Lögberg - 23.04.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.04.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 23. APRÍL 1908. I H»l‘H' I I I -i-I-H-H-I-H I' I' I M t H-H-I-H-M 1.M- FANGINN 1 ZENDA. itirizfj* mátfta kittur úr mfitigu tigmbor- mt Bniltndimgt. srriK ANTHONY HOPB. ■M-I I t I I I H-M-H-H-i-l-I-I-H- M-H-H-M-I-M 1 “Já, konan er þar,” sagíi eg rólega. “En eg von- ast ekki til aö Mr. Rassendyll — hét hann þaö ekki ?— sé þar.” “Hertoganum er lítiö gefiö um keppinauta í ásta- málum,” hvíslaöi hann. “Þaö játa eg satt vera,” svaraöi eg alvarlega. “En þetta er býsna hörö ákæra, sem þér gefiö í skyn.” Hann baöaði út höndunum svo sem til afsökunar. Eg hvíslaöi þá aö honum: “Þetta er alvarlegt málefni. Þér skuluö fara aftur til Streslau—” “En ef eg skyldi ná í sönnunaratriöi, herra kon- ungur ?” “Þér skuluð fara aftur til Streslau,” endurtók eg. “Segiö sendiherranum, aö þér hafiö grun um, hvernig í þessu liggi; en aö þér veröiö aö fá aö sýsla um þetta mál í naeöi svo sem hálfan mánuö. En sjálfur skal eg takrfþað alvarlega til athugunar nú strax.’ ’ “En sendiherrann leggur mjög fast að mér um þetta, herra konungpir.” “Þér verðið aö sefa hann. Eér sjáiö sjálfur, aö ef grunur yðar er á rökum bygöur, þá veröur aö fara mjög varlega aö í þessu máli. Vér veröum aö foröast aö gera hneyksli úr þessu. Muniö það aö snúa heim aftur í kveld.” Hann lofaöi Því, og eg reiö nú á staö til aö ná förunautum mínum, og var oröiö heldur rórra innan- brjósts. Hvaö sem ööru leið, þá varð aö hindra alla leit eftir mér, naesta hálfa mánuöinn; og þessi slungni embættismaður haföi komist býsna nærri hinu sanna. Þaö gat veriö, aö grunur hans gaeti einhvem tíma komiö aö góöu haldi; en ef hann fengi nú aö fást nokkuö viö leitina, þá gat þaö oröiö konunginum til tjóns eins. Eg bölva.öi George Featherley sárt fyrir aö geta ekki haldiö sér saman. “Jæja,” sagöi Flavía, “hefiröu lokiö af erindi þínu viö manninn”? “Já, fullkomlega,“ svaraöi eg. “Eigum viö aö snúa aftur? Viö erum rétt aö kaJla farin aö vaöa um á landareign bróöur míns.” Það var satt; viö vorum komin yzt út í borgar- jaöarinn, fast aö hæöunum, sem Hggja upp aö kastal- anum. Viö litum upp til kastalans, og virtum fyrir okkur veggina á hónum rammbyggilega og fagra. iÞá komum viö auga á flokk manna, sem kom í hægð- um sinum ofan hæöina. Hann stefndi til okkar. “Viö skulum snúa aftur,” sagöi Sapt. “Eg vildi gjarnan dvelja hér ofurlítiö lengur,” sagöi Flavía; og eg stöövaöi hest minn viö hliöina á ráöa, haföi eg ekki ætlað að láta Rúpert Hentzau líö- ast aö horfa Þannig á hana. En þó haföi hann nú gert það, og hann kynokaði sér jafnvel ekki við aö láta aðdáun sína i ljósi. “Yöar Hátign farast vel orö,” sagöi hann. “Eg syrgi vin minn. En, innan skamms munu fleiri fara sömu leiðina sem hann.” “Þetta ættum við allir að hafa hugfast, lávaröur minn,” sagði eg. ‘“Jafnvel konungarnir líka,” sagöi Rúpert hátíö- lega, og gamli Sapt bölvaðí í hljóöi rétt viö hliðina á mér. “Það er satt,” sagði eg. “Hvernig líöur bróður mínum, herra lávarður?” “Hann er betri.” “Þaö Þykir mér vænt um aö heyra.” “Hann býst við að fara til Streslau, Þegar hann er oröinn frískur.” “Hann er þá ekki orðinn albata enn Þá?” ‘íNei, en honum er nærri því batnað,” svaraði þorparinn óbilgjarni með mesta sakleysissvip. “Segið honum aö eg óski, aö hann veröi bráöum heill meina sinna,” sagði Flavia. “Ósk mín er allra undirgefnast hin sama, sem yðar konunglegpr tignar,” sagði Rúpert og leit svo glannalega til prinzessunnar að hún kafroðnaöi. Eg hneigöi mig, og Rúpert hneigði sig enn meir, lét hest sinn ganga aftur á bak og gaf föruneyti sínu merki um að haldai áfram. En þá datt mér nokkuö í hug svo aö eg reið á eftir honum. Hann sneri hesti sínum hvatlega við, Því að hann óttaðist að eg ætlaði að vega aö sér, þarna rétt hjá líkinu og að prinzess unni áhorfandi. “Þér börðust hraustlega hérna um kveldið,” sagöi eg. “Heyrið Þér! Þér eruð ungur maöur á bezta aldri. Ef þér viljiö selja mér fangann í hendur lif- andi, þá skal yður ekkert mein verða gert.” Hann starði á mig og brosti háðslega; og svo færði hann sig nær mér. “Eg er óvopnaður,” sagöi hann, “og gamli Sapt þarna gæti felt mig á einu augabragöi.” “Óhræddur er eg.” “Já, þér eruð bölvaður gapi!” svaraði hann. “En blustið þér nú á! Eg flutti yöur einu sinni boð frá hertoganum.” “Eg vil ekki hlusta á nein boð Michaels svarta,” sagði eg. ' “Þá skuluð þér heyra, hvaðftejj hefi að bjóöa.” Hann lækkaði röddina og hvíslá«re<>VGerið snarpt á- hlaup á kastalann. Látið Sapt ogj^^nheim vera í fylkingarbroddi.” “Haldið áfram með tillöguna,” s; “Látiö mig vita hve nær áhlaupiö verður gert.” “Eg ætti nú ekki annað eftir, en treysta yöur svona.” *•-' í—***** “Þvættingur! Mér er alvara í þetta sinn. Sppt og Fritz munu falla. Michael svarti fellur hka og — 1 “Hvað þá?” ðr “Michael svarti fellur; fær hundsdauöa, eins og honum sæmir, fanginn, sem þér nefnduö, fer ni! ur hesti hennar. Viö gátum nú gerla séö flokkinn. Þar voru tveir þjónar ríðandi í svörtum einkennisbúningi meö silfur- merkjum. Á eftir þeim kom vagn, er fjórir hestar gengu fyrir. Á honum stóö líkkista, hjúpuö þykkum svörtum dúkum. Á eftir kistunni reiö dökkklæddur maöur og hélt hann á hatti sínum í hendinni. Sapt tók ofan, og viö stóöum Þarna og biðum. Flavía stóö fast hjá mér og hélt í handlegginn á mér. “Þetta er líklega einn þeirra, sem féll í bardag- anum,” sagði hún. Eg vék mér að hestasveini og sagöi: “Ríddu til þeirra og spurðu hvern þeir séu að flytja.” I Hann reiö til þjónanna og svo fram hjá þeim :il móts viö manninn, sem á eftir reið. “Þaö er Rupert Hentzau,” sagði Sapt í lágum hljóöum. Það var líka Rúpert, og hann gaf föruneyti sínu merki um að nema staðar og svo reið hann til mín á brokki. Hann var í fr^kka þétt hneptum og viðeig- andi buxum. Hann var alvarlegur á svip og hneigði sig mjög virðulega. En litlu síðar fór hann að brosa, og eg brosti líka. af Því aö Sapt gamli haföi höndina í vinstri brjóstvasanum, og viö Rúpert báðir fórum nærri um þaö, á hverju hann héldi niöri í vasanum. “Yðar Hátign hefir spurt um hvern við væivim aö flytja,” sagði Rúpert. “Það er vildarvinur minn, Lauengram.” “Herra minn,” tók eg til orða, ”engum veldur þessi hryggilegi atburöur meiri sorgar en mér. Skip- un sú, er eg hefi látið út ganga, ber vitni um þaö. Eg vona aö henni veröi hlýtt.” “Aumingja maöurinn!” sagöi Flavía blíölega. Rúpert leit til hennar, og ástríöueldur brann úr aug- um hans. Eg roðnaði af að sjá Það. Ef eg mætti stigann hans Jakobs — hvaö Þá, vissuð Þér um hann. Fjandinn hafi yður! Tveir menn standa ófallnir —, eg, Rúpert Hentzau og þér, Rúritaníukonungurinn.’ Hann þagnaði í bili og svo bætti hann viö, og skalf í honum röddin af ákefö: “Finst yður þetta ekki lagleg tillaga, og Þess verö aö hún sé tekin til greina? — Hásætiö og prinzessan í boöi yður tfl handa. Og eg ætti að minsta kosti að eiga valda og virðingarvon af Yöar Hatign. , “Vissulega!” hrópaði eg, “en meöan þér eruð of- anjarðar, vantar erkiárann í helvíti.” “Jæja, eg held samt aö Þér ættuö aö hugsa um þetta,” sagöi hann. “En það segi eg yöur satt, að það er meir en meðal sjálfsafneitun fyrir mig, að mega ekki sýna stulkunni þarna ást mína. “Skammist þér yðar!” hrópaði eg. En svo fór eg að hlæja aö Því. hve óviðjafnanleg ofdirfska kom fram í Þessari tillögu. “Ætlið þér kannske aö snúagt á móti húsbónda yðar?” spuröi'eg. Hann bannsöng Michael fyrir að vera óskilgetið ■) ætti, og sagöi svo viö mig eins og í trúnaði: “Hann er fyrir mfcr, skal eg segja yöur. Hann Hann er afbrýðissamur álfur! Það var rétt aö því komið, að eg legöi hann í gegn í gærkveld. Hann ■kom mér svo óþægilega á óvart.” Eg var nú búinn að ná mér, svo að eg gat stilt mig eins og þurfti. Nú bárust mér nýjar fréttir, sem vert var aö taka eftir. “Voruð þér með kvenmanni?” spurði eg, eins og eg vissi ekkert. “Já, og þaö fallegum kvenmanni,” sagöi hann og kinkaði kolli. “En þér hafiö séö hana.” “Var það hún, sem eg hitti við tebocöið kveldiö góða, þegar vinir yöar lentu undir borðiö?” “Það var rétt eftir öðrum eins bjálfum og þeir eru, Detchard og De Gautet. Eg hefði betur verið þar.” . “Og hertoganum er ekki um það gefiö, að þér sé- uö aö leggja yöur eftir þessari konu?” “Já,” sagði Rúpert með dræmingi, — “Það er kannske ekki rétt aö hafa þau orð. Öllu heldur er það hins vegna, að eg kæri mig ekki um að hertoginn sé að leggja sig eftir henni.” ^ “En hún tekur hertogann fram yfir yður?” “Já, þvi miður gerir hún Það, kjáninn sá arna! Jæja, þér hugsið tillögu mína,” og aö svo mæltu hneigði hann sig og Þeysti á eftir félögum sínum. Eg sneri aftur til Sapts ög Flavíu og var að hugsa um það, hve undarlega honum væri variö þess- um manni. Eg hefi þekt marga vonda menn. En Rúpert Hentzau skaraði þar fram úr öllum öðrum. Og ef hans líki er einhversstaðar á jarðríki, þá vildi eg óska honum beint í snöruna! Þar á hann heima. “Finst ykkur hann ekki álitlegur Þessi ungi mað- ur?” sagöi Flavía. Því miöur þekti hún hann ekki eins vel og eg, og- eg bjóst við að hún mimdi hafa reiðst honum fyrir það, hve ósvífnislega hann haföi horft á hana. En Flavía mín elskuleg var kona — og því fyrirgaf hún það. Og hún fór þvert á móti aö hafa orö á Því, hve henni sýndíst Rúpert ungi laglegur, og þaö var held- ur ekki hægt að neita Því, að hann var þaö. “Og hann leit út fyrir aö vera svo hryggur yfir dauða vinar síns,” sagöi hún. “Hann hefir fulla ástæöu til aö bera kvíðboga fyrir dauöa sjálfs sín,’ sagöi Sapt og brosti illúölega. Eg varð líka skapsúr. Því aö hafði eg nokkru meiri rétt til aö líta hana ástaraugum, heldur en Rúp- ert þó illur væ.ri? Og eg var í Þungu skapi þangaö til viö komum heim undir Tarleinheimslotiö, og Sapt haföi orðið ofurlitiö á eftir én Flavía sagði viö mig hálffeimnislega: “Ef þú ferö nú ekki að brosa, Rúdolf, þá fer eg að gráta. Því liggur svona illa á þér?” “Mér mislíkaði viö manninn, sem eg var aö tala viö í dag.” svaraði eg, en eg var þo farinn að brosa, þegar viö komum aö slotinu og eg steig af baki. Þar rétti þjónninn mér bréf. Engin utanáskrift var á því. “Er þetta til mín?” spuröi eg. “Já, herra konungur. Piltur nokkur kom meö það hingaö.” “Eg reif bréfiö upp: “Jóhann kemur þessum línum á framfæri. Elg hefi aðvaraö yöur einu sinni. í guös nafni biö eg yö- ur, ef þér viljiö karlmaöur heita, aö bjarga mer ur þessu ræningjabæli! A. de M. Eg rétti Sapt miðann; en karlsauöinum varö þá “Hver réöi því, aö hún fór Þangað?” Og af þvi aö eg réöi ekki ætíö sem heppilegast úr málum, þá fór eg aö bera í bætifláka fyrir Antoinette de Mauban. XVI. KAPITULI. Með Þvi aö eg haföi látiö sjá mig opinberlega i Zenda, og haföi átt Þar tal viö Rúpert Hentzau /ar vitanlega engum, sem duldist að eg væri orðinn frísk- ur. Eg sá skjótt, að þaö haföi breytt atferli liös- mannasveitarinnar í Zenda. Hermennirnir sáust nú ekki framar á ferli, og allir þeir af mönnum mínum, sem nálguöust kastalann, kváðu þar haldinn strangan vörð. Þo mér þætti þaö ilt, aö geta ekki oröiö við bón Antoinette de Mauban, þá virtist jafnómögulegt aö hjálpa henni eins og aö bjarga konunginum. Michael bauö mér birginn. Og Þo aö hann heföi líka látið sja sig utan kastalaveggja, og það heldur oftar en áöur, datt honum ekki í hug aö senda neina afsökun um þaö að hann heföi ekki sýnt konunginum réttmætan heið- ur. Tíminn leiö stöðugt, og hvert augnablik var dýr- mætt, því aö eigi krepti aö eins sú hætta aö mér, aö farið yröi frekar að grafast eftir því hvaö af mér hefði orðið, heldur var allmikill kur sagöur í Streslau yfir því, hve lengi eg væri í burtu úr borginni. Meiri hefði hann auövitaö orðiö, ef þaö heföi ekki veriö kunnugt, aö Flavía var með mér; og Þess vegna fékk eg hana til að vera kyrra, jafnvel þó að mér félli þaö þungt aö þurfa að láta hana vera Þar sem henni gat veriö hætta búin, og samvera okkar, jafn ástúöleg og hún var, veiklaöi mig svo í ásetningi mínum, aö rétt var aö þ,ví komið, aö eg félli frá honum. Heilráöir vinir mínir, t. a. m. Strakenez og kanslarinn fþvi aö Þeir komu frá Streslau , sendir þaðan á fund minn af borgarbúum) vildu ekki annaö heyra, en aö eg ákvæöi dag er halda skyldi alment hátíölegan þegar trúlofun okkar Flavíu yröi gerö heyrinkunn. Slíkt er siöur í Rúritaníu og sú athöfn talin nærri Því eins bindandi og mikilvæg eins og hjónabandiö sjálft. Og eg neydd- ist til að gera þetta. Flavía sat viö hliðina á mér, þeg- ar eg ákvaö daginn, en hann var tiltekinn hálfum mánuði síðar, og í dómkirkjunni í_ Streslau skyldi at- höfnin fara fram. Þetta var birt í öllum blööum og því var fagnað mjög um endilangt konungsrikið. Um annað var mönnum ekki tíðræddara um þessar mund- ir. Eg held að engum hafi fallið þetta illa nema tveimur mönnum — Michael og mér; og það var öll- um kunnugt nema einum manni, manninum, sem eg var staðgöngumaöur fvrir, Rúritaníukonunginum. Eg komst svona hér um bil aö því, hversu frétt- unum hafði verið tekið í kastalanum; því aö eftir þrjá daga, tókst Jóhanni að komast á fund okkar. Fegirnd- íu dró hann að okkur, þó aö lífshætta væri fyrir hann að fara. Hann hafði verið staddur inni hjá hertogan- um þegar fréttirnar bárust honum. Michael svarti hafði orðið enn þá svartari en hann var vanur, og hann hafði ausið úr sér formælingum. Og ekki bætti það honum í skapi, að Rúpert ungi kvaöst þora að sverja þaö, aö eg ætlaði aö láta fylgja fram skipun minni, og óskaði Antoinette de Mauban til hamingju, þar eð hún mundi nú eigi framar þurfa að óttast keppinaut sinn, prinzessuna. Þá Þuklaði Michael eft- i rsverði sínu (sagði JóhannJ, en Rúpert skeytti því engu; hann storkaði hertoganum með því að eg heföi reynst betri konungur en nokkur annar í Rúritaníu. “Og djöfullinn,“ bætti hann viö og kinkaöi kolli fram- an í húsbónda sinn fokreiöan, “hefir sent prinzessunni betri mann, en sá aigóði hafði útvalið henni. Eg gat ekki betur séð, en aö þetta sé dagsanna!” Þá skipaöi Michael honum í vonzku að Þegja og hypja sig burtu, en Rúpert kvaöst fyrst þurfa aö kyssa á hönd Antoin- ette de Mauban, og þaö geröi hann innilega, eins og hang væri elskhugi. hennar, en Michael staröi á hann sem steini lostinn.” Þetta er nú betri Þátturinn af fréttunum, sem hann flutti, þessi náungi. Það var alt alvarlegra, sem eftir var, og auðséð, aö ef okkur fjmst drátturinn illur í Tarlenheimslotinu, þá fanst þeim hann engu betri Zendabúum, því aö konungurinn var veikur. Jóhann háfði séð hann. Hann var orðinn mjög máttfarinn og gat varla hrært sig. Þeir Zendabúar voru nú orönir svo hræddir um hann, aö þeir höföu stnt eftir lækni frá Streslau. Og þegar læknirinn kom út úr klefa konungsins, var hann náfölur og skjálfandi, og lagöi að hertoganum um aö sleppa honum úr varðhaldinu og leggja sig ekki í meiri hættu í þessu máli. En her- toginn vildi það ekki, en hélt honum eins og fanga i kastalanum, og sagði honum að hann gæti verið ó- hultur um líf sitt ef konungurinn lifði og meðan her- toganum þóknaðist, en lengur ekki. Eftir ráði lækn- isins var Antoinette de Mauban leyft aö fara inn til konungsins og hlynna aö honum svo sem meö þurfti, og konum einum er hent. En samt hangdi líf hans á veikum þræöi. Eg var aftur á móti hress og alheil- brigöur. Af öllu þessu var fremur dauflegt í Zenda, og milli þess er kastalabúar voru ekki í deilum, mæitu Þeir varla orð frá munni. En þó aö hinir allir væru í þungu skapi, þá var Rúpert ungi samur og jafn í skömmunum, píreygöur, brosandi og syngjandi, og “hló svo að hann ætlaði að rifna” (sagði JóhannJ, af Því að hertoginn skipaöi Detchard ætíö að halda vörö um konunginn, þegar Antoinette de Mauban var í klefa hans — og var þaö þó ekki óhyggilegt af bróö- um mínum, þeim varkára manni. Þannig voru frétt- irnar, sem Jóhann sagöi og fékk fé fyrir. Samt sem á!ður bað hann okkur mjög innilega að lofa sér aö vera á slotinu, svo að hann þyrfti ekki oftar aö hætta sér inn í bæli ljónsins. En viö þurftum aö hafa hann Þar, og Þó aö eg vildi ekki leggja aö honum að fara, þá gylti eg þaö fyrir honum meö því aö lofa honum enn meiru fé aö launum, ef hann kæmi skeytum fyrir mig til Antoinette de Mauban, og léti hana vita, aö eg væri að gera ráðstafanir til aö hjálpa henni, og baö hana aö reyna aö hughreysta konunginn, ef hún gæti. Því að þó óvissan sé ill þeim sem veikir eru, þá er örvæntingin enn þá verri. Líklegast var, aö ekkert þrengdi merr aö konunginum, en vonleysi eitt um lausn, Því að eg hafði ekki getaö fengiö aö vita, aö hann þjáðist af neinum sjúkdómi. “Og hvernig er konungsins gætt rtú?” spurði eg, þar eö eg vissi að tveir sexmenninganna voru nú falln- ir og Max Holf líka. “Detchard og Bersonin gæta hans á nóttunni — Rúpert Hentzau og De Gautet á daginn, herra minn,” svaraði hann. “Aö eins tveir í senn ?” “Já, herra; en hinir sofa í herbergi uppi yfir, og geta vel heyrt ef kallað er eöa blásiö í blísturpípu.” “í herbergi rétt uppi yfir? Eg vissi þaö ekki. Er nokkur samgangur milli þess og herbergisins sem þeir halda vörö í?” “Nei, herra. Það verður aö ganga niöur nokkr- ar tröppur og gegn um dyrnar hjá vindubrúnn og síðan þangaö, sem konunguninn er hafður í haldi.” “Eru þær dyr lokaöar?” “Engir aörir en lávarðarnir hafa lykla aö þeim, herra.” EINKUM búnar til fyrir bændur og griparæktarmenn. Búnar til úr undnum gormvír Nr. 9, vel galvan- séraðar og auðvelt að setja þær upp út á víðavangi með eins mörgum vírum og þurfa’þykir. Engir gaddar, sem geta meitt góða gripi og þurfa ekki stöðugra viðgerða með. Kostar ekkert meira en jafnmargir þættir af gaddavír, og endast fjórum sinnum lengur. Nánari upplýsingar gefnar og verðlisti með myndum og sýnishorn af girðingunum sent ef um er beðið. s* Víri^ka vor. ÓSKAÐ EFTIR ÁREIÐANLEGUM UMBOÐSMÖNNUM. The Great West Wire Fence Co., Ltd., 76 L0mbard st. Winnipeg, Man. CROWN OPTICAL CO. auglýsir í þessu plássi uæst.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.