem tekiB er. MeB leyfl lnnanrikisr&Bherrans, eBa tnuöuu lnga umboðsmannslns 1 Wlnnipeg, eBa nœsta Domlnlon landsumboSsmann* geta menn geflB öBrum umboB til þess aB skrlfa sig fyrlr landi. innrltuna gJaldlB er 810.00. HK1MT LSKÉ'riAK-SKYLniK. Samkvaemt nflgildandl lögum, verBa landnemar aB uppfylla heimllU réttar-skyldur sinar 4 elnhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr I «ii lrfylgjandi töluliBum, nefnilega: —AB bfla 4 landinu og yrkja þaB aB minsta kostl I sex m4nu8i » hverju 4rl I þrjú Ar. *•—fhCir (eBa mflBlr, ef faBirlnn er lAtlnn) einhverrar persóuu, se» hellr rétt til aB skrifa slg fyrlr helmllisréttarlandl, býr t búJörB I nkgrennt viB landiB, sem þvlllk persöna heflr skrlfaB sig fyrlr sem hetmlllsréttar landi, þ& getur persónan fullnœgt fyrlrmselum laganna, aB þvi er ftbflf l tandlnu snertlr ABur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, & þann hAtt aB h»r» heimill hJA föBur slnum eBt. möBur. —Ef landneml heflr fengiB afsalsbréf fyrir fyrri heimllisréttar-bfljórt slnni eBa sklrtelnl fyrir aB afsalshréflB verBl geflB út, er sé undlrrllaf i samrseml vH5 fyrlrmæll Domlnlon laganna, og heflr skrlfaB slg fyrir sKart heimillsréttar-búJörB, þA getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, at pv’ er snertir AbúB & landlnu (sIBarl heimillsréttar-búJörBInnl) ABur en afsais- bréf sé geflB út, 4 þann h&tt aB búa & fyrri helmlllsréttar-JörBlnnl, ef slhan heimllisréttar-JörBin er I n&nd vlB fyrrl heimiliSréttar-JörBlna. 4.—Ef landnemlnn býr aB staBaldrl 4 búJörB, sem hann heflr keyat teklB I erfBir o. s. frv.) I nAnd vlB helmilisréttarland þaB, er hann he&i skrifaB slg fyrir, ÞA getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aB þvl •> AbúB & heimlÍlsréttar-jörBlnni snertlr, 4 þann hAtt aB búa 4 téBrl elgnar JörB slnnl (keyptu landi o. s. frv.). BEIDNI UM EIGNARBRÉF ætti aB vera gerB strax eftir aB þrjfl Arln eru llBln, annaB hvort hJ4 twru umboBsmannl eBa hJA Inspector, sem sendur er tll þess aB skoBa hvaB • landlnu heflr verlB unniB. Sex mAnuBum ABur verBur maBur þé aB haft kunngert Dominion lands umboBsmanninum I Otttawa þaB, afi hann srtli sér sB biBJa um eignarrétttnn. LEIDBEININGAR. Nýkomnlr innflytjendur fA 4 innflytjenda-skrlfstofunnl f Wlnnlpeg, os l öllum Domlnion landskrifstofum innan Manttoba, Saskatchewan og Alberts lelBbelningar um þaB hvar lönd eru ötekin, og allir, sem 4 þessum skrlf stofum vinna velta innflytjendum, kostnaBarlaust, leiBbelnlngar og hjftlp ti þess aB n& I lönd sem þeim eru geBfeld; enn fremur allar upplýsingar viB víkjandt timbur, kola og nAma lögum. Allar slfkar reglugerBir geta þelr fenglB þar geflns; elnnig geta rrenn fengiB reglugerBina um stjörnarlönd Innan JArnbrautarbeltislns I British Columbla, meB þvl aB snfla sér bréflegs til ritara Innanrlklsdelldarlnnar I Ottawa, innfl;-tjenda-umboBsmannsin* I Winnlpeg, eBa til einhverra af Ðominion lands u mboBsmönnunum I Mani toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. OORY, Deputy Minister of the Interior en sveltubyrgi fyrir sjálfa þjóðina, ^8 metra og skýtur hér allskökku þá er þetta ekki svo kynlegt. Og það væri heldur ekkert samræmi, við, hvor sem réttara hefir. —' Goðafoss mældist hr. Hlíðdal 11 ef þeir menn, sem hafa stungið metra bár. — Hlíðdal fór héðan til; landsréttinnum Islands undir pott- j útlanda með Ingólfi. Ætlar hann inn, þar sem krossarnir, nafnbæt-; sér að dvelja í Noregi síðari hluia j úrnar og embættin sjóða eins og, vetrar og kvnnast þar verklegri. blóðmörssuður banda þeim er hafa notkun vatnsafls. Hefir hann tilj lengsta fingur, færu að styrkja ogjþess styrk af alþingi. vernda íslenzkt iþjóðerni. j Það liefði verið synd og staðfestuleysi, sem flokksmenn þeirra myndu alls ekki hafa fyrirgefið þAm. En hvað sem þessu liður ber eg Þó Það traust til þjóðarinnar, að hún bæti fyrir Þetta afglap þings- ins. Eg vona að vér séum ekki orðn- ir svo úrkynjaðir að vér viljum ekki reisa við og endurfegra Þjóð- erni vort, og eg vona að menn sjái nauðsynina á Þv,í að nýtt og gam- alt haldist í hendur. Lífvænleg þjóð hefir alt af opin augun fyrir Því, sem er nýtt og Babys Own Tablets, bros í hverjum sUamti. Móðirin, sem af þakklæti við Baby’s Own Tablets fyrir það, sem þær höfðu gert fyrir barnið hennar, sagði aö “þar væri bros i hverjum skamti“ hitti með Þvi á gott og satt spakmæli. Töblurnar .lækna alla aninniháttar sjúkdóma unglinga og hvítvoðunga og koma þeim til að brosa og leika sér. Mrs. John Young, Auburn, Ont, sagði þetta: “Eg hefi notað Ba- by’s Own Tablets í meira en ár, og gott, og hlustar efitr þeim rödd- eg held að Þær séu bezta meðalið, -__ííi*ntr»fí— 1_i _ _ v ___ C _t_ ‘'___ um frá framtíðinni, sem kalla a 1 hana og vísa henni veginn yfir tilj Þær eru ágætis meðal þess marks, sem hún'hefir sett sér.' tökueymslum og eins En hún gleymir heldur ekki því,! veiki og slæmri meltingu. sem hægt er að gefa ungbörnum. við tann- við maga- Sá sem hefir Baby’s Own Tablets við hend ina þarf ekki á lækni að halda.” Þetta er mesta lof, sem hægt er að segja og Þær eiga það- skilið Það er dagsanna. Þér getið feng- ið töblurnar hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti á 25C öskj- una, frá Dr. Williams’ Medicine sem er gamalt og gott, því að hið góða og fagra er alt af fætt til Þess að Hfa frá kyni til kýns. Su Þjóð, sem drepur það sem gott er og gamalt í brjósti sínu er sjálf á veginum til dauðans. Það gamla og lnð nýja eru tvær systur; á andliti annarar eru rúnir reynslunnar skráðar, og hún bend-' Co., Brockyille ,Ont. ir oss eins og móðir sem kennir oss I--------------------- að ganga. Hin er ung og brosfög- j Skýrslur um húsabyggingar hér ur, lokkandi eins og draumur, og í Winnipeg, árið sem leið, sýna að breiðir móti oss faðminn eins og bvggingarkostnaður hefir verití unnusta. $6,509,950. Nýju byggingarnar, Báðar þessar systur eiga heimt- sem bygðar voru 1907 eru taldar ingu á aðsetu í hjörtum mannanna 1,872. Þær byggingar hafa kostað og þjóðanna, og hvorug þeirra má $5,497,950, afganginum, $812,000, afskift verða ef vér eigum að kom verið varið til umbóta og ýmislegs ast heilir í höfn. fleira. Mestu fé hefir verið varið Að gleyma þeim er að gleyma til bygginga í þriðju kjördeild eins :' 1 r ___í í li * 1 ^ ' cn __________ <■ sjálfum sér og taka í nábleika hendi dauðans, sem togar oss nið- ur í djúpið. Hjálmar hugumstóri. —Ingólfur. . og 1906. ’ etta ár $1,415,750. U sjöttu kjördeild hafa aftur á móti flestar byggingar verið bygðar, j 761 talsins, en 631 i þriðju kjör- deild. SORGARÓÐUR. Nú er sorg í sólskins-dölum, syngja fuglar lítið eitt; árdags-stund er orðin breytt, ilmur dáinn fjalla’ í sölum. Nú hvítan fald á fóstur-land fjalls af brúnum, út að ægis-sand. Nú að gistir Fagra—felli fjúk helkált og grímu-stund. faliin eru blóm i blund, blátær orðin vötn að svelli. Nú hvítan fald o. s. frv. Svipljót skýin sveima víða, sólargeisli falinn er; Norðri svalur syngur hér; sólskríkjan þarf mikið líða. Nú hvítan fald o. s. frv. Á Kaldadal er kuldi voða, Kári víða Þeytir mjöll; eru hulin íslands fjöll; öflugt leika föllin boða. Nú hvítan fald o. s. frv. Heim til íja'l Hái klettur hentugt, mikið gefur skjól. Svífur yfir sjónar-hól systra-bani, valur mettur. Nú hvítan fald o. s. frv. Sorg í mínu sinni dvelur. Sólar-guð, æ, stiltu tíð. Þessi vilta, vonda hríð vekur bölið mesta’, og kvelur. Nú hvítan fald á fóstur-Iand fjalls af brúnum ,út að ægis-sand. A. St. Johnson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.