Lögberg - 23.04.1908, Side 3

Lögberg - 23.04.1908, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. APRÍL 1908. Verðlækkun. Gæðin söm. Windsor salt er vissul. ^óýrara iieldur en laka innfl. saltið. Windsor salt er tá- hreint. Það þarf minna af því en öðru salti 1 matinn „nnfremur er það þá líka drýgra. — Þér spariö yðui fé með þv^að nota Windsor Dairy Sait F réttir frá Islandi. Reykjavík, 13. Marz 1908. Vatnsveitumálið er nú komið ÞaS áleiöis, aS bæjarstjórnin hefir á aukafundi 9. þ.m. samþykt aS taka tilboSum frá Sophus Berendsen i Kaupmannahöfn um vatnspípur, stoppfiana og brunahana, því aS til- boS hans um þaS voru lægst þeirra tilboSa, er bæjarstjóminni bárust um þessi vatnsleiösluáhöld. En uro pípulagninguna komu fjögur tilboð, en eftir tillögum vatnsveitu- nefndarinnar var frestaS ákvörB- un um þau. Danskur verkfræSing- ur, Holger A. Hansen, var ráSinn af hálfu bæjarstjórnarinnar til aS hafa eftirlit meS verkinu fyrir hennar hönd. KvaS hann hafa mikla æfingu viS þesskonar störf, og hefir meðal annars staðiS fyrir bæjarvatnsveitu á Borgundarhólmi. Vatnsveitunefndinni var faliS aS fá tilboö um gröft hér og gera nauðsynlegar ráöstafanir til fram / kvæmda verksins. Samkvæmt til- boöum Þeim, sem þegar eru komin um pípurnar, lagningu þeirra o. fl., veröur kostnaSurinn aS mun lægri, en éftir áætlun þeirri, er bæjar- stjórnin bygöi á, svo aS ætlaS er, aö allur vatnsveitukostnaöurinn eSa vatnsleiösla ofan úr Gvendarbrunn um, muni ekki fara fram úr 400,- 000 kr. Um Reykholt hafa sött: séra Einar Pálsson í Gaulverjabæ, séra Gísli Einarsson í Hvammi, Guöm. Einarsson háskólakandídat (f rá FlekkudalJ og— Þorsteinn Björns- son (írk Bæj. I í “Reinische Zeitung’’, einu af helztu blöSum jafnaöarmanna á IÞýzkalandi, er nú aS koroa út ÞýS- ing af sögu Þorgils gjallanda “Upp viö fossa”. ÞySingin er gerö af Heinrich Erkes- kaupmanni í Köln, og viröist vera einkar vönd- uð, enda er ÞýSandinn mjög vel aS sér í íslenzku og hefir samið handa ÞjóSverjum leiSarvísir til aS læra íslenzku. Hann hefir tvisvar ferS- ast hingað til lands og gert sér mik- iö far um aS kynnast Iandinu og þjóSinni og vekja athygli á þvi meSal landa sinna. Fyrir skömmu 1 élt hann fyrirflestur um Island í námumannafélagi í Köln, og sýndi jafnframt myndir frá íslandi . — Þjóðólfur. Hafnarfiröi, 6. Marz 1908. Þilskipin viS Faxaflóa eru nú að búast til feröar, sum ýmist lögS út á djúpiö eöa eru á fömm næstu daga. Frá Reykjavík er sagt, aS flotinn verSi minni en undanfarin ár. Því mun valda bæöi mannfæð og peningaeklan eöa hin óvenju- háa peningaleiga; en áhuginn minni en áöur hjá mörgum á þess- ari atvinnugrein vegna árferSisins í fyrra. — Þess munu allir óska samhuga, aS komandi tími verSi mönnum vofum meirá happaár og hagsælda en tvö árin síöustu. —Fjallk. Reykjavík, 3. Marz 1908. Ungfrú Laufey Vilhjálmsdótt'r á Rauöará kom fyrir 1 ári síöan á sparimerkjasölu viS barnaskólann ; Reykjavík. Samkvæmt skýrslu ungfrúarinn- ar í síöasta blaöi Lögréttu hafa skólabörnin síBastl. ár lagt inn í "Landsbankann”, sem nemur 1,130 kr. í tveggja aura sparimerkjum. Ungfrú Laufey á þakkir skiliS fyrir þetta starf sitt af öllum, sem bera heill og hagsæld vorrar upp- rennandi ungu ’ kynslóöar fyrir brjósti. Mun sparimerkjasalan viS barnaskóla vora — því aS þaö má gera ráS fyrir aS skólar út um land taka nýjung þessa upp — á sínum tíma veröa talin til framsóknar- og menningarspora íslenzku þjóöar- innar á 20. öldinni. 1 Bæjargjaldkeri Reykjavíkur, Pét- ur Pétursson hefir sagt Því starfi af sér. Hann er farinn aö eldast og, heilsan aö bila. Á síðasta bæj- arstjórnarfundi var samþykt aS auglýsa gjaldkerastarfiö. — Rvík. I Reykjavík, 22. Marz 1908. Leikrit JÓhanns Sigurjónssonar heitir “Gaarden Hraun” en "ekki “Bonden paa Hraun”. Sennilega verður þess ekki langt aö bíSa, aö bókin verSi gefin út á íslenzku. Próf: Björn ÞórSarson, embætt- ispróf í lögum meS I. eink. Stef- án Jónsson, fyrri hluta læknisprófs meS ágætiseinkunn. Sameignar-kaupfélag í Reykja- vík. Nú er loks svo langt rekiB, aö þessi þarflegi félagskapur er stofn aöur hér í bænum. Hefir Sam- bandsráS Verkamannasambandsins gengist fyrir því. Fél. var stofnaö á sunnud. var og í stjórn þess kosn ir: Sigurður SigurSsson búfræS- ingur (íorm.), Jón Árnason prent- ari, Jón Magnússon frá Skuld, Pét- ur G. GuSmundsson. bókbindari og Pétur Zóphóníasson ritstjóri. Ekki tekur fél. til starfa fyr en nægilegt fé er feigiS. Upplýsingar veitir stjórnin fús- lega öllum, sem æskja þess. Þess skal getið, aS stofnbréf fé- lagsins kosta aS eins 10 krónur og er í því fáum ofvaxiS aS gerast meSlimir þess. Ný ungmennafélög. Á Eyrar- bakka var nýlega stofnaS ung- mennafélag með 30 félögum. Stofn andi er Geir GuSmundsson á Há- eyri. — Einnig eru nýstofnuS ung- mennafélög í SeySisfirSi og Eski- firði. — Ungmennafélag Reykja- víkur htfir stofnaS sérstakt félag handa kvenmönnum. ÞaS heitir ISunn. í því eru um 30 konur. Búist viS aS félög Þessi sameinist síSan, en lög ungmennafélagsins eru því til fyrirstööu, eins og þau eru nú. Hviksaga er það talin, er upp kom á dögunum, aS í Höfn væri á gangi falsaSir íslenzkir seðlar fís- landsbankaj. Frá þessu var þó sagt í “Politiken”, en nú er kvitt- urinn dottinn niöur aftur. —Ing. Reykjavík, 23. Marz 1908. Landsreikningarnir 1906 eru nú prentaBir og er þetta hiB helzta úr þeim: Tekjur hafa fariö nær 344 Þús. kr. fram úr áætlun. Þær voru áætl aSar tæp 1 miljón og 12 þús. kr., en urðu 1 milj. 355*/2 Þás. kr. Gjöldin voru áætluö 1 milj. 210 þús. kr., en uröu 1 milj. 379 þús. Tekjuhallinn er þvi eigi full 24 þús. Þær tekjugreinar, sem mest hafa fariö fram úr áætlun, eru þessar: ÁbúSar og lausafjárskattur um rúm 11 þús., aukatekjur um rúm 14 þ,ús., útflutningsgjald um nær 56 þús., áfengistollur um rúm 58 þús., kaffi og sykurtollur um nær 77 þús., tóbakstollur um rúm 10 þús., tekjur af póstferöum um rúm 48 þiús., sektarfé fyrir ólöglegar fiski- veiöar um nær n Þús.,viölágasjóös tekjur um nær 14 Þús. Gjaldmegin bætast viö áætlanina útgjöld samkvæmt nýjum lögum og nema þau nær 75 þhis. Til vega bóta voru ætluö tæp 60 Þ,ús., en uröu rúm 90 Þús., til verklegra fyr- irtækja tæp 189 Þús., cn urSu 223 þjús. RitsimakostnaSur fór tæp 28 þús. fram úr áætlun. SögufélagiS hélt aöalfund sinn fyrra laugardagskveld. FormaSur þess, dr. Jón Þorkelsson, setti fund og skýröi frá hag fél. og starfi þess; höföu Því bæzt 24 nýir meB- limir á árinu, en 3 sagt sig úr því. Félaginu barst tilboö um handrit um galdra eftir Ólaf DaviSsson heit. fra Hofi. Var samþykt aö fela stjórninni aS vita hvaB þaS kostaSi og semja um kaup á því. Samþykt var aö kaupa rit þeirra dr. Jóns Þorkelssonar og Einars Arnórssonar kand jur., um rikis- rétt íslands, handa félagsmönnum. Útgefandi selur félaginu ritiS á 1 kr. eint. Hannes Þorsteinsson rit- stj. átti aö gartga úr stjórninni, en var endurkosinn meö lófaklappi. Sömuleiöis voru endurkosnir vara- stjórnendur: Benedikt Sveinsson og Pétur Zóphóníasson* ritstjórar og endurskoöendur. Sighv. Bjarna- són bankastj. og Einar Gunnarsson kand. phil. Samþ. var aS Þéir, er gengju í félagiS, fengju allar bækur, er þaö hefir gefiS út, fyrir 10 kr. Má bú- ast viö því, aS margir veröi til Þessa, því þetta eru mjög ódýr bókakaup, og allar bækur, er félag- iö hefir gefiö út, eru mjög fróS- legar. Jóhann Kristjánsson ættfræöing ur afgreiöir bækur félagsins næsta ár. I stjórn félagsins eru nú dr. Jón Þorkelson fform.J, Jón Jónsson sagnfr. (skrifarij og Kl. Jónsson landritari (’gjaldk.J. ViSskiftavelta Isfélagsins haföi síöastl. ár veriö 37 Þús. kr., og var samþ. á aðalfundi 16 Þ. m. aS greiSa félagsm. 12% af hlutum sín- um, en tekjuafgangi þó eigi skift upp. Chr. Zimsen konsúll átti aö ganga úr stjórninni ,en var endur- kosinn. “Huginn” kvaö nú vera hættur aS koma út. Ritstjóri hans, Bjarni frá Vogi fór til útlanda nú nýlega. Sagt er aS nýtt sýningahús fyrir lifandi myndir eigi aö koma hér upp í sumar, og verSi Einar Gunn- arsson ritstj. “Unga íslands” fyrir því. Hann er nú erlendis, líklega til aö undirbúa þaö. Ný íslenzk frímerki hafa veriö gefin út og ern nú komin til sölu. ÞaS eru einseyrisfrímerki, græn og rauö aö lit, en annars eins aö gerö og frímerkin, sem út komu í fyrra meS myndum beggja síöustu kon- unganna. Brú á EyjafjarSará vilja nú Ey- firöingar fá, enda eru nú vagnveg- ir komnir aö ánni báSum megin. Sýslufundur samþykti aö fara þess á leit aö fjárveiting til þessa yröi tekin á næstu fjárlög. I 19. f. m. andaöist á BúSum á Snæfellsnesi Vigfús Jónsson, er þar haföi áöur veriS hjá Siguröi kaupm. Sæmundsen. 20. f. m. andaöist Gestur Eyj- ólfsson bóndi á Húsatóftum á SkeiSum, tæpra 56 ára. r Lengsta gaddavírsgirSing. Glæsi- bæjarhreppur setur upp i vor sam- giröing, yfir 3 mílur á lengd, fyrir ofan alla bæi í Kræklingahlíö og á Þ.elamörk. GirSingin veröur fimm sett gaddavírsgiröing og kostar yf- ir 7,000 kr. Landbúnaöarfélagiö leggur til 5 aura á hverja feralin, eSa alls fullar 600 kr. Þetta verö- ur lengsta giröing, landsins. I Dalatangavitinn. Th. Krabbe verkfræöingur hefir nýlega veriö eystra til þess aS undirbúa vita- bygginguna. Um hana hefir Austri þetta eftir verkfræöingn- um: Nýi vitinn á að standa litlu neðar en hinn gamli, og verSur geröur úr steinsteypu. Tuminn á aö veröa ferstrendur, 3 metrar á hvern veg og 6 metrar á hæS. Þar ofan á veröur svo ljóskerahúsiS, i/2 til 2 metrar á hæS. ByrjaS veröur á vitabyggingunni síBast í MaímánuSi næstk.” Ungmennafélag er nýstofnaö í Laugardalshr. Stofnendur . voru nálægt 30, bæöi konur og karlar, sem rituöu undir sambandsskuld- binding Ungmennafélaganna. Fyr- ir stofnun félagsins gekst IndriSi Guömundsson trésmiöur, en í stjórn eru: BöSvar Magnússon Laugarvatni, form., PállGuSmunds son Hjálmstööum, ritari, og Ingvar Grímsson Laugardalshólum, gjald- keri. Nokkrar af fiskiskútunum hafa komiS inn og hafa þær aflaB mjög vel, alt aS 10 Þús. hver. Botnvörp- ungurinn nýi, Framfélagsins, hefir og komiS inn meS mikinn afla. Stórviöri gerSi í gærmorgun mjög snögglega, svo aS hætt er viö aö tjón hafi einhversstaöar oröiö af þvi. En ðkki stóö þaö yfir nema 2 klst. Bátar margir höföu veriö á sjó af SuBumesjum. Sumir björg- uSust í fiskiskútur, einn hrakti hingaö inn aö Skildinganesi, annar kom í Hafnarfjörö. —Lögr. KAUPMENB! Þegar þér þurfið að láta prenta eitthvað, hvort heldur bréfform, reikn- ingsform, umslög eða eitthvað annað — þ á sendið pantanir yðar til prentsmiðju Lögbergs og skulu þær fljótt og vel afgreiddar. —Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Jungfrúrnar^ og R.DUNCAN KVEN HATTA-SKRAUT og KJÓLASAUMUR. Glysvarningur. 51 ' 545 Sargent Ave. Barnafatnaður o.s.frv. Winnipeg. Man. KENNARA vantar viö Vallar- skólahéraS No. 1020, meS 1. eöa 2 stigs kennaraleyfi. Sérstaklega óskaB eftir kennara meS sönghæfi leika. Kenslutími á aö byrja 15 Maí eBa fyrri, ef mögulegt er, og vera um 8 mánaöa tíma. Umsækj- andi geri svo vel og snúi sér til undirskrifaBs, geti um hvaSa kaup hann setur og fái frekari upplýs- ingar. Dongola, Sask., 8. Apríl 1908. John Jóhannsson, skrif. CANADA NORÐVEST CRLAN DIL reglur vm landtökc. » m*8 Jafnrl Wíu. XIn tilheyrm Mmband-tlörmut . 0~ k o* Alberta, nema 8 og J«, geta tjblakyl.lubr.tul: ■ f~“rlmínn 4ra eíSa •Wrt, teklS aér 160 ekrur fyrlr helmlUarettarlar. i B6 ,an<U8 eku “«■ tek«. e8a «tt tll atCu at atjormn.i tll vlotrtekju eöa elnhvtri annan. INNHmjN. Mann mega akrlta alg tyrtr landínu & þelrrl landakrltatotu. aem nia uggur landlnu, aem teklC er. MeC leyll lnnanrtklar&Cherrana. eCa tnnfluu,- lnga umboCamannatna t Wlnnlpeg, eCa næata Domlnlon landaumboCamann* geta menn geflC öCrum umboC tll þeaa aC akrlfa alg tyrlr landl. Innrltutiai. gjaldte er $10.0«. HKIMt- ISRÍTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt nflglldandt lOgum, verCa landnemar aC uppfylla helnna réttar-akyldur atnar & etnhvern af þetm vegum, aem íram eru tekntr t «._ lrfylgjandl tðlullCum, nefnllega: *■—AC bfla fl landlnu og yrkja þaC aC mlnsta koatl t aex mflnuCt » hverju flri I þrjfl flr. *•—M íafltr (eOa möCtr, ef faCtrlnn er lfltinn) elnhverrar peraónu. mb heflr rétt tll aC akrlfa alg fyrlr helmlllaréttarlandl, býr t bfljflrC t nflgreuui vlC tandlC, aem þvtltk peraéna heflr akrlfaC atg fyrlr aem helmlllaréttai landl, þfl getur peraönan fullnagt fyrlrmaalum laganna. aC þvt er flbQC 1 tandlnu anerttr flCur en afaalabréf er vettt fyrtr þvt, fl þann hfltt að haf» helmlM hjfl fOCur atnum eCa möBur. *—W landneml heflr fengtC afaatabréf fyrtr fyrrt helmlUaréttar-btljör* atnal eCa aktrtelnl fyrtr aC afaalabréflB verCl geflC flt, er aé undlrrttac aanraml vtB fyrlrnuall Domlnton taganna, og heflr akrtfaC alg fyrtr atc.r hetmlllaréttar-bfljOrC, þfl getur hann fullnagt fyrtrmaalum laganna, aC pv er anertlr AbflO fl tandlnu (atCarl helmltlaréttar-bfljOreinnl) ACur en afaa.a bröf aö gaflC flt, fl þann hfltt aC bfla fl íyrrl helmttUréttar-jOrClnnl. ef atCar- helmlHaréttar-jOrCln er f nflnd vlC fyrrl helmtllaréttar-jOrClna. d-—Mt tandnemlnn býr aC ataBaldrt fl bfljOrC. æm hann heflr keya< teklC 1 erfBlr o. a frv.) t n&nd vlB helmlllaréttarland þaC, er hann hefl akrifaC atg fyrlr, þfl getur hann tullnaegt fyrtrmælum taganna, aC þvl flbflB 4 helmillaröttar-jBrClnnl anertlr, &. þflnn hfltt aC bfla fl téCrl etguar JOrC ainnl (keyptu landi o. a. frv.). BKIRNT UM EIGKARBRIT. »ttl aB vera gerC atrax eftlr aC þrjú flrln eru ttCln. annaC hvort hjfl naaata umboCamaanl eCa hjfl Inapector, aem aendur er ttl þeaa aC akoCa hvaS « landlnu heflr verlC unnlC. Sex m&nuBum &Cur verCur maCur Þ0 aC haf», kunngert Domlnlon landa umboCamannlnum t Otttawa þaC. aC hann mU, aér afl btCja um etgnarrétttnn. LEIDBKTNTXGAR. Njkomnlr lnnflytjendur ffl fl Innflytjenda-akrlfatofunnl f Wlnnlpeg, og t Ollum Domlnlon landekrtfatofum innan Manttoba, Saakatchewan og Alberta. lelCbetntngar um þaC hvar lönd eru Otekln, og aHtr, eem fl þeaaum akrtfi atofum vlnna vetta lnnflytjendum, koatnaCarlauat, lelCbelnlngar og hj&lp « þeaa aC nfl f tOnd aem þetm eru geCfeld; enn fremur allar upptyalngar vlC vtkjandt tlmbur, kela og nflma lOgum. Allar altkar regtugerCIr geta þel- fenglC þar geflna; etnnlg geta nrenn fengtC reglugerCtna um atjörnarlOné lnnan Jflmbrautarbeltlalna t Brltlah Celumbla, meC Þvt aC anúa aér bréflega tlt rttara tnnanrfkladelldarlnnar t Ottawa, tnnfl; ’tJenda-umboCamannalna .. Wtnntpeg, eCa til etnhverra ef Ðomtnton landa u mboCsmðnnunum t Mant- toba, Saakatehewan og Alberta. þ vr. w. cory, Deputy Mlntster of the Intertor Mikil klædasala. í páskavikunni er kominn tími til að leggja niður þykku vetraryfirfrakkana og vetrar fötin, sem tekin eru að upplitast. Tókstu eftir því hvað vinur þinn var vel til fara í gær? Ger hið sama. Velgengni þín í vor er undir því komin að þú komir vel fyrir sjónir. Þeir sam kunna að klæða sig og eru líka hirtnir og sparsamir hljóta að meta þessa stór- kostlegu sölu þar sem dollars virði hvert er selt á 670. Látið ekki tækifærið sleppa úr greipum yðar. AÐ EINS TVEIR DAGAR ENN. Komið í dag. \ Karlmannafatnaður. Mikið af Tweed fötum, einhneptum og tvíhneptura, $5.00— 18.00 virði á ........... $2.95 Buxur. Buxur fyrir sportsmenn. Seldar vanalega á 2.00, 3.00 og $4.00. Nú .....\.......'.......75C 3000 pör af verkamanna buxum úr Canada Tweed. $1.50—2.00 vanalega. Fara á.............95C 1600 pör af buxum til hversdagsbrúkunar. Þegar þser varu búnar til átti aðseljá þær á $2.25 og $2.50. Nú á ............. ............$t-45 Drengjafatnaður. Drengjaföt, buxur og treyja, vanalega seld á $2.00 til 3.00. Nú á......................... 1.75 Drengjaalfatnaður, einhneptur eða tVíhneptur. $3.50—5.00 virði á..................... 3.25 700 föt úr ekta Glencoe Woolens. Mjög falleg. Söluverð að eins......................*..... 7-45 Bezt allra er þó West England og frönsku Wor- sted fötin, sem kosta hjá klæðskerum $28,00 til 30.00 á................................Í13.95 Yfirfrakkar. Yfirfrakkar, waterproof, af ýmsri gerð og lit.$t.75 Cravenette, Vicuna og enskir Whipcord Topcoats og Chesterfields. Dökkgráir og srartir. Ekki ofseldir á $12—16.00. Fara á.................5.00 Drengjaföt, langar buxur, úr dökkgráu homespuns og Tweed. Vanal. $6.50—9.50 ........... 5-75 Mjög fallegir inafluttir Cravenette yfirfrakkar verða seldir á................................. . 9.90 | Opnað kl 8 árdegis. | _Lokað kl. 6 sfðdegis. | Aldrei áður hefir svo Iágt verð ver- ið og verður aldrei framar. Bréfapöntunum alt af nákvæm- ur gaumur gefinn. Merki: Blá stjarna Chevrier & Son. * Winnipeg. THE BLUE STORE 452 Main St. á móti pósthúsinu WINNIPEG. V

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.