Lögberg - 23.04.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.04.1908, Blaðsíða 5
LÖGBF.RG, FIMTUDAGINN 23. APRÍL 1908. ÚR DÓMARA-BÓKINNI. Egf beiS, aö sjá hvað bilt þeim yröi við Þá búSar-loftför Kristjáns vors og Gunnu — Jú, þeim fanst perla prúða smákvæSið í “Pilt og stúlku” — lásu þaS og- kunnu. I “Quo vadis” sögu sá eg blett, Viö siöferöinu bjóst með vöndog hrtfur— MeS húsfrú Neró hoppuSu þeir létt í hnotskógnum viS görnlu Róm og Tífur. Og alt var dýrS i dönsku og ensku leir, Og dygSa-spegill Forn-GySinga myndir — Um “Karenínu” og “Kreutzer” sögSu þeir: AS kærleikurinn hyldi margar syndir! Frá Ási kom hún “Ólöf” svo til vor — KVENFÓLKIÐ er að komast að raua um að verðlag í ,,The Avenue” kvenhattabúðinni s é þ a ð lang bezta sem hægt er að fánokkurstaðar. Miss Ólson miiliner, skreytir hatta eftir allra nýjustu tfzku svo þar við er engu að bæta. Það er því ekki að undra þó stundum væri ös í búðinni á laugardaginn var að ná í þessa nýmóðins hatta með ,,The Avenue" búðar verði. íslenzkar kohur geta beðið um hattana á móðurmáli sínu; það er þó altaf nokkuð. SÉRSTAKT Á LACOARDAQINX. Gg hefi látið búa til stóran gierkassa fyrir utan búðina og þar verður til sýnis á föstudaginn úrval af sokkum, allavega litum, sem verða seldir á laugardaginn með kjörkaupsverði, Gangið yður til skemtunar f aftanblænum og skoðið fegurst skreyttan smábúðarglugga að 639 SARGENT AVE. PERCT COVE Hver ásta-dís skóf gróm af sínu hlaSi, Og siðferðið kraup sár-veikt út’ vib for Og sakleysiö fékk spenfm í hverju blaöi. En einn eg héma og öfundsjúkur stend, Með undrun lít eg þessa stóru-dóma Sem bölsótast og brígzla honum Gvend’, Og berjast um meö allra kvenna sóma! 14-4-’o8. Stephan G. Stephansson. hvert andlit sem honum geðjaöist, var leikurinn ágætur og söngurinn fyrirtak, annars léku allir illa eða stmgu hjáróma. Honum var svo illa við að Jiafa ekkert sér að augnagamni, að ef hann sá ekki nema miðlungi laglega stúlku, reyndi hann af öllum mætti að telja sér trú um, að hún væri ljómandi falleg. Eins og sjá má, án þess eg bendi á, þá var ástvísi hans engan- veginn úr hófi. Hann var sakleys- ið sjálft. Haifn elskaði aílar kon- ur án þess Þó liann segði þeim frá því. Hann hafði aldrei þorað að tala við neina þeirra. Það var ekki hægt að segja annað en að hann væri einurðarlaus kvennagosi. Þegar hann var ástfanginn æfði hann sig í að hafa upp ástarjátn- ingar, sem þó jafnaðarlegast dóu út á vörum hans, Hann reyndi að koma sér í mjúkinn hjá þeim, sýndi þeim instu fylgsni sálar sinn- ar og átti langar viðræður og saimtöl, þar sem hann bæði spurði og svaraði. Hann sókti mál sín oft svo ákaft, að harður steinninn mundi hafa linast og bað svo heitt að ís mundi bráðna, en það kom alt fyrir ekki, engin stúlka vildi líta við honum þrátt fyrir þessa þöglu tilbeiðslu. Menn verða að vilja láta elska sig. Það er sitt hvað að þrá og vilja. Þráin berst á skýjabólstrunum. Viljinn hleyp- ur á eggjagrjótinu. Han« sætir hverju færi. Hún heimtar ekkert nema að lifa. Viljinn stefnir að markinu yfir urðir dg mela, kletta og klungur. Þráin situr heima og kveður blíðlega: “Clocher, clocher, arrive, ou je suis mort.” Francois hafði samt dirfst að vera ástfanginn um sumarið upp í opið geðið á stúlkunni. Það var í Ágústmánuði, fjórum mánuðum áður en hann batt móðurbróður sinn. Hann hitti unga stúlku í Ems, sem var nærri því eins feimin og hann og við það óx honum httg- ur. Hún var frá Paris, óhraust og lingerð eins og blóm, sem vex í for sæltt. Hörundið var gagnsætt, svo að blátt blóðið sást undir þvi. Móð- ir hennar þjáðist af langvinnum sjúkdómi, rótgróinni hálsbólgu, ef mig minnir rétt, og leitaði því til baðstaðanna og dóttir hennar fylgd ist með. Það leit út fyrir, að þær mæðgur hefðu lifað afskektar, því þær horfðu ttndrandi á baðgestina háværu. Einn af vinum Francois gerði ltann þeim kunnugan, hann var orðinn heill heilsu og var á leið til ítaliu um Þýzkaland. Francois var svo með þeim stöðugt í mánuð og hann var í rauninni eini maðttr- inn, sem þær umgengust. Glattm- urinn er viðkvæmur sálum einvera og því háværari sem glaðværðin er í kring um þær, þvi betur hnipra þær sig saman og hvískra út í horni. Mæðgurnar fengu strax miklar mætur á Francois. Þær fundu með degi hverjttm eitthvað nýtt, rétt eins og siglingamennirn- ir, sem fvrstir stigti fæti á land í Ameríku og reikuðu, síglaðir, um ónumið undraland. Þær gerðu sér aldrei grein fyrir því, hvort hann 1 væri ríkur eða fátækur. Þeim var • nóg að vita að hann væri góður maður. Ekkert gat verið þeim dýrmætara. Francois var t sjöunda himni. Hefir þú, lesari góður, nokkurn tíma. heyrt getið um, hvernig vorar á Rússlandi? I gær var alt á kafi í snjó, í dag kemur sólskinið og rekur veturinn á burt. Um hádegisbilið eru blómknappar komnir á trén og að kveldi standa þau allaufguð. Á morgun bera þau nærri því ávöxt. Ást Francois óx og dafnaði svipað þessu. Upp- burðarleysi hans og óframfæmi hvarf eins og snjór í hláku og á | fám vikum var hann, sem áður var feiminn og huglaus eins og dreng- ! ttr, orðinn að manni. Eg veit ekki hvort þeirra varð fyrst til Þess að 1 yrnpra á giftingu; en hvað gerir það til? Það orð skilst altaf þeg- | ar tvær hreinhjartaðar sálir tala ttm ástir. Francois var orðinn myndugur, og réði sér sjálfur, en unnusta hans 1 þurfti samþykki föður síns til að 'giftast. Þá kom feimnin aftur yf- 1 ir veslings Francois. Það stoðaði ekkert þótt Claire ségði við hann: “Skrifaðu föður mínum óhikað, hann veit um alt, og þú fær sam- Þykki hans með næsta pósti.” —- Hann skrifaði bréfið upp aftur og aftur, en kom sér aldrei að því að senda það. Það var þó ósköp a.uð- velt. Hver meðalgreindur maður hefði komist vel frá því. -Francois vissi hvað tilvonandi tengdafaðir hans hét, stöðu hans, efni og jafn- vel skapferli hans. Þær höfðu sagt honum allar heimilisástæður sínar. Hann var næstum orðinn einn af ættinni. Hvað þurfti hann að gera? Að segja í fám orðum hvað hann héti og hvað hann ætti. Hann vissi* vel hverju sér yrði svarað. Hann hikaði svo lengi, að eftir mánttð fórtt þær mæðgur að halda að ekki væri alt með feldu. Þær hefðu sjálfsagt beðið hálfum hálf- an mánuð til, en það leyfði hr. Auvray ekki. Það var engum blöðum utn það að fletta, að ef Claire var ástfangin og elskhugi hentiar sýndi ekkert snið á sér að biðja hennar, svo sem venja er til, þá var mál komið að fá hana aftur til Paris á óhultan stað. Það gat vel verið, að hr. Francois Thomas hefði þá upp bónorðið. Hann vissi hvar hún átti.heima. Eitt sinn þegar Francois kom að fylgja þeim mæðgum út á skemti- göngu, sagði gestgjafilhn honum, að þær væru lagðar á stað til Par- ísarborgar. í herbergjum þeirra bjó enskt fólk. Þessar fréttir, án minsta fyrirvara, fengu svo á hann, að hann misti vitið. Hann ráfaði fyrst út að leita Claire þar sem þau höfðu verið saman áður. Hann fór svo heim til sín með mikinn höfuð- verk, sem hann reyndi öll möguleg ráð við. Hann lét taka sér blóð, fór i sjóðandi heit böð, setti á sig brennandi sinnepsplástra og í stuttu máli lét sálarkvalir sínar bitna á líkamanum. Þegar honum fanst hann vera orðinn albata lagði hann Knipplinga-gluggatjöid 500 pör verða seld með þessum feikna afslætti. Vanal. 6oc á 45C Vanal. 75C á 50C. Vanal. 1.00 á 75C. Vanal. 1.25 á goc. o.s.frv, Nýjustu fyrirmyndir ljósleitt og * dökt. Vanal. 12J-15C, nú....ioc ENSKT SIRZ. Ábyrgst að það haldi litnum og gert eftir nýjustu tízku með stjörnum og röndum. Hérstakt verð. .15C Þoljr þvott Dress Muslin vanal. iscHálfvirði ....7jc Dress Muslins allavega lit vanal, i8c á 12J Cotton Voile vanal. 35C á.... 25C Dress Gingham mesta uppáhald í New York. Vanal. 25C á............igc Vefnaöarvara Alt að 65C virði á 25C Það er alt beztu vefnaðarvörur, svartar og hvítköflóttar. tírval af röndóttum dúk- um, íburðarlausir eða ,'skrautiegir lustres, cashmeres, nunnublaejur og serges. Þessir litir eru þar, dökkblátt, brúnt, grænt.grátt, fawnN ljósrautt, ljósblátt. gnlt, hvítt og svart. Söluverð......................25« CABSLBY & CO. 344 Main St. Winnipeg X-IO-U-8 FURNITURE 00. 448J-450 Notre Dame Selja ný og brúkuö húsgögn.elda- vélar, hitunar og eldastór og gas- stór. Húsgögn í setustofuna, boröstofuna ,og svefnherbergiC, teppi, gluggablæjur, leirtau og eldhúsáhöld meö vægum kjörum. Ef þér þurfiö á einhverju aö halda í húsiö þá komiö viö hjá X-10-U-8 FURNITURE CO. 4482-450 NotreDame WINNIPEG ST. NICHOLAS HOTEL homi Main og Alexander. Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager ®g Porter. Vindlar með Union merki. Fyrsta flokks knattstofa á sama stað. R. GLUBE, eigandi. á stað til Frakklands og einsetti sér að biðja Claire undir eins og hann kæmi til Parísarborgar. Hann hraðaði ferðinni sem mest mátti hann. Þegar til Parísar kom stökk hann upp, út úr járnbrautarlestinni og gleymdi farangri sínum, upp í vagn og kallaði til ökumannsins: “Til hennar! Fljótt.” “Hvert þá, herra minn?” “Til herra----- Rue-----, eg man man það ekki.” Hann hafði gleymt hvað ástmey hans hét og hvar hún átti heima. “Flyttu mig heim, eg man það seinna.” Hann fékk honr um nafnspjald sitt og var svo fluttur heim. ('Framh.ý □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□l PIANO kjörkaup. PIANO —Sqnare—Decker Bros New York; 7H oktava. Ágætu standi. Sér- stakt tilrýmingarverð $115.00, $6 mánað- arafborgun. Nordheimer Piano Co., Ltd., 316 Donald Street. PIANO Square —gjört af Vose, Boston; 7 oktövur. Sérstakt tilrýmingarverð. $5 mánaðarafborgun. Nordheimer Piano Co,, Ltd., 316 Donald St. PIANO—Square—Weber. Nýtízku lag. Það er gefið'á $65. Mánaðarafborg- un $5, Nordheimer Piano Co., Ltd., 316 Donald St. PIANO—Square grand—Gert í Boston. Falleg umgjörð, útskornír leggir. $85.00. $5 mánaðarafborgun. ORGEL—gerð af ýmsum $15 til $30.00 50C. á viku. NORDHEIMER PIANO C0- vöruhús. 316 DOHðld St. WINNIPEG _____ ' -_______________ ÆFÐUR JÁRNINGA- MAÐUR. Alls konar viögeröir af hendi leystar. • Reyniö einu sinni. Anægöir skuiuö þér héöan fara. J. D. WATSON, 725 Furby St. Cor. Notre Dame, WINNIPEG. THE E. PETERSON CO. Fasteignasala, lífsábyrgð.húsaleiga innköll- uð. 305 Kenedy Building. Móti Eaton. Talsími 2807. J)AÐ má stór græða á þvf að stunda garð- rækt í Rockefeller Garden, nálægt G. T, P. verksmiðjunum, þar vinna menn svo hundruðum skiftir yfir sumarið, Landið er ræktað svo ekki þarf nema að sá i það með vorinu. Skilmálar: $5.00 út í hönd og $5,00 á raánuði. „Maryland and Western Liveries4* 707 Maryland 8t,, Winniþeg. Talsími_5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. I Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um flutningfljóttogvel. Hestar teknir til fóðurs WM. REDSHAW, eigandi. A. J. fergu»on, VmsaM 290 William Ave.,Market áquare Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsfmi 3331. 5- 1 ■; „A vængjuiTi vindarins.“ \ < | er haft aö orötaki, en þaö má vel heimfærast upp á # Jl reiöhjólin nú á dögum t \ í Fariö á hjóli til vinnunnar á morgnana og fylliö lungun meö ozone náttúrunnar. Hvaö getur betur styrkt hendina og hreinsaö til f heilabúinu, svo þér getiö boriö hita og þunga dagsins? Fariö á hjóli heim til yöar eftir erfiöi dagsins, en fariö hægt og gætilega. Foröist ösina í þefitlum strætisvögn- um. Þaö gefur góöa matarlyst og fyllir yöur lífslöngun. Nýtízku hjólhestur er Silver Ribbon Massey FYRIRMYND 84 meö Cushion Frame, Sills Hygienic Handlebar, and Coaster Brake, Ef þér hafiö ekki fariö á hjóli sem er svona útbúiö, þá eigiö þér eftir aö komast aö raun um hvílík ánægja þaö er. A. C. McRae, agent Cor. Jamc £» Kinq St. CANADA CYCLE & MOTOR CO., LIMITED. 144 Princess St., Winnípeg. lE^ZEHEjZCsTTTr^T allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á 1 1 FATNADUR tKONUR og MENN hví skylduö þér ekki ganga vel til fara, þar sem þér getiö fengið falleg föt, skraddarasaumuö eöa tilbúin, meö vægum mánaö- ar- eöa vikuafborgunum. Öll föt vor eru úr bezta efni og sniöiö er eftir nýjustu tfzku í New York. Vér höfum kvenfatnaði, yfirhafnir og pils, sömu- leiöiska rlmannaföt, yfirfrakka og buxur til sölu meö vægum kjörum. Vér seljum ódýrar en aörir fyrir peninga út í hönd. Karlmannsfatnaöir á $9 og meira. Kvenfatnaöir og yfirhafnir á $12.00 og meira. EMPIRE CREDIT COMPANY Suit 13 Traders Bank, 433 Main St. Lw—, ■ .1 I The Central Coal and Wood Couipaoy. D. D. WOOD, ráösmaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. FT~R,TUTTsT llsr ,,s"iir Fu.t itii IKI O Xj Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol i allan vetur. TELEPHONE 685. Nf NEW YORK STUDIO, 576 MAIN ST., WINNIPEG Myndir. Cabinet myndir, tylftin á....... ......... $3.00 Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hóprayndir. Myndir teknar við ljós. TALSÍMI 1919.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.